Lögberg - 31.12.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.12.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERtí, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER 1914. LÖGBERG Geflð út hvern fimtudaK af Tlie Columtíia Lui. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. WlnnipeK. - - Manltoha. KRISTJÁN SIGURÐSSON Kditor J. J. VOPNI. Businpss Manasier Utanftskj-ift tll blaöslns: The fOLUIMIIU 1’ltESS, l.td. P.O. Bo\ »172 \Vinni|iej5, Man. uianáskrift ritstjórans: EUITOIt LötiBEItO, P.O. liox 2172, Winnlpeg, Manitolm. TAl.Sl.MI: GAKItY 215« Verð hlaðsins : $2.00 um árið finsrur er vi» eftir sjálfan hann, og ber hún vott um aö hófundurinn er vel innrætt- ur greindarmaöur. Aö ööru leyti vísast til auglýs-: ingar um ritið, sem er aö finna á öðrum staö í blaðinu. og aö séö sé gegnum ágalla á vamingi, sem þannig Iagöur til. Blaöiö kveður upp þungan áfellisdóm á hendur þeim, sem þessari. aöferö kynnu aö hafa beitt undir núveran ’i krineumstæð- um. Það fttllyröir, aö stjómarinn- ar vinir hafi veriö látnir sitja fyrir um söiu á þvi sem þurfti til út- búnaðar liðiins, og Sf-gir að ef trúa megi því, sem altalaö sé um alt land, þá hafi vanalegur skattur veriö heimtaöur af ]>eim sem seldu land'nu þessar vömr. Aö en linru segir blaöiö: “Sá sem fengiö hef- ir, af flokksfylgi, samning um aö les"gia til vaming, og dregur sér | óhæfilegan grcöa meö því aö leg -ja ! til m-'öur vandaöa vöru - og skift- |)lö6um er aS skilja> aS Bretar hafi i ir svo parti af groöamtm meö orað-| ieitag . NorSurlönd utaf grun um vondum stjornma a skumumm sem þaö ag þau x]áu þyzkum vö ur> ; hyl,a stg , skmrganum - sa hmn s£m bannaS er eftir alþjóSa lö ;sam, ætt, aö sk,ptast, og ‘kugga-, um aS selja þjós er á j strisi. grimur, felag, hans, aö fara sömu j Bretastjórn mun hafa gef;ö J skyn, auðvelt væri að hindra inn- THE DOiVUNlUN BAJNh: «u KJJUtMU B. UtUk. M- F„ l'm W. U. MATTUiiWk C. A. BOOEKi. Uenerul tUuuHjei'. Vlw-rrM. Aðstaða Norðurlanda. Vér lögðum fyrir lesendur vora síðast þá nýjung, aö samtök eru aö komast á meö þjóöum Noröur- landa til að standa einu megin aö málum, hvað sem í kann aö sker- i ast. Nýkomin blöö skýra lítið' eitt I nánar frá líklegum tildrögum til ! þeirra samtaka, í viöbót viö þau sem þegar eru sögö. Af þeim Uppborgaður liöfuðstóll......... Vurais^oöur og oskiluir úgóði... SPAItISJÓ»S»KILD $0.000,000 . $7,750,000 er 1 sambandl vlö hvert útibú bankans, og mð. lesgja I þann sparisjóö upphœöir er neina $1.00 eða meiru. J>aö er öruggur og hentugur geymslustaöur fyrir penglnga yöar. Notre It.inu- Branoh- \V. M. HAMILTON. Manager. SKIKIKK BHANCU: i. ORISUALK, Mauager. & leiöina.’ aö Bniiríkin og Brezka ríkið. vegir innanlands, hafa beöiö mik- inn hnekki af stríöinu, og stjórn landsins oröiö aö taka hvert lánið á I annað ofan, til þess aö halda hem- urn vígbúnum, svo og bæta úr vandræðum ýmisl gum. íbúar Hollands eru um 6 miljónir að tölu, og má á því sjá hve þungar lesendur.vora einsog þau eru sðg*. I uwíi’^rTaö þaöan'álÖgUr..þaÖ áf Þáá aC sjá ^ Ver sktljum varla annaö, en aC, ieldar til Þ/zkalands> þar á meSal svo morgum þurfamonnum. Þe,r j ver|’,rn h11™’ meö ærlegum b'igs- einkanlega matvörum, en af þeim I unarhætti svelh moðnr, er hann héfir veris flutt meira til þessara hugsar ti þess, aö æskummn landa siSan Strisis b rjaSi heldur að landsms a le.örnm t, þes$ staöar, Ln nokkru sinni áSur> um fnl þarsem þe,r uthella bloö, smu fyr- an tíma. Alkunnugt er þaö líka, ,r fosturjoröma, skuh þurfa a« aS þýzkir sópuöu aS sér ðllu sem T k °^æ^,n 1 °& Ja nve þrautir, þá vanhagagi um og fyrir peninga a þessum so um. aö er nogu fékst> fyrstu mánuöi stríösins,. .. ., , . Ágreiningur er upp kom nn meðjhart, aö vera v ö vopna æfin^ar í b^gj af Danmörku og Svíbióð !relka e™r f‘ottann °S þjakaö Bretum og Randarhjum útaf því, dynjandi slagviöri, þó aö þaö tæt-1 Stjórn Bretaveldis mun þafa fariÖ af hUng" °g V°sbÚC' að hinum síöarnefndt þykir sem 'st ekk, ofan a, aö veröa aö vaöa efnalitlu hafa gert sína vísu, eins og þeir ríku, og dæmi eru til þess, húsbændur hafa ekki aðeins gengið úr rúmi, fyrir hinum alls- lausu gestum, heldur gergiö úr liúsum sínum og sofiö í afhýsum, til þess aö sem bezt gæti farið um aðkomufólkið, sem margt var illa Bretar þröngvi kosti sinna og verz.ur.ar. Breta að skoöa farmskrár ... ,, _ _ , , . fram á, aö stjómir Norðurlanda siglmga bleytu mc« rtfna eöa botnlausa sko ábyrgíSust> aS ekkert yrSi flutt þaS. Þaö er siður á fotrnn. Ef þaö er satt, sem hiö an af a8keyptum vörum tú Þýzka_ segtr. Þa en| lands> er þvi landi niævtx aö haldi vo, s ge öur koma títaf því efni segir blaðiö vor vænfan’esra! ____ “Vér sxtpa a fótum. fræga blaö ‘Times’’ og bægja þeim varningi frá óvin- fyrir aftur, og öllum góöum þegn um sínurn, sem þeim 1 ggur mest á um er skylt aö gera sitt til, aö ekki aö fá. Með alþjóða sarrþykki er hendi framvegis. aö visu kveðiö á um þaö, hverjar _______, , _____ vörur sé kyfilegt aö selja ít íö- andi þjóöum og hverjar ekki, en jafnan hafa þau atrið'i veriö; á reiki og ágreiningur síðau risið upp útaf þeim. Ba'ndartkja for- seti vill halda því fram, að vafa- laus atriði þeirra samþykta hafi Almanak 1915 útgefið af konsúl O. S. Thorgeirs- son, hefir oss verið sent, hiö tutt- tuttugasta og fyrsta ár þess viðlesna rits. Innihald þess er með veriö brotin af Bretum, Og krefstl'íku sniöi og fyrri, ýmislegur fróð- að kaupskapur Bandarikja þegna le'kur, bæöi um viöbuiöi er snerta veröi Iátinn hindrunarlaus. Til ísland og viöburöi meöal íslend- þessarar kröfu segir hann hrein-jinga vestanhafs, sem handliægt er skilnislega og afdfáttarlaust, en að hafa á einum stað. Þess má þeirra, er þeir ætla, að líkkgt sé, j stjómarfari lands að komi farmi sínum til þ-i ra vansi, sem stjórn vor vænfan'egi PoHfikcn” í Khöfn svo landa, setn Þ“r I ^ ,komi | Aytjum ekki aö kornvöru til þess að selja úr landi. Vér höfum ekki nema tvo viöskifta vini yfirleitt, — England og Þýzkaland. Vér reyn- um til að’ halda viöskiftum vorum viö bæöi þessi lönd, einnig á ófrið- artímum, og vér vonumst til aö vor frjálsa verzlun veröi ekki hindruð né heft at striösþjóöun- um, þegar hún heldur sér innan leyftlegra takmarka, því að stríös- þjóðirnar hafa engan hagnað af aö gera verzlnu og siglingum hlut- lausra þjóöa meiri óskunda en striðinu sjálfu er samfara.” 1 annan stað hefir stjórn norskra kaupmanna félaga í London sagt til afstööu síns lands j þessu máli, í stórblaðinu Times. Þar segir svo: “Það er engin ástæöa til aö verða æstur af kvíða um þaö, hvar þeir skipsfarmar muni lenda, sem til norrænna landa eru sendir, meöan á stríðinu stendur. Vér höfum skorað á öll kaupskapar samtök, að' foröast viðskifti viö var stríösþjóöir, er ætla megi að nokkr- ir vafningar hljótist af, með því aö Um er þetta meðal úr einu hollenzku vinsamlega og hófsamlega. Jafn- framt hefir forsetinn skoraö á þá, sem senda vörur frá Bani'arí jum til útlanda, aö blanda ekki saman i skipunum þeiin vamingi leyfilegt er að verzla meö, alþjóða lögunt, viö þann sem gcta, aö æskilegt væri, að annáll þeirra viöburða, er meðal vor ger- ast, sé sæmilega fullkominn, úr þvt aö hann er prentaöur á annað borð. í upptalningu dauðsfalla eftir j vantar , þetta sinn aö geta um frá- sem'fall séra Jóns Bjarnasonar, og ekki er he milt aö selja stríö- j viröist þaö bcn !a á, að sú skrá sé andi þjóöúm. Hann tekur enn- ckki samin með l>eirri vandvirkni, frernur svo til orða, aö ef skrár skipanna væru allar farm- sem vonast iná eftir. sam-1 meira aö segja tilefni Þaö til fyrir al- stórum meira væri xhúfi, en Enginn telur Iíklegt, að mikiö veröi úr þessum ágreiningi, heldur vizkusamlega samdar, þá væri auð-1 manakiö, úr því aö það gerir sér velt fyrir stjórnina aö gse'öa vel aö reglu, að flytja myndir og æfi- og fljótt úr þessu máll sögur, að minnast ýtarlega á þann| svipinn, áf slikum° viöskiftum.’’ merka og góöa mann. , Ennfremur segir þetta sama I þetta sinn hefir Almanakiö kaupntanna ráö: “Þaö hefir veriö segja þeir. sem kunnugir eru, a« j mynd af Asquith forsætis ráöherra I bannaö aö flvtja matvæli og fóöur hann mun, vera tttkljáöni' óg stjórn sem mjog viöurkvæmikgt er, þeim fná Noregi, álika var gert í Dan- ir beggja landanna Iktnar aö kom- manninum, sem þyngstu b>TMna! rTK>rk, og j SviþjóS var útflutning- ast aö niðurstööu, er bí.ðar ura vel (I>er á þessum reynslutíma ríkis j ur matvæla bannaður af stjórninni. c ,ö, en aö kr.ifa fo setans se sett vors. Sera h. J. Bergmann ritar; j Noregi er aldrei meir fyrirliggj- fram í heyranda hljóöi til þess aö æfisögu hans. Þarnæst er að telja andi af komvöru heldur en sex þe:m veröi hughægrá, ' sem haga landnámssögu íslendinga í Utah, vikna foröi handa landsfólkimt, hafa beötö af hlutsem, Rre a, en, stuttlega en þó gretnilega sagöa af svo aö allir geta séö, aö til vand- þaö eru, aö sogn, heizt auöug fé- Mr. E. H. Johnson. 1 eftirmála ræða horfði, er innflutnin-ntr á lög. sern hafa ætlaö að nota -ér við upþtalningu landnemanna seg- komvörum teptist í byrjun stríös- stríöiö til stórgróða. Hiö hrezka 'r fra atvmm, þeirra á þa leið, aS jns. Þó aö menn á Englandi hafi nk, og Bandaríkin en, svo mörg- þeir gert sem aörir. rækti land á furöaö sig á þvi, hve mikið er fiutt um bönduni tengd. aö engum dett- smáum hújörðum, en búi þó í hæj- hingaö nú, þá er ekkert tilefni til t,r annaö í hug. en aö þau jafni unt, nema þe:r sem stærstar eiga þe;rrar furöu. Heldur ekki þurfti hvern ágreining meðí góðu. s m jarðirnar. — “Engir eru hér”, seg- aS furSa sig á þvi> aS NorSur_ höfundur, larröir menn mcöal lond flytjí meir aö sér en ella, því þar af leiöir, aö engir gegna að fx’, alJjr Voni og óski að þau EngÍT vinna hér held-; dragjst ekki inn t orrahríðina, þá ur að verzlun, eöa því sem næst engir; ef til vill stúlkur svolítið í viölögum. En handverksmenn eru ------ j margir þeirra ágætir og skara í Með þessari fyrirsögn flytur sumum tilfellum langt fram úr dágblaöíð “Frce Press” ritstjómar- annara þjóða mönnum. Þann g grein út af þvt, aö Lundúna blaö- er mesti og bezti trésmiöurinn í iö “Times” segir frá þvt að slc>-|bænum’ bffi Íárnsmröunnn, bezti fatnaður hinna canadisku liös-! lnn> .bezt‘ mursteins eggjarinn manna hafi reynst miöur en skyldi teztl ursmiöurinn, allir Islend- völlum.1 ,ngar‘ Ja’ °S ekkl ma heldur gleyma kvenþjóðinni, því mestu hannyrðakonur bæjarins eru ís- lenzkar. Þessi þáttur um landnám vorra vígvallar manna , Utah er góður em þaö vlö þann landnáma bálk, flóttann annars tekiö blaði: “Eftir á, er eg var á gangi meöal mannfjöldans, í margar klukkustundir, varö mér eitt minn- isstæöast: — skröltið af svo mörg- um smáum tréskóm, er þeir smullu viö götugrjótið, á hlaupunum. Eg minnist margra hljóöa og háreysti, en ekkert fanst mér eins átakan- legt og smellirnir af tréskóm þess barnafjölda sem reyndi aö halda í viö fulloröna fólkið, og bar ótt og titt sína smáu, þreyttu fætur, til þess að veröa ekki viðskila viö pabba og mömmu.” Um viötökur þessa ógæfusama fólks segir blaðiö “Times”, aö “Hollendingar 'hafi sýnt göfugt innræti og mannkærleika, og geng- ið drengilega undir þær kröfur sem til góömensku þeirra voru geröar. Hjartnæmar sögur hafa borizt oss um þær viðtökur, sem hinir at- hvarfslausu flóttamenn hafa feng- ið í þorpum og í sveitum meðfram landamærum. Heimili eru nefnd, sem hafa tekið aö sér áöl hýsa og fæöa þrjátíu manneskjur, og kom- iö sumu af heimafólki fyrir annars- staöar á meöan. Matur og klæön- aður hefir veriö gefinn af öllum stéttum og hiö hrelda fólfe huggaö Ef sá mikli maður og hrest meö einstakri góðmensku af hinu góöa fólki í Hollandi. þeirra sjónarmiöi. En hvaö eigum vér aö segja? Ef Þjóðverjar leggja meiri hluta Frakklands undir sig, hvemig gæti floti vor varið Calais og Cherbourg? Ef Þjóðverjar ná Calais, þá þurfa þeir ekki aö hafa fyrir því aö taka Niðurlöndin. Þau mundu sogast upp í þýzku þjóðina þegj- andi og hljóðalaust. Þá heföu Þjóöverjar Calais viö annan enda sundsins, en Cherbourg við hinn. Þá mundi Amsterdam, Rotterdam og Antwerp einnig vera á valdi þeirra, sem Napoleon líkti viö byssu er miðað væri á hjartastaö Englands. Hollenzki flotinn mundi einnig vera á valdi þeirra. Þegar svo er komiö, er Frakkland í raun og veru úr sög- unni og þá getur Bretland ekki sett jafn mörg hersxip at stokk- unum og Þýzkaland. . Því segi eg þaö, að ef vér eig- úm aö geta variö Bretland, þá verðum vér að verja Trakkland. Hvernig sem sambandi vom er varið viö Frakka, þá verður niöur- staöan hin sama: Bretland fellur meö Frakklandi. Ef Þýzkaland færir út kvíamar, þá minkar vegur Noröurálfunnar og viröing. En er þaö hugsanlegt að Þjóð- verjar geti sigrast á Frökkum? Þjóðverjar eru sannfæröir um þaö. Það lítur út fyrir aö Frakk- ar haldi aö þaö sé ekki óhugsandi. Þaö er ekki langt siöan Þjóðverj- ar ógnuðu Frökkum, en Frakkar fóm undan á flæmingi. Frakkland hefir ntikinn her, marga harövíga og vel æfða her- menn. En þeir sem kunnugastir eru, virðast vera smeikir um að skipulag franska hersins sé ekki eins gott og Iiins þýzka og aö þeir séu ekki eins vel við kallintt búnir. Ef til vill gæti þaö riðið bagga- muninn, ef mikill herforingi kæmi upp hjá annari hvorri þjóöinni, Moltke eöa Napoleon. Um það veit enginn fyr en stríðið! hyrjar. veröur Þjóö- verja megin, þá er úti „m Frakk- land. Ef hann veröur á meöal ► i- ¥■ + f + ♦- + + + + + + NORTHERN CROWN BANK AtíALSKRIFSTOifA í WINNIPEG Höfuðstoil (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓRNENDUR: Formaður ...... Slr. D. H. McMILLAN, K.O.M.G. T Vara-forinaðnr ....... Capt. W.M. ROBINSOM - • Slr 1>. C. UAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION ■ • W. J. CHIUSTIE, A. Mc'rAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL * Allskonar bankastörl afgreidd. — Vér byrjum relkninKa við eln- ■ • stakliiiga eða rélög og samiKjarnlr skllinálar veittlr.—Ávisanlr geldar tll bvaða ataðar neui er á lalaudi.—Sérstakur ttaumur geriun aparl- J sjóðti innlöguin, aeui byrja uiá með elnuin dollar. Rentur lagðw + við á bverjum sex máuuðum. T. E. TrtOKíii'ElNSON, Ráðsmaður. Cor. Wiiliam Ave. og iáherbrooke !St. Winnipeg, Man. 4.4..|..«..|~m.+++++++ ++*+++*++++■•+♦+♦+♦+♦+++++♦++++++++1 upp kann aö komq jæirra á milli, einsog undanfarin saea Iteggja sýnir uni næstl öin hundraö ár. „Stígvél og pólitík“ vor embættum. svaraði peningalegum hagnaðH ^ °SS VÍtE’ bve stbrkost,eg- Frakka; ftnr hann höggvið drjúgt s ur þessi naungans kærleikur er og skarð , fylktngar Þjóöverja. En hve kostnaðarmikill hinni Hol- vér getum ekki betur séö en aö lenzku þjóö, en það mun láta nærri, Þjóöverjar standi betur aö vígi, að þeir munnar sem fæöa þarf himininn heiðari á þeirra hliö. nemi nálægt 700 þúsundum, afj Ef Frakkar re t eJíkl starf. alslausum flottamonnum emgorgtj inu vaxnir> ef þeir tu ekki var. auk fjoldamargra sem þangaö ist pjóðvCrjum á landi, hvernig fer hafa leitaö athvarfs og etnhverja þá? FIotj vor gæti ekkert gert. bjorg geta vettt sjalfum ser I Nei TiI að Frakkiand Annaö blaö, Datly Matl, . Lond-'vér sjáIfir tum verið örugglr on segir svo. aö þess, byrðt se þá verSum vér aS fá öflu ]a*d Hollendmgum um megn, þe.r hafa|her; ekki min.na en hálfa miljón t morg horn aö hta, og emkanlega | manna _ miljón væri 1>ctra J£f sé verzlun þeirra og vtösktftt mjög Bretar hef8u hálfa miljón manns ; heft og vald. þaö vandræöum ; þvi j Belgiu Hollandi. þá getum vér se emsætt, aö Englendmgar hlaup,' tilstyrk Frakka Rússa orS. unchr bagga, enda etg, þetr Belgtu is Þjóðverjum skeinuhættir. Ef skuld að gjalda. sem aldret veriS, Austurríki og Italia skerast í leik- aö fullu goldtn. En sem aöur er • _ k- , getiö, heftr stjom HoIIands hafnaö komin J s öllum tilboöum um Iiðsinni til að í leöjunni á Salisbtiry “Það má heyra þar óþvegin otiö t,m þá, sem lögöu skófatnaðinn til”, segir hiö enska blað, “og þaö var víst fult eins gott, aö liðiö þurfti ekki að fara strax til með þann fótabúnað. haföi meö sér frá Canacla. Sá mar>akiö sem kentur ókunnugur t:l herbúöa j törnu. Canada ntanna fær aö heyra, aö j t>a® þykir oss væri það með lítilli forsjá fariö, ef engin umhyggja væri borin fyrir framtiðinni.” Þessi ummæli, þó ekki séu svæs-! in, sýna þó vel, að ekki er alvegj vandalaust fyrir smáþjóöirnar, aö! sigöla fyrir öll sker, sem af því stafa aö helztu stórveldum heims-1 annast þetta flóttaliö. Stríðinu spáð. Hættan mikla. Ef vér eigum aö geta Bretland, veröum vér aö ins hefir lostiö saman í heiftarhug, j Erakkland. og beita öllum ráöum til að) buga! Þa® er a8al atriöiö. hvert annað. variö verja una meiri, sú hætta, að Þjóðverj- ar sigrist á Frökkum. Eins lengi og Þjóöverjar vita þetta, þurfa þeir ekki aö liætta sér inu á Eng- land, þeir geta sigrað Bretland án þess að segja þvi stríð á hendur. Sú gamla kenning, að Bretlandi sé borgið af því að það er eyja, er einskis virði. Vér erum of voldugir og miklir til þess aö geta staðið hjá, þegar Noröurálfan log ar í ófriðareldi. Oss ríöur meira á en nokkru sinni áður að jafn vægi haldist. Ef þýzka veldið Vex svo, að það nær yfir Þýzkaland, Holland, Belgíu, Austurríki og ef til vill Tyrkland og eignast víggirö- ingar í Calais, Oherbourg, Triest, Antwerpen og Amsterdam, þá má- ir þaö oss af jarðríki: þaö sigraö- ist á oss, án þess aö eyða einu ein- asta skoti. Vér mundum tapa flota voruni, verzlun vorri og ný- lendum vorum. Vér yrðum að undirlægjum annara. Hér liefir aö eins verið minst á þetta frá síngjömu sjónarmiöi. En hér kemur fleira til greina. Þaö er skaði fyrir þroskun og siömenn- ing heimsins ef Frakkland fellur, Frakkar hafa lengi staöiö fremstir í bókmentum og listum. Þaö yröi óhappadagur fyrir allan heim, ef Frakkland yrði að lúta Þýzkalandi, Austurríki eöa Rússlandi. Vér eigum Frakklandi mikið að þakka, vér dáumst aö því, elskum þaö og virðum. Vér vonum að það fái að standa, þroskast og vaxa. En því má ekki gleyma, að vér viljun, ekki heldur troöa skóna niður af Þýzkalandi eðá Rússlandi. Vér viljum aö hver þjóöin um sig haldi veg sínum og frelsi sínu, megi njóta sín og fái aö þreyta skeiöið upp og frani. Höldum þess vegna jafnvæginu. Berjumst gegn liverri þjóö, sem vill kúga aðra til hlýöni og undirgefni viö sig. Vér höfum orðið aö veita Frökkum mótstöðu: vér höfum barizt gegn Spáni. Vér böröúmst með Þjóðverjum við Waterloo og sigruðumst á Bonaparíe. Nú verð- um vér aö standa og falla með Frökkum. Vér getum ekki komist hjá því. Flotinn nægir oss ekki. Vér veröum ekki ásáttir í hráö. En til þess aö vera ömggir veröum vér aö verja Frakkland. Þaö er hætt- an mikla. Þess vegna þurfum vér ekki siöur að hafa landher en sjóher. Þetta skilja Bretar ekkt. En þeir veröa að skilja þaö áður en hinn! mikli reiðidagur rennur upp. Gestrisni Hollendinga. Þar liggur hættan mikla í leyni. Þjcöverjar réöust fyr á Frakkland en Bret- land. Þýzkur höfundur segir aö Þjóö- verjum finnist nábúamir hafa horn viöbætir Almenningur á Hollandi er vel 1 síðu þeirra að ósekju. Þeir muni sem Al- i efnum búinn, bændur búmenn! því áður en langt um líöur ta^a til Þjóðverjar era vel æföir, hraust- ir og hugaöir og hlýðnir stjóm- endum sinum. En þaö er efamál, hvort þeir létu reka sig út i svo vonlausan ófriö1. En vér höfum ekki hálfa miljón til aö senda á vígvöll nn. Og þó' ; aö flotr vor sé tvöfalt stærri en 1 Þjóöverja, þá getur hann ekki j hjálpaö Frakklandi og ekki heldur varið Niöurlöndin. Þaö er þetta sem eg kalla hætí- hefir flutt aö undan vopna og beina þeim aö Frökkum. Hann heldur áfram á þessa leið: “Veslings Frakkland! Brezki flotinn getur eyöilagt þýzka flct- ann ef illa tekst til og skoriö á líf-! æöar viðskifta þess viö önnur 15nd. En enginn máttur í víöum heimi kunna aö j þótt fróðlegt að vita um nöfn öllum hafi Hollendingar séö, mcö getur hamlað þýzkum her frá aö 0'x fyrir-! frænda sinna. En þó aö landnármL fádæma rausn og örlæti, gangi fara um endilangt Frakkland fá rniklir og borgarar ötulir og for- I sjálir. Þetta kemur í góöar þarfir á vanta, að ekki nú, er nágranni þeirra er á þeirra “pólitik” hafi koniið fram i fleiru! eru nefnd með nöfnum börn þeirra náðir kominn, allslaus og illa til en þessu, og val iö þvi, aö Iiösain-; landnema, sem upp eru taldir. reika. Yfir 7oo þúsundir Belgiu- aður og flutningur liðsins hafi Þeir eiga margir hverjir ættingja, manna ert, þangað komnir til að veriö alt annað en fyrirmynd. En' bœöi hér og annars staðar, er hefði Ieita hælis, og er svo sagt, að' fyrir hverjir sem gallarnir hafa verið á útbúnaöi QHSL komulagi, þá er nú sem óðast ve iö saga almanakscns sé ekki fullkomin undir þaö rösklega og fúslega, aö Paris til Lyon og frá Ermarsund að hæta úr þeim, en tíma tekur og hafi stundum veriö gloppó.t, bjarga þessum allslausa flóttalýö, j til Miöjaröarhafs. Frak! ar láta þá er hún þaö eina, sem gefur riti j og er þeirra drengskapur vel róm- þessu gildi til frambúðar, — hún aöur. Bæöi 'Bretlan ! og Bandarík- Roblin og hótelin. Svo sem kunnugt er, varö þaö að samningum milli stjómarinnar og hóteleiganda í borginni, aö vm- veitinga stööúm skyldi íokaö klukk an sjö á kveldin. Þessu brusöu þeir á aöfangadags kveld, hö öu þá veitingastaöi sína opna þangað tl kl. ii, einsog þeir höföu verið vanir, 74 af þeim, en ellefu lokuöu hjá sér klukkan s'ö. Þessum sjö- tíu og fjórum hefir stjómin nú refsaö meö því aö taVa af þsim veitinga leyfi frá því á 1 áde i á þriöjudag, 29. þ. m. þargað til á nýárs dags morgun, en þeim ellef,, sem loforö sitt héldu, var leyft aö hafa sína staði opna þessa daga, og hrósa þeir nú happi, því aö aösókn in aö þeim er svo mikil, að sögn, að þeir taka inn meira á degi hverjum, en þeir áöur geröu á viku. Hinir, sem fyrir refsing- unni verða, una illa við sinn hlut og segja einum rómi: “Þetta er þakklætið!” Þeir þykjast víst eiga annað skiliö af valdhöfunum, er þeir hafa svo örugglega fylgt og dyggilega þjónaö, en aö svo hörö- um höndtun sé á þeim tekið'. Þaö er af sá timinn, þegar allir gátu vaöiö í brennivini á kosningadög- um, hvað sem lögin sögöu þar um. Nú blæs byrinn af annari átt, og er þá ekki um þakklæti að ræöa, heltlur aö láta kné fylgja kviði. Mandal til forna. Þeir sem feröast hafa' fram meö ströndum Noregs, kannast viö Kleifina. Þegar skipiö skríöur inn á niilli lágra ‘hólma og skerja, tek- ur ferðamaðurinn óðara eftir lágu og litlu rauömáluöu og hvítmá'uðu húsunum. Fjalliö fyrir ofan virö- ist vera aö hrinda þeim út í fjörö- inn og öldurnar gjálfra við grunn- ana og gnauða á fjörugrjótinu. Fyrr á timum var skipaferö mik- il í Kleifinni. Þá var þar líf og fjör. Þegar það nafn var nefnt, rifjuðust upp fyrir sjómö.inum margar minningar, bjartar og blíö- ar eöa sárar og sorglegar.. Enn þá lifa margar sogur á vör um Mandalsbúa frá fornum frægð- artíma og blómaöld seglskipanna. Og þeir kunna að segja þær sögur, gömlu mennirnir. Þeir kunna aö segja frá dansi og spilum, áflogum og ástamálum. Þá var oft uppi fótur og fit á hinum mjóu og krókóttu götum bæjarins. Þaö var ekki sjaldgæft, að næturverö- irnir lentu i ómjúkum fangbrcgð- um við farmennina og það bar viö að þessir farfuglar sáu í yljar hinna árvökru friðarpostula. Á kveldin' hittust sjómennirnir í “Ausunni” eöa “Ofninum” cg sjúluðu og sungu og dö.isuöu þangað til bjart var af degi. Stúlkurnar sem sóttu þessar samkomur voru oftast nær feimn- ar og óframfæmar aö þeirra tima siö. En margar voru of auðtrúa og létu því flekast af fagurgala læssara framandi vina. Þær skild- ust viö þá meö loforði og heit- strengingu um' það, aö hittast aft- ur. En piltarnir voru hverflyndir sem hafiö. Mörg stlúkan sat því sorgmædd og harmþrangin og be!ð eftir bréfum sem aldrei komu. Þær skrifuöu hverja örkina af annari og vættu þær tárum og blóöi; en þeim var sjadan svaraö. Þegar öll von var úti, reikuðu þær á sjávarströndinni og sungu sakn- aðarljóð — þangaö til sá næsti kom. Vegna þess hve margir fóru um í Mandal, var hvergi í grendinni jafn fjörugt og fengsælt sem þar. Þaö var og á al'ra vito'öi aö Man- dalbúar væru flestum gestrísnari og þessi gestrisni hefir gengiö í arf lið fram af liö. Oft mæltu siómentnrntr sér mót hjá “Lipra Lofti”. Þar sátu þeir þaö og meö þvt aö sú b'ð er nauö- synleg. þá verður viö hana aö una.” Útaf þessu gefur hiö nefnda Winnipeg hlaö i skyn, aö sú pó!i- tík”, sem hér er átt viö, sé sá hátt- tir vissra valdhafa, aö ve'ta flokks- mönnum “contracta”, eða láta þá leggja til þaö sem á þarf aö halda. gegn umsaminni borgun ur lanas- sjóði. láta þá scm “contractana” fá, gjalda vissa npphæö í staöinn, sem væntanhga gengur til flokks þarfa, og samtíningur um atburði meðal! in hafa boðizt til að vor hér vestra; svo burðugur sem bagga og hjálpa til hlaupa undir aö stan'azt Ieiöast af hættulegri ímyndun, ef þeir halda aö Þjóöverjar Iáti sér nægja skaöabætur, þegar svo er komið. Þjóðverjar mundu ekki ur oss opin leið aö viö aö hann hefir verið, fylgir honum þó kostnaöinn af undirhaldi {je^sara'gera sig ánægöa með minna en sá kostur, að hann er á einum staö fjölmörgu þurfamanna, en beim norðurhluta Fra’ klands. Þá ste"d- og handhægt aö kita í honum. Auk þessa er i þessu hefti sögu- xorn útaf stríðinu, eftir franska konu, vel læsilegt, er Magnús Matt- iasson hefir þýtt og ennfremur æfisaga Guðbrandar Erlen ssonar, fjölmörgu þurfamanna, en þeim boöum hefir stjóm HoI1a-ds ha'n- að. Þeim sem til þeirra hafa leit- Calais og Boulogne. aö1, vilja þeir á Hollandi vera ein- ir um aö likna. Þetta þykir þvi stórmannlegra, sem verzlun la^ds- ins út á viö, viðskifti og atvinnu- úthaíinu Og til krýna sigurför þjóöar vo-rar, mundum vér gera Belgíu r g Lux- emburg aö hiá'endtim vomm.” Þetta er glæsileg ráðagerö frá C VN4DA LJD I .SKUCDGÖNGU líOUGAJtSTJóRANS í LUNDÚNUM

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.