Lögberg


Lögberg - 31.12.1914, Qupperneq 7

Lögberg - 31.12.1914, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER 1914. 7 + + + + + + + + + + + + + + + + + + + - 4 Manitoba Hairgoods Co. 344 Portage Ayenue (One Block West öf Eaton’s) Phone Main 1662 Winnipeg ♦ f Til Kvenfólksins! Vér viljum vekja athygli yðar á nokkrum sérstökum varningi, er Manitoba H íirgoods Company hefir að bjóða, en það félag hefir rekið atvinnu hér i Winnipeg í síðastliðin átján ár. Vér kunnum allra manna bezt að búa til allskonar hárbúnað og haddprýði og höfum alla tíð nýjustu enska, franska og ameríska tízku á þeim varningi. Salir vorir, þar sem hár er sett upp og hörund prýtt, eru nýmóðins og í alla staði samkvæmir heilsufræðinnar kröfum. Þar * starfar að eins reyndasta fólk og prísarnir hjá oss eru sanngjarnari en annarsstaðar í Winnipeg, eins og þessi skrá ber með sér:— * Höfuðbað (shampoo) í mjúku vatni og hárskrýfing $0.50 * Höfuðbað og haddbúnaður með marcel waves .... $1.00 Haddbúnaður með marcel waves..................$0.50 Hárskurður og sviða......................... $0.40 Manicure, 50c. Tólf sinnum....................$5.00 Face Massage, 50c. og $1.00. Sex sinnum......$5.00 Vér kunnum allra manna bezt að fara með hársvörð. Ef hár yðar er að losna, þá bíðið ekki þar til orðið er um seinan, heldur komið til vor áður en hár yðar er orðið of þunt til þess að vera höfuðprýði. Vér getum stöðvað losið með því að beita hand- og rafmagns-lækningu við svörðinn, sem vér erum frægir fyrir. Sú lækning kostar 75c. í hvert sinn sem lienni er beitt. Eða, ef átta sinnum er viðhöfð, ásamt höfuðbaði og haddskrýfing, þá kostar það $5.00. Þetta er ódýrara heldur en að brúka til- búið hár. Alt vort hár er af beztu tegund, og eru munirnir úr því tilbúnir hér í Winnipeg af voru eigin starfsfólki. Alt þetta hár er af manneskjum, klipt af lifandi fólki og vandlega hreinsað eftir hollustu kröfum nútímans. Þaulæft fólk er haft til að setja það í stellingar og er frá- gangur og verklag á höddum og hármunum frábærlega vandað. Verðið er það lægsta sem í Winnipeg gefst: Transformations, full stærð..........$15.00 og upp Pompadours .. ....................... 5.00 og upp Parted Waves úr 20 þuml. hári........ 5.00 og upp Ef þér kœrið yður ekkl uin að eyða miklum pcningum á liadda, þá liöfum vér nokkra sérstaka prísa: 22 þuml. hadd- ur, er kosta mundi $5.00 í öðr- um búðum, að elns $2.50; 20 þuml. haddur að eins $5.00. — Comblngs, 50c. únzan, minsta verð $1.00. Spyrjið eftlr verði á voruin frábæru höddum. — llárkoliur og hvirfiípúðar $15.00 og þar yfir. Spyrjið eftir verð- lista. Vér höfum birgðir af kömb- um, greiðum, sylgjum og mörg- um öðrum smáum þarfagripum laglegum fyrir lítið verð. Klippið úr blaðinti og komið með eftirfylgjandi miða, og fálð fjórðung8 afslátt af öllum prís- um. 4 ■4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 LÖGBERG Klippið úr og komis með þennan miða. Hann er 25 per oent. virði. Manitoba Ilairgoods Co. Manitoba Hairgoods Company, W. PERS0N, Ráðsmaður. 4 444444444 4 4 4 4 4 4 4 4 ■B 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Winnipeg Dental Parlors Cor. Main & iJames 530Í Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrilr hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. A It verk ábyrgst — \/f A A If F í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss " Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þeklcir vel á Augna, eyrna, nef, Itverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifatofuttmar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M.4370 215 8 mer.ot Blk sama gera þeir, sem heima eiga á Englandi og Frakklandi; hver hjálpar sinni þjó5. Rothschilds ættin hefir mjög lít- i5 blandaö blóöi vi5 aörar ættir. Svéinar og meyjar velja sér oftast brúöir og guma innan ættarinnar. Þa5 hefir einnig verið siöur þeirra, aö láta þá ætt sitja fyrir öllu sem fjárfangavon var í, hvort sem þeir dvöldu í Englandi, Frakk- landi, Þýzkalandi eöa Austurríki og vinna hver í hag fyrir annan. Nú er þessari samvinnu lokiö. Rothschild í Englandi og Roth- schild í Austurríki mega ekki og vilja ekki vita hvaö hvor um sig gerir. Eins og bræSur og feðgar sitja hver um líf annars á vígvell- inum, eins er nú hver höndin upp á móti annari innan þessarar au5- ugu ættar, sem svo lengi og trúlega hefir unniö aö sameiginlegu verki: auðsafni ættarinnar. P. var iooo franka viröi. Aö öll- um likindum veröur hann aö borga mismuninn á þessari upphæö og sanngjömu svínsverði.” Svariö sem höfuSsmaöurinn sendi var á þessa leiö; “Svínið, sem um er a5 ræða, var svona mikils viröi bæöi fyrir okk- ur og madömu P. Hún var mat- arlaus og viö höfðum ekkert aö boröa.” Þó ótrúlegt kunni aö virðast, var höfuösmaöurinn aldrei krafinn frekari reikningsskapar. Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng.. útskrifaður af Royal College of Physiolans, London. Sérfræðingur 1 brjðst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (& mútl Eaton's). Tais. M. 814. Ttmi ttl viðtals 10-13, 3-6, 7-9. DANARFUEGN. Kaupgjald kvenna. / 'sa, ••—'Stefán Jónsson Dáinn 9. ágúst, 1914. Nú hvílir þú liðinn í ljúfustu þökk og lifandi minning er geymist, sem föður og maka við þig klökk því kærleikur vina ei gleymist, frá gröfinni ljósiö á leiðina skín þar ljómar oss starfið og sam fylgdin þín. Af staðföstum vilja þú byrðina barst í byltingum svífandi tíða já drengur í oröi og verki þú varst með vkium að gieðjast og líða, frá göfugu hjarta skein sumar og sól unz síðasta kveldið þig húminu fól. Frá ættjörðu báran þig bar yfir straum að brosandi vestrænni grundu, meö viðsýnið bjarta og vonanna draum á vormorguns gróandi stundu, Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TRLEPHONE GARRYÍiiíO Office-Tímar: 2 — 3 og 7 — 8 e. h. Heimili: 776 VíctorSt. Telephone garry 821 Winnipeg, Man. 1 flestum blöðum og tímaritum vestan Atlants áls, er stöðugt kvakað um það og kveinað undan því, hve stúlkur veröi að sætta sig við að vinna fyrir lítið kaup; þær geti ekki lifað á þvi. Eflaust er þetta ekki með öllu að ástæðu- lausu. Margar stúlkur verða aö vinna fyrir miklu minna kaupi en æskilegt væri, að þær fengju. En mundi hitt ekki alt eins holt, að benda þeim á góð ráð svo að þær megi lifa sæmilegu lífi þangað til kjör þeirra batna. Sérhver stúlka sem vinnur í verksmiöju, búö eöa skrifstofu, sýnir með þvi, að hún vill stan a óstudd á eigin fótum. 1 stað þess að leita að bonda eða bóndaefni, leitar hún að starfa. I Þessar stúlkur vita oftast nær fyrirfram, hve miklu kaupi þær eiga von á, og hve mikiö viðurværi þeirra kostar. Þær ganga ekki að þvi gruflandi. Þær ganga oftast aö þessum kjörum með opnum augum og engum er um aö kenna öðrum en þeim sjálfum. Aðal spumingin er því um þaö, hvort stúlkur geti lifaö sómasam- lega á þvi kaupi, sem þær hafa lofaö aö vinna fyrir. Oftast nær geta þxr þaö. Þær geta oftast nær lifaö sæmilega góöu lífi, þó að kaupið sé lágt, ef þær reyndu ekki að búa hver í sinu lagi. Stúlkur ættu að' slá sér saman meira en þær gera, leggja nokkuö UIf af kaupi sínu í sameiginlegan sjóö ,llinna og verja honum til aö borga sam-! eiginleg gjöld. Þetta athuga ekki nærri allar stúlkur. Ef sex, eða átta. eða tuttugu stúlkur byggiu saman, gætu þær haft sæmií g húsakvnni og holt viðtirværi, þótt kaupiö sé lágt. Þær gætu skifst á tim aö gera húsverkin. \ F.öa vita ekki allir, að margur maöur vinnur fyrir konu og fjölda bama, eða öðrum sem hann þarf aö sjá fyrir. þótt kaup hans sé lácrt? Mundu fjölskyldur þeirra geta lif- að á svo litlu, ef konan, börnin og maöurinn lifðu öll hvert í sínu lagi? Þau gætu þaö ekki. Hiö, geta litið eftir og lært hver af ann- ari, og í þaö er ekki minst varið. Þær geta lesið og leikið saman og betur forðast hættur, sem víða liggja fyrir þeim í leyni. Hans er sökin. — Conroy heitir einn í leyni- lögregluliði New York borgar. Hann á konu sem stendur honum fyllilega á sporði að handsami sökudólga. Nýlega náöi hún kvæmda hug. Úr feöranna garði þú eignaðist auð sama gildir um stúlkur sem vinna1 ríku, til varúðar, ef þar skyldi vera hér yrkt*r þú reitinn af ráði og dug fyrir lágu kaupi. j ) þýzkt skip á slæöingi, meö byssur og röskleika, samúö og fram- Eina ráðið fyrir þessar stúikur innanborðs. er það, eins og bent hefir verið á, I að búa margar saman. Þá geta — 1 Cambridge, Mass. brann þær látið sér líða vel. Þær geta llæli fyrir lasburða fólk, sem eng- haft betri húsakynni, betra viður-|an' á að. Fimm fómst af bruna- væri og klætt sig betur. Og þær' sámm, en margt af fólkinu varö aö ' flytja til spítala. Kuldi var mikill, þegar bruninn vildi til. Hinn 31. dag Októbermánaöar síð- astliðinn andaðist á heimili sínu í Mouse River bygðinni bændaöldung- urinn Jón Filippusson, fjórum mán- uðum betur en 77 ára gamall. Bana- mein hans var hjartasjúkdómur. Jón Filippusson var fæddur snemma í Júlímánuði á Illugastöðum í Fljót um árið 1837; voru foreldrar hans1 Filippus Einarssoh og kona hans Anna Jónsdóttir frá Brúnastöðum í sömu sveit. Jón ólst upp með for- eldrum sínum og dvaldi með þeim þar til hann kvæntist í Októbermán- uði 1873 og gekk hann að eiga ung- frú Ólpfu Ásgrímsdóttur Ásmunds- kveðjum sonar ^ra Skeiði í Fljótum. Næsta vor reistu þau bú á Saurbæ í sömu sveit, og bjuggu þar hin fyrstu sex árin; að þeim að sinn að Enni á Höfðaströnd; bjó hann þar hin síðustu fjögur árin, er hann dvaldi á íslandi. Vorið 1883 fluttu þau hjón til Vesturheims ásamt tveim börnum sínum af fjórum, sem þau höfðu eignast. Þegar vestur kom, reisti Jón bú í Rauðárdal; bjó hann þar um sex ára tíma á tveim stöðum, 1 Mountain og Hallson bygðum. Arið 1889 færði Jón sál. búslóð sína og skyldulið hingað vestur til Mouse River, reisti þar bú að nýju vorið 1890; bjó hann svo þar í sveit í 18 ár með hinni mestu ráðdeild, atorku og fyrirhyggju, þar til árið 1908, að kona hans misti heilsuna á sorglegan hátt; var hún þá flutt á sjúkrahús, þar sem hún andaðist síðastliðið vor eftir sex ára dvöl. Sjálfur hafði Jón sál. fengið slag árið 1904 og varð aldrei jafngóður til heilsu upp frá því, og loks leiddi sá sjúkdómur hann til dauða. Dr. O. BJ0RN80N Ofúce: Cor, Sherbrooke & Willíam CKi.HimoMa sasry ;i2e Officetímar: 8 e. h 2—3 Og 7 HCIMILI: 7 64- Victor Straet rELEI'HONKl GARRY Tfifl WÍHnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Ofpice 724J Aargeut Ave. Telephone Xherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar -] 3-6 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street ■ WINNIPEG tblkphone Sherbr. 432 jj Dr. Raymond Brown, I ?,íU”-f*r8! J~Ó" bí”: * Sérfræðingur í augna-eyra nef- og ' jj hals-sjúkdómum. Í 326 Somerset Bldg. 4 Talsími 7262 Cor. Djuald & PortigeAve. Heima kl. io—12 og 3—5 ^ 4 wm'wmm-ww wwm-m-m Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portajre antl Etlmonton Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. —Talsími: Main 4742. Heimili: 105 Olivia St. TaLsími: Garry 2315. Jón Ftlippusson var vænn maður sem einkendi starf þitt og daga ásýndum, gildur maður á velli, vel af veglyndi gafstu’ þeim voluðu vaxinn og karlmannlegpir á fyrri ár- brauð , um, f jörmaður mikill og hinn mesti með viljann að græða og laga. hreystimaöur. Á uppvaxtarárum sín- Já þetta er ljósið sem léttir oss um stundaði Jón sjómensku á ís- þraut landi, og gerðist hann er aldur lifir i minning vi® geislanna !eyföi ,h!nn mesti sÍóSarPnr fuH- Tiiirri • l/»if 1 J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. ^skaut " *& '*" hugi; leit hann yfir þann hluta æf- ’ innar á sama hátt og forfeður vorir j Haf þökk fyrir sambúö og trygðir SerSu á víkingaferðir sínar; liföi og traust, er tengdi þig vinanna hjörtum. Mrs. Blanche A. W. Heye seg- ir að það sé eingöngu bændunum að kenna, þegar konur auömanna eyði stórfé í alskonar óþarfa á ári hverju. Hún segir að bóndi sinn hafi aldrei veriö í rönni nema þau heföu sífeld heimboö, sem auðvit- að kostuðu mörg þúsund dollara. Hún segir að bæn lurnir eyði miklu meira fé til óþarfa heldur en kon- ur þeirra, þótt minna beri á því. Þær eyði oftast vegna bænda sinna. Og hún bætir því við, aö þetta sé ekki nema ljótur vani. Þessi kona veit hvað hún segpr; hún hefir sína eigin reynslu á aö byggja- Þegar hún fvrir ári síöan skildi viö mann sinn, var honum dæmt að greiða henni $20,000 á ári til þess aö hún gæti alið upp sóma- samlega tvö börn þeirra. Maður hennar var og er miljónamæring- Hún krafðist $50,000, því aö kæmist hún ekki af meö. Nú, eftir eitt ár, hefir hún sann- færst 11 m að hún ha.ði rangt fyrir sér. Hún liföi og lék sér eft r bezta geðþótta sínum og gat þar að auki sparað drjúgan skilding af lífeyri sínum. innbrotsþjófi setn ruddist vepnaö- Haf þökk‘'f0vrir“vorið sem'v'ermdi ur mn 1 hus þeirra hjona, er hus — ítaliu drotning átti fimta barn sitt á annan í jólum. Þau konungshjón eiga nú fjórar dætur og e'nn son. Drotningin er dóttir Nikulásar gamla kóngs í Montene, gro- | — Vígdreki Ástralíumanna, nefnist Australia. er á sveimi með- fram vestur strönd Suöur-Ame- bóndi var sofandi. En Mrs. Con- roy kom aö piltinum óvörum og miöaöi á 'hann skambyssu bónda síns. Rak hún hann þannig inn i herbergi þar sem bóndi svaf. “Þjófur I” hrópaði Mr. Conroy, þegar hann vaKnaði og sá sökudólginn standa fyrir framan sig með upplyftum höndum. — Bíður maðurinn nú dóms, — Eitt af herskipum Þjóöverja, nefnt Friederich Karl, sökk af sprengidufli í Eystrasalti, og fór- ust 200 skipverjar af 537, en sum- um var bjargað af nærstöddum skipum. Slitin œttarbönd. þitt haust með vonanna ylgeislum björtum. Haf þökk fyrir drengskap um dag- anna skeið ( þitt dæmi er huggun á syrgjenda leið. í nafni ekkju og sona hins látna. M. Markússon. Það er eflaust ekkert einsdæmi að bræður, feðgar og aðrir sem tengdir eru nánum vináttu og blóð- böndum, berist á banaspjótum á vigvellinum. Allur útbúnaður sem f . . ,, til hernaöar heyrir, kostar mikið fé. Ef engum fjármunum væri úr að spila, gætu þjóðirnar ekki farið herferðir hver á hendur annari. Þeir sem útvega og leggja 11 féð, em því hyrningarsteinar og aöal máttarstólpar hinna striöandi þjóða. Ef til vill styrkir engin ein ætt striðið meira en Rothschilds ættin. Forfeöur þerra græddu stórfé í Napoleons óeirðu’um. er Ættmenn þeirra í Austurríki lána stjórninni þar og útvega henni alt það fé sem þeir geta. En hið Dýr göltur. Um sumariö 1870 var þýzk her- deild nokkur þrotin að vistum. Loks fundu þeir hálfvaxið svín hjá gamalli konu, slátruðu því og neyttu þess síðan með góðri lyst. Konan varö bæði hrygg og reið yfir missi sínum og húðskammaöi yfirlautinantinn fyrir til,tæk:ö. Hann svaraöi engu, en fékk kon- j unni pappírsblað með þessari árit- an: “Hér mcö viðurkenni eg að hafa tekið svín frá madömu P.; ber að greiða henni 1000 franka Þe^ar konan sá örlæti lautinantsins sefaðist reiði hennar. þó henni þætti sárt að sjá á bak þessari “síðustu stoð sfnni”, eins og hún kallaði svinið. Auðvitað gleymdu soldátamir og laut nantinn þessum atburði. En undir áramótin fékk lautinantinn, sem þá var orðinn höfuðsmaður, svo hljóöandi bréf frá endurskoð- endum ri’ isreikninganna: “Höíuðsmaður B. vermtr aö skýra hvcrnig á því stendur, aö svínið sem hann tók frá maddömu hann sem margir aðrir eldri menn! við þær endurminningar allan síðari hluta æfi sinnar; var það hin mesta unun Jóns, er gesti bar að garði, að j veita þeim og ræða við þá um þann kafla æfi sinnar, sem hann hafði á j sjótrjánum alið; varð hann þá sem ungur í annað sinn, er hann hugsaði um þær víkingaferðir og þær fjörugu og skemtilegu stundir, sem sjómanna lífinu fylgdu. Þau hjón, Jón og ólöf, eignuðust fjögur böm; af þeim dóu tvö í æsku en tvö lifa, Guðjón og Anna; hún er gift Guðmundi Helgasyni Good- man; hafa þau hjón aukið kyn sitt með Stórum og álitlegum barnahóp. Það sem einkendi Jón sál. Filipp- usson. umfram alt annað, var fram- ferði hans á heimili sínu. Hann var aðdáanlegur eiginmaður og ástrikur faðir barna sinna, enda unnu þau honum mjög og trega fráfall hans. Sveitungar Jóns bera hlýjar endur- minningar um hann og þakklæti fyrir að hafa eftirlátið þeim ágætan dreng og eina af beztu konum bygð- arinnar. Eins og Jón sál. var líkamlega hraustari en margir aðrir menn, hafði hann stálhrausta sál. Haiyn var ein- lægur trúmaður: hélt hann fast við þá trú, sem hann hafði í æsku num- ið og lét hvergi undan síga fyrir byltingum nútímans. Hin langvar- andi veikindi sín og hin sorglegu sjúkdómstilfelli konu sinnar, og margra ára fjarveru hennar á elli- árum þeirra, bar Jón með frábærii karlmensku og hugprýði, studdur við þá trú, að él eitt mundi vera, er upp mundi birta með dauöanum. Jón sál. var greftraður í grafreit Melanktons safnaðar að viöstöddu nálega öllu fólki bygðarinnar. Séra Kristinn K. Ólafsson söng hann til moldar. Sigurður Jónsson. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. WINNIPEC, Phor)e Maln 67 MAN. Skrifstofutímar: Tals. ty. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Osteopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg Dr. S. W. Axtell. Chiropract c & Electric T reatmcnt Engin meðul ög ekki hnlfur 258‘4 Portage Ave Tais. ty. 3296 TakiÖ Ivftivélina til Rooni 503 THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræOingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue Áhitun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg GARLAND & ANDERS0N Arni Anderaon E. P Garlaad LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chamhers Phone: Main 1561 Vér leggjum sérstaka áherzlu A atS selja meftöl efttr forskrlftum la»kna. Hin beztu ineiöl, aem hœgt er aP fá, eru notuö eingöngu. pegar þér kom- iö meö forskrlftina til vor, megiö þér vera viss 11 m aö fá rétt þaö eem læknirinn tekur tll. COI,CI.ECGn * CO. Notre Dame A\c. og Slierhrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyflsbréf aeld. Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Árfttin: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArtliur Bulliling Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. * H. J. Pálmason Chartered Accountant «87-6 Semerset Bldg. Tale. R. 273« Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóöir. Otvega lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2992. 815 Somerset hm, Heimaf : G .786. Wlnnipeg, Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Tame Phone Helmllís Carry 2988 Qarry 899 J. J. BILDFELL FASTEIOnASALI floom 520 Union Bank TEL 2685 \ Selur hús og lóðir og annast alt þar aölútandi. Peningaián J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsáhyrgðir o. fl. 1 ALBERTjy BL0CK. Portage & Carry Phone Main 2597 8. A. 8IOURPSOW Tais. Sherhr, 2786 S. A. SIGURÐSS0N & C0. . 1 .1 - . BYCCipCAtyEJIN og FKSTEICNKSALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Taisími M 4463 Winnipeg Columbla Grain Co. Ltd, H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST, se'nr líkkistur og annast jro úi.’arir. Allur útbún- aSur sá berti. Ennfrem- nr selur bann allskonar minnisvarða og legsteina ta s He mili Garry 2181 „ Offíce 1, 300 Og 878 Hér fœst bezta Hey, Fóðnr og Matvara a«rry si«7 Vörur fluttar Kvert »em er í bænnm THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley 9t.( Wínnipeg: NÚ ER TÍMINN TIL AÐ FÁ SÉRÞ0RSKALÝS1 D. GEORGE og Gerir við allskonar húsbúnað býr til að nýju Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sjimu'jarnt vc ?l Tals Sti 2I3J 333 Sl.r ?W:-j il Vér seljum það bezta 4 Sómuleiðis iLmnUion og bragðlaus- 4 an Extract úr þorskalý^i. I Reynið MsntKoI Balsam Kjá 03» við j Kósta og kvefi. 1 Fónið pantanir til íslenzka lyfsalans j E. J. SKJDLD, Druggist, \ Talj. C. 4383 Cor. Wellii\gton & Simooo « The London & New York Tailoring Co. Kvinna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðröt sniðin upp, Kreinsuð etc. Kvenfötuii breytt eftir nýj »ta móð. Föt Kreinsuð og pressuð. 842 Shei'broike St. Tais. Barry 2338

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.