Lögberg - 29.10.1914, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER. 1914.
LÆKNIRINN.
SAGA FRA KLETTAFJÖLLUMi
efti'r
RALPH CONNOR
Viö skulum bíöa, Barney” sagöi hún, “þaö ligg-
ur ekkert á.”
Þaö var eitthvað í rödd hennar sem kom vitinu
fyrir hann. En 'hvaö hann haföi veriö veikur!
Hann hafði verið aö hugsa um sjálfan sig. Hann
reisti sig upp og kom nú aftur til sjálfs sín.
“Fyrirgefðu mér, Iola”, sagöi hann og dauf'
bros lék um andlit hans. “Eg var veikur og eigin-
gjam. - Mér datt í hug aö það væri ekki alveg óhugs-
andi; en nú veit eg aö viö verðum aö kveðjast i
kveld.” ' ’ V**
“Kveöjast?” Sársaukinn geröi hana grama-
Hann var svo ósveigjanlegur og þrálátur. “Er það
ekki' ósanngjamt aö ætla mér að gera út um þetta
strax í kveld?”
Hann stóö á fætur og reisti hana upp.
“Þetta er afgert. Þú hefir valiö lífsbraut þína
og hún liggur langt frá minni leið. Lofaöu mér aö
fara.” Rödd hans var dauf og hljómlaus. Hann
var örmagna eftir tveggja daga og tveggja nótta
strit. Henni ofbauö hvaö hann virtist vera tilfinn-
ingarlaus. Hann var að rífa upp rætur ástarinnar
úr hjarta sínu og þó virtist jafnvægi hugar hans
ekkert raskast. Þaö verður aö ske sem fram á að
koma. Dauöa þögnAom yfir þau. En vindurinn
baröi blautum laufblööum á gluggann.
“Ef þú kærir þig nokkum tíma um að eg komi
til þín, Iola, þá þarftu ekki aö segja nema eitt orö,
Eg bíð þín. Mundu þaö, aö eg bíð alt af.” Hann
tók hana í fang sér og lyfti henni upp. “Vertu sæl,
elsku Iola” sagöi hann og kysti hana á munninn.
“Þú ert sú eina sem eg elska!” Hann kysti hana
aftur. “Eg elska þig.”
niður eftir andlitinu á honum. “Þaö er óttalega
bamalegt! En mér stendur alveg á sama!”
Bamey misti því nær jafnvægiö, þegar hann
heyröi hvaö Dick sagði. Hann vaföi handleggjunum
um hálsinn á bróöur sínum og sagði: “Vertu sæll,
drengur minn. Viö höfum átt marga góöa stund
saman; en, ó, þaö er alt liðið!”
Lestin var farin aö hreyfast.
“Flýttu þér”, sagöi Dick og ýtti honum frá sér,
en hélt þó í hann. Bamey sleit sig af honum, hljóp
upp á tröppuna, kallaði til þeirra og sagöi þaö sem
hann haföi lengi langaö til aö segja:
“Littu eftir henni, viltu gera þaö?”
“Já, Bamey, viö skulum gera þaö,” kölluðu þau inum- Ilonum virtist flest
bæöi í senn. Og þar sem þau stóöu þarna og horfðú tréfótum, bæöí á' himni og
tárvotum augum á eftir lestinni, sem liöaöist eftir
brautarflækjunni á milli ótal rauöra og grænna ljósa,
fundu þau, aö nýtt band tengdi þau fastar saman en
áöur. Þetta band var eina huggunin sem þau höföu
á þessari sorgarstund.
XIII. KAPITULI.
Trúvillingurinn.
Skólaáriö var liöiö. Þaö var búið að auglýsa
hvernig nemendurnir heföu staðið sig við prófiö. Þleir
sem voru í neöri bekkjunum voru að búa sig undir
trúboösstarfið, sem þeir áttu aö hafa meö höndum um
sumariö. Sumir þeirra sem tekið höföu burtfarar-
en aö bera slúöursögur, sem heföu getað skaöaö
próf, biöu öruggir eftir bendingu hamingjunnar um skólabróCur hans_
það, hvar þeim yröi markaö starfsvið.
var Bobert Duff; hann var svarinn vinur og félagi
Finlaysons.
“Talaði Finlayson viö fööur þinn?” spurði Duff
meö ákafa.
“Já, sannarlega geröi hann þaö,’” sagöi Tom.
“Og sagöi hann honum hvað gerst hefir í skól-
anum?”
“Já, þú mátt reiöa þig á þaö! Sagöi honum þaö
alt, eins og þaö var.”
“Og hvað sagði prófessorinn ?” spuröi Duff og
var mikið' niðri fyrir.
“Sagöi honum aö fara til fj.........
“Fara hvert?” spuröi Duff, meö öndina í háls-
vera farið að ganga á
jöröu. “Syndaramir”
skelli hlógu svo aö Duff gat ekki fyr en eftir langa
stund skýrt þeim frá, aö þaö hefði verið andi oröa
hins velæruverðuga prests og prófessors, sem heföi
gefið syni hans ástæðu til aö nota svona stór orö;
Prófessorinn hefði aldrei sagt neitt þessu líkt.
Því miður höfðu fleiri en hinn frjálslyndi og
gætni prófessor, komist á snoöir um villitrúar til-
hneiging Boyles. Meðal þeirra var hinn haröi og
stranglyndi prestur, séra Alexander Naismith. Fin-
layson hafði þó ekki sagt honum það. Þessi staö-
fasti málsvari rétttrúnaöar stefnunnar fann þaö sið-
ferðislega skyldu sina, aö skýra þeim sem aö réttu
áttu hlut aö máli, frá þessu. En fyr mundi hann
hafa látið höggva af sér báöar hnúaberu hendumar,
þeir miklu ömggari vegna þess, aö
Eflaust vom
flestir þeirra
Sér Alexander Naismith var lítill maður vexti,
skrækróma og ákaflega stööuglyndur og hæglátur.
og var kallaður
höfðu góð meömæl frá öldungum stórra og vel þektra Hann haf<Ji fengis vigurnafni
safnaða. En sumir höfðu sett markiö fjær. Þ*im| “Spu€aky Sandy” *) Veslings Dick komst í klæm-
hafði borist ómur frá fjarlægum stööum, þar »em | ar . honunij meSan stúdentar og prófessorar vom aö
mikiö og göfugt verkefni beið þeirra. Þeir vom aö
tina saman þá hluti, sem þeir héldu aö þá mundi helzt
vanhaga um vestur á sléttunum miklu eða hinu megin
við hafiö.
Tveir merkis viðburöir í lífi stúdentanna vom
enn eftir, áður en þeir losnuðu að öllu leyti úr skól-
anum, annar þeirra var prófiö sem þeir urðu að taka
frammi fyrir hinu kirkjulega öldungaráði, hitt var
samsætið hjá prófessor Macdoúgall. Það var alt of
leika sér í lognmollu þeirrar guðfræöi, sem er raöað
niður eftir ákveönum vísindalegum reglum. Þetta
olli þvi, aö Dick fékk leyfisbréf sitt seinna en ella.
Það gat ekki hjá því farið aö þetta vekti mikið um-
tal í skólanum og meðal þeirra sem umgengust skóla-
fólkiö.
Stúdenta samsætin hjá prófessor Macdougall
voru ekki eins og önnur stúdenta samsæti. Stúdentar
tóku aldrei þátt í þeim, af því að þeim fyndist þaö
Hún kastaöi sér í fang hans eins og hún væri
örend. Enginn limur hennar hreyfðist nema augun
sem héldu honum föstum, og varirnar, sem endur-
guldu kossa hans. Hann setti hana á sófann.
“Guð almáttugur varðveiti þig, elsku Iola,” sagöi
hann lágt og kysti á hárið á henni.
Hann tók hattinn og gekk aö hurðinni; hann
skalf á beinunum eins og maöur sem rogast meö
byrði. Hún horföi á eftir honum. Hann nam stað,-
ar viö dyrnar, þreifaði eftir húnanum, opnaöi hurö-
ina, stansaði aftur og fór út án þess aö líta viö.
Klukkusturíd síðar kom Margrét inn og fann
Iolu sitjandi í sömu stellingum og Bamey haföi
skilið við hana; hún var utan við sig, en hafði ekki
grátiö.
“Hann er farinn,” sagði hún dauflega.
Margrét snéri sér snögt við. “Farinn Já, eg
sá hann.” f i í
“Eg elska liann", sagði Iola og leit upp.
“Elskar hann! Þú veist ekki hvað ást er! Elsk-
ar hann ! Og fyrir þína aumu og eigingjömu met-
orðagimd rekurðu frá þér mann, ‘hvers skóþvengi
þú ert ekki verðug að leysa.’ ”
“Ó, Margrét”, hrópaði Iola aumkunarlega.
“Talaðu ekki við mig”, sagði Maigrét; vanr
hennar skulfu. “Eg get ekki þolað að lita á þig.
Hún fór inn í herbergi sitt.
Henni fanst þaö óþolandi, að þessi stúlka skyldi
hafa látið sér þá ást í svo léttu rúmi liggja, sem hún
sjálf heföi viljað deyja til þess að fá að njóta. En
löngu eftir að Iola hafði grátið sig í svefn, lá Mar-
grét vakandi vegna sinnar eigin sorgar og hugsunar-
innar um þann manp, sem hún elskaði meir en sitt
eigið líf.
Næsta dag ætlaði Iola að fara á járnbrautar-
stöðina; en Margrét vildi það ekki.
“Til hvers viltu fara? Alt sem þú hefir að segja
mundi kvelja hann. Viltu egna hann til fyrirlitning-
ar og^ mig til haturs við þig?”
En Iola sat fast við sinn keip. Til allrar ham-
ingju skarst Duff Cliarrington í leikinn og haföi ‘hana
til aö vera hjá sér mestan hluta dagsins.
“Fáeinir söngvinir, góða’ Hristu af þér mókiö
og komdu meö mér. Hafðu gítarinn meö þér.”
Iola færðist undan.
' "Það Hggur svo illa á mér.”
“Uss! Hvaða vitleysa! Það getur verið nógu
hulinn leyndardómur hvernig þetta próf mundi fara. j skylda sín. Þetta var eflaust ekki vegna þess, hve
Það gat viljað til að þaö væri hin meinlausasta mark- í prófessorinn átti miklum vinsældum að fagna meöal
leysis athöfn. En það gat líka verið hinn alvarleg- j nemendanna, heldur vegna þess, 'hve kona hans var
átakanlegt að lesa urn hryggbrot í ástasögum, en
mundu það, að menn kæra sig ekki um gamalt öl.
Þessi veraldar viska, þó ekki væri mikil, var nóg
til þess, að Iola fór í beztu fötin sin, og Charrington
hafði ekkert út á hana að setja.
asti atburður. Ctlitið var venju fremur ískyggilegt
þetta ár, því að sögur höfðu heyrst um þaö, aö prófiö
ætti að verða erfiðara en venja var til. Þetta voru
því alvarlegir tímar fyrir þá, sem höföu slegið sér
mikið úr, og þá einkum fyrir þá sem þaö hafði kom-
ist upp um, að þeir fyrirlitu öll forn austurlenzk
fræði. Þeir áttu ekki á góðu von þennan dag. Þeir
lásu af meira kappi á hverjum morgni, en þeir höfðu
nokkurn tima áður gert; en þessi lestur færði þeim
ekki þá hugarró, sem þesskonar sprettir veita venju-
lega. Því þó að‘ þeir kynnu enska textann orð fyrir
orð, þá áttu þeir þaö á hættu, að skrifa alt annan
káfla en þann, sem þeir höfðu fyrir sér á hebresku.
Og þeir vissu hvemig fara mundi, ef slíkt kæmi fyrir.
Aö hinu leytinu gat það viljað til, að ef þeim tækist
að koma sér svo vel við þá, sem vel voru að sér í Aust-
urlanda málum, þá gæti eitt orð, sem sagt væri á
hentugum tima, frelsað þá frá slíku óhappi. Og það
var ennþá ein von, og hún ekki alveg að ástæðulausu,
sú. að1 sá sem prófaði þá, rækist á einhverja hulda
hebreskagrein, sem kynni aö brjóta gat á hans eigin
bát, þegar hann sigldi yfir Austurlanda bókmentirn-
ar, sem hann vissi sjálfur svo litið um. Auðvitað
voru þeir einnig prófaðir í öðrum helgum fræðum,
því aö öldungaráðið varð að ganga úr skugga um rétt-
trúnað kandidatanna. En sá hluti prófsins olli fáum
þeirra mikillar áhyggju. Ef þeir komust heilu og
höldnu fram úr boðum og blindskerjum hebreskunn-
ar, þá gátu bæði kennarar og nemendur verið rólegir
og þeir áttu ekkert á hættu, því að þeir voru allir
gagnkunnugir Fræðunum; þeir höföu lært þau
bamsaldri og drukkiö þau i sig með móðurmjólkinni.
En Boyle var einmitt mest hætta búin í þessum
lygnu fjörðum. Það var alkunnugt, að enginn tók
lionum fram að lærdómi og þekkingu. Boyle var
hetja og eftirlætisgoð allra skólapiltanna, einkum
“syndaranna”, því að hann hafði oft barið af þeim
lag óvinanna. Það hafði verið siður allan veturinn
eftir kveldverö, að ræöa um og kappræöa “undir-
stöðuatriðin”. Boyle var svo ólánsamur að vekja
gremju og reiði Finlays Finlaysonar, sem var aðal-
imerkisberi rétttrúnaðar stefnunnar. Finlay var stór
jvexti og herðabreiður, hafði fengiö tilhneigingu ti
guðfræðináms að vöggugjöf, málfræðingur mikill og
regluleg lietja þegar til stórræða kom. Finlay mundi
með glöðu geði hafa kastað líkama sínum í ofn gló-
aði
skarpvitur og þekti vel mannlegt eðli og mannlegar
hvatir yfir höfuð, og þá einkum námsmanna. Þessi
kona var gamaldags, og það sem hún kallaði vel-
sæmi og rétta framkomu, var alt í fornum stíL Alt
líf hennar snérist um þaö, að skýra frá og sýna fram
á, hvemig ungár konur og gamlar ættu aö hegöa sér.
En móðurskarpskygni hennar og hjartagæði kendu
henni margt, sem enginn fær lært í skólum. Afleiö-
ingin af þessu var sú, að viðhafnarstofan var full af
hægindastólum og legubekkjum, með ótal krókum og
kymum. Þeim var þannig niður raðað, að alt félli
sem bezt i geð, og ætti sem bezt við kröfur latrar og
hnignandi kynslóðar. Skarpskygni hennar sást líka in
á því, hve vandlega hún valdi úr allar fegurstu, kát-
ustu og verstu stúlkumar, þegar hún hafði kveldverð.
Hún hafði mörgum úr að velja, því aö ‘hún átti
marga kunningja og vini. Robert litli Kidd sagði, að
þar sæist aldrei “síðasta rósin”. Þessi kona gerði
líka sitt ýtrasta að kenna þessum ungu stúlkum
hvemig þær ættu að hegða sér í návist stúdentanna.
“Þið veröið að gera alt sem þið getið, elskurnar
mínar”, sagði hún, “til þess að gera þessum ungu
mönnum kveldið skemtilegt. Þeir þurfa eitthvað sem
dregur hugann frá þessu þreytandi námi.”
Það er sagt að þessar ungu stúlkur hafi int þessa
skyldu svo vel af hendi, að jafnvel hinar heilögustu
af öllum heilögum urðu að vera “fjarverandi” í tvo
daga a'ð minsta kosti, til þess að jafna sig eftir sam-
sætin hjá Macdougall.
Margrét var ein af boðsgestunum. Húsfrú Mac-
a dougall hélt mjög mikið af henni og enn meira vegna
þess, að móðir hennar og húsfreyja höfðu veriö
skólasystur og aldavinir. Aðal umræöu efnið var
hinn einkennilegi atburður, sem orðið hafði við hið
nýafstaðna próf. Prófessorinn sjálfur var ákaflega
ergilegur og kona hans ekki síður, því að báðum
fanst þeim EHck vera sonur sinn. En Margrét gat
ekki fengið út úr þeim nema undan og ofan af, af
því sem skeð hafði. Hún átti það Robert Kidd að
þakka að hún fékk að heyra alla söguna. Hann var
guðfræðisnemi með jarpt hár. Andlit hans var svo
blítt og barnalegt að hann var kallaður “Baby
Kidd”,*J eða til að stytta það enn meira: “Kiddie”.
“Segðu okkur hvað kom fyrir
anda, ef samvizkan hefði boðið onum það, eins og
hann hafði, vegna samvizkunnar, hrist duft vantrú-
arinnar af fótum sér og farið úr New College
Edenburgh, og ekki látið sér þaö fyrir brjósti brenna,
En ógæfan hafði hjúpað þau þrju ^em stóðu á jKj ag hann væri Skoti, að veröa af fimtiu punda
jámbrautarstöðinni þetta kveld, dökkri dulu. Skiln- námstyrk fyrir tiltækið. Hann hafði vonast til að
aðarstundin var tippgjöf alls þess sem fegurst hafði g€ta stundað nám hinna helgu fræða í einhverjum
verið og bezt í lífi bræðranna. Samverudagamir sk£la j nýlendunum og fengið að njóta þar rétttrún-
vom liðnir og þeir söknuðu þeirra svo sárt, að þcir agar sins En þessi von brást honum t hraparlega,
máttu varla mæla. En þeir urðu a5 hafa vald á j^egar hann fann, að sama vantrúin, sem hafði rekið
sjálfum sér, vegna þess að Margrét var meö þeim.
Dick vissi hvílíkt svartnætti sorgar ríkti í brjósti
hann út úr New College, hafði teygt angana yfir
hafið og annar eins fræðimaður og Richard Boyle,
hennar, en hin rólega og lipra framkoma hennar, henni jjg sjtt Þetta hafði svo mikil og alvarleg
fylti hann undrunar og aðdáunar. Eftir litla stund ahrif £ Finleyson, að eftir langa og alvarlega íhug-
kallaði leiösögumaðurinn: Allir tilbúnir! un 0g innj]ega bæn, fann hann það skyldu sína, að
“Vertu sæl, Margrét, sagði Barney og rétti gera prófessomum, sem hlut átti að máli, aðvart og
henni hendina. ■ Hún ýtti andlitsblægjunni til hliðar) ben(la honum ^ hvílík vantrúaralda ógnaði skólanum
gekk til hans og starði ástþrungnum augum á hann. og. enrja kirkjunni í öllu Canada.
En hún sagði að eins: “Vertu sæll, Bamey.”
“Vertu sæl, Margrét,” sagði hann aftur og kysti
hana.
sem komið er. Boyle var ‘hægur eins og dúfa. Þá
greip forseti fram í; það er góður karl.”
“Hver var það?” spurði Belle.
“Dr. Mitchell. Ágætur náungi. Ekki of traust-
ur á svellinu sjálfur, býst eg við. Trúir á þúsund
ára ríkið. En hvað um það, hann greip fram í, og
kom honum fram hjá greininni. En gamli Sandy
var enn ekki búinn að ljúka sér af. Hann lagði Boyle
t einelti hvar sem hann hélt að hægt væri að leiða
hann á villigötur. Hann spurði um innblástur, óskeik-
ulleik ritningarinnar, hvort Móses mundi vera höf-
undur bókanna, sem við hann eru kendar og um
Robertson Smith. Þú kannast við seinustu villutrú-
ar leitina í Skotlandi.”
“Nei”, sagði Belle, eg veit ekkert um hana. Og
þú veist það ekki heldur, svo að þú þarft ekki að
reyna að segja okkur frá henni.”
“Svo að eg veit það ekki? Jæja,” sagði Bob.
Hann átti erfitt með að halda andlegu jafnvægi fyrir
hinu töfrandi augnaráði Belles. “Jæja, getur vel
veriö að eg viti það ekki. Að minsta kosti mundi eg
ekki geta komið þér í skilning um það.”
“Heyrið þið!” sagði Belle með talsverðri fyrir-
titningu. “Haltu áfram. Okkur þykir gaman að
frétta af Boyle; eða er það ekki satt, Margrét?”
“Þá það; en ‘hvar var eg við ? Jú, í fáar mínút-
ur fanst mér guðfræði Boyles vera eins og rifnar og
tættar spjarir. Sumir bræðranna tóku fram í, út-
skýrðu og afsökuðu þennan unga mann; þeir voru
mjög vingjamlegir, eins og þeirra er siður. En
Squeaky lét sér það ekki lynda. “Þetta er mjög al-
varlegt,” mælti hann. “Þetta þarf að rannsaka mjög
nákvæmlega! Við vitum öll hvað er að gerast í
gamla landinu. Við vitum, að það er verið aö grafa
stoðirnar undan kenningum trúar vorrar. Þaö er
gert í nafni vísindanna. En við vitum að það er
ekkert annað en guðlast og ósvífin vantrú.” Svona
hélt hann áfram og kreisti út úr sér meira og meira
af markleysu. En það versta var þó enn eftir. Hann
breytti skyndilega til og gerði hliðar árás.. “Boyle,
reykirðu ekki?” spurði hann. “Jú, sagði Boyle og
roðnaði, “eg reyki dálítið.” “Ertu algjör bindindis-
maður?” Boyle færði sig nær honum og lyfti upp
‘höfðinu. Áður hafði hann hengt niður höfuðið eins
og skelfdur glæpamaöur. “Nei”, sagði hann og
horföi hvast á gamla Squeaky, “eg héfi aldrei heitið
algjörðu bindindi.” Eg býst ekki við að áfengi hafi
nokkurn tíma komið inn fyrr varir hans. “Hefuröu
nokkum tíma farið í leikhús?” Þetta var hámarkið.
Það var eins og öllum bræðrunum skildist í senn, að
hverju þessi gamli rannsóknardómari stefndi. Hann
hafði varla slept oröinu, þegar eg heyrði eitthvert
undarlegt hljóð, þá blótsyrði, garg og hávaða, og
Grant var kominn að boröi forseta. Það verður mér
alt af óráöin gáta, hvernig hann komst þargað. Það
vom þrír bekkir á milli hans og borðsins og eg þori
að segja, að hann kom aldrei fram í ganginn á milli
bekkjanna. “Herra forseti, eg mótmæH þessu,” hróp-
hann. Þá fór rykið að þyrlast upp. Það var
Dr.R. L. HUR5T.
Member of Royal Coll. of Strgiwu,
Eng., átskrifaður af Royal Colleg* oS
Physicians, London. Sérfræðin(«r f
brjóst- tauga og kven-sjúkdótnum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portsyr.
Ave. (i móti Eaton’sj. Tsls. M. 814.
Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9.
reglulegur sandbylur! Það eina sem sást, vom leiftr-
úr augum Grants. Það var uppistand! “Herra
forseti, eg mótmæli þessu”, sagði hann, þegar hljóð
fékst. “Eg mótmæli þessum dylgjum. Við vitum
hvað Naismith ætlar sér með þessu. En eg skal segja
þér, Naismith----------” Eg veit ekki hvem þremil-
inn hann ætlaði að segja honum, því í sama bili varð
alt í uppnámi. Það var eins og hringhússýning, þeg-
ar allir aparnir era lausir og hljóðfæraflokkurinn
leikur sautján lög í senn. En loksins gat Grant feng-
ið að segja þeim það sem hann ætlaði sér, og gæddi
þeim á sinni eign guðfræði. Þegar hann hafði lokið
máli sínu, kendi eg meira í brjósti um hann en Boyle,
því að í þeim atriðum sem Boyle var villutrúarmað-
ur, þar gekk Grant feti framar. Eg ‘held þeir hafi
allir fundið til þess, hve villur Boyles vom smáar, í
samanburði við villur Grants. Þó tók Henderson til
máls og helti viðsmjöri í sárin. Endirinn varð sá,
að Boyle var fenginn í hendur nefnd, og nú situr
hann undir rannsókn hennar. En hann reynir aldrei
framar að taka próf. Hann ætlar aö leggja fyrir
sig blaðamensku; Telegraph vill fá hann.”
“Blaðamensku ?” sagði Margrét veiklulega. Hún
var að hugsa um gomlu konuna, sem var að telja
dagana þangað til sonur hennar yrði sendur út til að
boða fagnaðarerindið.
“Já”, sagði Kiddie, “og þar lýsir af honum.
Hefurðu tekið eftir greinunum hans í Monthly?
Hann hefir ágætt orðfæri. — En hávaðinn og upp-
þotiö í skðlanum!” hélt Kiddie áfram. “Gamli faðir
Finlayson”, sagði hann og benti á Finlayson, sem
virtist vera sokkinn niður í samræðu við húsmóður-
ina, “svo strangur rétttrúnaðar postitli sem hann er,
þá var hann þó tilbúinn að gera áhlaup á hús
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lbgfræBingar,
Sxrifstopa:— Koom 811 McArthur
fiailding, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1653.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
ÓLAFUR LÁRUSSON
BJÖRN PÁLSSON ::
YFIRDÖMSLÖGMENN ; \
Annast Iögfræðisstörf á Islandi fyrir [.
Vestur-Islendinga. Útvega jarðir og - .
Kús. Spyrjið Lögberg um okkur. ‘ "
Reykjavik, - lceland ; ;;
P. O. Box A 41 . »
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦!♦♦♦»»»♦♦♦♦»♦♦♦»!
GARLAND & ANDERSON
Ami Anderson E. P. G&rlaad
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambera
Phone: Main 1561
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Áritun:
MESSRS. McFADDEN & THORSON
1107 McArthur Bulldlng
VVinnipeg, Man.
Phone: M. 2071.
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
TELEPHONE GARRySSO
Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 776 Victor 8t.
Tei.ephone garry 381
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor, Sherbrooke & William
Telephonei garry 32m
Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: Ste 2 KENWOOD AP T'S.
Maryland Street
IfiIJIPHONEi GARRY T63
Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áheralu á »0
selja mefiöl ettir forskriptum lækne.
Hin beztu meSöl, sem hægt er atj tk,
eru notuð elngöngu. fegar þér komM
með forskriptlna tll vor, meglð Ik
vera vlss um að fá rétt þafi sem lssto-
lrlnn tekur til.
COLCXiEUGH & CO.
Netre D»m<Ave. og Sherbrooks n
Phone. Garry 2690 og 2691.
Glftingaleyflsbréf seiA.
Dr. W. J. MacTAVISH
Officb 724J ó’argent Ave.
Telephone ó’herbr. 940.
1 10-11 f. m.
Office tfmar j 3-5 e. m.
( 7-0 e. m.
— Hbimili 467 Toronto Street _
WINNIPEG
tblbphonb Sherbr. 432.
, Squeaky Sandys. Þið vitið að hann hefir verið á
sagði ung-fm kant vjg p$oy]e ; ajjan vetu p;n hann berst drengi-
Belle Macdougall svo blíðlega og innilega, að Kiddie iega og hann hatar þessi svikabrögð. Hann æddi um
hafði ekkert á móti því. gólfið í ganginum þegar Boyle kom þangað. Hann
“Já, eg skal segja þér það”, sagði hann lágt og hlÍóP ti! hans- tók 1 he"di,na, ,á h°num °S hana
UPP °g ofan, ems og dælu 1 eldsvoða og sagði: Þetta
vom skammarlegar aðfarir! Eg get fullvissað þig
Prófessorinn lét Tom, son sinn, flytja skólanum
|svar sitt; Tom var í læknadeildinni og sótti námið
lekki fast. Þegar hann kom á sjónarsviðið söfnuðust
-Mig líka, Bamey”, sagEi Dick og tárin streymdu! ^ sl61apitarair „(an „ ham Akafasttr
eins og i trúnaði. Eg sá það frá upphafi, að gamli
Squeaky Sandi ætlaði að ná sér niðri á Dick. Dick
er svo vel að sér í hebresku, að Sandy gat engu illu
áorkað þar. Hann lét því ekkert á sér bera þangað
til kom að “fræðunum”, og öðru sem allir þykja t
vera vissir um að kunna. En þegar minst varir segir
Sandy: “Boyle, viltu gera svo vel að segja mér
hvaða skoðun þú heldur að sé rétt á friðþægingar-
kenningunni ?” “Eg veit það ekki”, sagði Boyle, “eg
hefi enga skoðun í því máli.” Allir spentu eyrun og
hlustuðu með athygli. “Þú trúir þó kenningunni um
friðþæginguna. býst eg við?” Boyle þagði dálitla
stund, og mér fanst blóðið stanza í æðunum á mér,
á meðan hann þagöi. “Já, eg trúi henni” sagði 'hann.
Hvemig kemurðu þvi heim?” sagði Sandy. “Ef þú
trúir henni, þá hlýturðu að hafa einhverja skoðun.
Hverju trúirðu?” “Eg trúi á staðreyndina. Eg skil
ekki þessa kenningu og hefi enga skoðun á henni, enn
um, að eg fyrirlít alt þessu líkt.” Hann hélt áfram
þangað til Boyle var nærri því farinn að gráta. Eg
skal segja yklóir, hann er skrítinn! Lítið þið á sokk-
ana hans!”
J. G. SNŒDAL
tannlœknir.
ENDERTON BUILDNG,
Portage A*e., Cop. Hargrave St
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. Raymond Brown,
Sérfræöingur í augna-eyra-nef- eg
háls-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7282
Cor. Donald & PortageAve.
Heima kl. io— 12 og 3—5
1) petta uppnefnl hefir hann fengiC fyrir vöxt
sinn og málröm. 2) Hans eigit5 nafn afbakaö.—Þýð.
Lögbertjs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞVÍ
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
Dr. J. Stefánsson
401 BOYl) BIiDG.
Cor. Portage and Edmonton
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdðma. — Br
að hitta frá kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsími: Main 4742.
Heimili: 105 Olivla St. TaLsíml:
Garry 2315.
H. J. Pálmason
Chartered
Accountant
807-9 Somerset Bldg. Tals. W|. 2738