Lögberg - 15.10.1914, Blaðsíða 5
LÖGrBERG, FtMTUDAGINN 15. OKTÓBER 1914
5
inu saman og búa þaö til bardaga.
Þaö ríki, sem hefir vopnum vanan
her eöa jafnvel á í stríöi, stendur
óendanlega miklu betur aö vígi
heldur en þaö land, sem engu er
vant nema íriösamlegutn störfum.
Stríösmátar hafa breyzt öllu meir
en friösamleg störf á síðari tímum;
þaö er lítil vörn i þvi nú oröið, aö
vera afskektur eða fjarri vettvangi,
því að nú þarf ekki nema daga eöa
jafnvel klukkustundir, til þess sem
áður þurfti vikur eöa marga mán-
uði.
Ef til þess kæmi að verja þyrfti
hér land, væri þessara hluta helzt
aö gæta, samkvæmt skýrslu Ham-
iltons hershöföingja: Fyrst og
fremst að gæta helztu borga,
vopnabúra og hernaðarfanga,
hafna og helztu járnbrauta, gegn
árásum, stórum og smáum og i
annan staö aö hefta aðalatlögu
óvinahersins, þartil búið væri að
safna viðauka liði og temja það
sæmilega við vopnaburð.
Tveir háttsettir hershöfðingjar
frá Bretlandi hafa komið hér á
siðustu árum, til að lita eftir her-
búnaði vorum, annar þeirra Hamil-
ton sá áður er nefndur, hinn var
Sir John French, sem nú er for-
ingi fyrir liði Breta, því er berzt
á Frakklandi. Þeir gáfu ráð og
leiðbeiningar, sem hér þýðir ekki
að telja, svo og álit sitt um flest
það er að hermensku lýtur hér í
landi. Hér skal aðeins tekið litið
brot úr skýrslu Hamiltons, er lýtur
aö Sléttufylkjunum. “Riddaralið
af Sléttunum er afbragðs gott.
Þeir eru vaskir menn til líkamans
bera flesta þá kosti, sem hermenn
þurfa að hafa á löngum herferð-
um, er vega mikið á móti því, að
þeir hafa ekki verið vandir við
þann skjótleik, kunnáttu og æf-
ingu, sem vel tamdir hermenn
hafa.”
Slíkra manna hersveitir, ef þær
þyrftu að verja heimili sín og ást-
vini, mundu veita óvinaher örðuga
mótspyrnu, ef hann næði land-
göngu. Óvinirnir mundu fyrst og
fremst veitast að höfuðborginni
Ottawa, en það sem vegalengdir
og loftslag ynnu ekki á, mundi öfl-
ug mótstaða borgara hersins vinna.
Landsins þróttuga borgara lið
mundi hafa til að bera kunyiugleik
á landinu og kuntna að nota sér til
varnar bæði landslag og loftslag.
Engum væri hægt að fara á hend-
ur þeim nema óvigum her, mjög
harðfengum, og jafnvel slíkum
myndi sækjast seint að flytja með
sér vistir og vopn um óravegu.
Veðrátta landsins mundi þá verða
að liði svo um munaði. Engum
útlendum her væri fært að halcla
leið sína um landið, meðan vetur-
inn stæði yfir; þá kæmi til þess að
sjá liðinu fyrir fötum og fæði, og
mundi slíkt engum fært, að halda
uppi lierferð og leggja undir sig
land í vetrarhörkunum. Þó væri
það erfiðast við að fást, að halda
i sér lífinu, og væri það eitt fullj
erfitt. Jafnframt mundi enska
Canada, skozka Canada. írska
Canada, franska Canada, ísenzka
Canada og norræna Canada og öll
loftinu, heldur en sólarskifan ger-
ir. Canopus mundi vera átta
stundir að koma upp, og væri far-
in að setjast áður en hann væri
allur kominn upp, hann mundii ná
miklu meira en upp á mitt loft frá
sjóndeildarhring. Ef slíkur hnött-
ur kæmi svo nærri, þá mundi alt
kvikt á jörðinni deyja jafnskjótt,
hafið verða að eimi og sjálf jörð-
in bráðna i hitanum og renna eins
og bræddur málmur. Borið sam-
an við slika fimbulhnetti, virðist
vor skiki af himingeimnum smár,
óverulegur og lítilfjörlegur.
Þessar tvær stjömur hafa
fundist í hópi tuttugu sólna er þær
heyra til. Af þeim miljón mil-
jóna af stjörnum er menn yita að
til séu, geta slíkar fundist í hverj-
um tuttugu. Það er engin sönn-
un til fyrir þvi, að slíkir heimar
séu fáir. t dæmurmm sem tekin
voru héT, voru stjömur þessar
færðar þangað sem Sirius er,
bjartasta stjarnan á næturhimn-
inum, en þangað er svo langt,
að ferðalag þangað stæði í
ioo miljón ár, ef farið væri eina
mílu á mínútu, og í öðru lagi
þangað sem sól vor er, hin næsta
fastastjama við oss, en ferðalag
þangað, með sama hraða mundi
taka 177 ár. «
Trór þjónn.
önnur járn í deiglu hins nýja
, „ . . . x ... I heims. — öll þau þjóðabrot, hvað-
burða, unna ve ies a a ja. g Ln ýr heiminum sem komin væru,
be.ta þe,m djarflega, era «jotir d
38 nýja fósturláþ af'l.jarta. ,v„
snöggir í viðbragði. Hestar þeirra,
sléttu-bronchos eru af góðu kyni
og þolnir vel. Þetta lið mundi
reynast vel, og veita öfluga mót-
stöðu ásamt hinu stöðuga riddara-
liði að austan. Um stórskotaliðið yrra'J
sagði hann á þá leið: “Hávaðinn
af stórskotaliði landvamarliðsins
er svo gott, að eg undraðist hve
langt það hefir komist.”
En aðalstyrkur í Iandvörn Can-
ada mundi sjálfsagt verða sjálf-
boðaliðar og herlið úr sveitum.
“Þeir liafa hjartað á réttum stað,
og það er ekki nema sanngjamt að
bæta því við, að þeirra líkamlegu
yfirburðir, svo og athafnir sem j
Það er sagt að helztu karlar
Háskota hafi samát mikið einu
sinni á ári. Verða þeir við það
tækifæri að vera klæddir hinum
einkennilega, forna þjóðbúningi.
Fyrir nokkrum árum var óvenju-
lega glatt á hjalla í þessari veizlu.
Tók þá einn af gestunum upp
og sýna trúnað og hollustu viðl skrautlegar og mjög dýnuætarj
þann fáná, sem yfir landinu gnæf-[ neftóbaks dósir úr gulli og lét þær
ir, ganga i eina fylkingu og hefja! ganga umhverfis borðið, til þess
lierskjöld gegn þeim, sem gerði sig að allir gætu fengið sér i nefið og
svo djarfan að vaða inn á landj mættu dást að dýrgripnum. Einn
af gestunum var hertogi nokkur,
------•--------- sem rák fjörugan þátt í samræðun-j
r’gpriUSQllJ* um. Eftir nokkra stund spurði
__® dósaeigandinn hvort allir væru nú
Af þeim tuttugu stjörnusólum,! 1,únir a® fá 5 nefiS’ en Þá kom þaS
úr kafinu, að dosirnar voru
upp
með öllu horfnar. Gestirnir höfðu
hver sinn þjón með sér, og var
þeim skipað að leita að hinum
týnda dý.rgrip. En sú leit var
árangurslaus. Dósimar fyrir
fundust hvergi. Næsta ár, þegar
veizla þessi átti fram að fara,
sem menn þekkja stærstar, eru
tvær dýrðlegastar er heita Rigel og
Canopus. Aðeins tvær eru lengra
burtu en þær, hinar sextán nær
vorri jörð. Antares heitir ein, frá
henni er ljósgeislinn 112 ár á l^ið-
í>eir daelega stunda, mundu mikið Iinn' til vor, og taka stjömuspek-
il bæta udd bann skort á æfingu! ingar svo til orða. að hún sé í 112 veizIa Pessl aul lraiu a" laia’
urði, sem hersveitir borga- lUósára f jarlægð ; næstur fyrir ut-, jnirftl, hertogmn attur a n° a
an hana eru Rigel og Canopus í þjoðbuning Stnn. Þegar h.inn var
466 ljósára fjarlægð; þó að þær a® fara 1 fötin, fann hann að eitt-
séu svo langt burtir, að ljósið er, hva.8 y3-r .i jakkavasanum, sem
hátt á fimtu öld á leiðinni frá þeim llann atti ei<1<i von a' ■f>etta voul
t til vor, þá er Rigel sú sjöunda en dósirnar. Eg hlýt að hafa látið
ríCanopus önnur sú skærasta Þær i,vasa minn 1 ógáti hropaði
'Jr«a<st a«al1e<ra brúka bá til bess I stÍarna frá jörð að sjá. ,lann 1 fati’ Siðan snéri hann ser
\írðast aðalle^a b uka þa t þ Bjö a]] sóln ,ottinu frá aS Þjóninum sem með honum hafði
að standa a gotuhomum og biða , ojonust atira soina a tottinu, tra uj “OActn
jörð að sjá er Strius, í nálega tiu! ven^ 1 veislunm arið aðui ., Sastu
ljósára fjarlægð; hún er önnur elcl<i a® eS let dósimar „ í \asa
næsta stjarna jör$u vorri, af þeim minn? ’ spurði hann. Jú svaraði
sem i fyrsta stæröarflokki teljast;! Þjónninn hneygði sig. “Og
að birtu hennar hefir mannkynið í samt ,éstu mig leita miS uI>P&efinn
dáðst frá alda öðli, en hversu dauf j um kveldið. Hvers vegna sagð-
mundi hún sýnast, ef hinar nefndtr ir^u elcl<i strax til þeirra? Þjónn-
stjörnur væru jafnnærri oss, þvílinn roðnaði út undir eyru, hneygði
að þær eru, önnur 515 og hin 1488' si£ °& sa§®'' lle,t a® Þer’
sinnum skærari en hún. j náðugi herra, vilduö ekki sleppa
Reikistjaman Venus er ellefu þeim-
í vopnaburð
búa hafa fram yfir þá. Ibúar
borganna hafa til að bera i ríku-
legum mæ!i þann rika vana Can-
adamanna, að vilja umfram alt
brúka eitthvað annað en fætuma,
til þess að færa sig úr stað; þei
eftir strætisvagni. En hermenn úr
sveitum geta frá fyrsta degi Jx>lað
langar hergöngur. Þeir una því
vel, að liggja undir berum himni
að nóttu til. Þeir kunna frá upp-
hafi vel til allra hluta, kvmna réttu
tökin á að verjast hita og kulda,
vætu eða þerri og kæra sig
kollótta hvort sem stormur
er eða logn, Þeir kunna að
kveikja eld, grafa skuröi, gera við
hjól, og í stuttu. máli hafa til að
dagsveislu hjá marskálk Tmrenne
þurfti einn þjónninn að hnerra.
Hann studdi þá fingri á aðra nös-
ina og snýtti sér. En þetta gerði
hann svo sniðuglega að það small
í eins og hleypt hefði verið af
byssu og forhlaðið lenti á ofnun-
um er stóð andspænis. Meðan gest-
irnir hlógu og klöppuðu lof í lófa
greip sessunautur Turennes í öxl-
inu á honum og sagði: “Þér haf-
ið þó vonandi ekki særst.”
Handaþvottur og aðrar hrein-
lætisreglur voru ekki í hávegum
hafðar á þeim tímum. Menn
struku sér um nefið metí matar-
leifar á fingrunum og þurkuðu svo
af fingrunum á fötunum eða á
hári og skeggi. Lagði því oft fýlu
af fólki langar leiðir, og lifandi
vemr áttu börn og bú í höfði þess
og fötum.
Margrét frá Navarra sagði einu j
sinni: “Sko hvaö eg hefi fallegar )
hendur, þó að þær hafi ekki verið
þvegnar í átta daga”. Hin heil-
aga Birgitta segir frá pvi að Krist-j
ur hafi birst henni, ásjóna hans
hafi verið vafin guðdómlegum|
ljóma og engin kvik skepna hafi
verið í ári hans. Um Henrik
fjórða konung Frakka er það sagt,
að “af honum hafi lyktaðl eins ogj
hræi”.
Á þeim tima mátti greina aðals-
mennina frá öðrurn, á lyktinni
sem af þeim lagði. Því notuðu
meir af ilmvötnum en þvottavatni.
Kennimönnum og prestum og
prelátum katólsku kirkjunnar var
upp sigað við höfuðkamba og
vaskaklúta, því að þeir álitu að alt!
ytra hreinlæti væri þóknanlegt hin- -
um Vonda, en drottinn hataði alt!
þvilikt og helti skálum reiði sinn-
ar yfir alla, sem væru hreinir og
þokkalegir. Það er sagt að frægur|
maður á siðbóta öld hafi álitið, að
allur vindur sem út af manninum
gengi væri þakklætis rnerki við
gjafarann allra góðra hlmta. Þess
vegna mættu menn aldrei hindra
útrás vinsdins. En ef fólk væri
viðstatt. þá færi vel á því að hósta
um leið.
Andmæli gegn þessum ósiðum
komu ]>ó frá hendi prestanna,
Erasmus siðbótamaður ráðlagði
mönnum að nota vasaklúta. Hann
setti mönnum það þó í sjálfs vald,
hvort þeir fremur notuðu klúta
eða tvo , fingra. Menn ættu að
sletta sliminu á gólfið og þurka
það nieð fætinum. en ekki að
þurka af fingrunum á fötum eða
hári. Hann kvað gott að kenna
æskumönnum, að snýta sér ekki
með sömu fingrum og þeir tækju
matinn úr sameiginlegum matar
ílátum með, lieldur að nota sina
hendina til hvors.
Nú á dögum veita menn hnerr-
Áreiðanlega Sannur Sparnaður
Pegar vörusending frá Eaton, 100 punda þung, eÖa meira, kemur til yðar á
nŒstu brautarstöð, þá merkir sá atburður, að þér liafið komið vörupöntunum yðar í
gott og sparsamlegt horf.
Sú 100 punda vörusending er óræk sönnun þess að þér kaupið ekki vörur yðar af
liandaliófi—eins og óahgsýnir menn gera, — lieldur pantið þær með því móti, sem
veitir vður einmitt það sem þér þurfið, fyrir lægsta verð sem lia'gt er að fá, og eigið
víst að fá sem mest fyrir andvirði þeirra.
Flutningsgjald fvrir allar sendingar undir 100 pundum, er nákvæmlega það sama
og fyrir 100 ]>unda sendingar. Þess vegna skuluð þér panta vörur í einu sem næst
100 pundum, að minsta kosti; það má gera þetta með mörgum hlutum, sem þér notið
daglega.
Tlvert einasta pund í liverri 100 punda sendingu eða þar yfir, er eins gæðamikið
og hægt er að fá fyrir það verð, því að vér leggjum ekki á millimanna ábata og út-
vegum viðskiftamönnum vorum bezta varning í heimi, fyrir lítið meira verð en sem
svarar flutnings og framleiðslukostnaði.
Hér fer á eftir gott dæmi um Eaton’s
gæðaverð:—
ULLARVETLiNGAR HANDA
KVENFÓLKI
Vel prjónaðlr. án saniskejta, úr
KiUlti saxneskn nllarlmiuli, með mjiig
löng-iini smokkuni aðskornum. Fara
vel með ullarpej'siim og eru lilýir oj>
þægiles'ir á köldum dögum.
7Q93—Stærðir 6, 6 <4 7, 7%, 8. litir
svartir. Cardinal. brúnir grálr eða
liláir. O
Parið......................LéO C
Takið til lit og stærð. pjngii 3 oz.
ENSKAR CORDUROY BUXUR
HANDA KARLMÖNNUM
Að þoli til slits eru þessar buxur alveg
óviðjafnalcgar. Búnar til úr sterku ensku
Cortluroy, ilökk brúnu. með meðalfínum
brigðum. þolir eins vel og leður. Víðar
og rúniar £ setann og um leggi, með vös-
um aftan og framan og beltlsljkkjum.
pier i>ru traustlega sauninðnr og vel frá
þeim gengið.......................
13Q231—Stierðir frá 32 til 41 um mitt-
ið. Katons verð,
f jrrirf ramborgað....
$2.95
Gætið að öllum öðrum varningi í vöruskrá vorri, og
athugið að vér borgum jwstgjald og Express gjald fyr-
irfram undir utanyfirfatnað karla, kvenna. og barna.
'T. EATON C».m
WINNIPEG - CANADA
Nefnið “Ijögberg”, þegar þér pantið vörurnar.
þurka sér um nefið. F'yrst er yt-
arlega talað um vasaklútinn ná-
lægt 1483, og var hann þá kallað-
ur nefdúkur, því að þá höföu menn
ekki vasa á fötum sínum.
Upphaflega báru menn “nef-
dúkinn” annað hvort í hendinni,
bundu honum um vinstri fram-
handlegginn eða við belti sér.
Biskupar bundu hann við bagal
sinn. Nú bera flestar konur vasa-
klútinn í lítilli tösku. Þann sið
tók fyrst upp
skallann við aö hamra ártöl og
konunganöfn í höfuöin á nemend-
um sinum. Þeir ættu sannarlega
ekki síður að láta sér ant um að
kenna þeim að snýta sér á réttan
hátt, svo að þeir haldi heilli heyrn
og séu því hæfari til að teyga af
lindum mentunarinnar.
Það er auðskiliö, að vér meg-
um hvorki kingja munnvatni
né öðru, á meðan loftþrýstingin
varir í nefinu, eða gera aðrar
ur “Twin Beds”, sem hefir verið
tekiö svo fádæma vel í New York.
Mrs. D’Orsay hefir framúrskar-
andi góða leikendur meö sér. Má
einkum nefna þær Dóra Jane
Kelton og Miss Josephine Jeffreys.
“Matinee” á laugardaginn eftir
hádegi.
Alla næstu viku verður “Peg O’
My Hearts” leikið á Walker.
Honur hefir verið tekið betur en
um ekki mikla athygli. Rómverj- ponipadour, nálægt árinu 1740
markgreifafrú' hreyfingar sem valda því, að píp- Hýhkrum öðrum leik í Cort leik-
Isabel Cleaning & Pressing
Establishment
J W. QUINN, eieandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
Viðgerðir og breyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 88 isabel St.
horni McDermot
Thorsteinsson Bros.
& Co.
Byggja hús. Selja lóðir. Útvega
lan og eldsábyrgð.
Fónn: M. 2992. 815 Somerset Bldfl
Helmaf.: O .73«. Wlnnlpeg, Man.
Þetta
erum ver
The Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Phone Maln 705 prjú “yards”
sinnum skærari að sjá en Sirius,!
og er allra himinhnatta björtust, |
frá jörö að líta, næst sól og tungli. I
Ef Rigel og Canopus væru jafn-
nærri oss og Sirius er. mundi hin
fymefnda skína með' 47 sinnum
skærari birtu en Venus og hin síð-
arnefnda vera 135 sinnum bjartari.
Venus sést oft um hábjartam dag,
og má þar af ráða að þessarstjöm-
11 r mundu sjást vel þó að sól skini
i heiði.
Tunglið i fyllingu er 1727 sinn-
um bjartara en Venus, væri Can-
optis í sömu fjarlægð og Siritts,
mundi fult tungl aðeins vera 15
sinnum bjartara en sú stjarna. En
Sirius er svo langt burtu, að birta
hennar eykst lítið sem ekkert í
stærsta sjónauika, því skulum vér
hugsa oss Rigel og Conopus enn-
þá nær jörðu, og setja þær við hlið-
ina á okkar sól, til þess að fá enn
ljósari hugmynd um stærð þeirra.
Sólin Sirius hefir 48-íalt ljósmagn
á við okkar sól; ef báðar em jafn-
bjartar á yfirborði. þá má finna,
með þvi að taka kvaðrattöluna af
þessari tölu, að Sirius er hér um
bil 7 sinnum meiri um sig en okk-
ar sól Nú er rúmtak sólar ij4
miljón sinmim meira en jarðarinn-
ar. en Siriusar 333 meira en sól-
arinnar rúmtak og má af þessu
gera sér nokkra grein fyrir hve
geysilega stór sú stjörnusól er.
En þær tvær reginsólir. sem áð-
ur var talað um, em ennþá stærri.
Rigel hefir 22,000 og Canopus
55,000 sinnum meira ljósmagn en
okkar sól, og með því að taka
kvaðratrót af þeim tölum má f-inna,
að Rigel er 150 sinnum stærri að
þvermáli og Conopus 235 sinnurn
meiri að þvermáli en sólin. Þver-
mál sólar frá jörðu að líta nær að-
eins yfir hálft mælistig, en ef sól-
stjarnan Canopus væri i liennar
stað, mundi hún ná yfir \ijYi
mælistig af þeim 180 sem himin-
hvolfið skiftist í, frá einum lá-
baug til annars, og mundi taka
yfir 55.225 sinnum meira svæði á
Saga vasaklútsins.
Danskur læknir Gamstrup aö
nafni, hefir ekki alls fyrir löngu
haldið fyrirlestur um snýtur, og
vasaklúta. Þvi miður er ekki unt,
rúmsins vegna, aö birta fyrirlest-
urinn orðréttan. En það sem hér
fer á eftir, gefur ljósa hugmyn 1
um efni hans og anda.
— Það er meiri vandi en marg-
an kann aö gruna að snýta sér.
Margir fá eymabólgu og eyma-
veiki, vegna þess að þeir kunna
ekki að snýta sér. Menn þurfa að
gera það með mestu varkárni og
gætni, þannig, að láta loftstraum
inn ^fara til skiftis út um nasirnar,
en ekki báðar i senn. Þetta þarf
að gera þannig, að sem minst beri
á og baki öðrum sem minst óþæg-
indi.
Snýtur hafa lengst af öllum
hreinsunar athöfnum, verið leyfð i
allra ásýn> og við öll tækifæri. Það
er álitið ósæmilegt og ósiðlegt að
skafa neglurnar. stanga úr tönn-
unum og því um likt í nærveru
gesta og framandi manna. En
maður getur jafnvel við fínusut
borð, snýtt biksvartri tóbakshrúgu
án þess að hreyfa sig, en maður
veröur að fl ta sér frá borðinu ef
maður fær higsta.
1 fornöld notuðu menn finguma
til að snýta sér; það gerðu allir,
jafnt konungurinn sem kotkarl-
inn. Þessi siður hefir að nokkru
haldist alt til vorra daga. Japanar
liafa þennan sið enn í dag, ef þeir
hafa ekki pappír við hendina. —
Á sextándu öldinni snýttu menn
sér með mikilli list. Sumir snýttu
sér þannig, að það Iíktist byssu-
skoti, hljóðfæraslætti, fuglakvaki
eða kattamijálmi.
Lítil saga, þó ekki væri annað,
bendir á það, að hundrað ámm
seinna var það siður á meðal
franskra aðalsmanna, að snýta sér
með fingrunum: Við stóra mið-
ar töldu hann merkis atburð. Þeg
ar einhver hnerraði, sögðu þeir sem
við voru staddir “Salve” fHeill sé
þérj. Okkur var kent að biðja guð
að hjálpa okkur, í hvert skifti sem
viö hnerruðum.
Á sextándu öldinni var margs-
konar hjátrú, bundin við hnerran.
Það var álitið, að margskonar
hættulegir sjúkdómar byrjuðu
með hnerra og að hnerrinn væri
beinlínis bending frá ærði vem.
Ef menn hnerruðu um leið og þeir
sögðu eitthvað, þá var það sama og
eiður. Sá Vondi varð að hnerra
}>egar hann sá krossmark. Ef
mann bar að þar sem annar var að
hnerra, þá heilsaði sá sem að kom
með því að taka ofan hattinn, en
hinn krossaði sig. En stundum var
hnerrinn álitinn hreystimerki. Ef
veikur maður hnerraöi, þá rak
hann veikina út. Þess vegna var
oft reynt að fá sjúklinga til aö
hnerra með ýmsu móti.
Á sextándu öldinni, þegar farið
var að hvetja fólk til að nota vasa-
klúta til aö snýta sér með, í stað-
inn fyrir fingurna, þá komst það
i “móð” að nota þá. Þeir sem
eignuðust þennan sjaldgæfa grip,
áttu að nota hann við hvert tæki-
færi sem gafst. Það var ekki nóg
að snýta sér með klút; menn áttu
einnig að nota hann til að þurka
matinn af fingranum. Þess var
heldur engin vanþörf, því að mat-
kvíslar fundust ekki fyr en löngu
seinna. Við þau tækifæri létu
menn oft sem þeim lægi við að
hnerra, og báru þá klútinn upp að
nefinu, til þess að sem flestir gætu
séð hann. En með því að fáir áttu
an sem liggur frá eyrunum til
koksins, opnist. Það er einnig j
auðskilið að vér verðum að láta j Þegar Cort leikhúsið var opnað
húsinu
árin.
í New York síðustu tíu
staðar numið þegar “hella kemur
fyrir eyrun”
Efri varar skegg er hentugur
bústaður fyrir margar sóttkveikj-
ur. Þeir karlmenn sem ekki vilja
missa þá prýði, verða því aö sótt-
hreinsa það oft og iöulega.
En vasaklúturmn getur líka
verið hættulegur, hann er ágætur
sóttkveikj umiðill.
Það er ekki sjaldgæft að sjá
fólk þurka sér um nef og munn
og því næst strjúka úr augunum
með sama
fvrir tíu árum.
leikurinn.
sem
var þetta fyrsti
þar vart sýndur.
Hann vakti svo mikla eftirtekt, aö
allra augu mændu á þessa litlu
snotra byggingu. Þessi leikur
vann sér þar svo mikla hylli, að
hann hefir svo að segja hrandið
öllum öðrum leikritum af stokki.
“Peg” hefir farið }>essa sigurför
vegna þess hvað leikurinn er mann-
úðlegur og heilnæmur. Það eru
sjaldgæfir kostir nú á dögum.
“Peg” verður leikið alla næstu
klútnum. Af þessu j vil<u> Matinees á miðvikudag
margir augnasjúkdómar. I °S Lugardag. Póstpöntunum veitt
í 'v I nii í
slata
Það ætti að minsta kosti betur við j mottaka nú. Sætasala í leikhúsinu
nema einn eða tvo klúta, og þeirjað þerra heilbrigða hlutinn á und-' b>Uar a fástudaginn kl. 10 f. m.
vora sjaldan þvegnir, urðu þeirjan þeim sem veikur er. i _ De 'Va,f Happer og Gilbert &
hvorki fallegir á að líta, né gimi-
legir til að þefa af. Þeir sem tóku
i nefið notuðu því stóra, dökkleita
klúta.
. . . . Þegar fram liðu stundir var
o it sem notað hefir verið farjg ag búa til svo dýra klúta, að
til að taka í nefið. hefir neftóbak-
ið náð mestri útbreiðslu. Columbus
flutti það frá Ameriku til Spánar,
árið 1492; þaðan kom það til
Frakklands og til Norðurlanda kom
það 1627. Vegna þess, að það var
sjaldgæft og dýrt, varð það “móð-
ur” á meðal lieldra fólksins að
brúka í nefið. En það var álitinn
ruddalegur sjómannasiður að
reykja.
Menn skáru neftóbakiö í lítilli
vél, sem þeir báru I vasa sinum.
Það þótti óhandhægt, og þvi risu
upp neftóbaks verksmiðjurnar.
Sú fyrsta var stofnuð í Sevilla
1560. Þá var og farið að smiða
tóbaksdósir; voru sumar þeirra
hin mestu gersemi. Konungurinn
á Spáni sendu franskri prinsessu
tóbaksdósir i brúðargjöf; voru
þær hér um bil $100,000 virði. —
Stundum var tóbakiö svikið, og
kom það einatt fyrir að menn dóu
af eitri sem blandað var í það. —
Nú nota menn vasaklúta um alí-
an hinn siðaða heirn, til að snýta
sér með.
Fvrst er getið um vasaklút hjá
Cyrusi Persakonungi, nálægt 550
f. K„ hjá Grikkjum á dögum
Ilippókratesar, og forn Rómverj-
ar notuðu eitthvað því líkt til að
þurka með svitaon af andlitinu.
En það var ekki fyr en á miðöH-
um, að farið var að nota hann
sérstaklega til að snýta sér með og
Menn bera oft klútinn i dag i
þesstun vasa. en á morgun í hin-
um. VTasarnir verða, þvi smá?n-
saman ágætir vermireitir og
1 gróðrastia fyrir allskonar sjúk-1
dóma. Þess vegna ættu menn j
jafnan að bera klútinn í sama vas-
anum, láta aldrei neitt annað í j
þann vasa og sótthreinsa hann
öðru hvora. Sá vasi ætti að vera
tvöfaldur, þannig að taka mætti
innri vasann út og setja hann í
aftur fyrirhafnarltið.
Walker leikhusið
fáir gátu eignast þá, og þeir voru
ekki notaðir nema þegar mest var
við haft. Þeir voru úr silki og
kniplingum og skreyttir gulli og
gimsteinum. Sumir þeirra voru
alt að $2000 virði.
Vér snýtum oss með vasaklútum,
en ekki með fingranum, bæði vegna
þess að það er fegurra, og ekki
eins hættulegt fyrir heilsu vora.
Þvi miður höfum vér enn ekki
fundiö önnur betri ráð. Kínverj-
ar og Japanar hafa notað lítinn
pentil til að hreinsa nefið að inn-
an og snýtt sér með pappirsblaði.
Það er sagt, að til þess að venja
prússneska hermenn af því að
þurka sér um nefið á erminni á
einkennisfötum sínum, hafi röð af 1>essa aðra og síðustu viku s;m
stórum málmhnöppum verið sett á fawrence DOrsay veröur á Walk-
ermarnar. 1er leikhúsinu sýnir hann gaman-
Vér berjumst af alefli gegn út- leil<.inn ^ Rented Earl eftir
breiðslu næmra sjúkdóma. Þegar j Solisbnry Field; liann er höfund-
menn hó.sta eða hnerra svífa smá
dropar út í loftið og aðrir geta and-
að þeim að sér. En í þessum
clropum er oft urmull af sóttkveikj-
um. Þegar bannað er með auglýs-
ingum að hrækja á gólfið, þá ætti
að bæta þessu við: “Haldið klút
fyrir munn og nef þegar þér hóst-
ið eða hnerrið," því að hósti og
hnerri er jafn hættulegt og hráki.
Þess var áður getið, að margir
fengju eyrnasjúkdóma vegna þess
að þeir kynnu ekki að snýta sér.
Skólakennarar sitja með sveittan
Vasaklútar eru oft fullir af j Su!,iv(an ‘o]>era’félag, sýna bráð-
bakteríum. Þegar við þeim er!um ^lle Mi'kado”, “Pinafore”
snert loða bakteríumar við hendurj f°lanfhe , The Pirates of Penz-
og fingra og berast þaðan á þá|anee ot\ 1 r>’el By Jury” undir
hluti, sem vér snertum. Það er því j ;,tjórn Wm. A. Brady.
nauðsynlegt að skifta oft,um klúta______________________________
og sótthreinsa hendurnar iðulega. j
CflNAOfl?
FINEST
THEATRí
NO IjEIKUR—AIjIjA pESSA VIKU
hinn mesti Ramanleika-maðiir
Englantls
LAWRANCE D’ORSAY *
í leiknum
‘ The RENTED EARL”
AIjI.A VIKUNA SEM KEMCK
Mats. Mlðv.d. ok Ijuiftarti.
leikur Ollver Morosco hinn afar-
fræga leik og fagra
“PEG O’ MY HEART”
eftir .1. Hartlej- Manners
Sá leikur er án efa í mestu afhaldi
allra itamanieikja í heimi.
I*antið sæti þeprar með pósti.
Kveld: $1.50, $1.00, 75c 50c„ 25c.
Mats.: $1, 75c., 50c„ 25c.
Sula í lelkliúsi bj-rjar næsta föstudafl
10. Okt„ kl. 10.
Komizt átram.
með því að ganga á Suecess Business College A Portage Ave.
og Edmonton St„ eða aukaskölana I Regina. Weyburn, Moose
Jaw. Calgary, Lethbrdge, Wetasktwin, I.acombe og Vancouv-
er. Nálega allir íslendingar í Vestur Canada, sem stúdéra
upp & verzlunarvegtnn, ganga á Success Buslness College.
Oss þykir mlkifi til þeirra koma. péir eru göCir námsmenn.
Sendið strax eftir skölaskýrslu til skölastjöra,
F. G. GARBUTT. I). F. FEHGUSON,
President Principal.