Lögberg


Lögberg - 10.09.1914, Qupperneq 2

Lögberg - 10.09.1914, Qupperneq 2
o LÖGBERG, FIMTUDAGINN r10. 8EPTEMBER 1914 Or Norðursýslum 1913. FerSapistlir eftir Bjarna Sæmuniisson. i. Ferð til Raufarhafnar. ( Eg lagði af stað úr Reykjavík 12. júní; en það ætlaði ekki að j nokkrir ungir menn, ólærðir. Munu ganga greitt að komast i þes>-a! farþegar liafa verið alls eitthvað ferð; það eru sem sé álíka stopular um 15 að tölu. Við þetta bættust liafði hópur af kvenfólki hreiðrað armynnið, og af varphólma, sem austan (c: norðaustanl sveljand- um sig í flatsængum niðri-á botnij er í mynninu undir höfðanum. Hún inn á vorin Imeðalhiti i mai aðeins skipsins, og leit út fyrir, að því í er eina örugga höfnin í öllum átt- j 1,9° C.). Hann var einmitt fyrsta liði vel, og ekki var hætt við því, i um, á svæðinu milli Eyjafjarðarj daginn sem eg kom, en svo kom að það dytti ofan úr rúmunum, þójog Glettinganess, og er allrúmgóð. j blíðviðri með vestanátt. Auk Iand- að skipið legði sig; við það bætt- j en hefir þann slæma galla, að hún búnaðar, æðarvarps og silungs- ust þau mikíls verðu þægindi, að' er svo grunn, að smáskip geta ekki; veiða, hafa menn og töluverðan farið var frítt. — 1 framlestinni, j !egið nerna utan við SV.landið, og arð af hrognkelsaveiði á sumum eða í káetuklefanum, voru svo stór skip fara ekki nema inn að reglubundnar ferðir til Raufar- hafnar og til Grindavíkur. Eg hafði bæði af þessari ástæðu, og til þess að flýta fyrir mér, fengið far með einu af fiskiskipum Falcks í Stafangri, þeim, sem ganga á þorskveiðar úr Hafnarfirði á vor- in. Stóð því til, að eg stigi á skip í Hafnarfirði, og þangað hafði eg sent allan farangur minn tveimur dögum áður. En kvöldið áður en lagt skyldi af stað, fékk eg skeyti um það, að skipið. sem ákveðið var að eg færi með, væn á förum, en til huggunar var því bætt við, að annað skip færi næsta dag/og á nálega eins margir skipsmenn, svo að alls hafa verið nær 30 sálir á gnoðinni. Eg skreið í bólið vestur í Jökul- djúpi, og vaknaði ekki fyr en út af Patreksfirði. Var þá komin SV. gola og vættisúld, og sá lítið til lands; ylgja var lítilsháttar úr S., svo að “Álkan” velti lítið eitt! undanfarið a sumrin vöngum, og nóg til þess, að sumir farþegar voru orðnir sjóveikir. Á sjónum var ekkert markvert að sjá, aðeins einstaka fugl, og útaf Dýra- firði nokkrar vestfirskar smáskút- ur á fiski. — Um ’kVeldið var skroppið inn á Isafjörð, því að mynninu, og heldur mun hún vera að grynnast af þvi, sem sjórinn mylur úr höfðanum, en hann er úr móbergi ('þursabergý). Liggur hún ágætlega við sem fiskihöfn, bæði fyrir vanalegar fiskiveiðar á grunnunum milli Skjálfanda og I.anganess, og fyrir sildarveiðar, en sem stendur er þar lítill útveg- ur. 2 íslenzkir og 2 færeyskir mótorbátar hafa gengið þaðan og 5 norsk jæti eg fengið far, og það átti I skipstjóri þurfti að gera upp reikn- meira að segja að koma inn á Reykjavíkurhöfn og taka mig þar. Þetta var nú alt gott og blessað, en> íarangurinn var nú allur kom- inn 10 km. beint í gagnstæða átt við það, sem hann átti að fara, hann var mikill — net og mælinga mga þar við mann ut af fiskisölu um vorið, en sökum þess, að þá var sunnudagur, var maðurinn ekki við, svo að við höfðum litið síldveiðaskip gengu þaðan í sum- ar, 3 frá Falck i Stafangri og 2 frá Mannæs í Björgvin. Ætti út- vegur að aukast þar að mun, þyrpti að dýpka höfnina, en þar sem botnlagið hefir aldrei verið rannsakað, er ógerlegt að vita fyr- irfram, hve mikið það mundi kosta. Undanfarin surnur hefir runnið í landssjóð nálega 10000 kr. á ári í tolla af útfluttum sjávarfurðum, bæjum og á farselum a verum. Útræði er lítið og fiskur gengur að jafnaði seint. Þó kvað stundum koma hlaup á útmánuðum. Áður fyr var Sléttan og mikið trjáreka- pláss, en “vandséðir voru reka- drumbarnir á Sléttu". Nú hafai menn töluverðgn markað fyrir bús- afurðir við Norðmenn á Raufar- höfn, og töluvert lífga þeir upp meðan þeir eru, en vonandi dregur það ekki hug Sléttunga of mjög frá aðalbjargræðisveginum, land- búnaðinum. Á Ásmundarstöðum er reisulegt býli og prýðilega um gengið, þar er lítil kirkja, sem bændur létu reisa þar nálægt miðri öld, og er það nyrzta kirkja landsins, önnur en kirkjan í Grímsey. Þeim þótti langt til kirkju áður — að Svat- barði. Nú verður Svalbarðsprest- urinn að koma til .þeirra. Bærinn og túnið er á mjóu eiði milli sjáv- ar og vatns. Eg kannaði vatnið; svo að öll sanngirni mælir með því upp úr því annað en nokkurra kl,- að þetta yrði rannsakað sem fyrst. I það er mjög grunt, 1—1,5 m., með ogl st. töf. i Á Raufarhöfn hefir verið rekin miklu af vatnabobbum og vor- Seint um kveldið var svo haldið j verzlun um langan aldur, og var| flugnalirfum, en sviflíf var lítið áhöld, — en með aðstoð góðrajaf stað aftur. Eg tók á mig náðir ,l)ar áður fyr konúngsverzlun og sem ekkert í því. Gróður var riianna i Hafnarfirði komst hann ájundir Grænuhlíð ýþað er hliöin, j nefndu Danir stöðina Röverhavn,; nokkur í botni. Þess má geta, að hið rétta skip; kom það, eins og til stóð, um nónbil daginn eftir, og fékk eg boð frá skipstjóra um, að hann færi kl. 4; eg lét ekki standa á mér, fremur en vant er (mér er sem sé ekki hrósað fyrir neina sem blasir á móti Stigahlíð) og °g hefir það Hklega verið rétt- vindmylla er á Ásmunda'rstöðum vissi ekkert hvað leið fyr en aust- ur í miðjum Húnaflóa næsta dag. nefni þá. Nú verzla þar bræðurn- og önnur á Raufarhöfn. Eru nú ir Jón og Sveinn Einarssynir frá þessi þörfu tæki. alt of fáséð hér Skipverjar höfðu talað við síldar- Hraunum, miklir atorkumenn, eins | á landi, þar sem vindurinn er ann- skip um nóttina, sem höfðu veitt | °g þeir eiga kyn til. Eg naut ars vegar nógur, og hættan hins síld í snyrpinætur, bæði við Kögur stakrar gestrisni á heimili þeirra vegar svo mikil á því, að útlent framúrskarandi þolinmæði, þegarjog Horn: þar var fyrsta síldin, þennan vikutíma, sem eg dvaldi á eg er að leggja af stað í ferð), og; sem veidd hafði verið við Norður- staðnum. jiaut um borð, enda á ekki að láta standa á sér, þegar maður er kall- aður; það er góð regla, sem eg lærði í Grindavík, og væri vel, ef bæði sjómenn vorir og aðrir, sem saman eiga að koma á ákveðnum tíma, vildu hafa það hugfast. Við komumst nú ekki af stað fyr en kl. liálf sjö um kveldið; og af hverju? Náttúrlega af því, að ýmsum af ]>eim, sem fara áttu með skipinu, strönclina það sumar. Ueður var! Erindi mitt til Raufarhafnar kyrst og sjórinn sléttur eins og| var> að rannsaka skerfidir þær, sem heiðartjöm, en það rigndi allmikið j tréætan (krabbadýrs-ögn ein lítil) og var því ekki vistlegt ofandeksri hefir gert þar á bryggjum á síðari rigning er altaf leiðinleg á sjó, j árum, og svo jiað, sem tækifæri Jiykir mér, ekki síst á litlu skipi;! vr®i til að rannsaka viðvíkjandi það er vanalega hvergi afdrep fyr-i fiskifræði. LTm þetta mun eg gefa ir henni; þá er nokkur ágjöf [ skýrslu á öðrum stað, en skal að- miklu skemtilegri. Frá Horni hafði stefnan verið e;ns geta þess, að eg ákvarðaði aldur af nokkru of þyrslingi, sem mjöl geti verið svikið, að eg ekki minnist á vinnulaunm, sem vér verðum að borga út úr landinu fyrir mölunina. Nú — vatnsmyll- ur eru allvíða og bætir það nokkuð úr. Að æðarfuglinum frátöldum er fuglalífið ekki f jölskrúðugt. Á milli Raufarhafnar og Ásmundar- staðar sá eg mest af sendling, nokkrar heiðlóur, 1 spóa og ef til vill allmargar sanderlur fcalidris tekin á Siglunúp, því að nú átti veiddist þar jiá dagana. Hann! arenarisj, fuglar, sem Ilkjast all- þóknaðist ekki að koma fyr, endai hka að koma við á Siglufirði til var 35—50 cm. langur og, samkv. [ mjög Ióþræl, og eru taldir heldur jiótt skipstjóri væri farinn að bíðajþess að taka kol; við höfðum kynt: hráðabii-gðaákvörðun, 2—5 vetra fáséðir hér. Valir kvað vera all- eftir þeim. [ kolum, sem tekin voru úr sokknu ! gamall. eða yfirleitt 2 vetrum eldri tíðir, en fátt um hrafna, og arnir Víð lögðum af stað í bezta veðri, j kolaskipi á Hafnarfirði; en þau en fiskur í Faxaflóa, og svo mun sjást j>ar aldrei nú. Rotta slapp ]>að var vist síðasti góðviðrisdagur: reyndust ill og drógu mjög úr ferð- yfirleitt revnast, að fiskur vex á Suðurlandi þetta fræga sumar, I inni. Þoka var á Siglufjarðar-j se’nna v'(>) N.- °g A.-strönd lands- einu sinni í land á Raufarhöfn, en var drepin. Saga hefir gengið um 1913, og héldum sem leið liggur, fjöllum, svo að ekkert sást til ins- l)ar sem sjórinn er kaldari, en j |>að, að hvitar mýs væru á Slétt- norður og vestur yfir flóann, en þeirra lengi vel; loks rofaði til álvi5 S-- °S V.-ströndina, þar sem I nnni (vist helzt í kringum Ás- ]>ar eð ekkert bar merkilegt fyrir einu fjalli. en skipstjóri var ekki |hann er heitari. eins og þegar hef-! mundarstaði), en annaðhvort hefir augun utan borðs, nema nokkra; svo vel kunnugur. að hann þekti lr komið i Ijós um þorsk og skar-jþá venö að ræða um tamdar mýs, botnvörpunga á vanalegum miðum.: ]>að með vissu ; ]>að þóttist eg aftur kola viö merkingarnar á “Thor”. 1 sem hafa sloppið á,>land frá skipi. þá er bezt að minnast stuítlega álá móti gera; sýndi hann mér þá . Fra Raufarhöfn gekk eg út að; e5a það hefir verið tómur hugar- skipið og samferðafólkið. I l>aö traust, að stýra samkvæmt þvi Ásmundarstöðum, sem eru nokkru j burður. (mýs, sem hafa komið ná- Skipið var eitt af þessum og — hitti Siglufjörð. ntar- A leiðinni þangað fékk egjlægt mjöli?) Á Ásmundarstöðum \analegu norsku fiskigufuskipum, í þe^sari Sódómu Norðurlands. n°kkurn vegirjn Ijósa hugmynd, viksu menn ekkert um þær. — sem Norðmenn komu sér svo sem mörgum hættir við að álítajum Sléttuna, þenrian nyrsta 1 út- Gaman þótti mér að sjá gamlan mörgum upp um það Ieyti, sem Siglufjörð, var nú alt dautt og Aaga landsins. Eins og nafnið kunningja minn að sunnan rétt við mest var rifist þar út af hvalveið- dauft, því að afl þeirra hluta sem bendir á. er hann flatlendur, og húsin á R.-höfn; það var týsfjóla unum hér á árunum kringum alda- gera skyldi. c; síldina vantaði auk þess allur láglendur utanverð- ^viola caninaý ; það var mikið af mótin. Það eru allra fallegustu hún var ekki farin að sýna sig. ur- en innan til eru fjöll á báðar henni þar. bátar, 80—90 feta langir, 140— enda þótt komið væri að miðjum hliðar, bæði meðfram Axarfirði og, Mikið kvörtuðu Sléttungar und- 160 smálestir, hafa 8—9 mílna íerð júlí. Það var kominn þar saman ^istilfiröi. Einkum er allmikið an læknisleysinu, sem von er; brenna 3—4 tonnum af kolum á urmull af verkafólki að sunnan og Úahlendi suður at .vlelrakkanesi j enginn læknir á öllu svæðinu milli sólarhring og kosta 40—50 þús. vestan, og var sagt, að æfi þess j °S verður ströndin há og sæbrött Þórshafnar á Langanesi og Húsa- kr. Eru þeir. sem hingað koma, hefði ekki verið alls kostar góð J)ar sem fÍÖIIin ganga út að firð-j víkur. Frá Raufarhöfn er álíka ■< veiðum heima fyrir á haustin og frameftir mánuðinum. inum, svo sem á Melrakkanesi,, langt til læknis (á Húsavík) og úr vcturna. en koma' hingað á vorin Meðan við stóðum við, en það Sulunesi °S Ormalónshöfða. í Reykjavík og austur í Fljótshlíð. til þorskveiða með lóðum, og haída var aðeins í 2 stundir, skiftist á ; fÍarsfca ser alt suður á Hólsf jöll: siy mest á svæðinu frá Reykjanesi \ hellirigning og glaða sólskin, og (svo nefna Þingeyingar það, sem / Eldeyjargrunni) og norður á íeit fjörðurinn óneitanlega mjög yér hér syðra köllum að eins Fjöll- [ Breiðafjörð, og langt úti. Þessar;vel út í þesstim litbrigðum í sum- in ca; \ iðihólsfjöll). fil austyrs \ eiðar gefa Norðmönnum góðan arskrúði /sínu. enda ipá telja risa fj°llin a Langanesi úr sjó. í .i'ý. fjöllunum er móbere eða bursa- a Joro Duglegur bóndi. ;nð; en ]>að lítur út fyrir ^ð vér Sigiufjörð einn Tslendingar getum cmc; komist fjörðum landsins á Fyrir sjö árum settist Muth að sinni; þá átti hann tvær kýr Það voru allar þessar skepnur eiga kyn sitt að rekja til kúanna tveggja. Korn- ig og á allar vélar sem til kornyrkjunnar irf, skuldlausar. Eflaust mætti tína til af fecrurstu! tjöHtmum er móberg eða þursa sumrin; en ber&- en grágrýti á Sléttunni, og °? tvær hry™ur- jatn-vel upp á þessa veiði og botn- þegar noröansúldi er, þá er hann hggja eftir henni lágir grágrýtis- ‘ U, ef Uinn vörpuveiðina, hvernig sem í því nú ekki skemtilegur. hryggir frá norðri til suðurs, en a,a selIa 3» rautgnp, og Hggur. Frá Siglufirði fórum við um moar- m3Tar °S tjamir eða votn á 6 iesta og auk þess a hann 10 "Alkan”, svo hét skipið. var eft- nónbil og var þá strykið tekið á milli;• °g er t)ar ágart hagbeit fyrir naut^T'P1 n°kk'a heSta",. Fyrir ir þessu að dæma engin “Titanic” Rauðanúp. og þótti mér kynlegt. sauöfé. enda er sauðakjötiö a Slettu f J" c. " 1C 'r ’ að stærð, né að útbúnaði, sem far- að farþegaskip skyldi fara fram ortkigt fynr gæði sm. Einkenni- e ir kann. e ”f * * þær þegaskip skoðað, því að nú var.hjá Eyjafirði. Um kveldið var legt er Þa5- # a« meoiram alln . a 11 a $5°o viröi. Allar hún aðallega farþegaskip. en far- veðrið inndælt og bjart, og voru ströndinni frá Raufarhöfn vestur sællega flutti hún okkur í höfn, þó nú allir farþegar uppi og skemtu að RairðanuP °S 'nn a8 Leirhofn, lítil væri. Iá farþegarnir, þ ir menn sér eftir föngtim, sumir uppi er hvert stoðuvatmö við annað, og - .. , f. voru margir; þaö er sem se hver 1 stynshusinu og a palhnum um- 1 Slml aust°r, «1 milli peitra og sjav-; . skúta. sem norður fer frá Faxa- hverfis l>að. sumir niðri á dekk- ar er, aðeins mjott eiði ur mol og ' , flóa um þetta leyti ársins, troðfull inu, ýmist með söng eða masi, en sarKln en v>kur fyrir utan. Líturi .'. ‘ . argar I.ud m i/ciLd icyu »ius, iuuiui _ . , • , helzt út fvrir að vötn bessi fiest shkar sogur af londum vorum hér af folki, rokkurs konar farfuglum, iiginn var olvaður, svo a bæri.! neizr m Drir, ao votn pessi tiesti .41ÍV „ „ . en, „ le,U ydd-, Ln.l.e her^ « ** **• ***** * Þeim- farfuglar vorir, Grímsey allnærri, beint á hlið. ianvel 5um vikunum, ef til vill sam- . . f leita að æti suður á bóginn undir Um sólstöður hefðum við séð fara hækkun a landinu. Upp í OlftinSðíclafifar. veturinn. Fólkinu var skift þann-! þarna “ágæta” miðnætursól, og þój votmn gengur a lmlklS af Sllungb . ____ ig niður: í káetunni voru lærðu að nú værí alllangt liðið frá þeim, ank Þess sem þau ern elns og skop- t gkýrslum, sem bygðar eru á mennirnir. Jón. Óiafur og eg. þá var eins og sólin ætlaði aldrei u5 f>nr æöarvarp, enda er hka (lönskum iandshagsskýrslum fyrir ár- I lún var ekki stór, en þröngt mega að renna fyllilega. Þegar eg | f Það ; ið 1911, sést hvaða vikudaga fólk Vel- sáttir sitja. Þarna var nú samt niður kl hálf tólf var cnn svo ^eí eru kki «r sér beIzt ti! a« gifta sig. Það ár aöallega um það að ræða, hvar við sterkur bjarm, yfir hafflot, aö ™ allL við sló og'fóru *am þar í landi 19,879 gifting- gætum legið, og var þvi þann veg )ar var eins og flytu eldsglæður a margir standa a r vio sjo, og s fvrir komið að Jón svaf í rúmiUjónum. Eg hafði ætlað mér að. sumir a elöinu mll!l sJavar ar' Þessar g)ftingar ^iftust þanmg • ’ -1 . : 1 ° .. . • v O V vatns oe- er túnið oftast á eiðinu ! niður a hina ymsu daga vikunnar; meistarans (ca: velameistara),[ vaka þangað t,l kæm, að FauðaL J ek’ki | Jra ejjg fs * h 5| Sunnudögum 4,904, mánulögum 588, Ólafur á öðrum setubekknum og nup, og sja Jon Trausta 1 eigin! °S ekkl nærra en Þa®> a® 1 hatroti ---- 0007 ---- eg i rúmi skipstjóra. Hann hét: persónu, en hann var nú ekki svo. Setur sJor fenSlS Jfir ei®in- W'inther, ungur maður og gervi- náðugul að sýna sig, því að þykk Stronchn er yfirleitt lag og malar- legur, mesta aflaklóin af öllum j þoka grúföi yfir allri Sléttunni. kambar ur'Josu &ra?rytl meS slon skipstjórum Falks, bæði á þorsk! í bræði minni yfir þessari ókurt- inni nyrðra, líkt hinir eiginlegu og síld, og auk þess mesta prúð- eysi Jóns Trausta óskaði eg þess, menni; bæði hann og brytinn, að hanr, yrði hulinn þoku til eilífð- (gamall gráskeggttr og bezti kokk-jar, og fór að sofa, og vissi ekkert tir) vildu á allar lundir reyna að af mér fyr en við vorum að sigla láta fara sem be2t um mig, og þeim tókst það líka prýðilega; að- eins þótti mér leitt að reka skip- stjóra úr rúmi, en það er nú svo vanalega á smáum farþegaskipum. Afturlestin. sem vanalega geym- ir þorsk, síld eða veiðarfæri, var nú. án nokkurra verulegra breyt- inga, orðin að “dömukáetu”. Þar inn á Raufarhöfn í blindþoku kl. 6/4 um morguninn. 2. Á Melrakkasléttu. Raufarhöfn er. eins og kunnugt er, við Þistilfjörð, utarlega á Sléttunni. Hún er vel varin fyrir sjávargangi af háum höfða, sem gengur fram norðanvert við hafn- um, og svipar Sléttunni í því sem mörgu fleiru til átthaga minna, Reykjanesskagans, nema hvað hér eru engin ný hraun, en eldbrunnið svæði ei^Sléttan líka, þó að ekki hafi orðið þar eldsumbrot síðan á ísöld. Sléttan er tahn mesta bjargræð- ispláss, og furðanlega snjólétt þar og frostvægt, þótt nuri se nyrzta sveit landsins, og veldur láglendið því. Hins vegar er sumrhitinn fremur lítill (8,2° C í júlí) og veðrið of t hráslagalegt, einkum þriðjudögum 2,227, miðvikudögum 1,375, fimtudögum 1,411, föstudögum 5,191 og laugardögum 3,623. Skýrsla þessi sýnir, að meira en helmingur allra giftinga fer fram á sunnudögum og föstudögum. Aftur á móti er^fólk tregt til að gifta si’g á mánudögum. Má geta þess til, að fólk sé ófúst til að giftast þann dag vegna þess, að það er fyrsti virkur dagur vikunnar og þeir, sem snemma þurfa að fara á fætur — og það eru flestir — horfa með kvíða fram á alla vikuna. -Til sveita gifta sig flestir á föstudögum; en auk þeSs fara allar borgaralegar hjónavígslur fram þann dag. Á sunnudögum hefir fólk í fæstu að snúast og um minst að hugsa út á við og til þess að eyða tímanum hugsar það um sjálft sig. ■ Premia Nr. 1 — Falleg, lítil borS- klukka, mjög hentug fyrir svefnher- bergi eða skrifborS, lagleg fltlits, eins og myndin sýnir, og gengur rlett.— SendiS ^2.00 fyrir Lögberg í eitt ár og 20 cents fyrir umbúSir og burSargjald meS pósti. Alls $2.20. Kostaboð Lögbergs íyrir nýja áskrifendur. Premia Xo. 2—Vasa- flr I nickel kassa; lít- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — Send $2.00 fyrir Lög- berg I eitt ár og 5 cts. f burðargjald. Preniia Xr. 3—öryggis rak- hnffur (Safety Razor), mjög handhægur; fylgir eitt tvíeggj- aS blað. — Gillet’s rakhnífa- blöSin frægu, sem má kaupa 12 fyrir $1.00, passa í hann. — Sendiö $1.00 fyrir Lögberg í 6 mánuSi og rakhnífinn ókeypis meS pósti. Margir liafa fært sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt síðan bvrjað var að aug- lýsa það, og auðsætt er, að ekki böfum vér keypt of mikið af premíunum. En fleiri nýja kaupendur ]iarf blaðið að eignast, og því beldur kostaboð þetta áfram enn. Vel væri það gert af þeim vinum blaðsins, sem lesa þessa auglýsingu, að benda þeim á kostaboðið, sem ekki kaupa blaðið, og fá þá til þess að ger- ast áskrifendur að stærsta og bezta íslenzka blaðinu, og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað liefir getað boðið. Eins og að undanförnu geta nýir kaupendur Lögbergs fengið í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staöinn fyrir ofangreindar premíur, ef þeir óska þess heldur. Úr þessum sögum má velja: Svikamylnan Fanginn í Zenda Hulda. Gulleyjan Erföaskrá Lormes Ólíkir erfingjar í herbúöum Napóleons Rúpert Hentzau Allan Quatermain Hefnd Maríónis Lávarðarnir í Norörinu María Miljónir Rrewsters. Prcmia Nr.’ 4—Llndarpenni (Fountain Pen), má fylla með því aö dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast biekiö upp t hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta 1 pennastöngina hvaöa penna sem vill.af rjettri stærÖ — Sendið $1.00 fyrir Lög- berg t 6 mánuði og fáiö pennann sendan með pósti ó- keypis. peir sem sernla oss $2.00 /yrir Lögberg í eitt ár geta, ef þeir heldur vilja, fengið bæði premiu nr. 3 og 4. — \ ílji áskrlfendur láta senda munina sem ábyrgðar bö^la (Registered) kostar það 5 cent aukreitis. Engir I>cir, sem segja upp kaupum ú I.ögbergi meðan á þessu kostaboðl stendur, geta hagnýtt sjer þessi vilkjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu. Avísanlr á banka utan VVinnipeg-bæjar að eins tcknar með 25c. afföllum. Skrifið eða komið eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limited Utgefendur Lögbergs Sherbrook og William, Winnipeg P. O. Box 3172

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.