Lögberg - 12.11.1914, Side 5

Lögberg - 12.11.1914, Side 5
LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBER 1914 & þser þjóCir oss, sem eru heræfCar og vígbúnar. Þér rnunuö spyrja hvort eg haldi aS þjóöin muni fallast á þetta. Nei, fátt er fjær henni en ai gera þaö. ÞaB eru aö eins fá ár síöan fariS var 'fram á aö veita ■okkrar þúsundir aukreitis til feersins. Þeir sem fóru fram á þetta, vissu aö það var lífs-nauS- áyn, en viS gátum ekki veitt þaS. ViS, sem urSum aS leggja þrjú hundruS miljónir til Afríku stríSs- ins. Nei. Eg veit aS menn vilja ekki hlusta á þetta. Þeir vilja ekki borga, þeir vilja ekki æfa sig í vopnaburSi, þeir vilja ekki berjast. En þeir vilja 'halda ríkinu óskertu, þeir vilja halda verzlun sinni og frelsi. Þetta hvorttveggja getur ekki fariö saman. Þess vegna þarf aS gera mönnum þaö skiljanlegt aö þeir munu missa ríki, frelsi og verzlun, verSa fyrst aS þola hung- ur, eymd og niSurlæging og því næst aö bera háa skatta og fórna fjörvi, nema þeir sýni sig verSuga þeirra gæöa, sem forfeSumir unnu þeim meö hreysti sinni og ósér- plægni. Ef hin brezka þjóö hirSir ekki um aö vemda sjálfa sig fyrir yfir- gangi annara, þá verSur hún þegn þeirra: þá hefir hún sýnt, aS hún á ekki betra skiliö. Þetta er ekkert flokksmil; þaö er alríkismál; þaS nær til allrar álfunnar. os vér veröum aS láta hendur 3tanda fram úr ermum. ÚtlitiS er svo viðsjárvert aö vér megum ekki sitja auöum höndum. Vér þurfum aö koma öllum fjársýslumönnum í skilning um þaS, aS ef vér stönd- um óviðbúnir, þá e'gum vér von á gjaldþroti þegar stríöiS dynur yfir og þióðin kemst i meiri kröggur. en áöur eru dæmi til. Vér þurf- iim aö koma hverjum daglauna- manni i skilning um þaö, aS ef hann neitar aS taka þátt i land- vömum, 'þá megi hann e:ga von á aS veröa kúgaður undir útlendu hervaldi. Ef eg væri ekki sannfæröur um aö þetta sé satt, þá mundi eg ekki segja þaö. Eg er af æskuskeiöinu. Eg hefi hlotiö meira en m'nn hluta af vanþakklátum verkum. Eg vildi gjaman lifa kyrlátu lifi. Eg er tregur til aö særa flokksmenn mína eöa rísa gegn þeim. En eg hefi aldrei horfiS frá skvldustarfi af því aö það var óseVmtilegt, eSa af því þaö færöi mér ekki fé aö launum, og eg tek ekki til þeirra óyndisúrræða heldur nú. , RíkiS er í hættu statt. Því verö- ur ekki bjarp'aS með oröagj 'd ?ri. Því veröur að eins bjargaö meö f járframlöeum og vinnu. Vér munum þurfa á öllu voru aö haida, fjármunum og mannafla. Þessi aðvörun kemur ekki frá neinum sérstökum flokksmanni; hún kemur ekVi frá jafnaöarmanni, hvorki frá libera'a né conserva- tivtim; hún kemur frá Englend ngi. M. Paulson ............... A. Freeman ............... J. A. Blöndal ............ Mrs. Ásdls Hinriksson..... Rósa Johnson ............. S. Sigurjónsson........... Swain Swainson............ J. G. Thorgeirsson ....... C. B. Julius ............. Thorvarður Sveinsson...... Finnur Jðnsson......... .... O. G. Björnsson ......... Jóhannes Johnson......... Mrs. Anna Gunnarsson . I J. W. Magnússon ......... 1 J. L. Magnússon......... Thorgils Thorgeirsson .... S. A. Johnson............. T. E. Thorsteinsson ...... G. Finnbogason............ G. H. Hjaltalln ... ...... D. J. Jðnasson............ I Gtsli Goodman............ j Finnur Stefánsson....... Jóhanna Finnson.......... ^veinn Sveinsson ......... John Cryer................ S. F. Ólafsson ........... Mrs. S. F. ólafsson....... óli W. Ólafsson........... Stephen Johnson, Maryland Kristján Thorsteinsson .... ■ Mattlas Thorsteinsson. .. ... W. A. Albert............. J. Ketilsson............. J. J. Swanson .......... GuSbjörg Johnson .... ... Bandal. F. lút. safn..... 100 250 100 60 100 100 100 50 50 60 100 50 25 5 50 60 10 60 200 50 60 250 250 100 50 50 60 100 50 100 25 50' 50 200 100 125 50 600 Samtals $33,615 snör og tindrandi og báru vott um djúpsæl og skarpan skilning,; enda var hann prýðis vel viti borinn, at- hugull og stálminnugur. t viðræð- um var hann fjörugur og skemtinn, og varð því ósjálfrátt hvers manns hugljúfi, er honum • kyntist. Svo mæla þeir, er vel þektu hann um há- skeið æfi hans, að hann væri með allra ötulustu mönnum til allra starfa og verkhygginn og laginn að sama skapi, og heimilisfaðir var hann svo góður, áð hvergi gat betrl. Aldrei var Stefán auöugur maður, hvorki á tslandi né hér vestra; en bjó jafnan sjálfstæðu og einkar myndarlegu búi. pau hjón eignuðust 4 börn, 2 stúlkur, sem báðar dóu á unga aldri á Islandi,, og synina tvo, sem að framan voru nefndir. Stefán sál. átti 7 systkini. Tvö þeirra dóu I æsku, en hin náðu full- orðínsaldri, en munu nú öll dáin. Auk sona hans og annara vanda- manna syrgif nú öldruð ekkja hans látinn ektamaka, eftir 42 ára ástúð- lega sambúð þeirra. Stefán sál. var jarðsunginn af séra Haraldi Sigmar, I grafreit Ágústín- usar safnaðar, þann 12. Ágúst 1914. Við fráfall Stsfáns Jónssonar á þjóðflokkur vor á bak að sjá manni, senj I voru sameinaðir svo miklir og hreinir mannkostir, að þeir varpa ljóma á minningu lians meðan hún varir. B. Ii. Baldwinson. EHcfu menn voru í iiremerhafen, flestir skotnir þannig eSa allir i £ pýzkir, en höfSu sýnt einhvern j -f mótþróa eöa skeytingarleysi gegn fyrirskipunum varömaiinanna. Frá íslandi. Ráöherra fór á konungsfund 6. október. Ritstjóri Vísis átti nýlega tal viö hann viövíkjandi þeim tveim mikiisvarSandi frum- vörpum, sem hann fer meS á kon- ungsfund, stjómarfrumv. og fána- frumvarpiö. Hann kvaSst mundi leggja kapp á þaS, aö stjórnarskrá- in yröi samþykt og sömulelöis kvaöst hann mundi leggja eindreg- iS tU, aS blái fáninn fengi kon- ungsstaSfestingu. Nú er aö bíöa úrslita. Ekki vissi ráShenra hvenær hann kæmi aftur, en kvaöst mundi flýta förinni sem mest. Góður drengur genginn Frá Þýzkalandi. I Símfrétt frá Akureyri 6. okt. Vesta fór hér vestur á bóginn á j sunnudagsmorguninn hlaöin vör- ! um og Ingolf Thorefélagsskip sömuleiöis. Ingolf haföi séö j sprengidufl í Noröursjónum, haföi Hiö íslenzka botnvörpu skip, sem j skotiö á þaö og sprengt þaö. hér segir frá,, var til viögeröar á HafSi siglt meö bátana altaf út- Þýzkalandi, þegar stríöiö skall á, byröis. — og komst þaöan ekki fyr en seint Nýdánir hér Vigfús Vigfússon og síSarmeir. Frásögn skipstjórans, ishússtjóri ættaöKir af Hólstjöllum rná þykja ekki ófróöleg, og er því j Dg Jakob Jo'hannesson skipstjóri, hér prentuS. — Ritstj. : ættaöur af Látraströnd. “Bragi” er nýkominn hingaS. beina leiS frá Þýzkalandi, eins og1 Afleitar horfur eru meS heyskap getiö hefir veriS um í “Vísi”. Jón , 'tér vestra fsegir í “Vestra frá 28. Jóhannesson skipstjóri hefir sagtjsept.). 1‘jölda margir hafa nær tíSindamanni blaSsins fregnir þær 1 engu náö inn af heyskap sínum, og af för sinni, sem hér fara á eftirtjeiga sumir um 2—300 hesta úti. I júnímánuöi fór Bragi héSan Gras mun óvenju lítiö falliS enn þá, til Gestemiirde, sem stendur viS j sem stafar af því, hve seint blómg- Weser-fljót á Þýzkalandi norövest-1 nöist í vor. Gæti því skeö, aS eitt- an-veröu, til þess aS fá breytt eim- úvaS rættist úr enn þá. ef þurviöri vélum skipsins. Skömmu síSarjk*01'- dundi ófriSurinn yfir og taföíst n- ♦ •5* ± * ♦ -f 4 Leikhúsin Í0 CANflOA.' FINES1 THEATO Alla næstu viku e rbyrjar á mánud. 16. Nóv., og mat. miðvd. og laugard. kemur Wm. A. Brady fram með Metropolitan leikflokk sinn DE WOLF HOPPER og Tlie GILBERT SULLIVAN OPERA CO.MPANY ■sem er ágætur flokkur listamanna og talinn beztur söngflokkur af þeirri tegund í Ameríku. Ueikslcráin er þessi:— __ Mánudagskv. 16........“The, Mikado” þriðjudagskv. 17..... .... “Xolanthe” Miðv.dags “matinee” og að kveld- inu............... “Trial by Jury" Fimt.kv. 19.. “Pirates of Penzance”' Föstd.kv. 20...... ...... “Iolanthe” Laugard. “matinee.” og að kveld- inu............. .... “The Mikado” Sætasala I leikhúsi byrjar á föstu- dag 13. þ.m. kl. 10 að morgni Kveld $2 til 25c., Mat. $1.50 tU 25c. ! Macs Theatre Sherbrookt & Ellice Föstudaginn og laugafdaginn veröur sýnt : “The Kouse on the Ánægjulegt aS sjá—slepp- iö EKKI þessu tækifæri. n Og verkiö af því, en var þó lokið önd- j Heyskapur í BorgarfirSi er tal- Minningarsjóður Dr. Jóns Bjarnascnar. Aður auglýst ........ Kvenfél. F. lút. safn. Guðjón Ingimundarson G. P. Thordarson...... J. B. Johnson ........ S. W. Melsted ........ Dr. B. J. Brandson .... S. O. Bjerring ....... C. Olafsson........... Dr. O. Stephensen..... John Goodman.......... H. Thorolfsson........ Brynjólfur Arnason ... C. J. Vopnford..... .... ..$25,000 500 400 1,000 300 300 500 100 1,000 200 200 125 250 50 STEFAN JÓNSSON. Á sunnudagskveldið 9. Ágúst sl. lézt að Kandahar í Saskatehewan fylki öldungurinn Stefán Jónsson, 79 ára gamall. Banamein hans varð heila- blóðfall. Stefán var fæddur þann 15. Apríl árið 1835, á Böggversstöðum I Svarf- aðardal í Eyjafjarðarsýslu á íslandi. Foreldrar hans voru þau hjón, Jón Jðnsson og Helga Brynjólfsdóttir, og hjá þeim ólst hann upp fram að tvl- tugsaidri. er hann kvaddi föðurhús'in og gaf sig að fiski- og hákarlaveiðum, sem í þá daga þótti arðvænlegur at- vinnuvegur ungum mannskapsmönn- um. l'm 15 ára tíma stundaði hann há- karlavelðar á þilskipum á sumrum, en fi'skiveiðar á vetrum. þar til þann j 8. Október árið 1872, að hann kvong- j aðist ungfrú Ingibjörgu Jóhannsdótt- ur að Auðnum I Svarfaðardal, og fluttu þau hjón það sama ár vestur 1 Skagafjarðarsýslu og settu bú á Skúfstöðum I Hjaltadal, um tveggja I ára tíma, fluttust slðan að Ingveldar- ! stöðum I sömu sveit og bjuggu þar : eitt ár. Eftir það fluttu þau að Kefla- vík I Hegranesi I sömu sýslu, og þar bjuggu þau 8 ára tlma, eða þar tii árið 1883, að þau fluttu með sonu sína tvo, Jóhann Gunnlaug, þá 14 ára, og Magnús, þá 6 ára, til Canada, og festu sér þá strax bújörð I Isafoldar- bygð í Nýja íslandi, og nefndu bæ | sinn Reynistað. Hann er um 3 mllur ] vegar norðan Islendingafljóts og er ■'talinn syðstur bæja I fsafoldarbygð. Á landi þessu bjuggu þau hjón um 1 18 ára skeið, eða þar til árið 1901, áð þau brugðu búi og fluttu til Jóhann- esar sonar síns. sem þá bjó í Selkirk- bæ. Hjá honura voru þau fjögur ár, og næstu sjö árin hjá Magnúsi sýni sínum, búsettum þar I bænum. En I Ágústmánuði 1913 fluttu þau aftur til Jóhannesar, sem þá var gildur bóndi að Kandahar, og hjá honum andaðist Stefán. eins og að framan var sagt. Stefán var meðalmaður að vexti, Þrekinn nokkuð bg hraustur vel. Hann var mesti mann-kapsmaður I hvivetna. Bjartur var hann yfirlit- um, svipurinn glaðlegur og hreinn, og viðmótið alt viðfeldið og ljúf- mannlegt. Augun voru nokkuð dökk. A skin- í ’nn a® vera 1 tr|eöallagi og þó tæp- J : lega þaö sumstaöar. Akafur rosi en tiu var upp ur miösumri, t. d. setti Halldór skólastjóri á Hvanneyri um 400 hesta í súrhey. A Hvann- eyri hefir veriö lieyjaö um 3400 liestar í sumar og er þaS mestur verSan septembermánuö. inu voru 16 manns héSan, en tíuj þeirra voru sendir heim þegar ófriSurinn hcffst og fengu aS reyna “þegnskap” ísknzku stjórnardeild-: arinnar í Kaupmannahöfn, sem j kunnugt er orSiS. j, , , . Bragi fór frá Gestemunde 2Ö. I heyskapur a e,nu but yfir land alt. sept. Þýzkir 'hermenn stýröu skip- j Heyskapur á Suöurlandi er yfir inu út fljótiö langan veg, en byrgött i10fug góötir. I Skaftafellssýslun- skipverja undir þiljum, svo aö þeir um meg allra 1>ezta mótit gras. mættu ekki sjá nývirki á leiö eöa spretta var þar óvenju góö og nýt- legi. Síöan var þeim vísuö leiö til mg llagStæg 1 Ratigárvallasýslu He'golands. Þar kom litiö herskip var Spretta einn’g góð og nýting og lét i ’jaga liggja náttlangt viö./lgæt fram eftir sumri. Seinni eyna. Engin ljós mátti skipið hafa ],]uta sumars spiltu rok heyjum' um nóttina. i dögun um moi gotn- nianna nokkuð undir Eyjafjöllum. á hverjum mánudegi og þriöjudegi : “The Trey O’Hearts ” Bezta mynd nokkurntíma sýnd. frá Vogi, G. GuSmundsson og ein- hver enn. Kvæ&i þau vora sungin viS jaröarförina og auk þess sálm- urinn “En meS því út var leiddur” j H. Nielson og séra M. HelgasoA' höfðu flutt iíkræSur. Út úr kirkju var líkiS boriS af sex mönnum, sem allir hafa fengist viS rím: B. frá Vogi, G. G. skáld, E. Hjörleifs- son, J. Ólafssón, GuSm. Magnús- Þorst. Gíslason ritstj. son, Grimmur herforin^i. inn kom herskip upp aS borSi Braga og rannsakaði skipiS. Fylgdi því síðan kippkorn út fyrir eyna og lét þaS fara leiSar sinnar. Eitt Zeppelínsfar sáu skipverjar Braga koma fljúgandi og lenda í Einum her ÞjóSverja, sem berst á Frakklandi, stýrir sá maSur sem heitir Stengel. Hann gaf herfylk- ingum sínum þá skipttn, að gtfa engum herteknum mönnum líf, t. d. mistu Holtsmenn 150 'hesta. en lle!dur skjóta anaj sem teknir yrSu vatn gerSi nokkurt usla i útsýsl- til fanga og gera útaf vig s4ra unni. í Árnessýslu telja menn menn Þegar fregnin um þetta heyskap í góSu meðallagi. Rok i)arst út, kom skeyti frá Berlin, aS spiltu nokkuS seinni hluta sumars, j þag væri -'ósvifin Iýgi”. Alt um ,T , . „ , ■ . , e:nkum i grend viö ingólfsfjall. j Kaiy er þag da.gSatt, að þessi hroða- Helgolandi meöan þeir stoöu l>ar Menn hafa alment náö: meiri hey-ilega skipun var út gefin og henni birgöum en venjiilega þar eystra, hlýtti sem sannag er meS eiSsvörn- enda veitir ekki af ettir veturinn í ] frambnröi gefnum í heyran a viS. Nú liélt Bragi tiorður meS Jót- landssiöu og alt norður til Noregs. j ÞaSan lét hann i haf til Orkneyja. UrSu þá fyrir honum átta herskip ltresk. Af einiv þeirra var skotiS báþ; komu þar hermenn nokkrir, spurSu skipverja spjörunum úr, rannsökuöu skipiS, tóku öll þýzk; b'iöS, er þeir fundu; síðan fóra þeir. eftir þriggja stunda dvöl og létu Braga í friði fara. Þótti hinum fyrra. Þrír menn hafa heyjaS á 3. þúsund hesta: SigurSur sýslu- maöur í Kaldamesi, Þorsteinn á MóeiSarhvoli og SigurSur á Selalæk). Fréttir úr Skagafirði: VoriS var hart, eins og allir vita, og 'heyfirningar því óvíöa nokkr- ar. Heyannir byrjuðu i seinasta hljóði frammi fyrir dómara, af 20 mönnum úr liSi þessa Stengels, er teknir voru til fanga af Frökkum. Þeir 1>era, aö skipun þessi hafi veriS útgefin þann 26. ágúst og líenni hlýtt þann dag af þeim sem undir þennan lirotta voru gefnir. Daginn þann voru allir fransk’r fangar drepnir, sem liö Stengels náöi á sitt vald, aS viöstöddum is a big double breasted Uláler, for real winter weather. It is warm, easy and roomy, and is made with the popular Shawl Collar to protect the throat and face. We have these elegant Overcoats—in fine Chin- chilla—in Browns, Grays and Blues — from $15. to $35. Come in and see the full line of Fit-Reform Overcoats. u ULSTBK_ ensku mjog undarlegt. aS *k P*0 kigi víSast hvar, vegna sprettulevs-j nafng-reindum herforingja. kæm. fra þyzkalandi og letust ekki is> en sígan spratt grasi8 fram á| _ trúa því fvrst. : iiaust og fe]j óvenjulega seint.' Framan af var góS heyskapartíð, | og jþví náSu þeir, sem nógu fljóttj Aætlun hin síöasta er vér höfum komust úr túnunum, nokkru út- séS um uppskeru vesturlands í ár, heyi, áður en tíöin spiltist, en þaði er á þessa leið: var um eöa eftir miSjan ágúst. Brá þá til þrálátra votviöra, og þá sjaldan þurkstund kom var meira undir en komist varS til aS sinna. í lágsveitinni náðu menn þó miklu hig heim um göngurnar, þar sem ekki j ooo. I var alt á floti, en til f jallsins var j Undir Þjóðarbragur. Vöruverð. Ríkislán. Borgarmenn virtust vera 'hinir öruggustu þrátt fyrir ófriðinn. í upphafi var búist viö, aS ekki tæki nema fáar vikur aö koma Frökk- um á kné og leggja undir sig Paris. En þótt þetta brygðist orkaSi þaS engu um vöruverö eSa brag dag- legra atliafna. VöruverS var sama þegar Bragi fór frá Þýzka-j Uppskeran. Undir hbeiti vora 10,952,000 ekrur, 12,2 bushel af hverri, sam- tais 139,090,000 bush. Undir hófrum 6,017,000 ekrur, 27 bus. af hverri, samtals 162,459,- og þegar hann landi eins þangaö. Ymsar verkstniðjur uröu aS hætta víö starf sitt. ViS sumar var þó unniS, en skortur var á járni til snuöa frá SuSur-þýzka- landi. Fjöldi ungra manna, er eigi voru herskyluir, gekk, i sjái^- hoðahSiS. barley 1,226,000 ekrar, kom' alt verra viöfangs, endg. tafði þaöi 18,5 bus. af hverri, samtals 22,690,- ekki lítrS fyrir, aS hvert hretiS korrý 000 bushel. / á fætur öðru, þótt aftuir tæki upp. j Undir fl-axi giS.ooo.ekrar, 6 bus. Austur-SkagfirSingar frestuöui af hverri, samtals 5,008,000 bushel. göngum í viku vegna heyanna, og Nálega fjórSi partur af þessa seinkaöi nokkuSI sláturstörfum af 1 árs hveiti er enn í höndum bænda. þessu öllu saman, er í mörgu var, að snúast í senn, en kaupafólk alt á föram. MikiS var úti af heyj Þýzka stjórnin tók nýlega ríkis-' 0g útlitiS þvi alt annaS en glæsi- ián, er nam hálfum fimta nnljaiö Iegt. marka. Þetta fé safnaöist á ör- —Vísir 10. okt. stuttum tíma meS hægu móti. Stjórnin kæröi sig ekki um meira — Spánardrotning, sem er dótt- urdóttir Victoriu gömlu drotning- um víSsvegar um mánaSarmótin,; ar’ lag®'st nýlega á sæng aS sjötta bami sínu, eftir sjö ára hjónaband. Hún á nú fjóra syni og tvær dæt- ur. Þaö er forn hirðsiður á Spáni, Prestur er kosinn í Bergstaða en þetta að sinni. Hamborg ein prestakalli í Húnavatns sýslu Björn, og tignarfólks, sem boöiS er lánaöi hálfan miljarð (500 mdjcnir j Stefánsson, meö 75 atkv. Séraj vera viS þá 'hátíSlegu athöfn Burns & Co. 291 Portaire Ave, ii.arka). í Hafsteinn Pétursson í Khöfn fékkj íUatvæli kváöust Þjóðverjar eiga 31 atkv. ASrir sóttu ekki. nóg fram á næsta sumar. Sigling: . , , ... , hefzt til landsins óhindruö frá .. .?f°?kt *k,Ps^krandafil 1 Ma*a#r* X7 x , , fljotsosi, hlaS.S vorum, og hefir Noregi vestan viS Jot.and. 1 ... . , , .... h Evstrasalti haldast viðsk fd viö ekk' nn?5st' Þ° biorgunarskipiS liystrasam naiaast viosk.iu vm Geir hafi t aS þv5 nokkrar at. Dant og Svia. 1 rennur_ aö nýfæddir prinsar eru borný- a grunnri gullskál meöal h'rðmanna aSj og Tilkynning. Hér með tilkynnist, samkvæmt fyrirmælum laga um vínsöluleyfi, að stjórn “Bifröst” sveitar hefir borið upp og samþykt við fyrstu og aðra umræðu aukalög til að afnema aukalög No. 14, en þau síðastnefndu banna Bifröst sveit, að taka á móti nokkru endurgjaldi fyrir leyfi til vínsölu, að hin nefndu afturköllunar aukalög verða borin upp fyrir kjósendum í nefndri Bifröst sveit, er rétt eiga til atkvæða hér um, þriðjudaginn þann 15. dag Desembermánaðar A.D. 1914, en það er sá dagur, sem ákveðinn er til árlegra sveitastjórnar kosninga í nefndri Bifröst sveit, að atkvæðagreiðsla hér um skal fram fara á sömu stundum og sömu stöðum, sem árlegar sveitarstjórnar kosningar í nefndri Bifröst sveit. fyrir árið 1914 verða haldnar og að hinir sömu menn skulu stjórna atkvæðagreiðslu um nefnd ankalög sem stjórna fvrnefndri sveitarstjórnarkosningu í áðurnefndri Bif- röst sveit um árið 1914, að oddviti hinnar nefndu Bifröst sveitar skal vera á skrifstofu sinni í kauptúninu Riverton, Icelandie River, á þriðjudag þann 8. Desember, A. D. 1914, milli þriðju og fjórðu klukkustnndar seinni hluta dags, til þess að skipa menn til að vera viðstadda á þeim stöðum, þar sem atkvæði skal greiða um nefnd aukalög, svo 0g við loka samtalning atkvæða af ritara hálfn, bæði þeirra manna, sem að aukalögnnum standa og þeirra sér í lagi, sem standa með eða móti framgangi þeirra, að skrifari sveitarinnar Bifröst skal, á skrifstofn sinni að Hnausa, klukkan þrjú síðdegis á sextánda degi Des- embermánaðar A. D. 1914, telja saman atkvæði, greidd með og móti þessum nefndu aukalögum, og að frekari meðferð þessara fyrirhuguðu aukalaga, eftir að nefnd atkvæðagreiðsla er fram farin, skal upp tekin á sveitar- ráðsfundi nefndrar sveitar Bifröst, er haldinn verður í skrifstofu sveitarinnar að heimili B. Marteinssonar, Hnansa, á 5. degi Janúarmánaðar A. D. 1915, klukkan tíu að morgni. Afrit af nefndum áukalögum er til sýnis á skrifstofu sveitarinnar til þess dags sem atkvæða- greiðsla um þau fer fram á, en nefnd skrifstofa er að lieimili B. Marteinssonar, sem áður er getið. Dagsett að Hnausa, Manitoba, annan dag Nóvembérmánaðar, A.D., 1914. [Undirritað] B. MARTEINSSON. SkrifarÍ og féhirðir Bifröst sveitar. móð Utan yfir fa naður karlmanna eftir nýjum á.___ _________________________ Utanyfirföt og yfirhf f.iir karlmanna $15 til $35 virði, seljast a_____________ Þ*ér verðið að f-ýá þennan fatnað til þess að skilja hve veiðið tr g* tt Föt saumuð eftir sr.iðum. Abyrgst að fara vel, fyrir þann lága prís..___________ Mikið úrval af yfirhöfnum karlmanna á $6.95 og upp_._____________________________ Y irhafnir kvenna vanav, $12 Vikulokaverð 339 PORTAGE AVE. Phone pantanir teknar Til að fá góð Kol ^ Við þí» símið Sherbr. ÍSIO Sérstök sala í vikulok á karlmannafötum .og yfirfrökkum $6.75 $10-$20 lið.cr g< tt $14.75 $6.95 $4.95 Yfirhafnir kvenna $15 til $20 Sérstekt verð $895 Stórmiklar birgðir af kvenfatnaði og pilsum fyrir hálfvirði Empire Clothiers Andspœnis Eaton Malr> 4405. Komizt átram. meö því aS ganga á Success Business College á Portage Ave. og Edmonton St.. eSa aukaskólana t Regina. Weyburn. Moose Jaw, Calgary, Lethbrdge. Wetaskiwin, Lacombe og Vancouv- er. Nálega allir Islendingar í Vestur Canada. sem stúdéra upp á. verzlunarveginn, ganga á Suecess Bu-iness College. Oss þykir mikiS til þelrra koma. þeir eru góCir námsmenn. Sendið strax eftir skólaskýrslu til skólastjóra, F. G. GARBUTT. D. F. FERGUSON, President Principal. eða komið beina leið til Green & Jackson horni Ellice Ave og Agnes St svo var enn gert 1 þe.ta s;nn. f. - . ,• Bifrpið var stoliS frá einum borg- ara bæjarins, og sá lögreglumaður, ;i ns/knar var settur, hvar tveir menn fóru i henni næstu nótt. Hann and Sullivan lögin á Casino leikhús- þaS athygli Þegar Gilbert voru endurvakin inu í New York, vakti allrar þjóöarinnar. F'o! knrinn kemur á sérstakýi lest. Dagskráin verðtir sem hér segir: Á mánudaginn “The Mikado,” þriðju- tnnina á mótorhjóli þar til þeir' öagskveldiö “Iolanthe”, miövikudags Ströng lögregla. Naestu dyi vil Mani cba Hall Fyrir 45,000 kr. keyptu þeir O. Fetra var íslendingum aö hafa Johnson og félagi hans verzlunar- sig ekki mikið á framfæri, enda hús Brydes í Re\ kjavík, þau er að hélr,u þeir mest kvrra fyrir þar s:m sjónum vita. þeir höfðu athvarf. EHa voru þeir teknir sem njósnarmnen. Oftkomj Þorstemn Erlinvsson hefði dáið bað fyrir, að einstakir ménn voru úr lungnabólgu eftir miklar þján- skotnir, ef. þeir hlýddu ekki tafar- ’ngar. Þr’ú “st-áld” hafa orkt eff- laust boði og banni lögreglunnar. ir liann allareiðu, í Rvík, Bja ni “matinee” og um kveldið “Pinafore” og “Trial by Jury”, fimtudagskkveld “Pirates of Penzance”, föstudagskv. “Ioianthe”, laugardaginn á “matinee” og um kveldið “The Mikado.” Tekið póstpöntunum nú. Byrjað að selja aðgöngumiða t leikhúsinu á föstudagsmorgun 13. Nóv. Allir mæna vonaraugum til Walk- Innan skamms kemur hinn fræg- er leikhússins og hlakka til næstu iSri ameriski leikari til Walker, Mr. viku, því að þá er von á hinum und- 'Nat. C. Goodwin. Hann kemur þar urfræga söngleik með Dr. Wolf fram í hinum mikla gleðileik “Never Hopper í broddi fylkingar. Say Die.” stukku úr bifreiðinni hjá Erin stræti. Lögreglan elti þá enn og skaut á eftir þeim, þar til annar nam staðar og var tekmn. Hinn slapp í bili. Walker leikhúsið Isabel Cleaning & Pressing EbtablLhment J W. QUINN, eigandi Kunna manna bezt að fara með Loðskinnafct Viðgerðir og breyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St. horni McDermot

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.