Lögberg


Lögberg - 02.07.1914, Qupperneq 1

Lögberg - 02.07.1914, Qupperneq 1
iilef & 27. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. JULl 1914 NUMER 27 TIL AD SKIFTA UM STJDRN. Látið framför og ráðvendni skipa sess. "Hreinsið grenið Símatala á nefndarstof- um Th. H. Johnsons í Mið-Winnipeg. Aðal-Nefndarstofa: Main: 5356 5357 “ 5358 Nefndarstofa á Notre Dame ' (nálægtSherbrooke) Garry 2792 “ 2793 “ 2794 Nefndarstofa á Logan Ave. Garry 1641 Jón Sigurðsson Vestur- Islendinga. Aldrei hafa Vestur-Islendinar átt því láni aö fagna aö eiga viöur kendan stjórnmálaskörung hér vestra, fyr en Th. H. Johnson kom fram á sjónarsviðiö. Aldrei hafa þeir fengið ems mikla viöur- kenningu fyrir hæfileika sinna manna, eins og siðan Th. H. John- son kom til sögunnar, aö því er pólitik snertir. Eigi þaö aö liggja fyrir íslenzku þjóðinni í bráðina að eignast mann i ráöherra sess hér vestra, þá veröur það Th. H. Johnson. Og þvt mega allir Landar trúa, aö hann lætur þar til sín taka. Þeir sem lesið hafa um stjórn- niálastefnu Jóns Sigurössonar og íhugao að þau öfl, sem mestu réðu i Taráttu hans, voru hugrekki, ein- beittni. skýrar röksemdir, frábær mæíska, óþreytandi starfsemi, ó- þreytandi starfsemi, ódrepandi kjarkur og traust. Hann hugsaöi málin fyrst gætilega, og þegar hann var orðinn sannfæröur um gildi þeirra, þá lagöi hann út i baráttuna ótrauöur og ósigrandi. Þeir sem fylgst hafa meö stjórnarstefnu Th. H. Johnson um nokkur ár, hljóta að sjá skyldleika meö honum og Jóni Sigurðssyni; ekki einungis í því, hversu djarf- lega og óhikað hann berst, heldur einkum og sér í lagi því, hi’ers konar mál það eru< sem hann berst fyrir. Það var kúgunin, þrœl- lyndið, sem Jón barðist gegn. Það er þaö sama, sem Thomas berst á móti. Munurinn er aðeins sá, aö Jón baröist gegn erlendri kúgun édanskri), en Thomas berst gegn innlendri kúgun. Það þarf mik- inn mann til þess að ná haldi á hugum og hjörtum fólksins, þeg- ar gegn erlendri kúgun er aö berjast, en þaö þarf enn þá meiri mann til þess aö vinna sér fylgi gegn innlendri kúgun — og samt er hún þúsund sinnum hættulegri en hin. Þaö er tæpast hætt viö þvi, að íslendingar í Winnipeg láti þaö koma fyrir, að nokkur þeirra greiöi atkvæöi á móti Th. H. Johnson; á móti manninum, sem mest og bezt hefir haldið heiöri þeirra á lofti aö undanförnu; manninum, sem hefir átmniö sér svo alment traust, svo djúpa virö- ingu, svo mikla aðdáun hérlendra manna aö þeir viöurkenna hann sem sinn allra bezta mann. Það er tæpast hugsanlegt, aö nokkur íslendingur gerist sá þjóö- ar svikari, að greiöa ^tkvæði á móti sinum bezta manni — á móti þjóð sinni og þjóðarheiðri — á móti sjálfum sér. Ef Vestur- íslendingar skipa sér i fylkingu, til þess að fylgja þessum manni að málum, þá kemur sá tími, aö hann verður þeim ekki minna viröi en Jón Sigurðsson varð Austur-Is- lendingum. Skúli Sigfússon kaupmaöur og bóndi, þingmanns- efni Framsóknarflokksins í St. George kjördæminu, er einn meö- al merkustu . Vestur-Islendinga. Hann hefir ekki aðeins haft lag á því aö græöa fé i verzlun sinni og búskap, sem aö vísu er mikils virði út af fyrir sig, heldur hefir hann einnig grætt traust, vinskap og viröingu allra þeirra, sem eitt- Skúli Sigfússon, þingmannsefni í St. George. hvaö hafa haft saman við hann aö sælda. Það mun dæmafátt aö kaupmenn séu jafn vinsælir og Skúli. Hann þekkir allar þarfir bygðarinnar og veit hvað henni hagar; hans hagur er hennar hag- ur, þess vegna getur enginn bygö- armaður greitt atkvæði móti hon- um, nema meö því að greiða at kvæði á móti hag bygðarinnar. Einar Jónasson þingmannsefni fyrir Gimli kjör dæmi, er ungur maður og efnileg- ur. Hann er vel mentaður og gáfaöur maður, eins og hann á kyn til, þar sem hann er sonur hins vel þekta öldungs Einars Jónsson- ar læknis á Gimli. Einar hefir um langan tíma haft á hendi vandamál héraðs sins og verið trúnaðarmaöur sveitarinnar. Hef- Einar Jónasson, þingmannsefni í Gimli. ir hann á sér einróma orö fyrir þaö. aö hafa leyst þau vandastörf vel af hendi. Hann er vinsæll mjög í héraöi og hvers manns hugljúfi. Má vænta dugnaðar og framkvæmda af Einari, þegar hann kemur á þing. Hann er eindreginn umbótamaður í stjóm- málum og því ekkert eðlilegra en aö hann skipi sér undir merki Framsóknarflokksins. W. H. Sims, þingmannsefai Framsóknarmanna í Swan River. Mr. Sims er fæddur í Waterloo Ont. 18. ára gamall várð hann skólakennari í Stonewall héraöi. Kendi hann svo i ýmsum stööum i ro ára tíma og vann sér mikið álit og tryggar vinsældir. Eftir io ára kenslustarf snéri STORKOSTLEG SVIK HALDSMANNA MED EIÐI AFTUR- STAÐFEST FYRIR RÉTTI I með sér böggul, sem haföi inni að j bera einhvern litinn hlut, sem ein- halda kápu hennar og fermingar- kenni þess. Hafa svertingjar föt elzta sonar þeirra. Konan J mikla trú á þeim hlut og dýrka haföi meö erfiðismunum aflaö sér ! hann nær sem skurðgoð. þessara fata. Maöurinn haföi ekki lagt einn eyri til styrktar konunni og börnunum. Hann veðsetti bæöi kápuna og fermingarfötin fyrir brennivíni. Þegar hún kom heim, saknaöi hún fatanna og kæröi manninn samstundis fyrir lögreglunni. John J. Pickersgill vinnumaður í vínsöluleyfadeild Roblinstjórnar- innar sver fyrir rétti aðhafa skrifað undir fjölmörg fölsk borgarabréf eftir skipun yfirmanns síns. Canada. % Friðamefndinni i Niagara Falls sem er aö fjalla mn Mexico þræt- una, gengur ekkert. Bandaríkin. Kvaðst hafa vitað að hann var að gjöra rangt, en varð að gjöra eins og yfirmaður hans Mr. Power lagði fyrir, er ábyrgðist honum að engin hætta væri á því að það kæm- ist upp. Þessi skjalafölsun fór fram í apríl síðastliðnum. Síðan voru þessi lölsuðll borgarabréf, send á Churchill klúbb og ýms hótel bæjarins, til þess að hægt væri að nota þau við skrásetningu! í>etta er llániark allrar spil iilgar og mundi engin stjórn í víðri veröld leyfa sér að neyta slíkrar bragða nema Rob,:nstjórnin. Herni stendur á sama um alt. hann sér aö búnaöi. Býr hann stóreflis fyrirmyndarbúi Á fjórum samanliggjándi jöröum j Swan River dalnurn; eru þeir fáir í þvi héraði, sem fremri honum telj- ast í dugnaði og framkvæmdum. Hann hefir stööugt unnið fyrir heillamál héraðsins; F. J. Dixon íúð óháða þingmannsefni og stjórn- arandstœðingur, sem er í kjöri með Thomas A. Johnson fyrir Mið-Win- nipeg, hefir haldiö kjósendafundi víðsvegar um borgina undir beru hefir varpaö þungum óhamingju- skugga yfir hina nýju sögu Habs- borgarmanna. — Þegar að bifreið- in nálgaðist höllina, þaut út úr liinni miklu mannþyrpngu stúdent e:nn, þreif til skambyssu og skaut á hertogann og prinsessuna, og lofti. Hefir hvervetna safnast sam- og var hann j an mannfjöldi all-mikill, sem hlustað hnigu þau jafnskjótt niður, særö til ólífis. Báöir eru þessir illræö- ismenn innfæddir í Herzegovinia. Þeir fólu sig i mannþrönginni eftir tilverknaðinn, en að lokum fékk lögreglan handsamað þá og veitt þeim húsaskjól. Morð þetta hefir vakið afarmikla eftirtekt. og getur haft mikla pólitíska þýð- ingu. — Nýtt lýöveldi i vændum, — eöa hvað? W. H. Sims, þingmannsefni í Swan River. sveitarstjórnarmaður um 6 ár, en nú er hann oddviti sveitar sinnar. Mr. Sims er sterkur talsmaður bindindismálsins og hefir verið það alla æfi. Einkenni hans í starfsemi og skoðun eru; hugrekki, sannfæringarfesta og óbilandi trú á sigur i öllum framfaramálum. Sem borgari landsins og héraðs síns, nýtur hann trausts og virð- ing^r, Þgi l>að að verðleikum'. Lítill efi viröist vera á því aö Mr. Sims verði kosinn io. júlí. W. J. Wilton, sem býiður ^ig fram, sem þing- mannsefni Framsóknarflokksins i St. James viö næstu kosningar, er ungur velmetinn lögmaður, upp- alinn hér í borginni og þar af leið- andi kunnur öllum staðháttum og þörfum almennings. F. J. Dixon, sem sækir um þingmensku í Miö- Winnipeg, sem óháö þingmanns- efni verkamanna. Almennar fréttir. Evróþa. Ennþá er alt óútkljáð um heima- stjórn Ira. Heljarmikili læknafundur verö- ur haldinn í Lundúnum i næsta mánuði, mæta þar aðeins upp- skuröarlæknar. Heimsstúkuþing Goodtemplara veröur haldið í Kristjaníu í Nor- egi 27. næsta mánaðar. Tvö verkföll hafa staðið yfir í Strætis- hefir á ræöur hans meö fögnuði. Mr. Dixon er ágætur ræöumaður, rökfim- , ur og gætinn vel, og eindreginn ger- óvíþjoð a‘ð undanfornu. bótamaður. Má vænta mikils af j vegna þjónar lögðu niður vinnu í honum. Skýringar hans á nauðsyn byrjun mánaðarins. Hafa gert beinnar löggjafar og öðrum stærstu J kröfu til hærrí launa, sem félagið atriöum í stefnuskrá framsóknar- nianna hafa verið svo glöggar og á- kveðnar, að ekki hefir orðið við þeim haggaö. Thos. H. Johnson og hann eiga að siga, hljóta að sigra. Skulu sigra 10. Júlí. Hertoga hjón myrt. Stúdent skýtur til bana Ferdín- and erkihcrtoga, ríkiserfingjann að Austurríki og Ungverjalandi og konu hans, á aðalstrœtinu í Sera- jevo, sem er höfuðborgin í Bosniu W. J. Wilton, þingmannsefni í Assiniboia. ekki vill veita þeim. I Kiruna hafa námamenn ennfremur lagt niöur vinnu í sama tilgangi. Erkihertoginn Franz Ferdinand rikiserfingi Austurríkis og Ung- verjalands, var myrtur, ásamt konu sinni, á einni af höfuögötum í höfúöborg Bosniu. Hryöjuverkið framdi stúdent einn. hinni árlegu heimsókn sinnt um fylkin Bosniu og Herzegoviniu. Hertoginn fékk skotið beint fram- in í andlitið, en kona hans í háls- inn. Þau létust bæði fáum mín- útum eftir aö þau voru flutt til hallarinnar. Illvirkjarnir höföu verið tveir, annar meö sprengi- kúlu, en hinn meö skambyssu. Sprengikúlunni hafði veriö laum- að í bifreið þá, er hertoginn not- aði, en hann kom auga á hana og fékk komið henni út úr bifreið- inni og sprakk hún þar á strætinu; særði tvo undirforingja, sem voru á annari bifreiö rétt hjá, og nokkra aðra menn. Illræðis-verkið var framið á bakaleið hertogahjón- anna frá þinghúsi borgarinnar, og I Kalmarsókn í Svíþjóð, var prestur nokkur C. O. Nyström að nafni. hann misti brauðið, og hét eftirmaður hans Astrand prófessor En þeir uröu litlir vinir, og einn góðan veöurdag, gerði Nyström sér hægt um hönd og skaut em- bættisbróður sinn. Hann var þeg- ar tekinn höudnm og dæmdur til dauða snemma i þessum mánuöi. — Það er einsdæmi, nú á síðari árum, að prestur skuli dæmdur til lifláts á Norðurlöndum. Hefir enginn prestur veriö tekinn af lifi síðan á dögum Karls tólfta. Hét sá Brenner og haföi þaö til saka , unnið, að skifta sér ofmikið af au voru a 0p{nberurn stjórnmálum. En á þeim dögum var tekið hart á því, og Brehner hálshöggvinn 4. júlí árið 1720. A öldinni sem leiö, var prestur nokkur á VTermalandi, Anders Lindblach aö nafni, kærð- ur fyrir að hafa blandað eitri í messuvínið, og banaö á þann ihátt mörgum mönnum. — Hánn var settur í fangelsi í Karlstad, og hengdi sig þar áður en dómur væri uppkveðinn í málinu. Þaö var áriö 1865. Fjöldi kvenna í Rómaborg hefir sent Nobelsnefnd norska Stór- þingsins áskorun þess efnis, að veita næstu friðarverðlaun í Steadsjóöinn, til minningar um friöarpostulann fræga. Ef nefnd- verður viö þessari áskorun, er ætlunin að reisa gistihús, sérstak- lega ætlaö fyrir fátækar atvinnu- litlar konur. Chauteloup, frakkneski flug- maöurinn nafnkunni, hefir til skamms tíma skemt Norðurlanda- búum meö listum sínum. Geta menn ekki nógsamlega dáðst aö honum, og eru afrek hans mjög fræg. Hann gerir allskonar hunda- kúnstir i loftinu, steypir sér koll- hnýsur. hverja af annari, lætur flugvélina hrapa úr háa lofti niö- ur undir jörð, annaðhvort á hvolfi eöa hliö. Hyggur honum þá eng- inn maötir líf, en altaf fer það þó svo, aö hann lendir heilu og höldnu. I síðasta skiftið, sem hann flaug frá Kristjaníu, var á vindur allhvass, og bjóst því eng- inn viö að hann mundi leika listir sinar. En Chanteloup lætur sér ekki alt fyrir brjósti brenna og flaug engu aö síður. Var þaö sem veðrið heföi engin tök á loftfar- inu, svo snildarlega stjórnaöi flug- maöurinn því. Eru aírek hans góö sönntm fyrir því, hve miklar umbætur hafa verið gerðar á loft- förum nú á þessum síðustu tím- um. Roald Ámundsen, heimskauts- farinn frægi, hefir i hyggju að flytja meö sér flugvél i noröur- skauts för sína. Væntir hann þess. aö þaö geti komiö að miklum og góðum notum. En hann vill kunna að stira henni sjálfur, og þessvegna hefir hann lagt mikla stund á að æfa sig i fluglist Amundsen haföi fyrst i hyggju aö kaupa vélarnar frá Ameriku, og haföi í þvi skyni gert samning við félag nokkurt þar um kaupin. En nú hefir hann fengið þann samning upphafinn, þvi honum gezt betur aö frönskum flugvél- um. Hefir hann nú keypt eina slíka og æfir sig af kappi miklu í Paris. Hann skrapp nýlega til Krist- janíu, vegna þess að Shackleton, sem nú dvelur í Noregi, óskaöi þess aö tala við hann um ýmislegt, er suðurförum er nauösynlegt að vita. Siöan fór hann aftur til Parisar og lýkur þar flugprófi. Að því loknu ætla þeir félagar að fljúga frá Paris til Noregs, en ferðaáætlunin er ekki fullráðin í Boston vildi það til nýlega, aö lögreglustjóri, Thomas J. Norton, var inni á kaffihúsi, ásamt nokkrum undirlögregluþjónum, til aö taka fastan þorpara nokkurn, er þar var staddur, og nefndist Lawrence Robinson. Þegar Nor- ton lagði hönd á öxl fantsins, til þess að taka hann fastan; þá spratt hann upp og skaut kúlu í gegnum brjóstiö á lögreglustjór- anum, rétt við hjartað, og ruddi sér síöan braut út úr kaffihúsinu. Margir lögregluþjónar eltu hann, og lét hann skothríðina ^ynja á þeim. Loksins náðu þeir honum á veitingahúsi einu, og haföi hann þá fengið þrjár kúlur í skrokkinn. — Norton var samstundis fluttur á sjúkrahús, og dó þar eftir nokkr- ar minútur. \ Negraprestur einn i Louisville var nýlega dæmdur í 200 dala sekt fyrir skot. Hann var kærður fyr- ir að hafa skotið á mann, sem kom inn eftir kirkjugólfinu, af prédikunarstólnunr. Maður sem var einn af embættismönnum safnaðarins særðist á andliti. — Ósamþykki í safnaðarmálum var álitin að vera orsök tilverknaðar- ins. Úr bœnum Munið eftir íslenzka pólitízka fundinum, sem haldinn veröur i Goodtemplarahúsinu, laugardags- kveldið 4. júlí; byrjar kl. 8 e. h. Mr. Halldór- 'Johnson trúboði frá Lundar leit inn á skrifstofu blaðsins á fimtudaginn, og spurtn um vér hann tíðinda. Meðal þess er hann fræddi o§s umv‘.i»r það, að söfnuður Grunnavatns- bygðar er byrjaður aö >reisa sér kirkju allveglega. Éinnig gat hann þess, aö á Lundar hefði verið nýstofnað söngfélag, til jress að syngja í kirkjunni þar. I því eru um 25 meðlimir. Söng- stjóri er ráðinn, fyrst um sinn hr. Jón Friðfinnsson tónskáld. — Kvað Mr. Johnson vera töluvert fjör í pólitikinni þar nyrðra, og telur hugi manna hnevgjast miklu fremur aö frjálslynda flokknum. Hann hafði góð orð um aö senda Lögbergi fréttapistla við tækifæri. Skósmiöur nokkur i Kristjaniu, sem er skilinn við konu sina; heimsótti hús hennar. en hún var ekki heima. Hann hitti tvö smá' börn, og sagði þeim að hann hefði leyfi konunnar til þess að taka Mr. Sveinn Johnson frá Calgary leit inn á skrifstofuj blaðsins. Hann er i erindum viö C. N. R. félagið út af þvi, að jámbrautar- lest drap fyrir honum nokkra gripi þ. 7. ]). m. Krefst bóta fyrir tjónið. Kvað hann dágott útlit nreð jaröargróða, þó býsna kalt og helzt til þurviörasamt. Mr. Jón Hannesson frá Pembína kom inn á skrifstofu blaðsins.. Hann lét vel af líðan manna þar syðra. Sagði gott útlit með upp- skeru. Atvinnu þar með betra móti; húsabyggingar o. fl. Hann er fulltrúi á kirkjuþingið fyrir Pembína söfnuð. norðan • * a mn enn. Einkennisbúningur svertingja. 1 grend við Temeltorgið í Paris, er urmull af smágötum og öngstrætum. Búa þar mest Gyð- ingar og reka verzlun með gamla fatnaöi. Ein af þessum verzlun- um flytur sæg af gömlum ein- kennisbúningum Evrópumanna til nýlendanna í Afriku; því nú er svo komið að svertingjanum næg- ir ekki mittisskýla eins og áður. Nú vilja þeir ekki annað sjá en einkennisbúninga og þá helzt enska. Gengur sérstaklega i augu þeirra hinn rauöi litur búning- anna. Og þrátt fyrir hitann sækjast þeir mjög eftir loöhúfum. og þykir þar enginn maður meö mönnum, sem ekki hefir þaö höf- uöfat. Ekki er búningunum breytt mikiö, áður en þeir komast í hendur svertingjanna. Stjómin lætur sér vanalega nægja að taka númerin af jieim og snúmmar. Þetta er einkum nauösynlegt gagn- vart Kóngóflokknum, þvi þar em Mr. Hallgr. J. Hallgrimsson og allir hermennimir jafn réttháir—| Mr. Jónas Hallgrímsson frá þvi þeir em allir hershöfðingjar. Gardar, Norður Dakota. komu Meðal svertingja þektist enginn hingað til bæjarins á fimtudaginn. stéttarmunur, en sá sem forystu eru þeir á kynnisför hingað. Þeir þeirra hefir á hendi, verður að, ætla skemtiferð til Gimli. 1 Mr. Sigurður Jónsson úr Álftavatnsbygð, kom skrifstofu blaösins; hann var í kynnisför til dóttur sinnar, Ragn- hildar, sem á heima hér i bænum, og annara kunningja. Hann læt- ur allvel af líðan manna norður þar. Mr. Magnús Einvarðsson og Mr. Daniel Backmann frá Lund- ar, era á ferð hér i borginni Eru þeir báðir fulltrúar fyrir Lundar- söfnuö á kirkjuþingið.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.