Lögberg - 28.01.1915, Side 2

Lögberg - 28.01.1915, Side 2
•i LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1915 Þú hefir als enga gilda ástæðu til að biða til vorsins áður en þú fœrð þér RJÓMA SKILVINDU EINMITT NÚ ættir þú a8 kaupa De L&val. {>ú verCur búinn a8 vinna upp helming ver8s- ins I Mal. Ef t>ú einhverra orsaka vegna getur ekki borg- a8 út I hönd, þá geturðu feng- i8 De I.aval meS svo hægum borgunarskilm&lum, a8 hún I rauninni borgar sjálf fyrir sig. |>Ú pYKIST máske 'ekki þurfa skilvindu: en jafnvel þú þú þurflr ekki að skilja mjóik nema úr elnnl kú, þá taparðu fé dagiega á meðan þú heflr ekki skilvindu. þessi skaSi er venjulega mestur I köldu ve8ri og þegar Kýr eru gaml- ar, og auðvitaS þvl meiri sem smjör er I hærra verði. þEGAR þú HEPIR skiivindu. hefir þú einnig þessa ljúffengu og volgu undanrenningu og • sparar auk þess bæSi tlma og vinnu. þEGAR um skilvindu er a8 ræða, er De Laval viðurkend að vera bezt. þeir sem “vita þa8”, kaupa enga a8ra, þeir sem ekki vita þa8, skifta um og fá De Laval I staðinn — þúsundir bænda gera þaS. ár- lega. Ef þú hefir aðra skil- vindu. því fyr sem þú skiftir um og færð De Laval, því betra. HVERS VEGNA skyldirðu ekki byrja árið 1915 réttilega og bæta meðferð mjólkurinnar? Skoðið og reynið De I.aval nú þegar þér hafið nógan tlma til a8 rannsaka til hlltar. Sá umboðsmaður De Laval, sem næst y8ur er, mun með á- nægju koma vélinni fyrir og lofa yður a8 reyna hana ySur að kostnaSarlausu. DE LAVALDAIRY SUFPLY CO., Limited MONTREAL, PETERBORO, WINNIPEG, VANCOUVER — 50,000 ÚTIBÚ OG SÖLUSTADIR UM VlfiA VERÖLD — Járnbrautir á íslandi. Eftir Jón borlákssott. II. HvaS líiíur landbúnaífinumf LandbúnaSurinn hefir frá land- námstíS veriS mesti atvinnuvegur íslendinga, og er þatf enn, því aS eftir manntahnu frá 1910 stunda hann 51 af hverju ihundraSi allra. landsmanna, en næstmeta at- um til óhemju fbemi af óraktuSu en ræktanlegu landi, sem kos ar sama og ekki neitt. Eg ætla ekki aö orSlengja frekar um þetta, en! er reiSubúinn aS leggja fram fyllri sannanir, ef í móti verSur j mælt. ASéins vil eg benla á eitt; (læmi sögulegrar reglu, sem óvíst j er aS allir hafi tekiS eftir. ísland er eina landiS í NorSur- álfunni, sem á sína landnámssögu. Hún er afar merkikg, ekki síst vinnuveginn, fiskiveiSar, stunduSu fyrir þaS, hvaSa upplýsingar hún aSeins 18^2 af hverju hundraSi.; gefur um Iandkostina, dins og þeir Auk þess, sem landbúnaS.irinn! voru og eru frá náttúrunnar hendi. þannig hefir veriS og er rnestí at-j Einn maSur feldi fé sitt — af því vinnuvegurinn, þá er hann einnig|aS liann gætti ekki heyskapar í! uppáhalds-atvinnuvegur lands-jtíma, vegna veiSiskapar. FéS féll,) manna, aS því leyti, aS allir, er á en fóIkiS hafSi áreiSaniega nóg í \ slík mál minnast, óska aS hann munn og maga. Þessi eSna undan- megi halda áfram aS skipa ondveg- tekning, sem stafaSi af óafsakau- issætiS| meSal atvinnuveganna, legri óforsjálni, staSfestir þá al- bæSi vegna þess, að stárfsemi hans mennu reglu, aS lanrlið, alger’e^a er fastari böndum bundin viS óraktaö eins og þaS kom frá nátt- landiS sjálft heldur en starfsemi úrtinnar hendi, bauS landnáms- hinna atvinnuveganna, og þó ekki mönnum rikulega uppskeru til síSur vegna hins, aS friSsemi og fullnægingar öllum þeirra þörfum. festa sveitalífsins er miklu betri Flest lönd og bygSir utan NorS- gróSrarstöS fyrir borgaralegar urálfunnar, í Vesturheimi, Ástralíu dygSir hjá hverri upprennandi Afríku, þar sem hvítir menn hafa kynslóS, heldur en iiringiða fjöl- Útúrdúrar, mennisns i borgum og fiskiver- sest aS, eiga líka sina landnáms- sögu, og mikiS af þeim sögum um. í þessu liggur ekki ©g á ekki hefir veriS fært í letur. ViS lest- að 9ggja nein hnúta eSa neinn kali1 ur þeirra rekur maSur sig hvaS til kaupstaSarbúa eSa fiskimanna. eftír annaS, svo oft aS furSu gegn- ÞaS liggur t. d. opiS fyrir öílum, i«". á eina tiltekna sögu, sem altaf sem augu liafa til aS sjá meS, að endurtekur sig, og altaf er ná- margfalt auSveldara er aS temja kvæmlega eins. Hún er svonar bömum og ungiingum sparsemi í læiSangur er hafinn, á einu eSa kaupstaS heldur en í Sveit — en Fleiri skipum, af mönnum frá Eng- sparsemin er mikaveroust allra landi, Spáni, Portugal eSa öSrum borgaralegra dygSa. Þannig meetti J þeim löndum sem höfSu fundiS halda áfram aS telja, en þaS ligg- nýlendurnar. Venjulega nokkur ur fyrir utan málefniþaS, sem hér hundruS manns smana, stundum er til umraSu. ' fólk, sem var óánægt hdma meS HvaSa lifsskílyrSi eru |>á þess- stjórn eSa kirkjuvald — líkt og um aSalatvinnuvegi landsmanna forfeSur vorir —, en stundum fólk, boSin? skilyrSi og samskonar atvjnnuvegi til landháms, vel útbúiS aS öllu í öSrum löndum? Er verið aS í leyti, í því skyni aS færa út veldi knýja hann fram til sömu full- heimaríkis'ins. Þegar skipin koma komnunar og hina atvinnuvegina í UPP undir strendur hins fyrir- landimi ? FiskiveiSamar cru ann- heitna lands, sigla þau meSl strönd- aShvort nú ]>egar, eSa óöara en;l,m fram unz fundinn; er fjörSur nokkum varir, komnar á hiS full-! eSa vík. þar sem fólkinu líst vel á komnasta stig, sem þckkist i S1g- Par sest fólkiS aS meS fén- heiminum. Þeim er þaS öllum aS sinri og búslóS, hyggir yfir sig Ijóst, sem fást viS okkar unga °g býr um sig, og svo snúa skrpin botnvörpungaútveg, útgerSarstjór- beim aftur. Næsta ár — eöa um, skipstjórum, skpshöfnum ogj tveim árum seinna — kemur' sigl- fiskverkunarfólld, hverjum einasta aftur frá heimalandinu. En tnanni er ]>a6 full-ljóst, að iiann þá er ástandiS svoleíSis, aS meiri ;etlar ekki aö standa aS baki nein- eða minni hluti landsmanna er um manni neinstaöar i heiminura dauftur úr — hungri, hinir flýta i sinu starfi, og sérstækkiga er öll-; sér á skipsfjöl og hrósa happi aC uppúr “Ferðulýsiiigum” sra. Rögnvaltlar — Eg hvata minni fóta-ferð Með fyrstu bæja-smölum, Og bregzt við hó að hjörðum gerð Og hófaslátt í dölum Og þeysi í flokk þinn, hól af hól- En húm er alt á flótta, Er uppá Málmey sumar-sól t söðul lyftir ótta. t farir um in fornu vé Til fylgdar við þig stokkinn — En engin hætta ætla sé Þó yrki svona á flokkinn, Að nokkur leggi hönd í hné 1 hljóminn niður-sokldnn — Hann afi kvað við kvía-fé Og konan hans við—rokkmn. 11 Eg dylst ei þess, hvað dregur mig Að dásemd þessa fjarðar: Mér fræðin kendi ’ann fyrst á sig Um fegurð vorrar jarðar. Og hafi eg nokkuð síðan séð Er sjónar kallist virði, Eg veit, það eygði andi, geð Og augu úr Skagafirði. 1 móður-sveit, við möl og stein Sé mela-svörður grunnur, Og finnist okkur bert um bein Ög brjósta-dúkur þunnur: t jiúsund ár hún óf og sneið Upp alt í spjarir lýða, Og allan tímann biðlynd beið Sín bníðarklæði að sníða. in. Nú hef eg einlægt á þig hlýtt, Og altaf farið lötur 1 þinni fylgd um fornt og nýtt, Og fundist skammar götur! Já, víst er hýrlegt heimkynnið Frá heiðum út til stranda, Sem héðan blasir, V’atn.sskarð við— En við þarf eg að standa. Eg geng ei vina götu hjá, Þó gróin sé í velli. 1 Hrafnagili Huld eg á Og Hyndlu á Móðarsfelli, I Gýgjafossi gýg, sem slær Svo glatt við komu m>na, Að hverjum lit og hljóm’ún nær f hörpustrengi sína. Svo hérna skil eg þá við þig. Haf þökk! og sæll, ámeðan— í tröllahöndum tel ei mig Þó tefjist för mín héðan, Því kannske mór sé berja-blár Og brúðberg angi á melum, A fornum tóftum Baldurs-brár— Eg bíð og mig fer vel um. Ert fáðu leiði mn grund og grjót Til góðra heimisiglinga. Og vertu íslands vegabót Til Vestur-tslendinga. Og eigðu seinna ferð um fjöll, Um fjörð og sveitir breiðar, Þá vitar blossa um annes öll Og arinskíði um heiðar. 20—Í.'IE Stephan G. Stephannson. biCja rnn ferCaleyfi eCa fara í gegnuin tollmúrum girt heimalönd annara rikja. Vér liggjum naer Randaríkjunum og Canada en öll önnur lönd Noröurál fimnar, og nær öllum rikjum NorCurálfunnar iheldur en Bandaríkin og Canada. járnbentar steinsteypubrýr, þó enginn þeirra manna, sem nú fást vi® þaö og kunna það, hafi sé5 neitt af þeim verkum fyrir sér utan landsteinanna. Hér er nóg og gott efni i verklega kunnandi landbúnaðarstétt. Hitt er meiniö, Eru honum Ixiöin sömu spm stjómin í heimalandinu sendir Hvar ættum vér eiginlega aö vera aö öll verkleg kiuinátta hefir veriö cr camcl'Atinr atvinnm/i'cri tll IsníllUnK vpI iitKiiiX oX X11«. i.M I. -----: 1' ._______L-I __________ um stjórnendum |>aö ljóst, aö þeir ætla aö nota öll hin fullkömnustu tæki og filfæritigar tn atvinnu- rekstursins. Fullkomlega jafn- fætis öllum öörum — og helzt fetinu framar, það er sigurorö þessa atvinnuvegar. Og þc>tt iðn- aöurinn sé cnn i bemsku, þá ]>ori eg að fullyrða aö hann letrar sömu einkunnarorö á skjöld sinn, og sigursæld þeirra mún sýna sig, þegar vér væntanlega eftir nokkur ár, fönim að flytja út iönaöar vörur til annara landa En landbúnaöurinn? Hvemig er umhorfs meö hann? Hvaöa skilyrði hefir hann til þess aö ná fullkomnun, og hvaða vantar hann? komast burtu lifandi, annaðhvort heim eða til annara ónumdra landa, i von um betri afkomu. Þetta endurtekur sig hvað eftir annað á strömlum þeirra landa, er mennimir síðar hafa gert að beztu löndum heimsins, eins og Ban,da- ríki Noröurameríku og Astraliu. Hvorki véörátta né jarövegur er þvi til fyrirstöðu, aö hér sé rek- inn Jandbúnaöur á fullkomnu stígi, bygður mestmegnis á afurðum full- ræktaðs iands. Ekki er heldur hnattstaða landsins, eða afstaða landsins við önnur lönd, aö neinu leyti þvi til fyrirstöðu. Vér höf- um vanið oss á það i hugsunarleysi skilyrði i ta& svo t,ni Hnd vort, að það Tiggi á "hala veraldar”. En þetta Fyrst er að athuga, hvað landið er svo gersa,nlega rangt, að landið sjálft og náttúra ]>ess leggur til. l,8Sl,r þvcrt á móti alveg óvenju- Eg hef áður gert grein fyrir því, ve^ v^ viðskiftum. Getur að hver blettur af fulíraktaöri va^'"’ um afurðamarkað og inn- jörö gefur af sér eins mikiö'verð- kaupatnarkað hvort.sem það vill í mæti hér eins og jafnstór blettur stær.stu og auðugustu rikjtun annarsstaðar. Og í ofanálag legg- Norðurálfunnar eðti Vesturálfunn- ur landið núverandi íbúum sín- .ar, án þess að þurfa neinstaðar að til þess að vera ánægðir með við skifta-aðstöðu vora, ef vér þykj* umst vera á ‘‘bala veraldar’’ nú? Og nú er þjóðin búin að ráða J>að við sig, að hún ætlar að taka sam- göngtimar við önnur lönd i sinar hendur, til þess að geta notað hina hagkvæmu legu landsins. Vér höfum ]>egar afráðið að i þessu efni ætlum vér ekki að standa öðrum að baki. Enginn þarf að óttast. að skortur á samgöngum við önnur lönd standi lamlbúnaö- inum fyrir þrifum í framtiðinni. An þess að skjalla neitt landa mina þykist eg líka geta sagt það, að fólk meö nægilegri staðfestu og þrautsegju til að stunda landbún- að eignm vér líklega til hér. Það eitt er næg sönnun fyrir þessu, að landbúnaðurínn á íslandi skuli ekki vera liðinn undir lok fyrir löngn, þrátt fyrir það þótt ltonum hafi ekki verið lögS til tvö af þeim höfuöskilyröum, sem nú á tímuni útheimtast í öllum löndum til þess aö lancfbúnaöur geti staðist — eg skal bráðum segja hver þau eru. Að vísu stendur verkleg kunnátta ]>essa þrautseiga fólks enn þá á mjög lágu stigi. Að ekki skuli hver verkfær maður í sveit ktinna að plægja, það er steinaldar-menn- ingarástand. En eg hef hins veg- ar vissuna fyrir þvi, að fólkimt er ekki ósýnt ttrn að læra verklegar nýjungar. Þvi til sönnunar get eg fyrst vísað til sjómanna okkar og fiskimanna. Og sönnun, sem mér mundi nægja, hef eg úr mínum eigin verkahring. Það hefir geng- ið greiðlega að kenna íslenzkum verkamönnum ölí handtök að því að byggja brýr, bæði jámbrýr og og er 1 lágum mctum hjá þeim, sem hæst tala og mestu ráða í landinu. Og auðvitað sýkir þessi litilsvirö- ing út frá sér, svo aö óhætt er að segja, að sem stendur er hún al- menn. En í þessu liggur falin þjóöarhætta, sem verður að af- stýra. Vonandi er að það takist, en þó verður enn í dag ekki betur séð, en að hinir ráðandt menn telji fraðslu i bókmentum fjarlægrar og fjarskildrar fomaldnrþjóðlar, eða þá fánýta “unglingafræðslu” ttm allskonar fróðleikshrafl, sem ligg- ur langt fyrir utan viðfangsefnin í framsóknarbardaganum, bæði i tíma og rúmi, þarfari og nauðsyn- legri heldur en kenslu í þeim verk- legu atriðum, sem öll efnaleg af- koma einstaklinganna og framtíð atvinnuveganna í Iandinu er tmdir komin. Greiðar samgóngur við önnur lönd — gnægð landkosta fná nátt- úninnar hendi — þrautscfigt fólk — þá eru upp taldir þeir hyming- arsteinamir undir framtið land- búnaðarins, sem nú eru fyrir hendi eða fyrirsjáanlega verða fyrir liendi á næstnnni. En það sem vantar er starfsfé og samgðngur innanlands. Frh. —Lögrétta. Wiestaden, er 15. ap;íl s. 1. ár fremst í ritinu grein með fyrir- scgninni: Der molerne M.zzo- fanti” émilíma Messo a ti), cg segir hof„ Ernst Morgens ern, að þar sem fclrg þaö s m tim .rit ð er inálgagn fyrir, sé n fnt eftir hinum mikla fjölfræðingi á sviöi tungumálanna, Mezzofa ti ktrdi- nála, þá muni lesendum þess ]>>k a mikið í variö aö heyra, aö í ná- grannaborginni Frankfurt sé nú maöur uppi, sem verðlskul 5 að teljast eftirmaður h’ns mikla ítala, og hafi hann fengist viö eitthvaö 200 tungumál. Maöur þ s i heitir Dr. Ludwig Harald Schytz. Og ekki sé hann einhliöa maður, eins og margir aðrir sérfraðirgar. Hann hafi óvenjulegar gáfur, og fáist viö erfiðustu greinar vísind- anna, einknm heimspeki og þjóð- kynjafraöí meö kjarnaat iöi henn- ar: uppruna tungnmálanna, og svo viö rannsóknir á náttú uvisind- um. Þó hafi skólan(ámsgreinar hans verið stæröfræöi og eölis- fræöi og hafi hann áöur veriö yfirkennari í þeim grefinnm. En vegna sjúkdóms varð hann að hætta kenslustörfuni, fékk eftir- laun og fór þá að geta sig viö mjög víötækum málfraðisrann- sóknum. “A þessu sviði hefir hann aflaö sér þekkingar, sem nú á tírrtum mun vera einstök í heimin- um”, segir höf. “Þag mi tindur heita, aö einn maöur geti fengist viö mestan hluta allra tungumála hnattarins. Þetta efni, setn m rg- um mun finnast þurt, getur Dr. Schytz gert skemtilegt og spjallað um þaö með andriki tímunum sam- an. Hann er félagsmaður í ýms- um féiögum, er fást við mann- fræði, þjóðkynjafraöi og fo nald- arsagnir, einnig skrifari Austur- landamálafélagsins i Frankfurt og hefir haldiö þaf fyrirlestra um rannsóknir i samanburöarmál- fræöi. Frá þeim eru runnin r t- verkin: “Aöaltungumál vorra tíma” (Die Hauptsprachen un- serer Zeit) og “Hin þýzku ný- lendatungumál” ('Die ckutschen Kolonialsprachen), sem út eni komin eftir hannj fhjá Goar, Frankfurt a. M.J. Bókin “Aöaltungfumál vona tima” er ekki fjölbreytt oröaupp- talning, að eins ætluð læröum mönnum, heldur létt og skemtilega skrifuö og öllum skiljanlegt yfir- lit yfir eitthvað 200 lifandi tungu- mál (og i innganginum er einnig getið hinna helztu daufttu inila), skýring á bygging rrúdanna og skyldleika, ásamt sýnishomum úr hinum fomu bókmentum og þýö- ingum á þeim. I bókinni er upp-~ dráttur, sem sýnir útbreiðslu tungumálanna á jarðhnettinum, meö upplýsingnm um, hve margir tali hvert einstakt mál. Ritiö um þýzku nýlendutungu- málin fjallar um sérkenni hinna svörtu samþegna þýzkra, sem eru mjög merkileg, en jafnframt og lýst er þar málum ómannaðra þjóöa, er þar einnig lýst tveimurl merkilegtim menningarmálum: ara- ] biskti og kínverslcu. BæÖi þessi rit, sem nefnd eru! hér á undan, eru svo andrik og; I lærdómsrík, að vér gefum ]>eim! j vor beztu meömæli, og vér erum I þess fullvissir, að fyrir hvem | tungumálavin muni þau hafa J mentalegt gildi. Fyrir utan þetta hefir Dr. Schytz skrifað ýms merkileg rit önnur, er sýna, að hann er einnig mikilhæft skáld.” — Höf. talar svo frekar um nokkrar þýöingar, sem ritið flytur eftir Dr Schytz af kvæðum frá Balkanlöndunum, úr ýmsum málum þar. ST0FN5ETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. WOOD & SONS, :--------LIMITED--------- verzla með beztu tegund af = K O L U Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMl: Garry 2620 Private Exckaage m- EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli Baldwin epli Greening epli $3.50 tunnan $3.40 tunnan $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE 585 PORTAGE AVE., - WINNIPEG Islenzk œtt í Þýzkalandi Dr. Ludmig Harald Schytz. í tímaritinu “Welt-Warte” (Verbandsblatt des Welt-Bundes Union Intemationalc sowie des F remd sprachen V erbandes: “ Mez- zofanti-Rund”), sem kemur út í Frá þessari grein í þýzka tíma- ritinu hefir verið sagt hér svo ná- kvæmlega af því að maðurinn, sem iwu er talað, Dr. L. H. Schytz. er af íslenzkri ætt. Amma hans var frú Kristjana Jóhanna Schytz, 4óttir Gunnlaugs Briems sýslu- mannst á Gnmd í Eyjafirði. Hún giftist 1831 þýzkum málfraðingi sem hét Carl Schytz. Meöal ann- ara bama áttu þau son, sem Har- aldur hét, nefndur eftir Haraldi hárfagra Noregskonungi, því C. Schytz þótti mikið til þess koma, að kona hans gat rakið þangað ætt sína. Harald Schytz var kemiari i Frankfurt a. M. og hans sonur er málfraðingurinn L. H. Schytz, sem hér hefir verið talað um. Carl Schytz dó 1884 °S frú Krístjana Jóhanna eigi miklu síðar. En kunningsskapur hefir haldiist og bréfaskifti milli þessa þýzka fólks og sumra ættmenna þess hér, bæði frú Kristjönu Hafstein, sem er systurdóttír frú Kristjömi Schytz, og Eiríks Briems prófessors, sem er bróðursonur hennar. Frú Kristjana Jóhanna Schytz fór ting til Kaupmannahafnar, til Byrgis Thorlacius prófessors, sem var gamall vinur föður henn- ar. B. Thorlacius ferðaöist á gam- ais aldri víða tim lönd, og var þá Kristjana Jóhanna með honum. Einn vetur dvöldu þau i Róm, annan í París. Þeir Gunnlaugur sýslumaðtir Briem og Albert Thor- valdsen höfðu verið æskuvinir og námsfélagar á listaskólanum í Khöfn, þvi Gunnl. Briem var út- lærður myndhöggvari áður hann byrjaði á laganámi og hafði fengið silfurmedaliu við listaskólann. Jóhanna Kristjana var því mikið hjá Thorvaldsen veturinn, sem hún dvaldi i Róm, og þar er hennar getið af sumum, sem minnast á Thorvald'sen frá þeim árum. Carsten Hauch skáld getur þcss, aö hún, hafi verið mjög falleg, og hins sama er nánar getið af öðr- um dönskum rithöfundi, Abraham- sen, er lýsir veizlti hjá Thorvald- sen i Róm, þar sem þau'voru bœði gestir ásamt mörgttm óðrum, þar á meðal Napoleoni prinsi, er siöar varð keisari Frakka. Segir Abra- hamsen það til sönnunar máli síntt um, hve Kristjana. Jóhanna hafi verið falleg. að eitt s'inn, er hún var á gangi á götu i Róm með fleirum, hafi heldri kona ein, er mætti þeim, mtrnið staöár fyrir framan hana, stöðvað hana og kallað upp með tmdrun: “Einstak- lega er stúlkan falleg!” — A þess- um ferðum suðttr um lönd kyntist Kristjana Jóhanna Carli Schytz, sem siðár varð maður hennar. —-Lögrétta. nú aðeins eitt bam af þúsundi hverju á þessum aldri, sem hvorki kann að lesa né skrifa. í einu riki, Nevada, hefir ástandi® versnað. Arið 1900 voru þar að eins 4 böm af þús- undi ólæs, en 10 ártim síðar, eða það ár sem skýrslan nær yfir, voru þau or<5in 5. Sumstaðar hefir engin breyting á orðið. Eftir því sem næst veruðr koro- ist, em fjögur til fimm þúsund manns á fuilorðins aldri, sem hvorki kunna að lesa né skrifa. ÞaÖ er álitið, að ef $20,000 væru veittir árlegn til að ráða bót á 4>essu, þá mtindi varla nokkur manneskja, sem annars getur talist með réttu ráði, finnast í landinn að tiu ámm liðnum, sem ekki kynni að lesa og skrifa. Kunna hvorki að lesa né skrfa. í Bandaríkjunum voru 22 böm á 10—14 ára aldri af þúsundi hverju, sem hvorki kunnu að lesa né skrifa árið 1910. Um alda- mótin voru þau 42 af hverju þús- undi. A þessum tíu ára tíma hefir breytingin orðið mest í Oklahoma. Um aldamótin vom þar 124 böm af hverju þústmdi sem bvorki kunnu að lesa né skrifa, en 10 ár- um siðar, eða 1910 vom þau orðin að eins 17. f Delaware voru þau sama árið 20, en 1910 voru þau 4. f New Hampshire fækkaði þeim úr 4 niðuT i 1. f New Jersy voni þau 7, nú 2, í Missoury 35, nú 11, í New Mexico voru þau 182, en nú 69. f mörgum af ríkjunum er $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lc«ið «f«l4ttirmiðann. SeudiO Lann meft ptfntun yðar Kynnist CHIN00K Ný reyklaus kol $9.50 tonnið* FAffinn reykur. Ekkert rét bkkert ffjell. Affaett fyrir eldavélar Off ofna. einniff fyrir aðr.r hitavélar hauat og vor. Þetta boð vort atendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið aem fyrst. J. G. HARGRAVE& CO., Ltd. 334 MAIN STRKET l’honc Main 432-431 Klipp úr og sýn me8 pðntun. »1.00 AfxlA ttur • 1.M Bf þér kaupI8 eitt tonn at (áilnook kolum á $9.60, þá glldir þesal ml8t elnn dollar, ef elnhver umboBsmaBur fé- lagsins skrifaur undir hann. J. G. Harffravr é Co., LuL (önýtur In undlrskrlftar.)

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.