Lögberg - 31.12.1914, Page 2

Lögberg - 31.12.1914, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER 1914. ALMANAKID fyrir 1915 er komiö út og er til sölu hjá út- gefandanum og umboðsmönnum hans í íslenzku bygöunum og kostar 25 cents Innihald: Tímataliö. Myrkvar. Árstíöimar. TungliS. Um tímataliS. Páska- tímabiliS. Páskadagur. Sóltími. VeSurfræSi Herchel’s. Fastastjörn- ur. Stærst í heimi. Fyrstu pen- ingar. Ártöl nokkurra merkisviS- burSa. Til minnis um Island. StærS úthafanna. Lengstur dag- ur. Þegar kl. er 12. Almanaks- mánuSirnir. Herbert Henry Asquith, meS mynd. Eftir séra F. J. Bergmann. Umsátriö um Parísarborg 1870. Sögusögn frakkneskrar konu, Ai- mée Gorges. Safn til landtfámssögu Isl. í Vestur- heimi.. Saga íslendinga í Utah. eftir E. H. Johnson. Guöbrandur Erlendsson. Æfiaaga meö mynd. Helztu viSburöir og mannalát meöal íslendinga í VesturheimL Ólafur S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St. Winnipeg, - Manitoba Flugumenn. Eftir Sir Arthur Conan Doyle. II. “Nú, nú, monsiör Gerard, mér er sagt, aö þú sért efnilegur ungur fyr- irliöi. Ofurstinn þinn hefir gefiö þér prýöilegan vitnisburS." Mig langaSi til aö svara vel fyrir mig, en mér gat ekkert dottiö í hug nema ummæli Lasalles, aS eg væri ekki annaS en sporar og kampar, og lauk svo aS eg sagSi ekki neitt. Keisarinn mun hafa séö hvaS mér var, og líkaSi víst ekki illa, þegar ekkert varö af svarinu. “Eg hugsa, aS þú sért vel fallinn til þess sem eg ætla þig,” mælti hann. “Vaska menn og vel viti borna hef eg marga; en vaskan mann og—” Hann sagöi ekki meira, og gat eg sízt skil- iS í, hvaS hann ætlaði aS segja. Eg svaraSi ekki öSru en því, aö hann mætti treysta mér, þó líf mitt lægi viS. “Eg ætla, aö þú sért fimur viS sverS ?” mælti hann. “Saemilega, hátign!” svaraöi eg. “Þú varst geröur út af hersveit þinni til þess aS berjast viö berserk- inn úr húsarasveit Chambarants ?” “Félagar mínir veittu mér þá virö- ingu, hátign,” svaraöi eg. “Og til þess aS æfa þig, þá skor- aöir þú á hólni sex skiimingameistur- nm, í vikunni á undan?” “F.g hlaut þaS happ, aö heyja eitt einvígi á dag í sjö daga, viröulega hátign.” “Og varst ekki sár?” “Skilmarinn úr 23. sveit hins létt- búna fótgönguliös særöi mig á vinstri olbogann, hátign.” "Þú lætur slíka barnaleiki vera framvegis,” segir hann þá meS þeirri kuldabræöi, sem honum einum var eiginleg og beit svo átakanlega á alla. “Heldur þú aS eg skipi forna hermenn í þessar stöSur handa þér til þess aö æfa þig á! Ef eg heyri eitt orS af hólmgöngum þínum hér eftir, þá skal eg mylja jjig sundur milli fingra minna.” Hans hvítu, holdugu höndum brá fyrir augttn á mér, þegar hann sagSi þetta, og rómurinn var grimmlegur, hvæsandi og urrandi eins og í óarga- dýri. Herra trúr, mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds, og heldur vildi eg standa í þeirri óSustu skot- hríö en þola þetta lengur. En þenn- an storm lægöi jafnskjótt og hann skall á; keisaritm sneri sér aS boröinu, drakk af kaffibolla og ávarpaöi mig síSán brosandi, þvi kynlega brosi,, er kom frá vörum hans, en aldrei frá augunum. “Eg þarf á hraustum fylgdarmanni aS halda,” mælti hann, “og hefi kos- iö þig af vissum ástæöum. En fyrst veröur þú aS lofa mér þvl, aö segja engum frá því sem okkar fer á milli, meöan eg er á lífi.” Mér datt Tallevrand í hug og þeir Lasalle, en eg hét samt þessu. “Þar næst kæri eg mig ekki um til- lögur þínar eöa getgátur, heldur aS þú gerir nákvæmlega þaö, sem fyrir þig er lagt og ekkert annaS.” F.g hneigÖi mig. “SverSs þíns þarf eg en ekki vits. Eg set ráöiö. Skiluröu þaö?” “Já, hátign.” “Þú kannast viS kanslaralundinn í skóginum og klofna furutréö, þaöan sem veiöiförin hófst á þriöjudaginn var ?“ Hann hefSi ekki spurt svona, ef hann hefSi vitaS, aS eg fór þangaS alt af annaö hvort kvöld, aS hitta stúlku. En eg hneigöi mig þegjandi. “Gott er þaö. Þú skalt hitta mig þar klukkan tíu í kvöld.” ÞaS var nú fariö aS ganga svo fram af mér, aS mig furöaSi ekki á neinu framar. Ef hann heföi nefnt viö mig aö setjast í sjálft hásætiö, þá mundi eg ekki annaS gert hafa, en aS kinka kollinutn. “Viö munum þá halda inn í skóg- inn,” sagöi keisarinn. “Þú skal hafa sverö en ekki skotvopn. Þú mátt ekki ávarpa mig, enda mun eg ekki ávarpa þig. ViS göngum steinþegj- andi. Er þér þaö hugfast?” “Mér er þaö hugfast, hátign.” Eftir skamma stund munum viö sjá man, eöa likast til tvo menn, standa undir vissu tré. ViS munum ganga á móti þeim. Ef eg bendi þér aö verja mig, þá vertu til. En ef eg tala til þessara manna, þá skaltu biöa viö og sjá hvaö í gerist. Ef til vopna viöskifta kemur, þá skaltu sjá svo um, aö hvorugur, ef tveir eru, komist lifandi burt frá okkur. Eg mun sjálf- ur veita þér liö.” “Hátign,” mælti eg, “eg efast ekki um, aö eg mundi bera af tveim mönn- um, hverjum sem vera skyldi; en mundi þaS ekki betur hæfa, aS eg hefSi meö mér einhvern félaga minn, heldur en aö hátign þín neyddist til aS eiga þátt í svona skæru?” “Sussu, sussu. Eg var hermaöur áSur en eg varö keisari. HeldurSu aö stórskotaliöar hefi ekki sverS alt eins og húsarar ? En þú skalt ekki mæla í móti því, sem eg segi þér, heldur gera þaö eitt, sem þér er skipaö. Ef til vopna kemur, þá má hvorugur þessara manna lifandi á brott kom- ast.” “Því skal hlýtt, hátign,” svaraöi eg. “Þaö er gott. Eg hefi engu viS aS bæta. Þú mátt fara.” Eg sneri til dyra, og kom mér þá nokkuö í hug, svo eg sagöi: “Eg var aö hugsa—” Hann stökk aö mér óöur og upp- vægur. Eg meir en bjóst viö, aS hann mundi berja mig. “Hugsa! Þú, þú! Helduröu, aö eg hafi kosið þig til þess aS hugsa. Láttu mig heyra, aS þú gerir slíkt aftur! Þú, eini maöurinn, sem— hana nú. Hittu mig viS furutréð klukkan tiu.” ÞaS veit trúa mín, aS eg varð feg- inn aö komast út. Ef eg sit á góðum hesti og sverS hringlar viö ístaSiö, þá veit eg hvaS gera skal. Og ef um fóöur skal ræða, grænt eða þurkaS, hafra, rúg eða bygg, og stjórn ridd- arasveitar á herferöum, þá vildi eg sjá þann, sem gæti kent mér nokkuö aS ráSi. En þegar eg hitti ráöherra eöa aöra höföingja og á oröastaö við keisara, og enginti talar hreint og beint, heldur á rósamáli og huldu, þá finst mér eg vera álíka og klakaklár í kvennabúri. Hræsni og fagurgali á ekki viS mig. Mér hefir kent veriö aS haga mér eins og góðum dreng sæmir, en engir hirömanna siöir. Mér þótti þess vegna gott aö komast út undir bert loft aftur, og stökk upp í kytru mína eins og skólapiltur af rektors fundi. En þegar eg lauk upp dyrum, þá var það það fyrsta sem eg kom auga á: tveir langir heiöbláir leggir i hús- arahosum og aörir tveir svartir og stuttir í knébuxum og silfursylgjur á ristunum. Þeir stukku báöir á fætur og fögnuðu mér og spuröu báöir í einu: “Nú, hvað er aS frétta?” “Ekki neitt,” svaraöi eg. “Keisarinn vildi ekki veita þér á- heym?” “Tú. eg fann hann.” “Og hvaö sagöi hann?” “Monsiör de Talleyrand,” svaraöi eg, “mér þykir leitt, aö veröa aö þegja um þaö viS þig. En eg hét keisaranum því.” “HvaS er aö tarna, minn kæri ungi maður,” mælti hann, mjúkur eins og köttur, er vi'l láta strjúka sig. “Þetta er á milli vina og fer ekki út fyrir þessa fjóra vegei. Þar á ofan hefir beisannn ekVi ætlast til, aö þetta lof- orö næöi til mín.” “Það er skamt til hallarinnar, Monsiör de Tallevrand,” svaraöi eg “Ef þaS væri ekki of mikið ómak fvrir þig, þá mundi eg biðja þig að skrenna þaneaS og fá þaö skriflegt hjá keisaranum, aö þú værir undan- þeginn loforöi mínu, og þá skal eg meö ánægju hafa upp fvrir þér hvert orS. sem okkar fór á milli.” “Monsiör Gerarad viröist dálítiS upp meö sér,” mælti hann. “Hann er svo ungur, aö hann kann ekki rétt sVil á hlutunum. Þegar hann eldist, há má vera, aö honum skiljist aö þaB á eVki alténd vel viS aö undirtylla í ridara’iöi sé svona stuttur í spuna.” Mér varö oröfall; en þá skakkaði Lasalle leikinn, rögvsamlega eins og hans var von og vísa. “^etta er rétt hjá piltinum,” mælti hann. “Ef eg heföi vitað, aö hann heföi lofaS aö þegja um þetta, þá skyldi eg aldrei hafa spurt hann einn- ar spurningar. Þú veizt þaö vel Monsiör de Talleyrand, aö ef hann hefSi sagt þér upp alla sögu, þá heföir þú brosaS í kampinn og látiö þér álíka mikiö um hann finnast eins og mér um flöskuna, þegar kampa- víniö er úr henni. Og hvaö mig snertir, þá skal eg láta þig vita, aS rækur skyldi hann oröiö hafa úr þeirri tíundu, og viö skyldum hafa orðiö vorum haröasta bardagamanni á bak aö sjá, ef eg kæmist aö því aö hann léti uppskátt leyndarmál keis- arans.” En hinn varö því beiskari, þegar hann sá, aö yfirmaSur minn studdi mitt mál. “Eg hefi heyrt, Lasalle ofursti,” mælti hann meS mikilli þykkju en þó stillilega, “eg hefi heyrt aS skoöanir þínar um léttbúið riddaraliS og til- lögar þar aö lútandi, séu mikils met- andi. Ef til þess kemur, aö eg þurfi upplýsingar um þann hluta hersins, þá skal eg með ánægju leita til þín. En þetta efni lýtur aS landstjórn, en ekki hernaöi, og því vildi eg mega leyfa mér aö gera mér grein fyrir því sjálfur hjálparlaust. MeSan eg á fyrir velferð Frakklands aS sjá og lífi keisarans, þá skal eg beita til þess öllu sem í mínu valdi stendur, jafn- vel þó það riöi í bág viS þaö sem keisarinn kynni aö vilja í svipinn. LeyfSu mér aö bjóSa þér góöan dag- inn, Lasalle ofursti.” Han gaut óhýru hornauga til mtn og meS það tifaði hann út, ótt og títt og hljóölega. Eg sá þaö á Lasalle, aS honum fanst ekki meir en sv'o til um aö verða fyrir óvild hins volduga ráð- herra, og eg held eg megi segja, aS hann hafi tekiB dálitiö upp í sig. Síðan greip hann upp húfu sína og sverö og fór glamrandi ofan stiga. Eg sá út um gluggann, aB þeir gengpt saman upp götuna; Talleyrand haltr- aSist og reigöist viB, en Lasalle lét dæluna ganga og baðaSi út höndun- um, og þóttist eg vita, aS hann væri aS friömælast og reyna aS koma sér í mjúkinn aftur. Keisarinn haföi bannaö mér aö hugsa og reyndi eg aB hlýönast því. Eg tók upp spilin á borðinu, þar sem Morat haföi skiliS viS þau, og reyndi aö finna einhver brögS í “écarte”. En eg gat ekki munaS hvaða litur var tromp, svo eg fleygSi spilunum von bráðar. Þar næst brá eg sverSi mínu og tók að temja mér lög og högg þangaö til eg v'ar orðinn upp- gefinn, en ekkert tjáöi. Eg mátti til aö hugsa. Klukkan tíu átti eg að hitta keisarann í skóginum. Margt kann ólíklegt til aö bera, en enginn tilburSur mundi mér síöur til hugar koma en þessi, þegar eg fór á fætur um morguninn. En ábyrgöin—hví- lík voöaleg ábyrgö! Og hana hlaut eg einn aö bera. Eg mátti engan taka til aS bera hana með mér. ' Eg fyltist sárum kvíða, aS hugsa til þess. Eg hefi oft t lifsháska veriö á vígvelli og utan, en aldrei hafði eg kent ótta fyr en þá. En er stund leið, þá kom mér í hug, aö eg gæti ekki meira gert en að leggja mig allan fram eins og hraustum manni og góöum dreng hæföi, og umfram alt hlýöa þvi vandlega, sem fyrir mig var lagt. Og t ööru lagi geröi eg mér í hug, aS ef alt gengi vel, þá væri þaö upphaf gæfu minnar. Þannig leiS þetta langa kvöld fyrir mér, aS eg sveif milli vonar og ótta, unz tími var til kominn að búa sig til stefnunnar. Eg tck loökápu mína og fór í, því aö ekki mátti vita hversu mikinn hluta nætur eg mundi dvelja í skóg- inum, og girti sverðið utan yfir. Eg fór úr húsara hosunum og setti upp létta skó og skálmabönd. Síöan læddist eg út og hélt til skógar; var mér þá mikiS hughægra, þvi undan- farinn er mér erviöur, en eg er þá glaðastur þegar til skarar skríður, Eg fór fram hjá búöum lifvarö- anna og blikaði á herklæði í hverri drykkjustofu. Þar brá fyrir hinum bláu herklæöum félaga minna, gulli lögSum, og bar sá litur vel af við hinn dökkleita búnaö fó'tgönguliSs- ins og hin ljósgrænu klæöi leiðsögu- liöanna. Allir voru þetta fyrirliðar og mér kunnir margir hverjir. Þarna sátu þeir og sötruSu vínið og reyktu vindlana og grunaði þá ekki hvað félagi þeirra hafði meS höndum. Einn þeirra kom auga á mig um opn- ar dyr, og v'ar þaS foringi þess riS- ils eSa kvaörónu, sem eg var í. Hann kom hlaupandi út og ka'laði á mig, en eg þóttist ekki heyra til hans og flýtti mér burt. Eg heyrði hann bölva heyrnarleysi mínu og hvarf hann svo inn aftur til vínflösku sinnar. ÞaS er enginn vandi aS komast inn í skóginn hjá Fontainebleau, þvt hann grúfir yfir bæinn og sum trén hafa stolist inn í sjálf strætin og standa þar strjált eins og dreyfi- skvttur fyrir fylkingu. Eg gekk götu til skógar og stöan hélt eg hratt og rakleiðis aS görnlu furunni. Þann staS þekti eg vel, eins og eg hefi drepið á, og eg þakkaöi forsjóninni að Leonia litla átti ekki að hitta ntig þar þetta kvöld. Veslings barnið hefSi dáið af hræðslu viö keisarann Hann hefði orðiS byrstur, eða þaö sem verra var, of góöttr við hana. Tunglsljós var af skörBum mána og sá eg, þegar eg kom á hinn til- tekna staö, aö keisarinn var kominn á undan mér. Hann gekk þar frtun og aftur meö höndurnar fyrir aftan sig og hökuna ofan á bringu. Hann v'ar i grárri yfirhöfn og haföi dregiS hettuna upp yfir höfuöiS. Eg haföi oft séö hann t þeim búningi veturinn sem við sátum á Póllandi, og þaö var sagt, aS hann bæri hann af þvt aS ekki sá framan í hann fyrir hett- unni. Hann lék þaö oft, hvort held- ur var í herbúðunum eða í París, aö vera á ferli á kveldin og hlýöa á ræSur manna í söluskálum eða um- hverfis varöelda. En allir kendu hann af vaxtarlagi og höfuSburBi og handa, og var þá jafnan stilt svo ræöunni, aS honum skyldi sem bezt lika. Þegar eg nálgaSist hann, þá sló kirkjuklukkan í Fontainebleau tíu; eg mintist oröa hans, aS eg skyldi varast aö segja nokkuB, svo aö eg nam staSar sVo sem fjögur skref frá honum, skelti sáman sporunum, stakk niöur döggskónum og kvaddi. Hann leit viö mér, sneri sér viS og gekk i hægöum sínum gegn um skóginn og eg á eftir meö sama millibili. Einu sinni eSa tvisvar litaöist hann um, eins og hann grunaði, aö einhver læddist á eftir okkur. Eg litaöist um á sama hátt, en varð einskis var; eg er manna skygnastur og ekkert bar fyrir mig nema Ijósir blettir hér og þar, þar sem tungliS gægöist í gegn um skógarlimið, en víSast hvar bar skugga á af hinum digru bolum skógartrjánna. Eg heyri aS sinu leyti eins og eg sé, og eg þóttist einu sinni eöa tvisvar heyra brak í kvisti; en allir vita, aS mörg eru hljóðin í skógi á næturþeli, og er ervitt aö greina hvaðan þau koma. ViS gengum nú á aS gizka svo sem bæjarleiö, og eg vissi upp á hár hvert feröinni var heitiö, löngu áBur en viö komum þangaS. í einu rjóSri í skógi þessum stendur holur stofn af birkitré, ákaflega digur, og er kall- aöur Ábótastofn; margar hroBalegar draugasögur eru sagöar um þennan staB og veit eg margan hraustan mann, sem ekki mundi fýsa aö halda þar vörö undir lágnættiB. En eg trúSi slikum hégiljum álíka mikið og keisarinn, og gengum við í rjóöriS og héldum aS stofninum. Þá sá eg aö tveir menn stóöu þar og biSu eftir okkur. .Fyrst þegar eg kom auga á þá, þá stóöu þeir inn undir stofninum eins og þeir kæröu sig ekki um aS láta sjá sig; en þegar við komum nær, þá færöust þeir út úr skugganum og gengu á móti okkur. Keisarinn leit viö mér og hægði á sér þar til eg stóð svo sem armslengd frá honum. Þið megið geta n^rri, aö eg hélt vel fram meöalkaflanum, og aS eg haföi auga á þessum tveimur mannskepn- um, sem komu á móti okkur. (Framh.) Bréffrá Tindastól. Tindastóll, Alta, 22. Des. 1914. Herra ritstjóri Lögbergs! Kæra þökk fyrir gamla áriB. Heill og heiður færi þér hiö nýja. HéSan úr sveit er fátt að frétta; fram aö jólum hagstæö tiö; litiS snjóföl um miBjan Nóv., alauS jörð og plógþýS síöustu viku Nóvember. Þriöja Des. brá til norSan áttar meS fjúk og frost og 16 stig fyrir neSan zeró; úr því hefir mátt heita staS- viöri, aldrei frostleysur né vestan- ^jíður eins og svo oft á sér stað meö- an rigningar árstíöin stendur yfir i British Columbia.; hér um bil tíu þuml. djúpur snjór fallinn, ágætt sleöafæri, enda alt á ferö og flugi flesta daga og stundum um nætur. Þann 18. NóV. héldu Markerville- búa.r söngsamkomu meö 16 leikend- um, 8 konur og 8 karlar, meS beztu sönghæfileikum; var flokkur sá garpa val af ýmsum löndum, undir umsjón William’s Geary apótekara frá Innisfail, sem búinn er að ferS- ast meö flokk sinn í flest þorp, bæi og skólahús í héruöum og safna stór- fé í þjóðræknissjóðinn. Á Marker- ville komu inn, auk kostnaðar, $82. Um sama leyti gaf íslenzka kvenfé- lagið $10 i Red Cross sjóSinn. Hver bær keppir hér viö annan aö senda í stórlestum gjafafé til Englands, Frakklands og Belgiu, og gera ráB fyrir aS halda áfram meSan þörf krefur og stríSiö hið mikla stend- ur yfir. Samtíningur um hitt og þetta. Mannheilt og ósjúkt um íslend- ingabygöina, utan algeng ellimörk: gigt, tannrot— sem fer sívaxandi, helzt meöal yngri kynslóöarinnar; enginn dáið nokkuö á annað ár af islenzkum ættum. Fjárhöld og hey- birgöir meS langbezta og mesta móti; útlit með akuryrkju sjaldan betra: jörðin sósuS af vatni eftir haustrigningarnar, haust plægingar meiri en nokkru sinni fyr, alment yfir; bús afurðir i háu verði, utan svín og alifuglar, sem eru í lægra verði en að undanförnu, og enginn tilfinnanlegur skortur á kartöflum, og er prís á þeim 75 cent busheliö, en um þetta leyti árs undanfarið sjaldan hærra en 25c til 30c á mark- aðinn; insala á heyi $7 á tonnið í vögnum; hveiti er 90c., í fyrra 60c; bygg 55c., í fyrra 35c.; hafrar 40c, i fyrra 20—22c; en töluvert eru prís- ar á þessum vörutegundum hærri) manna á milli til útsæðis. Þótt þctta bréf sé engar áramóta- hueleiöingar, þakka eg samt öllum bréf og fréttariturum Löghergs og Heimskringlu úr öllum bygSum og iVI 1L O Orðið Milo á vindla- kassa gefur v i s s u fyrir gæðum. Vandlátir reykinga- menn hafa ánægju af að reykja Milo. Þeir eru setiir 25 í kassa og eru mjög hentugii til jólagjafa. Til sölu hvar sem vindlareru seldir eða 102 King Str. Munið eftir nafninu MILO STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & SONS, --------------LIMITED------------------- verzla með beztu tegund af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: TALSÍMI: 904 Ross Avenue Garry 2620 horni Arlington Private Exchange bæjum íslendinga v'estan hafs og jafnvel heima á Fróni, fyrir bréfin þeirra. Því að eins fyrir þau kaupi eg og les þessi áður nefndu blöð. Stjórnmál og önnur merk tiðindi er eg búinn aö lesa í enskum blöðum áöur en eg fæ íslenzku blööin. Enn fremur þakka eg ritstjórunum fyrir jólablööin, sem þola vel samanburö viS hérlendu stórblööin, og allar fræðandi ritgeröir á liöna árinu, og óska aö þeir fari dagbatnandi í kosningarimmu komandi árs; og svo ekki meira um það. Gman hefi eg haft af aö lesa lofkvæði skáldanna um stallbróöur sinn Þorstein Erlingsson; hann var hiröskáld íslenzku þjóðarinnar, laun- aöur af henni eins og prestar Iands- ins og aðrir embættismenn; en hin yfirnáttúrlegu kvæöin hans til þjóö- þrifa hafa farið fyrir ofan minn garö og neðan; þau hafa ekki snortiö strengi tilfinninga minna; en sem kýmnisskáld finst mér hann hafa veriö skemtilegur aflestrar. — Nú er annar merkur maöur, þjóðþrifa- maöur, til foldar fallinn, Jóh. Jóhann- esson, stofnhefjandi gamalmenna- hælis á Islandi, sem eg vildi kalla “klaustyr”; hugmyndin er svo ná- skyld; njótendur hundrað þúsund króna gjafarinnar, eöa rentunnar af sjóðnum, verða liklega þeir einu, sem halda minning þess mæta manns á lofti um ókomnar aldir. Nú nýlega var hér á ferö húsfrú Sigurbjörg Johnson, kona Jóns Jóns- sonar Péturssonar frá Edmonton, aö sjá Jón Benediktsson bróöur sinn kaupmann að Markerville og aöra gamla kunningja og nágranna í bygðinni; er hún ungleg og sælleg, þó komin sé á sjötugsaldur; eru þau hjón í miklum uppgangi; hafa látiö byggja tvær stórar “blocks”, er báö- ar til samans kostuðu á annaö hundrað þúsund dollara; skrautlegt og fagurt ibúöarhús, utan og innan, hafa þau og reist sér, auk nokkurra smærri ibúðarhúsa, sem þau leigja út. Eg fieimsótti þau fyrst 1905; þá vöru þau í ieiguhúsi, en áttu nokkrar lóðir á góðum stööum hér og hvar í bænum; síðan hefi eg heimsótt þau hjón tvisvar, nú síöast á næstliönu sumri. Bjóst eg alt af við aö sjá “Hekla Block” eöa báöar blockir þeirra í jólablaðinu ykkar, af því aö þær eru eign íslendings. Þar er vin- ur minn og gamall nágranni, herra Sigfús Goodman, “janitor” í vetur; er vélarúm og kjallari og öll bygg- ingin, sem konungshallirnar í Þúsund og einni nótt, svo eg vona aö vinur minn uni þar vel hag sinum. /. Bjórnsson. Atkvœðagreiðsla í Bifröst. Um atkvæðagreiðslu í Bifröst sveit i síðustu sveitarstjóra kosningpi, svo og um vínbannið, hefir skrifari sveit arinnar, hr. Bjarni Marteinsson, sent oss greinilega skýrslu. Af henni má sjá, aö sigur þeirra, sem meö vin- banninu stóöu, hefir verið stórum glæsilegri, en fyrst fréttist. Skýrsl- an er þannig: Vínbannslögin. Kjörd. MeS Móti Nr. 1 101 19 Nr. 2 140 9 Nr. 3 18 22 Nr. 4 75 15 Nr. 5 36 Nr. 6 1 443 102 Meirihluti meS 341. Oddvitakosningin. Kjörd. Sigurðs. Stadn Nr. 1 .... 87 33 Nr. 2 .... 112 36 Nr. 3 .... 13 27 Nr. 4 .... 78, 12 Nr. 5 .... 83 27 Nr. 6 .... .... 34 407 1.35 Meirihluti fyrir Sigurðsson 272. Geðró- öll veröldin veröur aö lúta þeim sem er rólvndur og stiltur og í öllum styrjöldum um víða veröld, bera þeir sigur úr býtum, sem þeim eiginleikum eru gæd lir. Franski sagnfræöingurinn Au- gustin Thierry hefir sagt, aS í lokastriði þjóðanna um yfirráöin i heiminum, þá muni bláeygu þjóð- EPLII EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli - - $3.50 tunnan Baldwin epli - - $3.40 tunnan Greening epli - - $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION 585 PORTAGE AVE., STORE WINNIPEG írnar sigrast á þeim svarteygu. Þar sem hann talar um bláeygu þjóSirnar, þá á hann sjálfsagt viS rólyndu þjóöirnar. Sá maður, sem ekki hefir stjóm á sjálfum sér, þarf ekki aS gera sér von um aö stjóma öörum. Vér getum ekki öll komist upp á efsta tindinn, en vér getum öll kostaö kapps um aS nálgast hann. Hver einstaklingur og alt mann- kynið i heild sinni er á leið upp eftir geysimiklum stiga. Smám-' saman færumst vér upp eftir hon-| um, eitt og eitt stig í senn. Viö hvert stigsþrep sem vér hækkum, fækkar þeim sem vér þurfum aS þjóna, þeim sem vér erum skyld ugir að hlýSa, þar til vér komumst upp í miöjan stigann. Þá eru yfir- boöararnir orönir helmingi fæ ri en þeir voru í fyrstu. Ef vér höldum áfram upp og fram, kom- umst vér máske langleiöina. Þeir komast lengst sem ekki eru svima- gjarnir. Þeir sem aldrei æörast komast aö markinu fyr eöa seinna, þótt boöar brotni á bæði borö. Sá einn kemst upp á tindinn, eöa aS minsta kosti aö efsta klyfinu, sem getur stýrt metoröa girnd sinni. I I raun og veru tekur stiginn al- drei enda. A8 vissu leyti veröum vér öll aö beygja oss fyrir öBrum á einn eSa annan hátt. Ef eg skrifa blaðagrein, þá verö eg að beygja mig fyrir vilja ritstjórans; en nú er hann enganveginn æSsti dómarinn. Hann verður sjálfurj aö láta aö vilja miklu kröfuharöari og ósanngjarnari dómara. Hann verður aö ýmsu leyti aö fara aö vilja lesendanna, að vilja almenn- ings. Þeir eiga víst aö komast lengst og hæst, sem geta hrósaB sér af geöró og stiilingu. Sá sem er stiltur, lætur ekki flekast af augnabliksástríöu. Hanu íhugar, vegur og metur allar af- le:ðingar áöur en hann segir eöa gerir nokkuö. Hann lætur ekki reiöi leiöa sig í gönur. A meöan aörir eyöa kröftum sínum í reiöi- mas og uppþot, safnar hann kröft- um og sigrar svo þegar á hólmina kemur. Þegar eitthvaö alvarlegt ber aS höndum, þá þurfa menn jafnan að muna eftir aö hafa einhverjar út- göngudyr ef í krappann kemur, búast viö vélráöum úr öllum átt- um og þiggja góö ráö. Þetta eyk- ur þekkingu og kennir hygni. Og ef vér viljum eignast vini og halda þeim setn vér þegar höfum eign- ast, þá veröum vér einnig aö sýna þeim traust og hylli. Sá sem er stiltur og rólegur er aldrei hlægilegur. Veröldin lýtur þeim staöföstu og stiltu. Vertu því ekki of bráö- lyndur og fljóthuga. Sá sem hef- ir vit á aö bíða eftir hinum hent- uga tima, en hleypir honum ekki fram hjá sér, honum er sigurinn vís. $1.00 afsláttur á tonni af kolum LesiS aFsUttarmiSann. Seudið hann með pöntun yðar. Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið Enginn reykur. Ekkert sót Lkkert gjall. Agaett fyrir eldavél r og ofna, einni* fyrir aðrar hittvéUr haust og vor. Þetta boð vorr stendur til 7. nóv- ‘embe 1914. Pantið aem fyrst. J. G. HARGRAVE & CO., Ltd. :«4 M.XIN STItEET Phone Maln 4:ii-4»l Kllpp úr og sýn með pöntun. $1.00 AfslAttur $1.00 Ef bér katipfð eltt tonn af Cliinook kolurn ð $9.5». þA glldir þessl miðl elnn rlollar. ef einhver umboðsmaður fé- lagslng skrlfar undlr hann. J. G. Ilargrave & Co., LttL (Ónýtur An undlrskrlftar.) I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.