Lögberg - 29.10.1914, Page 8

Lögberg - 29.10.1914, Page 8
t LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBEB 1914. Hversvegna það er tekið fram yfir aðrar tegundir. BLUE BIBBON Er ætíð og æfinlega sama góða teið. Gæði þess eru altaf eins. Þeir sem neyta þess vita að það er bezta teið. Þegar þér biðjið um það þá nefnið það á nafn. Sendið þessaauglýsing ásamt25 centum og þá fáiö þér „BLUE RIBBON CuOK BOOK“ Skrifiö nafn og heiroili yöar greinilega WEST WINNIPEG TRflNSFER Cd. Kol og viður fyrir lœgsta verð Annast um allskonar flutning. Þaulæfðir menn til að --------flytja Piano og annan húsbúnað.- PAULSON BROS., Eigendur, Eftirmenn Sigfúsar Paulsonar Horni Sargent og Toronto. Tals. Sh. 1619 WINNIPEG jVfARKET TTQIEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annasf lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTA BLOCK- Portagc & Carry Phone Main 2597 THE WINNIPEG SUPPLY S FHEL Cfl. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur“ kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar. Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum við oss. Talsími: Garry 2910 FJörir sölustaCir í bænum. Ur bænum Mrs. Stefán Björnsson að Vest- fold P.O., og Kári sonur hennar, voru hér á ferö í fyrr i viku. Eg hefi nú nægar byrgtSir af “granite” legsteinunum “góCu”, stöSugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg a8 biöja þá, sem hafa veriC atS bitSja mig um legsteina, og þá, sem ætla atS fá sér legsteina í sumar, atS finna mig sem fyrst etSa skrifa. Eg ábyrgist atS gjöra eins vel og atSrir, ef ekki betur. YtSar einl. A S■ Bardal. í blaðinu Grand Forks Herald, sem oss hefir borist, er skýrt frá um- mælum listablatSs í Lundúnum um “ÞjótSsöngva” hefti Prof. Sv. Svein- björnssonar, og er þeim hrósatS þar mjög mikiö. íslendingar eru þar lofaöir fyrir smekk, söngelsku og skáldlega menning, enda beri þjótS- söngvar þeirra vott um einstaka listagáfu. Sv. Sv. fær einnig hrós fyrir þrótt og hagleik í tónsmíöi í Lundúna blatSinu. Fundarboð. Almennur fundur verður haldinn að Lundar Hall, Lund- ar, Man., ámánudaginn 2. Nóv. næstkomandi, kl. 2 e. h., til að ræða um og reyna að koma á stað framkvæmdum til stofn- unar almenns þjóðræknissjóðs í Coldwell sveit. Óskandi að sem flestir sæki fundinn. Lundar, Man., 19. Okt. 1914 W. H. FIELDING, PAULREYKDAL DO! DO! Ef þú lítur inn til Helga og ögmundar, Ekkert glingur, alt af bezta tagi; þar eru piltar vaxnir sínu “fagi”. Þar veröur hver sem verzlar matS- ur nýr og vígbúinn í þúsund æfintýr. Þeir “fixa upp” alt sem sérhver má frá efsta hári’ og nitSur á litlu tá. Do. Do I Sko Sko.I Þarna fæst klætSskrautitS alt fyrir alla sem yngir upp jómfrúr og sköllótta kalla. jgA♦ F ♦ | DÖMUR og HERRAR! X Látið hagsýnan skraddara £ J búa til föt yðar. + | -------------------t ♦ ♦ ♦ +- ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ ♦ + J. Freid 672 ArlinstonCor.Sargent Phone G. 2043 Látið laga og geravið Loðfötin yðar Hér fæst það gert með sanngjörnu verði. + t ♦ ♦ I ♦♦♦♦♦♦♦+♦♦♦♦♦+♦+♦♦♦ Sýningpn í sumar bar sig ekki vel, fremur en átSur. Um 40,000 dali vartS atS leggja til hennar úr bæjarsjótSi. Eldur kviknatSi í vöruhúsi á Paci- fic ave. fyrir austan Main str. á föstudaginn, og brann alt sem í því var til ösku á hálfri klukkustund. Allskonar olía og áburöur var búitS til á þessum staö og var hvert efni ötSru eldfimara. Engu vartS bjargaö. Allir verkamenn C.P.R. félagsins gefa sinn skerf til ÞjótSræknissjótSs og nam sú gjöf um 125 þúsund döl- um, auk þess sem hálaunatSir starfs- menn þess félags hafa gefitS og munu gefa. Þeir sem vinna fyrir Grand Trunk félagitS hafa samtök til samskota í sama skyni. SjótSur- inn vex mjög ört, enda þarf mikils metS. Vöruhús tilheyrandi fél. Tees and Perse, brann á fimtudaginn. Húsiö stótS vitS C.P.R. teina nálægt Princess l stræti. í því var mikitS af bréfa-; rusli, því atS pappir var búinn þar til. Hús þatS sem næst stótS og búitS var í, brann Iika. Um upptök elds- ins er ókunnugt. Tjón metitS um $2.000. Mrs. Jón Eiríksson frá Otto P.O. kom kynnisför til borgarinnar ásamt dóttur sinni fyrir helgina og dvelja þær hér nokkra daga. Hr. Skúli Johnson, B.A. kennari viö St. John’s Technical High School hér í borg, hefir IegitS hættu- lega veikur í nokkrar vikur, en er nú í afturbata. Hr. Jóhann Sigtryggsson, bóndi í Argyle-bygtS, kom til bæjar fyrir helgina og dvelur hér hjá ættingjum og vinum til næsta mánudags. Látin er 20. þ.m. í Minneota, GutS- ný Árnadóttir, fædd 1829, haftSi lengi veritS veik og notitS einstakrar um- hyggju einkadóttur sinnar, segir Minn. Mascot. Dorcas samband Fyrsta lút. safn- atSar heldur samkomu á föstudags- kvelditS kemur í kenslusal kirkjunn- ar. Þar vertSur söngur og hljótSfæra sláttur og kaffi veitingar. Skemtun er lofatS hinni beztu sem föng eru á. FLUTTUR! Eg hefi flutt verzlun mína atS 690 Sargent ave—atS eins yfir gctuna. Eg hefi nú meira og betra húsrúm og get þar af leitSandi gert meiri og betri verzlun. Þetta eru menn beðnir að athuga. Eg þakka öllum kærlegast fyrir viðskiftin í gömlu búðinni og vona að þau haldi áfram í enn stærri stíl í hinni nýju. Vinsamlegast, B. Arnason, 690 Sargent Ave. Tals. Sh. 1120 Umboðsmenn Lögbergs. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wíum, Upham, N. D. J. S. Bergmann, Garðar, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro, Man. Albert Oliver, Bru P. O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. »Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. Önnur deild af The King George Tailoring Co. Ágætir Klæðagerðarmenn og Loð- vörusalar. Þeir hreinsa föt og lita. Þeir gera við föt, ‘pressa’ og breyta ♦ 1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ + ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 : | ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Deild af verzlun vorri er þegar 4 byrjuð að 676 Ellice Ave.f á ^ hórninu á Victor Street. I þessari -f deild er byrjuð sala og tilbúningurá 4 allskonar karlmanna og kven fötum ^ af beztu tegund og fl. Kvennfatn- -f aðir búnir til eftir máli. Og karlm. ♦ fatnaðir (tilbúnir) altaf til reiön. Talsími Sher. 2932 t The London & New York Tailoring: Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjesta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais, Garry 2338 +4+++4+4 4444++'f4+444+4 +444 * W. H. Graham KLÆDSKERI ♦ ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka : i i : 4 ♦ t I | t 4 ♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+++4 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 Dýrtíðar útsala a Mr. Sig. Gíslason í Leslie datt út úr vagni 20. þ.m. og meiddist tals- vert á höfði. Dr. Neill M. Bene- dictsson sem einnig var í vagninum, meiddist og nokkuð á hendi. Maður lagði upp héðan í bifreið! sinni á miðvikudagskveld og ætlaði til St. Antonio, Texas, að vera við- staddur ársfund þess félags, sem að því vinnur að góðar akbrautir verði lagðar héðan suður eftir álfunni. | Vegalengdin er rúmar 2,000 mílur og j verður ferðalangur þessi að leggja i undir sig 200 mílur á dag til þess að 1 ná í þingsetning. Þeir sem eru trygðir í The Inde- pendent Order of Foresters þurfa ekki að borga hærri iðgjöld þótt þeir fari í stríðið. Þetta félag styrkir skyldulið þeirra giftra manna, sem farnir eru á vigvöllinn. Hverri stúku í Winnipeg er ant um að fá að vita um alla, sem þangað fara til þess að geta litið eftir hagsmunum þeirra á m eðan þeir eru í burtu. I.O.F. er sterkasta félag sinnar teg- undar í Canada og er innritað í á- byrgðarbók Stone & Cox. Iðgjöldin eru alt af þau sömu. — Allar upp lýsingar gefur Geo. Brown, 587 Sherbourne St. Phone Sher. 3132. Maður slasaðist fyrir helgina, er fór með brautarplóg í Kildonan, og mölbrotnaði fótleggur hans. Næsti læknir var sóttur, en hann leitaði aðstoðar Dr. Brandsonar og er von sögð um, að maðurinn haldi fætin- Hr. Kristján Pétursson að Hay- land P.O. kom til bæjar eftir helgina með fósturdóttur sína, er verður viö nám á búnaðarskóla fylkisins hér í vetur. Kristján lagði af stað heim- leiðis aftur í gær. Mrs. Christiana Chiswell frá Gimli var hér á snöggri ferð í vikunni. SKEMTISAMKOMU Veitingar og Dans á nýja gólfinu -------Heldur Good Templara stúkan Hekla-- Þriðjudagskveldið 3. Nóv. 1914 Skemtiskrá byrjar kl. 8. 1. Ávarp forseta. 2. Violin Solo............Miss Clara Oddson 2. Ræða..................séra Hjörtur J. Leó 4. Samspil .. .. Miss Fredrickson, Brynj. Árnason 5. Upplestur................Árni Sigurðsson 6. Vocal Solo..............Miss Thorvaldson 7. Ræða..............Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 8. Violin Solo.............Theodor Árnason 9. Samspil .. Miss Fredrickson, Árnason, Þorláksson 10. Veitingar. 11. Dans—Miss Fredrickson og Mr. Árnason spila fyr- ir dansinum. Aðgangur 25 cent. Messuboð— Guðsþjónusta verður haldin í Elfros skólahúsi kl. 12 á há- degi og í Mozart samkomuhúsi kl. 3 e.h., sunnudaginn 1. Nóv, — H. Sig- mar. Dr. Jón Stefánsson auglýsir í þessu blaði heimilisfang og skrif- stofu ásamt þeim tímum dags, sem hann veitir sjúklingum móttöku. Skrifstofa hans er á fjórða lofti í Boyd’s stórhýsi á horni Portage ave. og Edmonton strætis. Athygli lesenda skal leidd að sam- komu, sem stúkan Hekla auglýsir i þessu blaði. Þar er breytileg skemti- skrá, ennfremur veitingar og dans á eftir. í ferðasögu hr. Aðalsteins Kristj- ánssonar hafa því miður slæðst nokkrar prentvillur. I fyrsta þætt- inum er Hræsvelgs f. Hræsvelgur. í öðrum: Bretur f. Bretum, skipa- kví f. skipakviin, sjálfsagt f. sjáan- legt, villist f. viltist.. Látinn er Hon. Colin H. Camp- bell, um langt skeið dómsmála ráð- herra í Manitoba og síðast yfir stjórnardeild opinberra verka. Heila- blóðfall varð honum að bana. Snert af þvi hafði hann fengið fyrir átj- án mánuðum og var heilsulaus síðan. Upp frá því hefir ekki eitt stygðaryrði verið lagt til þessa harða stríðsmanns og ákafa flokks- manns af hálfu hans fornu mót- stöðumanna. Campbell var fæddur í Ontario, kom snemma vestur og stundaði lögmanns störf. Hann var tæplega hálf-sextugur þegar hann lézt. Leiðbeining til almenn- ings. Hér með gefst heiðruðum al- menningi til vitundar, að eg rek framvegis undir mínu eigin nafni klæðskerastofu þá, sem við herra Ögmundur Sigurðsson höfum átt í félagi, með því að hann hefir gengið út úr félagsskapnum, eins og sjá má á öðrum stað i blaðinu. Vinnustofa mín er að 689 Sar- gent Ave. — Vænti eg þess að hinir heiðruðu viðskiftavinir láti mig njóta hinnar sömu velvildar og fyr. Enda hefi eg nú betra húsnæði og meira efni úr að velja. Virðingarfylst, Helgi Jónsson, 698 Sargent Ave. Tals. S. 2935 Þriðjudaginn 27. Okt. voru þau Jón Ágúst Björnsson frá Gimli og Anna Sigríður Goodman frá Cold Springs gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að heim- ili hans á Lipton stræti hér í borg. Brúðhjónin lögðu af stað samdæg- urs í stutta kynnisför til skyldfólks brúðarinnar, en setjast svo að á Gimli. Hr. A. M. Freeman kom til borg- ar í þessari viku, en kom ekki skemstu leið frá Grunnavatnsbygð. Þeir Andrés Skagfeld lögðu þaðan upp áleiðis til Gimli og fóru um Bender Hamlet og Kreusburg, stór- ar merkur og mikið torleiði. Á milli þeirra nefndu staða segir Mr. Freeman hina verstu vegleysu, því óafsakanlegri og furðulegri, sem þar sé mikil mannabygð, því að alstaðar voru hreysi Gallanna, hvar sem þeir félagar kræktu um skógana. Vel leizt Mr. Freeman á Gimli, þar sem bærinn stendur á vatnsbakkanum í faðmi laufgaðra skóga. Lögberg er beðið að tilkynna fólki í Nýja Islandi, að ungfrú Sigrid Esberhn, trúboðinn frá Irtdlandi, flytur erindi á þeim stöðum og stund- um, sem nú segir: Geysir Hall 3. Nóv., kl. 2 e.h. Kirkju Bræðra-safnaðar kl. 8 e.h. sama dag. Kirkju Breiðuvíkur-safn 4. Nóv., kl. 2 e. h. Kirkju Árdals-safn. (ÁrborgJ kl. 8 e.h. sama dag. Til Gimli kemur ungfrú Esberhn þ. 5. Nóv. og verður samkoma t kirkj- unni þar um kveldið. Tvíbökum og Hagldabrauði Seldar og sendar til allra staða í Canada fyrir niðursett verð um óákveðinn tíma. 114 punda kössum f 25 punda kössum f 43 punda tunnum Tvíbökur á lOc pundið Hagldabrauð 8c pundið Fínar tvíbökur: f I pd. kössum á 15c í 2 pd. kössum á 25c Kökur af ýmsum tegundum, mixed: . 38 dús. fyrir $3.00 G. P. Thordarson, 1156 Ingersoll St„ WINNIPEG LAND til leigu eða sölu nálægt Yarbo, Sask., 320 ekrur, með húsum og öllu tilheyrandi. Upplýsingar gef- ur S. Sigurjónsson, 689 Agnes stræti, Winnipeg. TILKYNIJÍG UM SKIFTING PÉLAGS. Hér með gerist kunnngt, að féiagi p\í, er verið heflr með okkur nndlr- rlliiðum kiirðskerum og borið liefir nnfnlð Jónsson og Sigurðsson, Win- nlpeg, Manltoba, var lsta dag Sept- embermánaðar 1914, sUtið eftlr til- stllll og samþykki beggja málsaðlla. Allar útistandandi skuldir áðumefnds félags skulu borgaðar Helga Jónssyni að No. 698 Sargent Ave, VVlnnipeg; og allar kröfur, sem fram koma á liend- ur félngi þessu, skuiu sendar þcim sama Helga Jónssynl, er þá mun sjá nfn að slíkum kröfnm verði gaumur gefinn. Winnipeg, Manitoba, 20. Okt. 1914. Um letð og eg þakka löndum mtnum fyrir g6S vÍSskifti slSan eg byrjaSi skraddaraverzlun meS félaga mínum Helga Jónssyni, þá skal þess getiS, svo sem tilkynningin hér atj ofan ber meS sér, aS eg hefi selt minn hlut 1 þeirri verzlun til hans, og um leiS óska, aS hans viSskiftavinir megi fjölga og hon- um vegna vel I framtlSinni. ögm. Sigurðsson. J. Henderson & Co. 236 K1"! Slr'"' Gina ísl. skinnavörn búðin í Winnipeg W’pej. J“J:,2590 Vér kaupum og verzlum meS hflBir og gærur og allar aortlr af dýra- skirinum, einnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verS. Fljót afgreiSsla. BYSSUR »6 SKOTFÆRI Vér höfum sUerstar og fjölbreytilegastar birgðir af skotvopnum í Canada. Kiflar vorir ern frá beztm verksmiðjum, svo sem Wlnchester, Martln, Reming- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tví hleyptar, svo og hraðskota byssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt City Hall) WINNIPEG EDDY' S Höfum verið hér síðan 1851 ELDSPÍTUR Ávalt að finna upp nýjar um- bætur og fram- farir Ávalt, alstaðar í Canada, skuluð þér BIÐJA UM EDDY’S Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljót afgreiðsla í alla parta borgarinnar. Smásöln- deildin opin á laugardagskveldum þangað til kl. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Staniey St., á harni Logan Ave. Winnipeg, Man. ATHUGASEMD FYKIH BÆNDUR — pað er starfi vor að kaupa heil vagnlilöss af heyl fyrlr pentnga út í hönd. Skrifið oss viðvíkjandi því. Palace Fur Manufacturing C o. — Fyr að 313 Donald Street — Bóa til ágætustu loðföt Hreinsa hatta og lita. Gera við loft- skinnaföt, breyta og búa tíl eftirmáli 26 9 Notre Dame Avcnue Canadian ReaovatingCo. Tals S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pretsuð og gert við Vér sníöum föt upp aö nýju a. a. SIOURPSON Tals. Sherbr, 2786 S, A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIflCAIVlEfiN og FI\STEICNi\8ALAR Talsími M 4463 Winnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Séra Carl J. ólson er nýkominn úr tveggja rná.naða feröalagi um bygðlr Isiendinga báðum megin við Mani- toba vatn, I erindum fyrir kirkju- félaglð. Fimm söfnuðir voru stofn- aðir þar á þe'im tima. Séra Carl lét Mr. Magnús Markússon er ný- mjög vel yflr viðtökum fölks í þess- kominn úr ferSalagi um Siglunes og um bygðum, hve fölkið sé viðfeldið, Narrows bygtSir og lætur vel yfir á- heimilin myndarleg og yfirleitt megi stæðum landa í því héraði og við- þar finna kapp til menningar og tökum ágætum. Hann kom til ýmsra framfara. Bygðin er svo ný, að há- vaði bygðarmanna má kallast frum- býlingar, þö eru þar mörg réisuleg hús og væn bú. Bygðirnar meðfram Manitobavatni eru afskektar, svo að þar er lltið um ferðamenn, nema þá, sem hafa brýnt erindi, eru þvl minna þektar heldur en þær, sem liggja ná. 1 pORSKALÝSI er öllu öðru betra til holdgjafar og til að auka krafta. Ekkert betra þekk- ist vlð langvarandi kvefi og slæmsku fyrir brjósti. Við seljum að eins bezta norskt þorskalýsi og höfum einmitt fengið nýjar birgðir. , Handa börnum viljum vér mæla með Cod Liver Emulsion, með þvi að það er þægilegra fyrir þau til inntöku. peim sem þurfa þorskalýsiss með en geta ekki tekið það inn, seljum vér Cod Liver Compound; I þvi er engin olla eða lýsisbráð, en sami kraftur I lýsinu eins og áður. Ekki höfum við hækkað verðið. FRANKWHALEY tjrcecription IDnigQtöt Phone Shet'br. 268 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Shaws 479 Notre Dame Av. Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyplur og seldur Sanngjarnt verö. ++++++++++++++++++++++ Phone Garry 2 6 6 6 > ♦ + ♦ 'l'++++++4++ ♦ +++H+++++1C ♦ t | Rakarastofa og t Knattleikaborð t A. a BAILEY t i T T A liorui Sargent og Young ♦ T (Johnson Bloek) ^ ^ óskað eftir viðskiftum lslendinga ♦ + X ♦+♦+♦+♦+♦*♦+> ♦■♦♦♦♦♦♦•FfF+Jf Columbia Grain Cn. Ltd. H. J. LINDAL L.J. HALL6RIMS0N íslenzkir hveitikaupnenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selor líkkistur og annast am ib.arir. Aliur útbún■ aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar rainnisvarOa og legsteina r»'» He mili Qarry 9161 i. Offlce „ 300 og 378 J bænda: Ó. Thorlacius, Sig. Bald- vinssonar, Sigurgeirs Péturssonar og víöar. Samkomuhúsi myndarlegu hafa Good Templarar komiö upp fyrir sunnan Narrows kaupstaö og hefir bindindi mjög eflst í bygöum þeim á síöari árum. Telur hann kosningabrúsa ólíklega til áhrifa á lægt alfaraleið, en svo lætur séra Carl I atkvæöi manna þar. Alment hörm- um rnælt, að sér hafl verið elnstök á- ugu menn, a« Dr. Sig. Júl. Jóhann- nægja að kynnast þeim og hafi ekki j esson skyldi hafa þurft að vikja úr ritstjórasessi af svo köldum ráöum, sem viö hann var beitt. nema hlýjar endurminningar slnni ferð á meðal þetrra. frft Scandínavian Renovators&Taiiors hreinsa, pressa og gera vift föt. Þaulæfðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatnað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst M. JORGENSEN, 398 Lo^an Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEG, MAN. Palm Olive Sápa :: meðan birgðirnar endast 2 fyrir 15c Skrifpappfrs pakkar með línáferð, * * mjög stórir * AÖeins 20c. hver E. J. SKJOLD, Druggist, Talt. C. 4368 Cor. Welliqgton & Símcoe Þeir Helgi Jónsson frá Kandahar, Sask., og Jóhann Thorláksson frá Churchbridge, Sask., komu til bæj- arins á þriöjudaginn. Þeir ganga á búnaöarskóla fylkisins í vetur. HERBERGI TIL LEIGU, uppbú- in, að 674 Alverstone stræti, hentug- fyrir skólafólk og aöra yfir veturinn. —öll þægindi, sem nútíma byggingar geta haft. Sanngjöm leiga. Tal- sími: Garry 4161. Séra Bjöm B. Jónsson skrapp suöur til Hensel N.D. á miövikudag- inn og kemur aftur næsta dag. Dr. S. W. Axtell, CHiropractic & Electric Treatment Engin meðul ög ekki hnífur 26Syí Portage Ave Tals. 3296 TalúS lyftivélina til Room 503

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.