Lögberg - 04.02.1915, Síða 5

Lögberg - 04.02.1915, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. FEBBOAB 1915 jarðarinnar sjálfrar. Saga mann- kynsins er aö eins einn þáttur í ae.fi- sögn jarðarinnar. Vér snúumst allir um möndul fyrir utan oss, jörSin snýst um sinn eigin möndul- Vér úöfum til skiftis sumar og vetur, dag og nótt, storm og logn, jörðin hefir þetta æfinlega alt í senn, hvaö á sín- «m staö . t»á er fjölbreytni og eining í senn eitt af því, sem jöröin hefir á æöra stigi en æöstu skepnur hennar. Mönn- um hættir viö aö lita svo á sem jörö- in sé einfaldari aö gerö en líkamir vorir, en menn gæta þess þá ekki, að allar lifandi verur. jurtir, dýr og menn, meö allri sinni fjölbreytni eru liffæri í líkama jaröarinnar, og það væri því jafnfjarstætt aö segja að líkami jarðarinnar væri einfaldari en vor, eins og aö segja aö mannslík- aminn væri ekki eins fjölbreyttur og t. d. augun eöa heilinn. Sé bandi með mörgum smáhnútum brugðið í einn hnút, mundi sá hnút ur Verða talinn fjölbreyttari, flókn- ari en hver smáhnútanna, af því hann felur þá í sér. Lífverurnar eru eins og smáhnútamir, jörðin er stóri hnúturinn. F.n svo fjölbreytt sent jörðin er og hreyfingarnar í henni og á margvíslegar, svo einfaldar eru aðalhreyfingar hennar, snúningur um möndul sinn og gangur um sólu, og þó nægja þær til aö halda viö allri margbreytninni, eins og einn ás, sent snýst í samsettri vél getur haldið mörgum og margvíslegum hjólunt í hreyfingu. Ytri hreyfingar líkama vors eru og rólegar i samanburði viö straumana í taugum hans eöa hreyf- ingar blóðkornanna i æöunum. F.ins er um jöröina. Lifandí vcrur þróast af innræti sinu. Að vísu eru þær ekki sjálfum sér nógar. Eggiö þarf t.d. hita til að klekjast út, unginn, sem úr þvl skríður, þarf og hjta, loft, mat og drykk. Én lífvcran vinnur úr hinu aðfengna á sérkennilegan hátt, sem henni er ekki fyrirskipaður aö utan, og hún svarar áhrifum að utan með 4Þínu móti. Jöröin er nú í því lik skepnum sínum, aö hún þroskast af innræti sínu, en hún yfirgengur þær í þvi sem öðru, af því hún er miklu óháðari umheiminum en þær. Hún felur í sér flest þaö, sem þ;er þurfa að fá aö. Jörðin er eins og undur- samJegt egg, sem sólin, hin mikla varphæna, hefir orpiö og klakið út- Eitt af því sem einkennir lifandi verur er þaö, aö engin þeirra er að öllu eins og önnur. En um jöröina og aðrar stjörnur má segja þetta með enn meiri sanni, því hver maður og hvert dýr á þó marga eðlisnafna, en hvar á jöröin, tunglið, Venus, Júppí- ter á sama hátt sinn líka? Hver stjarna cr einstök eins og staötir hennar í geimnum. Forfeðruin vorum hefir þá ekki missýnst, aö jöröin og dýrin hafa ‘saman eðli í ýmsum hlutum”. og jafnvíst er hitt, aö þau hljóta aö vera ólík aö Eætti, af þyt jöröin er' æöri vera en menn og dýr. Hún er ekki aö eins stærri, heldur er Hkamsgerö hennar alt ööru vísi, sem kemur af þvi, hve stór hún er og hvernig störfurp hennar er háttaö. Líkams gerö hverrar veru sýnir þarfir henn- ar* Vér þurfum fætur til gangs og hendur til grips, af því vér veröurn a® bera oss eftir þeirri björg sem vér höfum ekki í sjálfum oss. Limir vor- ir bera þannig vott um, að vér erum ófullkomnir, sjálfum oss ónógir. Til hvers væru jöröinni fætur? Hún hefir ekki eftir neinu aö hlaupa á föstum velli. Völlinn og fætumar hefir hún í sér. Til hvers væru henni hendur? Hún þarf ekki aö seilast eftir neinu fyrir. utan sig, þús un<^ hennar seilast eftir þúsund hlut 11111 á henni. Til hvers væri henni háls? Hún hefir ekkert höfuö til aö snua, hún snýst um sjálfa sig, og mennirnir á henni og höfuöin mönnunum og augun í höfðunum múast til að bæta upp í einstökum ^triðum það sem ekki vinst meö hreyfingu jaröarinnar í heild sinni. Til hvers væru jöröinni augu og nef? ”ún finnur veg sinn án þeirra, og augun á öllum hennar dýrum vísa þeim veg um hana. og nefin á þeim oægja til aö finna ilminn af blómum hennar. Af því aö jöröin hefir þann- ’g í sér það sem vér þurfum aö s^ekja út fyrir oss, þá þurfti hún ekki limi eins og vér, og því er mynd hennar sVo einföld og fullkomin Engin lögun gat hugsast hentugri því jörðin er alt í senn: vagn, hjól °g hestur. Mörgum sem eiga aö hugsa sér að jöröin sé lifandi líkami líkt og vér, hættir við að taka líkinguna of bók- staflega og gera ekki ráö fyrir af- brigðum. Sé jöröin lifandi og skynjandi vera, hvar em þá heili hennar og taugar, hjarta og lungu ^Pytja þeir, og búast þannig viö aö þau lífsstörf, sem jörðin hefir oss til að vinna fyrir sig, veröi hún aö hafa sérstök líffæri til að vinna, í líkingu við vor. Leir gleyma því þá, að jurt ir, dýr og menn eru líffæri jaröar' Lungu allra skepna jarðarinnar em um leiö ltingu hennar, og vér getum litið svo á, sem öndunarfæri allra jarðneskra Vera séu greinar á einu allsherjar öndunarfæri, sem tengir þau öH, en það er andrúmsloftið sem lykur um jörðina, þvi þaðan kemtir loftið í þati öll og þangað fer þaö úr þeim aftur og gengur á milli þeirra, flytur plöntunum andardrátt dýranna til næringar og dýrunum aft- ur hreinsaöan anda plantnanna- Vindamir blása um alt og greiöa þannig fyrir andardrættinum. Hví ætti jöröunni ekki að nægja þetta öndunarfæri ? Á líkan hátt em æöa- kerfi allra lifandi vera greinar af æðakerfi jaröar, þaðan fá þau inni- hald sitt og þangað skila þau því aftur. Fljót og lækir flytja vatniö niður á viö, tré og jurtir lyfta því upp, menn og dýr flytja það í allar áttir, og á þessari hringrás blandast það margvíslegum efnum. En ekki þarf jöröin sérstakt hjarta í brjósti til aö halda þessum hringrásum lík- ama síns viö, þar sem sólin stööugt hefur vatniö á loft, skúrirnar dreifa því um löndin, en þunginn dregur þaö aftur um fljót og læki í skaut hafsins. En hvernig á nú jöröin aö skynja j og hugsa, og það á fullkomnari hátt j en vér, ef hún hefir engan heila? Svo munu margir spyrja, því það sálarlíf sem Vér höfum beina vitn- eskju um. ,er tengt við heila og störf hans. Jörðin er ekki heldur heilalaus, þvi allir heilar inanna og dýra heyra henni til, eru líffæri í líkama lienn- ar. En vér megum ekki gera ráö fyrir, aö allir þessir heilar myndi saman éinn stóran heila. er sé eins gcrður eins og einn af þeim. Taug- ungarnir í líkama vorum mynda ekki heldur einn stóran taugung líkan ein- tnn þeirra, heldur mynda þeir heila eöa taugakerfi, ákaflega samsett og flókið kerfi, sem hefir annaö æöra og einhlítara hlutverk aö inna lík- amsheildinni en hver taugungur fyr- ir sig. Á sama hátt mynda og heilar mannanna í jarölíkamanum alt ann- aö og æöra og einhlitara kerfi en hver heili fyrir sig er. Svo og stafir og orö, aö þau mynda ekki aftur stafi og orð, heldur mál ineð æöri merkingu en stafir og orö hafa út af fyrir sig. Að allur heili sent á jöröinni er myndar ekki einn samfeldan heila, heldur greinist í einstaklingsheila sem hver hefir sín skynfæri, veröur til þess aö reynsla jarðar og innri starfsemi veröur fjölbreyttari og frjálsari, því auk þess frjálsræöis sem kann að eig a sér staö innan hvers heila, getur hver heili hreyfst frjáls gagnvart öörum. En nú mun verða sagt: í heilanum tengja taugaþræöir skynstöövarnar, og af því aö þræðir eru þannig t.d. frá sjónarstöö til heyrnarstöövar heilans, getum vér sett það sem vér sjáum í samband við þaö sem vér heyrum. Hvar eru þá þræðirnir er tengja aftur einn heilann við annan, svo aö það sem fer fram í komist í samband viö þaö setn fer fram í öörum, og jörðin geti samein- að þaö í einni vitund? Þaö er ekki víst aö þaö þurfi neina þræði. Sambandiö gæti verið jráölaust- Og vér þekkjum slíkt samband. Óteljandi hljóðgeislar bera hugsanir frá manni til manns, ótelj- andi ljósgeislar skila augnaráöi eins til annars og stýra Viðskiftum >eirra, óteljandi brautir og skipa- skuröir greiöa mönnunum veg til aö ná hver til annars, óteljandi skip ganga yfir höfin, óteljandi skeyti bréf og bækur flytja hugsanir frá manni til manns og jafnvel frá einni öld til annarar. Hús, kirkjur, borgir og minnismerki em tæki endurminn- inga og umgengni. Alt þetta þróast meö þroskun mannkynsins, ekki síö- ur en mannsheilinn. &MIMI CANADfl. FINCST THEATS6 FÖSTUDAG og liAUGABDAG Laugardugs Matinee s.Vnir Winnipeg Operatic Society •'THK CHIMES OF NOltMANDY” ALIiA NÆ8TC VLKU Mats á Miðvd. og I/augard. Leikur á Walker hin fræga ameriska leikkona MYA HOBSON leikinn * 'MARTHA-BY-THK-DAY' ’ eftir Julie M. Lipmann, saminn út af hinum vinsælu “Martha’’ sögum Sætasala byrjar i leikhúsi næsta föstudag kl. 10 f.h. Veröið er þetta: Kveld $1.50 til 25c. Mat. Si. U1 25c. um næsta hllfa mánuð Sérstí k sala á sokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og $4, kosta nú......................... Skriflegum pöntunum sérstakur gaunmr gefinn. Send eftir verörská Manitoba Hair Goods Co. M Person ráðsm. ViKl'N.V FKA 15. I EBRCAR veröur leikinn hinn hfarvinsæli leikur “TIIE Ql'AKElí GIItL” URS. bURWUR SVENSDÓTTIR SIGURÐSSON Æfiminning Mrs. Þuríðar Sigurðsson Þann 17. Marz 1914 andaöist að heimili sona sinna að Amelía P.O., Sask., ekkjan Þuríöur Sveinsdóttir Sigurösson. Bartamein hennar var krabbamein. Þtiríöur heitin var fædd 15- Októ- ber 1852 á Syðrafjalli i Aðaldal t Suður Þingeyjarsýslu, og ólst upp lijá foreldrum sínum fyrst á Fjalli, en seinna aö Garði í Aðaldal. Foreldrar Þuríöar sál. voru þau Sveinn Jónsson Oddssonar af svo- kallaðri Hofdalaætt í Skagafiröi, og Soffía Skúladóttir prests aö Múla Tómassonar prests aö Grenjaðar- stað. Móðir Sveins Jónssonar var Þur- íður dóttir séra Jóns frá Reynistað og alsystir séra Jóns, sem lengi var aö Grenjaðarstað. Móðir Soffíu Skúladóttur var Þór- vör Siguröardóttir prests frá Höföa Höfðahverfi í Suöur Þingeyjar- sýslu. Það mun hafa veriö v'eturinn 1877 sem hún giftist Jóni Þórarinssyni frá Halldórsstööum í Laxárdal. Faö- ir Jóns var Þórarinn Magnússon Ás- mundssonar frá Halldórsstöðum. Móðir Jóns var Guörún Jónsdóttir frá Bessastööum í Skagafiröi. Vor- iö 1878 fluttu þau aö Langavatni í Reykjahverfi í S.-Þingeyjarsýslu, >ar sem þau bjuggu í 15 ár. Þeim hjónum búnaðist vel, þrátt fyrir þó að þau hefðu stóra fjöl- skyldu er tímar liöu. Jón Þórarins- son var maður duglegur með afburð- um og búhöldur hinn bezti; hann var tal.inn karlmenni hiö mesta þar í Þingevjarsýslu, og eru margar sög- einum ur þar um Einnig var hann smiöur góíhir og bókbindari. Þau Jón og Þuríður eignuðust 8 börn. Af þeim lifa 6, öll hér vestan hafs, en 2 dóu ung. er hétu Sveinn og Soffía. Hin eru:— , Mrs. G. Guðmundsson, gift Guö- mundi Guðmundssýni, bónda nálægt Mountain, N-Dak.; þau eiga 9 börn, öll mjög efnileg. Miss Þóra Þórarinsson, skóla- kennari aö CHmax P.O., Sask. Þórarinn Þórarinsson, bóndi að Atnelia P.O., Sask. Hann er giftur Þorbjörgu Gísládóttur Johnson. Sveinn og Magnús Þórarinssynir aö Amelia, báðir ógiftir, og Metúsal- em Þórarinsson, smiöur í Winnipeg, giftur Sigríði Katrínu Sigurrós dótt- ur Andrésar Davíössonar. Árið 1888 tók Jón Þórarinsson veiki þá sem leiddi hann til bana. Leitaði hann sér lækningar heima á ættjörðinni, en er þaö dugöi ekki, fór hann til Skotlands og var þar um tima. En alt árangurslaust; hann jarösettur á inu og tvö rúm. í ööru þeirra var ekkja meö börnin sín fimm. Fjögur þeirra hjúfruðu sig aö móðurinni en í fanginu hafði hún drenginn yngsta á ööru árí. Honum varð þá aö orði: “Þuríöur Sveinssdóttir, hvemig stendur á því, aö þig eina vantar aldrei neitt?” Konan leit upp og úr augunum skein viökvæmni. Hún horföi yfir barnahópinn sinn og síöan aftur á vesturfarastjórann, en augun voru þá full af tárum. “Nei, mig vantar ekkert,” var svari'ð. Hún ein hafði ekki ástæöu til að kvarta. Feröin gekk vel og var viðtöðu- laust haldið til Long Pine í Nebraska ríkinu; en þó v'oru þaö ekki nema nokkrir landar, sem þangaö fóru- Land var þá sem óðast aö byggj- ast í Nebraska, og mátti ná í heimil- isréttarlönd n'álægt þorpinu Long Pine, en ekki sá Þuríður sér fært aö gera það þó að Þórvör systir hennar og Jón Halldórsson, setn bjuggu þar skamt frá, mundu hafa hjálpað henni eftir föngum. Tóku þau hjón móti þeim með opnum örmum og voru þau þar öll um tíma. Svo sett- ist Þuríður að t þorpinu og vann fyrir sér og börnunum meö því að draga á þvott fyrir hóteliö þar. Tóku nú elztu börnin aö hjálpa henni er þau eltust og lærðu málið. 1 Long Pine dvaldi Þuríður 5 ár eða þangað til 1896 aö hún flutti til Mountain, N.-Dak., en þar bjó Sig- urjón Sveinsson .bróöir hennar, einn af þeim þremur á lífi. Þau systkin höfðu ekki sézt frá því þau unglingar heiiha á ættjöröinni og þektu ekki hvort annað. Að Mountain var hún 2 ár. Árið 1898 tóku þau systkin, Sigurjón og Þuríöur upp heimilisréttarlönd þar nálægt, sem nú er þorpið Munich, N. Dak. Þaö var uni 30 mílur frá járnbraut, og fluttu þangað v’estur á löndin um voriö. 1. Júlí 1899 giftist Þuríður í ann- að sinn, Indriða Sigurðssyni. Þau bjuggu nálægt Mountain, N.-Dak., 5 ár eða til 1903, er þau keyptu gott hús í bænum Edinburg, N. Dak. Þar voru þau í 7 ár. Þeim Indriöa og Þuríði varö ekki barna auöiö- Árið 1910 tók Indriði Sigurösson ásamt meö stjúpsonum sínum upp heimilisréttarland nálægt þar sem nú er Amelia P.O., Sask. Hann flutti svo þangað út hiö sama ár, en Þur- íöur kom þangaö í Maí 1911. Indriði og Þuríöur reistu nú bú þar vestur frá og lánaðist vel, enda var Indriði heitinn framúrskarandi hiröumaöur með alt, sem aö búskap laut; en á því varö skjótur endir. Þann 23. Október 1912 varö Indr- inni. Veður var kalt þennan dag og voru því ekki eins margir viðstaddir eins og búast hefði mátt við. Norðvestur úr Mountain-bæ hélt líkfylgdin hæg og þögul norður i kirkjugarðinn. Vindurinn blés kald- ur á móti og það rofaði til sólar. Þegar að gröfinni kom, var lik- kistan tekin hægt og hljóðlega niður úr líkvagninum og látin siga niöur >ar til hún snerti botn. Sálmurinn fagri, “Alt eins og blómstrið eina”, var sunginn og rekunum kastaö. Hvítu blæjurnar með blómunum, sem að gröfin var tjölduð meö, voru los- aðar og látnar falla í kross yfir kist- una, og inér datt í hug, þegar aö rósirnar duttu niöur, aö sú látna heföi ef til vill meö þessu fengið ósk sína uppfylta, aö vera rós á meðal rósa í síöasta sinni þegar aö vinirnir kvöddu hana: að vísu var hún hér rósin látna á meðal hinna lifandi. Hún haföi ávalt elskaö blómin frá því aö hún var í Garöi í Aðaldal, þar sem aö jurtalífið er ein- kennilega fjölskrúðugt. Þá sat hún undir birki og rauð-víöirs runnunum og skoöaöi blómin, sem uxu í skjóli þeirra- En þá var hún ung. Nú var hún búin að fá hvíldina eftir unnið æfistarf, og ef til vill vat hún sælli nú, en meöan að hún v’ar ung. Þttríður heitin var góð eiginkona og elskuleg móðir. Hún var ræðin og skemtileg hversdagslega, og ætt- fróö meö afbrigðum. Vinum sínum var hún holl—sagöi þeim sannleik- ann, þó beiskur væri hann stundutn. örlát var hún um hóf fram, að mörg- um þótti, og mörgum virtist hún vera betur fallin til aö hjúkra og liðsinna en aö stjórna, og er þaö þess vegna Undravert, aö hún komst svo áfram meö börnin sín mörg og smá, er fyrra manns hennar misti viö, og sýnir þaö, aö mönnum hefir þar skjátlast. Vinföst var hún og mjög. Margir eru nýbyggjarnir íslenzku. Margir, sem að aldrei sjá árangur verka sinna, og margar eru konur þær, sem aö aldrei mun getið af því aö þær voru konur, en þó héldu þær Mátaðir Piógskerar VANALEGT VERÐ Sendiö eftir skýrslu- bók vorri hinni nýj- ustu um altilbúna plógskera og ómát- aða, af öllum tegr- undum. Wallace, McCormack & Co., 602 Avenue Buildlng WINNIPEG mundar mágs síns og dvaldi þar í 6 ár- Þegar Stefán var 23 ára gift- ist hann Helgu Þórarinsdóttur, fóst- urdóttur Þorvaröar fööurbróöur síns bónda á Höskuldsstöðum í Breiödal. eignuðust þau hjón einn son, er Þorvarður heitir, er nú býr hér viö íslendingafljót. Þaö ár, sem þau Stefán og Helga gift- ust, byrjuðu þau búskap á Jökulsá og bjuggpi þar í 19 ár. Þaðan fluttu þau aö Bakka; þar misti Stefán konu sína 24. Ágúst 1879. Næsta sumar giftist Stefán aftur ungfrú Sigur- laugu Jónsdóttur Sigurðssonar frá Á Bakka heföi verið sér góöur, aö gefa sér tvær konur, sem hefðu verið sér alt í öllu, næst þeim er þær gaf. Af v'andalausuni virtist á tali Stef- áns, aö séra Sigurður Gunnarsson, fvrrum á Desjarmýri, hafi veriö hans innilegasti vinur, og aö burtför sama s£ra Sigurðar þaðan að Hallorms- staö, eftir 17 ára dvöl, hafi verið Stefáni og sveitarmönnum öllum hið mesta hrygðarefni, og hann mintist séra Sigurðar sem sendiboöa til sín frá Guði. Stefán virti og elskaði einnig séra Jón Bjamason Winnipeg-prest; ekki svo injög fyrir persónulega viökynn- Njarövik; hún lifir enn. bjó Stefán í 7 ár; þá,,1886, fluttist jn„ . . hún var Htil> heldur vegna hann meö konu og skylduliöi sinu ti verha s£ra jóuis. sem lýstu hans frá- Ameríku. Flutti hann strax a þessar voru vjg þeim arineldi, sem alla vermdi og án þeirra hefði verkiö verið naumast hálfunnið. Ein af þessum konum var Þuríöur Sveinstlóttir. Hún vissi hvaö ný- lendulífið var, því aö hún reyndi stöövar og nam land um V/> mílu vestur frá þvi- sem að járnbrautar- stöðin er nú. Aö fám árum liðnum flutti hann bústað sinn ofan á fljótsbakkann og bjó þar rúm 20 ár. Þar dó hann 29. Desember síðast- liöinn. Þau hjónin, Stefán og Sigurjaug, tóku til fósturs tvær stúlkur, dætur bræöra Sigurlaugar, Gísla og Sig- urðar, Sigurlaugu Björgu Gísladótt- ur, sem gift er Oddi Árnasyni á Vigri, Gimli P. O.; þangaö flutti ekkjan Sigurlaug fyrir fáin dögum. Hin stúlkan, Sigurlaug Guðríður Sig- uröardóttir, var hjá þeim hjónum, þegar Stefán dó. Stefán Benidiktsson var í lægra meöallagi á hæö og fremur grann- vaxinn; frá æskuárum fremur heilsu- veill, þó hann næöi þeim háa aldri að veröa fullra 80 ára- Stefán var fríður maður, hreinn á svip, síglað- ur, ræöinn og minnugur á margt frá fyrri árum. Hann var jafnan vel látinn og haföi fylsta traust hjá öll- um grönnum sínum; ber þaö meöal annars vott um þaö, aö hann var kosinn hreppstjóri í 12 ár í sveit sinni heima á gamla landinu og haföi þess utan önnur vandamál ineö hönd- um. Eftir aö hingaö kom, gaf Stef- án sig lítið aö almennum málum, helzt bæru gáfum, rítsnild og hans mikla áhuga fyrir kristindóminum. Séra Jóhann Bjarnason virti Stef án og mikils; þaö var séra Jóhann, sem veitti. Stefáni síðustu þjónust- una, þá, að jarðsvngja hann þann 6- þ.m. Blaðið Austri a Seyðisfiröi er vin- samlega beöið, af vandamönnum hins látna, aö taka framanrituð minningarorð, í það minsta að geta dauðsfallsins. Icel. River, í Janúar 1915. /. Br. Walker leikhusið Tlie Winnipeg Operatic Society endurtekur “The Chimes of Nor- tnandy” i Walker leikhúsi föstu dags og laugardags kveldið í þess- ari viku og “matinee” á laugardag. Ivögin eru svo yndisleg, að hver maður hefir ánægju af að heyra þau aftur og aftur. “Eg flækist um í óhreinni verold til þess að þvo smábletti”, segir May Robson um sig. Mún leikur þvottakonu í “Marlha By-The- Day”. Þaö er gamanleikur eftir Julie M. Lippmann og verður það tvisvar. Marga gladdi hún a a síðustu árunum, hneigðist tal Stef þeim tima. Margir voru það, sem áns ag andlegum efnum. Fyrir átta safnaðarmálum því hann var innilega ^ ]ejkjnt1 a Walker leikhúsi alla Oft. helzt j njestu viku ; "Matinees” á miðviku- dag og' laugardag. Þessi ieikur er hlyntur kristindóminum. þess að verða hjálparþurfi En það var henni rnn megn að hugsa um. Heili mannsins sýnist ekki marg- brotinn þegar hann er skoðaður laus lega með beru auga, enda héldu menn áður að hann væri einskonar kæli rúm blóðsins. Nánari athugtm sýn ir, að í heilanum eru hin margvíslegu líffæri líkamans tengd á óteljandi vegu, og að án heilans væru störf þeirra á tvisti og basti. Skoðun manna á þeim hluta jarðarlíkamans, er bindur alt lifandi saman, er nú á- 1 þessum langvarandi , . , .„ mannsins hennar- Hún hka einfaldleg og skoðunm a heilan- um áður; loft og jörð og haf er talið einskonar kælandi kökkur um heita líkami tilverunnar, og þó sýnir nán- ari ihugun, að það er þetta sem tengir þær á óteljandi vegu. —Alt virðist þannig bera að sama brunni, að jörðin sé lifandi. Og hvemig ætti það öðruvísi að vera? Mennirnir hafa löngum kallað jörð- ina “móöur”. Hv’ernig ætti dauð móðir að hafa alið lifandi afkvasmi? Vér brosum að villiþjóðunum, sem halda að mennimir hafi upphaflega fæðst af steinum. En er það ótrú- legra að þeir hafi fæðst af mörgum smáum steinum, en hitt, að þeir hafi fæðst af einum stórum? Sé jörðin steindauð eins og flestir halda, hvað- an halda þeir þá að lífið og sálin sé komin I afkvæmi hennar? iði Sigurðsson bráðkvaddur að heim- ili sínu; hann sýndist vera alfrískur áður, en þennan dag kvartaöi hann um lasleik er hann kom til miödags- verðar. Hallaði hann sér út af í stól og var örendur; banamein hans var hjartabilun. Líkið var flutt til Mountain, N. Dak,, og jarðað þar hinn 31. Okt 1912. bar að garöi hennar í öll þau ár, og úr þörfum þeirra allra reyndi hún að bæta eftir föngum. En árangur verka sinna fékk hún ekki að sjá til fullnustu. Þó aö bömin hennar, sem eru bæði væn og myndarleg, væru henni til sannrar á- nægju, og hjá þeim undi hún sér bezt. En nú, er þau gátu endur- goldið henni, þá var hún frá þeim tekin. Þuríöar Sveinsdóttur. eöa Mrs. Th. Sigurðsson, er saknað af öllum, sem aö hana þektu, bæöi skyldunv og óskyldum. Friöur sé yfir moklum hennar! Vittur hinnar látnu- P.S.—Blöðin á Akureyri eru béðin að taka upp æfiminningu þessa. árum, eða þegar Stefán var 72 ára, mintist hann sem oftar á fráfall föð- ur síns. Stefán Var þá barn á 5. ári. þegar honum var sagt frá dauðsfall- inu. Hans óbreytt orð um það efni eru á þessa leið: “Eg man, hver og hvað huggaði mig þá. Gönnil kona, Steinunn Þóröardóttir aö nafni, sem þá var hjá móöur minni, tók mig í fang sér og sagöi mér, aö eg væri ekki föðurlaus, því eg ætti guö á himnum fyrir fööur og aö hann væri vinur fööurlausu bamanna. Og sjá, eg trúöi, og gamla konan sagði mér satt, því guö er og liefir verið minn guð í smáu og stóru á Hfsleið minni t andlegum og Hkamlegum efnum. Honum sé heiður og dýrð um aldir1 dó í Apríl 1891; v'ar Húsavík 25. Apríl. 6 systkini Jóns sal. eru á lífi og eru 5 þeirra heima á íslandi, en að eins eitt þeirra hér vestra. Þuríður Sveinsdóttir, eins og svo margar konur aðrar, vaknaði upp einn morgun og varð þess áskynja, að hún var ekkja, einstæðingur, með börnin sín 6; og hún tók að íhuga, j Alt frá þeim tíma, að Indriði heit- hvað gera skyldL ‘ ! inn dó, fann Þuríður til sjúkdóms Lesarinn getur íinyndað sér á- l)ess> er *ei<E*j hana til bana. Hún lá stæður ekkjunnar um þetta leyti. | ** mánuði rúmföst og tók mikið ut Efnin voru nær því til þurðar gengin j me® köflum, en veikindi sín bar hún sjúkdómi með einstakri stillingu og fylgdist vel sá engan * ‘ möguleika að koma bömunum á framfæri án þess að þiggja styrk, án alda.” Af þessum fáu orðum má Hungur og eymd sverfur enn raga hvern innri mann Stefán sárar að á Póllandi en í Belgiu. hafCl aC gevm2 Qft mintist hann f hálendinu í Bukovina hafa marg ir grafið sig í fannir og halda þar til þangað til vorar. Gyðingar flýja frá Palestínu til Egyptalands, eins ört og beitiskipið “Tennessee” getur komið þeini yfir. einnig með hrærðum huga, hvað guð sniðinn upp úr hinum ágætu “Martha” sögnm, sem seldár eru þúsundum saman út um allan heim. Þetta hlutveik á betur við Miss Robson eu nokkurt annað. T hverri setningu sem hún segir er vit og kjamvrt 'heilræði, fléttað inn í spaug og findni svo enginn get- ur varist skelKhlátri. — Byrjað að selja aðgöngumiða á föstudaginn kl. io f. h. , , Síðari “bonskiel” viku verður “Quaker Girl” leikin. Þessum heimsfraga gleðisöngléik er jafn- an klappaö lof í lófa hvar sem hann er sýndur. Þessi ágæti leiktir verður til sýnis vikuna frá 15. febrúar. Tek- iö á mótS bréflegurrr piintnnum nú þegar. Salan í leikhúsinu byrjar föstudaginn 12. febrúar. með því sem gerðist í krihg um hana. alt til hiiuiar síðustu stundar. Ekki vissi hún hvaða sjúkdómur það var, sem gekk að henni, en hana hafði dreymt, að hún ætti brá'ðlega Hún afréöi því aö leita vestur um aö skilía viö—og hún bjó sig undir haf, þar sem hún átti bróöur og! skilnaöinn. systur á lífi, nýlega þangað komin. 22. Júní sama ár fór Þuríður frá Húsaylk með 5 börnin, hið elzta á 13. ári en hið yngsta á 2. ári, ásamt með allmörgum vesturförum. Magnús, næstur því yngsta, varð eftir hjá óð- alsbónda Sigurjóni Jóhannessyni á Laxamýri, sem sýndi það drenglyndi að taka hann til fósturs. Sannorður maður hefir sagt, að á leiðinni vestur yfir hafið, hafi vest- urfaramir verið afar óánægðir. Alla vantaði þá eitthvað og allir fóru þeir til ýfesturfarastjórans Sveins Brynjólfssonar, sem þeim fanst að bæta ætti úr öllum þeirra þörfum, sem hann og gerði eftir megni. En öllu má ofbjóða Varð honum þá eitt sinn reikað inn í svefnklefa nokk- tirn. Tvær ferðakistur vorn á gólf- Aftur og aftur kvaddi hún bömin sín, sem hún hafði hjá sér, en hin kvaddi hún í huganum;—hún unni þeim öllum svo heitt, svo heitt, og fyrir þau hafði hún lifað, og á sinni löngu æfileið hafði hún jafnan verið reiðúbúin að láta alt í sölumar, líf, heilsu og eignir, til þess að þeim gæti liðið vel. Hún dó, eins og áður er sagt, 17. Marz- Líkið var flutt til Mountain, N. Dak., og jarðað þar 25. sama mán. Húskveðja var hald- in að heimili dóttur hinnar látnu, Mrs. G. Guðmundsson, • og töl- u,ðu þeir prestamir Friðrik J. Bergmann og Kristinn K. Ólafsson. Sömuleiðis héldu þeir báðir ræður í kirkjunni, en séra K. Ólafsson kast- aði á rekunum, en séra F.. J. Berg- mann talaði orðin síðnstu yfir gröf MINNINGARORÐ. A fráfall Stefáns Benidiktssonar, eins sæmdaröldungsins við íslendinga- fljót, var hlýlega og myndarlega minst í 3. tbl. Lögbergs, 14. Jan. þ. á. En sérstakra orsaka vegna langar mig til aö fara ítarlegar út i ætt Stefáns og æfiferil hans. Stefán Benidiktsson var fæddur á Hofströnd i Borgarfirði í Norður- Múlasýslu 4. dag Septembermánaðar 1834. Foreldrar hans voru hjónin Benidikt Gíslason, er lengi bjó í Njarðvík, Halldórssonar prests Gísla- sonar prests, er lcngi þjónaði Ðesj- armýrar prestakalli. Séra Gísli var bróðir Áma á Höfn, föður þeirra alkunnu Hafnarbræðra, Jóns og Hjörleifs sterka. Móðir Stefáns yar Vilborg Guðmundsdóttir, ættuð af • Be m f j arðarströnd. Þegar Stefán var 4 ára, vildi það slys til, að faðir hans féll ofan á milli hafisjaka, náðist þó lifandi, en beið hana af þvi áfalli. Eftir lát föðursins, var Stefán hjá móður sinni og Halldóri bróður sinum, er þá gerðist fyrirvinna hjá móður þeirra og hinna systkinanna. Þegar Stefán var 17 ára. fluttist hann ásamt móður sinni að Sctbergi til Katrinar systur sinnar og As- May Robson, sem leikur “Martiha” í leiknum “Martha By-The-Day”, vikuna 8. fehrúar á Walker leikhúsinu.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.