Lögberg - 18.06.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.06.1914, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FTMTUDAGINN 11. JÚNl 1914 Blue Ribbon KAFFI SlBE SK COFffiEf Og Bökunar-duft Er morgunkaffið þitt bragðgott og hressandi? Ef það er ekki þá pantið Blue Ribbon kaffi þegar þú pantar næst og taktu svo eftir mis- muninum. Þú verður alveg hissa og himinglaður. Blue Ribbon te, kaffi, bökunar- duft, matarkrydd af öllum tegund- um— bezt allra. ^\jltRifl% Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 sumarfríiS. Veröur það opinn fundur. VönduS skemtiskrá. Veitingar seldar, svo sem kaffi, ísrjómi og skyr. Aðgangur er frí og allir velkomnir. Einkum er vonast til að allir, sem tilheyra Bandalaginu verði þar. Skyr er nýnæmi, og ættu menn að ^iota sér það þegar það fæst fyrir lítið verð. THE WINNIPEG SUPPLY 8 FUEL GO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum aft þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum VÍS 088. Talsími: Garry 2910 Fjórlr sölustaðir í bæniim. Úr bænum Eitt, tvö eða fleiri herbergi, ef óskast, eru til leigu, mjög ódýr, í Verona Block. Upplýsingar hjá “cartaker”. Nú er eg loksins búinn að fá þrjú -‘car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið að bíða eftir í þrjá mánuði. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. A. S. Bardal. Landar! Munið að skrásetja ykkur í kveld (miðvikudag 1 7.) það er síðasta tækifærið, Opið til kl. 10. Skilyrði: 1. Að vera 21 árs gamall. 2. Að hafa borgarabréf. 3. Eitt ár í fylkinu. 4. Þrjá mánuði í kjördæm- Kirkjuþingsfulltrúar. Þessir hafa verið kosnir til þess að mæta á kirkjuþingi á Gimli fyr- ir hönd Fyrsta lút. safnaðar. Aðalerindrekar: Ami Eggértsson J. J. Bildfell A. S. Bardal Jónas Jóhannesson. Varamenn: S. W. Melsted Dr. Ó. Stephensen G. P. Thordarson Brynjólfur Arnason. Björn Walterson frá Argyle var á ferðinni hér í vikunni sem leið; kom hann sunnan frá Dakota á bifreið, og var á heimleið aftur. Útlit kvað hann ágætt i Dakota, en fréttir engar. Pétur Hallson frá Lundar kom til bæjarins á fimtudaginn. Sagði hann tíð hagstæða, grassprettu góða og árgæzku. Halldór Jónsson guðfræðisnemi frá Lundar kom við á skrifstofu Lögbergs á fimtudaginn. Heil- ' brigði manna sagði hann þar að utan og vellíðan yfir höfuð. Annars engar fréttir. ínu. Allir kanpcndur ljijgbergs eru vln- samlega beðnlr að standa vel og drengilega i skilum við blaðið. og sjerí- lagi eru þeir, sem skulda enn fyrir ár- ganga, fleirl eða fœrri, beðnir að styðja blaðið með því að borga rögg- samlega og fljótt. Laugardaginn 20. þ. m. hefir sunnudagaskóli Tjaldbúðarsafnað- ar sumarskemtun i “River Park”. Voru bömin látin kjósa hvort þau vildu heldur vera þar eða í “City Park”. Þeir sem þátt taka í skemtuninni eiga að koma i kirkj- una kl. i. e. h.; verður lagt af stað þaðan um það leyti. Er vonast eftir að margt af fullorðna fólk- inu fari út í garðinn. Dr. Jóhannes Pálsson frá Ár- borg hefir verið hér í bænum að undanförnu. Var hann fyrst á læknaþínginu og svo tekur hann þátt i sumarkenslu lækna, sem hér fer fram í ár. Hann fór heim á laugardaginn og ætlar að dvelja heima vikutíma. Að því búnu leggur hann af stað út í Indiána- bvgðir og býst við að verða í þeirri ferð um tveggja mánaða tíma. Fæði og húsnæði selur GUÐRÚN JÓHANNSSON, 794 Victor Street BEZTA RÁÐIÐ til þesa að fá fljótt.vel og með sann- gjörnu verfti gjörða pappíringu, cal- somining og hverskonar málningu •em yður líkar, er að finna VIGLUND DAVIDSON 942 Sherburq St. eða Tel. Carry 2538 Paul Johnston Real Estate Financia* Broker S12-S14 Nanton Bnildlng A homl Maln og Portag*. Talsími: Main 32« Vön og góð vinnukona getur ' fengið vist á góðu heimili við | venjuleg hússtörf. Verður að geta búið til góðan mat. — Fáir i heimili. Engin börn. — Verður að tala ensku. 40 Hart Ave. Simi St. John 997 Ráðist hefir verið á stúlkur hvert kveldið eftir annað, hér í bænum. Voru það menn á bifreið; en stúlkunum var komið til hjálp- ar í tima og urðu þorpararnir skelkaðir. Þeir flýðu og skyldu bifreiðamar eftir. Þær voru kyrrar frá því kl. 10 um kveldið til kl. 9. daginn eftir, í tvo dag hvom eftir annan. Lögreglan hefir leitað og leitað og þykist ekkert vita, en ekki kom henni i hug að skrifa númerið á bifreið- unum, eða gæta þerra þangað til mennimir kæmu að taka þær. Nei, hún lét þá hafa alt það tækifæri sem hún gat gefið þeim. Lögregl- an okkar í Winnipeg er ekki á marga fiska. Alexander Gordon Paulson og 1 Magnea Guðrún Bergmann, dóttir I séra Friðriks Bergmanns, vom j gefin saman i hjónaband 10. þ. m. að 259 Spence stræti. af föður brúðarinnar. Gunnar Alexanderson og Jónína 1 Benson, bæði frá Arborg, vom gefin saman i hjónaband 12. júní að 259 Spence str. af séra Friðrik J. Bergmann. Sveinn Árnason kom á þriðju- daginn norðan frá Nýja Islandi, hefri verið þar á landi sínu um tíma. Næstkomandi mánudag 22. þ. m. heldur Bandalag Tjaldhúðar- safnaðar síðasta fund sinn fyrir I Harvey Seir og Anna Thor- steinsson að 523 Ellice Ave., voru gefin saman i hjónaband 16. þ. m. að heimili brúðarinnar af séra F. J. Bergmann. Samsæti var þeim haldið i Únítarakirkjunni á föstudaginn var Hannesi Péturssyni og konu hans. Var verið að fagna þeim, þar sem heita mátti að þau væru heimt úr helju. Fögur kvæði voru sungin undir stjórn Brynjlófs Þorlákssonar. Skemtilegast þótti sungið kvæðið “Það var hann Eggert Ólafsson”. Skafti Bryn- jólfsson hélt þar aðalræðuna, langa ræðu og snjalla, eins og honum er lagið. Afhenti hann heiðursgest- unum tvær fallegar úrfestar. Auk hans töluðu þessir: Arni Eggertsson, Sig. Júl. Jóhannesson, Joseph Skaftason, séra Magnús Skaptason, séra Guðmundur Árnason, séra Rögnvaldur Péturs- son og Magnús Pétursson; G. J. Goodman las upp frumsamið kvæði eftir sjálfan sig og séra Guðmundur Árnason frumsamið kvæði eftir Eggert hróður sinn. Hannes Pétursson hélt einstaklega viðfeldna ræðu, þegar aðrir höfðu talað. Veitingar voru hinar beztu. Friðrik Sveinsson, listamaðurirn alkunni, hafði málað fallega á dúk þessi orð; Hannes og Tilly, hjörtu vor og hendur hjóða ykkur vel- komin heim. Lýsing Ama Egg- ertssonar á íslenzkum fjólum i gjá, sem hann tók eftir x fyrra sumar, er nógur og góður texti í heila ræðu. Egill J. Skjöld lyfsali frá Winnipeg og Pádína Thorvaldson fStígs ThorvaldssonarJ frá Akra, voru gefin saman í hjónaband fyrra miðvikudag aö heimili brúð- urinnar. Svertingjar í Winnipeg eru famir að gefa út timarit. Er það á stærð við “Literary Digest” að broti, en nokkru þynnra. Blaðið heitir “The Winnipeg Appeal” og er sérstaklega vandað, bæði að efni og frágangi. í fyrsta heftinu er grein eftir séra C. W. Gordon og önnur eftir séra J. L- Gordon; ennfremur ágætt kvæði eftir Mrs. McClung. Miss Ólöf Sigurðson frá Leslie er á ferð í bænum að finna kunn- ingja sína. Hún segir alt frétta- laust að vestan. Miss Þóra Johnson frá Leslie, tengdasystir Jóns kaupmanns | Ólafssonar þar, er stödd hér í bænum, að heimsækja foreldra sína og kunningja. Heyrst hefir að séra Jóns Helgasonar háskólakennara sé von hingað bráðlega. Er sagt að með honum komi ungur prestur að heiman, sem taki við af Asmundi Guðmundssyni í Wynyard. As- mundur fer i sumar til Noregs og Þýzkalands og svo heim til Is- lands. Er búist við að séra Jón verði hér um máuaðartima. Miss Alpha Brown fór vestur til Leslie Sask. á laugardaginn var, til að heimsækja frændfólk sitt Staka Ýfir vora bæi og bygð branar tolla sýkin leikur á riðli rúin dygð Roblins pólitikin. Skemtiferð til Selkirk. Mrs. Þóra Olson, 680 Sargent Ave., hefir til leigu herbergi með húsgögnum eða án þeirra. Næsta sunnudag verður sérstök og hátiðleg guðsþjónusta í Fyrstu lútersku kirkju kl. 11 f. h. Verður þá hinp nýi prestur safnaðarins, séra Björn B. Jónsson, formlega settur inn í prestsembættið af vara- forseta kirkjufélagsins, séra N. S. Þorlákssyni. — Vænt er eftir miklu fjölmenni í kirkjuna við þetta tækifæri. Munið eftir skemtisamkomu Goodtemplara til Gimli; hún er auglýst á öðrum stað i blaðinu. öllum ber saman um að Gimliferð- imar hafi að undanfömu verið einkar skemtilegar, og í ár verður meira um að vera en venjulega, þar sem svo vill til að kirkjuþing- ið verður um sama tíma. Þakklæti mikið á ,Theodor Árnason skilið fyrir dugnað sinn og framtakssemi í þvi að koma á j samkomu i Wonderland fyrra sunnudag. Ágóðinn af henni varð $208; hefði mátt vera meira ef vel hefði verið lagt fram, því fólks- fjöldinn var mikill. Um samkom- una og aðrar söng- og hljóm- leika skemtanir, verður ritað sið- ar af öðrum en ritstjóranum. Hann hefir ekkert vit á að gjöra það sjálfur. Skemtiferð til Selkirk hafa sunnudagaskólar og ungmennafé- lög Fyrsta lút. safnaðar og Skjaldborgarsafnaðar ákveðið að fara þann 20. júní. Fargjald fram og til baka kostar 75 cent fyrir fullorðna og 50 cent fyrir börn 5 til 12 ára, sem ekki tilheyra öðr- um hvorum sunnudagsskólanum. En öll börn þeirra skóla beggja fara fritt. — Þeir sem geta farið með aðal-hópnum þurfa að vera komnir norður að St. Johns vagn- stöðinni kl. 9.30—9.45 f. m., og er sérstaklega óskað eftir, að sem allra flestir foreldrar gætu orðið hörnunum samferða með aðal- hópnum. Þegar til Selkirk kemur verður þar til staðar sunnudaga- skóli og Bandalag Selkirk safnað- aú, sem skemtir sér um daginn með fólkinu héðan. — Margskon- ar skemtanir verða um hönd hafð- ar um daginn i skemtigarðinum i Selkirk, sem er hentugur og fall- egur, — og verðlaun gefin þeim, sem hlutskarpastir verða. — Far- bréf þau, sem bömin og aðrir hafa til sölu, verða tekin gild á hverri lest sem til Selkirk fer, og frá Selkirk til baka til Winnipeg þann dag, og er búist við fólki sem vinnur aðeins til hádegis með lest- inni kl. 1.30. — Foreldrar barn- anna eru beðnir að hafa með sér ensti handa þeim, og sjá um að þau komin á St. Johns stöðina á tilteknum tíma. En “Ice Cream Cones” verða börnunum gefnir af skólunum. — Takið börnunum og öðrum sem bjóða yður farbréf ýTickets J vel, og kaupið þau. — Einnig verða þessi “’Tickets” til sölu hjá H. S .Bardal á Sherbrooke stræti, og B. M. Methúsalemssyni á Sargent avenue.. Til Gimli Skemtiferð Good- templara til Gimli, föstudaginn 26. júni Prógram fyrir daginn er sam- eiginlega undirbúið af stúk- unum Heklu [w’peg], Skuld [w’peg], Vonin [Gimli], og fer fram í skemfigarði bæjarins. Hlaup og aðrar íþróttir byrja kl. I 1 f.h. Ræðuhöld, frum- samin kvæðiog söngur, hefst stundvíslega kl. 2 e.h. Glím- ur og kappsund eftir kl. 4. Hljóðfæraflokkur spilar við og við allan daginn. Og góð verðlaun verða veitt öllum þeim sem skara fram úr. :: :: Fariö veröur meö C. P. R. kl. 8.30 aö morgni. Fariö veröur frá Gimli kl. 9 aö kveldinu. :: Til Gimli Fargjald fyrir fullorðna : : Fargjald f y r ir b ö r n : : : : $1.10 55c Islendingar ! Fjölmennið á tilkomumesta “Picnic”-ið sem haldið verður á sumrinu. :: :: temísBay (fompan^Tö^ • W»M»T L tBMIiW. HOM» COMNUItOWH * ^ Frysti-vélar nú með lágu verði Aðeins 40 frystivélar eru eftir. Þær eru stórar, taka of mikið rúm í búð vorri til þess að geyma þær til næsta árs, þessvegna verða þær látnar fara. Yerðið er því sett niður svo lágt að hvergi eru dæmi til annars eins. Allar þær tegundir frystivéla sem við höfum eru sérlega vand- aðar. Þær hafa alt það til að bera sem fullkomnustu frystivélar hafa. Þær eru sumar fóðraðar með galvaniseruðu járni; aðrar með gleri eða postulíni. No- 11—Lítil frystivél, búin til úr gulri eik. fóbruð með galvaniséruðu stáli. Vaná verð $6.76. Niðursett á fimtud ........... $5.95 No. 44—Stór frystivél; búin til úr gulri eik; galvaniseraðar stál hyllur. (tö CIGV Vanaverð $13. Niðursett á fimtud *pO. J v No. 662—Litll frystivél; búin til úr gulri eik; kringlðtt horn; fóðruð með hvítum gler- ung (enamel); hreifanlegar stál- (t Q 00 hyllur. Vanaverð $12.50. NtðurseÚr S *L/VJ No. 667—Meðal stærð; tvær hreifanlegar stálhyllur; kringlðtt horn; búin til úr gulri eik; Ishurðin, opnast að framan. Mat- geymsluklefi úr hvítum gler- (h 1 O r O ungi. Vanaverð S18; niðursetl r I D»J\J No. 661—Meðal stærð; búin til úr gulri eik; kringlðtt horn; fððruð með hvitum gler- ungi; tvwr hreifilegar stálhyllur. Vana- verð, $15.00. Niðursett á ... 1 1 00 fimtud....................... 4? I I «UU No. 669—Stór frystivél og rúmgðð; fjðrar hreifilegar hyllur; búin til úr gulri eik; kringlðtt horn. Matgeymsluklefi; fððraðar með hvitum glerungi. Is dyrnar opnast að framan. Vanaverð Niðursett i .... No. 115—Einkar falleg frystivél; öll úr eik; kringiðtt horn; hreifilegar vir hyllur; efri hyllan úr tveim stykkjum til þess að láta háar flöskur á annan partin en nota hinn til annars. Fððrað með hvltum gler- ungi; hefir Ishðlf úr tré. Vanaverð $30.00. Niðursett 1. 19 uyiiiai upiiaat $20;00: $14-00 $20.00 Gefið Framsóknarmönnum fylgi yðar og atkvœði SÉRSTAKLEGA VÖNDUÐ FÖT SNIÐIN Á ÞÍG EFTIR MÁLI0G K0STA $29.75 Allir klæðnaðir sem venjulega kosta frá $35 til $45.00 verða seldir fyrir þetta afarlága verð. Komdu snemma til þess að geta valið úr, því þessi sala varir aðeins fáa daga. H. GUNN & CO. sem búa til gæða föt fyrir karlmenn. 172ILogfan Ave. Rjett austur af Main Opið til kl. 8 á kveldin. Landar notið tækifærið Nýtt vel smíSaS hús á stórri lóö í St. James til sölu meö góöum skilmálum. Lika má skifta fyrir hús í vesturbænum eöa lóð. Finnið að símið Skúla Hanson, 47 Aikins Bldg. Tals. G. 340 ♦ Þegar VEIKINDI ganga X hjá yður SYNINGIN1WINNIPEG Júlí 10. til 18. Félagslcgur og verzlunnrlegur samkomustaður Austur og Vestur Canada pAD SEM GESTIRNIR SJA: STÓREFLIS GRIPASÝNINGU. VÍSINDALEGA ÚTSKÝRINGU A GASVJELUM. PAÐ SEM RÆKTAÐ ER A TILRAUNABÚUM stjðrnarinnar. MERKILEGA SMAHESTA SÝNINGU. EFTIRLlKING AF PANAMA SKURÐINUM. UMSATINA um ðehli. MESTU VEÐREIÐIR og VEDHLAUP 1 Vesturlandinu BEACHY mesta loftferðamann heimsins “Looping the Loop” og öfugt flug. $75,000 veltt tll verðlauna. Allskonar aðdráttarafl. Aðgangur að þátttöku ekki nema til 22. Júní. Verðlaunalistar fást ef æskt er.. Búðu þig undir að koma og skemta þér ágætlega. FRED J. C. CO X A. W. BELL, forseti. skrifari. þé erum vér reiðubúnir að láta yð- ur Kafa meðöl, beeði Krein og fersk. Sérstaklega leetur ose vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. E. J. SKJOLD, Drirgglst, Tals. C. 4368 Cor. Wellirjgton & Simcoe Pantanir gegnum talsíma peir sem ekki eru kunnugir þvl hversu fljðtt afgreitt er þaS sem menn panta gegnum stma skal skýrt frá því aS vér æskjum sérstaklega eftir slma- pöntunum. Vér sendum alt sam- stundis; alveg sama hvert pantanir eru smáar eSa stðrar. MeSöl eru ávalt send tafarlaust þeg- ar þau hafa veriS tekni tll. FRANKWHALEY ^ríscriptiort 'Uruggtst Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Bezta ástæðan fyrir því að þú átt að nota Royal Crown Sápu er sú að þú færð bæði sápu og verðlaun. Við sýnumk hér að eins tvo hluti en við höfum hundruð af cðium Imiirvm. I5 ■< Eitthvað sem öllum hentar. Vekjara- | klukka S 301 „ ” .! 1-A Bezta klukka Jj úr þýzkum málmblftB d - V| ingi með ®e"íi kúnduvísi og ! stöðvara til^j' að láta hana hætta aft slá. ókeypis fyr- ^ ir '200 um-f búöir og póst gjald. Barnabolli nr. 03 með stöfum á, ' gyltir að innan. Ágætt efni. ökeypis fyrir 125 umbúðir. Póstgjald lOc. Sendið eftir fullkominni skrá yfir muni. The Royal Crown Soaps, Limited Premium Department H Winnipeg Kf '1' A 4i A >{< i|i i|i ijii i|i A A >Ji iIn^i i|' i|i i]i i{i i|i iji i^i g Shaws t 479 Notre Dame Av. + Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun með brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur + keyptur og seldur Sanngjarnt verö. * j Phone Garry 2666 í X++++++++++++++++++++++++* KARLMENN ÓSKAST. — Fáiö kaup meöan þér læriö. Vor nýja aöferð til aö kenna bifreiöa og gasvéla meöferð er þannig, aö þér getiö unnið meöan þér eru8 að læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreiöar og ^asolinvélar. Þeir sem tekiö hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspurn hefir aldrei ver- iö meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljiíS byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komiö strax. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypis skýrslu meö myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint £ móti City Hall, Winnípeg. 236 King Street, W’peg. 2*2SM J. Henderson & Co. Elns ísl. gklnnavörn búðln í Wlnnlpeg Vér kaupum og verzlum með hðCir og gærur og allar aortlr af dýra- sklnnum, einnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verð. Fljðt afgrelðsla. 8. A. 8IOUHP8OW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIþCANlEþN og F/\STEICN/\SALAF Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.