Lögberg - 04.02.1915, Síða 2

Lögberg - 04.02.1915, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1915 LÁTID GERA VID TENNUR YDflR BONSPIEL VIKUNA Sérstakt verð og sérstakur gaumur gefinn BONSPIEL GESTUM Stórmikill Sparnaður á Fallegu Tannverki Einstakar tennur $5 hver 22kar. Guiltennur $5.00 VÉR ÁBYRGJUMST ALT VERK Mörjí hundruö nota sér þetta strstaka verö. ERUÐ I>ER ÞAR MEÐ? Wh lebone Hvalbeins gómar aðeins 8.00 Eg legg til hvalbeinstennur fyrír að eins 8 dali. Þafi eru beztu tenn- ur, sem hægt er aS fá. ÞaS er ekki hægt að þekkja þær frá náttúrlegum tönnum. Komið og Iofið oss að sýna yður þær. Sinni yður sjálfur Eg sinni yður sjálfur. Þér verðið aðnjótandi minnar löngu reynslu í tannlækningum. Komið og látið mig skoða í yður tennumar. Skoðun og ráðleggingar ókeypis. Fara yðar tilbúnu tennur eins vel og æskilegt væri? EÐA DETTA ÞÆR SJÁLFKRAFA FYRIR EIMS VEL OG VF.RÐA MÁ. t FARIÐ SITT? VJER GETUM KOMID ÞEIM KOMIÐ OG LOFID OSS AÐ SÝNA YÐUR ÞAÐ McGreevy Block Portage Ave. 258;] PORTAGE AVE. § MILLI SMITH OG GARRY, UPPI YFIR GRAND TRUNK FABRJEFA SKRIFSTOFU, WINNIPFG Dr. PARSONS Prone Main 699 Járnbrautir á íslandi. Eftir Jón borláksson. Fríi. Um starfsféð — eða vöntunina á því — ætla eg lítið að ræða hér, geri það máske annarstaðar. Þó skal eg grípa einstök dæmi. Kaup- staðarbúi sem býr til eða eykur verðmæta fasteign, t. d. leigjanlegt hús, hefir nú undanfarin ár venju- lega átt aðgang að því að fá um helming af verði eignarinnar eða eignaraukans að láni gegn veði í fasteigninni, og án annarar trygg- ingar. Þetta hefir lileypt kaup- stöðunum upp, er raunar að Stöðv- ast núna að því er virðist, fyrir óheppilega stjórn á bankamálum landsins. En sjálfseignarbóndi í sveit, sem hefir veðsett jörð sína með föllmim húsum og óyrkta. þegar hann tók við lienni, fyrir ’hálfvirðinu þá, og vill bæta hana að húsum og rækta einhvern hluta hennar — hvers á hann kost? Iíann getur venjulega ekkert lán fengið — nema meö þeim ókjörum, sem enginn maður ætti að ganga að, nefnilega annaðhvort að flækja öðrum inn í sjálfskuldarábyrgð með sér, og flækist þi vitanlega aftur með þeim fyr eða síöar, eða ef um “jarðabót” er að ræða, þá úr “Ræktunarsjóðnum” gegn því að nægja að drepa stuttlega á nokkur atriði. x. Afurðasala iwenda er að mestu leyti tept allan veturinn. Nú eru nærfdt allar afurðir ís- lenzks landbúnaðar þess eölis, að þær þola ekki geymslu, eða skemm- ast við geymslui, svo að ekki er unt að geyma þær óskemdar frá hausti til vors. Afleiðingin af þessu er sú, að alt búskaparlagið er bundiö við það, að sem minst sé framleitt að vetrinum, annað en það, sem eyða má jafnóðum á heimilinu. Þess vegna er nautgriparækt all- sendis ómöguleg sem aðalatvinnu- vegur, nema á öríaum jörðum, sem geta selt vetrarmjólkina til neytslu í nálægu kauptúni Þessi samgönguteppa tekur venjulega yfir jl/i — stundum 8 mánuði ársins á Suðurlandsundirlendinu. í öðrum helztu landbúnaðarhénið- um landsins stendur liún yfir nmóta kmgi. Af þessari ástæðu eru menn nauðbeygðir til að stunda sauðfjárrækt sem aðalatvinnuveg, jafnt í þeim sveitum, sem eru miklu betur fallnar til nautgripa- ræktar, og þetta getur ekki breyzt fyr en samgöngutæki koma, s«m leyfa burtflutning afurða allan veturinn. Ejj ræktun landsins í framtiðiuni — sem er og á að vera- aðaláhugamál allra þeirra, sem landbúnaðinum unna, er að miklu ábyrgð fátækrastjómarinnar í sveit '^y1' undir þvl komin, að mönnum sinni! Nákvæmlega eins og þurfa-! verið kúahald eins arðsamt og inað'ur fer til kaupmanos til að fá sauðfjáreign. En kúahaklið getur lánaða matbjörg með samskon- ebki orðiö eins arðsamt, ef ekki ar ábyrgð fátekrastjómarinnar er mögulega að koma vetrannjólk- upp á vasann Sá bóndi sem vill! 'nn' ' fult verð. á hverju vori. Og ekki eru nema tvö ráð hugsanleg gegn henni. Annað er fóöurforðabúr — hitt er jámbrautir. Síst skal eg lasta það, að menn komi upp fóðurforðabúr- um, meðan samgöngutækin eru svo ófullkomin Sem nú er, en miklir gallar fylgja þeim og hljóta alt af að fylgja þeim. Það þykir mann- legur breyskleiki að “syndga upp á náðina”, en það getur naumast breyskleiki talist, að syndga — setja ógætilega á — þegar náðin — fóðurforðinn — er fyrirfram trygð syndaranum upp á ábyrgð þings, stjómar og landsjoðs. Meö öðr- um orðum, fóðurforðabúr, sem eru nægilega birg af fóðri, hljóta að draga úr ábyrgðartilfinningu ein- staklinganna. og stuðla þar með að því að ónýta sinn eigin tilgang. Enda hafa allar menningarþjóðir valið hina leiðina til þess að fyrir- byggja samskonar hættu hjá ser. Þær hafa komið innanlandssam- göngum sínum í það horf, að þær teppast aldrei, nema ef vera skyldi einn og einn dag í bili. 3. Eldsneytisskortur er talinn að rækta sjálfa sig — og þar að auki í eldínn handa fóhdnu. En að gera þær kröfur tii þessa lands, að það með þessu móti sýni sig að vera betra, en önnur lan .búnaóar- lönd alment, það er ósanngjarnt. Nú er það líka sönnu 1 næst, að vegna landrýmisins og þeirra af urða, sem fá má af ilæðiengi og óræktuðu landi, stöndum vér betur að vígi með heimafenginn áburð en flest önnur lönd, ef vér hirðum hann almennilega, og ekki rnisbrúk- um hann til þess að pína með hon- um uppskeru úr óþurkaðri jorð. En þurfi samt að tala um áburðar- skort, þá er sá skortur engu öðru að kenna en vöntun a samgöngu- tækjum innanlands. Ef vér getum fengiö jafn-verömæta uppskeru af hverjum bletti eins og aðrir, og getum komið afurðunum á sama markað og aðrir, þá er oss vor- kunnarlaust að kaupa eitthvað af| áburði eða kraftfóðri eins og aðr- ir, ef flutningstækin eru fyrir hendi, svo framarlega sem ræktun- in þykir ekki ganga nógu fljótt með heimafengnum áburði eánum saman. Er það ekki dálítið leiðin- leg tilhugsun, að þó að farið verðl að vinna áburð úr loftinu með e:n- hverju af fossunum hér, þá er ekki sem stendur útlit fyrir að nein af helztui búnaðarhéraðum landsins gætu notað sér þann áburð — vegna j skorts á samgöngutækjum? Vér j yrðum að senda hann til útlandaj og hjálpa keppinautum íslenzku j bændanna um hann. Eg hef þá minst á þessi fjögur mein íslenzka landbúnaðarins, við- j skiftateppu, horfellishættu, elds- j neytisskort og áburðarskort, ogj reynt að gera grein fyrir því, aðj þau mundu öll batna, í raun réttri læknast að fullu, ef vér fepgjum j nægilega fullkomirf samgöngutæki innanlands, jafn-fullkomin og menningarþjóðimar hafa nú á tímum. Því má bæta við, að 811 þessi sömu mein mundu þjá land- búnað sumra þeirra landanna, sem bezt era talin, ef þau væru ekld betur skipuð samgöngutækjumi en land vort er nú. Svo bið eg menn að íhuga vel, hvernig horfmrnar fyrir landbúnaðinn era orðnar, ef tekst að bæta úr þessum meinum — og ef svo fæst hæfilegt starfs- fé. Hvort mönnum finst ekki breytingin til batnað'ar vera svo mikil, að það eigi að íbuga alvar- j lega og rannsaka vandlega, hvort ! ekki sé mögulegt að koma í kring þeim fullkomnu bótum á sam- göngutækjunum, sem breytingmmi orka. Mér fyrir mitt leyti er það fullkomlega ljóst. að ef ekki erj bætt úr v'iðskiftateppunni, þá er nautgriparækt <ánöguleg, ef ekki ei brett úr horfellisliættunni, þá erl um. En þar til svara eg, að í vonlaust um alla framtið landbún-1 fyrsta lagi eru þessar eldsneytis- aðarins, ef ekki er bætt úr elds- j tegundir fluttar með járnbrautum neytisskortinum, þá er lífið i! hvar sem er annarsstaðar, og verða! sveitunum þeim mun óvistlegra en [ mönnum ekki of dýrar fyrir því,! annarsstaðar, að fólk' tollir þarj STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & SONS, ------------LIMITED---------------- verzla með beztn tegnnd af = K O L U M = Antracite og Bituminous. Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKR1FST0FA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMl: Garry 2629 Private Exchange Nú veit eg að menn hafa það á móti þessu, að allar þær tegundir eldsneytis, sem nefndar voru, séu svo fyrirferðarmiklar og þungar, að of mikill kostnaður leggist á þær, ef fluttar eru með jámbraut- EPLI! EPLII Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TUNNAN Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals epfi send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli Baldwiu epli Greening epli $3.50 tunnan $3.40 tunnan $3.35 tunnan ekki, og ef ekki er bætt úr áburð1- arskortinum, þá kemst enginnj skriður á ræktun landsins. En I verði bætt úr öllu þessu, fæ eg ekki séð að íslenzkur landbúnaður þurfi í nokkra að standa landbúnaði ann- ara þjóða að baki. —Lögrétta...... að vera eitt þelrra metna, v<m ustu árin, að áburðarskortur standi j tagi hér úr grendinni. þetta land á við að búa, og er það1 í raun og sannleika, xneðan menn neyðast til að brenna áburðinum. Sennilega bætir vatnsaflið úr þessu að einhverju léyti með tímanum, en vel geta jiðið fléiri en ein öld áður en það er orðið alment. Eitt- hvað verður að gera þangað til. Nú er á sumum stöðum í landinu til svo mikiö a£ skógum, að þar má að ósekju taka nóg eldsneyti handa flestum sveitaheimilum landsins, og í öðra lagi er landinu, ef það! á sínar járnbrautir sjálft, innanhand- a&*að haga flutnlnggjöldum eftir þörfunrlandsmanna. Þá þarf ekki að taka neitt annað en beinan flutningskostnað fyrir að flytja eldsneytið, og hann er alveg hverf- andi. Sá kostnaðarauki, sem er að því að hnýta einum blöðnum vagni aftan í jámbrautarlest, sem á að fara sína ferð hvort sem er, hann er alveg hverfandi. Það væri ----- fullkomlega réttmætt að láta ekki j Uerra J. Einarsson ritar frá annan en þennan litla aukakostnað, oam þann 26. f. m., meðal lenda á eldsneytinu, ef þarf til þess annars a þcssa leið: að útrýma áburðarbrenslunni. í Herra ritstjóri Lögbergs I 4. Áburðarskortur. Pvi er Það er sjaldan að Lögberg flyt- stöðugt haldið fram í ritum nú síð- ur nokkuð fréttakyns eða af öðra Vitanlega þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. GOLDEN LION STORE ^85 PORTAGE AVE., - WINNIPEG Spuming. mein skógræktarinnar er það, að skógamir era ekki grisjaðir nóg vera og verzla eins og frjáls mað- Menn verða að hafa hug til þess j að sögn skógræktarstjórans. Mesta ur, má ekki gera neinar umbætur á j a^ gera sér þetta Ijóst, að naut- jarðeign sinni, hversu arðvætilegar .trriparækt sem sjálfstæður at- sem þær eru, nema liann geti borg- j Hnnuvegur getur ómögulega þrif-i— ekki einu sinni þessir fáu fíg að þær að fullu, jafnóðum og þæri'st ' landinu með þeim samgöngu-1 Ktlu friðuðu blettir. sem land- eru gerðar, af sínum eigin efnum. í tækjum innanlands, sem nú ern j stjómin hefir tekið ti! aðhlynning- ar. Vegna hvers er ekki höggvið? Vegna þess, að ekki er unt aö fá einu sinni svo mikið sem vinnu- laununum nemur fyrir viðinn, þegar búið er að höggva hann. 1 Já, svo getur hann fengið “styrk” j fyr'r hendi — nema á nokkrum af almanna fé, sem nemur einhverj- jórðum umhverfis kauptúnin. All- um örlitlum hluta kostnaðarins. ar von'r um stórfelda aukning Hvað ætli hefði verið bygt mikið, kúahalds, og jjar af leiðandi aukn- af húsum í kaupstöðunum, ef þessi! 'ng" ' ræktun landsins, era fyrir- sömu lög hefðu gilt þar? Ef siimu fram dauðadæmdar. ef samgöngn- j skógarsveitunum sjálfum er eng- lög giltu um sveit og kaupstað, tækin ekki batna svo, að stöðug og >nn eldsneytisskortur — en engin þá mundi sá bóndi, sem ræktar eina v'ss vetrarsala sé möguleg. Vilji iéið til að koma eldsneytinu til vallardagssláttu, geta fengið helm- men" fa sannanir fvrir þessu, þá ing ræktunarkostnaðarins að láni1 v'sa eS ' skýrslur rjómabúanna. gegn veði í eigninni, án annarar Pær s-vna aS menn fá, á Suður- tryggingar, og ætti að ganga um-' landsundirlendinu, 37 kr. á ári úr svifalaust, en vitanlega þarf mikla fjómabúinu eftir hverja kú, og sjá breytingu á banka fyrirkomulaginu aHir, að með slíkri afurðasölu er til slíks. En það er nú hitt atriðið, skort- TSelct sem aðalatvinnuveg. urinn á samgöngntækjum innan- 2‘ Uorfellishættan. Um hana lands, sem hér er til umræðu. Það hef!r m!kií ver!c ritaí5 síðustu árin, er ómögulegt að gera í stuttu máli af svo fæn,m mönnum — Guð- grein fyrir öllu því tjóni og tólm- mun<ii landlækni og Porfa í ól- ynum, sem saingönguskorturinn afsrfai a® þar er eR ehki fær til bakar landbúnaðinum. Verður a* hæta l,m- Hun vofir enn vfir sölu í næstu sveit, hvað þá lengra. Ekki mögulegt að verða af með eldsneytið í einni sveit — ómögu- legt að fá eldsneyti i næstu sveit! Hvað vantar? Samgöngutækin — ekkert annað. Og ef skógarnir ómögulegt að stunda nautgripa-j ekkl duga til í byrjun, þá er mór, nóg af honum umstaðar, enginn eða vondur annarstaðar. Og Ioks má fá kol. Þó dýrt sé að kaupa þau, og langt geti verið að sækja þau til næstu járnbrautarstöðvar fyrir suma, þá er þó alt betra en að brenna áburðinum. i vegi fyrir ræktun landsins, og það svo mjög, að ekki sé til neins að tala um önnur ræktunarfyrirtæki í stirum stíl, en áveitur. Eg er nú viss um að talsvert meira er gert úr áburðarskortinum, en rétt er. Alment er það ekki áburðarskort- ske hér engin undur eða stórkost- legir viðburðir, en áfram líður líf- ið hér svipað og i öðrum bygðum Fyrir utan daglegt natið-ynja mil er margt hér á dagskrá jafn stór- stuðlað sem stríðsfréttir og bardaga dtimar. Eru um það mál skiptar sem um ur. heldur féleysi, senv vamar, skoðanir að ýmsu leytt, mönnum þess, að gera hálfræktaðaj örxnur mál, þau er nokkuð varðar. íandið sitt þýfðti túnin — að j Flestir býst eg við að líti fyrst yf- fullræktuðu landi — sléttu túni —, jr ófriðardálkana t xslenzku blóð- því að viðast hvar eru nógir garrtl- unum þegar þeir ná haldi á siðasta ir sorphaugar, moldarhaugar og eintakinu. Þá mun og mörgum um öskuhaugar til undirburðar. Enj leið verða það, að gæta nákvæmlega vitanlega, sá búmaður, sem á nógajað hvo.rt nokkuð segir þar af hlut- ræktaða jörð, hefir fé milli handa, töku landsins í þeim hroðastörfum og getur komið afurðuntun í verð, og skilst mér að bæði Lögberg og hann hefir .aldrei ot mildð af Heimskringla geri sitt til í því að áburði. Og sjálfsagt er talið um “þess sé getið sem gert er” af áburðarskortinn á nokkrum rökumj þjóðflokki voram hér i landintt til bygt. En allir þeir, sem á þetta| stuðnings hermálum Bretlands. minnast, gera líka kröfu til ís- Hins langar mig til að spyrja lenzkra bænda, sem ekki er gerð þig, ritstjóri góður. hvort blöftin alment til bænda í néinu menning- j ensku hafa látið þess að nokkru arlandi, mér vitanlega. Hún er sú, j gætt eða getið. hvort Islendingar j að hver einasti bóndi framleiði! hafi skift sér af þeim málum á einn j sjálfur nógan áburft handa sér. Þaft eða annan verklegan hátt. Siftan j era sjálfsagt til bændur erlendis, stríðið byrjaði hefi eg reynt, eftir nokkuð til. Sérstaklega hefi eg þó haft í huga, ávalt, Mr. Aust- mann, skotkappann okkar fræga, en hvergi séð nafns hans getið né nokkurs annars íslcnzks nafns. Þó skeö geti að þetta sé einhver ó- gætni af minni hálfu, furðar mig á því næsta mjög, því eg hefi séð, þrásinnis, getið uin aðra unga skot- kappa og fullhuga er í canadiskum flokkum hafa á austurvegu farið. Viltu gjöra svo vel að segja mér og öðrum Iesendum blaðsins hvort hér er um misskilning að ræða af minni hálfu eða eigi, og hvort ís- lenzkir liðsmenn hafa verið' látnir hlutskiftir eða eigi? Svar. Um hluttöku Islendinga i þessu stóra stríði er víst ekki skrifað mik- ið í enskum blöftum, sem varla er von til, einsog hver skynsamur maður getur gert sér í hugarlund. Það þykja ekki stór tiftindi, þó að borgarai af íslenzku bergi brotnir, gangi í hcrliðið. þegar ná- lega hver sveit, hvar sem er í brezka ríkinu, leggur fram menn i styrjöldina. Vér vitum aðeins um einn íslenzkan pilt, er náð' hef- ir frama, síðan liðið fór á stað, en það var einmitt J. V. Austmann. Mynd af honum birtist fyrir skömmu í dagbkiðinu Free Press [ hér í bænum, og var þar um leið getið þess frama er tiann Tiefir náð | í skotkepni hér í landi. — Ritstj. málarnir þessir: Það sem sýnt er sé ekki meira en 60 ferfet og sýni starf fimm “bekkja” að minsta kosti, sama hverra, og sé sýnishom af hverri handiðnar tegund sem í skólanum er kend, þar á meðal teilaiing og málning meö litum. Kennarar segi til stuttlega, hvemig á stóö, er verkið var unniö og hve mörg böm séu í bekk. Verölaunin aenn .gefin kunna að vefða skulu brúk- ast í skólans þágu og skal heið- ursbréf fylgja hverjum. Sýningarmunir sencnst P. D. Harris, Central Collegiate Institute Winnipeg, ekki síðar en 3. apríl í vor. sem gera þetta, en bændur gera það ekki alment í neinu því land'i, þar sem landbúnaðurinn er kominn á fullkomið stig. Þar kaupa þeir áburð að úr öllum áttMm, ýmist beinlínis frá ábu rftarnámum og ábnriarverksmiðjum, eða óbeinlín- is, með því að kaupa kraftfóður handa skepnum sínum. En hér þykir það svo sjálfsagt, að enginn minnist einu sinni á það, að hver jörð framleiði nógan áburð' til þess því sem tími og kringum-tæður hefir leyft, að kynna mér viðbún- aft Canada manna og “mannleg” og fjárhagsleg framlög til styrktar Bretum, en ekki teklö ettir að Is- lendinga væri þar að nokkra minst. Eg hefi haft bæði Daily Free Press og Tribune frá Winnipeg og fleiri blöð annars staðar að. og sér- staklega gætt að hvort um hcrför nokkurra manna væri getið af hálfu Islendinga. sem eg þekti Sýning á skólaiðnaði. Stjórnarnefnd uppfræðslufélags Manitoba fylkis biftur oss geta þess að á fundinum um páskana verði verðlaun veitt einsog ‘ að undan- fömu fyrir verk skólabama, þrjú peninga verðlaim, $25, $15 og $10 fyrir verk bama í “ungraded” sveitaskólum og heiðursbréf fvrir þau sem í “graded” skólum eru gerð. Pyrir hina fymefndu era skil- $1.00 afsláttur á tonni af kolum LesiÖ afsláttarmiðann. Seudið hann með pöntun yðar Kynnist CHINOOK Ný reylclaus kol $9.50 tonnið Enginn reykur. Ekkert sót Ekkert gjall. Agaett fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta boð vort 'stendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE & CO., Ltd. 334 MAI\ STKEET I'lione Mnin 432-481 KIipp úr og- sýn me8 pöntun. $1.00 Afsláttur $1.00 Ef þ6r kaupl8 eltt tonn af Clilnouk kolum á $9.60, þá glidir þessl ml81 einn dollar, ef einhver umbo8sma8ur tt- lagsins skrlfar undlr hann. J. G. Hargrave A Co., I,td. (ónýtur án undlrskriftar.) I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.