Lögberg - 31.12.1914, Page 5

Lögberg - 31.12.1914, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER 1914. CANADfl F1NES1 TMEATRIt ALLA VIKUNA SEM KEMUR Mats á Miðvd. Nýársdag og Laug. KLEff og EKLANGER leika þá “MILESTONES" eftir Arnold Bennett og Edward Knoblauch, og leika það úrvaldir leikarar frá London. I>a8 var leikiS heil tvö ár I Royalty leikhúsinu t London og heilt ár t New York leik- húsi. petta er eini flokkurinn, sem leikur það ieikrit. ALLA NÆSTU VIKU SÝNDUR Með Mats. daglcga EINN MESTI MYNDA-LEIKUR ANNETTE KELLEltMANN NEPTUNE’S DAUGHTEH efa sagan um konungsdótturina frá hinu djúpa hafi Sætasala byrjar í leikhúsinu á fimtu- dag, 30. Des., kl. 10 f. h. Prísar Kveld: A aðal gólfi og loft-gólfi 25c. I efri loftbekkjimi lOc. Eftir liádcgi: I'uilorðnra sæti 15 ccnt. Barnasæti lOc. og á lol'ti lOc. VIKUNA FRA MÁNUD. 11. JAN. kemur aftur “hetjan min” “THE CHOCOLATE SOLDIEIt” í lágum og ljóslitlum stofum. Þar sátu þeir og sögSu sannar og lognar sögur af sjóferfium sínum og þrekvirkjum, en Loftur helti yfir þá holskeflum af sterku öli. Þarna gátu þeir sungið og kveðiö og raulað og rifist óáreittir alla liölanga nóttina, því að næturverö- imir létu aldrei sjá sig þar. Caspersen skipstjóri var hrókur alls fagnaöar á þessum gleðimót- um. Hjá honum var hvorki þrot né endir á sjómannasögum og æf- intýrum, og hann sagði þær meS svo kvikandi fynclni og kæti, aS þær bitu sig inn í merg og bein. En þaS var sagt aS Caspersen hafi einu sinni komist i hann krappann viS Lipra Loft. Hann og Jón á JaSri höfSu komiS seint um kveld og vilst upp á þak á kofanum. Þeir sáu ekkert ráS til aS komast inn annaS en þaS, aS rífa niSur reykháfinn og þaS gerSu þeir, og létu ekki staSar numiS fyr en kom- iS var niSur fyrir þakiS. Þá kom- j ust þeir loksins inn. Þegar Casp- | erson sagSi jjessa sögu gleymdi hann aldrei aS bæta því viS, aS þetta væri “sönn saga”. En Caspersen var einnig þekturj fyrir þaS fjær og nær, aö vera fyrirmyndar sjómaSur. í mörg ár var hann skipstjóri á glæsileg- ustu skipunum sem flutu á úthöf- unum. Og þegar hann kom heim og “Vonin” lá örugg fyrir akker-1 um, voru honum sýnd margskon- ar viröingarmerki. Konsúllinn og frú hans tóku honum opnum örm- um og buSti honum lieim til sin og Caspersen neitaSi aldrei þeim boð- um. En seglskipin duttu smámsam- an úr sögunni. Skipunum á höfn- inni fækkaSi ár frá rái. Gömlu sjómennimir litu meS sorg og söknuSi út á höfnina og sárnaöi viS heiminn, sem aldrei getur staS- iö í staS. Þeir söknuSu Casper- sens og konsúlsins, “Vonarinnar’’ og allra hinna skipanna. Hver mundi hafa trúaS því, aö þeir yröu aS þola þetta? “Vonin” lá aS vísu á höfninni og vaggaöi sár léttilega á ljósblá- tim öldunum. En hún lá þar sem sorglegt tákn horfnrar feguröar og frama. Ekkert kvik sést á þilfar- inu og þegar vindurinn hvein á reiöanum og siglutrén svignuöu, þá sagöi fólk aö Caspersen gamli mundi bylta sér í gröf sinni, ef hann sæi þaS og heyrSi. Þama lá hún ár eftir ár. Loft og lögur máSu nafniö af kinnung- unum, þangaö til þaö var horfiö meS öllu. Þeim fækkaöi stööugt sem mundu hvaS skútan hét og nú er hún horfin meS öllu úr flestra minnum. Fit Rcform Arlega Vetrar Sala Verulegur og ákveðinn afsláttur á öllum byrgðum vorum af Qtial- ity alfatnaði og yfirfrökkum handa ungum mönnum og gömlum. Sannleikurinn sagður um fatasölu Burns öt Co. Þér getiö verið þess fullv'iss, aS einungis þess konar fatnaður verður á jiessari útsölu, sem fyllilega kemst til jafns viö þær vörur, er vér venjulega höfum á boöstólum. Vér höfum aldrei spilt vörum vorum meS því aö kaupa á nauðungar uppboSum eSa gjaldþrota útsölum heildsölu skraddara. Vér lækkum beinlínis verSiö. Sá siður þekkist ekki í þessari búS, aS færa verSið upp og þykjast svo setja þaö niöur. Happakaup á alfötum og ytirfrökkum. Hér um bil sjötíu og fimm alfatnaðir og yfirhafnir, sem vér höfum fært mjög mikiS niSur. Flest af þessum fötum og kápum eru helmingi meira virði en þau eru seld. Söluverö ....................................................................... $8.95 HÚI-'UR TIL VETRARINS ásamt flugmanna húfum, hver á,.........................................45c. PltESIDENT AXLABÖND — parið fyrir .. .. .............. .. ............S5c. <LAMA SOKKAR — 5 pör fyrir .. . . $1.00 ULLAR FINGRAVETLINGAR — parið fyrir..........................................55c. ULLAR PEYSUR fyrlr hálfvlrði og minna — hver fyrir.........................$1.65. $1.95. og $2.50 pYKK NÆRFÖT, góð í vetrarkuldamun, innflutt. Vanalega kostar alfatnaðurinn $4.00, en nú kostar hver flík............................................95c. $18.00 QUALITY FÖT OG KÁPUR (t| -1 Qr færð niður 1.........................I J pér sparið $5.05 $20.00 QUALITY FöT OG KAPUR A | i -yr færð niður I............................ípiT./5 pór s-parið $5.25 $22.50 QUALITY FÖT OG KAPIIR (j.|/ QC pér sparið $5.55 $25.00 QUALITY FÖT OG KAPUR VJ- 1 Q O C færð niður I....................... *P I O • ^ J pér sparið $6.75 $30.00 QUALITY FÖT OG KAPUR ÍJJ C FJ færð niður I................’........ pér sparið $7.50 $35.00 QUALITY FÖT OG KÁPUR (j'Jl „r færð niður I.......................... pér sparið $10.25 .... ULLAR HALSKLÚTAR, sléttir og gáróttir — hver á . . . .....................................75c. MILLISKYRTUR með stífum og mjúknm Iíningum, öllnm helztu tegundum úr að velja. hver fyrir.......................................... BLÁ ,.SERGE“ FÖT, eflaust beztu kjörkaupin í Winnipeg, úr (tlQ alull, ljósblá. Aðeins 25 til ..............iplO* ÍO Röndóttar karlm. buxur, 65 á að selja.* Alt að $4.50 virði á. . $2.65 BURNS&CO. Fit Reíorm Store 291 PORTAGE AVENUE (Next to Manitoba Hall) Corbin námurnar. Mörgum ber saman umi, aö þeir gleymi ald ei náttúrufegurðinni og smákofunum sem mættu auganu, þegar þeir komu í nánd við Corbin námurnar. Þær eru í einum af hinum mörgu hrikalegu dölum í British Columbia. Kyrrahafs- brautin sem kend er viS Canada, liggur í ótal lykkjum og bugðum á milli himinbárra fjalla og heiö- blárra stööuvatna. Á sillum og pöl’um, meöfram klettum og bjargveggjum liöast hún eftir dcl- um og skorningum þar til kemur aö McGillivray. ÞaSan liggur leiöin um langan, dauflegan dal aS Corbin námunum. FeiSin gengur illa, jiví aö lestin stanzar víöa. Hún þarf aö taka h’aöinn vagn eöa sk lja eftir vistir handa verka- mönnum, sem eru aS færa út kví- amar eða ryöia vegi i óbygðunum fyrir kvns’óöir sem á ettir koma. Brautin liggur í halla, stööugt hærra og hærra, þangnö til dalur- inn víkkar, trjánum fæt-kar og viö auganu blasa ótal kofar í löngum röSum, allir af sömu gerö. Lestin nemur staSar fyrir utan búöar- dyrnar og feröafólkiö hópast út úr lestinni, fegiö aS losna úr prís- und.nni. Aö sumarlagi er oftast hópur af karlmönnum í kringam búöina og glápir galopnum forvitn- isaugum á hópinn sem kemur. Þar eru menn af öllum þjóðum og tnngum, flestir sterkbygBir og þreklega vaxnir; aSrir haldast þar ekki viS til lengdar, því aö þar er engin vinna fyrir liSléttinga. Uppi í brekkunni, fyrir ofan búSina og járnbrautarstööina, stendur stórt matsöluhús. Skamt frá því standa tvö Iítil en lagleg hús; í öSru þeirra býr læknirinn, en í hinu umsjónarmaSur nám- anna. öll hin húsin eru lítil og lág og óálitleg og| steypt í sama mótinu. Þau satnda i löngum röSum; á milli þeirra eru troön- ingar og götuslóöar og upp úr þeim standa 'hálffúnir trjástofnar. En á einum kofanum blaktir Union Jack og á boröi fyrir ofan dyrnar standa þessi orS: “G. R. Royal Mail”. Af þessu ma ráS'a, aö þama er pósthúsiS. Yfir dalinn liggur járnbraut á háum stálsúlum. Um hana fara allir vagnamir sem koma hlaSnir kolum ofan úr nám- unum. Þar eru þeir tæmdir og kolin skoöuö og reynd áður en lestin fyrir neöan tekur viö þeim og flytur þau S markaöinn. Mörg hundruS fet uppi í skógi klæddum hlíðunum sést hvít gufu. ÞaS sýn- ir aö mannshöndin hefir einnig náö jiangaö og iöandi vélar vinna þar uppi í skýjunum. Vegurinn upp aö Stóranámu, sem svo er kölluö, liggur í ótal bugSum upp eftir fjallshlíöinni. Til læggja handa era sigræn mal- artré. Þar sem op em í skógar- þykninu nýtur útsýnisins yfir bugöótta dali og klofninga, fjalla- nöpur og skörSStta tinda, eins langt og augaS eygir. Krystaltær- ar lækjarbunur hoppa niSur eftir hliSunum, eins og jiær séu aS flýta sér niður í kyröina í dalnum. Stundum sést til jámbrautarinnar, sem liggur í ótal bugöúm og hlykkjum upp aö Stórunámu. Þeg- ar nær dregur nánumni sést, aö fjallið er svart af kolum og þar hafa göng verið grafin inn í þaö. Út og inn um þessi göng fara kola- vagnamir jafnt og stöðugt í löng- um rööum og flytja daglega mörg hundraS tonn af kolum áleiöis út í heiminn. Þetta kolalag er þrjú hundruö feta þykt. Hér um bil tvö hundruð fetum Iiærra er annaS kolalag. Ofan á bví er ja’Slag hér um bil fet á þykt. Moldin er hreinsuð ofan af og flutt niöur í dalinn. ÞaS kann aö þykja undarlegt, aö kol skuli vera svona hátt upp í fjöllum. LandiS hefir eínhvem tíina vcriS lægra. SíSar hefir land ií bakkað, ef til vill um sama leyti og Klettafjöllin. — Margar sögnr em á lofti um suma þeirra sem vinna í þessum námum, einkum þá sem eru fálát- ir og ekki segja æfisögu sína hverjum sem heyra vill. Hal 'a fé1afrar þeirra jiá aC þeir séu strokumenn, hafi oröiö fyrir von- brigSum i ástamálum eöa hafi jafnvel stórglæpi á samvizkunni. En sjaldan fara þessar sögur eSa getgátur hátt. ÞaS er ems og þeir sem þama búa í fámenmnu, finni betur til þess en flestir aörir, aS þeir sjálfir séu ekki svo hre'nir, aö jieir geti meS góöri samvizku kastaö fyrsta steininum. WNION Vélin mannlausa. Mannlaus gufuvél rann í burtui úr jámbrautarstöS í Kansas. Þeg- ar hún var komin tvær mílur frá stöSinni rakst hún á fólksflutn- ingalest. BáSar vélarnar brotn- uSu, tveir menn meiddust hættuega en sjö særðust og flestir hrukku úr sætum sínum. Ekki er þcss getiS hvernig á því stóð aS vélin tók þennan óþarfa sprett. Jól í Serbíu. Lífseigar venjur. Flestir Serbar fagna jólunum á sama hátt og forfeður þeirra hafa gert mann fram af manni í marga ættliðu. Húsakynni flestra Serba era smá og meö fornu sniöi. íbúðarhúsin eru bygö úr leir, veggimir hvít- n álaðir en hom öll og gltigga- grindur blá. Auk þessa era og ýmsar myndir dregnar á veggina. í flestum húsum er moldar eSa leirgólf. Um jólin logar eldur á ami og húsmóöirin bakar viö hann kökur og sætabrauö. Á arinhyll- unni standa diskar og , gljáandi postulínsbollar og stingur þaö mjög í stúf viö gulan leirvegginn. í einu hominu er stór hylla; á henni standa stórar steikarpönnur og skaftpottar meö trélokum og önn- ur húsgögn. Á aöfangadag fara unglingar út í skóg og fella þar dálitið eikartré. ÞaS verSur aö falla til austurs til þess aS foreldrum eöa vandamönn- um unglinganna og þeim sjálfum megi vel vegna á hinu komandi ári. \ 14 VIÐUR 1 HVERJA BYGGINGAR ÞÖRF. NotiS yöur ÞESSA ÁRS PRÍSA, svo og þá aðstoö, sem vér getum veitt yöur í áætlunum. Vér getum lagt til vagnhlöss af hverri tegund, sem vera skal, meö ábyrgð fyrir gæöunum, beint til yðar frá myllunni. SkrifiS eftir nákvæmum verSlista. The /rovfere kWINNIPEO CáCgARY Imperial Tailoring Co. Sigurðsson Bros., eigendur, íslenzkir skraddarar Gera *við föt, pressa, og breyta fatnaði Vér þykjumst ekki gera betra verk en aðr- ir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsog vor langa og mikla reynsla leyfir. 690 Notre Dame Ave., horni Maryland St. fyrri maSurinn minn var, þá gæt- um viö haft franskan matreiöslu- hamingju og ánægju sem þiö óskiS ykkur.” Ef bóndi á ófrjósamt ávaxtatré, mann I” tekur hann sér öxi í hönd á jóla- Mér þætti an aö vita hvaB dagskveldiö, fær vm sinn 1 fylgd margir menn verða sorgbitnir, þeg- og gengur þangaö sem r eg g-jftist," sagöi stúlka sem marga þekti. I “Hvaö helduröu meS sér tréö stendur. Bóndi reiöir öxina| til höggs og hótar aS höggva t: éö upp. Maöurinn biöur trénu griöa og bóndi lætur tilleiöast. Þetta er endurtekiS þrisvar sinnum og er athöfninni þá lokiö. Heldur fólk aö andi trésins láti sér segjast viö þessa aövöran og hlaöi tréö ávöxt- um næsta sumar. aö þú giftist mörgum?” sagSi bezti vinur henn- ar. Smávegis. Hann (\cs i blaöi): “Eftir tvö þúsund ár verSa allir menn tann- lausir.” Hún: “Og þó viltu aö Hans litli veröi tannlæknir.” ♦ + + + f ♦ + f t t 4» HTHYGLI! Ef ekki, Fáið þér kjörkaupa skrá vora? segið oss til. THE Davidson-Gwynne Specialty Co. 8J7-809 Somerset Bldti., Winnipeg Vor nýuna þeunan máiiuð er áhald sem hver hóndi þarfnast HIN EINFALDA MJÓLKURFÖTU SKORÐA. Með því áhaldi er gaman að mjólka, og létt verk. Kýrin getur ekki velt fötunni, og skjólan getur ekki skroppið QC i til milli hnjánna. VERÐ AÐEINS.. CCHtS Ein af nýungjum vorum fyrir kvenfólk þennan mánuð er DUN og ULL\R AVIA riON HDFA, m^ð ýmsum litum, { jólast kk, Hið varmasta vildarkaup. Vanaverð $1.25 til $1.50 t AA Niðursett verð...................... Alfar vorar vörur eru vildarvörur með kjörverði Sannið þetta með því að bera saman prísana hjá oss og öðrum. Sendið eftir kjörkaupaskrá vorri. Skrifið einu sinni, eftir f>að skal Kún yður send á kverjum mánuði. Allar vörur sendar frítt með pósti. Davidson-Gwynne Specialty Co, 807-809 Somerset Blk., Winnipeg ! ♦ ♦ + ♦ + ♦ + + Sú var tíöin, aö drykkjuskáhim Ef°tréö feíTur til vésturs!"eFbúist ivar haldifi °Pnum- meCan nokkur viö aö áriö beri sorg og ógæfu í'vlIdl kauPa °Z húsbondinn eSa skauti sínu. TréS er kvistaö og Wónar hans nentu a* hanSa yfir boluritin sagaöur í tvent. Neöri i ?estunum- Siöan var fariö aS endmn er fluttur heim. Klukkan hinda í°hnnartimann viS miönætt- tólf á jólanóttina er honum stung- lg' einsoS niaygir kvtölingar votta. iö í eldinn á arninum og veröur aö Svo keöur Pall : loga á honum alla nóttina. Gildari i Ekkl er hinhkan oröm tolf endinn stendur út úr eldinum.; ennÞa ma drekka- hann er smuröur hunangi og má Og jafnvel SigurSur BreiSfjörS ekki vera branninn aö morgni. Á segjr svo ; sinum ramstuölaSa jóladagsmorgiminn réttir fólk:S kviölingi, hendumar yfir bútinn sem er ó-1 branninn og óskar hvert öSru gleSi- j legra jóla. Walker leikhúsið RECORDS [ctorSupplies Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 323 Portage Avenue - Winnipeg Steikt svínakjöt er uppáhalis réttur Serba á jóladaginn. BorSa flestir þaS*meö góöri lyst, því aö sá er einn siSur þeirra, aö fasta á jólakveldiö. En eng:nn lætur sámt hita inn fyrir sínar varir, fyr en fyrsti jóla Veitt er snjöllum vigra ullum. VerSa spjöll um drykkjugólf. Þeytt er öllum augaiullum öls úr höllum klukkan tólf! Síöan hefir veitingatíminn veriö smátt og smátt sty'tur, þó aldrei hafi jafnmikiö veriS gert aö því, Leikurinn sem eusxa féiagiS leikur á Walker þessa viku, er einn af hinum allra merkilegustu sem þar hafa veriö leiknir. “Matinees” á miövikudag, laugardag og nýárs- dag. “Milestones” er bæBi fróölegur og vel leikinn. Allar þrjár sýn- ingarnar fara fram í sama her- berginu, sú fyrsta áriö 1860, önn- ur 1885 og hin siöasta 1912. Getur þar aö líta breytingar á hús- búnaSi, fatnaSi og siöum og venj- um. Sumir leikendurnir koma þir fram sem æskumenn, miöald.a- fólk og gamalmenni. Næstu viku gefst fó’.ki færi á aö heröa böndin aö Bakkusi 0g! a'5 sjá hina heimsfrægu sundkonu, hans vinum, einsog síöan stó a! Annette Kellermann, sem öllum ber gesturinn er kominn. Hann s’ær|StríSiS hófst. Nú má hér í Ma-d-jsaman um, aö ekki standi Venus stórt högg á þann endann á trénu.jtoba segia “klukkan sjö”, í sta5innja6 haki a5 líkamlegri fegurö. Hún leikur í hinum ljómandi kvikmynd- um sem kallaöar eru “Neptune’s “Ef þú bara gretir búiB til e:ns1 Daughters” og Universal Pi ture góöan mat og fyrri konan mín!” | Co. í New York hefir bú:ö til. “Ef þú værir eins duglegur og “Matinees” daglega. EASTERN EXCURSIONS Frá l. til 31. Desember Fyrsta llokks l'nraiahl l'ram og al'tur frá Winnipeg til 2EXPRESS LESTIR DAGLEGA 8:10 TIL TORONTO og MONTREAL 21:10 TIL TORONTO sem stendur út úr eldinum, horf-jfyrir “klukkan tólf ir á neistana sem fljúga í allar átt- ir og segir: “GuS gefi aö þiö eign- ist eins mörg naut, sauöi, hesta og svín á komandi ári, og alla þá TOItONTO og NÆRSVEITA $40.oo wjpftyw«6»- • <i$ 11 mmm _ MONTRKAL og NÆRSVEIT QQ ST. JOIIN og NÆRSVEITA $59.30 HALIFAX og NÆRSVEITA $63.45 Fargjöld eftlr þessu fri ððrum stððum ogr tll allra stöðva I ONTAIUO, QUEREC OG STRANDFYI.KJCNUM Stansa mft hvar sem vlll fyrlr austan Ft. Wllliam. Fanniðar Kllda 3 mftn. Standard 0« Tonrlst Svefnvagnar og Dining Cars á ölliini letMum. Um frekarl upplýsingar, farmiða og pan'anir & svefnvögnum ber að lelta til hvers Canadian Paciflc farmiða sala ePa tll WINNIPEG TIGKET OFFICES Cor. Maln .ig Portage Ave. Fán M. 370—371. Optn á kveldin 20k.-22k. Depot IYiii: M. 5500 Bréflegar pantanir afgreiddar n. janúar veröur gleöileikurinn núþegar. Byrjaö aö selja aff- “The Chocolate Soldier” sýndur göngumiöa í leikhúsinu á föstu- aftur. Leikendurnir þeir sömu og dagsmorguninn kl. 10. áöur.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.