Lögberg - 12.11.1914, Page 1
27. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBER 1914
NÚMER 46
þýzkir á undanhaldi. Orustan á Frakk-
landi heldur áfram. Belgir í Ostend.
ítalir óróast. Vígi þýzkra í Kína tekin herskildi.
Mesta nýung í strítSinu er sú, aö
vígiS Tsing Tau er tekiB herskildi.
Þarme* er ráSum Þjó8verja í
Kína lokitS. Þær 7000 sem eflir
lifðu af hinu þýzka varnarliöi,
gafst upp. Um mannfall er ekki
geti#, annað en það, að Japanar
höfiu mist aöeins 200 írianns, og
um 800 höföu særst af þeirra liöi,
áður en virkiö var tekiiS meö
áhlaupi. Af hersveit Breta, sem
tók þátt í umsátrinu, féllu aðeins
fáeinir menn. ÞaS var ráS þeirra,
at5 hætta sem minst liöi sínu, held-
ur banna alla aðflutninga og bíða
þess að varnarvirkiö þryti vistir
og skotfæri. Útrásir vamarliSs-
ins voru skæöastar ÞjóSverjum
sjálfum. Ekki ítrekuðu Japanar
þá ákvörSuri, aS löndum þerm, sem
þeir nú hafa unniS af ÞjóSverjum,
verSi skilaS Kinastjórn. Þýzkir
hafa nú í hótunum viS Japana og
segjast skulu muna vel eftir aS
launa þeim, þegar tóm gefist til.
Þegar vigi þetta var unniö,
þurfti ekki lengur aS halda á her-
skipum Breta, sem þar lágu fyrir
hafnarmynnum og grunar menn,
aS þau séu á leið komin aS leita
uppi hinn þýzka flota er mestan
geig vann hinum brezku herskip-
um í Kyrrahafi, fyrir Chile strönd,
ásamt japönskum vígdrekum, ef til
vill, til aöstoöar í leitinni. Sjö af
herskipum Breta sáust halda suö-
ur meS Atlans hafs strónd Ame-
riku fyrir skömmu og halda menn,
aö þau hafi veriS á leiS suSur um
Magalaens sund, til þess aö vama
hinum þýzku skipum undankomu
þá leiöina. Til 2beitiskipsins
Ulasgow ásamt kolaskipinu Otranto
hefir spurzt fyrir sunnan Ameríktt,
en Monmouth og Good Hope eru
talin frá.
örustunni vis smáfljótiö Yser
er nú lokiö, hinni skæSustu sem
vér 'höfum haft greinilegar fréttir
af í þessu stríöi. Þýzkir hafa
látiö undan síga, og er hinn
belgiski her sagður kominn þaö
langt noröur, aö forverSir hans
hafi náö til Ostend. Þýzkir lögSu
aö i öörum staS,(frá Ypres borg til
Brassé, suöur fyrir Lille, og hafa
beitt sér öllum til aö kljúfa þar
skar® í varnannúr bandamanna.
Um þau skifti hefir alls ekkert
frézt lúna siöustu daga. Geta má
þess til, aS Þjóöverjar hafi hert
sóknina viSar á vígvellinum í
Frakklandi, næstliSna daga, og sé
nú vöm af 'hendi bandamanna í
svipinn, en áöur höföu þeir á ýms-
um stöSum hrakiö hina þýzku
aftur á bak. Orustan gengur svo,
aS þar er sókst og varist á víxl, en
úrskuröur dregst, hvomgir vinna
á öörum. Li$i safna hvorirtveggja]
i ákafa og flytja til vígvallar, og
skal bráölega til skarar skríöa, aö
sögn.
Eftir omstuna viö Varsjava,
hafa Rússar jafnt og þétt þokað
þýzkalands og Austurríkis her
aftur á bak, þartil þeir nú eru bún-
ir aö mjaka þeim ínn yfir lamla
mæri Þýzkalands. Rússar sækja f
þá í þrem stööum. I austur Prúss
landi er her Rússa í tveim deild-
um, kominn inn fyrir takmörk
Prússlands milli þrjátiu og fjöru-
tiu milur frá landamærum Rúss-
lands. Reknir eru allir þýzkir
hermenn úr Póllandi og farar-
broddur Rússa hers, 'hinir harðvígu
Kósakkar, komnir inn í lönd Þjóð-
verja, þarsem heitir Ppsen. Þar
suöur af, i Galiziu, var viö því bú-
iS, aS þeir króuöu af her Austur-
ríkis manna, en undan mun hann
hafa komizt, til aöalstööva sinna.
Rússar tófiu marga fanga, einkum
sunnantil. ÞaS er sumra grunur,
aS þýzkir séu aö fækka liði sínu
eystra og hafi flutt þaS eða séu aö
flytja þaö vestur á bóginn til þess
aö varna því aö þeir'verði hraktir
af Frakklandi og Belgiu. Á
landamærum Þýzkalands austan til
em sterkar víggiröingar, og þar
munu þýzkir hugsa sér aö veita
Rússum viSnám.
Ein sagan er þaö, aö Þýzka-
lands keisari hafi leitaö friöar hjá
embættisbróður sínum á Rúss-
landi: haföi skrifað Dagmar ke:s-
ara móöur og beSiS hana aö bera
friSmælin undir hann; kei^ri
sendi Nikulási frænda sínum bréf-
iö, þeim er stjórnar herferö Rúss-
anna, og fékk þaS svar frá honum
aftur, aö ef nú yröi gerður friöur
viö Þjóöverja, mundi herinn gera
uppreisn og alt Rússland fara í
bál og brand. Var þá þeirri mála
leitan lókiö. Austurrikis menn eru
sagöir mjög gjamir orönir til friS-
ar.
Herskipa floti Frakka og Breta
fer meöfram ströridum Litlu Asiu,
í því skyni aö neyða Tyrki til þess
aS hafa mikiB setuliö í öllum
borgum meöfram sjónum, svo aö
þeir geti ekki dregiö þaB saman viö
Dardanella sund og Egyptaland. I
hinu siöarnefnda landi era herlög
gengin yfir og herlið sett á öllum
stööum, þarsem óróa er von. Ekki
er kviðiö fyrir því, aö Tyrkinn eigi
þangaö mikiö erindi.
í suður Afríku hefir Beyers
veriS rekinn á flótta af Louis
Botha, en hinn uppreisnar höföing-
inn, De Wet, haföi unniö sigur á
hershöfSingjanum Cronje, sem
móti ’honum var sendur. Sonur
De Wets haföi mist lifið í þeirri
hriö. Fimm daga frestur var upp-
reisnar mönnum veittur til aS
leggja niöur vopn, ella veröa aö
þola afdrif drottinsvikara, en þó
ekki hafi frézt síðan, hvert ráö þeir
hafi tekiö, þá búast menn viö meiri
ófriöi meöal hinni skaphörSu Búa.
MiHi Tyrkja og ítala hefir al-
drei gróiö um heilt, og hafa Mú-
'hameðs trúar menn í Tyrklandi
hafiö herskjöld þar á ný, svo aö
landstjóri Itala þar hefir heimtaS
meira liS þangaö, sem hann og hef-
ir fengið. Útaf því hefir Italíu
stjóm heimtaS af Þjóöverjum, aS
þeir láti Tyrkja halda frið þar,
ella skuli þeir hafa verra af. Þýzka
stjómin hafSi áSur fullyrt viö Itali,
aö þeim skyldi i engan stað verða
mein aö Tyrkjum, þó þeir færu í
stríö. Líklegt þykir, aö Italia
dragist inn i ófriSinn, áSur en úti
er.
Satnkvæmt þýzkum fregnum
hefir Amirinn í Afganistan sent
stóran her suBur aö landamærum
Indlands, um 170,000 manns meö
138 stórbyssum, svo og aö ýmsar
fjallaþjóðir á þeim slóöum hafi
slegist í liö meö þeim og séu
brezkir menn handteknir, er þar
voru fyrir. Þessi sami Amír fór
hofferö til Indlands fyrir fám ár-
um og var mjög vinsamlega tekiö,
voru honum sýnd virki og víggirö-
ingar og fariö meö hann sem vild-
arvin. Á einu herskipi stóruj sem
hann kom út á, var oiium byssum
hleypt af i einu, og er sagt, aS
eftir þaö hafi honum þótt míöur
hentugt, að koma nærri þeim bákn-
um.
Frá Berlin er einnig sú fregn
komin, aö Tyrkja her sé á Ieiðinni
frá fjallinu Sinai til Egyptalands,
um 25,000 aö tölu.
Fregnir frá sqmu slóSum herma
aö í Þýzkalandi séu nú yfir 300,000
fangnir liösmerin og meir en 7000
liösforingjar, þar á meðal rúm
15,000 frá Bretlandi.
Frönsk og ensk herskip komu til
Smyrna í Litlu-Asiu og skutu á tvö
skip Tyrkja, þartil bæöi sukku.
Tyrkjar láta greipar sópa um
höfnina í Miklagarði og leggja
hendur á öll kaupför sem þeir ná.
Stjórnin þar hefir klofnaö sundur
og þrír ráögjafar sagt af sér em-
bættum eftir mikið rifrildi, en her-
mála ráðgjafinn var kúgaöur meö
vopnum til aö sitja viS völd.
Frá Pétursborg eru þau tíðindi
sögö, aö Rússar vígbúi nýjan her
gegn Tyrkjum og hafi þegar átt
orustur viS þá í Tyrkjalöndum,
fyrir sunnan Kákasus lönd.
Armeniumenn þar suöur af eru
gamlir og nýjir hatursmenn
Tyrkjans og búa sig í kyrþey und-
ir uppreisn gegn oki Tyrkjans.
Rússar segjast skulu taka Con-
stantinopel áður úti sé rimman.
Herskip þeirra hafa haldiö suöur
meö Tyrklands strönd í Svarta-
hafi og skotiö á borg eina og gert
mikinn usla. Þykja Rússar nú
æriö nmsvifa miklir, er þeir keyra
Austurrikis menn og Þjo'överja af
höndum sér og snúast jafnframt
gegn óvini sinum hinum þriðja og
veita honum slög. '
Þorskur frá Islandi
til Ameríku.
Til Gloucester i Massachusetts
ríki, er von á gufuskipi meS salt-
fisks farm frá íslandi. Þangaö
hafSi komiS í fyrra nokkuö af ís-
lenzkum fiski, er seldur var þang-
aS frá Danmörku, og þótti bera
svo mikiö af öðrum, sem þangað
kemur frá Labrador og Nýfundna-
landi, að eftirspum eftir honum
geröist þegar allmikil. Nú er á
leiöinni þangaö 1)500,000 pund af
söltuSum fiski, til nafngreindra fé-
laga, og er þaS sá stærsti fiskfarm-
ur sem til Gloucester hefir komiS
í einu skipi, þó sá bær sé aðal-
fiskistöö á austurströnd Banda-
ríkjanna.
Þaö er lítill vafi á, aS íslenzki
fiskurinn gengur út, því aö hann
er stórum betur verkaður en hér-
lendur saltfiskur.
Hr. Magnús Mattiasson sagöi
oss frá þessari frétt og sýndi í
blaSi nokkru frá nefndri borg, er
íslenzkur maöur, þar búsettur,
hafði sent honum.
Hin nafnfrægu víkingaskip ÞjóS-
verja í Indlandshafi, Emden og
Koenigsberg, eru nú úr sögunni.
Emden var elt af brynsnekkju Ástr-
alíumanna, er Sydney heitir, nýju,
hraSskreiöu skipi og stærra nokkuö
en hiö þýzka er. Emden hafði ekki
nægilegan hraöa til aS foröa' sér og
varS aS verjast eftir mætti. Slag-
urinn stóS nálægt eyjum nokkrum i
Indlandshafi og lauk svo, aö Emden
rendi upp í landsteina, illa leikin og
í báli. Skipstjóri og mikill hluti
skipshafnar náöist lifandi. Emden
hefir unniS svo mikinn skaSzj hrezk-
um kaupförum, aö varla eru dæmi til
aö eitt skip hafi slikt unniS, enda er
áræði og kænsku skipsmanna viö
brugöiS. Þeir söktu 26 kaupskip-
um er þeir fundu í hafi, lögðu inn á
Madras höfn og geröu þar skaSa,
breyttu útliti skipsins og komust
með því móti inn á höfn í Sunda ný-
lendtx fStraits SettlementJ og söktu
tveim herskipum, öSru er Frakkar
áttu en Rússar hinu, sluppu síöan ó-
skaddir fram hjá virkjabyssum hafn-
arinnar. HerskipiS Koenigsberg er
kvíaS inni á höfn er þýzkir eiga fyrir
austan Afríku, og biða ensk brynskip
úti fyrir, ef það skyldi leita út. ,
Samkoman við fljótið.
Hún var haldin á mántidaginn,
9 þ. m., aö viðstöddu fjölmenni,
frá Winnipeg og öörum stööum,
er aukalestin kom viö á; margir,
bæöi landar og aðrir, tóku sér far
með lestinni, þar á meöal nokkrir
embættismenn C. P. R. félagsins,
sem bygt hefir brautina. Bættust
farþegar stööugt viö á leiöinni,
svo aS þegar komiS var í áfanga-
staS, á brautarenda, voru þeir ekki
orönir færri en 400.
Þegar til Riverton kom tók
lúSraflokkur á móti gestunum. Þá
var miðdegisveröur fram leiddur.
Báru konur á borö mat og drykk
af rausn mikilli; en ekkert var þar
áfengi. Þessar veitingar vora
ókeypis. ..
Aö loknum miödcgisveröi var
haldið til kirkjunnar; hún er
stærsta samkomuhús þorpsins.
Voru þar margar ræSur fluttar,
bæöi á íslenzka og enska tungu.
.Meöal íslenzku ræöumannanna
voru þeir Sveinn Þorvaldsson
þingmaöur, B. Marteinsson, B. L.
Baldwinsson, S. Sigurðsson frá
Hnausum og Ámi Eggertsson.
Þegar kvelda tók og skyggja
safnaöist unga fólkiö saman og
skemti sér viö dans fram eftir
kveldinu.
Hryðja fyriTJárnanicSu.
Þýzk herskip komu aS strönd Eng-
lands þarsem heitir Yarmouth eSa
Járnamóöa og létu skotin ríöa.
Sum skotin fóru svo nærri, að viti
mikill sem þar stendur, var í hættu.
Úr höfninni þar létu nokkrir köf-
unarbátar og tundurbátar aö berj-
ast viö hin þýzku herskip og eltu
þau langan veg. Hin þýzku skip
stráöu tundurvélum í sjóinn á
flóttanum og varB þaö tveim tund-
urskútum aS meini, þær sprugnu,
er þær rákust á duflin og fórust
þar nokkrir menn af Bretum.
Halcyon heitir sú beitisnekkja er
baröist viö hin þýzku skip og varö
nia leikin, en ekki hefir heyrzt um
þaö, hvernig hinum þýzku reiddi
af. Þau virtust ósködduö er hin
ensku skip skildu viB þau á flótt-
anum. Qpinber skýrsla hefir ekki
enn komiö um þsesa orustu. Hitt
má þykja furðulegt, aö þýzk her-
skip hafi óhindruö komizt svo langt
fsuður meS austurströnd Englands,
er oss hér hefir skilizt aö varin
væri, bæöi af tundurvélum og her-
skipum.
Síðasta áhyggjuefnið.
I sjúkra skýlinu viB Namur lá
þýzkur hermaöur, hættuiega særö-
'ur. Hann mátti ekki mæla, þvi aö
hakan var skotin í burtu og hann
átti erfitt meö aS draga andann.
ÞaS var auöséS hvaö veröa vildi.
Hann gerði bendingu um aS hann
IangaSi til aö fá pappírs blaö og
ritblý. Þeir se mviö voru staddir,
héldu aö hann væri aS skrifa síö-
ustu kveðjuna til ættingja og vina.
En þegar hann rétti þeim miöann,
var þar ekkert kveSjuorö, engin
skilaboö. Þar stóöu aö eins þessi
orö: “Er þaö satt, aö Rússar séu
búnir aö taka Berlin?”
Þegar búiö var aö segja honum
hvernig stríöiS stóö, varö hann ró-
legri. Og skömmu seinna sofnaöi
hann svefninum langa.
Orðasveimur
hefir gengið nieöal landa hér í borg,
aS Hannes Hafstein hafi fenfiö aö-
svif og væri útlit fyrir. aö hann
mundi missa heilsuna eöa jafnvel
verBa skammlífur. Þetta átti aö
hafa staöiS í bréfi, komnu frá Is-
landi fyrir viku eSa hálfum mánuöi.
í þeim blööum, sem Lögbergi voru
send um líkt leyti, var þess getiS, aS
Hafstein hafi veriS veikur, en sum
segja hann í afturbata og í einu
stendur, aö hann sé tekinn aftur viö
störfum sínum í íslandsbanka. í
nýkomnum blöSum. er ná fram til
10. Okt. . er þessara veikinda alls
ekki getiö. Má því 'ætla, aö kvittur
sá, sem hér hefir sveimaö, um
heilsuleysi þessa merkismanns, sé
ekki á rökum bygður.
Hvaðanæfa.
—I einum bæ í New Brunswick
slapp brjálaöur maöur úr gæzlu, náði
i byssu og veitti áhlaup hjónuni
nokkrum, drap konuna og særði
manninn til ólífis. Hins trylta hefir
lengi leitaS veriS, en ekki hefir hann
fundist. ^ann er ekki svo vitlaus,
aS hann hafi ekki vit á aS forðast þá
sem leita hans.
—August Heinze, einn kopar-
“kongurinn” í Bandarikjunum, er
dáinn. Hann eignaöist gamlar kop-
arnámur í Kootenay, B.C., og ætlaSi
að byggja þar járnbraut. C.P.R. fél.
keypti hann burt fyrir hálfa aöra
aSra miljón dala. , Um Heinze þenn-
an og hans gróðabralll í New York
var um eitt skeið mikill hávaöi í
blööum og'tímaritum þar syöra.
—Þrjá síSastliöna mánuBi voru
108 ný pósthús stofnuð í Canada, þar
af 28 í Saskatchewan, 15 í Alberta,
13 i Manitoba, 17 í Brit. Columbia,
15 í Quebec, 8 í Ontario, 6 í New
Brunswick, 5 í Nova Scotia og 1 í
Yukon hjálendu.
— Tólf brezkir hermenn á hjól-
um voru settir á vörö meöfram
braut nokkurri og bar þar aö þýzka
hersveit. Hjólamenn tóku til aö
skjóta. Þeir þýzku hugöu fyrir
sér standa mikla fylking Breta og
hnýttu hvítum klútum á byssur sín-
ar til aö biðjast griöa. Þeim var
af foringja hjólasveina skipaö aS
ganga fram hjá, þrir samhliöa og
kasta frá sér vopnum. Þegar
sveitin var öll farin fram hjá,
nema tuttugu manns, sáu hinir
þýzku hvernig í öllu lá. Þeir tveir
tugir þýzkra, sem vopnin höföu,
tóku til aö skjóta og drápu fimm
hjólamenn, en þeir sjö sem eftir
liföu ráku hina þýzku til herbúöa,
yfir 200 manns.
— I þorpi nokkru i Nova Scotia
tók óviti hlaSna skambyssu og
segir viS móöur sína: “Mamma,
eg ætla aB skjóta ungbamiö”. Um
leiö hleypti hann af, skotiö kom í
ungbarnið og drap þaö samstundis.
Mikil er sú fásinna og hugsunar-
leysi, aö láta hlaöin skotvopn
liggja fyrir óvita bömum.
— Hraölest fór milli Messina og
Palermo á Sikiley; á var á leiöinni
og brú yfir, sem brotnaSi þegar
lestin kom á hana; féllu allir vagn-
arnir í ána og mölbrotnuSu flestir,
en fólk sem meö lestinni var, fékk
bráöan bana.
— Jim Hill sendi Belgiu konungi
25 þúsund dala ávísun einn daginn,
í sjóö sem safnaS er til hjálpar
nauöstöddum í því landi.
— StaS nokkram náöú Frakkar
nýlega meö því að flytja hermenn
í loftskipi, tvo í einu, yfir skot-
grafir þýzkra og hleyptu 50 niöur
aS baki þeim meö þessu móti.
Þegar tími var kominn veittu þeir
hinum þýzku bakskell um leiö og
aðrir veittu þeim áhlaup aö fram-
an og náöu þannig þeim staö, sem
um var barizt.
— Nálægt Royalton, 111., sprakk
sprakk loftefni- í kolanámu. Yfir
300 verkamenn vóra viöstaddir i
námunni og fórust nálægt 80 af
þeim.
— Tilraun geröi maöur til aö
drepa Francisco Villa, uppreisnar-
höföingja í Mexico, aö sögn, til
þess keyptur af Carranza, sem
stendur í móti Villa. Vegandinn
var gripinn og aflífaöur eftir aö
næsti konsúll Bandaríkjanna haföi
yfirheyrt hann.
— Bucknam Pasha heitir sá sem
æztur er í sjóliS'i Tyrkja. Hann
er borinn og bamfæddur í Canada,
alinn upp í Emerson hér í fylkinu
þangaö til hann var 17 vetra og á
marga nákomna ættingia hér í
Winnipeg. Hann fór í sjóferöir á
unga aldri, um öll heimsins höf og
lenti loks hjá Tyrkjanum.
—Nálægt Oak Lake, Man., voru
tveir menn á veiðum, sáu andahóp
og miSaSi annar þegar byssunni á
þær; í því hann hleypti af hljóp hinn
fyrir skotiö, kom þaS í hnakkagróf-
ina og hljóp út um enniö.
—Eornra Spartverja hugarfar
sýndi hershöföingi Rússa, að nafni
Lopoukline. Hann kom þar aS, sem
sqnur hans lá dauöur í val, steig af
baki og kysti líkið, steig svo aftur á
bak hesti sínum og skipaöi fyrir um
orustuna sem áSur.
—Svertingjar i liSi Frakka eru
ekki lífhræddir. Þeir klifra. upp í
tré í kúlnahríö og rétta út hendurnar
þegar þeir sjá sprengikúlur springa,
eins og þeir vilji grípa brotin.
—í Longwy er gömul dómkirkja,
sem hrundi í rústir fyrir skotum
ÞjóSverja. Umhverfis altariö voru
líkneskjur Jesú, Maríu og allra post-
ulanna. Þær fundust í rústunum,
allar óskemdar, og trúa borgarbúar
því fastlega, aö þar hafi skeö krafta-
verk.
—Franskur iþróttamaður, allra
manna fóthvatastur, hljóp fram úr
fylkingu sinna manna, greip fána af
merkisbera Þjóöverjanna og þaut
til baka eins og kólfi væri skotið; sár
varö hann, en heldur lífi. Þótti för
hans all hermannleg
—Miss Bell, ensk hjúkrunarkona,
varS sár til ólifis viö Mons, og var
lögö í gröf meö enskum, frönskum
og belgiskum hermönnum, sem hún
haföi reynt aö likna á vigvellinum.
—1 ýmsum borgum Þýskalands má
sjá börn og unglinga ýta kerrustólum
meö sárum hermönnum, sem eru á
batavegi.
—Ýn^sir háttsettir menn, sem
höföu mikiö aö segja hjá stjóminni
á Frakklandi, fengu leyfi til að aka
í bifreiSum til vígvallar, til aö svala
forvitni sinni. Þeir spuröu oft,
I hvort þeir gætu ekki gert neitt gagn.
sem upp hefir komið í Bandaríkjum
á siöasta mannsaldri, Alexander
Dowie, er bólusótt upp komin. Þrjá-
tíu og fimm tilfelli komu þar fyrir,
á nokkrum dögum og er borgin í
sóttkví.
—Á einum stað t Alsace tóku
franskir hermenn húfur sínar og
settu á prik, á nokkuð stóru svæði,
en földu sig báöu megin viö, og nær
hinum þýzku fylkingum. Þetta var
í þoku. Þjóöverjar komu brunandi
og er þeir sáu húfurnar, hugöu þeir
franska hermen» leynast þar og
hlupti á staöinn me® háu herópi.
Hinir frönsku skutu á þá frá þrem
hliöum ®g feldu nsargt manna, en
tóku sumt af liöimi til fauga.
—Nálægt Suez skuröi var þýzkur
herforingi tekinn höndum, fluttur til
Alexandriu og dæmdur í líftíðar-
fangelsi fyrir að reyna til að spilla
svo Suez skuröinum, að ekki yrSi
skipum fær.
—í Halifax var maður tekinn, sem
þar hefir haft stööu á innflytjenda
skrifstofunni, grunaður um njósnir
af hendi Þjóðverja. MaSurinn ber
þýzkt nafn og haföi veriö vaktaSur
í laumi um nokkuö langan tíma.
—Kósakkar hafa tekiö upp þaö
ráö, aö hafa fylkingar sínar þrí-
strendar og mjóar í oddinn; þegar
þeir ríöa til áhlaups á fylkingar fót-
gönguliðs, klýfur fylkingarbroddur
þeirra liðiö, og er fylking þeirra
þykkust þar sem mest ríður á. Þetta
hét svinfylking til forna, og segja
fornsögur, að Óðinn hafi fyrstur
kent hana þeim sem hann unni sig-
urs í Brávallar bardaga.
—Meöal margra tiginna manna,
er særst hafa eSa feeSið bana á víg-
velli í liði Breta, er nefndur prins
Moritz f Battenberg, er féll fyrir
kúluskoti. Hann var dóttursonur
Victoriu gömlu drotniagar.
Fyrir sunnan hina dönsku ey,
Langeland, sprakk bvzkt stórskip i
loft upp; hafði rekist á sprengidufl
í hafi, sem Þjóðverjar sjálfir höföu
lagt þar í sjó, að sögn. Tvö þýzk
botnvörpuskip og eitt kaupfar haföi
sætt hinum sömu afdrifum á þessum
stöSvum. Danir höfðu nýlega hreins-
að þar allan sjó af sínum sprengi-
vélum.
— Fjórtán menn biöu bana
Bristol, Vermont, af eitraöu víni
er læknir nokkur, sem lyfjabúö
heldur í þorpinu, seldi þeim.
Hann er tekinn í hald og bíSur
dóms. Tvívegis áöur haföi hann
veriö tekinn og dæmdur fyrir vín-
sölu á þessum staS, þarsem ekkert
vín má selja né veita.
Þjóðræknissjóðurinn.
Áður auglýst ........... 1,539.20
Magnús Tait, Antler, Sask___$5.00
Einar Jóhannsson, Antler____ $5.00
Bergvin Johnson, Antler _____6.00
Jón Thordarson, Antler _____ 6.00
Miss Frida Samson, Antler ___2.60
GuSm. Davíðsson, Antler _____5.00
Jóh. Abrahamss., Sinclair, Man. 5.00
Kr. Abrahamss, Sinclair.......5.00
L. F. Beck, Beckville, P.0...2.00
Bob Kjartansson, Beckville, .... 2.00
S. Gislason, Wpeg ___________ 2.00
Hólmfr. Gislason, Gerald, Sask 3.05
$46.56
$1,585.76
Samkoman í Fyrstu lút.
kirkju.
Myndir sýndar frá stríðinn.
Eins og þegar hefir veriö auglýst,
ætlar kvenfélag Fyrsta lút. safn. aö
halda samkomu í kirkjunni mánu-
dagskvéldið 16. þ. m. Þaö, sem
þar verSur aðallega um hönd haft,
er aö sýna myndir frá Noröurálfu-
stríöinu óskaplega, sem nú stendur
yfir. Myndirnar eru nýjar og hafa
aldrei áður verið sýndar í Winnipeg.
Þær eru af ýmsu viðvíkjandi striö-
inu, svo sem mönnum sem viö stríð-
iö eru riðnir, borgum og einstökum
byggingum á ófriðarsvæðinu, her-
skipum og loftförum, sem notuð eru
í þessu stríöi; tundurduflum, sem nú
eru lögð víSa um höf, þar á meðal
alveg upp aö ströndum Islands og
gera siglingar allar afar hættulegar.
Einnig eru myndir af hersveitum og
fallbyssum, flutningsfærum af ýmsu
tagi i sambandi viö herinn, skot-
gryfjum og varnarvirkjum og ntörg*
fleiru. Þá veröur Rauða Krossinum
ekki gleymt, eða því göfuga líknar-
verki, sem veriS er aö vinna á marg-
an veg til aö létta hörmungar þær,
sem striöiö veldur. Þeir, sem skýra
myndirnar fyrir áhorfendunum eru
tveir menn, sem ekki þarf að mæla
meö, þeir Mr. J. J. Bildfell og Dr.
Jón Stefánsson.
KvenfélagiS vonast eftir, að þessi
samkoma veröi vel sótt og hyggur,
1 aö fólk vilji gjarnan sjá myndir af
því, sem nú á dögum hefir eins og
hertekiS hug allra manna, stríöinu.
Auk myndanna veröur á þessari
samkomu söngur og hljóöfæraslátt-
ur og það með því allra bezta, sem
hér er kostur á.
— Sagt er aö ein af stærstu
byssum ÞjóSverja hafi sprungið af
ofhleðslu og að þeir sem að henni
þjónuöu, ásamt 250 hermönnum
ööram, hafi beöiö bana af. Þessi
byssa var notuö í bardaganum viö
Yser.
— Sænskt kaupfar rakst á
sprengidufl í Noröursjó og sökk
meö átta manns af skipshöfninni.
— Stjórn Frakklands ætlar aö
flytja sig aftur til Parísar þann 20.
þ. m., og verður þing kallaö þar
saman þann 15. desember. Hinir
léttlyndu Parísarbúar eru farnir aö
ná sér aftur, og eru jafnvel farnir
aö tala um aS opna kauphöllina á
ný, sem lokaö var strax í byrjun
striösins, einsog í öllum öörum
löndum.
— Indiána flokkur sá sem
nefnist Six Nations, sendir hóp af
sínum mönnum í stríðiö meö því
herliöi sem næst verður sent héö-
an til Englands.
— Úlfar vaöa uppi i noröur-
hluta Wiseonsia, og einn var drep-
inn fyrir innan bæjar takmörk
Superior borgar í þvt ríki.
MuniS eftir þessari samkoaa* i
Fyrstu lútersku kirkju, mánudagin*
16. þ.m. kl. 8 aö kveldinu. Inngangs-
eyrir að eins 25c.
Nýkominn að fceiman.
þangaö til einn Iæknirinn skipaöi
þeim aö taka skóflur og grafa grvfj-
ur, draga svo þangað og dysjr
hrossskrokka, sem liggja á viö or
dreif um alla vígvöllu. Eftir það
linti forvitnisferðum þessara gæö-
inga.
—Af læknum í hinum þýzka her
hafa 74 mist lífiö, 37 oröið árir, 13
horfið, 8 dáiö úr sótt og 3 veriS
handteknir.
—I Dowie City i Illinoise, er til
var stofnö af einum spámanninum,
Herra Jóhann Björnsson, er heim
til íslands fór í Júli i sumar, kom
aftur á sunnudagskveldiö. Hann
lagði upp frá Reykjavík þann 14.
Október ásamt A. S. Bardal og þrem
stúlkum. Skipið lenti við Methil t
Skotlandi og uröu þau aS biða hálfan
nnan dag áöur í Iand kæmust og til
Glasgow, og var nákvæmlega rann-
:akað urn þeirra hag áöur þau fengi
leyfi til aö stíga á Jand. Þau voru
13 daga yfir hafið en 24 alls frá Is-
landi. Mr. Björnsson segir ótíð svo
mikla á íslandi, aö í þær 6 vikur, er
liann dvaldi í Reykjavik, var þar
alt af rigning. Verö er þar hátt á
inauöynjavörum; rúgmjels sekk-
j urinn er seldur á 28.30 kr., en allar
aörar vörur þriÖjungi verðhærri en
áöur. Atvinnuleysi er þar og all-
mikiö.
Hr. A. S. Bardal kom til borgar
á þriðjudagsmorgun úr för sinrii til
íslands og ýmsra annara landa NorS-
urálfunnar. Hann lagSi upp frá
Reykjavik 14. Okt og hafði erviSa
ferð. Þrjár stúlkur voru í för meö
honum: Steinunn Bjarnadóttir frá
Chicago, Jórunn Thorsteinsson frá
New York, báðar ættaðar úr Vatns-
dal, og Rósamunda Friðriksson frá
Bíldudal, er kom í förina í Skotlandi,
fór til Seattle. Hún meiddist talsvert
á leiSinni, kastaðist um, er skipiö tók
veltu í stórsjó.
Tíðarfar á íslandi segir Mr. Bar-
dal eftir gömlum bændum aö hafi
aldrei veriö verra í þeirra minnum.
Ofan á fjárfellir í vor bættust ó-
þurkar í sumar svo magnaAir, aö
hvergi náöist óskemt hey, eftir miöj-
an Ágúst, nema á norðaustur part-
inum. Seint var tekiS til sláttar
vegna þess, hve seint spratt. Fé er
meS léttasta móti, svo aö ekki vega
óvenju góðir prísar upp á móti þeim
halla er af því leiöir. Menn farga
þar nú öllu sem þeir geta viS sig
losað.
Mikiö óhagræöi stafar íslending-
um af því uppátæki hins Sameinaða
gufuskipafélags, aö láta póstskipin
koma við í Leith í norðurleiö aS eins,
en ekki á suðurleiö, svo aB vörur
veröa engar sendar til annara landa
en Danmerkur frá Islandi. Póstur
frá íslandi, sem hingaö fer, er send-
ur meö ýmsum ferðum seni falla,
botnvörpungum og öSrum skipum,
sem eiga erindi til Skotlands.
—Tveir efnamenn hér í borg liafa
keypt land á bakka Assiniboine
elfar, nálægt Portag'e la Prairie
og ætla að stofna þar til ávaxta
ræktunar í stórum stíl. Þeir hafa
reynslu frá Californiu, og þykir
þeirra fyrirtæki merkilegt, þvi að
sá partur búskapar hefir verið
Iítiö sem ekkert stimdaöur hér í
fylki til þessa.