Lögberg - 04.06.1914, Síða 8

Lögberg - 04.06.1914, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚNl 1914. Tuttugu ára reynsla AÐ BAKI BLUE WBBON TEA ÞaÖ sannar gæði þess alla tíma, og af því hefir leitt að eftirspurn þess hef- ir farið sívaxandi. REYNDU það. Sendið þessa auglýsing ásamt25 centum og þá fáið þér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifið nafn og heiroili yðar greinilega ÍHE WINNIPEG SUPPLY 8 FUEL CO. Liii 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grcnslist eftir viðskiftaskilmólum VÍð 088. Talsími: Garry 2910 Fjórir sölustaðir í bænum. Ur bænum Sagt er a5 Dr. Montague ráS- herra opinberra starfa muni ætla a8 segja af sér sökum vanheilsu. Óvíst hver skarbiö fyllir. Sækið Heklufund á föstudags- kveldið. Munið eftir leiknum í Good- templarahúsinu á laugardaginn. Jón Runólfsson á Islandsbréf á skrifstofu Lögbergs. $17 hafa verið sendir i sjóð Stellu Itterson, auk þess sem aug- lýst er; það var af vangá; kemur í næsta blaði. Messuboð. Séra G. Guttormsson prédikar í Kristnesskólahúsi sunnudaginn 7. júní. Eftir messu heldur Kristnes söfnuSur safnaðarfund til að kjósa erindreka á kirkjuþing og ræða önnur mál. Messan byrjar kl. 2, eftir fljótum tíma. Kirkjuþingið í,ár hefst 26. þ. m. og verður haldið á Gimli. Islendingadagsnefndin er að undirbúa hátíðina á allan hátt sem henni er unt. Stóreflis söngflokk- ur verður æfður undir forustu Brynjólfs Þorlákssonar til þess að syngja íslenzk lög 2. Agúst. Er svo til ætlast að í flokknum verði hátt á annað hundrað manns.. Æfingar byrja i næstu viku, og verða stundir og staður auglýst siðar. Söngflokkar allra islenzku safnaðanna sameinast í þessum stóra söngflokk, og fjölda margir karlar og konur þess utan. Þeir sem styðja vilja að því að efla þetta skemtilega fyrirtæki. gjöri svo vel og snúi sér til Brynjólfs Þorlákssonar. KVITTANIR. Gleymið ekki hljómleika sam- komu Jónasar Pálssonar i Tjald- búðinni 8. þ. m. Tvö herbergi til leigu að 1030 Gerfield str., hvort sem fremur er óskað með húsmunum eða án þejrra. Staka. Furðar alla er þeir sjá insta hjallann blána; geislar falla ofan á yztu fjallatána. t. h. Heimatrúboðssjóður— Swan River Söfn................$ 5.00 Heiðingjatrúboðssjóðnr— Bræðra-söfn...................$5 .00 Lincoln-söfn...................36.00 Vesturheims-söfn.................9.35 St. Páls söfn..................11..00 Sd.sk. St. Páls safn............2.75 Kvenfél. F. lút. safn..........25.00 Mrs. Fr. Bardal, Porter, Minn... 2.00 Gamalmennahælissjóðtir—’ Frú Lára Bjarnason.............50.00 1 Borguð safnaðagjöld— , Bræðra-söfn...................$ 6.70 Víkur-söfn..................... 9.90 J Melanktons-söfn...............12.10 i pingv.-nýi. söfn............... 5.15 Immanúels-söfn. Wynyard. .. 4.30 Fyrsti iút. söfn...............60.00 J. J. Vopni, Lesið þetta. Hérmeð er það tilkynt,- að “Northem Crown” bankinn verð- ur ekki opinn fíl verzlunar á laug- ardagskveldum, nema til fyrsta Júní næstkomandi. Þetta er ákveðið í samræmi við ályktun. Jafnaðarreikningafélags- ins, sem hefir skipað svo fyrir að bankar i Winnipeg skyldu hætta að verzla að kveldinu. BEZTA RÁÐIÐ til þess að fá fljótt.vel og með sann- gjörnu verði gjörða pappíringu, cal- somining og hverskonar málningu sem yður líkar, er að finna VIGLUND DAVIDSON 942 Sherburti St. eða Tel Carry 2638 Paul Johnston Real Estate & Financiai Broker 312-314 Nanton Buildlng A hornl Main og Portag*. Talsimi: Main 82* Sunnudaginn er kemur (7. júnij kl. 4,15 siðd, verður haldin sam- koma í Wonderland-leikhúsinu, sem, æskilegt væri að sem flestir Winnipeg-Islendingar sæktu. Að- gangur verður ókeypis og öllum frjáls, en samskota leitað til styrkt- ar ekkjunni Jórunni Þorvarðar- dóttur að 569 Simeoe str. hér í bænum. Um ástæður ekkju þess- arar ritar Mr. B. L. Baldvinsson á öðrum stað hér í blaðinu. Samkoma þessi verður aðallega "concert”, og koma þar fram: Mrs. S. K. Hall, suprano Mr. P. Bardal, barytone Mr. Fred Dalmann, cellist Mr. Theodor Amason, violinist Mr. K. S. Hall, pianist. Og hjálpast fólk þetta að því að uppfylla stórt og vandað prógram. Ennfremur verður sýnd fróðleg kvikmynd og Wonderlands-or- chestra spilar undir. ,Til þess að samkoma þessi geti orðið þjóðflokki vorum til sóma, að verulegu gagni í þá átt sem til er stofnað og þeim til ánægju, sem að henni starfa, ættu allir sem tök eiga á', að sækja hana. Með þvi styrkja menn gott mál- efni — og fá um leið góða skemt- un. Á föstudagskveldið verður fund- ur haldinn í stúkunni Heklu. Verður þar rætt og borin upp til- laga um það að Goodtemplarar skuli fylgja fram þeirri stefnu, sem ákveður afnám vínsölu á klúbbum og matsöluhúsum, og ennfremur því að gefa konum aukin réttindi. Það er sérstaklega áríðandi að þessi fundur sé sóttur vel. Þetta er aðaláhugamál stúkunnar, og all- ir ættu að taka þátt í þvi. Þegar VEIKINDI ganga hjá yður þá erum vér reiðubúnir aS láta yS- ur hafa meSöI, bæSi hrein og fersk. Sérstaklega lætur oss vel, aS svara meSölum út á lyfseSIa. Vér seljum Möller's þorskalýsi. E. J. 5KJ0LD, Druggist, Tals. C. 4368 Cor. Wellitigton 6c Simcoe „BRICK" hús til leigu með 12 herbergjum. Ný málað og pappírað að innan. Á þœgilegum stað í vesturbænum. Mjög rými- legir skilmálar. H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 Kennara vantar fyrir Thor skóla No. 1430, frá i. júli 1913, til fyrsta desember. Umsækjandi tilgreini mentastig og kaup sem hann vantar, sem sendist til und- irskrifaðs fyrir 20. júní. Edvald Olafsson, Sec. Treas. P. O. Box 273 Baldur, Man. F. Burns, Pottar (boilers) þvegnir, Hlóðagönpr (flues) hreinsuð, gert við pípur og alt sem er úr tfgulsteini. Dælur (valves) þéttar. Vatnsstreymi eru hreinsuð. GÓÐ VINNA ÁBYRGST 969 Wiiliam Ave. Tals. G. 922 WINNIPEG Sjónleika-söngur. (AUGLÝSING.) Nú kunngerist ykkur, konur og menn, hvergi má glaöværöir spara: — peir veröa léikirnir leiknir enn, af ieikflokki Good Templara; þörf er aö víkja þunglyndi frá; þrengingum reynt skal aS bægja; lifsgleöi eykur þá leiki aC sjá, sem ijá fólki tilefni’ aS hlæja. Efist um leikfólkiö—ekki par,— alt er í ljómandi skorSum, Árni SigurÖsson einn er þar, “Eyvind” sem lék hér foröum; þiC verCiÖ eflaust af ánægju södd,— ekki mun hjá þvi fara; þar syngur hann Bergmann , baritón- rödd með blómlegum meyja skara. Lily Anderson leikur vel, I leiknum, sem Fröken “Clara”; síðast hana, en sízta ei tel, hún syngur nú sklnandi bara. Konur og herrar, komiS nú þá, —kostnaóinn munar um fæsta,— látiS ei gleymast leikina’ aS sjá á laugardagskveldiS næsta. G. H. Indislega fallegir en þó óbrotnir og ódýrir sumarkjólar af ýmsum tegundum Þú þarft ekki að vera hugsjúk yfir því hvernig sumarkjól þú eigir að hafa; því í Hudson’s flóa búðinni sérðu svo margar og fallegar tegundir, að einu erfiðleik- amir verða þeir að velja . Gullfallegir hörkjólar, hvítir, brúnir, með Kaup- mannahafnar eða flotamanna treyju sniði; ermalegging- ar, kragi og hálshnýti, af ýmsum gerðum d» Qp en leggingar af öðru efni. Yerð............ 1 .«/D Sérstaklega fagrir haðmullarkjólar, með hvítum, út- saumuðum krögum, leggingar lír öðru efni. (Þo *)r Yerð........................................yL.LÖ Fallir baðmullarkjólar með mislitum leggingum; — stór kragi með blómaskrauti. O or Verð.......................................v|>4..£j Kjólar úr ensku “percale” á hvítum gmnni, með annað hvort svörtum, brúnum eða bláum röndum; kragi og ermaleggingar úr öðru efni. d»-j Verð............................. .. .. ^Pl.^J Kjólar úr enskum prentdúk (prints), annað hvort blágrænu eða bláu með hvítum teinum; kragi, ermalegg- ingar og lituð lindahindi á hálsinum úr hvítu “repp”- leggingar úr sama. Verð......:.......................... $1.75 Hörkjólar, rauðgulir, bláir eða brúnir, með rönd- óttum jöðrum úr hvítu silki, með blómum saumuðum í treyjuna. Ágætir kjólar d»0 QT Verð...................................ípJ.JJ KJÖRKAUP Á ÚTSAUMA og SAUMAEFNA DEILDINNI 24 ÞUML. STIMPLADIR BORDDÚKAR úr ‘“Rice” klæði með íburðarmikilli “Torchan” leggingu, stimplað með “elskenda hnútum”, rósum og allskonar blómum. Búnir til með brúnleitnm hlæ. Sérstakt verð...35c. ÞVOTTA POKAR úr grænu klæði, fagurlega út- saumaðir, með “Shamrock” lagi. “Orðið “Lanndry” er saumað í þá með hvítu. Pokarnir eru brúnir, hvítir, gul- brúnir og himinbláir. Sérstakt verð..........75c. STIMPLADAR “CROSS BAR IRISH DIMITY” SVUNTUR, með slitþráðum til vinnu; allir nýmóðins litir; ágætar við húsverk og hústörf. Sérstakt ver. „15c. ÚTSAUMADAR SVUNTUR með velgerðum blöðku- jöðrum, nýtt lag, ný komnar, fallegt snið, með allskonar útsaumi eftirlíking reglulegs handsaums. Vanaverð er $1.50 og $1.75. Niðursett verð.........75c. og 85c. BARNAKJÓLAR, með blöðku jöðrum og bláum skurðum; fallegt útsaum. $5.00 kjólar 22 þuml. langir fyrir $1.75, 36 þuml. langir fyrir..........$2.00 STIMPLADIR SUMARKJÓLAR BARNA, fallega blómskreyttir um hálsinn, hlöðkujaðrar á öxlum og erm- um. Sérstakt verð............................75c. SESSU YFIRBORD með rómverskiún rákum fyrir sumarbústaði; þvost vel, með allskonar þráðskrauti — Verð nú................................. • • • • 75c. Plano Reoltal halda nemendur Miss S. F. FREDRICKSON, með aðstoð Miss E. Thorvaldson og Mr. C. F. Dalman, í Goodtemplara - húsinu, Sargent og McGee St., Fimtudaginn '4. JÚNÍ, kl. 8.15 e.h. Samskot tekin við dyrnar. Proyrairime PART I. 1. Piano Trio—“The School Festival”......Streaborg Masters N. Bj'örnson, H. Stephenson, O. Helgason 2. “Spring Song”.............................Merkel Miss Ellen Sigurðsson. 3. “Robin’s Return”.......................L. Fisher Miss Susie Erlendson. 4. Vocal Solo—“Solveig’s Song”...............Grieg Miss E. Thorwaldson (Cello Obligato, Mr. Dalman.J 5. “Chapel in the Mountains”.................Wilson Miss S. Einarson. 6. “Mountain Cascade”.....................R. Friml Miss Olga Helgason................ 7. Cello Solo—“Nocturne”.................Mendelsohn Mr. C. F. Dalman. 8. “In the Happy Month of May”.........., .. Merkel Miss Beatrice Peterson. 9. Piano Duet—“Dance of the Flowers”........Tellier Miss S. Frederickson and Master C. Julius PART II. 10. Piano Trio—“The Secret”..................Gautier Misses D. Goodman, A. Jóhannesson, E. Hannesson 11. “Dorothy”..................................Smith Miss Ida Sveinson. 12. “La hontaine”...............................Bohm Miss Inga Thorbergson. 13. Song—“The Hare”........................... Six little girls. 14. (a) “What the Brook Said”.................Geibel (b) “Sparrows’ Twitter”....................Cramm Miss Pearl Thorolfson. 15. “Brook in the Woods”... .................Wenzel Miss Freda Goodman. 16. Piano Duet—“Gavotte”.....................Perrier Misses Pearl Thorolfson and I. Thorbergson. 17. “Shepherd’s Dance”................... Sartorio .... Miss Disa Goodman...........■.......... 18. '“Le Chevalresque”.................S. BurgmúUer Miss Violet Johnston. 19. Cello Solo—“Rondo”....................Boccherini Mr. C. F. Dalman 20. Piano Duet—“Caliph of Bagdad”............Boldieu Miss B. Peterson and O. Helgason. S J 0 N L E I K I R „VILLIDÝRIГ og „GRÁI FRAKKINN“ verða leiknir undir umsjón Good-Templara stúknanna Hekíu og Skuld í síðasta skifti Laugardaginn I GOOD - TEMPLARA HÚSINU Aðgöngumiðar verða seldir hjá B. Metúsalemssyni, 678 Sargent Ave. Talsimi Sherbr. 2623 og verða til sölu alla þessa viku og kosta 50c, 35c ög 25C.. Húsið opnað kl. 7.30 síðd. Byr jað að leika kl. 8.15. þann 6. Júní Allir húsmunir til leikjanna frá J. A. Banfield, 492 Main Hlj ómleikasamkomu heldur JÓNAS PÁLSS0N með nemendum sínum með aðstoð Mrs. P. S. Dalmann í Tjaldbúðarkirkju Mánudagskv. 8. Júni PROGRAMME: 1. Polonaise, Op. 26, No. 1....................Chopin Miss Mary Magnusson 2. Spinnlied, Op. 81..........................Litolff M. Ellert Johannson. 3. (a.) Spring Song.................t........Mendelssohn (b) Valse, Op. 69. No. 1...................Chopin Miss Marjory Herman. 4. Papillons.....................................Bohm Miss Esther Vineberg 5. (a) Impromptu.................................Raff (b) Minuet................................Delahaye Miss Gladys Oddson 6. Fantasie Impromptu, Op. 66..................Chopin Miss Edith Finkelstein. 7. Valse Brilliante........................ Concone Miss Gwen Moncrieff. 8. Waldesrauchen, Op. 6.....................Baumgardt Miss Ethel Finkleman. 9. Vocal Solo................................... Mrs. P. S. Dalman 10. Polonaise, Op. 40, No. 1 .,..................Chopin Miss Doris Jones. 11. Polonaise in B........’..................Padereivski Miss Harold Green. 12. Sonata, Op. 14, No. 2....................Beethoven Miss Mary Magnusson 13. Mazurka, Op. 103, No. 4......................Godard Mr. Ellert Johannson. 14. Sonáta, Op. 27, No. 2 (MoonlightJ ..•.....Beethoven Miss Edith Finkelstein. HEINTZMAN & CO. PIANO USED. Bezta ástæðan fyrir því að þú átt að nota Royal Crown Sápu er sú að þú færð bæði sápu og verðlaun. Við sýnum hér að eins tvo hluti en við höfum hundruð af öðrum munum. Eitthvað sem öllum hentar. Vekjara- R klukka p 301 Bezta klukka úr þýzkum málmblen d - ingi með se- kúnduvisi og stöðvara til að láta hana hætta að slá. Ókeypis fyr- ir |200 um- búðirogpóst Barnabolli nr. 03 með stöfum á, gjald. gyltir að innan. Ágætt efni. Ökeypis fyrir 125 umbúðir. Póstgjald lOc. Sendið eftir fullkominni skrá yfir muni. The Royal Crown Soaps, Limited Premium Department H Winnipeg J. Henderson & Co. Eins fsl. sklnnavöru búðin í YVlnnipeg 236 King Street, W’peg. Í-V.2590 Vér kaupum og verzlum meB húðlr og gærur og allar sortlr af dýra- skinnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verð. Fljút afgreiðsla. Bailie McMillan borgarstjóri í Glascow á Skotlandi, er staddur í Winnipeg um þessar mundir; er hann aS ferSast um Canada til þess aS kynna sér mismun þann sem er á fjármálum og ötSru hér og á Englandi. SVALADRYIÍKUK. Hvað getur verið meir svalandi sumarhitanum en góSur drykkur af línkvoðu ? Vér höfum allar beztu tegundir af h'enni. Verðið er frá 25c. til 40c. flaskan. Vér höfum einnig ýmislegt annaS, svo sem ávaxtasýrðp af ýmsu tagi, jarðarber, edik, limó- nadi og gosdrykki í flöskum og brús- 'tilfí, éeýfr 15c tll 3057 Sltnic eftlr prt sem þér þarfnist ef þér getið ekki komið; vér sendum pantanir tafar- laust. FRANKWHALEY Jllrescription 'Ðrnöjjtot Phone She>-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Z Shaws 479 Notre Dame Av. | i* . . 41 *V141 ’P » T ’P T1»1 ’i ’J. 'm. ’P '41 T ’Á’T ^ ^ Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. t+++t+'H.+'H.+'(.++++HH4 Phone Garry 2 6 6 6 t _ 3» KARLMENN ÓSKAST. — Fáiö kaup met5an þér læritS. Vor nýja aðfertS til aö kenna bifreiBa og gasvéla meSferö er þannig, aö þér getiS unniö metSan þér eruC aS læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna vitS bifreiöar og gasolinvélar. Þeir sem tekitJ hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- iö meiri. Vér ábyrgjumst stötSu, ef þér viljitS byrja lærdóminn inn- an næstu io daga. KomitS strax. KomitS etia skrifitS eftir ókeypis skýrslu me?S myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint & móti City Hall, Winnípeg. Talsími M. 4984 39 Martha St. THORLACIL8 AND I1ANSON PAINTERS and DEC0RAT0RS Pappfrslepgja veggi, Málahúsutan og innan. Gera Kalsomining, Grain- ing og allskonar Decorating. -+4i+-f+-í,+-í-+-+•+-+•+-+•+-+■+ -f+-í-+‘f+-f+-f ». A. 8IOURP8QN Xals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIj+CAIVlEþlN og F/\STEICN/\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.