Lögberg - 04.02.1915, Síða 7

Lögberg - 04.02.1915, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1915 T HUNDRUD af $ $ Gefin burtu í fögrum og nytsömum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur áf frí- tímum yðar til þess að hjálpa okkur að láta fólk vita af vorum nýju og aðdáanlegu “Jittlc lianoiy’ CHOCOLATE PUDDING RátSlB >essa gátu og senditS ose met5 pöntun yt5ar á þrem ‘'Llttie Dandy” Chocolate Pud- dings og nafn og áritun mat- ▼öruTerzlunar yBar. KomitS þessum 9 tölustöfum svo fyrir, atS önnur linan sé tvöfalt hærri en hln fyrsta og þritSja rötSin jafn há þeirri fyrstu og annari tll samans. VERÐLAUN: 1, verðlaun Eldhússkápur - $35.00 virði Gramophone Morris stóll Skrífborð - Dinner Set - Little Dandy Chocolate Pudding er nýr réttur og hefir aldrei átSur verið til sölu. pað er hvorki Irsk- ur búðingur (blanc mange eða hlaup (jeliyt. Ef þér gætlð vel að, þá sjáið þér, að þessi réttur er sam- bland af báðum þessum vel þektu matar tegundum. Hann er hin gémsætasta viðbót við hverja máltlð. Auk þess er hann mjög nærandi og hollur og er bú- inn til samkvæmt fyrirmælum laganna um hreinan mat. Vér vitum, að ef þér reynið hann, þá notið þér hann stöðugt upp frá þvl. þvl er það, að vér gerum yður þetta ágætis I>oð þegar þér pantið I fyrsta sinni. Munið, að hann er seldur með ábyrgð. Ef þér eruð ekki ánægðir, verður peningum skilað aftur. Sendið pöntun yðar samstundis, áður en það er of seint. FRÍTT Með fyrstu pöntun að eins. PRiTT. Hver og ein rúðning, sem rétt er, verður látin I ómerkt umsiag og þvl stungið I forsiglaðan stokk. j>au verða dregin eitt á fætur öðru, þegar samkepninni er lokið, og sá, sem á það sem fyrst er dregið, fær fyrstu verðlaun, og svo koll af kolii. Allir þeir, sem ekki vinna verðlaun, fá nokkuð óvænt þeim tli hagnaðar. Fyllið út miðana áður en það er um seinan. — SKERID JETTa ETÐUBLAÐ AF __________ 2. verðlaoo 3. verðlaun 4. verðlaun 5. verðlann 6. verðlaun $25.00 virði $15.00 virði $10.00 virði $ 5.00 virði 8 Silfur hnífa og forka $3.00 virði SÉRSTAKT SKILYR0I. ókeypis að eins með fyrstu pöntun. Vér höfum nýlega gert sérstaka samninga við verk8miðju, sem býr til ágæt skæri, og til þess að sanfæra yður um, að Chocolate búðingur vor er eins góður og vér segjum að hann sé, þá gefum vér yður án alls endurgjalds ein af þessum ágætu skærum. l>au eru búin til úr bezta stáli og exrun lituð gljá- kvoðu; þau eru 7 þumlunga löng og ábyrgst, að þér verðið ánægð með þau. Skæri þessi eru seld fyrir 36 til 46 cents. Vér gefum yður ein aí þessum skærum, þegar þér pantið I fyrsta sinni þrjá af "Little andy” Chocolate Puddings. Vér höfum litl- ar birgðir af skærum. Reynið að ná 1 ein. þé'r munuð ánægð verða. Sendið oss pöntunarmiðann tafarlaust. Umbúðir af þremur “Little Dandy” Chocolate Puddings duga til þess að fá að taka þátt I að ráða verðlaunagátuna. The T. Vezina Mfg. Co. 885 Slierbrooke St.. Winnipeg, Man., Dept. C—3 Herrar;— SendiS mér þrjá pakka af “Little Dandy Choco- late Pudding” fyrir 26 cents og allar upplýsingar um hina miklu verðlaunasamkepni og ein skæri. Eg ætlast til, að kaupmaður sá, er eg skfti við, sendi mér Chocolate Puddinginn, en að þér sendið mér skærin mér að kostnaðarlausu. Nafn .... Aritun Nafu kaiipm. Áritun ....... Winnipeg Ðentai Parlnrs Cor. Main & James 530.J Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrir hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. Allt verk ábyrgst \£ A A 1/C í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss " Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma o* gleraugu. Skrifstefutímar: 10-12. 2-5 og 7-8 Tals. M. 4370 715 8 meraet Blk Dr.R. L. HUR3T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng„ útskrifaður af Royal College of PhyBlcians, London. Sérfrreðingur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 306 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Eaton's). Tals. M. 814. Tlml tl! vtðtals 10-lí, 3-5, 7-9. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, ísienzkir logfræðiaear, Skrifstofa;— Koom 8n McArthur Buiiding, Portage Avenue ÁKirtiN: P O. Kox 1650. Telefónar; 4503 og 4504. Winnipeg 19,214,700 bush. í ár, hjá 43,486,- 950 bush. áritS fyrir. í mörgum héruðum er mikiil skortur á 'höfr- um til útsæSis. Prísinn á þeim hefir veriS aö meöaltali 50 cent busheliö. Af rófum og ööru fóöri var uppskeran allgóö. Kartöflu upp- Búskapur vestanlands 1914 Skýrslur um peningsrækt og uppskeru í sléttufylkjunum áriö sem leiö eru nú fullbúnar, og bera þær meö sér, aö þó ekkS sé um annan eins feikna viöauka ogi skeran í ininna lagi, vegna þurka, framfarir aö ræöa eins og áriö áö- j en prismn hár aö því skapi. Sáö ur, þá .er margt fróölegt i þeim og| v’ar-hl alfalfa og fóðurkoms í ekki svo fátt sem bendir tií fram- stærra land en aö undan- fara j förmi og uppskeran af þeim teg- Andviröi uppskerunnar vafö i un(Ium varö 5 miljón dala viröi í minna en árið áður, þó aö1 prísar!ar í,am yf*r undanfarin ár. Tala nautgripa, er fluttir voru til gripakvia í Winnipeg var 18,886 fram yfir árið 1913, er í peningum telst 1,250,000 dala við- auki, en alls voru þeir gripir 8 miljóu dala viröi. Suður yfir línu Af þessu yfirliti sést, að svína- rækt og mjólkurbúa afuröir hafa aukizt, fóðurkörn og alfalfa sómu- leiðis. Manitoba er fremst i mjólkurbúa afurðum, Albeita í svinarækt, Saskatchewan í akur- rækt. Sauðfé. væru hærri, og var við því búizt. Fyrstu fjóra mánuði ársins 1913 komu til dærriis að taka 43 miljóii búshel hveitis til skoðunar umfram það sem skoðað var sömu mánuði * ár; hafrar meir en helmingi minni í ár en i fyrra, ar Twrley aö- eins þriöijungur og af flax rriirma 01 þriðji partur. A hinn bóginn hefir veriö selt afarmikið meir af nautgripum í ár holdur en áður og af svínum sömu- 'efiöis, smjör og mjólkur fyam- leiðslan hefir auikizt svo og garða- 'Ratur og fóður uppskera. Verð á öllum jarðargróða hefir veriö1 mjög hátt, verð á nautgripum nokkru hærra en 1913, en verð á svínum var álíka þangað til í nóvemiber, !>egar stórmikið barst að af miður vel fituðum svínum. Markaðurinn syðra hefir veriö aotaður mikið, síðan hann var ipnaður fyrir bændur hér vestan- 'ands, og hefir orðið að stórmiklu ?agni, einkum fyrir svínaræktar menn í Alberta. Striðið olli rriikl- 'lm. breytingum á gripasölu og hveitimörkuðum, en aldrei hefir nppskera gengið dns fljótt og vel 'ér í Vestur Canada einsog í haust; 'xeði vegna þess, hvað uppskeran var lítil og hins, að margir efna bændur héldu eftir allmiklu af uppskeru sinni, þá gekk óvenjulega greiðlega að flytja hveitið. Um verðið á því er þaö að segja, ab prísinn á No 4 og þar fyrir ueðan hefir verið ‘hærri heldur en a No 1 að undanförnu minna áður. iiushela tali 1 er sem fylgir; ■ákoðaö upp ag f ................69.018,750 bush. f elevators til 0g fra innanlands . 19.853.980 — Ueymt hjá bændum til útsæðis, fóðurs o. s. frv. / ' ------,006 — og því Flestuni kemur saman um, að fult eins hægt sé að stunda sauð- fjárrækt hér í landi einsog liesta, svína eða gripa rækt. Eigi aö; síð- ur fer sauðfjárræktinni hnignandi, en griparæktin tekur stórum fram- förum. Til að byrja með var or- sökin sú, að sauðfjárrækt og ull féll í verði og samfara því var það, að sauðf járræktin var ekki | Ættjarðarást og aukin framleiðsla. I því skyni ber að athuga hve þýðingarmikið er að brúka gott útsœði og að viðhafa gœtni og vandvirkni í sáningu. Ef bændur eiga aö leggja alúð við nokkurt einstakt atriöi umfram önn- ur, þá er það þetta: Hvernig útsæöi er valiö og hve kostgæfilega þaö er undirbúið, Svo og hvernig þaö er sett niöur- NOTIÐ STÓR, BOSTIN SÁÐKORN Gott útsæöi verður að vera sprottið af vel þroskuöu, fyrirtaks vænu foreldri, svo aö lífsþróttur þess veröi sem mestur. Bústin sáðkorn má fá | úr komhreinsunarvél, ef henni er beitt á gagngerða hreinsun og “grad- ing”, en ekki er víst, að með því einu sé fengin trygging fyrir útsæði, sem ber góðan ávöxt. En þar með fæst þó, að ávöxturinn þroskast jafnt og | gefur betri sýniskom til markaðar. Til þess að framleiða hið bezta sýniskorn (samplej til markaðar, verð- um vér að athuga fáein önnur atriði, svo að hæsta takmark náist. Yfirleitt má segja, að útsæðið, sem notað er í fylkinu, sé ekki hreinasta tegund; þar af leiðir, að sumar plöntur þroskast fyr en aðrar og verður þvi sýniskornið | misleitt. 1 annan stað þurfa sumar plönturnar lengri tíma til aö þroskast og ef akurinn er sleginn, þegar meöalkorn er fullsprottiö til uþpskeru, þá fæst rýrt kom úr þeim plöntum, sem ekki eru fullvaxnar. Þaö er því aug- ljóst, að v'ér þurfum útsæöi af sem hreinastri tegund. Þetta er afarervitt að fá og alloftast erum vér neyddir til aö nota þaö sæöi, sem vérhöfum, þar til vér eigum kost á aö afla oss eða kaupa aö útsæöi, sem er fullgott að þessu leyti. BEZTAR TEGUNDIR HVEITIS, HAFRA OG BYGGS Vegna þess aö Red Fife reynist öörum betur til mölunar, þá er það ’.nest metiö af öllum tegundum, einkanlega í sveitum, þar sem opin og létt lönd em, en þar þroskast það einna bezt. Vinsældir Marquis eru miklar og vel grundvallaðar, og satt að segja hefir engin hveiti tegund fundist til þessa, er betur %sé við hæfi fylkisins yfirleitt, er taki Marquis fram, og fáar geta viö það jafnast Þaö hefir tjórum sinnum unnið hæstu verðlaun á samkepnissýningum þessarar álfu, hvert árið á fætur öðru. Mikill'ávöxtur kemur upp af því, stráið vanalegá gott og stendur eins vel af sér ryð og flestar venjulegar tegundir. Helztu hafrategundir, er ræktaðar voru í Saskatchewan, eru; Banner, Abundance og Victory. Alt eru það hvítir hafrar, ávaxtarmiklar tegundir og einkanlega vel hentugar fyrir Saskatchewan. Gold Rain er gul hafra- tegund, þroskast fyr en hinar, ber varla eins mikinn ávöxt, þó aö tæplega bafi það eins mikiö hýöi aö tiltölu. Tvenskonar bygg er ræktaö í Canada—tveggja-raða og sex-raða. Það cr yfirleitt ráölegt, að rækta sex-raöa bygg, meö því að þær tegundir þrosk- ast fyr og gengur betur út, vegna þess að sex-raöa bygg er notað bæði til fóðurs og malts í Noröur Ameríku. Hentugar tegundir af “six rowed iarley” eru Manchurian og A.C-C. No. 21. Dr. B. J. BRAN DSON Office; Cor. Sherbrooke & William Tklkpronk garrvSS.i Ofpick-TImar: 2—3 og 7 8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Tp.i.kphone garrv SS1 Winnipeg, .Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & " illiam tVlÆPHONR, GARRt aSM Office-tíraar 8 e. h. 3 og 7 HEIMILI: 764 Victor Street I'ki.ki-hom:, qarrv T««4 Winnipeg, Man, HVE MIKLU SKAL SÁ OG HVE NÆR Dr. W. J. MacTAVISH Offick 7Í4J Aargent Ave. Telephone .Vherbr. 940. I 10-1* f. m. Office ttraar -! 3-5 e. m. ( 7-9 e. m. — Hkimili 467 Toronto Street - WINNIPEG tklkphonr Sherbr. 432 og I Dr. Raymond Brown, I > I I I I SérfræOingur í augna-eyra-nei- háls-sjúkdóm um. B26 Somerset lildji. Talsími 7282 Cor. Donald & Portage Ave. ^ Heima kl. io—12 og 3 —5 . p voru seldir nteir en 33. þús. J stunduö meö þeirri þekkingu gripir og álíka var sent austur í áhuga sem þurfti og bar sig því land. Hæstu prísar fyrir gripi j ekki vel. Til voru þó menn, sem fengust í janúar, maí og júní, í hinum siöamefnda mánuði var veröiö $7.34 vættin fcv/t). Af svínum fluttist til Winnipeg á árinu 543 þúsúndir, en áriö 1913 aðeins 180 þús. Prísinn var all- góðtir fram eftir árinu en féll æöi mikið {>egar á leið. AndvitiSi allra þessara svína var $8,307,333.90 Fyrri part ársins var meðalverö hvers svins $12, sem álítst sann- gjamt og vel viöutianlegt vcrö. Um egg og alifugla eru engar nákvæmar skýrslur til, en meö meira móti mun sá búskapur hafa höfðu svo vel vit á meðferö sauð- fjár, aö þeir gátu látiö sauöfjár- ræktina borga sig, þó aö veröiö félli og héldu henni áfram; þeir hinir sömu höföu frábæran ágúöa þegar prísamir hækkuöu á ný. Mikið kepp hefir verið lagt á, aö bæta svina og nautgripa rækt í landinu, en lítið sem ekkert skeytt um sauðfjárræktina, þangaö til fyrir þrem árum að Imnaðarstjórn- in í Ontario tók sig til að sýiia og sanna aö sú atvinnugrein borgar sig vel. Níu hópar, meö tíu til tólf góöum ám, voru seldir bænd- Hveiti þarf lengri tíma til að vaxa heldur en aðrar korntegundir vorar, ogl og þvi ber aö sá því fyrst af öllu. Hve nær útsæöiö ber helzt að setja niö- ur, fer mest eftir veðráttu, en bezt er aö þaö sé gert, þegar jarövegur er f>æði rakur og varmur. Ef snemma vorar, þá borgar sig bezt, aö verja nokkrum tíma til aö fara yfir akrana, áöur en sæðinu er sáö; en ef seint vorar, ber að sá hveitinu eins snemma og því veröur viö komið. Yfirleitt má segja, aö hveiti skuli sá í Saskatchewan milli 6. Apríl og 10. eöa 15. Maí, höfrum frá 1, Maí til 1. Júní, og byggi milli 15. Maí og 5. Júní. Hör- fræi ber ekki að sá seinna en 5. Júní. Hversu miklu útsæöi skuli sá í ekru hverja, fer eftir tíðarfari, ásig- komulagi jarövegs og eöli þeirrar sáðtegundar sem höfö er til útsæöis. Þegar snemma er sáö, eöa i land meö litlum raka, þá ber að sá dreift. Ef seint er sett niður eöa í raka jörö, er rétt aö sá þéttara, til þess aö koma í veg fyrir “stooling” og örva til skjótari þroska. Menn hafa komist að þeirri niðurstööu, aö hentugast sé að sá frá 1% bush- hveitis og alt aö tveim bushelum í ekruna; af höfrum má sá frá tveimur og upp í þrjú bushel í ekru hverja, en hálfu öðru og upp í 214 bsh. í ekru af byggi. veriö stundaöur í ár en aö undan- J um hér og þar i fylkinu, þarsem fömu, vegna stríðsins og góöur j hentast þótti, og vanalega tekið eft- ábati fyrir bændur af þeirri verzl-jir hversu mikil gjöld og tekjur un- j fengjust af hverjum hóp. Hreinn 1 mjólkurbúskapmun hafa fram- j ágóöi reyndist hvergi minni en 39 kvæmdimar oröið öinna mestar, | dalir á ári af 'hverjum hóp, eð!a smér ostur og rjómi hefir selst $3 50 af hverri kind. Svo er sagt, fyrir fast að 6 miljónir dala og er I aö hátt verö muni veröa á ulli og baö 1 miljón og 145 þús. fram yfir j kindaketi eftirleiðis, og viröist því áriö 1913. ! nú vera gott tækifæri fyrir þá sem Þessi skýrsla er tekin eftir dag-1 hafa efni og kringumstæður til blaöinu “Free Press' og hnýtir þess, aö byrja á aö koma sér upp blaðiö þeirri athugasemd aftan viö kindum. Þeir sem um þaö rita í sýna ýtarlegu og sundurliöuöu! búnaö'ar tímarit segja aö auövelt ský'rslu tim sveitalniskapinn á og kostnaöar lítiö sé. aö leggja Sléttunum fyrirfarandi ár, aö all- gntndvöllinn og aö tekjurnar komi REYNIÐ HVORT ÚTSÆÐIÐ SPÍRAR Það er rétt aö gera þetta ævinlega. Sýnishorn má senda annað hvort til Dominion Seed Branch, Calgary, Alberta, eöa til H. N. Thompson, Weeds and Seeds Commissioner,- Department of Agriculture, Regina. Ein únza eöa hálfur kaffibolli nægir; sæöiö ber að setja i mslag með pappírs- miöa er tiltaki nafn og pósthús sendanda. Meira þarf ekki til. Tilraun- imar eru gerðar ókeypis. MEÐFERÐ ÚTSÆDIS TIL VARNAR GEGN RYÐI Við alt hveiti og barley ber aö viðahafa, rétt áöur en því er sáö, annað hvort blástein eða formalin (formaldehvdej. Sú meðferð er alkunn, en aðalatriðin eru þessi: "1 pund af blásteini i 6 galiónur af vatni, eða 1 pund af formalin í 32 gallónur af vatni. Margir hrúka of lítið af vatninu. Útsæðiö missir lífskraft sinn ef ef lengi dregst að sá eftir aö búiö er að brúka viö þaö “meðalið.’! Formalin gefst bezt viö hafra.” hveiti notaö til fóöurs «1J jr megi láta sér mikiö um finnast, fljótt, því aö ull megi selja árlega Bændur skyldu veita því eftirtekt, aö formalin sem selt er eftir vigt Tafla um hveitiuppskeru í! nve órjúgan skerf hann 'hefir átt í f>g lömbin líka, þegar hópurinn eöa “m bulk” á að vera eins gott og þaö sem selt er í forsigluöum böglum, Sléttufylkjunum í ár, | aö auka tekjur þjóöarinnar, þó aö stækkar. Kindumar éti allskonar er reyn'st ott °g tíöum ver vegna þess seljandinn vanrækir oft og tíðum ágoömn af lionum sé ekki cins dlgresi og bæti því jörðina en litlu aC hræra vel UPP 1 kagganuin, í hvert skifti sem hann tekur úr honum til stórmikill og aö undanförnu. vegna! Jntrfi til aö kosta aö hvsa bað; o<r f® “lj?' S,á !em vin vera viss um' a* fa ekki ,óný“ formahn- ætti aö kaupa veðráttu oe óviöráöanlpo-r-j ,h,;u h;r«o ' Pan 1 >orsighiÖum umbúðum ella gæta þess vel, aö hrært sé í kagganum.” NIDURSETT FLUTNINGSGJALD A ÚTSÆÐI kinel-1 1 sléttufylkjunum er flutningsgjald á útsæði niðursett á tímabilinu frá og fylgir þarmeö þaö ráö, að og oviðráöanlegra atvika, hiröa. ! pVmdTrTkinVart 7®skiftatePPa" við ^að kveður víöa viö , timaritum Landankin ut at mujin- og klaufa- l nú, að það liorgi sig aö eiga sykinni og margháttaðar hindran-lur ------------ K lir 4 viískiftum, er strtSiS ha(8i í eignast ,í„ e«a tólf góSar „ „ for me8 , i byrjunin* í kynbóta hrót, og a„ka me8 því af- Samtals i,rr t ' 'UL' ", - ,tekjurgifr þi'fsins op umlxeta jarþvegi .. , „, ta s 128,872,730 bush. i af sveitabuskap 1 slettufylkjummi __ 1 hoíruni var nppskeran mjögl áriö sem leið og tvö hin næst und- - llhl> «”»6 Þ'8ut « aagt. ,8ei„! an farandi S‘,°n’ Dr- J. Stefánsson 401 BOYI) BLDO. Cor. Portage anil Edmonton Stundar eingöngju augna, eyrna. nef og kverka sjúkdúmá. — Er a8 hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. — Talsími: Main 4742. Heimili: 105 Olivla St. TaLsími: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKMR. ENDERTON BUILDNC, Portage Ave., Cor. Hargrave St Suite 313. Tals. main 5302. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 8,4 Somerset Bldg. WINNIPEC, Phoqe Main 67 MAN. Skrifstofutímar: Tals. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Ostcopathic PHysician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg Dr. S. W. Axtell. Chiropractic & Electríc Treatment Engin meðul ög ekki hnílur 258%. Portage Ave Tals. 6). 3296 Takið lyftiv<?lina til Rooni 503 GARLAND & ANDERS0N Árni Anderton E. P Garland LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambcrs Phone: Main 1561 Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Arltnn: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthur Huildlng Wlnnipeg, Man. i’hone: M. 2671. H. J. Pálmason Chaktered Accountant S07-9 Somers«t Bldg. Tals. K|. 273| Gísli Goodman 1 TINSMIÐUR VERKSTCEÐT: Korni Toronto og Notre f ame Dhone —• Qarry 2988 Helmllii Qarry 899 J. J. BILDFELL FA3TEIQNA8ALI ftoom 520 Union tsank TEL 2695 Selur húc og lóðir og annast alt þar að lútandi PeDÍngalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um íeigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 AlBERTf\ BIOCK. Portage & Carry Phone Main 2597 K_AjdQyiiD80N Tais sherllr 2?8<s S. A. S1GURÐSS0N & C0. BVCCIHCAHEjiN og F^STEICNASALAR Skrifstoía: 208 Carlton Blk. Tatsími M 446 * Winnipeg Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L.J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmeon 140 Grain Exchange Bld£. A. S. Bardal 843 SHE RBROOKF ST. se’^r Ifkkistur og annast jro útJarir. Allur utbún aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Tm'm Ho mili Qarry 2161 n Office „ 300 og 878 40,OOO,( nn. Hveiti Hafrar .................. * 7L6°2,614,0fl Rör .................... ftyggr ...................... 9,834,886.88 2,695,357.78 1.999,255.38 AndvirtSl alls akragróöa .. Bey, kartöflur og rótaráv.. _mjrr og rjómi, 3 fylki... Seit f gripakvíum í VVpeg ‘ p*t f grlpakv. i Calg. Alls samanlagt 89,134,114.13 19.014,000.00 5.957.381.93 1 8,036,483.33 8.400,318.00 $ 94,604,6^4.09 14,502,213.93 10,945,702.62 5,825,938.69 $125,642,271.42 $ 13,541,000.00 4.911,623.00 9,422,991.00 4,666,840.00 $150,542,297.00 $158,184.725.00 $118,528,992.61 Hollans segist þurfa aö liafa allan -her landsins vie'búinn 66.982,196.72 því aö altaf geti komiö fyrir óvænt iKÍJÍÍu Sk\Sem Seri þaí nau®synlegt aö 3,887,’975.oo 1 noniiTTi. er haldiö, afi ------------! herskip Þjóöverja hafi veriö á leiö | til Relgiu, ef til vill Antwerp, er brezki flotinn elti og laskaöi í Noröursjó fyrir skemstu, aö Holl- endingar hafi haft gmn um hvaö til stóö og gert Rretum viö vart. 89,892,267.91 15,663,000.00 3,182,922.00 9,790,802.70 15- Janúar til 15. Júní 1915, milli stöðva á sömu jámbraut. Þeir sem útsæöi kaupa í vagnhlössum eöa smærri stíl, og vilja veröa aönjótandi hins niðursetta flutningsgjalds, veröa aö fá vottorð um þaö hjá ritara í næsta Grain Growers félagi, aö þeir séu búandi menn og eigi rétt ti! niöursetts flutningsgjalds. Þetta vottorö veröur því næst aö rita nafn sitt á aðal ritarinn í Grain Gsbwers félagi Saskatchewan fylkis, Mr. J. Mus- selman, Moose Jaw, og ber síöan aö senda þaö til þess sem útsæöiö sendir, er festi það á hleðsluskírteini þegar og á þeim staö, sem útsæðiö er flutt írá. Ef vottorðið fylgir, svo úr garöi gert, sem nú var sagt, þá gefur það og ekkert annað þeim stöðvarstjóra, er viö því tekur, vald til aö innheimta flutningsgjaldiö cftir hinum niöursetta taxta i staöinn fyrir eftir vanalegum taxta fyrir kornsendingar, svo að þeim sem útsæöi kaupa, er hér meö ráö- lagt, aö afla sér ævinlega vottorös og gera það í tíma. \ • Skrifiö eftir bæklingi urn “Seed and Seeding” og “Profitable Crop Pro- duction”, er fást hjá ' . DEPARTMENT OF AGRICULTURE, REGINA. Vér legKjum sérstaka áherzlu á aC selja meBöl eítir íorskrlftum lækna. Hin beztu melðl, sem hæxt er atS fá, eru notuB eingöngu. Pegar þér kom- iC me8 forskriftina tll vor, megiti þér vera vlss um aB f4 rétt þaC sem læknlrinn tekur tll. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. Giftlngaleyflsbréf seld. Hér fœst bezta Hey, Fóðar og Matvara Vörur fluttar hvert sem er f bxn'un THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley St., Wlnnipeg D. GEORGE og Gerir við allskonar húsbúnað býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanu«jarnt veið Tals Sh. 2733 363 Sherbrooke St. ÍNÚ ER TÍMINN TIL AÐ FÁSÉRÞORSKALÝSI Vér seljum það bezta Sömuleiðis Elmnlsion og bragðlaus- an Extract úr þorskalýsi. Reynið Menthol Ðalsam hjá oss vift hósta og kvefi. Fónið pantanir til íslenzka lyfsalans L E. J. SKJDLD, Druggist. Tais. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe Ihe London & New York Taíloring Co. Kvenna og karla skraddarar og loðíata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. Föt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry 2338 Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóöir, útvega lán og eldsábyrgð Fón: M. 2992. 815 Somerset Bldg. lteimaf.: G. 73B. Wlnlpeg, Man.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.