Lögberg - 10.09.1914, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. SEPTEMBER 1914
3
Horfur og ástand austanfjalls.
Rangárþingi 15. Júní 1914.
ÞaS mun varla verða talið neitt
happaár, þetta útlíðandi fardagaár, í
sögpjlandinu. SíðastliSið sumar álit-
ið af elztu mönnum hiS óhagstæðasta
sumar, sem komið hafi síSastliSin 50
ár. Svo kom veturinn, sem lagðist
óvenjusnemma aS. Þó hefði nú alt
fariS vel, ef vor hefSi komiS meS
vori og sumar meS sumri, en sú er
hér oft mæðan mest, hvaS sjaldan viS
fáum góS vor. Eftir sumarmál fór
fyrst fyrir alvöru aS bera á heyvand-
ræSum víðsvegar um Rangárvalla- og
Arnessýslur. í Rangárvallasýslu hef-
ir Landmannahreppur og Rangárvalla
veriS beztir aS heybirgSum í þetta
sinn, aS eins stöku menn þar orðið
heytæpir, enda var heynýting betri
hjá þeim síSastl. sumar en í suður-
hreppum sýslunnar. Undir Eyja-
fjöllum hefir orSiS talsverS heynýt-
ing, enda þótt óvíSa eða hvergi sé
önnur eins veSursæld hér á landi.
Undir Austurfjöllum hefir Ólafur á
Eyri hjálpaS manna mest um hey.
Hann er fyrirmyndarbóndi í sinni
sveit og dugnaSarmaður meS af-
brigðum. Undir Otfjöllunum hefir
Jóhann í Ormskoti og mikiS hjálpaS
nágrönnum sínum og nokkrir fleiri.
Landeyjahreppar, einkum sá eystri,
hefir aS mestu leyti sloppiS viS öll
heyvandræði. Þó hefir Andrés í
Helmu hjálpaS allmikiS, og GuS-
mundur í Hóli og Jónas á GrímsstöS-
um í Útlandeyjum. 1 FljótshlíS hafa
allmargir komist ,í heyþröng og hafa
þessir hjálpaS þar mest: Tómas á
BarkarstöSum, Sveinbjörn í Teigi, og
séra Eggert á BreiSabólsstaS. í Hvol-
hreppi hefir Ólafur á Dufþekju
hjálpaS manna mest. Einnig hefir
annar mestur bóndi í þeirri sveit látiS
úti töluvert af heyi, en ekki gerði
hann þaS fyr en hreppsnefndarodd-
viti hafSi talaS viS hann.
Á SuSur Rangárvöllum og Bakka
bæjum hafa nokkrir orðið heytæpir
og hafa þessir hjálpaS þeim mest:
Tómas á ReySarvatni, Grímur i
Kirkjubæ, Steinn í Oddhól og Sig-
urður á Selalæk. Líklega hefir eng-
inn í sýslunni látiS úti eins mikiS af
heyi eins og SigurSur , því hann hef-
ir talsvert hjálpaS utanhreppsmönn-
um og þaS sem hann hefir selt, hefir
hann látiS á 2J4 eyri pundiS og er
slík sala ekki að nota sér neyS ann-
ara.
í Ásahreppi hafa þessir verið hjálp-
ardrýgstir: Bjólubændur Einar og
Stefán, SigurSur á Sandhólaferju og
séra Ólafur í Kálfholti. Einnig hafa
tveir bændur í Þykkvabænum hjálp-
að mikiS og á mjög sómasamlegan
hátt; þaS eru þeir SigurSur í Hábæ
og Jón á Skinnum. Margt af þessum
framangreindu mönnum hafa hjálpaS
á meðan þeir máttu og hafa sagt aS
sér þætti skömm aS því, aS fyrna hey
í slíku neyðarárferSi og nú er; er sú
hugsun heilbrigS og holl, og nauS-
synleg hverjum þeim, sem vill verSa
nýtur þjóSfélagsborgari. Fyrir 30—
40 árum var sú hugsun alríkjandi hjá
hinum betur megandi, annaS hvort aS
neita um hjálpina, eða þá aS græða
sem mest á henni—nota sér neySina.
Nú er þessi hugsun að mestu leyti
gerbreytt. Nú er mannúðarhugsun-
in orSin meiri, nú er mest hugsaS um
aS reisa þann viS, sem viS falli
liggur.
Mjög svipaS ástand er i Árnessýslu
og Rangárvallasýrlu. Sá hreppur sem
bezt hefir komist þar af, er Gnúp-
verjahreppur, þeir hafa hjálpaS tölu-
vert Ytri-hreppsmönnum bæði Oddur
í Þrándarholti og séra Ólafur Briem,
er sagSi þeim, aS þeir mættu sækja
hey til sín eins og þeir vildu á meðan
þau væru til. f Ytri-hreppnum hefir
veriS talsverS heyþröng, einkum í
suðurhreppunum; þeir er mest hafa
hjálpaS þar, eru þeir: GuSmundur á
Kópsvatni, SigurSur í Hrepphólum
og Ágúst í Birtingaholti. f Biskups-
tungum hefir orðiS vandræSaheyleysi
og fáir getaS miðlaS öSrum. Margir
þar hafa orðiS aS gefa kúm hrís og
mél meS ofur litilli heytuggu. Þar
hefir og vargurinn, helzt hrafn, veriS
svo gráSugur, aS hann hefir etiS
augu og tungu úr ám, þegar þær hafa
veriS aS bera, og í fleiri hreppum
hefir hann rifiS ærnar á hol og tekiS
þar lömbin út, rakiS úr þeim garn-
irnar lifandi. Þó veigra menn sér
viS aS drepa hrafninn, sízt heima-
hrafninn, sök sér meS afbæjarhrafn.
ÞaS hvílir einhver fornhelgi yfir
hrafninuin í hugum manna. Manni
dettur ósjáifrátt í hug Hindúar, sem
álíta krókódílinn heilagt dýr og
fleygja sér í Ganges fljótiS til þess
aS láta hann eta sig. ÞaS ætti aS
gera öllum þaS aS skyldu, aS drepa
sinn “heimahrafn” og gereySileggja
þennan óþverrá hræfugl.
Laugardalurinn, sem margir héldu
aS yrSi illa úti, hefi furSu vel bjarg-
ast. í Gímsnesinu hefir veriS góS
afkoma, SkeiSarhreppur heytæpur og
fáir getað hjálpaS um hey, helzt
Bjarni í SkeiSháholti. í Villinga-
holtshreppi þó öllu lakara ástand.
Bezt hefir þar hjálpaS GuSmundur í
Hróarsholti. I Hraungerðishreppi
hafa þeir hjálpfúsu félagar hjálpaS
mest: Eggert í Laugardælum og séra
Ólafur í HraungerSi.
Þetta kann aS þykja nokkuS upp-
talningssamt og biS eg afsökunar á
því, en nöfn þeirra manna, sem mest
og bezt hjálpa, þegar mest á reynir
og gera þaS af hugheilum vilja,
þeirra nöfn verSa aS sjást og mega
ekki gleymast.
í flestum hreppum í báSum sýsl-
unum hefir talsverSur fjármissir orS-
iS. þó nokkuS misjafnt. En ung-
lambadauði má heita aS sé víSast
hvar almennur og þaS eins hjá þeim,
sem nóg hey höfSu. Til dæmis má
nefna bónda einn, sem gaf ám sín-
um stöSugt inni til loka, hann er nú
búinn aS misa 50 lömb.
Alment kvarta menn urn sérstakt
Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172
Horni Sherbrooke St. og William Ave.
Æ [j í prentsmiðju vorri er alskonar prentun
W vel af hendi leyát. Þar fást umslög,
reikningshöfuð, nafnspjöld.bréfahausar,
verðskrár og bækur, o.s.frv. Vér höfum
vélar af nýjustu gerð og öll áhöld til að vinna
hverskonar prentstörf fljótt og vel. <1 Verð
sanngjarnt. <]j Ef þér þurfið að láta prenta
eitthvað, þá komið til vor.
Columbia Press,
Limitd
Book and Commercial Printers
JOHN J. VOPNI, RáSsmaOur. WINNIPEG, Manitoba
máttleysi í fénaSi, og eru misjafnar
skoSanir um þaS, af hverju þaS mátt-
leysi kemur. Sumir kenna þyi um ;r þessa vitleysu, fór liún því ofan
aS fénu hafi verið beitt of mikiS í
hún jafnvel bæri á móti því, aS
þaS gæti veriS og snupraSi þá fyr-
eg tel ekki ómerkilegan og veit aS
er sannur.
Magnús Bjarnarson.
—N. Kbl.
Siðmenning aidar
vorrar.
of loftin'u meS drengina og út. Sáu
þeir þá ekkert til stráksins framar,
og aldrei eftir þaS, þar til þau
fluttu aS EiSum. En nú kemur
rúsínan í sögunni.
Þegar Jónas flutti aS EiSum frá
KetilsstöSum, fór aS búa þar ung-
ur maSur, aS nafni Jón og var
sonur Jóns gamla snikkara á
TorfastöSum í JökulsárhlíS. Var
hann þá nýgiftur systur GuSrún-
ar, konu SigurSar sýslunefndar-
manns Jónssonar í GunnhildargerSi
i Hróarstungu fnafni konunnar
hefi eg gleymt), bjuggu þau þar
fáein ár og fluttu svo til Ameriku.
Seint um veturinn, áSur en þau um
voriS fóru vestur, var eg á ferS í
Hróarstungunni og gtstí í Gunn-
hildargerSi. SagSi Sigmundur
mér þá um kveldiS, aS þau hjónin
á KetilsstöSum hefSu nýskeS veriS
þar meS ungum syni sinum á 4.
eSa fimta ári aS kveSja.
Einhvern tíma um kveldiS leiddi
eg taliS aS dulrænum efnum viS
Sigmund, og sagði hann mér þá aS
þaS hefSi veriS einkennileg saga,
sem þau hjón frá KetilsstöSum
hefSu sagt þeim hjónunum, um
drenginn þeirra, sem þau voru meS
sér.
ÞaS hefSi veriS eitthvert kveld
þá um veturinn, þegar tmiS var aS
kveikja og allir voru uppi á baS-
stofulofti, en stigagatiS stóS opiS
(TaSstofan var portnygð), aS
drengurinn þeirra, sem var aS
leika sér frammi á baðstofulofti.nu
batanum, sem gerSi í Janúar. Gam-
all maSur, sem býr í nánd viS Heklu,
segir, aS alt af hafi komiS fram mátt-
leysi í fénaSi eftir Heklugos.
AfleiSingarnar af þessari óáran
verSur mörgum aS áhyggjuéfni. Og
afleiðinganar eru þegar byrjaSar.
Málnytja búpenings verSur svo miklu
minni en aS undanfönu. Kona ein,
sem á tíu kýr mjólkandi, sagSi viS
mig fyrir tveim dögum: “eg hefi
varla nóg í útílát handa fólkinu.”
Víðförull.
—Isafold.
Rökkursögur.
Sama voriS (1888) og eg vígSist
aS HjaltastaS á FljótsdalshéraSi
og fluttist þangaS, flutti búfr.
Jónas Eiríksson aS EiSum í EiSa-
þinghá, sem skólastjóri, ásamt
konu sinni GuSla.ugu Jónsdóttur.
Varð eg brátt kunnugur þeim hjón-
um, þvi Eiðar eru an-nexia frá
HjaltastaS, og tókst meS okkur
góS vinátta. Eg hefi ávalt haft
gaman af dularfullum fyrirbrigS-
um og sjálfræSilegum athugunum,
en einkum þó þau 8 ár, sem eg var
á HjaltastaS. Enda hlóSust siSan
margháttuS störf á mig og annir,
sem drógu huga rninn frá þessum
efnum. Eg átti á þeim árum oft
tal við menn um þessa hluti og
leitaSi eftir, hvort ekkert dularfult
eSa óskiljanlegt hefSi boriS fyrir , u , , . ,. , „
þa, og varS þa margs visari. — hræddu
Grein sú sem hér fer á eftir í
lauslegri þýSingu, er eftir vel þekt-
an amerískan höfund og blaSa-
mann. Hún er lítiS,, en gott sýn-
ishorn af því, sem fram fer í
NorSurálfunni um þessar mundir.
Greinin er dagsett 30. ágúst.
“Eg fór frá Brussel á fimtudag-
inn var”, segir höfundur, “og er
nú alveg nýkominn til Lundúna.
Eg dvaldi nálægt tveim stundum
á fimtudags kveldiS á því svæði,
sem um sex hundruS ár hefir ver-
iS kallaS Louvain. ÞjóSverjar
voru aS brenna borgina; og til þess
aS viS skyldum ekki sjá aSfarir
þeirra, lokuSu þeir okkur inni í
jámbrautarlest. En sagan var
rituS óafmáanlegu letri og þýzkir
hermenn sögSu okkur hana. Og
viS gátum lesiS hana á andlitum
kvenna og barna sem leidd voru
til herbúSa og í augnaráSi þeirra
manna, sem voru á leiSinni til af-
tökustaSarins.
Dómurinn um gjöreySing þess-
arar borgar hafSi veriS uppkveS-
inn á miövikudaginn. ÞjóSverjar
sýndu vandvirkni viS þaS, eins og
þeim er lagiS. Þeir skyldu ekki
viS þessa borg fyr en hún var öll
í kalda koli. Herforingi nokkur,
Lutwitz aS nafni, sagSi mér hvers
vegna hún hefði orSiS fyrir þess-
um hræðilega dómi. ÁstæSan var
þessi; Þýzkur heriorfngi hafSi
veriS aS tala viS borgarstjórann í
Louvain; þeir voru staddir i
Hotel de Ville. HafSi þá sonur
borgarstjórans skotiS þýzkan her-
lækni og annan háttstandandi em-
bættismann í þýzka hemum.
Lutwitz heldur því fram, aS
þetta hafi veriS bending til manna
utan hersveita, sem falist höfSu á
þökum uppi, um aS skjóta á þýzka
hermenn, sem voru á götunni fyrir
utan. Hann heldur því einnig
fram, aS Belgir hafi haft “hraS-
skyttur”, sem þeir hafi fengiS frá
Antwerpen. Þetta er þó mjög
ósennilegt, því aS ÞjóSverjar
höfSu haft vörS um borgina og
bannaS allar samgöngur í heila
viku.
Fimtíu ÞjóSverjar höfSu falliS
og særst í viðureigninni. Fyrir
þaS varð aS afmá Louvain af
jörSifini. JJm leiS og Lutwitz
sagSi þetta, ýtti hann pappírsblaði
niSur af borSinu, sem átti að sýna
þaS, hvernig Louvain var dæmd til
aS hverfa.
“Hotel de Villé var lika skraut-
leg bvgging”, mælti hann aS lok-
um. “Það er ergilegt að þaS
skyldi verða aS fara forgörðum.”
Margir amerískir prestar hafa
stundað þar nám.
MeSal annars átti eg tal um þessi
efni viS þau EiSahjón, og ætla eg
hér aS segja frá viðburSi er skeði
á KetilsstöSum í JökulsárhlíS, mig
minnir áriS áður en þau fluttu aS
EiSum, en þar bjuggu þau þá.
Það var einhverju sinni síðari
part sumarsins, aS 3 elztu synir
þeirra hjóna, Halldór, Jón og
Benedikt, sátu uppi á baðstofulofti
hjá móður sinni, þvi rigning var
úti; alt annað fólk var á engjum
langt frá bænum. Halldór var þá
á 5. eSa 6. ári (eg man ei hvort
heldur var), en bræður hans sinn
á hverju árinu þar undir.
Svo háttaSi til, aS gluggar voru
báSu niegin á þekjunni yfir rúm-
unt, er voru þar fram með bað-
stofuveggjunum. Alt i einu segir
Halldór: Nei, mamma! sjáSu’
strákinn sent er þama á gluggan-
um, og benti á gluggann, sem var
á móti rúminu, sem þau sátu á.
MóSir hans leit út í gluggann 'og
sá ekkert, en aftur sögðust bræSur
Halldórs sjá strákinn er þeir litu
þangaS. LeiS svo góður tími aS
drengirnir fullyrtu aS þeir sæju
strákinn á glugganum, og aö hann
væri aS skæla sig og gretta framan
í þá. MóSir þeirra sá ekkert og
varS loks leiS á þessari suöu i
drengjunum, og sagði þeim öllum
aS setjast á rúmiö, er var undir
glugganum, sem þeir þóttust sjá
strákinn á, og bannaSi þeim aS
líta út í gluggann, en fékk þeim
gull til aS leika sér aS. LeiS svo
dálítil stundj þar til þeir alt í einu
kalla upp : Nei sko mamma ! hann
er þá kominn á gluggann upp yíir
þér, og er aS gretta sig framan' í
okkúr. Gekk þaS svo nokkmm
sinnum, aS hún lét þá færa sig til
á rúmunum. En Jafnan eftir litla
stund sáu þeir strákinn á þeim
glugganum sem á móti þeim var.
Var þaS hvorttveggja aS móSir
þeirra fór aS leiSast þessi eltingar-
leikur, enda ei frítt viS, að dálítill
geigur kæmi í hana, þar sem hún
aldrei sá neitt, þó drengimir stæðu
fastar en fótunum á því, aS þeir
sæju strákinn á glugganum, þótt
r upp í fangiö á móSur
sinni og sagði henni, aS þaö væri
dálítill strákur í stigagatinu, sem
hefði ætlaS aS taka i sig, þegar
hann kom nálægt því, og væri aS
gretta sig og skæla framan i sig.
Lýsti hann honum alveg eins og
Halldór Jónasson hafði áöur lýst
honum viS móður sína. Sigmund-
j ur sagði aS siSan þetta kveld hefði
' drengur Jóns séS þennan strák
þrádaldlega á kveldin, þegar búiS
var aö kveikja, ýmist í stigagatinu,
eöa í skotum á baðstofunni þar
sem skugga bar á, og var hann þá
aS gretta sig framan í barniö og
gjöra sig líklegan til aS grípa í
þaS. VarS drengurinn svo hrædd-
ur af öllu þessu, aS hann þorði
ekki sig aö hreifa á kveldin, og
töldu foreldrar hans sig mundu
hafa oröiS x vandiæöum meS hann,
ef þau hefðu átt aS vera þama
lengur. En aldrei sá fullorðna
fólkiS neitt.
Fám dögum áður hafði eg kom-
iS til Louvain. Þá var Albert
Belgiukonungur þar meS liði sínu.
Borgin var reist á elleftu öld og
i henni voru um 42,000 íbúar. Þeir
voru ölgerSarmenn, vefarar og
smíöuSu mikiS af ýmsu kirkju-
^krauti. Háskólinn var um eitt
skeiS einhver hinn frægasti í
NorSurálfunni og í borginni höfSu>
Jesúmúnkar aðal bækistöS sína.
Margir prestar sem nú eru vest-
an hafs, hafa notiS skólanáms í
Louvain, og fyrir hálfri annari
viku sá eg 2 amerísk flögg blakta
yfir latínuskólanum þar. Mér virt-
ist borgin vera hrein, og þar fór
alt fram rólega og skarkalalaust.
Strætin voru mjó og bugSótt, en
snotrar búöir og matsoluhús til
beggja handa. Húsin voru flest
meS rauSum þökum, hvitum veggj-
um og grænum gluggahlerum.
þeir lögöu borgina ekki í eyöi fyr-
ir það. Ög jaínvel þó aS þaö
hefði verið gert, þá lxefSi mátt
bæta þann skaða aö fullu mcS |
peningum. En Louvain er ekki j
hægt aö byggja upp aítur, þó að j
allir peningar heimsins væru i j
boSi. Hver byggingameistarinn og ;
listamaöurinn öörum meiri, sem j
lifaS hafa og dáiS á siðustu sex
hundruð árum, höfSu lagt sinn
skerf til að fegra hana og prýöa.
Þjóöverjar hafa fariö eldi og eim-
yrju um öll þessi listaverk, og þó
aS allir hestar og riddarar “keis-
arans” Ieggist á eitt, þá geta þeir
ekki endurborgað minsta listaverk-
iö og því síöur meira.
Þegar viS komum til Louvain,
haföi eldurinn eyöilagt alt miðbik
borgarinnar og var kominn i grend
viS járnbrautarstöðina. ÞaS var
blíöa logn og neistarnir þyrluöust
langt upp i loftiS, en féllu aftur
máttlausir niöur í eldhatið. Her-
mennirnir, sem báliS kyntu, voru
aS færa sig út i útjaSra borgarinn-
ar, frá einu húsi til annars.
Eftir þvi sem þýzkur dáti sagSi
mér, þá lögSu þeir eld í hvert hús
á neðsta gólfi. Þegar vel var
kviknaS í, fóru þeir eins aS viS
næstu hús. Engu húsi voru griS
gefin. Hvort sem þaS var búS,
kirkja eða íveruhús, þá fór þaS alt
sömu leiSina. íbúunum haföi
áöur verið skipað aS hafa sig á
burtu og þegar hermennirnir svo
komu að mannlausum húsunum, þá
hlóðu þeir köst úr húsmununum,
eöa hverju senx lauslegt var og
báru síöan eld aö. Þannig fór
þaS sem margur hafSi eytt meiri
hluta æfi sinnar til aS draga sam-
an, erföafé og gamlir menjagripir,
sem gengið höföu að erfSum liö
fram af lið.
FólkiS haföi ai> eins tíma til aö
taka smádot, sem þaS gat komiö í
koddaver og haldiS á í hendinni.
Sumir höföu ekki einu sinni tíma
til þess. Þúsundum sarnan var j
þaS rekið út úr hýbýlum sínum j
eins og sauöfé, en hermennirnir j
stóðu í kring. ViS íengum ekki j
að ta!a viö neinn, en Þjóðverjar
spígsporuöu gleiSgosolega og
hrokafullir fyrir utan gluggana hjá
okkur.
ViS máttum hreyfa okkur eftir
vild í lestinni. En þessar tvær
stundir, sem viö stóöum þar viS,
höfðum viS svívirðing styrjaldar-
innar beiixt fyrir augunum.
1 öSrum styrjöldum hefi eg séS
nxenn skjótast á á milli hæða. En
•þar hafa hvorki verið konur né
böm og kúlurnar hafa lent á
óbygSu landi.
pn í Lauvain var stríöiS fært á
hendur varnarlausu fólki, kirkjum,
skólum og búöum. Hér var
barist viS rúmstokkinn viS konur
og viS börn sem léku sér á stræt-
unum. Það var eins og ÞjóSverj-
ar gengju i æSi þessa nótt.
Fimtíu Englendingar höfSu ver-
ið teknir til fanga. Þeir voru ein-
manalegir, en horfðu þó rólegir á
óvinina. Eg varS aS vissu leyti
glaöur viS aS sjá þá þar. Þeir
bera siSar vitni um hvaö þarna fór
fram.
Síðar sagði eg í trúnaði þeim
EiSahjónum þessa sögu og spuröi
hvort þau hefðu sagt nokkrum frá
því, er drengimir þeirra hefSu séS,
en þau kváðu mig vera hinn eina,
sem þau hefðu minst á þetta viS.
Enda mundu allir hlægja aS þess-
ari vitleysu, ef hún kæmist í há-
nxæli, og báðu mig aS orða þetta
ekki viS neinn, og sama mun Sig-
mundur lxafa gjört. Hefi eg og
gjört þaS afr þessu. En að eg nú
rý'f þögnina, kemur ai því, uö
ástæðumar fyrir þögninni eru nú
fallnar aS mestu burt, þar sem
skoöanir manna á síöustu árum
hafa mjög breyst í þessum efnum
í þá átt, aS hlægja ekki fíflahjátri
uppspuna, og svo hefir ritstjóri
KirkjublaSsins óskaS eftir aS eg
vildi senda þvi eina rökkursögu.
Datt mér þessi viðburöur í hug,
þegar eg um daginn las i Isafold
undir fyrirsögninni “Frá furöu-
ströndum” frásöguna um drenginn
er sá konuna. BiS eg þá er hlut
eiga aS máli, aS misvirða ei, þó eg
hafi skýrt frá viSburði þessum, sem
Húsin stóðu í löngum röSum
hálfbrunnin og þaklaus meö brotn-
um gluggum, sem blind augu væru.
í sumum þeirra var eldurinn
sloknaður, en eldtungurnar teygðu
sig upp úr öSrum. Rafmagnsstöö-
in var brunnin, svo aö ekkert ljós
var á strætunum. En þegar bloss-
arnir gusu upp varö svo bjart, aS
vel sást á klukkuna. en í sömu
svipan skyggöi, og maður varS aS
gera sig ánægSan meö kertaljós.
A leið til aftökustaðarins.
Liðsforingjar voru auðþektir á
rafmagnsljóstýrunni, sem þeir
báru á brjóstinu. Hinn grái ein-
kennisbxiningur hernxannanna gerði
þaS aS verkum, aS járnbrautar-
Sunnan undir mörgum húsuin' stöSin virtist alskipuö vofum.
haföi veriö plantaS perutrjám ogl
greinar þeirra svignuSu undir
Fyrir utan stööina var látlaus
straumur af fólki. Þar voru ber-
ávaxtabyröinni. RáShúsiS var | höfSaSar og grátandi konur og
nxjög gamalt, en þó þokkalegt; þaS i menn meS sofandi börn i fanginu,
var í gotneskum stíl. ÞaS var umkringd af hinumgráleitu úlfum.
meira en 500 ára gamalt, en hafSi
nýlega verið endurbætt af mikilli
list og meS ærnum tilkostnaði.
Andspænis því var St. Péturs miðja þyrpinguna. Eftir
kirkjan; hún var bygö á fimtándu J braut var rekinn hópur af
öld, fagurt hús og niKomumikiS, mönnum,
Skyndilega yar allur hópurinn
látinn stanza; þaö var rýmt til svo
| aS auður gangur varS í gegnum
þeirri
karl-
Þeir þektu þar marga
inu, sem skomar voru út úr tré,
höggnar í stein eða steyptar úr
járni. 1 háskólabókasafninu voru
150,000 bindi.
Skamt þar frá var standmyndin
af föSur Damien, sem var prestur
í holdsveikra nýlendunni, sem
Robert Louis Stevenson skrifaöi
aS öllu er óskiljanlegt þykir og
telja þaS hégiljur einar eða jafnvel um' Allar þessar byggingar eru
með mörgum kapellunx fullum af! og áttu f jölda kunningja í hópn-
myndum frá endurreisnartimabil- J um. Þetta voru mennimir, sem
höföu oröiS fyrir því hlutskifti,
að eiga aS falla fyrir skotum.
LiSsforingi einn steig upp á vagn
og skýrSi frá því hárri raust.u,
hvers vegna þessir menn yröu aS
deyja og varaði aöra viS aS þeir
yrSu ekki fyrir slíkum dómi.
Þegar þeir sem áttu aS eyöa
nóttinni úti á víðavangi, litu yfir
hópinn, sem til dauSa var dæmdur,
þá sáu þeir þar gamla vini sína,
nágranna og heimilisfólk. LiSs-
foringinn, sem var að tala til
þeirra, sást glögt í geislanum sem
lagði af bifreiöarljósi skamt frá
Hann stóð þar eins og leikari á
palli.
Þetta var eins og hryllileg sjón
á leiksviSi. Þér fanst þaS ekki
geta veriS satt, aS þessir meinlausu
nú í eyði, brotnar 'og brunnar.
Líkneski, myndir, útskomir munir,
pergament, skjalasöfn — alt er
horfiS og glatað.
ólíku saman að jafna.
Þegar Bandaríkjamenn héldu
flota sínum til Mexico og réðust á
Vera Cruz, þá skutu þarlendir
rnenn á bandaríska sjómenn. En
Christie Grant Co. Limited
WlNNIPEG
Canada
Óskum yðar sint fljótt og vel
Selur hermönnum
Canada
Uermáladeildin hefir pantaC
hjá oss mikiP af skyrtum handa
hinum hugrökku drengjum, sem
boSist hafa til aS vernda hiS
brezka riki.
AuSvitaS var þaS tekiS fram,
aS þessar skyrtur yrSu aS vera
haldgóSar og þægilegar og vér
vorum svo lánsamir, aS her-
mannaskyrtur vorar samsvöruSu
nákvæmlega kröfum hermála-
deildarinnar.
þaS er þess vegna engin furSa
þótt almenningur sækist eftir
þessum skyrtum, því aS þáS er á-
reiSanlegt, aS þær taka öllum
öSrum skyrtum fram I Canada
aS verSi og gæSum.
þær eru búnar til úr bezta
innfluttu flóneli, sem til er; þær
eru þægilegar og rúmgóSar. |>ær
eru vel saumaSar og vandlega
frá þeim gengiS. aS öllu leyti.
Vér hikum ekki viS aS gefa
þeim hin beztu meSmæli, þvi aS
vér erum sannfærSir um, aS all-
ir eru ánægSir msS þær.
12 AO 41—HERMAXNA FÞÓN-
EIj SKYRTUH, Suerð 14 til 18.
V'erð, sendar til n;esta
pósthúss.............
$1.35
E f þér hafiS ekki fengiS eintak af haust og vetrar verSskrá
vorri, þá geriS oss aSvart, og vér muhum senda ySur eintak meS
næsta pósti.
Garry 31 The Welísngton Cleaners
Karla og kvenna föt hreinsuð, pressuð
og gert við, einnig „Dry Cleaning" gerð
LOÐFÖTUM BREYTT, GERT VIÐ ÞAU .VEL OG VANDLEGA
Vér sækjum fötin heim og skilum
660 NOTRE DAME ^ OPIÐ Á KVELDIN.
BEZTU HXNSKÓI.AH f AMEllfKU.
Lærlð rakaraiSn; þurfiS ekki nema tvo mánuSi til námsins; ókeypis á-
höld. Mörg hundruS eldri nemenda vorra, hafa nú ágætar stöSur eSa hafa
stofnaS verzlanir sjálfir. Vér vitum af mörgum stöSum, þar sem gott er aS
byrja á þessari ISn, og getum hjápaS ySur til þess. Feikna eítirspurn eftir
rökurum.
Ijærið aS fara meS bifreiSir og gas Traktora. AS eins fáar vikur til
náms. Nemendum kent til hlítar aS fara meS og gera viS bifreiSar, Trucks,
gas Troctors og allskonar vélar. Vér búum ySur undir og hjálpum ySur aS
ná 1 góSar stöSur viS viSgerSir, vagnstjórn, umsjón véla, sölu eSa sýningu
þeirra. — Fagur verSlisti er sendur ókeypis eSa gefinn, ef um er beSiS.
IIEMPHILL’S BARBEK COLUEGE,
220 Paciflc Avenue, Winnipeg, Man.
Ötibú I Regina, Sask., og Fort William, Ont.—ÁSur: Moler Barber College.
Heinphill's Schooi of Gasoline Engineering, Main St., Winnipeg,
Man. — ASur: Chicago School of Gasoline Engineering.
Dömur! — LæriS aS setja upp hár og fægja fingur. örfáar vikur til
náms. KomiS og fáiS ókeypis skrautlegan verSlista I Hempliill's School of
Ladies" Hairdressing, 485 Main St., Winnipeg, Man.
og skjálfandi verzlunarmenn og
bændur, ættu innan fárra mínútna
aS falla fyrir byssuskotum. Þér
fanst þeir lxlytu aS fá aftur aS
dvelja hjá konum sínum og böm-
um.
Þér fanst þetta ekki geta annað
veriS en ill martröS. En þá mint-
ist þú þess, oð Þýzkalandskeisari
hafSi sagt okkur hvaS þaS væri.
ÞaS er heilaga stríðiS hans.
Rithönd Maeterlincks.
Fáir frægir rithöfundar skrifa jafn
ljóta og ólæsilega hönd og Maurice
Maeterlinck. ÞaS eykur heldur ekki
á fegurðina, aS honum sjálfum þykir
reglulega gaman aS hafa hana sem
ljótasta og ólæsilegast til þess S
koma mönnum í sem mest vandræSi.
Einu sinni var hann beSinn aS
halda ræðu viS afmælissamkomu fé-
lags nokkurs. Skemtiskráin var ó-
venjulega löng og leiðinleg. Maeter-
linck gat ekki fengiS sig til aS segja
þvert nei, heldur skrifaSi bréf meS
bleki og penna, sem ekki var styttra
en fjórar blaðsíSur þétt skrifaSar.
Skrifari félagsins gat ekki meS sín-
um bezta vilja komist fram úr bréf-
inu og út úr vandræðum afhenti
hann þaS stjórn félagsins. Enginn
þeirra gat heldur ráSið fram úr því.
En verst af öllu þótti þeim þaS, aS
þeir gátu ekki meS nokkru rnóti
vitaS hvort hann mundi koma eða
ekki.
Skrifari félagsins afréð því aS lok-
um aS senda skáldinu línur þær sem
bér fara á eftir:
“Því rniSur get eg ekki með nokkru
móti ráSiS af hinu kærkomna bréfi
ySar, hvort þér ætliS aS flytja ræSu
á afmælissamkomu vorri eða ekki.
Ef þér viljiS sýna oss þá velvild aS
gera þaS, vilduð þér gera svo vel aS
setja kross undir svar yðar, en ef á-
stæður yðar leyfa yður ekki aS verða
viS bón vorri, þá aS setja núll?”
MeS næsta pósti kom bréf frá
Maeterlinck, en skrifarinn varS grá-
hærSur viS aS finna út hvort merkiS
var kross eða núll.
Ný tegund skólahúsa.
1 Colorado Springs hefir ný teg-
und skólahúsa veriS bygS. Þessir
skólar eru þannig, aS sérstök bygging
er fyrir hvern bekk, eSa hverja deild.
Þetta þykir hafa ýmsa kosti í för
nxeS sér. Þessi litlu skólahús eru
reist í þyrping umhverfis eitt húsiS,
sem er stærst. í þessum skólum er
ekkert skrölt eða hávaSi, sem umferS
leiðir af sér frá einum bekk til ann-
ars. En þaö er einn af aðalgöllunum
sem núverandi fyrirkomulag á skóla-
húsum hefir í för meS sér. Hver
deild í þessum ^kóla er algerlega ein-
angruS í kenslustundum, og geta því
nemendur og kennarar notið sin
miklu betur. Hætta af elcli er einnig
miklu minni, þar sem í hverju húsi
er að eins ein kenslustofa, og hún
þar aS auki á neðsta gólfi. Ef sótt-
næm veiki kemur upp í skólanum, þá
er hægra aS stemma stigu fyrir út-
breiöslu hennar, meö því aö oft er
hægt aö sjá svo um, aö hún komist
ekki út fyrir bekkjardyrnar, aö
minsta kosti ef hennar verður fljótt
vart. í miöbyggingunni eru þó
tvær deildir og herbergi handa kenn-
urum skólans. Þau eru aögreind
meö lausum veggjum, sem flytja má
úr staö eftir vild, eöa taka á burtu.
Þetta er samkomusalur skólans og
rúmar um 400 áheyrendur. í kjall-
aranum er leikfimisherbergi og
steypiböö, sem bæöi börnunum og
foreldrum þeirra eru ætluS til afnota.
Það er hægra aö halda loftinu hreinu
í þessum skólum og hafa hæfilega og
þægilega birtu. Umhverfis þorpiö
eru stórir leikvellir. — Eit t af því,
sem þessu fyrirkomulagi er taliö til
gildis, er þaö, aö auöveldara er aö
stækka þessa skóla eftir þörfum, en
áður heíir veriS, meS því aS ekki
þarf annað en aö byggja nýjar kenslu
stofur eftir þvi sem fólki og börnum
fjölgar.
Minningarstef um Pál Melsted.
Öldnum manni æfikvöld
er sem blik á legi,
hafi sálin heila öld
horft á móti degi.
Páll ’inn fróöi Sif og sól
sótti heim á vetri,
aftanroSi fáa fól
fjölvitringa betri.
Grátum eigi þennan þó
þjóðarlaukinn hára.
Sífeld æska í sál hans bjó
samstætt hundraö ára.
G. F.
—N. Kbl.