Lögberg - 17.09.1914, Síða 1
Til kaupendanna.
Jafnframt því, að útgáfunefnd Lögbergs þakkar öll-
um viðskiftamönnum ltlaðsins fyrir undanfarin viðskifti,
vill liún gera þeim kunnugt, að hún liefir kvatt umboðs-
menn þess til að gera gangskör að innheimtu á útistand-
andi andvirði fvrir blaðið. Hún vill þess vegma vinsam-
lega skora á kaupendurna að bregðast drengilega við og
gera innheimtumönnum sem greiðust og bezt skil. Hún
hefir því betra traust til þeirra í þessu efni, sem hún
veit með sjálfri sér, að ekki hefir verið látið eftir liggja
það, sem í hennar valdi hefir staðið, til að gera blaðið
svo úr garði, að kaupendur mættu vel við una. Það er
mikið undir því komið fvrir alla, að hafa skilvísa við-
skiftamenn, en þó einkum fyrir þá, sem eiga marga
skuldastaði. Lögberg á margar skuldir vitistandandi og
smáar hjá hverjum einstökum, og þurfa fæstir, sem betur
fer, að taka nærri sér, að greiða þær; en þó smáar séu,
þá er það álitleg upphæð, þegar alt safnast saman, sem
blaðinu ber. Því er til þess mælst, að allir sýni viðleitni
á að standa í skilum við blaðið, sjálfum sér til heiðurs og
því til hagnaðar.
SIGUR BANDAMANNA.
Orustunni miklu, er siðast var
frá skýrt aS yfir stæöi meS ÞjóS-
verjum af annari hálfu og Ffökk-
um og Breturn af hinni, er þannig
komiS, aS ÞjóSverja her er á und-
anhaldi, öllu hraSara en hann fór,
þegar hann elti bandamenn inn á
Frakkland. Orustan hefir staSiS
hvíldarlaust i viku. Vígvöllurinn
hefir náS frá París austur aS
landamærum. Mannfjöldann sem
þar háSi hildarleik hefir enginn
komist til aS telja. Tala fallinna,
særSra og týndra er ágizkan ein.
Af vopna viSskiftum hefir þaS eitt
borizt, aS her ÞjóSverja sótti
geyst eftir her bandamanna, fram-
hjá París og réSist meS öllu afli á
fylkingar þeirra, þarsem aS ofan
greinir. ViStakan var svo hörS,
aS ekki vann á. ÞjóSverjar sendu
sitt einvala liS til atlögu, fótgöngu
liS og riddara meö blikandi hjálma,
sverS og skambyssur, aS rjúfa
fylkingar bandamanna, en öllu var
því sundraS og brotiS á bak aftur.
Eftir tvo daga sáu ÞjóSverjar sitt
óvænna, og tóku aS hopa á hæli,
i þann arm fylkinaganna sem aS
Paris vissi, en gerSu jafnframt
ákafa hríS aS miSfylkingu ogi
austurhluta Frakka hers. Var þar' er
enn tekiS grimmlega i móti og svo
er nú komiS aS allur hinn mikli
her ÞjóSverja fer snúSugt undan,
en bandamenn á eftir. Snúast
þýzkir menn jafnan viS á flóttan-
um og halda uppi orustu, en hinir
sækja geyst á og taka þá sem þeir
fá hönd fest á. Er æriS aS vinna
í liSi bandamanna, gæta fanganna
og fæSa, því aS mjög eru þýzkir
sagSir dregnir af hungri og þreytu,
bjarga sárum mönnum og hjúkra,
því aS alla slíka skilja ÞjóSverjar
eftir, og aS reka flóttann svo hart,
aS hinir hafi sem minstan frest til
viSnáms. Er nú ekki annaS sýnna,
en aS þýzki herinn, sem allir hugSu
ósigrandi, verSi keyrSur allar göt-
ur norSur úr Frakklandi og inn
fyrir kastalamúra landamæra sinna
Jafnframt því, aS sókn hófst af
hendi bandamanna, tóku Belgir aS
veita sókn á hendur þeim ÞjóS-
verja her, sem þar var eftir skil-
inn til landgæzlu, og telja menn
ekki ólíklegt, aS þar verSi mikiS
ágengt, og aS þýzkir verSi nauSu-
lega staddir, áSur en margir dag-
ar líSa, meS þvi aS þeir hafa orS-
iS aS draga þaSan sitt bezta liö til
ust sveitirnar á aS halda uppi
bardaga, meSan aSrar leituðu sér
farborSa, og einkum varS riddara
liS Bretanna fyrir þungum bú-
sifjum. Segir Sir John French,
sá sem stýrir Breta her, aS hver
hafi öSrum þolnari reynzt, enginn
sýnt ugg né æSru, heldur jafnvel
of mikla dirfsku er valdiS hafi
nokkru um mannfalliS. — Þ.egar
þessi tíSindi spurSust á Bretlandi,
í hverjum háska HSiS hefSi staS-
iS svo og hve vasklega þaS hefSi
varizt, þá hljóp brezkum mönnum
kapp í kinn, varS þá þegar svo
mikil þröng viS allar búSir, þarsem
nýjir HSsmenn voru skráSir, aS
færri fengu aS komast aS en vildu.
A cystra vígvelli.
A þeirri löngu leiS, frá Karpata-
fjöllum til Eystrasalts hefir veriS
barizt án afláts nálega í þrjár vik-
ur. í Galiciu og Póllandi er
skemst af aS segja,, ab Rússar
hafa sigrast á Austurrikismönnum
svo gjörsamlega, aS nálega þriSj-
ungur af liSi hinna suoarnefndu
er feldur, særSur eSa handtekinn,
alls um 300,000 manns, meir en
tveir þriSju hlutar af fallbyssum
þeirra teknir, um 1000 aS tölu og
vistir, vopn og farangur aS miklu
leyti. Leyfar hins Austurríska
hers eru á flótta, asamt HSsauka
frá ÞjóSverjum, er meS þeim
barSist. Rússar elta þá sem hraS-
ast og ætla aS láta kné fylgja
kviSi. Um alt hiS Austurríska
keisaradæmi er HSsafnaSur og
tvítugir unglingar teknir í herinn,
hvaS þá aSrir. í viSureign viS
ÞjóSverja á Prússlandi hafa Rúss-
ar beSiS lægra hlut aS svo komnu
og biSa þess aS þeim safnist þang-
aS liS, svo og þess emkum, aS
vetur leggist aS og svell geri yfir
fen og foræSi þau er þeir verSa
yfir aS sækja á Prússlandi.
Serbar og Svartfellingar hafa
lagt saman liS sitt, víglegt og vant
orustum og sækja norSur eftii
Bosniu á eítir þæim her, sem Aust-
urríki hefir þangaS sent.
Tyrkjum er nauSugur einn kost-
ur, aS halda sér í skefjum, Grikk-
land hefir gert samtök viS ná-
granna sína, aS taka á móti þeim,
ef þeir bæri á sér.
Á Frakklandi hafa ÞjóSverjar
numiS staSar á undanhaldinu, hafa
dregiS liS sitt saman og veita harSa
viStöku á svæSinufrá Rheims til
Verdun. Er þar önnur stórorusta
byrjuS, er menn ætla, aS starnia
muni i rnarga daga.
Svör Búaiina og undirtektir ann-
ara ríkishluta.
En þeir á Englandi eru ekki ein-
ir um aS hefjast handa. Frá öll-
um pörtum hins brezka ríkis frétt-
ist hiS sama. Allir hinir innfæ.ldu
undirkóngar á Indlandi hafa boS-
iS sitt liSsinni, sumir herliS, sum-
alla sem sýndust tortryggilegir.
Reynt var nýlega aS sprengja
einn af meiri háttar bönkum Lund-
únaborgar í loff upp. Var bönk-
um þá skipaS aS hafa nánar gætur
á öllum kössurn, sem komiS væri
til gevmslu. Sköfnmu seinna var
einn banki beSinn aS geyma lítinn
og meinleysislegan stokk í örygg-
ishólfum sínum. Heymamæmur
þjónn, sent handlék stokkinn, þótt-
ist heyra kvik jinni fyrir. Kom
þaS í Ijós, þe^jar stokkurinn var
opnaSur, aS i Ijonum var tuudur-
vél.
Belgir hafa sent nefnd manna
áleiSis til Bandarikjanna til aS
mótmæla hrySjuverkum þeim, er
ÞjóSverjar hafa framiS þar í
landi.
Fyrir nokkru hafa fundist beina-
grindur af 15 mönnum, sem haldiS
er aS ekki geti veriS vngri en frá
fimtu öld. Voru þær allar í ein-
um haug, tvær eSa þrjár saman,
sitt á hverjum staS. Einnig fanst
talsvert af ýmiskonar kopar vopn
um og stór og mikil sjóskel, sem
bersýnílega er frá Kvrrahafs
ströndinni; er haldiS aS hún hafi
veriS notuS til aS matast meS
spóna staS. — Einkennilegt viS
þessar beinagrindur er þaS, aS
hvirfilbeiniS er ekki gróiS saman.
Þannig er höfuS nútiSarbarna
þangaS til aS þau eru alt aS því
tveggja ára gömul. Þetta fanst
foryium Indiána haug hjá Pilot,
Mound, er þeir höfSu mikla helgi
á.
Stríðsvísa.
Hvaðanæfa.
Danir hafa á orSi aS banna til-
búning allra áfengra drykkja þar
í landi meSan styrjöldin stendur
yfir. Þeint þykir viSsjárvert aS
kasta korni og kolum á glæ, þegar
búast má viS á hverri stundu aS
hungur og eldiviSarleysi berji aS
dyrum.
ir fé og annaS er aS haldi máL
koma. ÞaSan er flutt stórmikiS' Þegar Equitable byggingin i
liS til vettvanes. í SuSur-Afríku! New York verður ft,11Ser. ver*ur
bardaga á Frakklandi og senda í
staSinn sinn síSasta liSsauka, sem
liægt var aS safna á Þýzkalandi,
en það eru rosknir menn. alt að
60 ára gamlir.
HerliS Breta.
Skýrsla er kunngerS sú er æðsti
herforingi Breta hers á Frakk-
landi, hefir samiS um vopna viS-
skifti á undanhaldi frá Belgiu, suS-
ur eftir Frakklandi. Af henni sést,
aS liS Bretanna hefir átt viS stór-
mikiS ofurefli aS etja, og hefir
barizt nálega hvíldarlaust í fjóra
daga samfleytt, meSan eftirsókn
ÞjóSverjanna var sem óSust. LiSs-
munur var svo mikill, aS fjórir
þýzkir voru um einn brezkan. Á
þeim fjórum sólarhringum féll ná-
lega sjöundi hver maSur af Breta
her, en svo hörS sem orustan var
og' mannskæS, þá leitaSi enginn
flótta, heldur veittu viSnám eftir
megni, hver sem betur gat, skift-
vettvangs.
lítill her Breta, um
manns, til landvarnar og
Þýzkir hafa sent þangaS
12,000:
gæzlu.
herliS
hún þyngsta verzlunarhúsiS á
jörSinni. Til hennar fara, auk
annars, meira en 33,000 tonn af
nokkurt norSan úr sínum löndum stalh Hun er V2 feta lon^ 160
í Afriku, og munu þeir liafa ætlaS | feta bre,S' 500 feta ha og 65 fet
Búum aS ganga í liS með sér. í j eru &rafm fynr undirstóSunni.
sama mund er frá þvi sagt. aS einn1 .Þyngstl stalmol,nn er 32 tonna
hershöfSingi Búanna, sem nú á þun&ur-
nu a
heima í Mexico, sendi Ivouis Botha
símskeyti á þá leiS, aS nú skyldi
sæta færi, að launa Bretum lamb-
<S grá. Botha svaraSi því engu en
kvaddi til þings og var þaS þegar
samþykt, aS Búar skyldu hafa liS-
safnaS og takast á hendur land-
varnir, svo aS Bretar mættu kveSja
heim liS sitt, ef þeir vildu. Var
þaS boð þakksamlega þegiS. Er
nú Botha a leiS kominn meS sín-
um fornu Birkibeinum, aS reka
hiS þýzka liS úr landi. Fé veitti
og þing Búanna, til liSs viS Breta
i hernaði þeirra. Um Astralíu og
New Zealand er áSur sagt, aS þau
hafa dreka sína hina nýju víg-
búna og hafa þegar tekiS eylönd
er ÞjóSverjar áttu nærri þeim.
Þing Astraliu veitti 200 miljónir
til herkostnaSar.
Canada þing veitti um 5° mll_
jónir i sama skyni, og nálega hvert
fylki og jafnvel borg um endilangt
landiS hefir lagt nokkum skerf af
mörkum í sama augnamiSi, og yrSi
þaS of langt upp aS telja. Menn
af öllum þjóSflokkum hafa gefiS
sig til herþjónustu innanlands.
Franskir menn í Quebec vilja þar
aS auki leggja til 2000 manna
sveit. Italskir í Toronto hafa af-
raSiS aS stofna aSra minni, og
kosta sjálfir, ella ganga 1 herinn
hvar sem þeim er til visaS, ef her-
stjórnin vill þaS heldur. Japanar
og Hindúar i British Columbia
hafa boSist til aS ganga i sveit
meS sinum landsmönnum og
sækja til vigvallar undir merkjum
Breta, en þeim er til fyrirstöSu,
aS þeir skilja ekki máliS til hlitar.
Þýzkir og Austurriskir þegnar
hér i landi eru ekki þegnir til her-
þjónustu, þó nokkur vildi sig
bjóSa, en allir aSrir þjóSflokkar
landsins hafa boSiS liS sitt fram,
Tndiánar ekki siSur en aSrir.
Drengir tveir um fimm ára
gamlir voru aS leika sér í hey-
hrúgu í Newdale, Man. Eflaust
hafa þeir haft eldspýtur, þvi aS
þeir kveiktu í heyinui. KviknaSi
þá einnig í fötum annars drengs-
ins. Hann hljóp i fáti heim aS
húsinu; en enginn var þá inni.
Snéri hann þá áleiSis til móSur
sinnar, sem var þar skamt frá, en
féll niSur örmagna, áSur en hann
komst svo langt. Meiri hluti fata
hans brann til kaldra kola og á
honum voru svo mikil brunasár,
aS hann dó sex stundum síSar.
Þetta er ekki í fyrsta skifti aS
böm slasast og deyja af þessum
ástæSum. Ættu foreldrar og aSr-
ir, sem börn hafa í umsjá sinni,
aS gæta þess, aS þau næSu sem
sjaldnast í eldspýtnr.
Prestur nokkur i Ontario segir
aS þessi mikla styrjöld hafi orStS
aS koma vegna þess að hún sé eitt
þrepið sem mannkyniS verði aS
stiga á til þess aS ná sönnu frelsi.
Úr bænum.
Fundur var haídinn á þriSjudags-
kveld. boSaSur af borgarstjóra, þar
sem þartil kjörnir menn af um 20
þjóðflokkum og tungumálum lýstu
hollustu sinni viS land og ríki. Af
íslendinga hálfu flutti Dr. Brand-
son þar ræSu, afbragSs skörulegt og
snjalt erindi. Fundurinn var hald-
inn í einum stærsta sal borgarinnar
og var fjölmenaui mjög.
Lovísa Benediktsdóttir, ekkja Ein-
ars Árnasonar frá Árnanesi i Horna
firði, andaSist í morgun fmiSvd.J á
heimili sínu, 692 Banning str.; hún
var á 73. aldursári.
Karl konungur
hættulega veikur.
í Rumeníu er
Hr. Magnús Mattíasson fjoch-
umssonarj er nýlega kominn til borg
arinnar. Hann hefir dvaliS hér
landi um fimm ár, þar af tvö sumur
norSur i Alaska. í sumar fór hann
kynnisferð yfir þvera álfuna, til
Boston, Mass., og er nú á bakaleiS
þaðan. F.kki hitti Magnús íslend-
inga á leið sinni nema í Chicago.
Skip brann við bryggju á RauS-
ánni í vikunni sem leiS. ÞaS hét
Mount Cashel, skeintiferSa skúta.
SkaSi metinn yfir 60 þús. dali. Sex
karlmenn og einn kvenmaSur voru
skipinu og björguðust þau nauSlega
úr brunanum á náttklæSum einum.
SkipiS var óvátrygt; upptök brunans
eru kend brennuvörgum.
Miss Rebecka Ronald, sem hingaS
kom til aS heimsækja systur sína,
Mrs. Thorarinson í Wynyard og
frænku sína McLeod í Winnipeg, fór
heimleiSis á miSvikudaginn til Grand
Fork, N. D.
Ursus Café, 678 Sargent Ave., sel
ur máltíSir fyrir stúlkur á $3.75 um
vikuna, en á $4.50 fyrir pilta.
Vanalega þakklætisdagshátíS ætlar
kvenfél. Björk aS halda að Lundar
á þakklætisdaginn. Auglýsing um
þessa samkomu verSur bráSum til
sýnis í blöSunum.
Páll Johnson, unglingspiltur aS
Mary Hill, slasaðist allmikiS meS
þeim hætti, að hestur sló hann fyrir
nokkrum dögum.
Á laugardaginn var meiddist Á-
mundi Ólafsson, sonur Magnúsar Ó1
afssonar, talsvert þannig aS hross
sent hann var að vinna með um dag-
inn. ruddist á hann og yfir hann
Hann er á batavegi.
Mörg dönsk og norsk skip hafa
farist og fjöldi manns druknaS í
NorSursjónum fvrir djöfulæSi
ÞjóSverja. Þeir hafa, eins og
kunnugt er, stráð þar tundurvélum
hundruSum saman til aS granda
skipum sem eiga leiS um þær slóSir.
Relgiu drotning hefir leitaS hæl-
is á Englandi.
Rudyard Kipling, sem býr ná-
lægt Brighton, var nýlega tekinn
fastur í misgripum fyrir þýzkan
njósnarmann, þar sem hann var á
gangi á sjávarströndinni. Fjarri
fór þvi að Kipling firtist viS þetta,
því að hann sagSi aS þetta sýndi,
aS vakandi vörSur væri hafSur um
Öll óskilabréfin, sem auglýst voru
síSasta blaSi
Ekki er lýti að fara frá, -
Fall er sigur nógur
Þegar bítur ekki á
Annað vopn en rógur.
12—9. ’ 14.
Steplian G. Stephausson.
Frá þjóðræknisfund-
inum.
ÞjóSræknisfundurinn var hald-
inn svo sem til stóS þann 9. sept.
fyrirhuguSum staS og tíma, og
var fjölmennur.
Fundarstjóri var B. L. Baldwin-
son, skrifari konsúll O. S. Thor-
geirsson.
Fundarstjári skýrSi frá til-
gangi fundarins, sem sé aS íhuga
og gera ákvörðun um, hvern þátt
íslendingum, sem borgurum þessa
lands, beri að taka 1 vörn og
vemdun lands og ríkis í því striði,
sem hiS brezka veldi á nú í, aS
stofna íslenzka herdeild í sjálf-
boSaliSi borgarinnar og ennfremur
um hlutdeild af tslenzkra manna
hálfu i fjársöfnun til sjúkra- og
þjóðræknissjóða, sem nú eru aS
myndast 'viSsvegar um landiS. Til
hluttöku i þessum athöfnum kvað
hann oss bera brýna skyldu. Is-
lendingar hefðu, síðan þeir fluttu
til jæssa lands, tekiS aS ofurlitlu
leyti þátt í þeim styrjöldum, sem
Bretar hafi síðan átt í, einkum í
ófriðnum út af uppreisninni hér í
vestur Canada 1885; þá hefSi dá-
litill hópur íslendinga gengiS und-
ir merki Breta og unniS sér sóma
meS þvi. í , BúastríðiS hefSu
nokkrir íslendingar fariS og barizt
meS Bretum i SuSur-Afríku ; lægi
þar undir grænni torfu einn æsku-
vinur sinn heiman af Islandi, sem
falliS hafa fyrir vopnum Búanna.
Mr. Baldwinson taldi mörg rök og
ástæður til þess, aö vorrar þjóðar
menn létu ekki sitt eftir liggja.
Dr. B. J. Brandson gaf yfirlit
yfir tildrög stríðsins og sögu til
þessa, hversu hiS brezka ríki var
neytt til aS skerast í það, sóma
síns og hagsmuna vegna. Þvínæst
skýrði hann ýtarlega frá þeim
samskotum, sem hafin væru alstað-
ar um brezk lönd, til styrktar
skuldaliSi og aSstandandum þeirra,
sem fariS hefSu í striðiS. Sömu-
leiSis gaf hann yfirlit yfir starf-
sviS Red Cross samtakanna og
hvatti menn meS skörulegum orS-
um, til aS styrkja hvorttveggja.
Og aS lokum bar hann upp tilRjgu
til fundarsamþyktar, sem annars
staSar getur, og samþykt var í
einu hljóSi.
Mr. H. M. Hannesson talaði
næst og snéri máli sínu einkum aS
þvi, að hafa samtök til aS koma á
fót lítilli hersveit, svo sem 125
manna, er íslenzkir menn einir
væru i, og lagði fram tillögu þar
aS lútandi.
Þá uppástungu studdi Thos. H.
Johnson JúngmaSur, og gerði ýtar-
lega grein fyrir þvi, hvemig stofn-
un slíkrar herdeildar yrði hagaS.
Hann gat þess, aS hiS brezka ríki
væri frábrugðiS flestum öSrum
að því leyti, aS þegnar þess væm
ekki lögskyldaðir til herþjónustu,
en hver góður borgari Jæssa lands
mundi finna til Jiess, aS réttind-
um hans fvlgdu skyldur er alls ekki
væri sæmilegt aS vanrækja. Eins-
og nú stæði á> bæri slíka skyldu aS
hendi, svo ríka og brýna, aS ekki
mætti undan henni skorast. Hann
væri líka sannfærSur um, að Is-
lendingar mundu ekki draga sig í
hlé, þegar á reyndi, þeir væru af
þvi bergi brotnir, og enn mundi
þeim ekki kólnaS svo blóS í æðum,
aS ]>eir stæðu hjá, og hefðust ekki
aS, Jægar samborgarar þeirra
hættu fé og fjöri fyrir fósturláðiS.
Þeir sem nú byðu sig fram my.id.i
fyrst um sinn gegna herþjómucu
heima fyrir, taka þátt í æfingum
1 ,smasta “ao»* eru ut f ng,n; nema og vitanlega vera til taks og gegna
eitt. ÞaS er til Th. Magnússonar, 6 6 6 6
I hluttöku meSal almennings hér.
Mr. S. J- Austmna kvaSst verið
liafa í herþjónustu i Jirjú ár og
| sagSi greinilega frá þvi, er sveitir
1 voru myndaðar, þegar Indíána
I uppreisnin stóð árið 1885. Hann
| kvaSst nú heldur gamall til aS
taka til vopna á ný og heföi því
sent son sinn. En ef sonur sinn
| félli og til þess kæmi, aS hann
| sjálfur yrði kallaSur í stríSiS, þá
I mundi hann fara og hefna hans.
Stephan Oliver, um langan tíma
hermaSur í 90. herdeild var eigi
því samþykkur, aS setja á stofn ís-
lenzka herdeild nú sem stæði,
heldur væri skynsamlegast, aS þeir
sem fara vildu, gengju í þær her-
deildir sem þeir helzt kysu aS vera
í, en alislenzka herdeild mætti
stofna þegar }>eir hermenn kæmu
aftur, sem gefiS hefSu sig í her-
þjónustu, og stríSiS væri á enda.
Auk þessara töluSu þeir Ami
Eggertsson og Nikhlás özurarson.
AS síSustu var samþykt sú til-
laga frá Dr. Brandson, aS forseta
væri faliS af fundinum, að skipa
fimtán manna nefnd til aS hafa
með höndum og koma í framkvæmd
þeim málum, er fundurinn hefði
samþykt. Hann hefir útnefnt þá,
sem hér fara á eftir:
H. M. Hannesson, Skúli Hanson,
Árni Anderson, A. Eggertsson,
Jónas Jónasson, Thos. ,H. Johnson,
Dr. B. J. Brandson, J. B. Skapta-
son, B. L. Baldwinsson, Sig. John-
son, Walter Johnson, H. J. Pálma-
son, B. Stephansson, Skúli John-
son, St. D. B. Stephanson.
ar henni var bent a aS þetta væri
hin mesta glæfraför, því aS alstaS-
ar væri krökt af þýzkum njós-nar-
mönnum, sagði hún: “ÞaS gerir
ekkert til. Póstmeistarinn býst
viS aS eg komi til Verdun og þar
er nóg aS starfa.” Svo hélt hún
af staS.
Þessi stúlka hefir fleira til
brunns aS bera en hugrekkiB eitt;
hún er líka kæn eins og bezti her-
foringi. Þegar hún var komin
skamt frá bænum. nam hún staSar
og faldi sig í þéttum skógi, þang-
aB til dimt var orðið. Hún er fædd
og uppalin á Jæssum slóSum og
}>ekkir því hverja gotu og hvem
Iaunstíg eins og vasa stnn — ef
nokkur vasi er á fötum hennar.
Þegar dimt var orSiS. skreiS hún
út úr fylgsni sinu. hélt áfram ferS
sinni og komst heilu og höldnu til
Verdun, fram hjá nefinu á öllum
]>ýzku njósnarmönnunum.
Bréf úr herbúðunum
íslendingar í her
Canada.
Þrjá höfum. vér heyrt getiS um,
í viSbót viS fjórtán, sem nefndir
voru í síðasta blaði, er gengiS hafa
í herþjónustu hér í landi. Þessir
tveir eru:
15. Kristján G. SigurSsson, son
Teits SigurSssonar í Selkirk.
Hann fór frá Yorkton borg í 11.
sveit 16. deildar hins létta fót-
gönguliSs, hinni sömu og Magnús
BreiSfjörS, er áSur er nefndur.
Yorkton er aSeins smábær. en hef-
ir þegar sent tvo hópa í herinn, og
er aS safna i þann þriSja. Nem-
ur þaS lið til samans mörgum
hundruSum.
16. Benedikt, son Þ. Þorláks-
sonar, frá Fjalli i Kolbeinsdal, 21
árs gamall. Á heima í Verona B.
C. og er í A. squadron liddaraliðs
British Columbia fylkis. Hann
var kvaddur til herpjónustu 11.
ágúst, og er sveit hans ófarin enn-
þá til herstöSva.
17. Sigsteinn S. SigurSsson,
son Sigvalda smiSs, hér í borg,
fór með 90. herdeildinni.
Umboðsmenn Lögbergs.
Jón Jónsson, Svold, N. D.
Ólafur Einarsson, Milton, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
J. S. Wíum, Upham, N. D.
J. S. Bergmann, GarSar, N. D.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
S. S. Anderson, Candahar, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
A. A. Johnson, Mozart, Sask.
Svb. Loptson, Churchbridge, Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard,, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
Jónas Samson, Kristnes, Sask.
C. Paulson, Tantallon, Sask.
Olgeir FriSriksson, Glenboro, Man.
Jón Ólafsson, Brú, Man.
Chr. Benediktsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, Brandon, Man.
D. Valdimarsson, Wild Oak, Man.
Jóhannes Sigfússon, Selkirk, Man.
S. Einarsson, Lundar, Man.
Kristján Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, M.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
O. SigurSs^on, Burnt Lake, Alta.
Sig. Mýrdal, Victoria, B. C.
Th. Simonarson, Blaine, Wash.
Winnipeg. Á því stendur, aS þaS sé
frá H. Olsen, Vancouver, B.C. Ef
einhver |>ekkir viðtakanda og heim-
ilisfang hans, þá geri sá svo vel og
geri viðvart á skrifstofu blaBsins.
The White Store Co. auglýsir í
þessu blaði, aS þaS félag ætli aS opna
nýja búS á horni Sargent og Victor
stræta. Félagið hefir aSra búS á
Main stræti, er mjög vinsæl telst af
almenningi. GóSum prísum er lofaS
í nýju búðinni, þegar salan byrjar.
Hr. Octavius Thorláksson prédikar
í BræSraborg viS Foarn Lake næsta
sunnudag ý20. Sept.J kl. 2 e. h. fljót-
um tímaj. Allir velkomnir.
þvngri kvöðum á síSan, ef á þyrfli
aS halda.
Þá var borin upp tillaga Mr.
Hannessonar og hún samþykt i
einu hljóSi.
Mr. J. J. Bíldfell IagSi þá spum-
ingu fyrir forseta, hvort sú nefnd
er þetta mál hefSi haft meB hönd-
um, hefSi upplýsingar fram aS
bera um þaS, aS líkindi væm til
aS slíka herdeild mættf stofna meS-
al íslendinga, og svaraSi fundar-
stjóri á þá leiS, að 15 manns hefðu
þegar boSist til aS ganga í hana.
og eftir þeim undirtektum aS
dæma, mætti vænta almennrar
Hugrökk stúlka.
Tuttugu og tveggja ára gömul
stúlka, Bertha Levy aS nafni, vann
i pósthúsinu i Briey; sá bær er ná-
lægt landamærum Frakklands.
ÞriSja ágúst fréttist þangaS, aS
Þýzki herinn væri á leiS inn i
landiS. Samkvæmt fyrirmælum
póstmeistarans voru samstundis
gerðar ráSstafanir til aS flytja
peningaskápinn og annaS sem
verðmætt var í pösthúsinu, til
Verdun. Atti aS flytja þaS á bif-
reiS, sem til þess hafS verið feng-
in. Eflaust hefir ekki veriS úr
mörgum ökumönnum aS velja, því
aS Bertha bauSst til aS fara. Þeg-
Vér höfum fengiB aS sjá bréf
frá Sergeant J. V. Austman til
föSur hans, dags. 6. september,
og meS því aS }>aS sýnir vel þann
kjark sem hermenn þurfa aS hafa,
þá kemur hér ágrip af því. FaSir
hans hafSi frétt ávæning af því, aS
konúS hefði fyrir, aS yfirmenn í
vestan liSi hefSu mist tign sína í
hemum og aSrir, helzt austanmenn
veriS settir í þeirra staS, og skor-
aSi á hann að þola ekki þá meS-
ferS. Útaf því skrifaði Jóhann:
“Þú þarft ekki aS óttast, að af
mér verSi tekin yfirdáta staðan, eg
kann vel til þess starfs sem á inér
hvílir og er ekkert aS því fundiS,
hvernig eg leysi þaS af hendi.
ÞaS er því engin ástæSa til aS taka
hana af mér og þú mátt vera al-
veg viss um, aS svo verður ekki
gert. Annars em menn settir í
slíkar stöSur til bráSabirgSa og
breytt um menn þegar þurfa þykir,
og verða þeir hlutskarjiastir sem
hæfastir eru.'’
“Þessir vellir, seni heræfingarn-
ar fara fram á, mega sannarlega
heita VotmúlastaSir, því aS hér
hefir rignt altaf annanlivorn dag
og enn er rigning. Nú er hér
mikiS um aS vera. Landstjórinn,
hans konunglega tign, hertoginn
af Connaught. er að líta yfir liSiB
og var viðstaddur heræfingar í dag.
Piltar em aS koma heim af æfing-
arvelli og hrópa hástöfum: “Erum
víð votir? — Nei!” Allir eru þeir
votir inn aS skinni. Þeir eru kátir
og fullir af gáska, syngja og leika
sér, hvenær sem hvild verður á
æfingum. ViS verSum aS fara á
fætur kl. hálf sex á morgnana og
einu sinni voram viS vaktir kl. hálf
fimm. Æfingar standa til k'. sjx
á kveldin. Nálega helmingur 90.
sveitarinnar hefir fengiS nýjan
búning og eg þar á meSal. Hinir
fá sinn eftir nokkra daga.” Næst
kemur í bréfinu langur kafli um
vopn og skotfæri, sem hinn ungi
maður auSsjáanlega hefir gott skyn
á og gaman af aS tala um, og
heldur svo áfram: “ÞaS er talaS
hér í herbúSunum, aS fariS verði
að flytja liðiS áSur margfr dagar
líSa, til Englands fyrst, til frekari
æfinga og síðan á vígvöll. — Eg
hefi veriS bólusettur fyrir tauga-
veiki og er nú ábyrgst aS eg fái
ekki þá veiki í næstu þrjú ár. —
Mér líSur vel, hef beztu heilsu og
er í bezta skapi. Eig skal skrifa
þér áður en lagt er upp og segi
þér alt sem á dagana drífur.
Þinn einl. sonur.
Joe.”
Orðrómurinn um burtförina,
sem nefnditr er í bréfinu, hefir
reynzt réttur. Því er lýzt yfir i
borgum austanlands, aS ekkert
stórskip sem í förum er, haldi áætl-
un í næsta hálfa mánuS eða þrjár
vikur, meS því aS Canada stjórn
hafi tekiS þau í sina þjónustu, en
viS hafnarborgir er sægur smiSa'
ráðinn til aS setja rúmpalla í le^tir
skipanna. AS öSru leyti er burt-
farardögum haldiS leyndum og ætt-
ingjar þeirra hermanna sem leiS-
angurinn fara, fá ekki aS vita um
burtför þeirra meS öðru móti en
því, aS bréf hætta aS koma frá her-
búðunum. Landstjórinn hrósaSi
mikiB liðinu eftir aS hann hafði
veriS viB heræfingar og um 90.
herdeildina frá Winnipeg sagSi
hermálaráSgjafinn einn daginn, aS
hún væri fyrirtak, þar væri hver
skotrhaSurinn öðrum, betri. Jóhann
okkar hefir áreiSanlega ekki veriB
meS þeim síztu, þegar sú þraut var
reynd.
é