Lögberg - 04.02.1915, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.02.1915, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 4. FEBRÚAR 1915 BlU2 „ RlBEOfí I Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Blue Ribbon nafnið fel- ur í sér alt sem bezt er. Biðjið ávalt um Blue Rib- bon kaffi, bökunarduft,te, Jelly-duft 04 Extracts, Það reynistalt ágætlega Úr bænum Veður hefir veriö í kaldara lagi undanfarna viku, en nú aftur orCiÖ miit og stilt. Hveiti hækkar enn í verði er kom- ið upp t $1.58 fMai-hveitiJ. Guöþjónustur sunnud. 7. Febr.:— (1J 1 Wynyard kl. 2 e.h. (2J 1 Kan- dahar kl- 7 e.h. Allir velkomnir. t samskotalista til Þjóöræknis- sjóös í síöasta blaSi stendur “Árnes- skólarnir” fyrir “NorSur Árnes skóli, Árnes, Man.” RáSsmaSur Lögberg biSur útsölu- og umboösmenn þess aS senda sér ekki banka ávísanir, sem borgun fyr- ir blaðiö. Express eSa P. O. ávísan- ir eru hentugastar, og þeim fylgja engir vafningar né afföll. Séra Jóhann Bjarnason kom til borgar eftir helgina, aS sitja á nefndarfunduiti um útgáfu sálmabók- arinnar. Séra Jóhann segir allgóSa líðan yfirleitt i sínu VíSlenda presta- kalli. MaSur var skotinn i stórhýsi á Sherbrooke stræti, er leitaSi inn meS byssu á lofti, aS sögn tveggja manna er viS hann fengust. MaSurinn ligg- ur dauSvona á spítala, en menn- irnir eru í haldi. Kapplestur verður haldinn í barna- stúkunni Æskan í neðri sal Good- templara hússins miSvikudagskveldiö 10 Febr. næstkomandi og byrjar kL 9. Allir boSnir og velkomnir. Eng- inn inngangseyrir settur. Silfur medalía gefin þeim er bezt Ies. AS- eins meSlimir stúkunnar taka þátt í kapplestrinum. Eldur kviknaöi í húsi GuSmundar Jóhannessonar í ArborgS frá ofn- pipu uppi á lofti. Kalt var þann dag og vindur æöi mikill og tókst ekki aö bjarga húsinu, einkum vegna þess, aS annar bruni var nýlega afstaSin og slökkvivélin ekki fyllilega tilbúin. Munum varS aö miklu leyti bjargaS. SkaSi metinn $1,500, vátrygging um $1,000 aS sögn. Systkinin: Dagbjartur Guöbjarts- son og fleiri bræSur hans og systur: GuSbjörg Guðbjartsdóttir, Össurlína GuSbjartsdóttir, komu til Ameríku áríð 1911 og settust aS í Winnipeg, geri svo vel og láti ráðsmann Lög- bergs vita hvar þau eru niöur komin. Á laugardaginn logöu upp héöan þeir Kristján Pálsson og Stefán Guöjohnsen, vestur aö hafi. Hinn siöamefndi kom hingað snemma vetur í kynnisför, en Mr. Pálsson kom austur fyrir 18 mánuöum og hefir dvaliö sttindum í borginni og ferðast til vina og kunningja noröur meö Manitobavatni. Hann biöur Lögberg aö flytja kveSju til þeirra kunningja. sem hann náöi ekki til aö kveðja og þakka fyrir ágætar viö- tökur. þeim, sem hann kom til. VíSa sýna sig afleiöingar stríðsins, þar á meðal ekki sízt á blöðunum, bæði hér t landi og annarsstaðar, er hafa ýmist hætt eða fært saman kví- arnarr. Hér í Winnipeg hefir bfaöiS “Telegram" hætt aö koma út á morgnana, svo aö “Free Press” er ein um þá hitu hér í bænum og yfir alt fylkið; það blað kemur út kveld og morgnns eins og áður, enda hefir þaö verið keypt og lesið allra blaða mest hér vestanlands í mörg ár. Eg hefi nú nægar byrgSir af “granite” legsteinunum’ “góSu”, stöSugt viS hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú *tla eg aB biöja þá, sem hafa veriö aS biSja mig um legsteina. og þá, sem ætla aS fá sér legsteina i sumar, aS finna mig sem fyrst eSa skrifa. Eg ábyrgist aS gjöra eins vel og aBrir, ef ekki betur. YBar einl. A S. Bardal. Vér undirritaðir viljum láta þess getið, að vér erum hvorki í einu né neinu riðnir viö verzlun þeirra Olson Bros. á Sargent Ave. Vér getum þessa hér til aö fyrirbyggja allan misskilning, sem vér höfum þegar oröið Varir viB. Winipeg, 4. Febrúar 1915. O. W. Olafson. Sigtr. ólafsson. Bezta skemtun á þessum vetri fyr- ir unga fólkiS — og eldra líka — veröur tvímælalaust dansleikur sá á Manito' a Hall 18. þ. m., er klúbbur- inn “Helgi magri” er að undirbúa. Salurinn er sá fegursti og þægileg- asti, er kostur er á, og svo stór, að þrengsli munu naumast ama þó aS- sókn veröi aö sjálfsögöu mikil. BorgfirSingafélagiS hélt ársfund sinn 21- Jan. síðastl. í stjómarnefnd félagsins fyrir komandi ár voru kosn- ir: Sveinn Pálmason forseti, St. B. D. Stéphanson skrifari, Þorbjörn Jónsson gjaldkeri, Ólafur Bjarnason og Guðm. Árnason. FélagiS afréð aö halda ekki miðs- vetrar samkomu þetta ár, eins og þaS hefir gert undanfarin ár, vegna þess aS hagur fólks yfirleitt er nú með lakara móti. Virðist þvi ekki viðeigandi aS stofna til gleðimóta, þar sem slíkar samkomur eru kostn- aðarsamar, og því óhjákvæmilegt aS liafa inngangseyrir mikiS hærri á vanlegum skemtisamkomum. Fyrir meira en ári síðan réSist fé- lagið í aö gefa út kvæöabók eftir “Þorskabít”, og er hún nú komin hingaö frá íslandi, þar sem hún var prentuö. Bókin er hin v'andaðasta að öllum frágangi. Höfundinn þekkja flestir af kvæðum hans í blööunum hér vestan hafs og viB ýms tækifæri. Laugardaginn þ. 30. Jan. voru gef- in saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni, að heimili Mr. og Mrs. J. W. Magnússon , Banning St., þau Alpha GuSrún Brown og George Carter Johnson, bæði til heimilis í Winnipeg. Brúöurin ér systurdóttir Mr. Magnússonar. Mr. Johnson er af norskum ættum og er ráSsmaður fyrir North Empire elds- ábyrgðarfélagið hér i bæ. Ungu hjónin setjast aö í Tache Apart- inents, Fort Rouge. Næsta þriöj udagskveld verSur haldinn málfundur er liberal klúbb- urinn hefir stofnað til; fara þar fram kappræöur, og veröa aöal ræSu- menn þessir: S. W. Melsted, Þ. Guömundsson, E. Erlendsson og G. Johnson. UmræSuefni: “Er stefna liberal flokksins í bindindismálinu fullnægjandi fyrir Good Templara?” Auk þeirra, er áður eru nefndir, hafa ýmsir fleiri lofaS aS taka til máls. Menn ættu sérstaklega aS fjölmenna á þennan fund, því málefniö er eitt i af heitustu spursmalum meöal þjoð- arinnar- OlsonBros. geia almenningi til kynna að þeir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. Harvie að 651 SargentAve. Þeir óska sérstaklaga eftir við- skiftum lalendinga og ábyrgjast að gera einq vel, ef ekki Letur en aðrir. Með því að vér selj- um að eina fyrir peninga út í hönd getum vér selt lægra verði en ella, Pantið næst hjá 088 til reynslu, vér önnumst um alt hitt. Munið eftir staðnum. Olson Bros. 651 Sargent ave. Garry 4929 KENNARA vantar fyrir West- side S. D. No. 1244, Saskatchewan. Kenslutími 8 mánuöir- Umsækjend- ur nefni mentastig og kaup, og séu allar umsóknir komnar til undirrit- aSs fyrir 1. marz 1915. Oscar Gislason, sec.-treas. Box 17, Leslie, Sask. KENNARA vantar fyrir Wall- halla skóla No. 2062 fyrir sjö (7J mánuSi; kenslan byrjar 25. Marz 1915. Umsækjendur tiltaki menta- stig, æfingu í kenslu, kaup, aldur, og óskaS eftir að geti gefið tilsögn í söng. Frekari upplýsingar veitir August Lindal, sec.-treas. Holar P.O., Sask. KENNARA vantar fyrir Mary Hill skóla Nr. 987, fyrir átta mánuöi frá 1. Apríl 1915. VerSur aö hafa 2- eða 3. “professional certificate”. Umsækjendur tilgreini kaup, sem um er beöið og æfingu viS kenslu. Til- boðum verður veitt móttaka af und- irrituðum til 1. Marz 1915. Mary Hill P.O., 28. Jan. 1915. 5". Sigurðsson, sec.-treas. dæmalausum einokunarkjörum á borgunarmáta, sem sú verzlun hefir tekið upp. Hún hætti í haust aö borga fiskinn meS peningum, og helzt öllu nema kvittunum umboös- manna hennar. Engin skil á borgun hefir hún sýnt til þessa og því hafa menn neyðst til aS taka nauösynjar sínar meö miklu verri kjörum, en hægt er aö fá annarsstaöar. Heima á^íslandi var þetta kqlluö einokun og verzlunarkúgun. — Þeir fóru för þessa saman, dr. S. J. J. og Magnús Markússon og segjast hafa fengið hinar beztu viðtökur og þaö ekki sizt hjá höfðingjum conservatíva þar í bygðunum, er þeir gistu hjá við góðan fagnaö. Herra S. A. Anderson frá Piney, Man., var á ferS hér fyrir helgina. Mr. Anderson hefir búiS bæði í Minnesota og Dakota, og fluttist til Piney skömmu eftir aldamót, hefir en haft þar verzlun þangað til í vor, aö hann fluttist á bújörS sína skamt frá kaupstaönum- Mr, Anderson segir Piney bygö eiga visa góða framtíS; þar eru afarstór lönd, er verið hafa óbyggileg vegna vætu, sem óöum eru aö þorna; bygðin liggur aS landa- mærunum og sama mýrin báðum megin; en sunnanmenn hafa þurkaö sín lond svo aö þar eru nú akrar, 'sem áöur var alt á floti. Meðal ann- ars hafa þeir grafiö 30 mílna langan skurð, skamt frá landamærum og marga þverskurði er stimum landeig- endum norSanmegin er hagur aö. Dominionstjórnin á mýrarlöndin, fékk þau hjá fylkisstjórninni hér, eins og önnur, fyrir fáum árum, en ekkert hefir hún látiö gera aS þeim síöan, þó að auövelt sé aS ræsa þau fram. Sveit sú, sem Piney tilheyrir, er stór og fjölmenn, en hvorki finst þar læknir né lyfjabúð, ' þótt læknir ætti þar vænlega framtiS, aS dómi Rurðargjald undir bréf héöan til hermanna í hinum brezka her á meginlandi NorSurálfunnar veröur hið sama og nú er á bréfum til Bret- lands, 2 cent fyrir únzuna. Annars er bréfagjald héSan til Evrópu fimm cent fyrir fyrstu únzuna og þrjú fyr- ir hverja sem viö bætist, svo aS hér er um nokkra ívilnun aS ræöa. Skjaldborgar söfnuöur hélt árs- j fund sinn í Skjaldborg á föstudags-1 kveldið 29. Janúar. íæsnar voru ! skýrslur frá fulltrúum, djáknum, sunnudagsskóla, bandalagi, kvenfélagi og presti safnaöarins. Skýrslurnar sýndu fjárheimtustarfiö þannig: Inn hafði komiö til féhiröis, $1,457.57, safnaS af djáknum $106.87, af kven- félagi $345, af bandalagi $275.39, og komiö í sjóö sunnud.skólans $44.81— safnað alls á árinu $2,229.64. Skýrsla ritara sýndi, aS bæzt höfðu við söfnuSinn á árinu 69 sálir. Skýrsla prestsins sýndi, aS skímir höföu veriö 26, útfarir 10, altarisgestir 97, hjónavígslur 34. Fulltrúar voru kosnir: Gunnlaugur Jóhannsson fforsetij, C. G. Finns- son (ritariJ, .Guömundur Johnson ('féhiröirj, Jón Austmann og Helgi Jónsson; djáknar: Bjarni Sveinsson, GuSmudur Kristjánsson,*Mrs. G. Jó- hannsson, Mrs. J. Magnússon og Mrs. M. Sveinsson; en yfirskoöunar- nienn reikninganna: Sigpirjón Ólafs- son og Stefán SigurSsson. • Dr. Sig. Júl. Jóhannesson kom úr feröalagi sínu um bygðir íslendinga með fram Manitobavtani á þriöju- daginn eftir nálega þriggja vikna ferSalag- Honum Virtist fólki líöa þar mjög vel og sýndi þaö honum einstaka gestrisni. Honum þótti vel bygt þar víða og þar sá hann þaö stærsta íbúöarhús. sem hann héfir nokkru sinni séð í sveit. Eitt mesta mein bygðarinnar í ár stafar frá ein- ioknn Armstrongs á fiskiverzlun og Ofugstreymi Einn dag síðast liöna viku, sat eg inni í húsi minu, og var aS lesa þetta gullfallqja erindi í kvæöinu eftir hann Grundtvig (þýðing M. J.J: “MóSur máliS á hjartans hreim sem hljómur er útlend tala, þaö eitt hefir vald um víSan geim aS vekja þjóðir af dvala. Sætt og blítt í sorg og neyö sætt og blítt í lífi og deyö sætt í sögu og kvæöi” — SÖNGSAMK0MA verður Kaldin í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 16. FEBR. undir stjórn söngflokks safnaðarins PROGRAM: LofgjörS......................................Sigfús Einarsson The Choir Violin Solo—“Scene de Ballet.........................C. Beriot Mr. Th. Johnston Quartette—Selected.......................... . . ... Franklin Male Quartette Soprano Solo—“Elizabeth’s Prayer” from Tannhauser.. .. Wagner Mrs. S. K. Hall Choral Fantasia on “The Bohemian Girl” (aj Gypsy Chorus (bj I dreamt that I dwelft in marble halls (c) You will remember me- (d) The heart bow’d down. (e) Oh! what full delight......................Balfe The Choir Baritone Solo—Selected.. .. ......................... Mr. Thórólfsson. Duet—Selected.......................................... Mr. and Mrs. A. Johnson Soprano Solo—Selected.................................. Mrs. S. K. Hall Octette—Kathaleen Mavourneen.................. .. F. N. Crouch Mrs. Hall, Mrs. Thorsteinsson, Mrs. Johnson, Miss Herman Messrs. Johnson, Albert, Thórólfsson, og Bardal Violin Solo—(aj Cradle Song................ .. Schubert-Elman (bj Serenade.................................Drdla (cj The Bee...............................Schubert Mr. Th- Johnston Hark! Appollo Strikes the Lyre.......................... Bishop The Choir Soldiers’ Chorus, from 11 Trovatore.......................Verdi The Octette Hallalujah Chorus Handel The Choir SAMS0NGUR SKJALDBORGAR SÖNGFL0KKS sem haldinn verður í Skjaldborg, Burnell St. Mánudagskvöldið 15. Febrúar PRÓGRAMM : 1. Samsöngur—“Great and Marvellous”.. .. .. .. .. .. Turner 2. Einsöngur—TáriS...................../. Friðfinnsson ' Miss H. FriSfinnsson 3. Duet—ÓfriBurinn..........................Sargjent Miss Thorvaldsson og Mr. Thórólfsson 4- Samsöngur—(aj GuSi sé dýrð.................Handel (bj Löngun.....................Södermann 5. Einsöngur—“Angels Guard Thee”..............Godard Miss Thorvaldsson. MeS því violin obligato: Mr. Th. Johnston 6. Piano Solo................................ Miss S. F. Frederickson 7. Samsöngur—Þjóövísa.................... Wennerberg 8. Einsöngur—“The Remorse of Peter”.......... Mr. H. Thórólfsson. 9. Sextette—Nóttin kallar..................Douizetti Messrs. Stefánsson, Metúsalemsson, Albert, Metúsalemsson, Þórólfsson, Helgason 10. Samsöngur—í upphafi var oröiS......B. Guðmundsson 11. Trio—Bæn...........................B■ Guðmundsson Miss Thorvaldson, Mr. Thórólfsson, Mr. Metúsálemssbn 12. FjórraddaS—(aj Jónas Hallgrímsson.../. Friðfinnsson (bj Til íslands............/. Friðfinnsson Misses Thorvaldson, Hinrikssón, Davíösson, Skaptason Messrs. Stefánsson, Metúsalemsson, Metúsalemsson, Helgason 13. Samspil—Fíólín og Píanó................... Miss Oddson, og Messrs. Johnston, Einarsson og Magnússon 14. Samsöngur—Lofiö drottinn á himna hæð..Wennerberg “Eldgamla Isafold” og “God Save the King" Inngangseyrir 50c.____ - Byrjar kl. 8 Veitingar ókeypis fyrir alla þá sem scekja samkomuna SENIOR INDEPENDENT HOCKEY LEAGUE Mánudaginn 8. Febrúar kl. 8.30 FALC0NS vs. STRATHC0NA Hvert sæti 25 cts. AUDITORIUM RIIMK Tals. 833 Þegar framdyra nurSinni var hnmdiö upp, og Heimskringlu var hent inn í ganginn. Eg hætti við aö lesa kvæöiS og fór aö' líta yfir blaöið, og datt þar ofan á eftir- fylgjandi klausu: “Island var móöir vor, en óneyddir skiftum vér henni (þeirri móðir vorrij fyrirj aðra móSir, eins og þegar maöur' skilur við konu sína að lögum, eöa! selur hest sinn, uxa sinn, eða hveiti1 sitt”. Eftir aö hafa lesið þetta, j datt mér í hug atvik eitt, sem skeði! á bæ þeim er eg var upp alinn á, J á Islandi og mér hefir orðið minn-: isstætt, þo lítið sé. Húsakynni, voru þar heldur góö og þar á meðal stofur tvær ekkert ólagleg- ar. I þetta sinn var vinnuki nan rétt aö enda við aö þvo stofugólf- ið, þegar hugsunarlaus og ódæll i strákur kemur þar aS og veöur um- svifalaust inn. Stúlkunni sámaöi og sagði: “Þú ættir að skammast þín, Láki, aö vaSa með skítugar rosabullumar inn á táhreint gólf- IS.” — Islendingur. — Ekki færra en þúsund blöö og tímarit hafa hætt aö koma út í Þýzkalandi siöan stríöiö byrjaöi. Þar af vom 126 pólitísk. Lárus var nýkominn heim úr höfuSstaönum og var aö segja ferSasöguna. “Eg gísti á hótel S..... MikiS logandi var þaö fint; en eg gat ekki sofnaíV nokk- um dúr, því eg var aö blása á ljósiö alla nóttina, en gat ekki meö nokkru lifandi móti slökt þaö.” Fyrirlestrar ísl. Stúdentaíélagsins. íslenzka StúdentafélagiS í Winni- peg hefir ákvaröaS aS halda þrjá opinbera fyrirlestra síðari part þessa og fyrri part næsta mánaöar. Fólk er beðið að hafa þetta í huga og gæta nánari auglýinga í næstu blöö- um. Inngangseyrir verður seldur þannig, aS þríliSaöur inngangsmiöi ér veitir aögang aS öllum þrem fyr- irlestrunum verSur seldur fyrir 50c. Ella veröur 25c. inngangur. ÞaS verður ekkert sparaö aS gera þessa fyrirlestra sem greinilegasta al- menningi og uppbyggilegasta. RæSu- r.ienn verða þeir: Dr. B. J. Brand- son, J. G. Jóhannsson B.A. og G. O. Thorsteinsson B.A., og verður eipn fyrirlestur í hverri viku. Kristján J. Austmánn, forsetí. BYSSUR SKOTFÆRI Tér höfmn stærstar og fJÖIbreytOegastar blrgðir at skotropnum { Canada. Rlflar vorlr ern frá beatn Terksmlðyum, sro sem Wincbester, Martln, Remlng- ton, Savage, Sterens og Ross; ein og tri lileyptar, sro hraðskota byssnr af mörgnm tegnadnm. The Hmgston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegmt Clty Hall) WINNIPEG Palace Fur Manufacturing Co. — F/r að 313 Donald Street — Búa til ágætustu loðföt skinnaíöt, breyta og búa ti) eítirmáli 269 Notre Dame Avenue Islenzkur bókbindari G undirskrifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum íslendinga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- að. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba Imperial Tailoring Co. Sigurðsson Bro*., eigendur, ÍSLENZKÍR SKRADDARAR Gera viS, pressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ekki gera betra verk en aðrir. en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsóg vor langa og mikla reynsla leyfir. Notre Dame Ave.. horni Maryland St. Canadian RenovatingCo. Tals 8. 1 990 599 Ellíce Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. lötj -hreinsuð, pressuð og gert við Vérsníöiim föt upp að nýju Scandinavian Renovators&TaiIops hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulœfðii menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatrað hjá oss. AIIs- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrgst - ;m jorgensen, 398 Logan Ave. Tals. G. 3196 WINNIPEG, MAN. 7& •í-4-í-f+>+4+-f+4 m * W. H. Graham KLÆDSKERI + f Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka f f 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 + | f + i i i x X f + ♦ + f + f + f + X * fl* at H.^+^fHfft+t+f'lt+t+fff+f j WEST WINNIPEG TRANSFERCD. Kol og viður fyrir lœgsta vcið Annast um allskonar flutning Þau)- œfðir menn til að flytja Piano etc. PAULSON BROS. eigendur Tortnto og Sarger\t Tals. Sl|. 1619 RAKARASTOFA og KNATTLEIKA60B0 694 Sargent Cor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tizku. Vindlar og tóbak selt. J. S. Thorsteinsson, eigandi +t+t+t+++-t+t+t+-t+++++t+-t+-t Umboðsmenn Lögbergs J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmanh, Garöar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friöriksson, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. , Chr. áenediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld, Hove, Man. O. Sigurösson, Burnt Lake, Alta. Sig. Mýrdal, Victoria, B.C. Th. Simonarson, Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. itt+t+f+t+t+t+t+t+t+t+t+tt+ | I.0.0.F..M.U. | jloyal Geysir Lodgej NR. 7 M9 tilkynnir vistspil og dans er haldin vfrður Mánudaginn 8. Febr. 1915 kl. 8 síðd. stundvíslega í Good-Templar húsinu * Aðgangur 25c. | Vænverðlaun | Ný deild tilbeyrandi The King George Tailoring Co. X t «+ L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NÚ ER TÍMINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. 676 ELLIGE AVE. + 4- + <+ + * + -> + TV-SIMI Sh. 2932 Xt +t+++t+t+t+t+t+t+t+t+tt Fáið vindlana hér. Vér geymum vlndlana vel, eru hvorki of þurrir né raklr. Reynlð þá næst þegar þér kaupíC vindla. Allar helztu tegundir fyrirliggjandi. öllum tegundum vindlinga og tö~ baks einnig úr aS velja. FRANKWHALEY jiítcemption Llruggtot Phone She-br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. KENNARA vantar viö Hálan skóla Nr. 1227, fyrir 6 mánuöi frá . Maí næstkomandi. (Óskaö eftir fr yfir ÁgústmánuöJ. Umsækjandi ver? ur aö haf-a Second Class Profession: Certificate. Tilboðum verður vei móttaka af undirrituöum til 15. Mar 1915.—Hove P.O., Man, 9. Jan. I9I.5 S. Eyjólfsson, (Sec.-Treas.J Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu 8kraddarar í Winnipeg 336 Notre Dam® Ave. 2 dyr fyrir vestan Winnipeg ieikhún

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.