Lögberg - 31.12.1914, Side 8

Lögberg - 31.12.1914, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER 1914. BLUE RIBBON TE Sama gamla verðið o g langa, langa bezt aUra Western Gem Beztu “soft” kol. aem þér haflS nskkura títna notað. o--l f'or^tu kol eru daglega pfintuC J fónl ogr I hvert sklftl segja kaupendurnlr “SendlB oss annað hlass af Western Gein kolum; þa5 eru beztu kolln, sem vl* höfum nokkurn tlma fenglC.” $875 helm flutt hvar sem þér dveljl* 1 berglnni. Vér höfum einnlg Genuine D. L. and W. Scranton harö kol, FóniS oss tafarlaust. IHE WIIIPEG SUPPLY S FDEL GO. Limited t’ity Offiee: 275 Donald St. Phone: Main 3306. Gen. Office Phone: Garry 2910 Ur bænum Séra Björn B. Jónsson fór noríur aö Ericksdale á miövikudagsmorg- uninn aö framkvæma hjónavlgslu, og er væntanlegur aftur á fimtudag. í andlátsfregn Karolínu Maríu, aö 215 Inglewood St., er hún talin Sig- uröardóttir. Það er ekki rétt, á aS vcra Sigmundsdóttir. Herra Th. Árnason lagöi af staö héöan á þriöjudag, sömu leið og flestir aðrir gera nú, gegn um New York, og þaöan með einu skipi hins danska sameinaða gufuskipafélags á- leiöis til Danmerkur. Á jóladgainn voru þau Jón tlall- dórsson frá Hecla, Man., og Lilja Möller frá Winnipeg, gefin saman Eg hefi nú nægar byrgðir af ■‘granite’’ legsteinunum “góöu”, stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú aetla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aörir, ef ekki betur. Yöar eint. A S. Bardal. CONCERT og SOCIAL 13. jóladags-kveld 6. JANÚAR 1915 IFYRSTU LOT. KIRKJU Byrjar klukkan átta síðd. Aðgangur 25c. PRÓGRAM: Ræða forseta.................Mr. Paulson Chorus...................Söngflokkurinn Violin Solo..............Mr. Th. Johnston Quartette...........Mrs. Hall, Mrs. Johnson Mr. T. H. Johnson, Mr. H. Thórólfsson Soprano Solo...............Mrs. S. K. Hall Ræða....................séra B. B. Jónsson Quartette...........Franklin Male Quartette Baritone Solo...........Mr. H. Thórólfsson Violin Solo..............Mr. Th. Johnston Soprano Solo...............Mrs. S. K. Hall Chorus...................Söngflokkurinn VEITINGAR ÓKEYPIS Vatnafiskur. Undirritaöur hefir allar tegundir af vatnafiski til sölu fyrir lægsta verð, sem unt er að fá. G. J. JÓNSSON 928 Sherburn St. Fón. G. 5211. Gefin voru saman í hjónaband faugardagskveldið var, 26. þ.m., þau L. O. DeHaven og Guðfinna Mark- ússon, dóttir Magnúsar Markússonar skálds- Séra Fr. J. Bergmann fram- kvæmdi hjónavígsluna aö heimili Mr. og Mrs. Best í Fort Rouge. Hin ný- giftu hjón fóru aö afstaðinni vígslu í feröalag suður til Bandaríkja, og búast viö aö koma aftur eftir 4 til vikur og setjast að hér í borg. Mr. DeHaven er “superintendent” viö Crescent Creamery félagiö, sagður allvel efnum búinn. Mrs. H. Egilson frá Swan Riv'er, kom til borgar ásamt syni og dóttur, fyrir jólin. Mrs. Egilson kom í þeim erindum að fá bót viö augnveiki hjá Dr. Jóni Stefánssyni. í hjónaband af séra Rúnólfi Mar teinssyni, aö 493 Lipton St. Heim- s ili þeirra veröur í Mikley I'HecIa [>ósthús.J. Leiðrétting á prentvillum í frétta- grein frá Seattle, í 51. tölubl. Lög- bergs þ.á., eru sem fylgir: (1) Dag-, setning greinarinnar “1. Sept.” á aö vera: 1- Desember; (2) í 2. dálki 4 I. aö ofan: “líkhús”, á aö vera: leik- hús; (3) í sama dálki 10. 1. aö ofan segir: “aö hægt er aö ná í góöan en á að vera: hart er aö ná Bænasamkoma verður haldin í Skjaldborg á gamlárskvöld og byrj- ar kl. 11.30, en guðsþjónusta á ný- ársdag kl. 3 síðdegis. Næsti sunmulagur vcröur foeklra- sunnudagur í sunnudagsskóla Skjald- borgar-safnaðar. öllum foreldrum og aðstandendum nemendanna er boðið að vera þar viðstaddir. R;eð- ur verða fluttar um efni, sem lúta að sunnudagsskóla starfseminni. Úrslit prófsins sem haldið var seinast í Nóvember verður þar birt. Sam- koman hefst á venjulegum sunnudags skólatíma kl. 2 síðdegis. Vínlands ársfundur næsta þriöjiKlagskveld á venjtilegum staö og tíma. Aríðandi aö allir mæti Mánaöar spjöldum útbýtt til meö- lima. x Hr. Jónas H. Jónsson, trésmiöur, er nýlega kominn til borgarinnar sunnan úr Bandaríkjum, þar sem hann var viö smíðav'innu frá því haust Jónas lét vel yfir för sinni og þótti gott aö vera syöra. góöan prís, o.s.frv.; (4) í stýlsetning greinarinnar hefir gleymst aö tilfæra staðinn, þar sem Sveinbjörg heitin Sveinsdóttir dó; blaðið segir að eins 'AVash.”, en á að vera: dó á geö- veikra hælinu í Steillacoom, Wsh. Pétur Bjarnarson ættaöur úr Skaga- firöi dó á laugardaginn að heimili srnu á Gimli, eftir mjög stutta legu. Hann var liðelga sjötugur að aldri. Meö eftirlifandi konu sinni, Margréti Bjömsdóttur, sem er hálfsystir hr. M. Markússonar, eignaðist hann fjóra sonu, er allir eru hér í Winni- peg: Björn kaupmaður, Rögnvaldur prestur, Ólafur og Hannes fasteigna in kaupmenn. — Líkiö var flutt hingaö til Winnipeg og jaröað frá Únítara kirkjunni á miðvikudaginn 30. þ.m. Hr. Jón Brandsson frá Gardar, N D., kom til borgar um jólin og dvelur hér nokkurn tíma hjá börnum sínum. Hann segir hærilega líðan syöra. Herra M. Markússon er nýkominn úr feröalagi um bygðir landa vorra um’ í Saskatchewan, mætti þar alstaöar hinum beztu viðtökum og lætur hann mjög vel yfir árangri sinnar ferðar. Vellíöan segir hann þar almenna. 2. Desember siðastl. voru af séra Friörik Hallgrímssyni gefin saman hjónaband þau Mr. A. Gray og Miss Fjóla Christianson. bæði til heimilis í bcenum Carman, Man, og að aflok- inni hjónavígslunni haldiö myndar- legt samsæti á heimili móður brúðar- innar, Mrs. Ingibjargar Christianson, og skorti eigi heillaóskir og heitan velvildarhug allra, sem þektu þær mæðgur, og sömuleiðis brúðgumann, sem er af enskum ættum. Hr. Helgi Sveinsson frá Lundar og ungfrú Ljótunn Goodman frá Otto voru gefin samgn í hjónaband 23 þ.m- af séra Guöm. Árnasyni aö 589 Alverstone St. Brúöhjónin lögðu samdægurs af staö í skemtiferö- til Saskatchewan. MaÖur á Sherburn street varö fyr- ir þeim skaöa á aðfangadagskveld jóla, að furutré var höggið upp fyrir framan hús hans og borið á burt. Eflaust hefir þann, sem verkiö vann, langað til að kveikja á jólatré, en ekki haft ráð á að kaupa það. Landstjórnin hefir svo fyrir mælt, að sunnudagurinn næstkomandi, 3. Janúar, sé haldinn um land alt sem almennur bænadagur í tilefni af yfirstandandi styrjöld, og hefir öllum deildum kirkjunnar í Canada verið kunngerður sá bókstafur og mælst til þess, að prestar hagi guðsþjónustum safnaða sinna eftir fyrirmælum þess- í Fyrstu lútersku kirkju hér í bænum verður sérstakt tillit tekið til þessa máls á sunnudagskveldið kem- ur og er almenningi sérstaklega hoö- iö áö sækja þann guösþjónustufund. Á gamlárskveld veröur komiö sam- an í kirkju Fyrsta lút. safnaðar kl. hálf-tólf, og kveöja menn þar gamla árið og heilsa hinu nýja meö stuttri guðræknisathöfn. Á nýársdag fer fram guðsþjónusta í kirkjunni og hefst hún kl. 3 e.h.. Allir velkomnir. MINNINGARHATIÐ Bannlaganna á Islandi 27 áraafmæliSt. HekluNr.33 á Nýársdagskvöld í Good Templara —---------------húsinu ------------------- P R Ó G R A M : 1. Minni stúkunnar Heklu . Séra Guömundur Árnason 2. Söngur...................... Miss Friðfinnsson 3. _ Minni Bannlaganna á íslandi. Dr. Sig. Júl- Jóhannesson 4. Kvæöi ................... Mr. Einar P. Jónsson 5. Minni G. T. reglunnar í Manitoba .... Séra Rúnólfur Marteinsson 6. Söngur........................ Mrs. Thomas 7. Minni íslands............ Séra Fr. J. Bergmann 8. Söngur—ísland. íslandsljóð. Franklin Male Quartette 9. Söngur—Bæn ...................... P. Bardal 10. “Fldgamla ísafold” ........... Allir syngja BYRJAR kl. 8 — ALLIR VELKOMNIR lians sveit, sem hefst viö í tjöldum enn þá. Veikindi allmikil segir hann meðal liðsmanna, lungnabólgu nokkra þar á meðal. En vel og rösklega segir hann liðið bera þau óþægindi sem af veðráttunni stafa, og ganga harðmannlega að æfingum, þó að færöin sé blaut. Meöal margra þakkar-orða, sem oss hafa borist fyrir jólablaðiö, eru þessi í stuðlum: Þér eg góla þakkirnar, þanka fjólum hlaöiö, lýðháskóla lífstíðar, Lögbergs jólablaöið. 16-12-14. Kaupandi blaðsins. Fyrsta lút. kirkja Bannatyne og Sherbrooke. A gantlárskvöld mætir söfnuðurinn í kirkjunni kl. liy2 og dvelur þar fram yfir áramótin ,kveður gamla árið, heilsar hinu nýja; þar árnar hver öðrum góðs á nýbyrjuðu ári og þakkar fyrir hiö gamla. Þetta hef- ir verið venja í söfnuðinum, og eng- líkindi til þess að hún leggist niöur, því hún er mjög góö venjan sú og í alla staði viðeigandi. A nýárddag veröur guðsþjónusta kl. 3 e. h., og samkoma 6. Janúar. Lesiö auglýsingu í þessu blaði. búnum, er standa á skrúðgrænu grasi viö laufgaðan limgarð; heldur sveinninn í stóran Newfoundland hund, er teygir sig vinalega aö stúlkunni, en mærin hefir blómsveig um lokkana og heldur á körfu fullri af blómum. Myndirnar eru, sem sagt, upphleyptar litmyndir og mjög náttúrlegar. Fyrir neðan sjálfa myndina er hólf, prýtt hlynviðar- laufi; hlynviðurinn er merki Can adalands, en hólfið er hentugt til aö geyma í smávegis, ta.rn. viöskifta reikninga frá verzluninni- Þetta er eitt þaö einkennilegasta veggalma- nak, er vér höfum séð. Þaö er von- andi aö þeir Eggertson feðgar hafi miklar birgðir af þ essu prýðilega dagatali, því að margan mun langa til aö eignast það, ekki síður en hinn gómsæta hátíðamat frá þeirri vin sælu matvöruverzlun. Burns and Company auglýsir J>essu blaði niðursett verö á góðum fatnaði, sem mörguin mun koma vel að nota sér í Jæssari tíð. Dimm sorgar jól. eru nú um garö gengin hér á einu heimili í bygðinni; þar tók dauðans engill á burtu móöur frá 6 börnum, öllum á bernskuskeiði, konu Stefáns bónda Helgasonar. Barnsfæðing dró konu Jjessa til grafar. Læknir náði barninu andvana en konan skildi viö þetta líf í morgun, 26. Des.. Blessuð börnin frá 2 til 10 ára aldurs. Þeirra jólaljós snerist í myrkur og þeirra jólagleði í sorg. Hólar, Sask., 26. Des. 1914- /. H. L. Látinn er velnietinn borgari þessa bæjar, N. Bawlf, hveitikaupmaöur og auðmaður, varð bráðkvaddur. Mesta frost þessa viku var á að- fangadagskveld, 27.4 stig fyrir neðan zeró, síðan vægara; vindur sem áð- ur, af suðri og vestri á víxl. X . x Ný deild tilheyrandi | The King___George + I Tailoring Co. ! t -——— ------------t L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NÚ EK TlMlNN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. j 4 + TALSIMI Sh. 2932 676 ELLICE AYE. % Hvernig kvef skal lækna. Kvef gerir ekki alténd boS á undan sér, og því getið þér ekki alla tI8 komist hjá áhlaupum þess. — En þér getiS unniS bug á kvefkastl meS þvi aS hafa meSal vort viS hendlna. pað læknar langvarandi kvef, en ef þér viljiS komast hjá öllum óþæg- indum og hættu, þá taklS vorar Bromide Cascara Tablets meB Quin- ine, þegar kvefið fyrst gerir vart viS sig. “Ekki er ráS nema I tima sé tekiS.” FRANK WHALEY ^reecription Hrnggtet Phone She'br. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. Gamanleikur aðrar skemtanir og veitingar þriðjudagskveldið 5. Jan. 1915 undir umsjón Ungmennafélags Unitara í samkomusal safnað- arins. Inngangseyrir 25 cents. Byrjar kl. 8. J. Henderson & Co. %£le5& Elna ial. sklnnavorn búðin i Winnipeg G.rrjr* Vér kaupum og v.rzlum m.S búSlr og gærur og allar aortlr af dyra- skinnum, einnlg kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verS. Fljfit afgrelBsla. BY88UR SKOTFÆRI Vér höfum stærstar og fjölbreytllegastar blrgðlr af skotvopnum I Canada. Rlflar vortr era frá beztu verksmlSjnm, svo sem Winchester, Martln, Hemlng- ton, Savage, Stevens og Ross; ein og tvf lileyptar, svo og liraðskota byssur af mörgum tcgundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Clty Hall) WINNIPEG Palace Fur Manufacturing Co. — Fyr að 313 Donald Street — Búa til ágætustu ioðföt skinnaföt brt yta og búa tíl eftir máli 26 9 Notre Dame Avenue íslenzkur bókbindari G undirskrifaður leysi af herdi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum íslerdirga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba KENNARA vantar fyrir Sigluness- skóla Nr. 1399; kenslutími frá fyrsta Febrúar til 30. Júní (b mán.J. Um- sækjandi tiltaki mentastig og æfingu við kenslu. Tilboðum veitir móttöku Framar J. Fyford, Siglunes P.O., Man. KENNARA vantar við Framnes- skóla, Nr. 1293, frá 1. Marz n.k., til næstu Júníloka. Get ráðið sama kennara aftur, ef um semur. Kenn- ari verður að hafa “professional standing”. Umsækendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. Framnes, Man., 28. Des. 1914. Jón Jónsson. Canadian RenovatingCo. Tals S. 1990 599 ClliceAve. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. Föt hreinsuÖ, prrssuð og gert við Vér sníðuni föt upp nð nýjn Hr. Th. Thorkelsson frá Oak Point var hér staddur þessa daga og lét vel yfir líðan inanna i sveitinni hjá sér. Herra Z. Helgason, kaupmaður í Langruth, kom nögga ferð hingað i verzlunarerindum í vikunni. Vel árar í þeirri bygð, fikv'eiði góð, snjór svo lítill, að enn er alstaðar farið á vögnum, og heilsufar í bezta lagi. Þann 22. þ.m. gaf séra Björn B Jónsson saman í hjónabad að heimili Mr. V. G. Knocke Charles Larry og Sigurðsson, bæði til heimilis hér i lorginni- í Ottawa eru nokkur hundruð norrænna manna, en ekki svo marg- ir að komið hafi sér upp kirkju enn þá. Flestir sækja þeir kirkju til séra J. J. Clemens, sem er prestur St. Peters ensk-lútersku kirkjunnar þar í borginni, skrifari í hinu lúterska kirkna sambandi austur Canada og ritstjóri fyrir tímariti þess sam- bands. St Peters söfnuður hefir nýlega fengið sendan norskan fána frá Hákoni konungi og annan sænsk- an frá krónprinsi Svía, en hann er Central Grocery, sem þeir Thor- varðsson og Bildfell eiga, hefir enn sem að undanförnu sent Lögbergi mjjög snoturt \legg-almanak. Und- irliturinn er grasgrænn, en á miðju spjaklinu er mynd af anddyri á í- veruhúsi. Til hægri handar blasir við stigi, en til vinstri eru dyratjöld dregin frá til hálfs og sér þar inn i setustofu. f fjórða þrepi stigans stendur lítil stelpa, en á gólfinu til hliðar stendur móðir hennar og styð- ur hana. Telpan teygir fram báðar hendur, leggur Jjær á höfuð móður sinnar og segir kankvíslega: “Stærri en mamma I” Fyrir neðan þessa mynd er nafn verzlunarinnar og hækling um tímamælinn. Þótt nafn- ið sé sjaldgæft, þá er hluturinn, sem við er átt, algengur. Hann hefir v'alið úrinu og bókinni þetta nafn. Bæklingurinn er fullur af fróðleik, sem hver úreigandi iþarf að vita, sem ekki vill ónýta úr sitt fyrir tímann. Allir ættu rþví að gera sér far um að kynnast honum og það því fremur, sem höfundurinn er fús til að gefa hann hverjum sem hafa vill. Safnaðarfundur Tjaldbúðar safn- aðar v’erður haldinn þriðjudags- kveld þann 5. Janúar kl. 3 í fundar- sal kirkjunnar. Safnaðar meðlimir ámintir að fjölmenna. Skemtisamkoma sú, sem barna- stúkan Æskan hélt nýlega, var hin ánægjulegasta, og leystu börn þau er skemtu Jiar hlutverk sín mynclarlega af hendi. Foreldrar og aðrir að- standendur óg vinir barnanná fjöl- mentu á samkomunni sér og þeim til ánægju. J. Freid Skraddari og Loðskinnari Látið hann búa til og sníða upp loðföt og utanyfir fatnað handa yður fyrir nið- ursett veið. Föt hreinsuð, pressuð og gerð upp sem ný vœru Vörur sóttar og gendar. 672 Arlíngton Cor.Sargent Phone G. 2043 *++++++++++++++++++++++*+* iShawsj | 479 Notre Dame Av L + F+++++++++++++++++++++ + Stærzta. elzta og + bezt kynta verzlun + meö brúkaöa muni + í Vestur-Canada. + Alskonar fatnaöur + keyptur og seldur J Sanngjarnt verö. + *++++++++++++++++++++í . + Phone Garry 2 6 6 6 •b « i Scandinavian RenovatorsSTailors hreinsa. prrssa og grra við föt. Þaulæfðir menn, iöt send og þeim skilað. $5.00 sparnaður eð panta alfatrað hjó oss. Alls- konar kvenfatnaður. Sr ið og verkábyrgst ; m jorgensen, 398 Logan Ave. Tals. G. 3196 WINNIPEQ, MAN. W. H. Graham KLÆDSKERI tengdasonur landstjóra vors, hertog-' dagatalið. Spjald þetta er hin Fort Rouge þau ; ans af Connaught. St. Peters söfn-I mcsta veggprýði og minnir auk Jress Signýu Guðrúnu I uður vígði kirkju stna um síðustu I þá sem ekki koma heim allan daginn, páska, en í söfnuðinum eru menn af tíu þjóðlöndum, ritar séra Clemens. Hr. S. J- Austmann hefir sýnt oss bréf frá Jóhanni syni sínum, dags. 10 þ.m. Segir Jóhann alt gott af sjálfum sér, góða heilsu, viöurværi gott, en rigningu mikla, að vanda. Alt liðið nú komið undir þak, nema j pilti og stúlku á unglings aldri, prúð Fyrstir til að senda Lögbergi daga- tal fyrir næsta ár á Ijómandi fallegu spjaldi, voru G. J. F.ggertson & Son ketkaupmenn á Wellington Ave. Spjaldið er upphleyptar mýndir af mæta vel heima. þá, sem bíða Jveirra Takið eftir auglýsingu á öðrunt stað í blaðinu um minningarhátíð bannlaganna á íslandi. Gunnl. Björnsson, úrsmiður á Sar- gent Ave„ hefir gefið út dálítinn Stærsta veggalmanak, er til skrif- stofu Lögbergs hefir komið, er sent frá Globe land and Loan Company í Minneota, Minn„ en stofnendur og stjórnendur þess félags eru S. A. Anderson og Jieir bræður Gíslasynir, er því hafa aflað álits og viðskifta víðsvegar um Bandaríkin. Uppi yfir dagatalinu og nafni félagsins er mynd af vogi, er skerst inn á milli kletta, frá Kyrrahafinu, sogast báran þar milli klappanna en úti fyrir blátt hafið undir heiðlofti með hvítum skýjadrögum. Til beggja handa hnegja skógartré limar sínar fyrir vindi, og er myndin ljómandi fögur, enda er hún eftir langhelzta málara Jjessarar álfu, þeirra sem landslag mála, öldunginn Thomas Moran, sem nú er nálega einn eftir á lífi af læri- sveinum hins fræga Turners. Þakk- ir eru hér með tjáðar, fyrir Jietta rausnariega dagatal. +♦+♦+++-♦+++++++++♦+♦+++++-» 7K X X ♦ + ♦ + i X X X X X \ + ♦ + Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka + + + t I t + 4- ♦ -r ♦ + ♦ * ♦ | 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 WEST WINNIFEG TRANSFERCO. Kol og viður fyrir laegsta veið Anrast um al skonar flutning Þaul- œfðir menn til aÖ flytja Piano etc. PAULSON BROS. eigcndur Tertnto og Sargerjt Tals. 1819 RtKIIIIIISTOFt og KNATTLEIKABORD 694 Sargent Cor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt oimeð nýjuatu tiztu. VincUar og tóbak »elt. J. S. Thorsteinsson, eigandi Um jólin voru margskonar athafn- ir hafðar til þess að gleðja og líkna þeim, sem þess þurftu með, öllu meiri en nokkru sinni fyr, bæði af söfnuðum, félögum og einstökum mönnum. Andi jólanna var sterk- lega ríkjandi í Winnipeg í þetta sinn. Hinum fráfarandi borgarstjóra, T. R. Deacon, var vottað þakklæti á siðasta bæjarstjórnarfundi og honum gefinn borgarstjóra stóllinn, sá er hann hefir setið í á bæjarstjórnar- fundum, til minja um embættið. Jólatréssamkoman í Fyrstu lút. kirkju á aðfangadagskveld var eink- kirkju á aðfangadagskv'eld var að því leyti fráhrugðin slíkum samkom- um áður, að einungis var þar útbýtt gjöfum til barnanna frá kenurum og skólanum. Samkoman var ánægjuleg. Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garðar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. Sérstaklega Iágt verð fyrir jólin. Eg hefi miklar byrgðir af ljómandi fallegum, ný- tízku KVENHÖTTUM MIKILL AFSLÁTTUR GEFINN TIL JÓLA. Gleymið ekki að líta inn til okkar Miss A. GODOMAN. 581 Sargent Ave. Lœrið að dansa. Mörgum kent í eínu Mánu- o'* Föstu- daga kl. ð-9.30 að kveldi. Kent »il fullnustu í 10 lexíum, fyrir $1 . OO kvr nfólki en karlm. S3-00 Tals. M. 4582 Prof. & Mrs. E. A. Wirth’s, Dansskóli 308 Kensingtlon Blk. Portage og Sroitb St. Prfvat kensla á kvaða tíma sem er.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.