Lögberg - 31.12.1914, Side 3

Lögberg - 31.12.1914, Side 3
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. DESEMBEIi 1914. I landnámsferð. [Gömul kona í Bandaríkjum all- fræg þar af ræöum sínum og ritum, hefir nýlega birt kafla úr æfisögu sinni. Hér skal birtur sá, er hún fór til heimilisréttarlands föbur síns. Foreldrar hennar voru innflytjendur frá Englandi og höfðu átt við nokk- ur efni að búa í því landi. Settust fyrst að eystra í Bandaríkjum, þar sem þá var aðal bygðin, en fluttust seinna vestur á bóginn, eftir miðja næstliðna öld.] “Meðan við vorum í Lawrence, Mass., tóku sig saman allmargir af bæjarbúum, að hefja landnám vestur í landi, þar sem þá hét og heitir enn Kansas, og urðu þeir til aS stofna bæinn Lawrence í þvi riki. Eg man vel eftir því uppnámi, sem bæjarbúar vora í, er þessir menn lögðu af stað, og virtust allir lita svo á, að þeir væru' að kveðja mannheima fyrir fult og alt. Vinir þeirra þóttust kveSja þá hinstu kveSju, enginn þóttist mundu sjá þá aftur og minn litla koll svimaSi, er eg reyndi aS gera mér í hug fjarlægS þess staSar, er þeir ætluSu til. Eg komst aS þeirri niSurstöðu, aS hann væri á hjara veraldar, v'iS endimörk heims- ins, og mér þótti sem vel gæti fyrir komiS, aS þessir djörfu langferSa- menn féllu út af jörSinni, út í loft- geiminn. Fimtíu árum síSar átti eg tal viS stúlku frá California, sem kvartaSi dálítiS yfir þvi, hve tilbreyt- inugalítil sú veSraátta væri, þar sem sólin skini á hverjum degi og grös blómguSust alt áriS. “En eg átti inadælli tilbreytingu aS fagna i fyrra,” mælti hún. “Eg dvaldi eystra allan veturinn.” “í New York?” spurSi eg. “Nei,” svaraSi sú frá California, “í Lawrence, Kansas.” Af engu hefi eg orSiS þess eins vel vís, hversu gömul eg er orðin, eins og af þessu svari. AS slik breyting skyldi v'erSa um mína æfi, er mér aS minsta kosti finst ekki löng, beit þá alt í einu á mig, þar til eg athugaSi, hversu glæsilega höfSu ræzt vonir þessara frumbýlimga í Lawrence. ÞaS var mikil bylting og breyting á ævi okkar, aS flytjast til Michigan. 1 Lawrence, Mass., vorum viS i fé- lagsskap hinna helztu manna, þó aS foreldrar okkar væru fátæk, og nærri hinum helztu atburSum, sem í land- inu gerSust. í Michigan var þá lít- il eSa engin mannabygS, og viS börn- in vorum þaS gömul, aS viS fundum sárt til mismunarins. FaSir minn var einn af þeim mörgu ensku innflytjendum, sem tóku rétt til landa í skógunum í norSurhluta Michigan, meS þeim gamla, góSa ásetning, aS stofna þar nýlendu. Enginn þeirra manna hafSi nokkra þekkingu á búskap af eigin reynslu. Þeir voru bæjarmenn eSa iSnaSarmenn og þektu ekkert til sveitalifs eSa búskapar starfa. Þeir héldu beint þangaS, sem skógarnir voru þykkastir, í staS þess aS setjast aS á hinni frjósömu sléttu, er lá auS og beiS eftir mannshendinni, og þeir bættu því ofan á þetta óráS, aS fella strax þau tré, sem fegurst voru og dýrmætust, í staS þess aS lofa þeim aS standa. Þannig var “birdseye maple” og aSrar fagrar og dýrar viðartegundir högnar i eldinn eSa hafðar í úthýsi og óvandaSa bjálkakofa, og hinu dýrmætasta, sem á jarSeign þeirra fanst, þar meS spilt og eySilagt. FaSir minn og elzti bróSir fóru á undan okkur til Michigan og tóku þar heimilisréttarlönd. Þeir hjuggu rjóður í skóginn, hæfilega stórt fyr- ir vænan bjálkakofa aS standa i, og reistu þar kofann. AS þvi loknu kom faSir minn aftur til Massachus- etts og tók til iSju sinnar, sem prent- sveinn, ásmt tveim bræSrum mínum. Skönimu síSar lögSum viS upp meS móSur okkar, eg, tólf ára gömul, systur mínar tvær mér eldri, og yngsti bróSir okkar, átta vetra, aS vinna á landinu, svo aS rétturinn héldist, en faSir okkar og tveir drengir ætluSu aS senda okkur þaS af kaupinu, sem afgangs yrSi hjá þeim. Eg man erm þá hv'ert viðvik, sem fyrir kom á ferSalaginu gegnum ó- bygSirnar. Þá náSi jámbraut ekki lengra vestur en til Grand Rapids, Mich, og leiSina þaSan um hundraS mílur, fórum viS á fjalavagni, mest- megnis unt þétta og götulausa skóga. Elzti bróSir okkar, James, kom á móti okkur til Grand Rapids, meS farkost þann, er þá kallaSist j “lumber”-vagn, en engu var hann I likari en þeim, sem notaSir eru viS rreslingu í bæjum. Systur mínar og eg gutum til hans óhýru auga og snerum okkur tafarlaust burt; okkur leizt svo illa á hanre, aS viS neituSum aS sitja í honum á leiSinni gegn um bæinn. í staS þess fórum viS af staS fótgangandi og reyndum aS láta eins og viS ættum ekkert viS hann skylt, og stigum ekki upp í þaS ófagra á- hald fyr en bæjargöturnar voru langt BRETAB f SKOTGRÆFUM feesl mynd er af fremstu fylkingum Breta 1 skotgröfum t Belglu. peir tveir menn, sem næstir eru lesendunum á myndinni. stjórna vélabyssum, en þær hafa reynst mannskæðar á hæfilegu færi Vargöld Komin versta vargöld er, \ vopnast sérhver drengur. Altaf, heimur, fram þér fer. FurSa er hvaS þér gengur. Vígs um engi hamast her, hnigur einn af tveimur. Grimdin foma enn iþá er í þér, gamli heimur. Fossar blóS um flamska lóS fellibyl í randa. KúlnaflóSiS kæfir þjóS. Kirkjur í báli standa. Undan grimmum fleinafund flýja börn og mæSur. ASrir kvíSa hverri stund. Hver er sá, sem ræSur? Drottinn hissa horfir á heims aSfarir tryltar. Djöfsi segir drýldinn þá: dável gengur, piltar! HerSiS á að höggva og slá hina smærri niöur. þiS skuluS hjá mér hita fá og hvaS sem líkar ySur. SjóSiS stál og bræSiS blý, branda reiSi mundir, látiS hvína kúlum i. KveðiS þiB, púkar, undir! Fljótt þann grun eg fékk á mig, fyrst aS vanstu tveimur, aS eg fengi unniS þig eitt sinn, gamli heimur. Bakkus og hann Mammon minn mér hafa dyggir þjónaB. Flestir þeir, sem hafBi hinn, hafa vitlaust prjónaS. A þvi beint eg byggi von, bezt þó Jöpum tryöi, aS Vilhjálmur minn Vandalsson verði mér aS liSi. Þér skal, Villi, þakkir tjá, þú ert skárri smalinn, Atla var þér ekkert hjá en þó röskur talinn. Ef þú vinnur, Vilhjálmur, verSur smátt um friSinn. o" þá verS e<>- einvalduf eftir tíma liBinn. Þér nmn fara, fylkir, hjá fátt í handaskolum. Nú skal kasta eldinn á olíu, viS og kolum.'’ Þá er blaSiS enda á, óBardísin fagnar. Læsi eg minni ljóBaskrá. LifiS þiS heilir. bragnar! J. J. D. að baki okkar. Vagninn var troS- fullur af sængurfatnaSi og matvæl- um. Engan húsbúnaS fluttum viS meS okkur, hann skyldi smíða eða kaupa, þegar til sveitarjarSarinnar kæmi; en ekki var rúm fyrir okkur öll í vagninum, og urSum viS börnip aS ganga til skiftis- James gekk alt af og teymdi hrossin þá sjö daga, sem ferSin stóS. MóSur minni, sem aldrei var hraust, mun hafa liðið illa í þessari ferS, þó aS ekki léti hún á því bera. ViS börnin höfðum margt að stytta okkur stundir nar viS; okkur fanst ferSalagiS likast æfintýri úr þjóðsög- um, og höfðum stundum skýli, stund- um ekki; vorum stundum södd og stundum hungruS, álíka og börnin í æfintýrunum; viS fórum yfir ótelj- andi ár og læki og urðum oft aS bera alt af vagninum til þess aS ná honum upp úr. Fallin tré lágu í vegi okkar og stundum urSum viS aS krækja langar leiSir til þess aS kom- ast á fær vöð yfir ámar. Oft vilt- umst viS út af réttri leiS, er v'iS kræktum fyrir ófær skógarþykni. Fyrsta daginn fórum vi'S átta míl- ur og vorum þá nótt á bóndabæ, og var það hin síSasta okkar í manna- bygS. Daginn eftir voru brautir þungar og sóttist seint leiSin, því aS hlassiS Var þungt. Um kveldiS bar okkur aS gistingarstaS, og sagði konan okkur, sem þar réSi húsum, að hún gæti ekki látiS okkur hafa neitt aS borSa, því aS ekkert væri til. MaSur hennar hefSi fariS í ferS Jtil Grand RapidsJ’ aS sækja hveitimél, en ókominn væri hann. Húsaskjól væri okkur samt velkomiS, ef ViS vildum þiggja. ViS höfSum vistir í vagninum, og James sló upp mélkvartil og tók upp fleskbita. HúsmóSirin bjó til brauSsnúSa úr mjelinu, en hágrænir voru þeir á litinn, af kryddi nokkru er húsfreyja lét í þá fullríflega, svo aS móSir mín gat ekki bragSaS þá, vesaling- urinn. AS afstáSinni máltíS lét hús- freyja þaS uppskátt, aS engin rúm væru til. “Gamla konan getur sofiS hjá mér,” mælti hún, “og stúlkurnar geta sofiS á gólfinu. Piltarnir geta fariS út í hlöSu.” Hún var sjálf ekkert tilkippileg óg rúmiS hennar ekkert fýsilegt, og móSir mín réS þaS af, aS sofa hjá okkur á gólfinu. ViS höfSum rúm- fötin úr vagninum og áttum góSa nótt, en þó aS móSir mín væri ekki tiltektasöm aS jafnaSi, þá hugsa eg, aS henni hafi ekki líkaS þaS, að vera kölluS “gömul”. Henni hefir kann- ske fundist hún vera þaS, nóttina þá, en hún hafSi ekki nema átta um fer- tugt. Snemma næsta morgun héldum viS okkar leiS og tókst eftir þaS, aS komast i hvern áfangastaS aS kveldi, er til hafSi veriS tekinn, áSur en viS lögSum í ferSina. MeS því móti höfSum viS aS minsta kosti skýli yfir höfuðiS á nóttunni. En einn daginn vissum við, að dagleiSin milli manna hýbýla mundi vera um tuttugu mílur; þann dag höfSum viS tafist viS aS leita aS grísum, sem sluppu úr húsi sínu í vagninum; af þeim eltingarleik vorum viS þreytt, og þegar viS komum aS kofa nokkr- um undir sólsetriS, búnum til af trjá- limi og skógargreinum, þá leysti James hestana frá vagninum og viS tókum aS búa til náttv'erSinn og hugsuSum okkur aS láta þar fýrir berast. Rétt í þann mund komu þar aS tveir menn lausríðandi; þeir tóku bróSur minn á eintal og aS þvi loknu spenti hanni strax hestana fyrir og dreif okkur á staS; hann sagSi móS- ur okkar frá því, sem viS fengum löngu seinna aS heyra, aS nóttina áS- ur var maSur myrtur í þessum kofa, og var nú mannsöfniuður aS leita morðingjans og af þeim hóp voru þeir tveir, er aSvöruðu bróður minn. Jiann þurfti ekki miklar eggjanir til aS fara frá þeim hvimleiSa staS, þó aS myrkur væri komiS. Þannig héldurn viS okkar leiS til hins nýja heimkynnis. Seinustu nóttina gistum viS á heimili, sent eg gleymi aldrei. ÞaS var sv'o frábær- lega hreint og þrifalegt og i kveld- matinn færSi húsmóSirin okkur þá strærstu brauðhleifa, sem eg hefi séS. Hún skar stórar sneiðar af þessum hleifum, smurSi á þær sír- ópi og gaf okkur aS eta, og aldrei þóttist eg hafa smakkaS neitt svo ljúffengt á ævi minni fyr. Næsta morgun lögSum viS ttpp í seinasta sinn á ferSalaginu og hlökk- uSum mikiS til aS koma til okkar nýja heimkynnis. ViS áttum öll von á því, aS koma til sveitabæjar, er væri aS einhverju leyti likur þeint fallegu býlum, setp yiS höfSum séS eystra. Móöir mín átti vitanlega von> á aS nýi bærinn væri líkur sveitabýlum á Englandi. Likast til bjóst hún viS aS sjá rauS hlöSuþök, grænar engjar, sem brostu v'ið sól, alþaktar bláum blómum. ÞaS sem fyrir okkur varS, var allstór bjálka- skáli, meS ferskeyttum götum fyrir glugga og dyr; hann stóS í rjóðri, en ölltt megin gnœfSu yfir hann skógartrén; ekkert gólf var í honum og var staSurinn næsta eySilegur og óvistlegur. Eg gleymi aldrei þeim svip, sem kom á móður mína, þegar hún leit hann. Hún steig inn yfir þröskuldinn, steinjægjandi, stóö . ft. V rl. A I<| 4 tl, A .1, á itl á .t. A rl. 4.li 4 .t. A rt. é r1i 4 .1. Á rt. A iti * it á ili A * * * * a A ^ A * < * T 1 T 'I1 T T T T TT ▼ 1 TT ▼ I TT T T ▼fTTTTTTTTTTTi ▼ 1 y T 1 T pl' T * + ■í- + + -f i + ♦ + + t t I Sólseturský. Þti fagra ský, er líSur létt um geima, og liúfum myndum skreytir hvolfiS bláa; ef mætti’ eg frjáls þér fylgja’ um vegu háa, hve fegin vildi’ eg eiga hjá þér heima. Eg skoSa mundi skýja-sali þina, og skemta mér í hlíBunr þinna fjalla er sífelt breyta um lit og lögun alla, en ljúfast þó i aítanroBa skína. Þinn svipur oft á yndislegum kvöldum mér innst í hjarta vekur djúpa lotning, er svífur þú meS dagsins mildu drotning um dýrSar braut aS skærum vestur-öldum. Þitt hreina skraut minn huga til þin dregur, aS herSum þínum ljósir álfar hlúa, og logaskæru lini fald þinn búa, mér lízt hann, einkum núna, tignarlegur. MeS ljúfri ró þitt bjarta skrúS þú breiSir um brautir ljósar, fjarri stöSvum mínum. Hve sælt þaS mundi’ aS svífa’ á bólstrum þímtm um sóiar braut, og kanna huldar leiSir. Hve sælt þaS mundi’ aS halda þér í hendur. og hverfa braut, frá dagsins striti smáu; frá öllu dimmu, óhreinu og lágu; er andans flugi þrátt í vegi stendur. í faðmi þér eg fyndi ei til kvíSa, en flýgi glöS um bjarta stjörnuvegi. Eg finn þaS glögt, aS flug þitt tefSi’ eg eigi, en fremur máske yrSi þín aS bíSa. Er lít eg þig frá lágu hreysi mínu í logadýrS viS sjónarhringinn bíða, og nvarm þinn lýsir lognskær angurblíSa, sem lítiB bam eg gleSst af yndi þínu. Eg stari hrærS. Mig hrífur dýrSleg stundin. Þú hægt og stilt meS tign í fjarlægB brunar. Eg finn þaS þrátt hvaS þetta stórum munar; aö þú ert frjáls, en eg er héma btmdin. Eg sé þig nú í sigurljóma hníga. Þú signir heiminn friSarbrosi þíSu, og kveSur alt meS unaösró og blíSu. I austri dökkvir náttskuggarnir stíga. Eg sakna þín er sé eg þig ei lengur, þú svífur braut, og angur mitt ei skilur. Er fjarlægSin mér fegurS þína hylur mér finst í hjarta bresta ljúfur strengur. Moria G. Arnoson. X + + -f + ♦ + -f + -f + -f + •f + + ♦ + -f + -f + f + •f + •f + f + f + f X + f + f + f + f + f + f + + f + f + f + f + f f + f + f + f + f + f + f + f + f + f + f + f + f + f + f + f + f .+ S1ORMHURBIR og GLUGGAR Fljót afgreiðsla. Abyrgst að kaupendur séu ánægðir The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG grafkyr og leit í kringum sig. Þá virtist sem henni væri allri lokiö; hún hneig niSur þar sem hún stóS, og er hún loksins gat gert sér grein fyrir, aS þetta var staSurinn, sem faðir minn hafði útbúiS fyrir hana, og ætlaSi henni aS eiga þama heima framvegis, þá tók hún höndunum fyrir andlitiS og sat hreyfingarlaus í tvær klukkustundir, og mælti ekki orS frá vörum. Þá gleymdi hún okkur í fyrsta sinná á æfinni, og viS, fyrir okkar leyti, þorðuin ekki aS ávarpa hana. ViS stóSum uinhverfis hana, hrædd og kvíðin og hvisluSumst á öSru hvoru. Okkar litla veröld var dottin í mola. Aldrei höfSum viS séS móSur okkar vonlausa fyrri. Nóttin fór aS. Skógurinn fór að kveSa viS af hljóStun þeirra, sem þar áttu heima, og þeir meinlaus- ustu voru háværastir allra. Uglur tóku aS væla, villikettir aS hrína — veina eins og barn í dauöans ang- ist,—og eru hijóS þeirra þau átakan- legustu sem heyrast í skógi. Seinna tóku úlfar undir og þutu meS háu væli, en þó aS myrkriS dytti á og viS börnin færum aS kjökra í kring tim liana, þá sat móöir okkar kyr, og sinti engu, heldur sat grafkyr í sinu kynja sinnuleysi. mér, velti sér á ýmsar hliðar, og staröi út í myrkriS. Mér fanst við hafa mist hana rnóSur okkar.” Liberal fundurinn Liberal klúbburmn íslenzki hélt fyrsta málfund sinn á þessum vetri í Goodtemplarahúsinu á þriSjudagskveldiS var. Þeir F. J. Dixon M. P. P. og J. T. Thorson voru aðalræSumennimir. Mr. Thorson tók fyrst til máls. Benti hann á hve ill og óþolandi væri stefna þeirrar stjórnar, sem nú hefSi framkvæmdarvaldiö í höndum sér í fylkjnu. Augu flestra skynberandi manna væru farin aö opnast fyrir þessu. Urn þaS bæru úrslit siðustu kosninga ljósaslan vott. Þar hefSi stjórnin átt rnest- um meirihluta aö fagna, sem al- þýSan væri svo illa upplýst, aS Roblin og fylgifiskar hans, gátu kastað ryki í augu kjósendanna meö rangfærslum og fagurgala ogj benti á dæmi þessu til sönnunar. Hrakfarir stjórnarinnar mundu þó | T , * , i betur hafa komiö í ljós, ef tími oe Loksins færði broöir minn hrossin I 3 ,’ , « ~ , 1 v i te hefSi unnist til aö ltalda orust- aS kofanuni og kveikti bal td |>ess aö ; . , . ,,, , . 3 , , ,, T,1 1 unm lengur uppt. blokkurmn hefSi veria bæSi þau og okkur. Hann var i ^ x v ,, . . venö svo felaus, aö hann heföi ckki aö eins tvitugur aö aldri, en svndi I . , ’ . .. þó af sér inanns þrek á þeim frum- ! ^ ‘U SCnt ni!fnn 10 'jönlæmin býlings dögum í skóginuin. MeSan 1 a ^mna þa a ra nauösynleg- , . , „ , , , . | asta. Hmir heföu haft féS oe heir hann starfaSt aö þvi, kom moðir mm , • co’ u& P00 til sjálfrar sín aftur, en þegar hún j ***** c^ust notaS þaö óspart, leit upp, var svipur hennar átakan-! fyjgifiskar Roblins heföu legri en þögnin l.aföi veriS. Hún ; aÖ tdja monnunt trú um aö virtist hafa dáiS. og kontiö til okkar j *«'. SCx eöa SJ0 m>JJun>r fyr- aftur úr gröfinm, og eg er viss um, j !rl^gjandl .l. skærum skildmgum, aö lienni fanst svo sjálfri. Frá þeirri *e ,l stJornln notaö séi ófnö | stundu tók hún upp byröi sína á ný *N°r«nmlfunnar ttl þess aö kalla og lagtti hana ekki niður aftur fyr s.a!nf,n l)e>s sainþykkja . en hún fór alfarin; en af andliti j fJar n‘ ;^l,ð\ i>a'b beföi fjarhag- Ihennar hurfu aldrei aftur til fulls: urinn ,ekkl veriö svo glæsilegur og ; |ver hrukkttr, sem fyrstu stundir! atl, ,e ver>« > veöri vaka. frumbýlingsltfsins höfSu rist á þa'S. ! btJ0rmn vissi aS allur almenning- Þá jiótt sváfum viS á laufguðuin !111 ærl næi um ÞeJta- Þess vegna skógargreinum er viS breiddum á 1 liefÖ1 hun tekie svo snöggum moldargólfi'S í skálanum, og heugd-1 s»mask,flun> > bmdmdlsmálinu. j ttm rekkvoöir fyrir glugga og dyra- j 1 111 kos»>»galeytið hefði verið gert götin, og hélduni varðeldttntnn viS. | "•s Þvi> t>eSar nl>nsJ: hefSi ver- Hin Ixirnin sofnuðu strax, en eg gat j10 . a takmörkun áfengisveitinga. ekki sofiö. Eg var' ekki nema tólf Nu heföi stjórnin af sjálfsdáðuim ára gömul, erv hugttr ininn var full- j >ak»>arkað þær, þó of stutt væri ur af íntyndunum. Undan rekkvoö- fari®’ tiJ þess aS sleikja sig upp unum, er blöktú fyrir vindi, þóttist. yiö kjósendvirna. Munúrinn á for- eg sjá skógardýr gægjast inn og eg >»sj»n"> ílokkanna væri sá, aS ann-j þóttist heyra þau læöast inni fvrir. ar vilcJi °HU e>nn ráSa, en hinn j Seinna meir þekti eg betur á villidýr v>l(li fara aö vilja alþýSunnar og' skógarins og á þaö, sem verra er en sU®ja alt, sem henni mætti aS þau. En nóttina þá var þaö inni en 1 í?a£»> k<»11a- ekki úti, sem eg óttaSist mest. MeS Mr. Dixon talaSi um læina iög- KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. Skjót afgreiðsla. Laegsta verð. TALSIMI: M. 1246 Komizt átram. metS þvl aC ganga á Success Business College á Portage Ave. og Edmonton St., eSa aukaskólana i Reglna, Weyburn, Moose Jaw, Calgary, Lethbrdge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouv- er. Nálega ailir lslendingar 1 Vestur Canada, sem stúdéra upp á verzlunarveginn, ganga á Succeas Bustaess College. Oss þykir mikiS til þeirra koma. felr eru gdCir nimimeoa SendiS strax eftir skölaskýrslu til skólastJOra, P. G. GARBUTT. D. F. FERGUSON, President Prineipal. HVERNIG KVEIKJA SKAL Á ELDSPITU Stöku sinnum er kvartaö yfir því viS oss, aö ekispítur vorar detti i tvent, þegar kveikt er á þeim. Þetta er ekki eldspýtunum aS kenna, þ.ví aö Eddy’s Eldspitur eru búnar til emgöngu úr sér- staklega útvöldum, beinum viS. Þeim til leiBbeiningar, sem enn þá kunna ekki aS halda á eldspýtu (og þeir eru margir), skulum vér gefa eftirfylgjandi undirvísun: Vísifingur liirgri liandar á að setja yfir haus spít- unnar og klppa honum snögt frá, þegar loginn blossar upp. Með þessu reynir ekki óhæfilega mikið á eWspttuna og hver og einn forðast ósjálfrátt brunann af blossanum. THE E. B. EDDY CO., Ltd., Hull, Canada Pathe Freres Pathephones BYLTING I TÓNANNA VERÖLD Bylting í tónanna veröld. Pathephone er eina áhaldiö, sem læt- ur mannsröddina heyrast með öllum hennar hreina og skæra hljóS- hlæ og hljóðfæraslátt meö öllum hans einkennum, Ijósum og skugg- tim, jafnvel þeim allra fínustu. Pathephones eru seldir meS öllu VerSi frá $18.00 til $500.00. Pathe Disc Repertoire hefir meir en 20,000 plötur á öllum tungu- málum og allar tvísettar, og seldar á sama verSi, hvort sem lista- maSurinn er frægur eSa ekki. Pathe plötur leika án nálar, en hljóSiö næst meö hinum fágaSa, ó- slítandi sapphire, sem kemur i veg fyrir þann kostnaö og fyrirhöfn, er því er samfara aö kaupa og breyta alla tíS um nálar. Pathe tvísettu plötur rná leika á hvaöa phonograph sem er, aS- eins meS þvt aö setja á liann Pathe sapphire hljóöstokk. YSur er vinsamlega boöiS aS koma til sýningarstofu vorrar og mun hverjum og einum þykja gaman þar aS koma. THE CANADIAN fHDNDGRAPH & SUPPLY DISC CD. I 204 Builders Exchange Building (Á öðru lcfti) Horninu áfPortage og Hargrave, Winnipeg Bæklingar og verSskrár ókeypis. einhverju móti, sem eg skildi ekki i, þóttist eg finna aS hiö eina vísa at- hvarf okkar í þessari nýju veröld, var frá okkur tekiS. Eg þekti varla hina þögulu konu, sem lá rétt hjá gjöf. Var ræSa hans fjörug og full j af fyndni og fróöleik. Hann kvaS hverja góSa stjórn hafa heill og hag allrar þjóSarinnar fyrir aug- um, en ill stiórn skaraöi aS eins eld aS sinni köku og gæSinga sinna. Þetta gerSi stjórnin sem nú sæti aS völdum og 'bún gæti gert þaS vegna þess, aS Ivenni væri fengiS of mikiB vald i hendur. Engin stjóm ætti aS geta gert neitt nema þaS, sem væri aS vilja meiri hluta þjóöarinnar. Stjornln væri í fylsta skilningr þjónn þjóöarinnar. Hann spurSi hvernig stjóm fylk- isins hefði farið meS eignir fylk isbúa. Hún heföi, meöal annars, gefið margar þúsundir ekra af ágætu landi, borgaö mörg þúsund dali fyrir telefóna fram yfir sann- gjarnt verS og flest eftir þessu. Þetta ættum vér jafnan á hættu að gæti komiS fyrir, hvaBa stjóm sem sæti aS völdum, þangaö til vér fcngjum beina löggjöf. Þá skýrSi hann stuttlega frá hvaS bein lög- gjöf væri og sagöi aS lokum, aS þeir sem illir væm óttuSust hana. Liberal flokkurinn hefSi tekiö þetta mál á stefnuskrá sína því aS hann áliti þaS eitt af aöal velferö- armálum fylkisins. ÞaS væri líkt á komiö meS pólitísku frelsi og hreinu lofti: af hvorugu gætum vér haft of mikiö. Bein löggjöf kæmi | i veg fyrir þaö, aS lögum sem þjóöin ekki vildi hlíta, væri tfoS- iö upp á hana og henni synjaS um aS koma þeim lögum á sem hún vildi hafa. Bein löggjöf væri upp- eldismeSal Almenningur tæki bein- línis þátt í ljöggjöfinni og yröi því að kynna sér stjómmál. Ef þau lög sem hún krefBist reyndust illa, þá ætti hún sjálfri sér um aö kenna og engum öSrum. Þaö mundi knýja menn til aS hugsa sig um | oftar en einu sinni og oftar en þeir gera nú, áSur en þeir greiddu at- kvæBi. Svo miklar umbætur væru í beinni löggjöf frá þvi sem nú i væri. aS engum sem vinna vildi aS heill og velferð mannkynsins gæti veriS lienni andvígur. e h

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.