Lögberg - 04.02.1915, Síða 6

Lögberg - 04.02.1915, Síða 6
i LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. FEBRÚAJR 1915 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CON'NOR “Nú er heyrandi til þín! Hann hefir ekkert viö aö styöjast,” sagöi McKenty. “Viö hvaö áttu?” “Eg á viö þaö, aö hann hefir engan áburö, og þú veist aö hjólin ganga ekki til lengdar áburöarlaust. McKenty haföi talsveröa reynslu fyrir sér í þessu. “Þaö er mikiö rétt, en læknirinn hefir áburö annarar tegundar. Hann safnar fó kinu saman t stórhópum og dregur þaö inn í tókasafniö og klúbb- ana.” “E@ hefi heyrt þaö,” sagöi McKenty. “En eg get ekki betur séö en aö stjórnin gseti líka haft hönd í bagga meö þesskonar hlutum.” “Það getur veriö gott og blessaö,” sagöi ritstjór- inn. Og þaö gæti orðiö að miklu liöi. En viö sigr- um aldrei i þeim leik. Viö veröum aö gæta þess, aö þaö eru ekki eingöngu bókasöfnin og klúbbamir sem draga fólk aö honum. Hann sjálftir og störf hans eru sterkasta aödráttarafliö. Hann er ágætis læknir og á sífeldu feröalagi bæöi dag og nótt. Hann er alstað- ar eins og andi og) heldur aldrei kyrru fyrir. Hann sigrar. Hann getur nöö í þúsund manns á einni viku, sem mundu fylgja honum gegnum súrt og sætt og berjast viö hliö' hans fyrir hverju sem hann vildi vera láta.” MoKenty sat í djúpurn þönktnn dálitla stund. Eitthvaö verðum viö þó til bragös aö taka”, sagöi hann loksins. Viö, þú og eg, getum meö engu móti eins ognú er málum komiö, skorizt úr léik. Hvaö er um “Mexico”? * ““Mexico”!” hrópaöi ritstjórinn og hreitti úr sér nokkrum blótsyröum. “Þar er einmitt veikasti punkturinn, sem áöur var sá sterkasti. Læknirinn hefir náð honum meö húö og hári í þjónustu sína. Eg er viss um að “Mexico” steypti yfir hann eldi og eimyrju ef hann gisti annarsstaöar en hjá honum, þegar hann er á ferö í bænum. Það bezta sem “Mexi- co” hefir aö bjóöa er ekki nógu gott handa lækninum. Nei, ekkert er nógu gott handa honum. Hann hefir laglega brugðið á hann múlnum.” “Geturöu ekki losað hann úr klónum á honum? Þú þekkir þessar^venjulegu, gömlu aöferðir til að losa um fólk.” “Eni eg var að segja þér, að venjulegu aðferð- imar dygöu ekki viö “Mexico”. Það er eitthvaö ein- kennilegt samband á milli þeirra. Eg held að þeir hangi samani á trúarbragöa bandi.” McKenty skellihló. Þama var nokkuö til aö hlæja að. “Mér er full alvara,” sagöi ritstjórinn ergilega. “Þú varst ekki viö messuna í vor þegar hann prédik- aði; eg var þar. Hárin risu á höföi manns, viö aö heyra þá ræöu.” Ritstjórinn sagöi honum nákvæm- lega frá aðalefni ræöunnar og ööru sem fram fór. “Eg býst viö aö okkur gangi illa aö hafa hendur í hári læknisins,” sagöi McKenty. “En “Mexico” — við1 ættum aö geta haldið ’honum á okkar hlið. Viö verðum aö gera þaö. Hann veit of mikiö. Þú verö- ur blátt áfram aö bregöa á hann hnappeldunni.” ekki aö Iáta þennan prédikunar-Iæknir vefja þér um ’bjarma, aö þeim fanst hann aldrei hafa jafn skær fingur sér og nota þig eftir vild sinni?” j veriö, ekki einu sinni á fegurstu stundum æskulífs “Eg veit þaö ekki.” “Svo þú veist þaö ekki ?” “Nei. g veit aö enginn er aö vefja mér um fingnr 9ér. Eg er að' vinna í mínar eigin þarfir. Ef nokkum langar til aö víkja mér af þeirri leiö sem eg hefi valið, þá getur hann reynt það. Eg býst viö að sá hinn sami hætti fljótt við þaö, þegar hanní sér aö þaö borgar sig ekki. Mig gildir einu. En þaö veit eg, aö ykkur er ekki í minsta móta ant um mig.” “Heldurðu aö lækninum sé þaö?” ; verið, ekki einu sinni á fegurstu hennar. “Eg er bara innilega þakklátur,” sagði Bamey við þau eitt kveldið. “Hvers vegna skyldi eg fylla hugann meö auðViröilegum og eigingjörnum hugsun- um? Það mundi aö eins kasta skugga á endurminn- inguna um hana og draga úr þakklætistilfinningunni sem eg ætti að bera í brjósti fyrir þaö, að hún fékk að sofna þjáningarlaust og gleöina sem fylti huga henn- ar síöasta kveldið sem hún lifði.” Með þessar tilfinningar í hjarta gekk hann aftur “Mexico” þagöi dálitla stund. Svo sagði hannjað starfi sínu á meöal hinna sjúku og þjáSU og and- og var hugsi: “Fari það kolað ef eg get felt mig víð | lega voluöu. Þeir fundu bráðlega að nýr andi var hann!” “Þú mátt reiða þig á þaö, aö þú getur aldrei felt þig við hann. Hann ætlar bara að hafa þig í vösun- um. Læturöu þér koma til hugar, aö honum sé agn- ar ögn ant um þig?” “Veit þaö ekki meö vissu.” “Mexico” var i þungum þönkum og virtist eiga erfitt með aö átta sig. “Vildi óska aö eg vissi þaö. Ef eg héldi það, þá skyldí eg —” “Hvaö f” “Þá skyldi eg, svei mér, vinna fyrir hann og með honum af öllum lífs og sálar kröftum.” Þaö var líkt og neistar sindruðu undan þungu augabrúnunum og röddin, sem venjulega var dauf ag sfiröbusaleg, varö snjöll og skær, sem hvorutveggja sýndi að honum var full alvara. “Hann á of fáa sér líka.” “Hverníg líst þér á?” sagöi ritstjórinn, þegar “Mexico” var farinn. “Líst mér á ? Eg hélt aö þaö væru til lög í þessu fylki um fjárglæfraspil og spilamútur og þeim ætti aö vera stranglega fylgt.” “Þaö kostar striö, blóðugan bardaga,” sagði rit- stjórinn. “Hann má koma. Þessi læknir er potturinn og pannan í) þessu öllu saman. Eg vildi gefa þúsund dali til aö koma honum af Iandi brott.” En það voru engar minstu líkur til að lækninum kæmi til hugar aö fara úr landi og allir sem) þektu nokkuð til hans voru sannfæröir um, að á meðan hann fyndi ekki sjálfur köllun hjá sér til aðl fara, þá mundi hann sitja sem fastast, hvað sem á gengi. Allan vet- urinn gengdi hann skyldustörfum sínum með svo mikilli samvizkusemi og nákvæmni, að líkamskröftum hans, þótt miklir væru, var meiri en nóg boðið meö köflum. Auk þess aö hann var umsjónarmaður beil- brigöismálanna meðfram endilangri brautinni, hafði hann veriö beðinn aö Iíta eftir hellsufari fólksins sem vann\ í kolanámunum til og frá í fjöllunum. Þetta jók svo á störf hans, aö hann mátti aldrei um frjálst höfuð strjúka. Umsjónarmenn námanna höfðu enga eöa mjög litla hugmynd um hvemig heilbrigöismilum yröi bezt fyrir komiö á slikum stööum. Þess vegna varð læknirinn beinlínis að fræða þá og byrjaj á því að kenna þeim stafróf heilsufræöinnar. Þaö virtist vera vonlaust verk. Eigendur námanna komu sjald- an nærri þeim, áttu heima langt í burtu og heyrðu því sjaldan neyðaróp læknisins. Verkstjórunum var mest hugað ura, að útgjöldin væru sem lægst. Fólkið sem í námunum vann var fiest of vant' iDum og óhollum aðbúnaði, til þess að þaö bæri upp nokkra kveins afi. Læknirinn var stöðugt að hugsa um það:, á hvern hátt nrundi 'hægast að bæta úr ástandinu og hvemig mestu mætti til vegar koma. Það var einnig aöal um- talsefnið í hvert skifti sem hann kom í Kuskinook spítalann. En þaö hafði orðið að föstum vana eftir að hann kom frá Skotlandi, aö þeir bræöur hittust þar einu sinni í mánuði. á aö reyna þaö samstundis, því þegar hann teit út um gluggann, kom hann auga á “Mexico” út á götunni, þótt rúöumar væru óhreinar. "Þama er hann; það ber vel í veiði,” sagöi hann og opnaði 'huröina. “Heyrðu! “Maxido”!” sagði hann og teygði sig út úr dyrunum. “Mexico” beygöi luntalega af leið. “Ófrýnilegur húöarselur,” sagöi ritstjórinn lágt. “Munnurinn eins og á hundi. Góöan daginn, “Mexico”!” “Góöan daginn”, sagöi “Maxico”, og hneigöi sig ofurlítiö. “Hvernig gengur, ^“Mexico”?” spuröi rjtstjórinn , “Þeir taka eftir því sem viö segjum, þegar við Það vildi svo vel til að ritstjóranum gafst færi ,, ^ • r , , . „ 1 ° . erum bumr að missa nokkra tugi manna en fyr ekki, sagöi Bamey við Dick og Margréti. “Þaö er algilt lögmál,” sagöi Dick. “Einhver verður aö deyja fyrir þjóö sína, til þess aöl hún megi bjargast. Þaö lögmál hefir gilt frá upphafi veraldar.” “En, Bamey, er nokkurt vit í því fyrir þig, að Ieggja svona mikið á þig?” sagöi Margrét og var kominn yfir hann. Hann beitti hnífnum eins vel cg áður og taugarnar voru jafn styrkar. En þótt hann væri alti eins fáorðjir og áður, þá voru þau fáu orö sem hann sagði, hlýrri, rómurinn mýkri og viöfeld- ari og óróinn var horfinn. Hann var ávalt reiðúbú- inn aö leggja alt í sölumar fyrir sjúklinga sína, jafn- vel lífið sálft. Auk þess aö hann annaöist líkamlega velferð þeirra sem áður, þá lét hann sér nú einnig ant um andlega velferö þeirra. Þess vegna haföi hann komið á fót bókasöfnum og samkomuhúsum í flestum þorpum meöfram brautinni. Hann tók sér þaö ekki nærri og datt ekki í hug að láta hugfallast, þótt hann ætti að mæta harðsnúinni mótstöðu af hendi áfengis- salanna og þyrfti aö sjá viö ráðabruggi þeirra sem höfðu þá aö bakhjalli og brjóstvöm í hinum pólitíska hildarléik sínum. Hann var jafn ömggur kappi og áðUjij og það var yndi hans og eftirlæti aö standa í hjörvagný. í fyrstu skildu þeir ekki til hlýtar hvert stefndi, en eins og siöur er margra góöra drengja, biðu þeir þess með óþreyju og athygli sem vera vildi. Enginn var jafn undrandi og “Mexico”; en engum fanst þó jafn mikið um og mat eins mikið breyting- una og starfshátt og framkomu læknisins og hann. Samt sem áður gat “Mexico” ekki neitaö því, að hann skildi ekki í leik læknisins. Hann vonaðist tál að) sá dagur rynni upp sem fyrst. að slœðan yröi dregin frá svo aö hann mætti njóta þeirrar ánægju, að bcita öllu viti sínu og þreki í þjónustu þess manns, sem verður var liðsinnis hans, þess manns, sem ekki liföi sjálfum séif heldur öörum. En tíminn lefið og rúnimar voru jafn dular. Hann frétti svo að segja daglega af þretkviíkjum læknisins og svaöilförum. Hann virtist leggja svo hart á sig, aö “Mexico” fór að ,gruna, aðj eitthvað óhréint lægi á bak viö. “Hvað ætlar hann sér?” spuröi hann sjálfan sig með sívaxandi ákafa eftir þvi sem gátan varð honum flóknari. “Hvað græðir hann á þessu? Er hann aö reyna að ná í stööu McKentys?” Elinu sinni kom læknirinn að kveldi dags, eftir tólf mílna feröalag á hestbaki, þreyttur og rennvotur, því að slidda hafði verið mikil um daginn. “Mex'i o” tók á móti honum með gremjufullum ákafa. “Hver sk.........— ‘hvemig stendur á því, aö þú ert á ferð fram á nótt í þessu veðri?” “Mexico” reyndi að forðast blótsyrði, því að hann hafði komist aðl því, að lækninum mislíkaði að heyra þau. “Eg veit ekki hvað þú hugsar maður! Það er b......— það er hreinasta fásinna!” i “Vertu nú rólegur, “Mexico”; bíddu þangað til eg er bominn úr yfirhöfninni, þá skal eg segja þér nokkuðl. Mig 'hefir lengi langað til að segja þér jjetta,” sagði læknirinn þegar hann var kominn i þur föt og sestur fyrir framan ofninn hjá “Mexico”. Hann opnaði tösku sína og tók upp Nýja Testamentið, því að nú hafði hann það jafnan í fórum sínum. Hann fletti upp sögunni um hinn skulduga þj n. “Manstu eftir því sem eg sagði viö þig i vor?” “Mexico” kinkaði kólli. Þaö var ekki hætt við því að hann gleymdi því í bráð. “Eg var þá í stórri skuld; eg var stór-sekur. En mér var fyrirgefið. Sá j Alvaldi gerði J>á mikið fyrir mig, og síðan hefir Hann I gefið rnéú svo mikið, að mér finst mér eklri rmmi endast ajdur til að endurgjalda skuldir minar.” Þiví næst sagði hann honum lágum rómi og skjálfan i j röddu frá breytingunni sem hafði orðiðj á Iolu síö- mikið niðri fyrir. “Þú veist aö þú þolir ekki þetta. ustu mánuðina sem hún lifði og hvernig hún hafði til lengdar. Þú hefir gefið mikið á milli síöan þú dáið. “Þess vegna finst mér cg vera svo skuldugur,” komst til baka.” , sagð'i hann þegar hann haföi lokið sögu sinni. “Hann Bamey brosti. “Það gerir edcki mikið tU,” sagöi hann glaðlega. “En þú þarft ekki aö óttast um m'g,” bætti hann við. “Þú veist að eg þrái ekki dauðann. Eg hefi mikið að lifa fyrir.” vingjamlega. “Hvað?” “Hvemig eru horfumar meðal kjósendanna ? Eindlregið fylgi? Þú veist að kosningamar em í nánd.” “Koma þær mjög bráðlega?” “Það litur halzt út fyrir J>að; eni auövitaö er; erfitt um }>að að segja. En við ættum aö vera við öllu búnir ” °£ reyndú aðl leiöa huga hans frá svo hryggilegum "Geta ekki komið of fljótt”, sagði “Mexico". ! hu«sunum' En Bamey vildi það eklci. Hann byrj- “Hvemig stendur á því?” aö' *ÍáIfur á a?S tala um °S þreyttist aldrei á aö “Andstæðir tímar. Það er að færast úr móð að ^ Um SÍ*UStU hérvistarda2a heunar 'ýsa l*im ganga í skinnbrókum. Fólk hér um slóðri er farið sem hún haf8i tekiC* eftir M sem gerði mikið fyrir mig og fyrir hana; Hann bjargaði okkur báðlum. En, “Mexico”, þessir veslings menn, hér úti í námunum og skógunum, þeir ‘hafa svo lítið. Hver skeytir um þá? Þess vegna fer eg á meðal Þau þögðú góöa stund. Þau voru öll að hugsa þeirra nótt sem dag, þótt veörið sé ekki betra en það um gröfina í litla grafreitnum hinumegin við hafið.: er núna. Nú hefi eg sagt þér upp alla söguna.” Þau höfðu gert sér það að reglu, að hugsa og tala um “Mexico” gaf tilfinningum sínum lausan taum- i litla dalinn. dalinn sem var svo fullur af yl og friði, ^) J>ótt skugga bæri af leiðinu hjá litlu kirkjunni. Mar- grét og Dick forðuðust í fyrstu að minnast á Iolti til þess, að sækja samkomur.” “Jlá, eg hefi heyrt aö þú sért farinn “Maxico”, sagði McKenty í hæðnisróm. “Mexico” leit stillilega á þingmanninn. “Er nokkuð á móti því?” “Ekkert, “Mexico”, alls ekkert. Agætt. En það er sagt aö læknirinn hafi náð tangarhaldi á þínurrt mönnum; hann sé aö draga þá frá J>ér og þú aö missa tökin á þeim.” “Hver segir svo frá?” “Eg heyri það hvar sem eg kem.” “Sjálfsagt satt þá.” sagði “Mexioo" meö fyrir litningu. “Og þaö er sagt aö hann hafi beizlaö þij leitt þig upp í skriftastólinn.” “Segja Jæir það?” Ruthven hafði sagst frá. inn og óð elginn á meðan hann var að losa sig við alt sem honum hafði dottið í hug á meðán Iæknirinn var aö segja sögu sína. Þegar hann var dálíti^ bú-j inn að jafna sig sagði hann með áherzlú: “Haföu mig fyrir fótaþurku Jægar J>ér þóknast.” “ “Mexico”,” sagði læknirinn, þú veist aðl eg er ekki að prédika yfir þér. Eg hefi ekki gert það, eSá frújer það ?” “Fari “Mér mundi líöa betur í bili ef við töluðum ekki um hana”, sagði hann þegar hann kom austan um haf. “En eg hefi mist svo mikiö, aö eg vil ekki eiga á hættu aö missa meira. Talið þið J>ess vegna um liana, pví að eg er viss um að það færir mér friö, þegar fram líða stundir.” . það kolað ef — þaö er að segja, nei, þú hefir ekki gert það.” “Jæja, þú segir aö eg megi nota þig. Eg tek þig J>á hér með í þjónustu mína. Þú ert vinur minn.” Hann rétti honum hendina og “Mexico” þreif hana og hélt henni fastri langa stund. “En”, bætti læknir- inn viö, “eg verð aö1 minna þig á }>að, aö Hann þarf i °g Og þau gerðu það svo oft aö |>að varð að vana.1 mdclu Remur með en eg, til að létta á J>ér skulda-1 ! hvert skifti sem þau hittust töluöu þau um hana, og hyri5'nnl ;til að gera þig að vini Sínum.” áður en langt Ieið varö þeim það til Unaðar og sannr- “Heyröu, læknir,” segði “Maxico” og færði sígj ar gleði að minnast 'hennar. sem áöur haföi skipað: ofur litið frá 'honum, “eg hekl ekki. Sú skuld er orö- svo háan sess í brjóstum þeirra og gerði það enn. }>ó >n tuttugu ára gömul og verður ekki tölum talin. Eg á annan hátt væri. Þeim fanst þau öll hafa gott af finn ekki mjög mikið til Jæirrar sknldar nema þegar — það viö þá j f jallinu I þessu og }>ó einkum Bamey. Þaö dró úr, b oddi eg sé þig og heyri þig tala. Það væri s. sorgarinnar og kvöl saknaöarins. Endurminninginer að segja, það' væri gaman að geta losnað um hana siöust i kveldin sem hún iifði og saga f ú byrði. F.n þín skuld er eins og þúfa hjá , Iley.rðu. Mcxico sagöi McKenty og allurl Ruthvens um þaö, hvemig hún hafði endurfæöst and-í þarna, í samanburði viö minar skuldir.” gaskablænnn var nu horfinn ur röddinni, “þú ætlar þóllega siöustu mánuöina, brá yfir hana svo skæmm* “Hann fer ekki eftir stærð sektarinnar, ‘Mexi- co”,” sagöi læknirinn rólega. “Hann er nógu mátt- ugur til að afmá alla sekt. Þú trúir því ekki, “Mexi- co”, fyr cn þú reynir það sjálfur, hve sælt það er að losna v*ið þá blyrði. Því getur enginn með orðum lýst!” “Þúj hefir sjálfsagt rétt fyrir þér í því,” mæl i “Mexico” meö áherzlu. Þá var eins og hanit kæmi auga á einhvem grunsemdar neista sem hann hafði ekki áður séð og sagöi: “Þú ert J>ó clcki aö tala um trúarbrögð viö mig? Eg er ekki alveg kominn á graf- arbarminn enn þá.” “Trúarbrögð? Þú mátt kalla þaö hvaö sem þér Jmknast, “Mexico”. Alt og sumt sem eg get sagt er þaö, aö eg hefi hlotið mikla blesstm og mig langar til að vinir mínir verði hennar einnig aðújótandi.” Þegar læknirinn var að leggja á stað næsta morgun, kom Mexico til hans og sagði: Heldurðu að þú gætir lánað) mér bókina sem þú varst með í gærkveldi í fáeina daga?” Læknirinn tók hana upp úr tösku sinni og rétti honum hana. “Þú mátt eiga hana, “Mexico” og þú getur reitt þig á hana.” Aldrei hafði “Mexico” J>ótt jafn rríikið varið í neina bók- eins og þessa. Hann lét hana lýgja á með1- al annara bóka sem hann átti, las í henni stund og stundl þegar honum vanst tími til á milli J>ess sem hann sinti gestum sínum. Þeir fóm miður Jxegileg- um orðum um þessa n’breytni hans og í fyrstu tók hannl ekki eftir þvi, hve ósamboðin hún var ges um hans og öðrum bókum er hann átti. En það sem hann las gerði hann að umræðuefni við lækninn. Bókin hafði sömu áhrif á “Mexico” og hún hefír á alla sem gefa sér tóm til að lesa hana. Hann fór að hugsa alvarlega um atvinnu sína og lifnaðarháttu og fann J>á til þungbærra óþæginda. Honum fanst hvorugt siðuöum manni sæmandi. Sárast fann hann tiil einu sinni, þegar hann hafði unnið hálfsmánaðar kaup af sex eða átta skógarhöggsmönnum á einu kveldi í peningaspiíi. í fyrsta skifti á æfinni fann hann e' ki til neinnar ánægu þótt hann ynni. Hann fann að hann hafði brotiö hiö mikla lögmál bróöurkærleikans. Hann var jafn angurværj þótt hann visSi að haxm hafði engum brögöum beitt og J>ótt hann vissi að hann mundi ekki hafa kipt sér upp hiö minsta J>ótt hann hefði orðið fyrir tapinu. Hann gat ekki losnaö. v ö þessar ásakanir. Hann ásetti sér því, aö hann s^yldi ekki framar snerta á spilum, fyr en hann hafði ráð- fært sig viö vin sinn. Hann beiö þess því með óJ>ol- inmæöi að læknirinn kæmi aftur. Heil vika leíð og ekki kom læknirinn. “Mexico” varð leiöari og óþolinmóðari með 'hverjum degi.ium. Sárast var }>ó það, að þegar hann loksins frétti til lækníisins, þá þurfti hann ekki aö vonast eftir aö sjá hann þann dag eða næstu daga, því að honum var sagt að hann lægi rúmfastur í spítalanum í Kuski- nook. “Mexico varð mjög harmþrunginn við }>essa fregn. « “Ef hann er lagstur í rúmið, þá er lítil von um j að eg sjái hann í bráð,” sagði hann, “því erginn mun li hafa komið honum í rúmiö nema hann væri svo veikur, að hann gæti ekki varist þeím sem vildu láta hann liggja í rúminu.” En í spítalanum í Kuskinook var enginn smeikur við veáki læknisins. Hann var bara þreyttur eftir haust og’ vetrar störfin. Hann hafði bara fengið kvef og dálítil óregla komist á meltingar færin; þaö var alt og sumt. Það var haldiö að hann mundi kom- ast á fætur eftiir fáa daga. “Ef þið bara gætuð fundið upp einhver ráð til að halda honum í rúminu mánaðartíma,” sagði Dick við hjúkrunarkonuna, þar sem þau stóðu fyrir framan rúmiö. “Það hefir, þvi miður, enginn neitt yfir honrtil að sogja,” sagði Margrét, “en við reynum að h 'fa hann eins lengi veikan óg unt er. “Dr. Cotton”, bætti hún við og leit brosandi á nýkomna aðstoðarlækn'inn, “eg_er viss um, að þú hjálpar okkur til þess.” “Eftir því sem mér er frekast unt. Fyrst við nú einu sinni erum búin að koma honum í rúmiið, þá skulum við hjálpast að þvi að halda honum þar.” “Já, í mánuð að minsta kosti,” sagði Dick. En Bamey bara hló að ráðabmggi J>eirra. Hann Icvaðst mundi veröa kominn á fætur innan tveggja daga. “Hér leiða þau saman hesta sína. umsjónarkona spitalans og umsjónarmaður heilbrigðismálanna við Crow’s Nest jámbrautina,” sagði Dr. Cotton. “I J>etta sinn held eg aö eg verði að fylgja konunni, í þessu máli.” “Það er af því að þú hefír ekki kynst sjúkling þínum mikiö læknir góður,” sagöi Margrét. “Við erum vön að hlýða því skilyrðislaust, sem hann leggur fyrir.” Og þannig fór einnig i þetta sinn. A öðrum degi eftir að þetta samtal fór fram. þegar bæöi læknirinn og Dick vora famir til starfa sinna og Bamey virtist sofa, rauf Ben Fallows þögnina sem rilcti i spítalan- um; hann kom hlaupandi upp stigann með símskeyti í 'hendinni. “Þaö er til læknisins,” sagöi Ben, “boðberinti sagði aö “Mexico” heföi oröiö fyrir sköti og —” Margrét þaut hljóölega að dyranum á herberg- inu sem Barney lá i og lokaði þeim. Ben hafði talað í hálfum hljóðum, en hann var hvellur í málrómi. Barney hafði heyrt tvö orð: “Mexicó” og “skoti”. “Lofaöu mér að lita á skeytið,” sagöi hann ró- Iega þegar Margrét kom inn. “Eg ætlaöi aö sýna þér þaö,” svaraði hún jafn rólega. “Eg er viss um aö þú hrapar ekki að neinu og þú veist altaf hvað bezt hentar.” lY^ARKET HJOTEL ,7iö sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dagr Eigandi: P. O’CONNELL. Vinna fyrir 60 menn Sextiu manna geta tengiC aðgang a8 læra rakaraiðn undir eine. Ttl Oess a8 ver8a fullnuma þarf a8 eÍD» 8 vikur. Áhöld 6keypis og kaup borgað me8an veriB er a8 læra. Nem- endur fá staði a8 enduðu n&ml fjrrlr $15 tll $20 & viku. Vðr höfum hundr- uð af stöBum þar sem þér geti8 byrl- að & eigin reikning. Kftirspurn eftlr rökurum er æflnlega inikll. SkriflB eftir ókeypis lista e8a komiB ef þér elgi8 hægt me8. Tll þess a8 ver8* g68ir rakarar ver8i8 þér a8 skrifast út frá Alþjóða rakaraféiagt„_. Intcrnational Barber College Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan vi8 Main St„ Winnipeg. FURNIT URE OVERLAND J. C. MacKinnon ELECTRICAL CONTRACTOR Sher. 3019 588 Sherbrooke St Winnipeg Carpet & Mattress Co. Sórslakt í rfimlð: No. 2 ullar rúmdýnur; veriS mjög vandaS. Söluverð. $4.50 Barnarúm, stær8 2-6x6.... $1.M Ullardýnur I þau..........$1.75 Vér setjum einnig ný ver & rúmdynur. Tökum upp, hrelBSum og l&tum aftur niBur gölfteppi og breytum þéim. Reynið oes. Vér ábyrgjumst a8 þér ver818 únægtS. Phone: Sher. 443$ 589 Portage Ave. , 1915 mun styrkja þá staðhœfing vora að cr nú sem fyr Uppáhald Vesturlandsins Hjá verzlun yðar eða beint fré E. L. DREWRY, Ltd. WINNIPIQ isabel Cleaning& ?nnh] Establishment J W. QUINN, eigandí Kunna manna bezt að fara meö Loðskinnaföt Viðgerðir 015 brcyt- ingar á fatnaði. Garry 1098 83 isabel St horni McDermot Frá Islandi, Sláturfélag Suðurlands slátraöi haustið 1913 40400 sauðkmdum í Reykjavík og 20,300 í Borgamesi eða samtals 60,700. — Auk Jjessa var slátrað í tshúsinu og 'hjá kaup- mönnum í Reykjavik 14,200 fjár. Þetta sauöfjárdráp í Reykjavík var í mesta lagi, eins og víðast sunnan- og vestanlands, sem var Lögberqs-sögur FÁST GE FINS MEÐ ÞV( AÐ GERAST KAUPANDI AÐ BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI afleiöing ómunalegs óþurkasumars og þarafleiöandi skemdra heyja. En }>egar veturinn er liðinn og vorið komið, munu þó margir óska, að þeir hefðu slátrað fleirn næst- liðið haust. Lánbeiönir til ræktunarsjóös 1 voru áriö 1912 samtals 97 og krónu j upphæöin 85,772. Þar af mnn j hafa verið1 lánað til jaröabóta 55.- j roo kr. og ábýliskaupa 4,900 kr. Lán til girðingaeiniskaupa úr ! Viðlagasjóði voru samtals 6,000 kr. I til 24 manna.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.