Lögberg - 30.07.1914, Blaðsíða 1
27. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. JÚLl 1914
NUMER 31
ÖLL NORDURÁLFULÖNDIN í VÍGAMOD
SIGURÐUR EGGERTZ, SYSLU-
MAÐUR í SKAFTAFELLSSÝSLUM
0G þlNGMAÐUR VESIUR-SKAFT-
FELLINGA, VAR KOSINN RÁÐ-
HERRA Á ÍSLANDI 5. JÚLÍ.
Ódœðisverkin
halda áfram.
Enginn gæti trúaS því, ef ekki
væru til órækar sannanir fyrir a8
önnur eins óaldar aöferð gæti átt
sér staö og sú sem nú er viöhöfð
i La Pas. Eins og talað er um
annarsstaSar i blaSinu, hefir ver-
iS skipaö lögregluliö til þess að
standa á brúnni sem fara verSur
eftir þegar feröast er út i kjör-
dæmiö. Er Afturhaldsmönnum
hleypt þar yfir umsvifalaust, en
séu menn grunaSir um aS hafa
frjálslyndar skoöanir, þá er þeim
snúiö aftur meS haröri hendi og
hótanir um háar sektir og fangelsis-
vist. Dixon og Dr. Molloy kom-
ust yfir ána án þess aS eftir væri
tekiö; en jafnskjótt er sent lög-
regluliS á eftir þeim meö þeirri
skipun að taka pá fasta. Lögregl-
unni bauS viS verkinu og þóttist
ekki hafa fundiö þá. Þegar þeir
komu út þangaS sem veriö var aö
byggja Hudsonsflóabrautina, var
gefin út sú skipun af vegastjórum
semkvæmt fyrirmælum frá hærri
stööum. aö engum væri leyft aö
flytja þá á neinn hát og skyldi þeim
einnig synjaö um mat og drykk.
t>eir er lesiS hafa um bannfær-
ingarnar á Islandi í fyrri daga —
þeir sem t. d. muna eftir RandiSi
á Hvassafelli — skilja andann í
þessari skipun, hún er nákvæmlega
samskonar eölis og bannfæringin
var í þá daga.
Daginn eftir ætlaSi Norris leiö-
togi Frjálslynda flokksins aö fara
út í kjördæmiö, en honum var
bannaö þaS og varnaö af lögreglu-
liöi og hótaö sekt eöa fangelsii ef
hann geröi tilraun til þess. Dóms-
málastjóri fylkisins var staddur í
La Pas, kæröu bæjarmenn þessar
aöferSir fyrir honum, en hann
kvaöst þar engu ráöa; skipanir
þessar væru gefnar út af Sam-
bandsstjórninni.
Fylkisstjómin og sambands
stjórnin hafa eftir því gcrt sam-
særi, meS lögreglulið landsins sent
verkfæri, til þess að traðka rétti
þjóðarinnar og fremja einhvern
versta pólitíska glæp, sem sögur
fara af að fornu og nýju.
Komin er út
Gjörðabók frá síSasta kirkjuþingi.
sem haldiö var aö Gimli, Man, frá
26. júní til 1. júlí 19x4.
Þ^tta rit skýrir mjög nákvæm-
lega frá gjörSum þingsins, Þetta
þing er hiö allra merkilegasta
kirkjuþing sem haldiö hefir veriö
síöan kirkjufélagiö var stofnaö.
Þetta rit ættu sem allra flestir aS
eiga. ÞaS er innheft i kápu og
kostar 15 cent; fæst til kaups hjá
flestum sem á þinginu sátu og öll-
um prestum kirkjufélagsins, i
bókaverzlun H. S. Bardals í Winni-
peg og á skrifstofu Lögbergs.
Ekki þarf annaö en kalla upp tal-
sima nr. Garry 2156 og biSja um
rit, þá veröur þaö óöara sent hvert
sem er í Winnipeg bæ. Upplagiö
mun ganga út áöur en varir, því
betra aö panta strax. Fjölda mörg
þegar veriS pöntuS.
Merkileg bænarskrá.
Alveg einstök i sinni röS er bæn-
arskrá sem undirrituS var, dagsett
og send 4. júlí—frelsisdag Banda-
manna. Er hún undirskrifuö af
1008 föngum í fangelsum í Aust-
ur Philadelphia; alls eru þar 1478
fangar. Bænarskráin er stíluS til
þingsins í Philadelphia og hljóöar
þannig:
“Til efri og neöri málstofunnar
í þinginu í Philadelphia.
Vér undirritaSir, sem erum
' meiri h.luti allra' fanga i fangels-
inu í Austur Philadelphia, lýsum
því hér meS yfir aö vér erum þess
sannfærSir aö 70% allra glæpa sem
framdir eru í ríkinu, eru bein af-
leiöing áfengisnautnar; vér lýsum
því einnig yfir aS margir á meðal
vor hafa einmitt leiöst'til afbrota
fyrir beinar afleiSingar þess. Vér
höfum þá óbifanlegu sannfæringu
aS ef sala áfengra drykkja væri
bönnuö með lögum, þá mundu þau
lög minka glæpi og yfirsjónir í |
þessu landi aö minsta kosti um
50%.
ÞaS er því undirgefnust ósk
vor til yöar, sem fulltrúa þjóSar-
innar, aS þér samþykkir hver þau
lög, sem fyrir þingiö kunna aS
koma og fram á þaS fara aö draga
úr sölu áfengis, og beitiö þannig
þvi mikla valdi sem ySur hefir ver-
iS trúaö fyrir til þess aS útiloka
þennan siSferöisóvin frá ríkinu
Pensylvania. Vér biSjum yður
ennfremur aö veita þessari bæn-
arskrá tilhlýSilegt athygli fyrir þá
sök aö hún er • sanjin og send af
vorum eigin hvötum án nokkurra
utanaökomandi áhrifa.”
BlaSiS North American i Phila-
delphia kveöur þaS merkilegt aS
þessi bænarskrá skuli vera skrifuö
á frelsisdag Bandamanna. BlaSiö
segir ennfremur: “ÞaS er auk
þessa merkilegt fyrir þá' sök aS
reynt var aS hindra fangana frá
því aö senda bænarskrána; var svo
langt gengiS 1 því aS viS þá voru
haföar í framrni hótanir og tals-
vert margir uröu svo hræddir viS
þær, aö þeir þorSu ekki aS skrifa
undir þegar til kom.”
. Sumir fangarnir hafa skrifað
bréf sem birst hafa í ýmsum blöö-
um og tímaritum. Er þar sagt frá
hvernig áfengisnautnin varS þeim.
aö falli.
Eitt bréfið birtist í North Ame-
rican og er þannig: “Eg vann viS
handiðn í 15 ár og sá um heimili
mitt.. Eg komst í kunningsskap
viS óreglumenn og fór að drekka.
Eitt kveld kom eg heim út-
úr drukkinn; konan ávitaöi mig
fyrir þaö; eg varö reiður og baröi
hana i ölæSinu -svo hún beiS bana
af. Eg var dæmdur i æfilangt
fangelsi. Börnin mín verða brenni-
merkt til æfiloka meS því ódæöi
sam eg vann. í guös almáttugs
bænum gerið alt mögulegt til þess
aS hnekkja áfengissölunni. Eg lifi
þaö líklega ekki aS losna úr fang-
elsinu, og í raun og Veru verö-
skulda eg þaS ekki, en þvi máttu
trúa að þangaö til eg dreg andann
í síðasta skifti skal eg gera þaS
sem eg get — ef það veröur nokk-
uö — til þess aS stemma stigu fyr-
ir hinni glæpsamlégu áfengissölu. ’
Sumir halda þvi fram aS bænar-
skrá frá föngum sé þýðingarlítil:1
fangarnir séu skoSaöir sem óvinir
skipulegs mannfélags; en þetta er
rangt; þeir eru menn af öllum
stéttum; menn meS samskonar til-
finningum og aðrir og reynsla
þeirra i þessu tilliti er ef til vill
miklu meiri en flestra annara.
Allir einstaklingar mannfélagsins.
hvernig sem þeir eru staddir, eiga
ekki einungis aö hafa málfrelsi og
tillögurétt, heldur eiga tillögur
þeirra aö vera íhugaSar og teknar
til greiná jafnt hvort sem þær
korna frá þeim hæsta eSa lægsta.
Victor Hugo var útlagi, sem er
enn þá þyngri hegning en aS vera
í fangelsi; William Stead var í
fangelsi og svo hefir veriö um
marga fleiri, sem þó er ekki hægt
aö synja um heilbrigða skynsemi
og tillögurétt í mannfélagsmálum.
AS mestu þýtt úr
Leterary Digest.
Úr bygðum íslend-
inga.
Nýja Island.
Gefin saman i hjónaband 16.
júlí síSastl., voru þau Einar Benja-
mínsson og Málmfríöur Skúlason.
bæSi til heimilis í GeysisbygS í
Nýja íslandi. Hjónavigslan fór
fram á heimili foreldra brúSar-
innar Jóns bónda Skúlasonar í
FögruhlíS og Guörúnar Jónsdóttur.
systur Jónasar kaupm. Jónassonar
í Winnipeg. Séra Jóhann Bjarna-
son gifti. BrúSguminn er sonur
Jósefs bónda Benjamínssonar og
konu hans Herdísar Einarsdóttur.
Fyrst um sinn veröur heimili ungu
hjónanna hjá foreldrum brúögum-
ans, en verður sVo væntanlega meS
tíS og tíma á landi, sem Einar á
sjálfur.
SigurSur Eggertz ráöherraefni
hefir veriS boSaður á konungsfund
meS símskeyti 9. þ. m,
Samsæti var Ólöfu SigurSardótt-
ur skáldkonu haldiö 8. þ. m. í Iön-
aðarmannahúsinu í Reykjavík.
Frú guörún Jónsdóttir stjómaSi
samkomunni, en Laufey Valde-
marsdóttir mælti fyrir minni Ólaf-
ar og flutti kvæöi er ort hafði
Ingibjörg Benediktsdóttir. —Vísir.
Bruce Ismay, Gyöingurinn auS-
ugi, sem var einn af eigendumi
skipsins Titanic og meö þvi þegar
þaö fórst, hefir veriö útskúfaS af
vinum lians og ættingjum. KveSa
þeir hann óveröan vináttu heiS-
viröra manna og ætt sinni smán.
eftir framkomuna veS Titanic
slysiö. Álíta þeir aS heygulskapur
og lítilmenska á hæsta stígi hafi
þar verið aðaleinkenni hans. Er
sagt aö Ismay taki sér þetta afar-
nærri og sé orðinn heilsulaus aum-
ingi eftir alt saman.
Frú Henriette CaiIIaux á Frakk-
landi, sem kærð ~var fyrir það aö
skjóta Caston Calmette ritstjóra
blaðsins Figaro, 16. mars, hefir
veriS sýknuS af ákærunni. Er alt
í uppnámi út af þessum úrslitum:
og erfitt að vita hvaS af kann aS
leiöa.
Sigurður Eggerz
Þá er Sigurður Egegrtz bauS
sig fram til þings 1911, spáSi því
honum einn kunningi hans, er
þekt hafði hann lítilsháttar á Hafn-
arárunum, aS hann mundi veröa
hrókur alls fagnaöar á alþingi, ef
hann næöi kosningu. Hann kvaSst
breyttur orðinn og sagöi, aS kunn-
inginn mundi ekki 'sannspár reyn-
ast í þessu efni.
Þetta varö orS aS sönnu.
Stjórnarferill hans er ofurlítiS
æfintýri. Eg verS aö nota þaS orö
hér, þótt þaS hafi veriS haft áður
um íslenzk ráöherraskifti og aö
gamni haft. Hann hefir hvaö eft-
ir annaS komiS mönnum á óvart.
ÞaS kom óvænt aö hann steypti sér
í stjórnmálarimmuna og sótti fast
aS ná þingkosningu. Hann gat
sér betri orðstir fyrir þingmensku
en viö var búist. Og þaö kom
gersanilega flatt upp á fjölda
manna, er sú fregn flaug út um
land, að liann heföi hlotiS ráð-
herratignina.
A Hafnarárum fekst hann lítiö
eöa alls ekkert við stjórnmál.
Hann stundaSi námiS af litlu kappi.
eins og margan góöan manninn
hefir hent. Hann var mikill vin-
ur Jóhanns skálds Sigurjónssonar.
og voru þeir fáeinir félagar þeirra.
er héldu hóp saman, kallaSir á
Hafnarfrónsku “intelligensarnir”.
Hann var gleöimaSur mikill, gam-
ansamur og skopmáll i tölum sín-
um á stúdentafundum. Þeir félag-
ar, "intelligensarnir”, virtust hafa
lítinn áhuga á stjórnmálum og
stjómmálaþrefi. ^Ungum stúdent-
um-virtust þeir láta sig litlu skifta,
er þeir gengu berserksgang fyrir
Landvamarstefnuna, og ekki trútt
um, aö þeir félagar hefSu þau mál
í fleymingi. Aftur lögSu þeir stund
á skáldskaparmál. Þá er Brandes
kom á fund íslenzkra stúdenta
1903, flutti Jóhann honum kvæöi.
en Siguröur lofsamlegt erindi.
Orti hann á þeim árum á danska
tungu, snotur kvæöi og þíö, en á
íslenzku hefir hann samiö kvæði í
lausu máli, er flest hafa birst í
Ingólfi. í “Lesbók handa bömum
og unglingum”, 3. hefti, er prent-
uS eftir hann dálítil lýsing á aösetri
hans eystra, Vík i Mýrdal. ÞaS
varS ekki ráöiS af neinu, aS hann
mundi fást mikiS viö stjórnmál.
hvaö þá heldur aö þau ósköp eSa
forsköp ættu fyrir honum aö liggja.
sem þessa dagana er raun á orSin.
En “æfintýriö” er ekki með öllu
óskiljanlegt.
Sjálfstæöisflokkurinn átti nokkra
menn, er til greina gátu komiS i
ráSherravali, t. d. þá Einar Arn-
órsson, Svein Björnsson, GuSmund
Hannesson o. fl. Einar er fjögra
manna maki aö starfskröftum, lær-
dómsmaöur mikill og góSs maþ-
legur fyrir vxsindarit sín. Hann
hafði barist manna vasklegast gegn
ríkisráSsúrskurðinum. Sveinn haföi
sýnt sig mikinn framkvæmda-
mann, þar sem hann mun eiga
einna mestan og beztan þátt í
stofnun Eimskipafélags íslands.
GuSmundur hefir mikiS um stjóm-
mál ritaS af alúö og áhuga. En
enginn þeirra bar völdin og tignina
úr býtum. SigurSur varð hér
giftudrýgstur, ef þaö er þá gæfa
aö höndla slíkt hnoss. Hann hefir
samt ekki látiö landsmálin eins
mikiö til sín taka og þessir rnenn
og fleiri sjálfstæi Lmenn, svo sem
þeir Bjami Jónsson, Björn Krist-
jánsson, Benedikt Sveinsson og
Skúli Thoroddsen, — og að því
leyti minna til framans unniö.
SigurSur Eggerz hefir ekki ritaS
neina blaSagrein um stjórnmál, svo
kunnugt sé. Munu vinsældir hans
ráöa mikhx um aS honum hlotnaS-
ist nú ráöherrasætiS. Hann er ó-
venjumikiö lipurmenni í framgöngu,
snyrtimenni, glaðlegur og hýr í viS-
móti. Hann á sér vist enga óvildar-
menn á þingí, og hann hefir engum
aököstum né árásum sætt fyrir af-
skifti sín af opinberum málum. Hann
hefir reynst öruggur og áreiSanleg-
ur í hvívetna, ekki brugSist stefnu
sinni né loforSum á þingi, sem dæm-
in gerast, og fariö sinna feröa, óháS-
ur frændum og venzlamönnum. Hann
var andstæöingur bræðingsins —
gerðist þar ekki ber aö neinu kvik-
lyndi, sem margir góöir drengir.
Hefir alt þetta stórum aukiö traust á
honum, sem maklegt er. Hann er aS
vísu ekki víölesinn í stjórnarefnum,
sem títt er um íslenzka stjórnmála-
nxenn. en náttúrugáfaSur, vel máli
farinn og hefir því hvarvetna komiS
vel og laglega fram. Meöal alþýðu
manna mun hann hafa aflaS sér vin-
sælda, er hann bai’Sist gegn kaup-
hækkun sinni og annara þingmanna
á þinginu 1912. HáSu þeir séra Sig-
urður Stefánsson allharöa hólm-
göngu um þetta mál. Bar þingmaS-
ur Vestur-Skaftfellinga áreiSanlega
ekki lægra hlut í þeirri viöureign.
Þykir presturinn í Vigur þó fimur í
sliku oröaati og málglímum, en Sig-
uröur Eggerz þá nýgræðingur og ó-
vanur sennum og sóknum.
Á þinginu í fyrra naut hann all-
mikilla viröinga í efri deild. Hann
var t.d. framsögumaöur i stjórnar-
skrármálinu, samgöngutnálinu og
siglingalögunum.
Því valda vinsældir hans, aS ekki
er ástæöa til aö óttast aS ríki hans
veröi mjög öfundsamt. Yfirleitt má
á ýmsa lund hyggja gott til stjórnar
hans. Hann er vandaSur í hvívetna,
óeigingjarn, þiggur vart neinskonar
mútur og' bregst naumast stefnu sinni
og SjálfstæSisflokksins í neinum
meginmálum.
Um umboösstjórn hans skal hér
litlu spáS, því þar brestur mig kunn-
ugleik, en eg tel líklegt, aö hún farist
honutn eigi síður en fyrirrennurum
hans. Reynslan verSur aS skera úr,
hvort hann ber af þeim í skörungs-
skap og röggsemi.
( Ef sérstök óhöpp henda ekki hinn
nýja ráðherra, má spá honum langr-
ar setu í valdasessi. Er þess etnlæg-
lega óskandi, að hann og SjálfstæS-
isflokkurinn beiti nú valdi sínu vel og
jviturlega, og aö hinni nýju stjórn
I vorri auðnist aS vinna nokkur afrek,
er verði þjóö vorri til hamingju.
> Sigurður Guðmundsson, M.A.
•—M orgunblað ið.
Ráðherraskiftin,
ÞaS er skoöun vor aö SjálfstæS-
isxnenn hafi veriö hepnir í vali
þegar þeir kusu SigurS Eggerz
fyrir ráSherra, og óskum vér hon-
um hjartanlega til hamingju; hann
er góður drengur, samvizkusamur
maSur og sanngjarn, og hvers
manns hugljúfi.
Að voru áliti hefir ráöherrasæt-
1 - 7=
gengiS eins langt í því aS rýra
álit sinnar eigin þjóöar. Allar
aörar þjóöir keppast viS aö fá fólk-
iö inn í landiS og skapa því at-
vinnuvegi; Canadastjórnin er aS
taka upp þá stefnu aS' reka þaS úr
landinu.
HvaS ætli komi næst?
Stríðið.
ÞaS má svo aS oröi kveSa aö
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦
I Sá rauðskjöldótti. ♦
♦ (Sbr. •'FlaggvaliS.”)
♦ ------- *
^ Ólmt, aS sýnast allra kyn ♦
Og eftirherma I verki: >
öllum litum skroppiC skyn
+ Skreytir uxamerki.
Stephan G.. Stephansson
23-7. '14.
♦
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
iö veriö svo vel skipaS af Hannesi
Hafstein, sem vér óhikaö teljum
bezt til þeirrar stöSu fallinn allra
íslendinga, aö vandi er aö taka þar
viö, en sá sem altaf hlýöir rödd
samvizku sinnar í stjórnarsætinu.
hann ætti aö reynast vel — og vér
trúum ekki ööru en SigurSur geri
þaö.
Sinn á hvora kinn.
■ Geöillir foreldrar höfðu þaS fyr-
ir siö í gamla daga aö slá bömin
sinn snoppunginn á hvora kinnina.
Þegar búiö var aS slá vesalings
börnin á aSra og þau ætluSu aö
reyna aS hlifa hinni, þá var þrifiö
í höfuðiS á þeim og þaS sveigt
óþirmilega til hliöar, til þess að
hægt væri aö komast aö því aö slá
það einnig hinu megin.
Allir ærlegir rnenn skilja aö þetta
var níSingsverk. En nú er nákvæm-
lega þáð sama sem veriS er aö
gera viS Canadisku þjóSina. Og
þaö eru stjómimar, sem nú sitja
aS völdum, sem um þetta eru sek-
ar. Manitobaþjóðin hefir gefiS
fylkisbúum þann snoppung í áliti
allra þjóSa, meS þeim aðferSum.
sem hún hefir beitt aö undanförnu.
aö þeir biöa þess ekki bætur um
langan aldur. Og ef þaS væri ekki
aðeins fyrir þá mannlegu þjóSar-
j yfirlýsingu 10. júlí síðast, þar sem
j 10.000 meiri hluti allra kjósenda
kraföist þess aS Roblin hætti
stjórn, þá væri áliti fylkisins svo
mikil hætta búin, aS vafasamt er
hvort nokkurrar viSreisnar væri
von í þeim efnum. En þaö má
ManitobaþjóSin þakka gæfu sinni
og sannfæringarfestu, aö tekiö var
i, áöur en alveg snaraðist yfir.
hvað álit og virðingu fylkisins
snerti.
Hinn snoppungurinn — höggiS
á hina kinnina — kom frá Ottawa-
stjórninni. Og þaS er reitt þeim
mun hærra, og er þeim mun til-
finnanlegra, aS þar er öll Canada
snoppunguS. Stjórnin hefir lýst
því yfir aS þeir menn, sem ekki
hafi veriS hér í landi lengur en
þrjú ár og geti ekki fengiö atvinnu.
verSi fluttir hver til síns heima-
lands, hvort sem þeim líki betur
eöa ver, á kostnaS járnbrautafé-
laganna og skipafélaganna. Þetta
er þaö tilfinnanlegasta högg, sem
hægt er aö gefa þjóSinni.
ÞaS hefir veriS stefna stjóm-
anna hingaö til aS byggja upp land-
iS á þann hátt aS vöma aS inn-
flutningi; hefir veriS kostaS þús-
undum dollara árlega til þess að
lýsa því, hversu óþrotleg tækifæri
væru hér fyrir allar stéttir manna.
ef þeir aöeins nentu aS vinna.
Þetta hefir veriö satt til skamms
tima; meöan Framsóknarflokkur-
inn sat aö völdum, voru hér svo
miklar framfarir í öllum skiln-
ingi, aö fremur var hörgull i fólki
en vinnu. Ekki var þaö fyrir þá
sök, aS tiöarfar væri hagstæöara
þá en nú; nú hafa engin hallær-
isár komiö; enginn tilfinnanlegur
uppskeruskortur, en harSæriö i
landinu sem byrjaSi fyrir 3 árum
— einmitt þegar Afturhaldsflokk-
1 urinn kornst til valda — er aðal-
lega aö kenna vanstjóm og óstjóm
i landinu. Svo er skuldinni skelt
á náttúruna og landiö og sú þrota-
búsyfirlýsing gerö aS fólkiS sem
fengiö var til þess aS koma hingað
meö loforöum nægraY vinnu og
glæsilegrar framtíSar, verði aö
fara heim aftur, þegar þaö er bú-
iS aö vera hér í þrjú ár; hér sé
ekkert til aö gera og þarafleiðandi
ekkert til aS borSa; hingað sé ekki
til neins aö koma; þetta sé vand-
ræöaland. Engin stjóm í víöri
veröld hefir fariS bjálfalegar aS
en þetta. Engin stjórn hefir svik-
ið eins þá skyldu sem hún hefir
viö ættland sitt; engtn stjóm hefir
öll Evróþa logi í stríösfréttum.
Austurríki og Ungverjaland hafa
sagt Serviu stríö á hendur, er dráp
hjónanna sem fyr var getiS haft
sem ein aSalástæöan. Félag Serv-
iskra mann hefir veriS i Austur-
ríki og sýnt þar óvináttumerki
gagnvart Austurríkismönnum. Er
því haldiS' fram þar í landi aS
nokkrir Serviumenn séu aö minsta
kosti meösekir í drápinu.
Austurríkisstjórnin heimtar aö
þaö sé rannsakaS; Servia hefir
enn ekkert aðhafst í því. Þá hefir
þess einnig veriö krafist aö Ser-
víustjórnin hlutaSist til um aS fé-
lagi þvi, sem fyr var getiS, sé fyr-
irboðið aö vinna i Austurríki und-
ir nokkm nafni eöa nokkru yfir-
skyni. Þessu hefir ekki veriö tek-
iS eins vel og æskilegt þótti.
Austurríki heimtaöi ennfremur
aö mega sjálft taka þátt í rann-
sókn heima í Serviu viövíkjandi
morSinu; og þaS meö aS Serviu-
stjórnin höfSaSi mál gegn blöSum
þar, er hörðum oröum hefSu fariö
um Austurrikismenn. Þetta var
fieldur ekki gert. Alt mun þetta
aöeins haft aS yfirskyni, en striS-
iö ákveðið fyrirfram.
Grey iarl á Englandi báö þess
aö málið væri lagt í gerS og friS-
samlega ráöiS' til lykta. Serviu-
menn kváSust þess fúsir, en héldu
samt áfram aö hervæSast. En
Þjóðverjar, sem fylgja Austurrik-
ismönnum, neituSu aö hlusta á
nokkurt friðartal.
23. júli sagöi því Austurriki
Serviu stríS á hendur, og hafa or-
ustur þegar átt sér staS, en ekki
mannskæðar. BoS hafa komiS út
til Winnipeg þess efnis aS biSja
Austurríkismenn og LTngverja.
sem hér eru, aö koma heim til
striös, og eru þeir aö búa sig af
staö. Þúsundir manna hafa þegar
lagt af staS frá Bandarikjupum.
Helzt er útlit fyrir aö öll Evrópa
lendi í þessu stríði. Hvernig þá
verður flokkum skipaö er ekki meö
öllu ljóst, en haldi stríöiS áfram.
þá verSa i því nálega aliar þjóöir
Evrópu.
Bandaríkjaforsetinn hefir lýst
því yfir aö hann láti þaS afskifta-
laust; kveöst ekki hafa neinn rétt
til aö blanda sér 1 mál Evrópu.
Svo langt var komið óeyrSum á
Irlandi aS til vopna haföi veriö
tekið, er þessar stríösfréttir bárust;
féll þar alt í dúnalogn innbyrSis
og er veriö aö búast til striös.
Úr bænum.
Ölafur S. Thorgeirsson hefir
veriS skipaStxr danskur ræSismaö-
ur í stað Sveins Brynjólfssonar.
frá 14. júli aö telja. Lögberg
óskar honum til hamingju meö
þessa stöSu.
Mr. Jósef Hanson frá Gimli er
staddur í bænum þessa dagana, er
hann í verzlunarerindum. Hann
segir alt tíöindalaust.
Synir Mr. og Mrs. Á. Frederick-
son frá Vancouver komu til bæj-
arins á mánudagsmorguninn.
Fundur var haldinn í kirkju
Fyrsta lút. safnaðar á mánudags-
kveldið til þess aS ræöa um fjár-
söfnun í minningarsjóð séra Jóns
Bjarnasonar. Eru nú komnir um
$30.000 og veröur minst á það síS-
ar.
Þeir, seni þuxf;. aS skriía séra
Rúnólfi Marteiiissvni í'rsru þrjár
vikurnar, skriíi bonum til Rnausa.
Grein Mr. Backmanns er aS mörgu
leyti íhugunarverö; hefir marga góöa
kenningu og þótti því rétt aS birta
hana, en athugunar þarf hún og fær
hana síöar.
Athugasemd
Athugasemd ritstjóra Heims-
kringlu í síðasta blaöi viS grein
mína í Lögbergi 16. þ. m. er frem-
ur út í hött, þar sem hann hrekur
ekki neitt af því sem eg hefi sagt
í nefndri grein, en er aö hrekja eða
leiör. þaö sem eg hafi átt aö segja
en hefi þó aldrei sagt. Svo sem
þaö aS þaS sé Roblin aS kenna
hvemig kosningalögin séu, sem eg
vitnaöi til í grein minni. Eg nefndi
aldrei Roblin, aSeins löggjöf vora.
og eg nefndi aldrei frá hvaöa tíma
þessi lög hefðu til oröiS. Hvemig
gat vinur minn hafa lesiS svona
rangt, og meö því bendlaö saklaus-
an mann, Roblin, við slík lög?
G. J. Goodmundson.
Bi t a r.
Samkvæmt skýrslu skólastjórn-
arinnar og mentamáladeildarinnar
ei'u milli átta þúsund og níu þús-
und börn í Winnipeg á skólaaldri.
sem ekki njóta skólafræSslu.
Heimskringla telur þaS rúm átta
huudruS ÞaS er einhvers staöar
minst á persónu sem las bibliuna
aftur á bak — hver var þaS?
Fróði segir aS Islendingar eigi
aö kjósa Andrew á þing, af því
hann hafi talaS við jarSarför
Eiríks sál. Gíslasonar — Fróðlegt
er þetta.
Manitobastjórnin lét senda til
Wxnnipeg aftur tvö vagnhlöss af
mönnum, sem hún hafi sent til La
Pas^; kvaöst hafa sent þá í mis-
gripum. — Stórbóndi í Alberta
sendi einu sinni vagnhlass af svin-
um í misgripum til Seattle, sem
áttu aö fara til Toronto.
«■'
Hverjir ætli þeir séu þessir óis-
lenzku Islendingar, er enga þjóð-
ernistilfinning eiga, sem Heims-
kringla talar um aS sé veriS aS
reyna aö senda á þing í stórhóp-
um?
I bannfæringum á Islandi var
eitt af aSalatriSunum þaö að banna
aö veita mönnum mat, drykk og
flutning. Þeir voru óalandi, ó-
ferjandi og óráöandi öllum bjarg-
ráöum. Alveg nákvæmlega þaS
sama sem nú tíðkast i Canada. —
Sjá La Pas.
Hudsonflóa brautin er þjóöar-
eign; fólkiö á hana en fólkinu er
sjálfu bannaS aö feröast eftir
henni. — Svona langt hefir þaS
aldrei farið á Rússlandi.
Þess var getið, aS Gunnl. T. Jóns-
son, fyrverandi ritstjóri Heims-
kringlu, heföi komið aö heiman ný-
lega. Hann er alkominn aftur, en
óráðinn í hvaS hann tekur sér fyrir
hendur. Hann flutti fyrstu fréttina
um ráSherrakosninguna á íslandi.
Kosningavisur, senx birtust nafn-
lausar í Lögbergi nýlega, voru ekki
eftir ritstjórann; þær voru aðsendar.
ÁframhaldiS af ritgeröinni um
séra Jón Bjarnason kemur í 'næsta
blaöi. Komst ekki nú vegna rúm-
leysis.
MuniS eftir, aö Stephan G. Steph-
ansson skáld skemtir á íslendinga-
deginum í Wynyard.
Mrs. GuSrún GuSmundsson, kona
Sigmundar GuSmundssonar, sem
flutti hingað til Winnipeg frá Ár-
borg fvrir tæpum tveim árum, ligg-
tir á Almenna sjúkrahúsinu; var hún
skorin upp 25. þ.ni. af Dr. Brandson
við innvortis sjúkdómi, en er á góö-
um batavegi.