Lögberg - 12.11.1914, Page 8

Lögberg - 12.11.1914, Page 8
s LÖGBERCJ, FIMTUDAGINN 12. NÓVEMBER 1914 Hibbcií GaFIlS Blue Ribbon KAF’FI og Bökunar-duft Biðjið um Blue Ribbon tegund og verið vissir um að kaupmaður- inn gefi yður það. Öll Blue Ribbon vara er ábyrgst að líki. Ef ekki þá máttu skila þeim. Blue Ribbon kaffi og bökunarduft er það bezta sem selt er annars væri ekki hægt að ábyrgjast það. DANS VERÐUR HALDINN f GOOD TEMPLAR SALNUM, ÞRIÐJU- DAGSKVELDIÐ J7 NÓVEMBER 1914, undir umsjón “Trustees” nefndarinnar. NÝTT GÓLF fágað eins og spegill. Ágæt músík, nýtízku dansar. Komið og dansið á nýja gólfinu. AÐGANGUR : : 250 Dans Prógranj afhent við dyrnar + Ný deild tilheyrandi + +____ __ _ + Ný deild tilheyrandi + The King George + X lailormg to. t------------------------ $ LOÐFÖT! LOÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NÚ ER TlMlNN $5.00 $5.00 Þe8SÍ miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. T/VLSIMI Sh. 2923 676 ELLICE AVE. X++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦+ J. Henderson & Co. 236 Kmg s,r'”’ Elna (sl. skinnavörn búðln i Winnipeg W’peg. Gar‘y2590 Vér kaupum og verzlum með hflðir og gærur og allar aortlr af dýra- skinnum, elnnig kaupurn vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verð. Bljót afgreiðsla. Western Gem liez.tu “soft” koi, seni þér hafið nokkurn tíma notað. . • f.~o^tu K(íl eru daglega pöntuð I fóni og I hvert skifU segja kaupendurnir “Sendið oss annað hlass af Westem Gem kolum; (>að eru beztu kolin, sem við höfum nokkurn tíma fengið.” $8.75 helm flutt hvar sem þér dveljið I borginnl. Vér höfum einnig Genulne D. L. and W. Scranton harð koí, Fónið oss tafarlaust. THE WINNIPEG SUPPLY 8 FUEL Cfl. Limited f’ity Oi'fice: 275 Donald St. Phone: >fain 3306. Gea. Offlce Phone: Garry 2910 Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góöu”, stöðugt viS hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem haía veriB aB biBja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, aB finna mig sem fyrst eBa skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. YBar einl. A 5, Bardal. Nýtt Skraddara Verkstœði. að Vér höfum nýlega opnað nýtt skraddara verkstæði 677 Sargent Avenue og bjóðum íslenzku fólki að koma og líta inn til okkar. Vér búum til kvenna ög karla búninga eftir pfíntun. Látið oss gera við og sníða t pp loðfö in yðar. Hreinsum, pressum, litum og gerum við föt. « The Sargent Tailors, w7i7nsnip*eni Iha Lontion S New York Tailorine Co. Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, breinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjesta móð. JFöt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2838 BYSSUR SKOTFÆRI Vér höfoni stærstar og fjölbrcytilegastar birgðir af skotvopnum í Canada. Riflar vorir ern frá beztn verksmiðjum, svo sem Winchester, Martin, Reming- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tví hleyptar, svo og hraðskota byssur af mörgum tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN KTIiKET (gegnt City Hall) WINN’IPKG +♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ W. H. Graham I KLÆDSKERI ♦ + Ur bænum Mánudaginn og þriSjudaginn 23. og 24. þ.m. verður leikið i Goodtemplara húsinu. Þetta veröur nánar auglýst síðar í báðum íslenzku vikublööunum. Til Gamalmenna-heimilis. Herra Sigurbjörn Sigurjónsson, prentari í Winnipeg, hefir gefiö út dálitla bók, og eru í henni “Gamlar sögur”, fimm aS tölu, sem upphaflega birtust í blaðinu “NorSra” á Akur- eyri um miðbik næstliSinnar aldar. Ritstjóri NorSra var þá hr. Sveinn Skúlason og hefir hann þýtt sögurnar úr útlendum bókum. Fer hann prýS- isvel meS íslenzka tungu, og eru því sögurnar skemtilegar aflestrar eins og þær eru einnig hugnæmar aS efni. Bókin er 136 bls. ('átta blaSa brotý og bundin í stíf spjöld. VerSiS er 50c. Útgefandinn lætur allan ágóSa af bókinni ganga til Gamalmennaheimil- isins fyrirhugaða. Sjálfur gefur hann verk þaS, er hann hefir lagt í útgáfuna, og prentsmiSjan fColum- bia pressj hefir sett lítiS fyrir sitt verk. Er þaS alt gert svo ágóSinn Mr. og Mrs. GuSm. DavíSsson frá Antler, Sask., voru héér á ferS ný- lega, til skemtunar sér og í erinda- gerSum Mr. DavíSsson sat hér á aSalfundi Grain Growers félagsins. I geti orSiS sem mestur fyrir Gamal- ” “ .. í mennaheimiliS. Hr. Jón J. Vopni Athygh skM leidd aS song ogjhefir teki8 að sér að sjá um útsöl- hljoofæraslattar samkomu, er hald- f in verSur í TjaldbúSarkirkju 4 i una, og gera goS.r menn og velunn- fimtudagskveldiS 12. þ.m., undir i ayar pnarhælisins vel í því, aS snúa stjórn organistans Mr. Jónasar sér til hans og fá bókina til útsölu. Pálssonar; þar fer fram einsöngur Hún verSur og í bókaverzlun hr. H. kvenna og karla og samsöngur, á ís- S. Bardals. Væntanlega verSur bók- lenzku og ensku, svo og hljóSfæra- jn keypt af mörgum og ætti upplag sláttur. MeS röddunum spilar ensk- ag seljast á stuttum tíma. SKEMTISAMKOMA verður Kaldin í Tjaldbúðarkirkju "Gdír 23. Nóv. Til styrktar ungum manni sem slasaðist PRÓGRAM: Forseti Rev. F. J. Bergmann Organ Solo Mr. Jónas Pálsson Vocal Solo Mrs. Dalman Violin Solo Miss Clara Oddson Vocal Duet Mr. og Mrs. Alex Johnson Vocal Solo Mr. H. Thórólfsson Violin Solo Quartette Albert, Olson, S. Bardal, P. Bardal Piano Solo Miss L. Halldórsson INNGANGUR 25c BYRJ4R KI. 8.30 ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ i + + t ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ ♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ► ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 Dýrtíðar útsala á ur organisti frá einni höfuSkirkju borgarinnar. Björn B. Jónsson. ÁríSandi er fyrir alla þá, sem hafa í huga aS nota kveldskóla þann, er Jóns Bjarnasonar skóli* býSur, aB þeir gefi sig fram tafarlaust. Skól inn byrjaSi síSastl. föstudag og verS ur á miSvikudaginn og föstudaginn þessari viku, en því aS eins verSur Þýzkum föngum hér í Winnipeg smáfjölgaf, og eru flestir komnir vestan úr landi, teknir þar af R. N. W. M. P., helzt fyrir þaS, aS reyna aS læSast af landi burt áleiSis til víg- stöSva, aS berjast í hinum þýzka her. Þær mæSgur, Mrs. Elín Scheving honum haldiS áfram, aS nógu marg- og Mrs. Lára Freeman frá Silver Bay, iir nemendur faist aSur en þessi vika voru staddar í borginni í vikunni sem er liSin- Skólinn er haldmn i Skja d- leiS. Pær sögSu elda hafa grandaS ! bor& á ?urne11 stræti °S byrJar kl bæSi heyjum og öSrum eignum fyrirj8 a® kvöklinu. vestan Manitobá vatn, og aS ein- hverjir landar hefSu beSiS tjón af I því. Mrs. Freeman fór heimleiSis | á mánudag en Mrs. Scheving dvelur ! hér um tíma til lækninga viS sjón- depru. R. M. Til ritstjórans. Viltu grafa leirug lík ljóSa’ í garSi þínum, á þó hafi forna flík fræSa kvarSa sínum? Keisarinn og þjóðin. Skuld mun smánar rjsta rún ráns á þjóSar skjöldinn, sigurmánans bleikri brún bregSur hinst viS gjöldin. Mundi skjalda .skýfi ljúft skerSist valda hrokinn, svörtum faldi drepur djúpt drótt í gjalda lokin. /. G. G. Hr. M. M. Jónásson, kaupmaSur j aS VíSir P.O., og kona hans, kom til j borgar snögga ferS, hann í verzlun-1 arerindum, í síSustu viku. Hann lætur vel yfir hag og afkomu manna j í VíSirbygS. Sú bygS hefir vaxiS afarmikiS á seinni árum, svo aS ná- lega eru öll lönd tekin. Hjá þeim j sem griparækt stunda hefir áraS vel | í ár óg til sæmilegrar hlítar hjá hin-! ,um, sem kornrækt stunda. ÞaS hef-! ir ofSiS mörgum manni aS baga, aB stjórnin hefir prettast um aS borga fyrir vinnu, sem hún lét.bændur gera j Október mánuSi bættust 482 nýir fyrir síSustu kosningar. En budda j smáborgarar viS í hópinn í Winni- hennar er tóm og ekkert upp úr peg, _ 248 sveinbörn og 324 stúlku- henni aS hafa nema fögur orS og t>örn- K þeim sama tíma dóu 89 karl- blíSmæli hins nýja þingmanns Nýja nlenn og 69 kvenmenn. Tvö hundr- íslands. Haft er viö orS, aS ekki ug níutjp og ein hjón stofnuSu hjú hafi fé veriS veitt til þessara verka skap hér ; Sama m4nuðj. _ J þessum á síSustu fjárlögum, heldur verSi sama m4nu«j 4rjg sem leiö fæddust í þaS tekiS upp á fjárlögm aS ári, og borginni 498. 215 dóu, en hjónavígsl- verSi þá öllum borgaS upp í topp. J ur voru 375 ag töiu. Fyrstu tíu mánuSi þessa líSandi árs hafa fæBst Hr. Skúli Jónsson úr Foam Lake 4,970 börn, 1,884 persónur dáiS og bygS leit inn til Lögbergs einn dag- 2,478 hjónabönd veriS stofnuS hér í inn. Hann hefir veriS í skemtiferS borginni. Þau sveinbörn, sem nú aS finna frændfólk í Grunnavatns- fæSast, fá hermannleg nöfn, svo sem bygS, en þar á hann stjúpu ('Mrs. Kitchener, French og jafnvel Joffre. Björn JónssonJ og systur fMrs. 01. ------------- sonj. Skúli er einn af elztu land- Konur þeirra manna, sem gefiS nemum í sínu bygSarlagi. hafa sig í herþjónustu, fá 20 dali úr —------------ landssjóSi á hverjum mánuSi. Þessi Orangemenn héldu mikinn fund í sama upphæS verSur hér eftir greidd Industrial höllinni hér í borg. Fylk- ekkjum, sem eiga sonu í herliBinu. isstjóri, Sir Douglas Cameron, var Yfir hundraS slíkar finnast hér í forseti fundarins, en aSal ræSumenn Winnipeg. Pessi ^tyrkur er umfram voru félags forsetinn Ellis og þaS, sem þetta fólk kann aS fá úr Hocken borgarstjóri frá Toronto. j T’jóSræknissjóBL Enginn fundur í Skuld í dag Skattar til bæjarsjóSs féllu i gjald- daga um miSjan næstliSinn mánuS og verSur afsláttur veittur til 18. Nóv., 2 per cent. Þann fjórSa þ. m. var búiS aS borga $345,582. 54 af sköttunum, en sömu daga í fyrra rúm 400 þúsund dali. Fimm ára gamalt sveinbarn reyndi aS hanga aftan í vagni er hlaSinn var eldiviS, datt inn undir hjólin og marSist til bana. Þetta skeSi Barber Ave. á föstudaginn. LögreglumaSur var aS elta bifreiB, er honum þótti fara of hart um göturnar, en rak sig þá á strætisvagn á horni Home og Sargent stræta. MaSurinn meiddist og hjól hans brotnaSi en bifreiSin slapp. Samkoma verSur haldin í Tjald- búSinni mánudaginn 23. Nóv., kl. 8yí aS kveldinu, og verSur ágóSan- um variS til aS styrkja ungan mann, er varS fyrir hraparlegu slysi fyrir meir en ári síSan og á nú von á aS vera skorinn upp í annaS sinn. Inn gangseyrir verSur 25c. Kola- og viSarsalinn McColm var myrtur til fjár af manni nokkrum, Mason aS nafni, en í vitorSi og fé- lagi meS honum var ósiSleg stúlka eSa stúlkur, og einn eSa tveir menn aSrir, óreiSupiltar. önnur stúlku kindin hefir sagt upp alla sögpi. MessuboS ■ GuSsþjónusta verSur haldin í Kanadahar sunnudaginn 15. Nóv. kl. 11 aS morgni; þar verSur og altarisganga í sambandi viS þessa guSsþjónustu. Allir velkomnir. — Sama dag verSur guSsþjónusta í Wynvard kl. 3 eh. Allir velkomnir. —Ungmenni, sem vilja búa sig und- ir fermingu í vetur, þau er búa í grend viS Leslie, Kristnes, Elfros og Mozart, eru beSin aS tilkynna mér þaS sem allra fyrst meS bréfi til Wynyard. — H. Sigmar. Dr. O. Bjömsson er nú fluttur i hiS nýja hús sitt á Victor stræti, er hann hefir byggja látiS í sumar. ♦>aS stendur á móts viS skemtigarS- inn Victoria Park, og er mjög fall- egt hæSi aS utan og innan og frá- bærlega vel vandaS. Hr. Jónas Jó- hannesson hefir staSiS fyrir smíSinu. Árni Jónsson, er hér hefir lengi átt heima í borginni, lézt í fyrri viku á heimili sínu í St. James eftir langa legu og margra ára heilsuleysi, þó fótavist hefSi öSru hvoru. Árni sál. var ákafamaSur og fjörmaSur. Hann hafSi látiS smíSa utan um sig vand- a'Sa eikarkistu og lét flytja hana til sín. meSan hann 1á hanaleguna, vildi sjá sinn síSasta samastaS, áSur1 en hann skildi viS. H. M. Halldórsson, son Thos. Halldórssonar, sem flutti frá Moun- tain, N.D., til Point Roberts, Wash., i haust, og Jón Lindal, ættaSur frá Churchbridge, Sask., fóru hér um borgina fyrir helgina á leiS til Peace River Crossing; ætla aS taka lönd í Peace River dalnum og sitja þar í vetur. Mennirnir eru ungir og hraustlegir og hyggja gott til sinnar löngu ferSar í ókunn og lítt bygS lönd. Þeir ætla sér aS lifa á dýrum merkurinnar og fiskiveiSi í vetur, og eru vel undir þaS búnir. Þeir keyptu Lögberg til þess aS sjá hvaS gerist í mannabygSum meSan þeir eru burtu. Vér óskum þessum ungu og ötulu mönnum góSs gengis á þess- ari langferS undir veturinn. ÞaS var ekki rétt fariS meB í síSasta blaSi, þar sem getiS var um aS sonur Helga Jónssonar á Inger- soll stræti hafi slasast af því aS hanga á vagni; heldur vildi þaS til þahnig, aS hann sat á steinahrúgu ásamt öSrum drengjum, en “mortar” kassa sem þar var rétt hjá var velt viS og lenti á fót drengsins og braut haniv “Patriotic concert”/ sem haldinn var í Central Congregational kirkj- unni var fjölsóttur, og landa r þeir sem þar skemtu undir stjórn Th. Johnston’s fiSlukennara, gerSu vel aS sínum hlut. Sýningar á Mac’s leikhúsi eru al- þektar í vesturbænum. Þar eru 'ekki sýndar aSrar myndir en þær beztu og nýjustu og er því mikil aSsókn aB því. Auglýsing um leikhúsiS birtist í þessu blaSi. Tvíbökum og Hagldabrauði Seldar og sendar til allra staða í Canada fyrir niðursett verð um óákveðinn tíma. I 14 punda kössum í 25 punda kössum í 43 punda tunnum Tvíbökur á lOc pundið Hagldabrauð 8c pundið Fínar tvíbökur: í I pd. kössum á 15c í 2 pd. kössum á 25c Kökur af ýmsum tegundum, mixéd: 38 dús. fyrir $3.00 G. P. Thordarson, 1156 Ingersoll St„ WINNIPEG VEGNA AUKINS KOSTNAÐAR OG pESS, AÐ LtTIÐ EK UM EFNI, HEFIR EDDY FJELAGIÐ OUÐIÐ Aö IIÆKKA TILTÖLULEGA VERÖ A ELDSPÝTUM OG ÖÖRUM VARNINGI. EDDY FJELAGID TROIR pVl AÐ ALMENN- INGUR UNI pESSU VEL pEGAR pESS ER GÆTT, AD FJELAGIÐ TEKUR pETTA RAÐ I pVÍ SKYNI AÐ IIALDA pEIM VÖRUGÆÐUM, SEM EDDY FJEIjAGIÐ ER FRÆGT FYRIR. Þar sem þú getur fengið gott Hey og Fóður: Símið Garry 5147 Fljót afgreiðsla f Plla parta borgarinnar. Smásöln- deildin opin á laue;arda£sl{vclduni þangað til ki. 10 THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stan cy St., ú horni Logan Ave. Winnipee, Man. ATHUGASEMD FYRIR BÆNDUR — pað er starfi vor að kaupa lieil vagnldöss af lieyl fyrir peninga út í hönd. Skrlfið oss vlðvíkjandi því. FLUTTUR! Eg hefi flutt verzlun mína aS 690 Sargent ave—aS eins yfir götuna. Eg hefi nú meira og betra húsrúm og &et þar at leiSandi gert meiri og betri verzlun. Þetta eru menn beSnir aS athuga. * Eg þakka öllum kærlegast fyrir viSskiftin í gömlu búSinni og vona aS þau haldi áfram í enn stærri stil í hinni nýju. Vinsamlegast, B. Arnason, 690 Sargent Ave. Tals. Sh. 1120 Veltur tál á vörunum, vit er sálu fjærri, stríSs af mála móSgunum menn eru brjálun nærri. /. G. G. ísl. StúdentafélagiS hélt venju- legan fund sinn á laugardagskvöldið var. Fundur var vel sóttur og bætt- ust tíu nýir meSlimir viS í hópinn. Fór þar fram fyrsta kappræSan um Brandson bikarinn. Mæltist kapp- ræSendum öllum vel aS vonum, en sérstaklega má geta Einars Skafels. Sýndi hann gott “form.” Báru þeir sigur úr býtum Einar Skafel og íristján J. Bachman. Dómendur voru þeir dr. Jón Stefánsson, dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Baldur Olson, B. A., og leystu þeir verk sitt vel af hendi aS vanda. TalaSi svo dr. Sig. Júþ Jóhannesson til kappræSenda og lagSi þeim mörg holl ráS. — Þrjú embætti, er auS voru sökum fjarveru þeirra er siöastliSiS vor voru kosnir, voru skipuS. Var Sveinn E. Björns- son skipaSur ritstjóri bókmentadeild- ar félagsblaSsins Áróru í staS Bald- urs Jónssonar B.A., Kr. J. Bachmann var kjörinn ritari í staS Miss Jónas- son, og Miss Carolina Thorgeirsson 2. varafors. í staS Miss ASalb.Bardal. i Var svo borin fram tillaga um grund- ; vallarlög félagsins. VerSur þessi ! tillaga birt í blöSunum, og eru stú- , dentar mintir á aS þaS er tillaga aS j eins, er ræSa þarf til hlítar á næsta fundi. WEST WINNIPEG TRANSFERCQ. Kol og viður fyrir laegsta verð Annast um al skonar flutning Þaul- æfðir menn til að flytja Piano etc. PAULSON BROS. eigendur Tertnto og Sargeqt Tals. S\\ 1619 Palace Fur Manufacturing Co. Fyr að 313 Donald Street — e . *1 * • • I jgC"i. Hreinsa hatta og lita. Gera við loð- DUa tll agætUStU lOOrOt .k.nnaföt, br.ylaogbúatíleftirmáli ...... 26" — ~ “-------------- --------- 9 IVótre Dame Avenue K+++++++++++++++++++++-H-+n I + Canadian RennvatingCo. | S h a W 5 Tals S. 1990 599 Ellicc Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pressuð og gert við Vér snföimi föt tipp aö nýju Bréfgpjöld tll átlanda verða að sendast fyr en vant er 1 ár vegna þess póstferSir eru úr skorðum. Vér höfum til sýnls mikiS úrval af jólaspjöldum meS mismunandi verSL KomiS inn og lítiS á birgSir vorar. Enn fremur viljum vér benda ySur á vor prýSilegu sýnishorn af lokuSum kveSjuspjöldum, er kosta frá ÍJ..00 tylftin. LátiS oss fá pantanir strax, og skulum vér þá geyma gpjöldln þar til ySur llkar. FRANKWHALEY {Irmription TDruggtst Phone She-br. 258 og 1130 Horni Sargení og Agnes St. | 479 Notre Dame Av. + H,4,++ + Stærzta. elzta og + bezt kynta verzlun ^ meö brúkaða muni * í Vestur-Canada. X Alskonar fatnaöur % keyptur og seldur X Sanngjarnt verö. t +++++++-r+++++++++++++í + Phone Garry 2 6 6 6 Jm í -. .. í i + ♦ t i ! Rakarastofa og Knattleikaborð A. S. BAILEY A liorni Sargent og Young (Johnson Block) Menningarfélagið Fyrsti fundur Menningarfélagsins á þessum vetri verSur haldinn Únítara kirkjunni miSvikudagskveld iS 25. Nóv. A þeim fundi verSur talaS um Þorst. sál. Erlingsson. Þrjár minningarræSur verSa fluttar og ljóS sungin eftir Þorstein. — Ná- kvæmari auglýsing um tilhögun i næsta blaSi. :ian frá 1. Nó/ 1914 til 1. Febr. 1915:— F. Æ.T.: ASalbjörn Jónasson. Æ. T.: séra GuSm. Árnason. V. T.: Miss Kr. Abrahamsson. G. U.T.: Mrs. G. Búason. Rit.: B. Magnússon. A. R.: S. Björnsson. F. R.: B. M. Long. G. : Jóh. Vigfússon. Kap.: Mrs. Gróa Magnússon. Drótts.: Miss Hanna ÞorvarSsson. A. D.: Miss María Nordal. VörB.: M. E. Magnússon. Útv.: H. F. Bjerring. MeSlimatala 359. J. Freid Skraddari og Loðskinnari Látið hann búa til og sníða upp loðföt og utanyfir fatnað handa yður fyrir nið- ursett verð. Föt hreinsuð, pressuð og gerð upp sem ný vœru Vörur sóttar og icndar. . 672 Arlington Cor.Sargent Phone G. 2043 + óskað eftir viSskiftum Islendinga + + + *♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦♦+♦+♦+♦+♦++X hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulæfðii menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað hjá oss. Alls- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst M. JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3196 WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar fyrir Marshland skóIahéraS. Kennari skýri frá menta stigi sínu; æskilegt, aS hann hafi Normalskóla mentun. Umsóknir séu komnar fyrir 20. Nóv. til N. Snœdal, ísafold P.O., Man. KENNARA vantar meS þriSja stigs prófskírteini, í hinu nýja New Scot- land skóIahéraSi No.1720. Kenslan byrjar 4. Jan. 1915. Umsóknir send- ist fyrir 1. Des. þ.á., og sé æfing og kaup tiltekiS, til Wm. McLeod, Sec,- Treas, Bayton P.O., Man. Til leigu út á landi hús og nægur eldivISur fyrir litla þóknun. Upp- lýsingar gefnar aS 674 Alverstone St., eSa Phone: G. 4161. Umboðsmenn Lögbergs. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wtum. Upham, N. D. J. S. Bergmann, GarSar, N. D. G. V. Leifur, Pembina. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. ( Svb. Loptson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Flfros, Sask, Jónas Samson, Kristnes, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friöriksson, Glenboro, Man. Albert Oliver, Bru P. O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. * D. Vajdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Sikagfeld, Hove, Man. O. Sigurösson, Bumt Lake, Alta. . Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. «

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.