Lögberg - 31.12.1914, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER 1914.
LÆKNIRINN.
SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM
eftir
RALPH CONNOR
Ben kinkaöi kolli. Hann var enn _of hissa til
þess aö geta komiö upp oröi.
“Taktu þá eftir þvi sem eg segi þér. Enginn má
fá aö vita aö eg er hér.”
“En — en Margrét og Dick —” sagöi Ben og
varö steinhissa.
“í>au vita þaö ekki og mega ekki fá aö vita þaö,”
greip læknirinn fram í. “Viltu lofa mér þessu, Ben?”
“Bamey! Eg held — eg held eg geti ekki —”
“Heyriröu og skiluröu hvaö eg er aö segja, Ben?
Viltu lofa þessu?”
“Já, en —”
“Vertu sæll, Ben; eg held mér sé óhætt aö treysta
þér; þú ert ekki búinn aö gleyma æskudögunum.1
Brosiö á vörum læknisins fór eins og eldur um allar
æöar líkama Bens.
“Já, sannarlega, Bar—læknir!” hrópaöi hann.
“Vertu sæll, Ben. Vertu sæll drengur minn.”
Hann steig upp í bátinn og hrinti frá landi. Þetta
var rétt fyrir ofan hávaöana þar sem Big Hom
rennur út t Geitána.
"Góöa ferö herra læknir!” hrópaöi Duprez. “Þú
nærö í prestinn. Hann var á leið upp eftir ánni í
gærkveldi.”
“Hvaö? Hver?”
“Presturinn, séra Boyle. Hann fór fram hjá í
gærkveldi. Eg býzt viö aö hann haldi til í Big
Falls.”
Bamey andæfði á móti straumnum svo aö bát-
urinn hreyfðist ekki. “Fór fram hjá í gærkveldi,
geröi hann þaö?”
“Já. Tom Martin í Big Hom er sárveikur ogsinni
sendi eftir honum.”
“Var Boyle einn á ferö?”
“Já. Hann kærir sig ekki um aö hafa neinn með
sér. Nei. Hann kann aö fara meö bát.”
Þetta vom slæmar fréttir. Ekkert var líklegra
en aö hann mundi rekast á bróöur sinn einhvers staö-
ar á leiöinni, en þaö haföi hann einsett sér aö forðast
í lengstu lög. Hann hugsaði sig um dálitla stund og
bar saman tíma og vegalengdir. Þaö vom allar likur
til aö þeir mundu hittast. En að hinu leytinu varö
hann aö finna sjúklinginn. Hann ákvaö því aö tefla
á tvær hættur og treysta hygni sinni og kænsku.
“Það er gott, Duprez; vertu sæll.”
“Vertu sæll og góöa ferö. Varaðu þig á Löngu
flúöum. Faröu meö landi hérna megin.”
“Eg veit fótum mínum forráð; eg er vanur aðí
flækjast á ánni.”
Löngu flúðum.
“Eg ætla að hvíla mig fyrir ofan flúöirnar,”
sagöi hann hátt viö sjálfan sig, eins og þeim er siður
sem oftast em einsamlir. Hann festi áramar viö
þófturnar, festi matskrínið við belti sér, lagði bátinn
á bakiö og hélt á ábreiðunni í hendinni. Þannig bar
hann alla búslóö sína hálfa mílu vegar án þess aö
hvíla sig.
“Fætumir em þó hraustari en hendumar,” sagði
hann og lagði bátinn liðlega niður í grasið. “Nú er
bezt aö fá sér bita”. Hann opnaði matskríniö, skar
svínsfleskið í þunnar flísar svo aö hægt væri aö
steikja það. Svo kveikti hann' upp eld, lét vatn í
ketilinn, hengdi hann á trjágrein yfir eldinn og sett-
ist við aö steikja ketiö. Innan fimtán mínútna var
máltíðin tilbúin — máltíð sem að eins fæst upp á há-
fjöllum og enginn neytir með jafn góðri lyst og sá,
sem róið hefir tíu mílur á móti straumnum í Big
Horn ánni.
aöi, kastaöi sér til jaröar og tók handfylli í mosann,
eins og til að halda sér föstum. “Sjálfsagt hjörtur,
enl eg verð að flýta mér,” heyrði 'hann að sagt
var rétt viö bakkann og jafnframt heyrði hann
áraskvamt. Þegar hann reis viö og leit út á ána var
maðurinn aö hverfa sjónum hans, maðurinn sem hann
langaði mest af öllu til aö sjá, en kveið þó mest fyrir
aö hitta. Tvisvar bar hann hendina upp aö munnin-
um, til að kalla á eftir honum, en þegar hann geröi
þaö, sveif mynd fyrir augu hans, sem kom honum til
aö þegja. Þa5' var mynd af litlu herbergi í fjarlægri
Hann þreifaöi vandlega á beininu og hristi höfuöiö.
“Eg er hræddur um að þaö sé brotið.” Hann hitaði
meira af vatni, hreinsaöi sáriö og batt um það. Hann
sat þarna enn langa stund og geröi allar lífgunar til-
raunir sem hann kunni. Þegar hann sá aö líf fór
aö færast í hina dauðu limi, fagnaði hann eins og
barn. “Nú verö eg aö koma honum x spítalann.”
Hann varð enn að róa fimm mílur vegar. En
þaö var undan straumi og engar hættur á leiðinni.
Hann þreif í flýti hrúgu af mjúkum grienum. Úr þeim
og teppinu bjó hann til mjúka dýnu og lagöi særða
borg og stúlkunni sem hann elskaöi, og þessi maður manninn a hana á hægri hliðina. Þegar hann lagði
hann niöur stundi hann hátt og þó veiklega. “Meidd-
Þegar hann hafði matast, kveikti hann í pípu,
teygöi úr sér í vorsólinni og lofaöi huganum að leika
lausum hala dálitla stund. Gamla óeiröin var kom-
in yfir hann. Hann var aö mestu leyti búinn aö koma
heilbrigðismáluntim í viðunanlegt horf. Hann var
búinn aö koma upp sjúkrahælinu og spítölum svo
mörgum, aö vel mátti við' una og hafði því miklu
minna að hugsa og starfa. En þegar störfin minkuöu
sótti hugarstríðið aftur á hann, þetta hugarstríð sem
hafði hrakið hann úr einum landshlutanum í annan
siðustu þrjú árin. Hann hefði feginn viljað fara
burt úr þessu héraði því að það minti hann stöðugt
á þá hluti, sem hann haföi einsett sér að gleyma sem
fyrst. En skyldan bannaði honum þaö. Hann haföi
orðið aö leita allra bragöa síðustu þrjá mánuðina, til
þess að verða ekki á vegi bróður síns. En hann gat
ekki búist við að sér hepnaðist þaö til lengdar. Áöur
en hann var búinn að reykja tvær pípur, var hann
búinn að einsetja sér hvað hann skyldi gera. “Eg
fer úr þessu bygðarlagi þegar eg kem úr þessari
ferö,” sagöi hann.
Hann raðaði aftur niður í matskrín sitt, drap
eldinn, hrinti fram bátnum og hélt leiðar sinnar.
Honum fanst bróöir sinn vera nær sér eti nokkru
áður. Hann mintist allra þeirra unaðslegu
daga sem þeir höföu dvaliö saman. Ain, hinn heiö-
blái himinn, skógurinn, hreina loftiö, en um fram alt
báturinn sem hoppaði á öldunum minti hann á Dick.
Gremjan og saknaðartilfinningin, sem hafði verið að
grafai um sig síðustu árin, virtist ekki jafn sár og
nún hafði verið. Viö hvert áratog, hvert andartak,
hvem kipp sem báturinn tók, ruddust endurminning-
amar um hina gömlu, glöðu daga, þegar hann var aö
róa sér til skemtunar, inn í huga hans og hjarta, og án
þess hann vissi af var hann farinn að syngja gamJan
sjómanna söng.
“Ræð eg þeim, þeim, þeim”.
J\/[ARKET JJOTEL
'Hö sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
í hvert skifti sem hann tók eftir því að> hann
reri eftir hljóðfallinu, gramdist honum; hann þagn-
aði og reyndi aö hugsa um eitthvaö annað. En áöur
en hann varöi, var hann aftur farinn að raula þetta
.............. -Jlag. sem þeir bræöur höföu svo oft sungið saman og
“Þu matt samt vara þig, sagöi Duprez og ypti ;
... . íro1® eftlr a hinum gomlu og goðu dogum, sem nú
öxlum. Eg skal segia þer að straumurinn eri . . ... ..„ .
^ 1 (virtust svo longu liönxr.
stríöur.” ,
“Þú þarft ekki að vera hræddur um mig,” kall- eS Þeim. þeim, þeim ,
aðá læknirinn. “Sjáðu bara hvemig eg fer yfirheyrðist honum hljóma frá árablööunum
strenginn.”
Læknirinn skaut bátnum út á ána og komst með
fáum áratogum út aö stríðasta strengnum, rétt fyrir
ofan fossana sem fyrir neðan voru. En hann gætti
sín ekki nógu vel, því áður en hann fengi að gert,
var hann því nær kominn út í miöjan strenginn.
Hann lagöist á árar af öllum mætti, en fékk ekki
aö gert. Bátinn bar óðfluga undan straumnum.
“Guö hjálpi mér!” hrópaði Duprez og æddi um
á bakkanum. “Til hægri, til hægri! Nei, reyndu
Snúðu bátnum
ekki að komast á móti straumnum!
heldur út á hringiðuna!”
Læknirinn heyröi ekkert orð af því sem Duprez
sagöi. En þegar hann sá að hann gat ekki komist á flýtti sér að landi, hljóp hljóölaust upp
snjalla rödd Dicks gall við frá hníflinum,
hættu nú! Heyrirðu þaö?” sagöi hann hátt.
“Ræö eg þeim, þeim, þeim”,
var sungið hátt og skært á bak við tangann rétt fram
undan. Læknirinn var rett búinn aö missa árina
ána.
“Hvað
inunni sér.
helti heitum kossum á munn hennar og andlit.
“Nei”, sagöi hann loksins og stappaöi fæti fast
niður á mosann, “lofum honum aö fara.” Hann
horföi á eftir honum þangað til báturinn beygði fyrir
tanga og hvarf inn i vík í bakkanum. Þá hné hann
niður á árbakkanum eins og maður sem hefir unnið
sér um megn.
Honum gekk illa að berjast andstreymis upp eftir
ánni, þaö sem eftir var dagsins. Honum fanst dags-
ljósiö hafa mist birtu sinnar og hounm fanst ilmur
loftsins horfinn. Brennandi kvöl skar hann í hjartaS
og honum var erfitt um andardráttinn. Gamla sáriö
sem hvíldarlaust starf haföi að mestu grætt og lækn-
aö, var rifið upp og nú barðist hann viö gömlu kval-
irnar á ný. Hann kom þangað sem feröinni var
heitið seint um kveld, þreyttur og illa til reika.
Taugaveiki var þar víöa og hann geröi allar þær ráð-
stafanir sem gera þurfti þá þegar um nóttina. Um
morguninn blundaði hann ofur litla stund og hélt því
næst til baka með' þeim einbeitta ásetningi, aö fara
til framandi lands áður en vika væri liöin, til þess þar
aö reyna aö gleyma því sem honum var ómögulegt að
gleyma á þessum slóöum.
Hann reri niður eftir ánni allan liölangan morg-
uninn, en honum varö engin vísa á vör. Honum
fanst ferðalagið þrældómur sent hann yröi að losna
úr sem allra fyrst. Honum létti jafnvel ekkert í
skapi þótt báturinn hoppaði og kvikaði á öldunum.
Þaö var góöri stundu fyrir hádegi, aö hann kom niö-
ur að Lönguflúðum. Þaö var hættulegt að^ fara yfir
þær á báti. Hann stóö upp í bátnum, leit yfir freyö-
andi fossinn og eftir augnablik haföi hann valið sér
leið. Því næst lagðist hann á hné og spymti þeim
sitt í hvorn borðstokk. Þá var hann kominn fram á
fossbrún. Báturinn þaut í hendings kasti fram af
brúninni og öldumar skullu á honum á bæði borö, um
leiö og hann þaut niður eftir hallandi vatnsfletinum.
En hringiðan fyrir neðan skolaði honum út á lygnan
poll. Hann var kominn yfir Lönguflúöir.
“Fór ekki alveg á réttum stað,” tautaði hann
fyrir munni' sér. “Hefði heldur átt aö bera bátinn.
Eg skal komast þurrum fótum yfir flúðina þá ama
i næsta skifti. Næsta skifti?” sagöi hann aftur.
“Guð einn veit, hvort eg fer hér um nokkurntíma
aftur." Hann reri að landi til þess aö hella vatnmu
úr bátnum. “En hvað er þetta?” f rekaldinu sem
hringiöan hafði kastað að landi. lá bátur á hvolfi.
“Guð hjálpi mér!” sagöi hann. “Það er báturinn
hans! Dick, þú hefir þó ekki dmknaö! En aö hann
skyldi fara þessa leið. Það var honum líkt. Hvers
vegna kallaði eg ekki til hans? Okkur heföi veriö
borgið, ef við hefðum verið santan.” Hann stóð upp
í bátnum og leítaöi i rekaldinu. “Dick! Dick!” hróp-
aði hann aftur og aftur sem óður maður. Hann reri
11111 j að bátnum og skoðaði hann. “Hann hefir rekist á
Svona klettinn sem er þarna neðst i fossinum. En Dick
hefði ekki átt að drukna hérna — nema hann hafi
sjálfur meiðst. Bíðum nú við. Hvert heföi straum-
urinn l>orið hann ?” Hann gætti van llega aö hvem-
ig straumamir lágu. “Ef hann heföi getaö haldið
t
sér uppi í þrjár minútur, þá hefði hann átt að berast
veröldinni var þetta?” tautaöi hann fyrir | I>arna aö sandtanganum.” Hann reri þangað. “Jú!”
‘Hvað er þetta? Hver er þetta?” I hrópaði hann. Ár lá á bakkanum rétt fyrir ofan
vatnsborðið. “Hún hefði aldrei getað skolast svona
langt upp á land.” Hann hljóp upp úr bátnum og
brýndi honum. Svo skreið hann á fjórum fótum og
\.u enn sungið. t>að var ekki nema einn maðtir i ] gætti vandlega að. hvort ekkert tnark sæist á sandin-
veröldinni sem gat sungiö þessa vísu svona. Hann
“Ræð eg þeim, þeim, þeim,
ræð eg þeim að halda heim, '
mótí straumnum, þá stýröi hann bátnum einmitt
þangaö sem Duprez hafði ráðlagt honum og komst
þannig heílu og höldnu út úr stríðasta strengnum
“Þú varst hætt kominn,” kallaöi Duprez, þegar
læknirinn kom svo nærri að hann heyrði til hans.
“Þér er betra að fara þar sem eg sagði þér. Það
komast ekki margir yfir strenginn.”
“Það getur veriö, Duprez. En þetta var mér að
kenna; eg fór of hart.”
I^æknirinn snéri bátnum út í strenginn. Hann
hafði farið þarna áður og vildi fara sömu leiöina og
hann fór þá. Hringiðan bar hann aftur óöfluga út
i strenginn. En nú gætti ltann sin betur. Hann
snéri bátnuni beint upp í strenginn, komst slysalaust
yfir síöasta strenginn og upp undir land hinumegin;
þar var áin lygnari. Ilann veifaði árinni sigri hrós-
andi og hvarf inn i vikina.
“Hann er drengur góöur”
Fallows. Ben var varla búinn að ná sér enn. Hannj
hafði orðið svo hissa þegar hann sá Barney. “En
taldi bátinn á bak við runna. Enn þá var sama vís
an sungin og hljómurinn færðist nær og nær.
'Ræð eg þeim, þeim, þeim,
ræð eg þeim að halda heim.”
læknirinn skaut greinunum gætilega til hliðar og
gægðist út á ána. Báturinn fór með landi. Söng-
maöurinn sat berhöföaður í skutnum. Andlitið var
sólbrunnið og sýndist dökt í samanburði við Ijósleita
háriö. Hann virtist venju fremur þreklegur og lag-
Iegur. Bamey mintist jæss, hve hreykinn hann hafði
verið í æsku yfir því. hve bróðir hans var laglegur.
Já, hann var jafn laglegur og hann hafði ávalt veriö,
og þó hafði hann breyzt. “Þaö er af því hann
eldri,” sagði ntaðurinn i ninnanum og andaði þungan.
“Nei, það er eitthvað annaö líka”. Þaö var einnig al-
vor/1 tilfmningarsvipur á andlitinu, sem ekki haföi i hann reyndi ekki að kingja. “Eg reyni þaö þá svona.”
agði Duprez viö Ben|VCn?5 ^ a8l,r- Uann hætti að syngja og hreyfa ár- j Hann fylti litla sprautu með whisky og sprautaöi þvi
arnar og lét bátinn berast með straumnum. Straum- ilnn 1 handlegginn á honum. Hann beiö með óþolin-
urittn bar hann enn nær bakkanum. Hver dráttur og! mæ®'1 °g ;A'ata °g studdi hendinni stöðugt á hjarta
Presturinn fór sömu leiðina í gærkveldi.” á an'ilitinu sánst nú ^ Maöurinn í runnan-! ha,“' "Rg hdd þa* lireyfÍSt meira-” sae5i hann‘
um sá svtp þttngra þjáninga á andliti hans.
um. “Guði sé lof!” sagöi hann og fórnaði upp hönd-
á bakkann og unum, “þarna er far eftir mannshönd; hingað hefir
hann komist. Hann hlýtur að vera hér einhversstaö-
ar í grendinni.” Hann gat rakið sporin upp aö
skógarjaðrinum. Þar var brött brekka og grýtt.
Hann klifraðist upp brekkuna og tók vandlega eftir,
hvort ekki sæist neitt merki þess, að Dick hefði farið
þar um. Hann komst upp á ^rúnina og litaðist um.
Jú,. þarna lá bróðir hans á grúfu meö eldspýtustokk
i hendinni. “Ó, Dick, kem eg of seint?” hrópíði
Barney, snéri honum varlega við og lagði hendina á
hjartað. “Of seint! Of seint!” sagði ltann og and-
varpaði. Hann hljóp sem hamstola niöur aði bátnum,
þreií áhaldatöskuna og ltljóp aftur til baka. Hann
aðgætti betur livort hann fyndi ekki Jijartað bærast.
er Hánn hélt að hann fyndi örlitið kvik. Hann tók
flöskuna, oþnaði munninn varlega og helti fáeinum
whisky dropum niður i kverkarnar á honum. En
ur þama líka”, sagði læknirinn og snéri honum við.
“Úr liði á öxlinni. Eg skal bæta úr því.” Með frá-
bærri lipurð kipti hann honum í liðinn og sjúklingur-
inn hné á beð sinn og leið sýnilega miklu betur. Hann
dreypti enn á hann dálitlu af áfengi. Viö það sló
hjartað hraðar og reglulegar. “Nú, nú, drengur
minn”, sagöi hann við sjálfan sig og settist niöur í
skutinn, “gerðu nú alt sem þú getur.” ^Hann reri
hvíldarlaust í hálftíma, nema á meðan hann dreypti
á sjúklinginn. Árablöðin gengu jafnt og stööugt og
báturinn þaut undan straumnum, þangaö til hran
kom að síðasta strengnum; þá skaut hann bátnum
yfir ána og hljóp á land.
“Duprez! Komdu, flýttu þér!” Læknirinn stóð
i kofadyrunum alvotur eins og hann heföi verið
dreginn af sundi; röddin var hás og andlitið náfölt.
“Guö minn góöur!” hrópaði Duprez, “hvað
er aö?”
Læknirinn litaðist um í herberginu. “Veikur
maður”, sagði hann. “Eg þarf aö fá þessi rúmföt.
Náðú í litla vagninn og flýttu þér nú.” Hann tók
rúmfötin og fór meö þau út. Duprez var sem steini
lostinn.
Duprez var seinn til svars en fljótur í snúningum
og þegar læknirinn var búinn að koma rúmfötunum
fyrir í vagninum. var Duprez búinn að spenna hest-
inn fyrir.
“Hjálpaðu mér nú, Duprez”, sagöi læknirinn.
“Sjálfsagt. Guö minn góöur! Þaö er prestur-
inn ! Ekki þó örendur ? Er hann það ?”
“Nei”, sagði læknirinn, leit hvast á náfölt andlit
sjúklingsins og greip um úlfliðinn á honum. “Nei.
Farðu á stað. Flýttu þér, en farðu þó varlega.”
Eftir örlitla stund komust þeir á veginn sem lá
til spítalans; hann var sléttur og góðúr yfirferðar.
Duprez fór á harða spretti og innan skamms voru
þeir komnir að spítaladyrunum. Ben Fallows stóö
þar eins og hann væri að bíöa þeirra.
“Bamey! Jú, svo sannarlega er þaö hann!”
hrópaði Ben. “Hvað í veröldinni —”
En læknirinn greip fram í fyrir honum. “Ben,
findu forstööukonuna og flýttu þér; búöu um rúm,
láttu i það hlýjar rekkvoðir og heitar vatnsflöskur.
Farðu maður! Eftir hverju ertu að bíða?”
Ben skildi enn ekki neitt í neinu. Samt hljóp
hann inn og upp á loft, eins hart og tréfóturinn
leyfði honum og alt að skrifstofu dyrunum. “Mar-
grét”, kallaði hann, “Barney bíður fyrir utan meö
veikan ntann. Segir að það þurfi að búa ttm rúm.
En við höfum ekkert — og —”
Þegar honum varö litið framan í forstööukon-
una, þagnaði hann. “Bamey?” sagöi hún og reis á
fætur. “Bamey?” sagði hún aftur og tók dapðataki
í skrifborðið. “Hvað meinarðu, Ben?” Þetta sagöi
hún liægt og rólega.
“Hann vill fá rúm handa veikum manni og viö
höfum —”
Margrét færði sig nær honum. “Ben”, sagöi hún
og bar óðan á, “taktu til í herberginu minu. En
farðu fyrst til Crane hjúkrunarkonu og segðu henni
að finna mig fljótt. Faröu, Ben.”
Ben flýtti sér í burtu og skildi Margréti ein-
samla eftir. Hún lokaði huröinni með skjálfandi
hendi, gekk aö borðinu og staðnæmdist þar. Hún
greip báöum höndum um brjóstiö, eins og hún væri
að reyna að bæla niður öldumar sem risu, æddu og
brotnuðu í brjósti hennar. “Barney! Barney!”
sagði hún svo lágt, að varla heyröist. “Bamey, loks-
ins kom hann!” Bláu augun vora galopin og geisl-
um stafaði frá ástareldinum, sem í þeim brann.
“Bamey”, sagöi hún aftur og aftur, “minn — nei,
ekki minn —” Röddin kafnaði í ekka. Á veggnum
yfir borðinu hékk mynd af Kristi í Gethsemane.
Hún gekk að myndinni. “Jesús”, sagöi hún, “'hj.ílp-
aðu mér!” Þaö var barið aö dyrum og hjúkrunar-
konan kom inn. Margrét snéri sér aö boröinu.
“Dr. Bailey er kominn meö sjúkling,” sagði
hjúkrunarkonan.
“Dr. Bailey?” sagöi Margrét og þorði ekki aö
líta upp. Hún þóttist vera aö laga til á borðinu.
“Faröu út til hans og láttu hann fá það sem hann
þarf meö. Láttu manninn inn í herbergið mitt. Eg
kent rétt strax.”
Aftur varð hún ein eftir. Hún gekk aftur að
myndinni. Orð hans hljómuðu í sál hennar. “Ekki
minn, heldur verði þinn vilji.” Hún færði sig enn
nær myndinni og starði á hana tárvotum augum.
“Jesús Kristur”, sagöi hún, “eg skil — nú skil eg.
Hjálpaðu mér! Hjálpaðu mér!” Eftir örlitla stu-nd
bætti hún viö. “Ekki sem eg vil! Ekki sem eg vil!”
Sigurinn var unninn. Hún gekk aö þvottaborði
sem stóð í einu horninu, baðaði augun í köldu vatni,
strauk í burtu merkin sem hugarstríðiö hafði sett á
andlit hennar, gekk hiklaust að skyldustarfi sínu og
var reiðubúin að taka á sig hinn þunga kross. Hún
mætti Barney í ganginum. Hún gekk rakleitt til
bans og rétti út báðar hendumar á móti honum.
“Bamey!” “Margrét!” Þaö var alt sem þau sögöu.
Barney hélt örlitla stund í hendumar á henni og
starði á þetta ástúðlega andlit, sem var svo fölt, svo
fagurt og svó tigurlegt. Tvisvar reyndi hann aö tala,
en oröin dóu á vörum hans. Hann snéri sér viö og
benti á manninn sem lá undir gráa teppirtu.
Vinna fyrir 60 menn
Soxilu manns fíeta Íengit5 aSgang
að læra rakaraiðn undir eins. TII
Þess aS verða fullnuma þarf aS ein»
8 vikur. Ahöld ókeypis og kaup
borgaS meSan veriS er að læra. Nem-
endur fá staSi aS enduSu n&ml fyrii
$15 til $20 fi. viku. Vér höfum hundr-
uS af stöSum þar sem þér getiS byrj-
aS fi. eigin reikning. Kftirspum eftlr
rökiirum er a'flnlega mikil. SkrlflS
eftir ókeypis lista eSa .komiS ef þér
eigiS hægt meS. Til þess aS verS*
góSir rakarar verSiS þér aS skrlfast
rtt frft Alþjóða rakarafélagt.__
IntemaUonal Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
viS Main St., Winnlpeg.
FURNITURE
OVERL.'.ND
J. c. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019 586 SKerbrooke St.
Winnipeg Carpet& Mattress Co.
Búnar U1 ( Winnipeg.
No. 2 Rrtmdýna, vanaL $5.40.
Vort verð........... $4AI
No. 3 Rúmdýna. vanal. $4.60
Vort verð ...........$S.75
Dýna 1 barnarúm........$1.55
Phone Slier. 4430
580 Portage Ave.
Fyrir hátíðirnar
Notið Það heima. til að gleíj-
ast með vinum yðar eða gefið
PREW3
Kaupið kassa, pott eða mörk
E. L. Drewry, Ltd.
WlNNiPEG
Isabel CleaningSf Pranhj
Establishment
J. W. QUINN, oigandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
Viðgcrðir og brcyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 83 ísabel St.
horni McDermot
“Geröi hann það?” svaraöi Ben. “Ilann hefi
ekki eytt þremur sumrum til ónýtis í Matatwa, Hann
er eins og fugl i bátnum og þaö er bro — það er —
læknirinn líka. Skyldi hann ná í hann. Ben iðaði
allur af ákafa.
“Getur vel skeð. Presturinn verðttr kannske
snúinn við og þá mætast þeir á leiðinni að minsta
kosti.”
Læknirinn reri með stöðugum og liðlegum ára-
tökum, notaði sér hverja hringiðu, lét öfugstreymið
bera sig áfram, læddist í lygnunni fram meö bökk-
unum og var oft hulinn skógarliminu. Stundum varö
•hann aö bera eða draga bátinn fram hjá klettum og
grvnningum. Um hádegi var hann kominn upp ab
r . . -------------------—. Þaö
auöséö', aö bungbærar sorgir höföu rist þessar rúnir
á andlit hans. Þaö voru ekki ellimörk; það var meira.
Það var ekki að eins ábvrgðarsvipur fullorðins manns;
auðvitað var hann þar Iíka; en það var eitthvað meira.
Gamli gleði svipurinn var horfinn af andlitinu, en í
hans stað kominn hr>-gðar eða þunglyndissvipur.
Hann hélt höfðinu uppréttu, en starði niður i va!ni$.
Báturinn var nú rétt á móts við felustaðinn og barst
fyrir straumnum. Þegar minst varði rendi maður-
inn, sem á bátnum var, augum til himins og nrópaði:!
“Eg skal koma henni til baka, ef guð lofar, og eg skal
finna ltann líka.” Áhorfandinn lirökk aftur á bak.
Hann festi handlegginn á trjágrein svo að hún brotn-
það hreyfist meira,” sagði hann.
Nú dálítið af striknini,” sagði hann lágt. “Þetta =
var ætti að duga.”
Aftur hljóp ltann niður að bátnum og sótti mat-
skrínið og teppið. Innan fárra mínútna var eldurinn
farinn að skíðloga og i katlinum var svo sem bolli
af vatni. Nokkra seinna var teið tilbúið. Nú voru
hjartaslögin orðin tíðári og sterkari. Hann lét fá-
eina dropa af whisky í teið. “Ef eg bara gæti kom.ö
þessu ofan í hann,” sagði hann lágt og nud aði hend-
uman á honum; þær voru enn þá alveg máttlausar.
Hann lyfti upp höfði hans enn þá einu sinni, opn-
aði ntunninn og lét fáeina dropa leka niður í munn-
inn. Eftir margar árangurslausar tilrauuir tókst
honum að láta hann kingja nokkrum dropum. Þá
tók hann fyrst eftir þvi, að hans eigin hendur voru
blóðugar. Hann lyfti höfðinu varlega upp og sá, að
á hnakkanum var stórt og þrútið sár. “Litur illa út”. |
Lögberqs-sögur
FÁST GEFINS MEÐ ÞV(
AÐ GERAST KAUPANDI AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
— 1 þeim hluta Bandaríkjanna,.
sem Hggur fyrir austan Miss-
issippi og norðan Florida var
næsta kalt um jólin, 16 til 20 stiga
frost.
— I Beausejour, Man., brannu
tvö böm inni, hálfs þriðja árs og
þriggja mánaða görniil; þetta skeði
rneðan foreldrarnir voru t kirkju.
— Keisarinn á Rússlandi var
staddur í Moskva um jólin, ásamt
konu og syni og tveim dætram stn-
um. Sendimenn frá fjölda mörg-
um félögum, einkum kirkjufélög-
um, komu á fund hans, þar á meÖT
al sendimenn frá ■ Gyöingum, er
vottuöu honum hollustu og f.æröu-
honum 7500 dali í peningnm.
/