Lögberg - 20.08.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.08.1914, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. ÁGÚST 1914. Reynsla og sparnaður er í því fólgin að KAUPA BLUE RIBBÖN Þú fœrð meira te fyrir peninga þína og gœði þess er óútreiknanlegt Sendið þessaaupiýsing ásamt25 centum og þá fáið þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifið nafn og heiroili yðar greinilejaa Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGGERT80N, 204 Mclntyre Blk. Tal.M. 3364 ÞEGAR þér komið að skoða Raf eldavélina sem þér haf- ið ráðgertað kaupa.þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- arnar og straujárnin ódýru og góðu. JQHNSDN’S ELECTRiC CQDKD, LTD. 281 Donald St., á móti Eaton’s. TaUími Main 4152 Föstudag og laugardag 21. og 22. Miljón dollara leyndarmáliS. 7. röö, miklu áhrifameira en fyr. Mánudaginn og þriöjudaginn 24. og 25. Æfintýri fréttastúlkunnar “An Tmp’ ” í tveim pörtum. Miövikudag og fimtudag 26. og 27. ‘The Trey O’Hearts”. Ný og áhrifamikil saga í þáttum. THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL GO. Limi 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur“ kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum c»g hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum a8 þér grenslist eftir viÖskiftaskilmálum við oss. Talsími: Garry 2910 Fjórlr sölustaðlr í bænum. Úr bænum Lítil fjölskylda getur fengiö tvö herbergi leigö meö sérlega góöum kjörum. Ritstjóri vísar á. Jón Thorsteinsson frá Mikley kom til bæjarins á fimtudaginn. Hann vinnur þar viö fiskiklakið og lætur vel af því. J. G. Sigurðsson, fyrverandi bæj- arfógetafulltrúi kom til bæjarins á föstudaginn utan af vatni, þar sem hann hefir verið viö fiskveiöar um sex vikna tíma. Lætur hann frem- ur dauflega af aflabrögöum. Christian Ólafsson kom noröan frá Gimli á fimtudagsmorguninn; hafði hann verið þar tvo daga í erindum fyrir New York lífsábyrgöarfélagiö. Guðmundur Lambertsen gullsmiö- ur frá Glenboro, kom til bæjarins fyrra mánudag; var hann á ferö norður að Gimli og ætlar aö dvelja þar tveggja eöa þriggja vikna tíma. Uppskeruh'orfur misjafnar í Argyle- bygð, en hún mundi ,í meöallagi þó yfirleitt; hveitsláttur langt kominn. Steingrímur Guðnason frá Glen- boro kom til bæjarins fyrir tveim vik- um og var að leita sér lækninga. Dr. Brandson skar hann upp viö maga- sári, og liggur hann á almenna spít- alanum. Thór. Lífmann á Gimli var á ferö í bænum á fimtudaginn. Sagöi eng- ar fréttir aðrar en þær, aö Hjálmur Þorsteinsson væri alvarlega veikur, en þó heldur betri en hann heföi verið daginn áöur. Nú er eg loksins búinn aö fá þrjú “car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið að bíöa eftir i þrjá mánuði. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. Hamingjuósk. Fyrra miövikudagskveld var Ólafi Thorgeirssyni afhent heilla- óskaskjal á fundi í stúkunni Skuld. 5 tilefni af því að hann hafði verið geröur danskur ræöismaöur. Ólafur er einn af stofnendum stúkunnar og hefir altaf veriö trúr og starfandi meðlimur hennar Skjalið var skrautritað af Friðrik Sveinssyni og gert af mikilli list. Á það voru rituð þessi orö: “Ó. S. Thorgeirsson konsúll. Hugheilar hamingjuóskir frá stúkunni Skuld Nr. 34 í tilefni af því að þú hefir veriö kjörinn danskur ræöismaður. Sig. Júl. Jóhannesson æ. t. Gnðrnundur Sigurjónsson rit.” Efst á skjalinu var máluö pól- stjaman, þá íslenzki fálkinn, en brezka flaggið og danska flaggið sitt hvoru megin. Til beggja hliða var gammur og neðan undir merki Goodtemplara, hjarta, atkeri og kross. Skjalið er franiúrskarandi vel gert; var þaö í fallegri umgerö. Thorgeirson þakkaði fyrir meö einkar laglegri ræöu. Kornhlaða brann í Elmwood 1 síðustu viku og er skaðinn metinn $iS,ooa Karolína Dalmann, sem um síö- astliðin 10 ár hefir oftast veriö ritstjóri blaös þess, sem gefið er út i stúkunni Skuld og “Stjarna” nefnist, hefir nú lagt nlöur stjórn þess,. en í hennar staö kosinn Ein- ar P. Johnson. Tals. Garry 2843 E72 Arlington St. J. Freid Kvenna og Karla klœðskeri á Arlington Strœti við horn Sargent Hreinsar, pressar og gerir vitS föt. — Fötin sótt og flutt til baka. LoSföt geymd, gert viS þau og löguS. Stúkan Hekla heldur skemti fund á morgun fföstudaginn) og| er búist við að hann verði fjölsótt- ur. i Tvö herbergi eru til leigu hjá Sig. Júl. Jóhannessyni aö 957 Ing- ersoll str. Ungfrúrnar Lina Arnason kenslukona frá Brown og Freyja Gillis voru á ferö hér í bænum fyrir helgina. Fóru þær einnig til Selkirk aö finna kunningjafólk sitt. Þær sögöu alt tíðindalaust úr sinni bygð. Séra Bjami Þórarinsson og kona hans voru á ferð í bænum fyrir helgina. Rósa Egilson hjúkrunarkona hefir verið hér i bænum um tíma. | Hún á heima í Sacramento í 1 California og stundar þar hjúkr- ' unarstörf. Fór hún heimleiðis Fundur verður haldinn í Skjald- ( aftur á mánudaginn. borgarkirkju á föstudagskveldið. | -------------- Verður þar rætt um ýms aðalatriði: Halldór Johnson stúdent frá kristindómsins og tlytur séra Frið-' Lundar kom til bæjarins á mánu- rik Friðriksson aðalræðuna. Fund-1 daginn, og með honum Jón Hall- urinn er opinn fyrir almenning og úórsson. Jón er á leið vestur til byrjar kl. 8 e. h. Westburn og ætlar að vera þar um _____________ j tíma við uppskeru. Halldór sagði Mrs. Ása Kristjánsson trá Wyn-jgóða tíð í sínu héraði; heyskapur yard, sem getið var um í blaðinu gengur ágætlega. en gras fremur síöast, liggur á Almenna spítalan- um. Var hún skorin upp á föstu- daginn viö nýmasjúkdómi, og geröi Dr. Brandson þaö. Henni líöur furðu vel. lítið, og uppskera um það leyti í meðallagi. Maður að nafni Jack Hamilton aö 446 William Ave. varö fyrir j beiö bana af. strætisvagni á þriöjudaginn ogl heita Mr. og Mrs. James Polter. meiddist hættulega. A laugardaginn vildi .þaö slys til að 220 Albany St. hér í bænum að tveggja ára gömul stúlka datt ofan í bala meö sjóöandi vatni og Foreldrar barnsins KFNNARA vantar viö Ardal sicóla. LTmsækjendur veröa a8 hafa annars eöa þriðja stigs kenn- arapróf. Leitiö upplýsinga hjá S. Sigurössyni, Sec. Treas. Arborg, Man. Þann 15. þ. m. vom þau Aðal- björg Vopni og Magnús Gillis gefin saman í hjónaband i Fyrstu Iút. kirkjunni af séra Bimi Jóns- syni. Samdægurs lögöu brúöhjón- in af stað suður til Norður Dakota, Grand Forks og Gardar. REX CLEANERS 332 'A NOTRE DAME AVE. Gegnt Winnlpeg Theatre. ■“PHONE Garry 67 Hreinsa og pressa karla og kvenna fatnað fyrlr að elns 35 cent. French Dry- cleanlng $1.50 fyrlr föt. — pið sparið 30 prócent ef við gerum við föt ykkar. EXPERT CLEANERS, 332 !4 NOTRE DAME AVE. Vertu viss um að láta ekki fyrsta þáttinn fara fram hjá þér. J. Henderson & Co. 236 Ki"*s,r'"' Elna isl. aklnnavörn búðin í Winnipeg W’peg. s:’-r‘2590 Vér kaupum og verzlum me8 húBir og gærur og allar eortlr af djra- akinnum, einnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta veró. Fljót afgrelCsla. Messuboð. Sunnudaginn 23. þessa mánaðar verður guðsþjónusta að Grunna- vatnskirkjunni kl. 2 e. h. Næsta mánudag verður messað að Lund- ar á sama tíma. Umræðuefni: ódauðleiki sálarinnar. H. Johnson Herra Octavius Thorlákson pré- dikar í Mozart kl. 11 f. h. og í Wynyard kl. 3 e. h. 23. ágúst. Allir velkomnir. Skozkur maður að nafni D. Duthie, sem heima átti að 173 Dufferin Ave. í Norwood, hvarf fyrra fimtudag og fanst likið í ánni á sunnudaginn. H. .1. IANDAL, Manager. h. J. HAIjDGRI M SON’, Presiílent. G. H. VOWIES, Sec.-Treas. Columbia Grain Co Limited Members Winnipeg Grain Exchange l.ieensetl and Bondetl Commission Merchants 140-144 Grain Exchange WINNIPEG, Canada. 10. Ágúst 1914. Kæri lierra! Megnm við vænta þess, að þú sendir okkur hveiti þitt, til að selja það fyrir þig á þessu hausti? Ef okkur gæti hepnast að fá fyrir það, þó ekki væri nema brot úr eenti fyrir hvert bushel, raeira en öðrnm, þá getur það munað þig talsverðu, þegar um heilt vagu- hlass er að ræða. \ Við erum einu Islendingarnir hér í Winnipeg, sem rækja það starf, að selja hveiti fyrir bændur. Þess vegna förum við fram á, að þú sendir okkur hveiti þitt til að selja gegn vanalegum ómakslaunum. Við leggj- um fram á móti ábyrgð okkar fyrir því, að hveiti þitt nái beztu GRADE, sem það á í fylsta máta, og svo hitt, að þú fáir hæsta verð fyrir það, sem markaðurinn býður. Sanngjarna fyrirfram peningaborgun út á vagn- hlass þitt erum við reiðubúnir til að láta þig hafa, ef þú óskar þess. Við megum geta þess, að áform okkar er, að ná við- skiftum íslenzkra bænda í Vestur-Canada, með sölu á korni þeirra, og því verður ekkert ógert látið af okkar hendi til að tryggja okkur þau viðskifti fyrir komandi tíma. Skrifið okknr hvort þið viljið heldur á íslenzku eða ensku. Með beztu óskum, COLUMBIA GRAIN CO., LTD. þegar þér kaupið Það er ekki aðeins okkar eða ykkar álits, sem vitnað er til. Það er álit allra hinna annara not- enda Remington, og þeir eru hátt upp í miljón manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út- breiðslu Remington, er sú, að vél er seld á hverri mínútu. Þegar þú kaupir Remington, veiztu hvað þú hreppir. Vélar með íslenzku letri til staðar. Skrifið eftir verðlista vorum, hinum síðasta, með myndum, sem sýnir ykkur 10—11 nýjar teg- undir. 220 DONALD STREET, WINNIPEG BYSSUR SKOTFÆRI og alt sem að „Sporti“ lýtur ^ Canada sem verzlar með‘ 'lík, Stofnuð 1879 Sendið oss póstspjald og biðjið um nýjasta byssu-verðlistann The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STKEET (gegnt City Hall) WIN’NTPEG EITRAÐAR ELDSPÝTUR Innan tæpra tveggja ára verður það ólöglegt að kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum brennisteini. Hver einasti maður ætti að byrja á því að nota Eddy’s Eiturlausu Sesqui - Eldspýtur og tryggja sér þannig öryggi á heimilinu. Hið MIKLA STRiÐ í Evrópu og peningaeklan hefir neytt Stand- ard Skóbúðina, a»,Í til þess að setja niður vörur sínar Strangar skipanir frá aðalstöðvum vorum heimta það, að selt sé $25,000 virði af skóm og stígvélum. Vér höfum sett niður verð á vörum vorum eins mikið og mögulegí er, því vér verðum að ná saman peningum, og það eru mörg og mikil kjörkaup, sem vér bjóð- um. Skoðið s2.»5 kvenskóna hjá oss Skoðið ¥2.95 karlmanna skó vora Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljót afíírelðsla í alla parta borgarinnar. Smásölu- deildln opin á laugardagskvcldum þangað til kl. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley St., á horni Logan Ave. Wmnip.g, Man. ATHUGASEMD FYRIB BÆNDUR — pað er staríl vor að kaupa Ueil vagnhlöss af lieyi fyrir peninga út í hönd. Skrifið oss viðvíkjandi því. The Standard Shoe Store 590 Maln St. Oor. Alcxand- 0,: t*<::/*\ ■ év've\':révTéV-:Ýav.VéV-.rév:úéV<r^í>ir?|í>:r/fvjý^vr7i;ý»Si.Ý»ViVéSir?»Výéuý#V:7»V.Ý»V>véVróiVré#Sa^iiraV.j» Reynið ykkur. Gaman væri að sem flestir vildu svara eftirfarandi spurning- i. Hver þykir þér bezt allra tæki- færisvísna, sem þú kant á ís- lenzku ? Hvern telur þú merkastan allra manna í fornsögum Islands? 3. Hverja telurðu merkasta allra kvenna, sem getið er um í ís- lenzkum fomsögum? 4. Hvern telulrðu merkastan nú- lifandi Islendinga? 5. í hverju hefir islenzka þjóðin heima haft mest gagn af vest- urflutningum? 6. Aö hverju leyti hefir ísland tapað á vesturflutningum? 7. A hverju ríður Vestur-íslend- ingum mest? 8. Hvert er mesta núlifandi sagnaskáld á Islandi? 9. Hvert er mest núlifandi ljóöa- skáld á íslandi? Þegar IIEIKINDI ganga ;; hjá yður 4 ► þá erum vér reiðubúnir að láta yð- «” ur hafa meðöl, baeði hrein og ferak. . ► Sérstaklega lætur 088 vel, að svara \\ meðölum út á lyfseðla. 1 ” Vér aeljum Möller’s þorskalýsi. 4- E. J. SKJOLD, Druggist, í 4 Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Slmcoe \. Olive Oil Sætolía er að verSa ein hinna mik- ilsverðustu fæðutegunda í heimin- um. Gildi hennar liggur í því, að- hún er öll næring. Neytið allrar þeirrar sætoiíu, sem þið getið, en gætið þess að kaupa rétta tegund. Vér seljum allar beztu tegundir I glösum á 25c, 45c, 75c, og $1.25.- Kngin verðlia kkun. FRANKWHALEY ^rcecription HrugQist Phone She-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. S+++++++++++++++++++++4'++1; X • ► Shaws 479 Notre Dame Av i+++++++++++++++++++++ Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meb brúkaba muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. + Phone Garry 2 6 6 6 !: I ' > JC ++++++++++++++++++++++++D KARLMENN ÓSKAST. — Fáiö kaup meðan þér lærið. Vor nýja aöferö til aö kenna bifreiöa og gasvéla meöferö er þannig, aö þér getiö unniö meöan þér eruö aö- læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna viö bifreiöar og gasolinvélar. Þeir sem tekiö- hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- iö meiri. Vér ábyrgjumst stööu,. ef pér viljiö byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komiö strax. Komiö eöa skrifiö eftir ókeypir skýrslu meö myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint í móti City Hall, Winnípeg. S. A. SIOUBPSOW Xa]s. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIjiCAf/|EjiN og F4STEICN4SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg IVfARKET LTOTEL Viö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. PIUTAR, HÉR ER TÆKIFÆRIB. Kaup goldið meSan þér læriS rakara, iSn f Moler skólum. Vér kennum rak- araiSn til fullnustu á tveim mánuSum. StöSur útvegaSar aS loknu námi, ella geta menn sett upp rakarastofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent ySur á vænlega staSi. Mikil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrifast frá Moler skölum. VariS ySur á eftir- hermum. KomiS eSa skrifiS eftir nýjum “catalogue”. GætiS aS nafninu Moler, á horni King St. og Pacifie Ave., Winnipeg, eSa útibúum f 1709 Road St., Reglna, og 230 Simpson St. Fort William, Ont. —pér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9. f.h. til 1 e.h. Þakkarávarp. Þegar eg fyrir rúmum tveim árum var húsviltur, heilsulaus og allslaus, bauð herra Loftur Jör- undsson mér húsnæöi og hefi eg veriö þar á þriöja ár ásamt fjöl- skyldu minni, án þess aö herra Jörundsson hafi tekið nokkra borg- un fyrir. Auk þesls hefir hann gert alt, sem í hans valdi hefir staðiö, til þess að útvega mér vinnu og hjálpa mér á ýmsan ann- an hátt. Fyrir þetta mikla kærleiksverk bið eg þann að launa, sem alt launar. Þess væri mér einnig skylt aö minnast aö Miss Asta-Þóra John- son hefir á ýmsan hátt rétt okkur hjálparhönd og biöjum við guð að launa henni þaö. Winnipeg 17. ágúst Arni Jónsson. KENNARA vantar viö Vestra skóla Nr. 1669, frá 1. Sept til 30. Nóv. Um- sækjandi tiltaki kaup og mentastig. Tilboðum veröur veitt móttaka af undirrituðum. Framnes P.O., Man., 6. Ág. 1914. G. Oliver. KENNARA vantar viö Hecland skóla Nr. 1277, frá 1. September til L Desember; umsækjendur tiltaki kaup og mentastig; tilboöum veitt móttaka til 25. Ágúst 1914, af undir- rituðum. Páll Arnason, Sec,, Treas., Isafold, Man. Slökkviliösmaöur aö nafni Anthony Gallagher féll út af vagni á horninu á Corydon Ave. og Nassau St. í Norwood á mánudag- inn og beið bana af. + UNDIR NÝRRI ST.TÓRN + + í í i + Rakarastofa og Knattleikaborð “Union” rakarar. Isi. eigandi. Joe Goodman A liorni Sargent og Young (Johnson Block) öskað eftir viðskiftum Islendinga + 4 4* *4+++4+4+++++44+4+4++++++ít

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.