Lögberg - 12.11.1914, Page 3

Lögberg - 12.11.1914, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBER 1914 3 Víggirðingar Norður- álfunnar. Vauban, franskur verkfræíing- ur, sem uppi var á seytjándu öld- inni, stýrtSi umsáti fimtiu og þrisv- ar sinnum og bar aldrei skaröan hlut frá boröi. „ Hann er oft talinn | höfundur hervirkjanna á megin-i landi NortSurálfunnar. Sú álfa stendur nú brynjuð stáli og steini, á svipaBan hátt og hann haföi | hugsað sér. Þar sem hann lét staöar numið tók viö annar maöur,1 franskur aö ætt, en borinn í, Belgiu; sá hét Alex Henri Brial-1 mont. Þessir tveir menn lögöu I ráðin á um víggirðingamar. Marg- ar þeirra hafa síöustu vikurnar orðið fyrir haröari árás. en áður eru dæmi til. Þjóöverjar hafa sfgrað hverja borgina af annari; margar þeirra hafa verið rammlega' v:ggirtar;! sumar jafnvel taldar óvinnandi En þær hafa eícki staðið nema fáa daga. Þetta hefir vakið þá spurn-1 ingu, hvort víggirðingar væru! nokkurs virði. Menn hafa spurt sem svo, hvort skotfærin váeru.svo endurbætt, að engar viggirðingar. stæðust fyrir þeim. Eru öll vam-'| arvirki sem þjóðirnar hafa sveist og stritað við að byggja og borga, gagnlaus og marklaus ems og dropi í hafinu? Það er ekki fullnægjandi svar við þessari spurningu, að benda á þaö sem fram hefir farið á megin-; landi Noröurálfunnar í þessu! stríði. Það er satt, að Namur, sem er ein af bezt víggirtu borgum álfunnar, féll eftir tveggja daga1 umsát. En hitt var engu að siður satt, að sum af virkjunum við Liege veittu viðnám fram í lok ágúst mánaðar. Einhver bezt búna sveitin í liði Þjóðverja ' réöist á Verdun, en fékk engu áorkað. Það er því bersýnilegt að spum- ingunni verður ekki svarað með því að benda á vígvöllinn i Belgíu eða á Frakklandi. Þegar litið er lengra aftur í tímann, verður sama uppi á ten- ingnum. t stríðinu á milli Frakka og Þjóðverja árið 1870, féll bæði Metz og Sedan eftir mjög skamma vöm, en Belfort varðist í hálfan f jórða mánuö og féll i raun og veru aldrei. Hér em dæmin enn hvert öðra andstæð. Rússar sátu því nær sex mánuöi um Pleven, áður þeir fengju tekið hana. Þar vora þó hvorki kost- bærir kastalar né vönduð vamar- virki. Osman Pasha hafði hrófað þeim tipp á örstuttum tima; en l'yrkjasoldán gaf honum heiðurs- nafn: og kallaöi hann “hinn sigur- sæla ’. Silistria aftur á móti, sem var vandlega víggirt, stóðst ekki nema stutta stund. Þá má benda á umsátina við Port Arthur í stríðinu milli Rússa og Japana. Rússar höfðu verið tiu ár að víggirða þá borg. Þeir voru búnir að korpa þangað ógrynni liðs áður en umsátin hófst og búnir að vistum og vopnum til tveggja ára. Þó veittist Japönum tiltölulega auðvelt aö taka haan. Auðvitað lék það orð á, að Rússar heföu gefist upp löngu áður en þörf gerðist. Þjóðverjar höföu kraftmeiri og þyngri fallbyssur til að ryöja sér' braut með í gegnum Belgni, en áð-1 ur era dæmi til að herflokkar, sem eru á stöðugri hreyfingu, hafi not- j að. Sumir halda að þeim hafi1 sóst undanhaldið svo seint sem þeim gerði, Yegna þess hve byss umar vora þungar í vöfunum. um Cæsars. Þjóöverjum og Frökkum hefi r lent þar saman; Engilsaxar hafa barist þar við hina fomu Galla og Belgia sjálf hefir barist þar við Hollendinga fyrir frelsi sinu og réttindum. I Belgíu er varla til lófastór blettur, sem ekki hefir verið vökv- aður mannablóði. Nöfn eins og Toumai, Fontenoy, Charleroi og Namur hljóma eins og víglúðrar í sögu mannkynsins. t Waterloo var gert út um það, að Noröurálf- an skyldi ekki verða frönsk. Og hver veit nema í Belgíu verði gert út um það hvort hún e gi að verða þýzk eða ekki. París er bezt víggirta höfuðborg heimsins. Frakkar læröu það í lexiunni 1870, aö ekki mundi holt að hafa hana óviggirta. / skugganunt. Atburðirnir sem geröust 1870 og 71, hafa verið eins og illir and- ar, sem knúð hafa Frakka og Þjóðverja til aö auka allan her- búnað. Á aöra hönd hefir ríkt hefndarhugur, en hinir hafa þóst þurfa að gæta hinna nýju landa- merkja. Frakkar hafa kepst við aö hyggja hvert vígið af öðra á landamærum Frakklands og Þýzkalands, til þess að verjast árásum Prússa, og í öðru lagi hafa þeir búið sem bezt um París, til þess að hún skuli geta varist þó að ytri víggirðingarnar falli. Belfort, Epinal, Toul og Verdun eru í raun og veru ekki annað en yztu varnarvirki hinnar frönsku höfuðborgar. Auk þess eru nokkur virki á íaimarnærum Frakklands og Belgíu. Öðru máli er að gegna með Berlín; hún er tiltöulega vamar- lítil. Spandau kastahnn, sem er aöal vörður borgarinnar, er með hálfgerðum miðaldablæ. Þessi kastali er vörður Juliusar tumsins; þar eru miljónirnar geymdar sem Frakkar g^fu fyrir frelsi sitt 187J. Það er striðssjóður Þjóðverja. Spandau mundi að visu eflaust verða Jieggja handa járn, ef ráðist væri á Berlín. En Þjóðverjar gera ráð fyrir að þeir geti brotið óvini sina á bak aftur löngu áður en þeir komast í skotmál við Ber- lín. Víggirð ngar Berlínarþorgar eru á landamærum Þýzkalands, Frakklands og Rússlands. Bardagaborg. Vínarborg minnir á umsát óg orustur og vopnagný. Germanir, Húnar, Pólverjar og Tyrkir hafa borist þar banaspjótum á. Þar var Norðurálfan svo að segja hrif- in úr klóm Múhameðstrúar manna árið 1683. Hún á margar blóðug- ar minningar. þó er hún aðeins víggirt með skóflu og haka. Víg- girðingar hennar eru langt í burtu, suður og austur í Iandi, í Cattaro, Pola, Tries, Sarapévo og Kraká. Petrograd /Pétursborg) er girt stáli og steini. Innsiglingarinnar gæta hin öflugu Petropavlovski virki, sem nefnd eru eitir hinum heilaga Pétri og Páli. Vaka þar verðir dag og nótt. Fleiri virki. Samningar voru gerðir milli Frakklands og Þýzka’ands þess efnis, að hvorug þjóðin mætti fara yfir Belgiu, ef til ófriðar drægi með þeim. Þetta hefði átt að vera nægileg vöm fyrir þann hluta landanna, sem Jiggur að [Belgíu. En það sýndi sig, að Frakkar hafa ekki treyst loforðum Þjóðverja. Fyrir því hafa þeir víggirt Dun- kirk, Lille, Civet og Meziere, sem allar, eru skamt frá landamærum Belgíu. Víggirðingar. Norðurálfunni hefir svo að segja verið skift í þrent með viggirðing- um. Þessar víggirðingar standa á milli þriggja keppinauta, Frakka, Þjóðverja og Rússa. Þar sem landslag hefir verið óhagstætt, standa víggirðingamar sumstaðar langt frá hinum pólitísku landa- mæram. En að jafnaði fylgjast þau að. Auk þessara aðal varnarvirkja, hafa kastalar verið bygðir smátt og smátt umhverfis einstaka borgir og smærri lönd, bæði til þess að verj- ast óvinaárásum og til þess að vemda hlutleysi sitt. Það er eftirtektaveft, að sumar minstu þjóðimar hafa! ,eytt tiltölu- lega mestu i herbúnað, Brial- mont sem áður er nefndur gerði áætlun um kostnaðinn við þau og bygði þati. Hann bygði vígin við Antwerpen, Liege og Namur. Og hann kom Rúmenum til að byggja virki sín til að v^rjast árásum Rússa. Þá hafa Þjóðverjar ekki látið sitt eftir liggja. Andspænis Toul og Verdun eru hin geysilegu vam- arvirki í Metz og Diedenhofen. Það éra útvígin sem næst eru hrakklandi. Lengra inn í landinu í Rínardalnum, er svo að segja ó- slitin virkjaröð, alt sunnan frá Sviss og norður undir Holland. Þá niá ekki gleyma Helgolandi, þegar ræða er uni varnar virki Þjóðverja.. Helgoland er litil eyja, sem liggur skarnt þar frá sem Elben og Weser falla til sjávar. Þessi eyja var eign Breta þangað til 1890. Bretar álitu hana litils virði og létu hana þvi litl uverði. Helgoland víggirt. En keisarinn vissi hvað hann söng. Óðara en Þjóðverjar höföu fengið ráð á eynni, bygðu þeir þar vönduð virki og ramlega. viggirt herskipa lagi. T>ar hafa kafbátar þeirra aðal bækistöð sina og tals- verður hluti loftflotans. Auk jiess er Helgoland réttnefnt Gibraltar Kílarskurðárins. Það hefir komið á daginn, að ótti P.elgja var ekki að ástæðu- lausu; Þjóðverjar hafa ráðist á land þeirra. Rúmenar hafa aftur á móti aldrei átt í höggi við Rússa. En landvarnir þeirra kunna samt að koma að góðu liði, því að vel má vera, að þeir dragist inn í ófriðinn við Austurríki. Belgía er, eða var bezt víggirta landið undir sólinni. Þetta litla Jand hefir verið aðal vígvöllur vesturhluta álfunnar, síðan á dög- A eystri landamœrum. Á landamærum Þýzkalands og Rússlands standa virkja raðimar glottandi andspænis hvor annari. Þýzkalands megin eru helztu virkin í Königsberg, Danzig, Thom og Pos^n. Þar sem víg- girðingum Þjóðverja sleppir taVa við virki Austurríkismanna, Kraká og Przemysl. öll þessi virki áttu að vera sameiginlegir veröir gegn árásum slafneskra þjóða. Andspænis þessum virkjum hafa Rússar smámsaman komið sér upp víggirðingum sunnan frá Kamen- etz og a!t norður undir Eystra salt (Ba’.tic Sea). Varsjá, hin forna höfuðborg Póllands stendur hér um bil í miðri virkjaröðinni. Víggirðingar Breta. Strendur brezku eyjanna em vandlega víggirtar. Þær víggirð- ingar era allar einn veg gerðar, þannig, að verjast árásum af sjó. Úr þeirri átt einni er þeim liætta búin. Að því leyti hafa Bretar samskonar vamir og Bandarikin. í Bandarikjunum era virki að eins bygð með ströndum fram. Herbúnaður breytist. Virki og kastalar þjóðanna standa á sömu stöðum öld eftir öld. Þar sem vígi var gott frá náttúr- unnar hendi fyrir hundrað eða þúsund áram er það enn í dag. En virkin sjálf og útbúnaður all- ur hefir breyzt á borð við pólitísk- ar stefnur og skoðan.ir þjóðanna. Fallbyssumar í þessum virkjum era af ýmsri gerð. Svo að segja hver þjóð hefir búið sér til byss- ur af sérstakri gerð eða fengið fyrirmyndina að láni eða blátt áfram stolið henni frá nágranna- þjóðunum, og breytt henni v:ð si‘t hæfi. Njósnarar hafa verið sendir með æmum kostnaði út um öll lönd, til þess að hafa vakandi auga á öllu, sem fram fer í herbúðum óvinánna. Það er langt síðan mönnum datt i hug að grafa tundurefni í jörð niður, þar sem búast mátti við að óvinirnir ættu leið um og kveikja í því með rafmagni, þegar fylk- ingar væru á þeim s’óðum. Siðan hafa fundist miklu sterkari sprengiefni, en þá voru lcunn, svo að nú má með litlu handtaki sprengja heila herfylking í loft uop ef svo l>er undir. Rússar munu áð minfita kosti kannast við það, að rafmagn er einnig notað á annan hátt til að verjast árásum óvina. Allir kann- ast nú orðið við gaddavírs girð- ingar og að þær eru notaðar sem viggirðingar. . En því einfalda ráði var við þær beitt, að fc’ippa þær i sundur. En pegar Rússar fyrir fám vikum réðust inn á Prússland, þá fundu þeir það að Þjóðverjar höfðu hlaðið þræðina svo sterkum rafmagns straumi, að hver sem snerti þá, féll samstund- is dauður til jarðar. ! Keisarinn lætur á sjá Haft er það eftir manni, sem nýlega hefir litið Vilhjálm Þýzka-, lands Keisara, að mikið hafi sáí maður gefið á milli síðan stríðið hófst. Hann hefir aðeins einu sinni komið við í Berlin síðan. er hann var á Ieiðinni frá vígvelli á Póllandi, til Frakklands. Þá kom hann ekki í sinn venjulega bústað, j hina skrautlegu keisara höll. semj nú stendur auð Og tóm með tjöld1- tim fyrir öllum gluggum, heldur hélt sig í smáhýsi óveglegu, sem hann á þar í borginni. Keisarinn j er ekki eins iðandi af fjöri ogj hann var áður, og ber sig hvergi nærri eins vígalega, heldur er hann lotlegur og með ellimörkum. Svip- urinn er orðinn þungbúinn og á'hvggjusamlegur og hárið hvítt. Keisarinn hefir æmar áliyggjur,! sem geta má nærri, er heldur ekki alveg óhræddur um lif sitt, enda hefir verið sókst eftir þvi. Hann kom nýlega þangað sem barizt er i Flanders. fór í bifreið til þess staðar sem heitir Thielt, með sinni fyrirliða sveit og var honum þar fyrir búinn náttstaður og má'tíð. Keisari gekk til matar einsog hann kom, en að lokinni máltið fór hann ekki til svefns þarsem honum var ætlað, heldur til annars hótels í hinum enda bæjarins. Tuttugu mínútum siðar komu nokkur loft- skip frönsk og brezk branandi og létu sprengikúlum rigna yfir þann Stað, sem keisarinn hafðí yfirgef- ið, sprakk sá staður allur í sundur, þarmeð farangur keisarans og tveir af fylgdarliðum hans fórust. Jóhann Jóhannesson Jóhann kaupmaður Jóhannesson í Reykjavík er látinn. Símskeyti um J það til bróður hans, Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar, var sent að •heiman að kvekli þess 5. þ.m., og er því lík- legt, að hann • hafi látizt þanrf dag, en að öðru leyti hefir ekki frézt um látið. Að Jóhanni er rnikili mann- skaði. Hann var að stimu leyti fá- gættir maður. Hann byrjaði lífsleið sína bláfátækur, en var stórvel efn- aðtir orðinn að ^ögn. Skólagöngu hafði hann engrar notið né tilsagnar, en tók þó ntikinn þátt i opinber- j uni málttm, bæðiví ræðtt og riti, hélt j sínu vel fyrir þeim, sem ætla mætti að ; honum liefðu verið færari, bæði að * mentun' og æfingu í meðferð almenn- ings mála. Hann var einstakur kappsntaður að hverju sem hann gekk, fljótur til úrræða, ódeigur og þó harður væri af sér bæði í mála- j fylgju og fjársöfnun, þá hafði hann brjóstgæði til að bera svo pð hann! mátti varla aumt sjá. Hann var fylg- 1 The Empire Sash & Door Co. -------------Limited ----------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir KOL og VIDUR ALBERT GOUGH SUPPLY CO. ‘VuiTíIES"* Skjót afgreiðsla. Lægsta verð. TALSIMI: M. 1246 inn sér og ósérhlífinn að hverju sem hann gekk. Um æfiferil hans er oss ekki vel kunnugt, annað en það, að hann ólst upp í sárri fátækt, lærði skósmíða iðn og stundaði hana ásamt verzlun á Sauðárkróki. Eftir aldamótin flutt- ist hann til ReykjaVíkur og lagði fyrir sig fasteignaverzlun fyrst, og síðan bóka útgáfu, og græddi mikið fé á skömmum tíma að sögn. Hann kom hingað til lands að hitta bróður sinn í fyrra og urðu þeir samferða heim. Skömmu síðar veiktist kona hans, og flutti hann hana til Kaupmannahafnar til lækn- inga og hafði góðar vonir um bata hennar. En sóttarfar hennar snerist til hins verra og dó hún 7. Septem- ber; var líkið flutt til Reykjavikur og jarðað þar þann 27. sama mán- aðar. Að Jóhanni hafi fallið þungt missirinn, má ráða af kvæði því, er hann orkti við það tækifæri, og hér er prentað. Einkasonur þeirra hjón- anna er unglingur á fermingar aldri. Sigurbjörg Guðaadóttir. ftcdd í Rvík 13. Apr. 1873 Dáin í Khöfn 7. Sept. 1914 Kveðja frá eiginmanni hennar. Eg fór með þér burtu í framandi land, að fá gegn því varnir að ynni þér . grand hinn geigvæni, djarftæki dauði. Og til þess að veita þér lækning og lið, eg lagt hefði glaður og hikað ei við, fram það sem átti’ eg af auði. Eg kvaddi þig, vina, með vonunum þeim mér veittist að geta svo fengið þig heim að bót væri’ á bölinu fengin. En þá kemur fregnin svo helköld og hörð, þú horfin sért burtu af mannanna jörð, á enda þin æfibraut gengin. Sú fregn var svo bitur og brennandi sár, að bætt hana geta ei orð eða tár. Því hlauzt þú svo fljótt burt að fara ? Já, skilning mig brestur að ráða þá rún, þá réttilætiskröfu að tekin sé h ú n ! — en fauskur og fúatré eftir. Hin dimmbrýna sorg skipar sætið þitt autt, því sýnist mér lífið svo unaðar- snautt og vonanna virkið mitt brunnið. Mitt starf var því helgað að búa þér braut svo beina og greiða, að sorg eða þfaut I>ér alls ekkert mein gæti unnið. Eg horfi' út í skuggann, sem hverf- ur ei frá, og hnípinn nú sit eg með vonlausa þrá á rústunum ráðgerða minna. Með þökk fyrir allan þinn kærleik eg kveð þig kossinum hinsta og sárbitra með. Hvað veitir nú þrek til að vinna? Kosningarréttur kvenna I nýafstöðnum kosningum í Banda- rikjum var því nýmæli hafnað með miklum atkvæðamun í flestum ríkj • um. í Nevada og Montana var það samþyktj með 5,000 atkvæða mun i hinu fyrnefnda ríki, en í hinu siðar nefnda var munurinn svo lítill, að atkbæðin veröa talin á ný eftir kröfu þeirra, sem mótfallnir eru þvi að konur fái jafnfrétti við karlmenn í ])essu tilliti. í Missouri og Ohio var atkvæðamunur mikil og í báðum Dakota ríkjum var nýmæli þessu sömuleðis hrundið. Hver vera muni orsökin til þessa hnekkis á sigurför þessa máls, er ekki getið um i blöð- um þeim er vér höfuiti séð, en þeir, sem málinu fylgja, láta þetta ekki á sig bita, heldur skuli gera nýjar og nýjar atrennur þar til sigur vinnist. Skipatökur. Eitt af því, sem Þjóðverja vanhag- ar um mest af öllu, er kopar til stór- byssu og vopnagerðar. Vegna þessa Market Hq^el við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. hafa þeir allar klær úti til þess að fá þessa vöru frá Bandarikjum. Skip fara þaðan svo tugum skiftir, til ýmsra staða, en einkum til Italíu, með koparinn, og er hann sendur þaðan til Þýzkalands. Bretar hafa nú tekið fyrir þetta. Um tuttugu skip hafa verið tekin við Njörva- sund og vörunum skipað upp við Gibraltar og slikt hið sama verður gert í framtiðinni hvar sem þannig vaxnar sendingar" hittast. Mörg brögð hafa þýzkir brúkað til að leyna því, að varningurinn væri sér ætlaður, en ekki hafa þau dugað. Þeir sem koparinn selja í Banda- ríkjum láta Þjóðverja stjórn borga hann fyrir fram, áður en skipin leggja héðan úr höfnum, svo að ekki biða þeir halla við upptöku vörunn- ar, heldur stjórnin í Þýzkalandi. Kolanámurnar íDufans- dal. Guðm. E. J. Guðmundsson kola- kaupmaður er nýkominn vestan úr Dufansdal. En þangað fór hann til þess að rannsaka námana þar á eigin spýtur, er hann fékk enga áheyrn hjá stjóm eða “velferðar- nefnd” um stýrk til þess. Hr. Guðmundur skýrir svo frá ferð sinni og rannsóknum: “Námastöðvarnar, Dufansdalur eru sem næst 1200 faðmar frá sjá. Rennur á eftir dalnum og foss er fremst í ánni. í hlictnm sem svar- ar 60 föðmum frá ánni sést lag af surtarbrandi, sem orðinn er kola- kendur, en litaður af leir. Víða í urðinni fyrir neðan sjást kola- stykki, sem skriðan hefir borið með sér, en þau eru orðin leirlituð. Fyrst grófum við niður aflíðandi halla, 30 fet, stall af stalli, og voru þar fyrir ýmist steinkend kolalög eða leir, en neðst fundum við surt- arbrandshellu, 5 fet á Iengd, 2yí fet á breidd. en 5 þml. þykkva. Við grófum svo efst við' klettana. Þar var 6 þuml. þykt kolalag. — Þar sprengdum við inn. Kom þá í ljós kalkkendur stemn, en bland- aður með hreinum kolum á víð og dreif. — Þar fyrir innan kom hreint kolalag 15 þml. þykt, og of- ar virtist samskonar lag, en vont var að sjá það greinilega, því að þar var leir mikill á, er vatn hafði borið með sér. Alls var ko'.alag ð, er unt var að mæla, 18. þml. þykt. Þar urðum við frá að hverfa, því lausir klettar vora ryrir ofan, en ekki tími til að taka þá niður. En við sprengdum þar rétt fyrir innan og þar fundum við kolalag, sem var 3 fet á þykt,' en sumt af því blandað sandi. Kolalögunum hallaði niður í dalinn og virtust þau þykna og verða fallegri þegar innar kom. Kolalagið gekk báðu megin í da!n- um. Við gerreyndum á einum stað innar og neðar í dalnum, þar sem vatn hafði tekið aurinn í burtu. Þar voru kolalög fyrir, en ekki hægt að sjá hve þykk þau vora né umfangsmikil vegna aurleðju. öll voru lögin í vatnsmótum.” Kolin frá Dufansdal vora notuð i gær í gufuvélinni, sem götur eru sléttar með. Kolin reyndust vel, vélin gekk ágætlega og úrgangur úr koluniim var ekki mikill. Þess ber að gæta, að þessi kol eru yzt i kolalaginu. Nú batna kol ávalt eftir því, sem innar dregur í lög- unum, og mun því eflaust mega telja, að kolin séu enn betri innar í fjallinu. —Vísir. Talsími: Garry 2156 P. O. Box 3172 Horni Sherbrooke St. og WiHiem Ave. M || 1 prentsmiðju vorri er alskonar prentun vel af hendi leyát. 1| Þar fást umslög, reikningshöfuð, nafnspjöld.bréfahausar, verðskrár og bækur, o.s.frv. <1 Vér höfum vélar af nýjustu gerð og öll áhöld til að vinna hverskonar prentstörf fljótt og vel. Verð sanngjarnt. Ef þér þurfið að láta prenta eitthvað, þá komið til vor. Columbia Press, Limitd Book and Commeraial Prinien JOHN J. VOPNI, RáSemaBur. WINNIPEC, Manitoba MENN ÓSKAST TIL, AÐ LÆRA HANDVEUK f HEMPHIIiL,’S “LEIÖANDI AMEHISKA RAKARA-SKÓLA” liærlð rakaraiðn; þurflð ekki nema I.ærið að fara melS blfrelðir og gae tvo mánuCi til nftmsins; ðkeypis a- Traktora. AC eins f&ar vikur til höld. Mörg hundruð eldri nemenda náms. Nemendum kent tll hlitar a8 vorra hafa nú úgætar stöCur e8a hafa fara meC og gera viB bifreiCir, Trucks, stofnað verzlanir sjálflr. Vér vitum Gas Tractors og allskonar vélar. Vér af mörgum stöBum, þar sem gott er j búum ySur undir og hjálpum y8ur a8 aö byrja á þessari iCn, og getum hjálp- | ná I gððar stöður vi8 viCgerÖir, vagn- aS ySur til þess. Feikna eftirspurn stjðrn, umsjðn véla, söiu e8a sýningu eftir rökurum. 1 þeirra. Fagur verðlisti sendur ókeypis eða gefinn ef uin er beðið. HEMPHII.I.'S BARBER COLI.F.GE 220 Pacific Ave., AVlnnlpeg, Man. útibú I Regina, Sask., og Fort William, Ont. — ÁCur: Moler Barber College llenipliiU's Scliooi of Gasoline Engineering, 483 % Maln SL, Wlnnipeg, Man.. — Áður; Chicago School of Gasoline Engineering. k Dömur! — LæriS aS setja upp hár og fægja fingur. örfáar vikur til náms. KomiB og fái8 ökeypis skrautiegan ver81ista 1 HemphUl’s Sclioul of I.adies' llair Dressing, 485 Main St., Winnipeg, Man. Atkvæða yðar og áhrifa óskast virðingarfylst til handa R. S. ROBINSON I BOARD OF GONTROL TTjálpið til þess að skipa þaulreyndan bnsiness mann í busi- ness stöðu of? tryggja það, að bæjarmálefnum sé stjórnað með dug, hagsýni og sparnaði, svo og að fylgt sé liappasælli stefnu í borgarstjóm og að skattar verði lækkiiðir. Illmenni refsað. Til hermanna. Vildi a8 mætti’ eg sefa sára svibann þinn og binda’ um þínar blófSgu undir, bróðir minn. Banvænt efni’ úr benjum hreinsa’ og bera’ í sár græði-rós, sem gróðursetti geisli’ og tár. Ef eg ætti kost að kjósa. það kysi’ eg eitt, að geta þínum grátskuggum i gleði breytt. Megi drottmn vernd þín vera, vinur minn! og kenna þér í Kristi að bera krossinn þinn. Systir. STAKA. Þeir, sem eru birtu blóm og búa á sólar meiðum, þekkja ekki dagsins dóm á dimmum klakaheiðum. Dæmdur fyrir afbrot gegn lög- um twn “verzlun með hvíta þræla” í Bandaríkjunum, var Antonio Doranzo í næstliðnum mánuði af undirrétti t New York. Hegning’n var nítján ára fangelsisvist í S:ng Sing og 5000 dala múlt að auki. Dómarinn kvað þennanj náunga upphaf og aðalmann í samtökum til verziunar með hvíta þræla í þessari heimsálfu. Umsetning þeirrar “verzlunar” er sögð 200 miljónir da!a á ári. og lifa margir þorparar í vellystingum praktug- lega á gróðanum. — Á Frakklandi er hver og einn skotinn, sem granaður er um njósn- ir. Margir slíkir 'hafa verið aflif- i aðir, og ekki færri konur en karlar. Flest af því kvenfólki er á unga aldrei og gervilegt. Dauða sínum ! mæta þær stúlkur með engu tninni | kjark en karlmennimir.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.