Lögberg - 20.08.1914, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. AGÚST 1914.
3
Otrýming berklaveikinnar.
Eftir SigurS Magnússon, lœknir
við HeilsuhœliS\ á Islandi.
I.
Hóflaus berklaveikishrœSsla.
Fyrir nokkrum dögum ætluöu
hjón ein í Reykjavík og sonum
þeirra að flytja sig í annaS hús.
Sonurinn var berklaveikur og
hafSi ábur dvaliö hér á heilsuhæl-
inu i nokkra mánuöi. Þau höföu
leigt sér alveg sérstaka íbúð uppi
á lofti í húsi einu. En nú varð
fjölskylda, sem bjó í sama húsi.
sjúklinga.
II.
VerkefniS.
En baráttunni við berklaveikina
má ekki linna. En það er auð
langa slóð, eins og dökka, kjölrák j brjósti þér og lézt það heyra hjarta
í hvitu daggarhafinu. Þá hljóp þitt slá.
hann aftur upp á götuna til að
bæla ekki niöur blessað grasið.
Hann þoldi þjáningar. Að
finna andlitið grafið inn í treyju-
öllum barm móður sinnar með þessum
fingurna mjúklega ofan á sára
blettinn og studdi við til að kippa
ekki upp holdflyksu með. Svo
kipti hann snögglega í haftið —
og samstundis lá hann flatur fyrir
í dag vildi hann vera ------------
góður — og alt af héðan í frá. j sérkennilega ilmi af klæðum henn- j aftan hestinn og flaut þar í blóði
vitað ekki til neins að ætla sér að 1 En hafei hann ekki marg°ft reynt ar’ aö finna ^ssa konukrafta ut-jsínu. Hesturinn hafði slegið hann.
einane-ra alla berklaveika siúk- l)aS aSur! Og aldrei varð úr því an um sig, að vera tekinn í faðmj þegar hann fann sársaukann, um
annað en áformið. Það var líka
undarlegt að vera alt af að stríða
honum. Atti aldrei að hætta að
minna hann á þetta með nautið ?
A bænum var blóðmannýgur
griðungur, sem Sveinn bróðir hans
var altaf að egna, og hafði gert
er einn liðurinn íjf verri viðureignar. Einu sinni
I heynr folk ínn 1 bæ, að Svemn
linga á sama hátt og gert er t. d.
með bóluveika. Það skilja allir.
Berklaveiki er nærri því i öðru
hverju húsi í einhverri mynd, og
fjölda margir af þessum mönnum
eru vinnufærir og hinir nýtustu
menn.
Heilsu'hælið
þessari berklaveikisbaráttu, en
þess að Heilsuhælið komi að til-
ætluðum notum og baráttan við
sjúkdóminn verði sigursæl, þarf
enn fremur;
I fyrsta lagi, að sjúklingurinn
komi á hælið i byrjun sjúkdómsins.
en á hæðinni fyrir neðan, óð og bæði vegna hans sjálfs og annara.
uppvæg, og krafðist þess, að þess- j Vegna hans sjálfs, af því, að það
skaðræðismanni yrði ekki, eru svo margfaldlega meiri líkindi
um
hleypt inn i húsið.
Eg talaði við þennan berkla-
veika mann meðan á þessu stóð.
Honum féll það mjög þungt. “En
þetta er engin nýbóla”, sagði hann.
Síðan hann kom heim af
Heilsuhælinu. þá hafði hann orð-
ið var við, að margtr væru hrædd-
ir við sig, eða — eins og hann
komst að orði — hefðu andstygð
á sér.
Hann hefði þó gætt allrar var-
úðar. Hann hefði aldrei hrækt
annarsstaðar en í hrákaglasið sitt
eöa hrákakönnuna, og hrákanum
svo verið brent o. s. frv. En eg
mætti ekki halda, að fólkið tæki
nokkurt tillit til þess. Nei, hann
hefði tekið eftir að það hræddist
mest þá, sem hreinlegir væru og
samvizkusamir, og sétrstaklega
mætti fólk ekki sjá, að notuð væru
hrákaglös. Sá, sem það gerði.
væri brennimerktur. Hann væri
orðinn leiður á þessu lífi. Það
væri réttast, að hann tæki upp á
því, að hegða sér eins og aðrir —
hrækja á gólfið og á götuna, eða
þá í vasaklútinn sinn, — þá tækju
menn ekki eftir, að hann hefði
verið á heilsuhæli!
Þessi saga er því miður ekki
ein í sinni röð.
Það er miklu fremur algild
regla, að sjúklingar, sem verið
hafa á Hetilsuhælinu, verði fyrir
einhverju slíku. Undir eins og
sumir heiðursmenn og heiðurs-
konur verða þess vísari, að leigj-
andinn hefir verið á Heilsuhælinu.
þá er viðkvæðið:
Burt með þig! tJt með þig úr
mínum húsum, eða út með þig úr
sama húsi og eg bý í.
En ein'hver móðir og einhver
faðir mun máske segja: Þessi
hræðsla mín er ekki mín vegna,
heldur vegna bamanna minna.
Eg vil gæta þeirra og vernda þau
fyrir þeirri hættu, sem yfir þeim
vofir — berklaveikishættunni.
Eg vil segja við þessa móður
og þennan föður;
Það er í alla saði gott, og enda
sjálfsagt, að þú vakir yfir börn-
unum þínum. En þessi framkoma
þin við berklaveika menn, eða þá.
sem verið hafa berklaveikir, er
ekki aðeins ómannúðleg, heldur
einnig heimskuleg og stórhættuleg.
Með þessari framkomu þinni.
styður þú einmitt að útbreiðslu
berklaveikinnar, og að því, að
börnin þín verði berklaveik.
Líttu á! Langflestir af sjúk-
lingum þeim, sem koma á Heilsu-
hælið, hafa tekið veikina löngu
áður. Sumir hafa verið sjúkir
mánuðum saman, sumir árum sam-
an. Margir af þessum mönnum
vita ekki af því, að þeir eru
berklaveikir, og gæta því ekki sér-
stakrar varúðar.
En verið getur, að einhverjir
hafi haft grun um það; en það er
meðal annars þér að kenna og
þinum líkum, ef þeir hafa ekki
gætt þeirrar varúðar, sem var
þeirra sjálfsagða skylda. Þeir
hafa ekki þorað að nota hrákaglös.
svo þú sæir, eða gera aðrar ráð-
stafanir, sem gera börnin þín óhult
fyrir þeim. Það er vitaskuld ekki
rétt af þeim, að leyna veikinni, en
framkoma þeirra er bein afleiðing
af 'hinni óskynsamlegu framkomu
þinni.
Sama er að segja, þegar sjúk-
lingarnir koma heim aftur af
hælinu, þá er ekki skynsamlegt af
þér, að láta þá verða vara við of
mikla hræðslu — einmitt vegna
barnanna þinna.
Þú getur gert þér í hugarlund,
hvernig afleiðingamar geta orðið.
ef margir eru þínir líkar.
Það getur komið fyrir, að þeir
hætti að nota hrákaglasið sitt, til
þess að þaS hneyksli þig þó ekki.
Auðvitað getur það veirið rétt
af þér að banna börnum þínum að
dvelja í herbergjum berklaveikra
manna og sporna við því, að þeir
umgangist um of ungbamið þitt.
En hóflaus hræðsla styður að
útbreiðslu veikinnar.
Eg vil endurtaka það, sem oft
hefir verið sagt áður:
LAttu ekki baráttuna viS berkla-
veiki verSa baráttu viS berklaveika
til að honum batni, ef hann kemur
á hælið í byrjun sjúkdómsins.
heldur en ef 'hann kemur seínna;
og vegna annara af þeim ástæðum.
sem eg hefi áður tekið fram.
Arið 1913 fóm burt af hælinu,
eða dóu þar, 123 sjúklingar, sem
haft höfðu berklaveiki í lungum.
Hver þeirra hafði til uppjafnaðar
verið sjúkur í h. u. b. 2 ár og 7
mánuði áSur en hann kom á hælið.
1 öSru lagi er það nauðsynlegt.
að sjúklingar, er þeir koma heim
til sín af hælinu, geti átt við við-
unanleg kjör að búa. Þetta er nú
auðvitað hægra sagt en gert, en
mikið má gera í þessu efni, og þá
ekki sízt það, að hjálpa þeim til
að fá hentugt husaskjól, og þeim.
sem hraustir em orðnir og vinnu-
færir, að ná sér í atvinnu.
Þetta er verkefni fyrir sveita-
og bæjarstjórnir, fyrir félög og
hvern góðan borgara.
Þessi aðferðin verður áreiðan-
lega heillavænlegri fyrir þjóðfélag-
ið, og styður fremur að útrýmingu
móður sinnar jafnskjótt og hann | leið og haftinu var kipt af. Þegar
hrópar í dauðans ofboði á hjálp:
hrópin komu utan af túni. Það | sinnar
hafði barið hana-------hann brauzt
um til að komast burt, en mamma
hans hélt honum róleg. A fám
mínútum hafði hann haft höfuðið
í hundrað stellingum; það var hið
eina, sem hann gat hreyft eins og
hann vildi. Kölska gat ekki liðið
ver i leggnum undir messunni, en
honum leið nú í faðini móður
1 Þessi hugsun fór í gegn-
fer út, og sér hvar boli, fer bölv- j um hann eins og hnifsoddur — og
andi um alt túnið með Svein á samstundis tók hann í fáti hönd-
hálsinum og stefnir að stómmjunum um mittið á mömmu sinni,
steini í miðju túni. Sveipn hafði: grúfði höfuðið niður í barm henn-
verið að egna bola að vanda, boli-
runnið á hann, en Sveinn brugðið
sér upp á hálsinn á honum, haldið
sér í hornin og lofað honum að
hlaupa með sig. En þegar hann
sá stefnuna, varð hann lafhrædd-
ur; hann hafði vitað menn gera
þetta til að verjast nautum, en þá
höfðu nautin stundum reynt að
rota þá við stein.
Þegar Ragnar sá viðureignina.
varð hann að játa með sjálfum sér.
að þetta hefði hann þó ekki getað
leikið: að stökkva á bak nautinu
og láta það hlaupa með sig. En
um leið og hann dáðist í hljóði að
hugprýði bróður síns, fann hann.
að þetta var að bjóða nautinu
byrginn, það var ofbeldi í þessu
hugrekki. Svona vildi hann ekki
sigra nautið. Nautið var orðið
svona mannýgt, af þvi að Sveinn
var alt af að egna það. En ef
hann, sem aldrei hafði gert því
neitt, ef hann kæmi nú til þess
fjarska, fjarska vingjarnlegur, þá
var hann viss um, að hann gæti
teymt það á hári. En í dag vildi
hann láta það spekjast.
Daginn eftir lagði mamma hans
berklaveikinnar en hin aðferðin — j si& f>’rir> eins °S hún var vön að
að forðast þá og láta þá finna til j &era a un<fan hádegiskaffinu.
þess, að þeir séu útskúfaðir öllum
frá.
Fyrir skömmu var hér á
Snerptu undir katlinum á með-
an”, sagði hún við eldastúlkuna,
“eg ætla að láta renna í brjóstið
Heilsuhælinu 10 ára gömul stúlka a mer • Ragnar beið, þangað til
brjóstveik. Hún virtist hraust við hun yar s°fnu®. Þá læddist hann
burtför. En hvemig verða kjör ja® rnmmu; jiann tuií _a8ra hár-
hennar þegar heim er komið? t'tlttuna mi*h handa sér og rakti
Heimilið er aðeins eitt lítið þak- ilapa hægt upp. Alt i einu hrökk
herbergi, h. u. b. 4 alnir á breidd mu®ir iians UPP með andfælum:
°g 514 alin á lengd, og þar búa. ,Ertu a® 'hárreita mig, krakki?
auk hennar, foreldrar og tvö syst- En. Þa var tirengtirinn þotinn sem
kini. Þetta gefur tilefni til um- örskot ofan stiSa °S ut a hlað
hugsunar — og til hjálpar. Ann- meö.langt hár úr höfðmu á mömmu
að dæmi: Unglingspiltur 17 ára sinni 1 hendinni. Nautið. var
gamall kemur inn á hælið. Hann ! tÍóöraS . f>'rir . utan túngarðinn;
er við inntöku talsvert sjúkur. jhann hijóp miðja vegii til þess.
Hann er hér rúmlega ár og batnar ^autiS f^^1 um 1 tjóðrinu likt og
mjög vel og er við burtför nærri óarga dyr, teygði hálsinn grenj-
alheill. Þetta er um vor. Það er j an(h með jöröinni, og rótaði upp
brýnt fyrir honum að hann megi
ekki vinna erfiðisvinnu um sumar-
ið, og með því pilturinn er um-
komulaus og á að fara ‘heim á sína
sveit, er honum fengið í hendur
læknisvottorð þess etms, að hann
sé ekki vinnufær fyrst um sinn.
Eftir 3 mánuði kemur pilturinn \ mfs breiðu brosi, svo að skein í
aftur inn á hælið og er nú enn mjaiihvítar tennurnar, og svogekk
sjúkari en við fyrri inntökuna. I hann bruggur nœr og nær, með
Hann segir þessa sögu: Hrepps- útréttan arminn og hárið af
• .... fingranna.
moldinni. En þegar það kom
auga á drenginn, stóð það alt í
einu kyrt, og horfði á hann. Þá
hægði hann ósjálfrátt á sér. Fyrst
dró hann djúpt andann, svo byrj-
aði hann; hann fylti augun af yl
til nautsins, hann opnaði varirnar
nefndin setur hann niður á bæ
einn í sveitinni, og það fyrsta
verk sem hann er látinn gera er
— að standa í mógröf! Eitthvért
hið örðugasta verk sem tyrir kem-
ur. Þetta verður piltinum um
megn. Eftir að hafa stundað mó-
gröftinn í nokkra daga, legst liann
veikur og — hefir ekki náð sér
síðan.
Hætt er við, að Heilsuhælisver-
an komi ekki að miklu gagni, þeg-
ar svona er farið að. Hér hefir
verið sýnt of mikið skeytingar-
leysi og kæruleysi, hvort sem á
að kenna það hreppsnefndinni,
húsbóndanum eða ef til vill að
einhverju leyti drengnum sjálf-
um.
1 þriSja lagi verður oft nauðsyn-
elgt að 'hjálpa þeim sjúkjingum,
sem af einhverjum ástæðum ekki
geta komist á Heilsuhælið, eða
meðan þeir eru að bíða eftir inn-
töku. Sérstaklega verður að
hjálpa þeim til þess, að koma ár
sinniv þannig fyrir borð, að þeir
verði hættulausir öðrum, sem búa
á sama heimili.
Nóg er verkefnið.
En hvernig getum við leyst verk-
ið af hendi? (Nl.).
—Lögrétta.
Faxi.
I dag vildi hann vera öllum
góður.
Hann gekk með beizlið um öxl
fram dalinn, á leið til aö sækja
hestana. Hann horfði eftir götunni
framundan sér; hún truflaði hann
í þessum ásetning hans. Þetta var
gamla gatan, en i dag var hann
nýr; hann gekk út af henni. Og
nú runnu brosgeislar yfir andlit
þessa unglings, endurskin af fögr-
um hugsunum, sem gerðu svipinn
bjartan og augun Ieiftrandi -------
Eftir stundarkom sá hann eftir sig
mommu sinni milli
Nautið drap höfði, æddi síðan
bölvandi á móti honum, en dreng-
urinn hljóp æpandi og lafhræddur
langt út fyrir tjóðurlengd. Og
þegar liann loksins staðnæmdist,
var hárið farið.
Æ, þessu vildi hann öllu gleyma.
Nú reið bara á að vera staðfastur.
Já, það hafði verið slæmur dagur
í gær. En hann vissi svo sem,
hverju hann átti von á, þegar hann
kæmi heim og vildi nú gera alt
fyrir alla, hvert viövik, sem hann
væri beðinn um. Hann þekti
gamla viðkvæðið: Hvaða ósköp
ert þú blíður og góður í dag, þú
varst ekki alveg svona í gær! Og
þar með var hans hreina áform
vanhelgað. En hann varS að bæta
fyrir daginn í gær! Það var fyrsta
skifti sem hann hafði slegið
til móður sinnar i reiðikasti.
Alla, alla, alla æfi skyldi hann
elska hana fyrir að hún sagði ekki
föður hans frá því. Og það var
alt að kenna þessu með nautið.
Sveinn fór að hæðast að honum
fyrir þénnan bamaskap, rétt einu
sinni — og svo börðust þeir.
Sveinn var eldri, svo Ragnar varð
að neyta allra bragða. Alt í einu
rekur Sveinn upp ógurlegt vein:
— Biturðu, andskotans lubbinn
þinn ?
Þá kom móðir þeirra fram.
Hún var karlmannsígildi að kröft-
um, hafði smáar, þrýstnar, fríðar
hendur. Þessum smáu, fríðu
höndum greip hún nú í bringu
sona sinna og gekk á milli; hún
hélt sonum sínum út frá sér, sjálf
þegjandi, þeim spriklandi. Þá
gekk hún með þá hægt að dyrun-
um og hleypti Sveini út, en hélt
þeim yngri eftir. Við það ætlaði
hann alveg að tryllast, og í ofsan-
um rak hann rokna-högg á hand-
legginn sem hélt honum. Elsku-
lega móðir, þá var refsing þín
hörð: Þú tókst bamið þitt inn að
ar og sagði blíðlega:
— Mamma!
Nú fann hún að skap hans var
að bliðkast og linaði ósjálfrátt
tökin, og óðara smaug hann út og
var allur á burt.
Þá fyrst rann upp fyrir honum
að hann hafði gert ljótt verk, að
svíkjast svona frá mömmu sinni.
Og hann grét sáran. —
Guð minn góður, hvað hann
vildi bæta fyrir daginn í gær!
Hann hóf upp höfuðið og leit upp
eftir brekkunni, sem hann átti
fram undan sér.
Það var spölkorn enn til hest-
anna. Hann staldraði við til að
kasta mæðinni. Fossinn niðaði á
hlið við hann, fuglamir sungu í
kring um hann, og niður dalinn
rann áin, og upp í ána rann sjór-
inn, og mættust í breiðu handtaki.
Þeim friði, sem hann leitaði að.
andaði náttúran inn í sál hans.
Og hann fleygði sér niður og
faðmaði moldina sem hann gekk
á- Og jörðin var mýkri en sæng-
in hans, og hann lá lengi, þvi
jörðin vildi ekki sleppa honum.
Jörðin hélt honum með seiðmagni
ilms og Iita og með sjálfri hvíld-
inni, sem hún veitti honum. Þeg-
ar hann fann þreytuna líða úr lim-
um sinum, var eins og dularfullir
straumar rynnu milli hans og jarð-
arinnar og hann lagði sig fastara
að henni, og sjálf tunga hans snart
moldin og fann bragðið, og hann
fann að jörðin eignaði sér líkama
hans. Hann lyfti upp höfðinu til
að standa upp, en þá teygði jörðin
sig eftir honum, blóm hennar rétt-
ust upp og stórir, fagrir bikarar
námu við varir hans, og nasir hans
teiguðu að sér angan þeirra, og
hann 'dreypti vörum sínum í silf-
urskærar veigar þeirra og drakk
drykk sólarinnar. En þegar hann
hafði drukkið, varð hann þyrstur.
Og hann sleit sig upp og hélt áfram
leiðar sinnar.
Frammi í dalnum voru hestamir
á við og dreif. Hann gekk að
Grána sínum, klappaði honum og
gældi við hann, rendi síðan beizl-
inu hægt upp í munninn á honum
og fór á bak. Hann rak hestana
saman i hóp. Rauður hljóp út úr
eins og vant var, og stóð svo kyr.
Hann reið fyrir hann. en í sama
bili grilti hann í hest lengst frammi
í botni. Hann skimaði yfir hóp-
inn og sá undir eins að Faxa
vantaði. Það var gæðingur, sem
faðir hans hafði keypt fyrir hálf-
um mánuði úr næsta héraði, hinu-
megin við fjallið. Nú var hann
líklegast að leggja á heiðina; það
voru strok í honum, svo að alt af
varð að hafa hann í hafti.
Pilturinn reið fram í dalbotn og
fór af baki hjá Faxa. Skelfing
var að sjá aumingja skepnuna!
Haftið hafði skorist inn í hold, og
blóðið, lagaði úr fótleggjunum.
Ætli aldrei hafi verið skift um
haft siðan hann kom? Hann
klóraði honum bak við eyrun,
hesturinn lagði höfuðið flatt af
feginleik; svo kysti hann á annað
augnalokið á honum, svo beygði
hann sig niður til að taka hann úr
haftinu.
— Það er ekki að furða, þó þu
sért haftsár, auminginn!
Hófskeggið kvikaði til, eins og
fóturinn gretti sig við sársaukann.
— Bíddu við, Faxi minn, eg
skal fara ósköp, ósköp hægt, bíddu
við, klárinn minn!
Hófskeggið kvikaði aftur.
— Blessuð skepnan, þú átt ekk
ert mál, þú getur ekki hljóðað og
sagt að þú kennir til.
Hesturinn tók upp fótinn
— Bíddu nú rólegur, Faxi minn,
bara að losa haftið, og svo þegar
við komum lieim skal eg þvo sárið
þitt og binda um það karbólbindi,
og eg skal skifta hvern dag og
strjúka aumingja sáru leggina
þína!
Hesturinn glefsaði til hans.
— Ætlarðu að bíta mig, Faxi
minn? Það máttu ekki gera! Eg
ætla ekki að gera neitt slæmt við
þig. Eg sem ætla að lofa þér að
ganga frjálsum, eg sem ætla að
taka haftið upp úr sárinu, svona,
svona nú, nú er eg alveg að
enda. —
Utanvert á fætinum toldi haftið
niðri í sárinu. Drengurinn lagði
pilturinn raknaði við, fann hann til
sviða í vörunum; hann greip til
munnsins og fann að það var
flakandi sár skáhalt yfir varimar.
Þá bölvaði drengurinn.
Hann þaut á bak Grána og rak
Faxa inn í hópinn.
Hott! hott! Gamli Rauður alt
af að hlaupa út úr, letiblóðið!
Hann þoldi nú svo sem að það væri
slegið í hann einu sinni, þessi síl-
spikaði silakeppur. H—vash! h—
vash- Svipan small á Rauð, og
hverjum sem ekki hlýddi.
Farðu veginn, Rauður! H—
vash!
Nú vildi hann láta það ganga!
Hott! hott! *
Hann reið heim á fljúgandi ferð.
á eftir flaksandi föxum og tögl-
um, við dynjandi hófaskell, i sól-
skini, með munninn fullan af blóði.
GuSmundur Kamban.
—Skímir.
Jökulsárgljúfnr.
Sjaldan spinnur á sína snældu
sólskinsöld á júlíkvöldi
fegri þráð um grund né græði
gullin sím’ úr Marjuullu.
Endar liggja yfir sandi,
út á djúp hjá Rauðunúpum,
inn á Fjöll og enn þá sunnar,
út og norður af Tjömess-sporði.
Ríð eg fram um reginleiðir
rostaár. sem fleygibámm
hrindir fram um hundrað granda.
Heljarslóð á þessi móða.
Öllu landi augljóst hallar (
út og niður frá jökulriði.
Norður grefur og niðu/ harðan
námugrunn að fjarðarbláma.
Jódyn ber að Jökulsáar
jörmunhlust og inn að bustum
álfa, er búa og eina hvelfing
undir fléttun birkilunda.
Hljóðaklettum hverfur næði;
hjúfraðir í miðju gljúfri
Ijóðakliðinn líkir bræður
láta hljóma i góðu tómi.
Fyrir handan þessa þránda
þuldi eg ljóð um skógarhuldu;
elfarsöng á urðargólfi
yfir tók hjá strengjaklifi.
Hljóðakletta huldu vættir
hrukku við og læstra hliða
lokum sprettu’ og létu fjúka
ljóðin sín yfir Jökulmóðu.
Eiga bræður andans týgi?
Enga frúmlist svartir drengir?
Hljómum að þeir henda gaman,
hermiljóða smiðir góðir.
Þeirra list er það: að kasta
þvers um Á í gljúfrið bláa
ungra manna, er að þeim ganga,
orðaklið og raddamiði.
Þeir em skáld, s«m þeytisnældu
þitt fyrir múginn kunna að snúa,
henda á lofti orð og anda,
eim og blæ úr ljóðahreimi.
Sundin lokuð öflugs anda
em þeim í dýrðarheimi —
þeirra anda er ljóssins lendi
litið'fá og djúpa sjáinn.
Gil sem þetta á engin elfa,
alt í senn á vegu þtenna:
djúpt og breitt og langt; sér lyfta
lengi gnúnar hamrabrúnir.
Turnar, logaskærum skornir,
skima þar yfir fossarimum;
Vígaberg og Valahörgur
vindi barin gnæfa og sindra.
Skógardisir ljúfar lægja
ljósabrim, þegar vesturhimins
freyðir dátt á föllum boða
forvöðum og hamraskorum.
Klettaskjól fyrir öllum áttum
elur skóg í gili nógan.
Átt hefir þar við ána Grettir-
æfisarg hjá Vígabjargi.
Orðspekingurinn, einn í ferðum,
óðsnillingurinn mannlífsfróði,
vitmaðurinn vopnahvati,
varnarlaus fyrir tungli og stjamu
Stökk hann þar yfir strenginn
rakkur
stigum kunnur neyðarvíga,
eftir sögn, sem eigi rifta
aldir niu af Sögu spjaldi.
Engis manns, sem er á gangi,
er það hlaup, þó vildi kaupa
lífið sjálft frá löngu ráfi
landið um á milli fjanda.
Grettir einn um grýtur brattar
ganga hlaut um aldur langan.
þar sem brandar brugðnir höndum
bíta þann, er um öxl sér lítur.
Vigabjarga fossinn tagri
fellur þar af kúptri hellu;
milli kletta síður og svellur,
sveipast niður í þröngar greipar.
Úði rýkur upp úr koki;
eldar sól á björtu kveldi
friðarboða í fleygiúöa —
fegurst sjón á noröurvegum.
Vígabergi í votum Ioga
vík eg frá í leiðsludái.
Hólmatungur hýrar anga
Skrifið oss ávalt á yðar eigin
tungumáli
OG MUNUM VÉR SVARA Á SAMA HÁTT
Vér höfum færa menn til þess a8 þý8a fyrir oss og segja upp
á hár hvers hver flokkur fyrir sig þarfnast af öllum þeim mörgu,
sem þetta land byggja, jafnvel þótt hver flokkur ritl bréfin á slnu
eigin máli.
Segi8 oss bara hvað þaS er, sem þér vildutS kaupa eftir sömu
ver8skránni, sem þér mund-
u8 nota, ef þér væruS heima
1 yðar eigin landi og ætlu8u8
a8 kaupa vörur af kaup-
mönnum þar.
Ef þér hafiS enn ekki náC
I haust og vetrar vöruskrá
vora, þá skrifið oss tafar-
laust og þér skuluC fá hana
meS næsta pösti.
Ef þér hafiS eintak af
vöruskránni en ekki enn þá
sent oss neina pöntun, þá
ættuS þér að gera þaB um-
svifalaust, þvl vér bjóSum
beztu vörur, af beztu gerC,
fyrir • lægsta verC, meC fljót-
astri afgreiCslu allra póst-
•pantana húsa I Canada.
Ef vér ættum aC velja
einhvem einn hlut munduC
þér halda, aC þaC væri sá
bezti, en ef satt skal segja,
er hver einasta vörutegund og hver einasti hlutur, sem vér verzlum
meC, af þvl allra bezta sem til er.
Vér höfum svo skjóta afgreiSslu aCferð, aC vér getum sent hvaSa
vöru, sem er pöntuC, innan 24 klukkustunda frá þvl pöntunin kem-
ur I vorar hendur. — Ef þér fáiS nokkurn hlut frá oss, sem þér er-
uC ekki ánægCur meC, þá getiC þér skilaC honum aftur og fengiC
aftur annaC hvort annan hlut I skiftum eCa peninga eftir óskum.
ChRISTIE GrANT Co. Limited
WlNNIPEG
Canada
Oskum yðar sint fljótt og vel
Þegar þér þarfnist einhvers
þá ættuð þér að verzla hér
Builders Harðvöru Construction Harðvöru
Finishing Harðvöru Smíðatól og Handiðnar
Verkfœri
Mál Olía Varnish
Prufuherbergin okkar eru bezt útbúin allra prufuherbergja í bæn-
um. Það er því auðvelt fyrir ykkur að velja úr.
Aikenhead Clark Hardware Co, Ltd.
Stórsölu og smásölu járnvöru kaupmenn.
BOYD BUILDING Hoorí,Pod”«°«.ton TALSÍMAR: Main 7150-1
hinu megin í kvöldskininu.
Svínadalurinn sóley gróni
sæma mundi konungdæmi.
Vestar lifa hreinar hraustir
hefja makka göngurakkir.
Austur í heiði álftir gista,
yngja sig við mosadyngjur;
selför þar af sjálfs sín vilja
svanurinn hefir af gömlum vana.
Söngvi helguð svana tunga
samt er nú hjá hreiðurbúi
hljóð um sinn i helgu næði,
haust og vor er fegurst raustin.
Tvídyrunginn langa og lá’a
lít eg hér við strauminn hvíta;
grýtubrík í gegnum ljóta
grafinn er með dularnafri.
Munnar tveir og myrkrið inni
minna hug á Sniðbarðssmugu,
enda bæði í opnu sundi
inn í landi furðustranda.
Valur í bergi unga elur
út og suður um gilsins skúta.
Björgum varin glaðlynd gargar
gásin niðrí elfar básum. —
Rómi þrtinginn rásar straumur;
roðabrim er um vesturhimin.
Báðumegin björg eru roðin
brendu gulli úr sólarlendi.
GuSm. FriSjónsson.
—Skirnir.
A þingi F ramsóknarf lokksins
('Progressive) í Nebraska nýlega.
var það samþykt að taka upp á
stefnuskrá flokksins þessi mál
meðal annara.
1. Þjóðeign allra opinberra fyrir-
tækja; svo sem jámbrauta.
talsíma og ritsíma o. s. frv.
2. Beina löggjöf i öllum greinum.
3. Fullkomið jafnrétti karla og
kvenna, bæði í atkvæðum og
öðru.
4. Varakosningu ('senr þýðir það
að þegar sá e,r ekjki kosinn,
sem kjósandi vill helzt, þá má
hann kjósa annan til vara.
Setjum t. d. að það hefð iver-
ið í lögum hér í Manitoba við
siðustu kosningar, þá hefðu
ekki 15,000 verkamenn, sem
atkvæði greiddu, verið sviftir
áhrifum sinum og þeir látnir
vera fulltrúalausir.
5. Algert vinsölubann.
6. Erfðaskatt og tekjuskatt.
Stjómin á Hollandi hefir stofn-
að deild, sem þá skyldu hefir, að
líta eftir hjónabandsmálum. Hef-
ir sú deild skrifstofu í Hague og
er þar læknir sem skoðar bæði
karla og konur, sem í hjónaband
ætla að ganga og gefur þeim heil-
brigðisráðleggingar. ,
KENNARA vantar við Brú skóla-
hérað Nr. 368. Kensla byrjar um
17. Ágúst 1914. Umsækjandi verður
að hafa annars eða þriðja flokks
kennaraleyfi og segja hvaða reynslu
hann hefir og hvaða kaup hann ætl-
ast til að fá. — Brú P.O., Man.
Harvey Hayes,
fjármálaritari.
Eins og Islendingum í Arborg
og þar í grend er kunnugt hefi eg
að undanförnu verið umboðsmaður
fyrir De Leval skilvindufélagið.
Þótt eg sé fluttur til Winnipeg
hefi eg þær énn til sölu og eru það
vinsamleg tilmæli min að þeir sem
þurfa að kaupa skilvindur þar
nyrðra geri svo vel að láta mig vita
það með linu. Eg skal sjá um að
þeir verði fljótt afgreiddir og skil-
vislega.
H. Hermann.
Columbia Press, Winnipeg
KENiNARA vantar fyrir Bald-
ur skóla nr. 588. Kensla byrjar
1. sept. n. k. Umsækjandi verður
að hafa 3. eða 2. flokks kenslu-
leyfi. Tilboðum veitir muttöku
. B. Marteinsson,.......
Hnausa.
I Prentun
Fullkomnas'a listagrein sem
--------til er----
pegar þér þurflð að l&ta
prenta eitthvað, þá látlð
gera það hjá ...
Columbia Press
á horalnu á Sherbrooke og YVllUam