Lögberg - 11.02.1915, Side 2

Lögberg - 11.02.1915, Side 2
s LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 11. FEBRÚAR 1915. LflTID GERA VID TENNUR YDflR BONSPIEL VIKUNA Sérstakt verð og sérstakur gaumur gefinn BONSPIEL GESTUM Stórmikíll Sparnaður á Fallegu Tannverki Eínstakar tennur $5 hver 22kar. Gulltennur $5.00 VÉR ÁBYRGJUMST ALT VERK Mör« hundruö nota sér þetta strsíaka verð. ERUÐ I>ER I>AR MEtí? Wh:lebone Hvalbeins gómar aðeins 8.00 tíg legg til hvalbeinstennur íyrir atS eins 8 dali. I>að eru beztu tenn- ur, sem hægt pr aö fá. t>að er ekki hægt að þekkja jiær frá náttúriegum tönnum. Komið og lofið oss að sýna yður þær. Sinni yður sjálfur Eg sinni yður sjálfur. Þér verðið aðnjótandi minnar löngu reynslu í tannlækningum. Komið og látíð mig skoða í yður tennurnar. Skoðun og ráðleggingar ókeypis. Fara yðar tilbúnu tennur eins vel og æskilegt væri? EÐA DETTA ÞÆR SJÁLFKRAFA í FARIÐ SITT? VJER GETUM KOMIÐ ÞEIM FYRIR EINS VEL OG VERÐA MÁ. KOMIÐ OG LOFID OSS AÐ SÝNA YÐUR ÞAÐ McGreevy Block Portage Ave. Dr. PARSONS 258' POKTAGE AVE. Piione Main 699 MILLi SMITH OG GARRY, UPPI YFIR GRAND TRUNK FABRJEFA SKRIFSTOFU, WINNIPEG bóndi og dugnaðarmaður mildll. Meðal bama hans eru jteir Hjör- leíftir bóndi í Skarðsblíð og Gissur búfræðingur i Drangshlíð. Aðfaranótt 21. þ. m. brann til kaldra kola verzlunarhús Sigu’ðar kaupmanns Bemdsens a tílönduósi ásamt vöruleyfum. Engu varð bjargað nema litlum skúr, er á- fastur var við 'húsið. Tjónið er alls áætlað alt aö 10,000 kr. — Hús og vömr var vátrygt í “Norge”, sem Þarleifur Jónsson póstafgreiðslumaöur er wnboðsmaður fyrir. —Vísir. F réttabréf. snildarverk frá uppbafi til enda. Munu hans góðu orð í garð stúk unnar, bygðárinnar og bindindis- hinsog til stóð. óg gttiö var uinj tnálsins í beild sinni, Iengi í minn- {..OQdtemf^aia nrn 'höfð af ]>eim sem [>au heyrðu. aðra afmælis- <jg lengi rnumim viö Siglunes og Narrovvs búar mimiast faaiis með þakklæti fyrir komuna hans hing- að norður til okkar. Magnús Markússon flutti stúk- unni kvæði sem hér fylgir og mæl- ir það með sér sjálft. ÞakkláS er stúkan “Djörfung Mr. Markússyni fyrir ljómandi fallega kvæðið hans og þakklát erum við öllum heiöurs- ,>• Löglxrgi. héU stúkan “Ðjprfung hátíð sína 26. janúar og þrátt íyr- ir grimdar frost, þáð‘ mesta sem komið hefir á vetrinum, var saim- koman fjölmenn. Nálega hver karlmaður og fjölda konur hér úr hygðarlaginu, komu. TJnga fólkið svo sem sjálfsagt, því það ér ná- lega alt hindindisfólk. Og það 'var margt sem dróg fólkið saman þetta kveld. Bindindismálið er stærsta og mesta áhugamál bygðarinnar og jáfnvel þeir fátt sem ennþá standa fyrir utan félagið, játá fúslega, að velferð og sómi hverrar bygðar sé ■fyrst og fremst undir því komið1 að bindindisfélagsskapurinn sé í blóma og svo Ýorúrti við svo hepp in að geta augíýst j>áð rétt áður að Dr. Sigurður J. jóhannes-on hrosir heilla tíð, auður stækkar, sorgin sjatnar sveitin verður fríð. Vel og lengi “Djörfung-’ dafni dagsins ljósi skreytt, ríki jx>r og þrek í stafni þá ei hindrar neitt; hennar starf um langar leiðir lyftii ungri þjóð, eins og vorið blítt sem breiðir hlórn við sólar glóð. M. Markýsson. Frá Islandi. ms se sæll, verður þó blessaður líkaminn að hafa sitt afskamtaða v*æri væntánkgur heiðursgestur máli og þótt sálin og andi manns ókkar það kveld, ásamt Mr. Bar- dal og Mr. Markússon, s«.m áður hafði verið atiglýst. Þetta s«etd | uppeldi, þá fór nú fólkið að fá sér það fjör i fólkið að enginn mátti líkamlega hressingu i búrinu og heima vera sem farið gat. j unga fólkið fult af fögnuði og Mr. Bardal sagði ferðasögu sína gleði lék sér og dansaði þar til heint til tsland- í sumar. Var það (’agur rann. Drengirfnr s.penttt langt erindi og fiílt æfintýra og gæðinga sína fýrir gljáandi sleð- •jafnvel lifsháskar koma fyrir. ana, svo leið alt á stíKS og ómttrinn Einu sinui átti hatin hendur sínar af hjöllunum fyiti loftið inndælum að verja fyrir sex óvinúm og barði söng. Mr. Bardal þá alla niður en drap Þannig etwLaði önnur afmælis- engan og sýmdi með því að hann erí hátíð stúkunnar “Djörfimg”. gestunum fyrrr heimsóknina. Miss Bjamasort kom fram með Þann 15. des. kl. 8 kviknaði eld- “recitation” og j. K. jónasson ur í skúr nokkrum, sem áfastur flutti kvæði, ortkt af Dr. Sig. Júl. | var verzlunarhúsi kaupfélagsins Jóhannessyni fyrir 12 árum ýVín-: “Ingólftir” á Háeyri við Eyrar- salinn hlærj. Milium ræða varlbakka. söngur og að enduðu prógrammi Þegar menn koinu að, sást eld- sttngu allir “Hvað er svo glatt” o.1 tir í gólfinu niðri, en það tókst á s. frv. En af j>ví að allir hlutir eru háðir sínu óhjákvæmilega lög- ekkert bamaglingur þegar því er að skifta. — Vel gæti eg trúað að fólki heima liafi jxitt Bardali 6{>arflega snúninga liðugur við kvenfólkið. T>að var og er líklega-í enn óvanalegt að karlmenn gjöri innanbæjar verkin svo sem kveikja upp eld á morgnana, hita kaffi og margt fleira; en Mr. r.ardal hefir . sýnt karlmönmtnurn heima, j>að, að hann væri ekki upp úr því vaxinn að rétta systram sínum hjálpar- hönd hvenær sem tækifæri lægi ’fyrir. — Mr. líardal talaði þrisvar og eina klukkustund í hvert sinn. Ekki var frítt fyrir að sumum þætti ræðumaðurinn nokkuð fjöl- orður á pörtum, en slíkt >ná oft verða jægar mikið er umræðu efni og má ekki ætlast til að jafn yfir J. K. Jónasson. Minni stúkunnar „Djörfung” Fram með “Djörfung” tljóð sveinar fáninn gnæfi hátt, upp með raddir himin h^einar huga traust og mátt Sterkur vilji fjöllin flytur framsókn veröur greið, gegnum élin heisk og bitur blómin pr>rða leið. Bakkus hefir leikið lengi lymsku brögðin kunn, vélað marga vítra drengi við sinn töfra bruim; gnps rmkið mál sé sagt i fam orð nú er karlsins kingi tnáttur um. Samt var áheym góð til kreinktur þekking lands, enda og á Mr. Bardaf heWur og tiSa aldar háttur þökk fyrir góðvild sína til ofckar eyðir Valdi hans. með heimsókn smni, sem var ein-1 ungis gjört til að samgleðjast okk- Hræðist ei þó enn þá svdli ur og rétta ‘okkur bróður og hj/tlp- °fdrykkjunnar smán, arhönd, sem ætíð er til reiðu. jfram og leggið lágt að velli Þá talaði Dr. Sig. J. Jóhanaesson l^ds og þjóða rán, um bindindismáiið. Var raeða hans, tárin fækkar, l>ölið hatnar, skömmum tíma að slökkva hann, áður hann hafði breiðst út. Gengtt menn síðan á hrott, hugðu eldinn með öllu slöktan, en lokuðu húsinu vandlega'áður jæi'r fóru. Skömmu síðar spu nienn þykk- an reykjarmöKk ]>yrlast út um glugga og smágöt á skúmum. Hlupu menn nú til. og er komið var að skúmttm stóð þar alt í björtu báli. Eyrbekkingar eiga sér aðeins eina brunadælti og var því óhugsamli að það tækist að slökkva bálið. Brann því verzlunarhttsið og skúrinn til kaldra kola. — Fréttaritari vor á Eyrarbakka símaði oss í gær og sagði hann að höfuðbókum öllum hefði verið biargað; ennfremur töluverðu af ! vömrn, serr voru þó að mestu eyði- j lagðar af vatni og eldi. j ,Húsið var ekki eign kaupfélagsins j en félagið hafði það á leigti. Eig- j andinn var Jóhann V. Danielsson, j verzlunarstjóri kattpfélagsins og ! var húsið vátrygt fyrir 7000 kr. í félaginu Norge, sem Sig. Briem póstmeistari er umboðsmaður fyr- ir. Vörumar kváðu og hafa verið í vátrygðar. ! Það varð uppi fótur og fit hér í höfuðstaðnum, er það fréttist, að botnvörpungurinn Njörður hefði verið tekinn fastur af brezkum her- skipum og farið með hann inn til borgarinnar Stonoway. Skeyti um Jætta barst útgerðarmarari skips- ins hr. EHasi Stefánssyni. Risu þegar upp miklar bollaleggingar um, að nú mundu Danir lentir í stríðinu, sú væri ástæðan til tök- unnar. Konungafttndurinn í Málm haugum og ríkisþingsfundurínn fyrir luktnm dyrum — favort tveggja var sett í samband við þessa fregn um Njörð. En ura kveldið barst svo önnur fregn um, að Njörður væri laus úr haldi, og lauk þar með því æfintýri. Fróð- legt verður að frétta um hvað valdið hefir tiltektum þessum. Great Admiral, botnvörpungur- inn, kom á fimtudag frá Bretlandi. Með skipinu vont nokkrir íslenzk ir sjómenn, er verið höfðtt á brezk- um votnvörpungi, Xerxes. Er skipið kom til Bretlands fyrir 3 vikitm var ]>að tekið á leigu af landsstjóminni til að slæða tundur- dufl í Norðursjónum og hurfu Is- Iendingamir af skipinu þá heim, en illa ætlaði að ganga fyrir j>eim, að fá leyfi til þess. Ljátinn er í Hafnarfiröi Guðni Þorláksson steinsmiður, maðttr á læzta aldri og liinn dugmösíi. Hann lézt úr lungnabólgu. Guðni var yfirsmiður kirkjunnar nýju. Bjöm Símonarson gúllsmiðurl j andaðist í Reykjavík. aðfaranótt hins 27. des. Eftir 7 daga legu j varð lunvnahólga banatnein hans. Galdra-Loftur var leikinn fyrsta sinn • jóladag. Var honum tekið! hið hezta, enda leikritið afbrigöa gott og meðferðin framar öllum vonum. öll k\'eldin, sem Galdni- Ix>ftur hefir verið leikinn, hefir verið hin mesta aiSsókn. Mun hann eiga langt lif fyrir hðhdum. I ofsaveðrinu á sunmwiaginn varð maður úti á leiðinni frá Lög- bergi upp að Kolviðarhóli. Hann hét Olafur Ólafsson, frá Vest- mannaeyjum. Kom hmgað á Pollux og ætlaði að vitja sjúks fóstra síns, sem er á Kolviðarhóli. Hefir hestur hans scnnilega gefisti upp nálægt Sæluhúsinu, en hann| viljað halda áfram. Varð slóð hans rakin upp i Vífilfell. Halldór Jónsson f. hankagjald keri lézt að heimili sínu hér í Ixe aðfaranótt 2. jóladags, eftir langa legu og stranga. — Jarðarför hans er ákveðifi næsta mánudag 4. jan. A sunnudaginn var aftakastorm- ur í Vestmannaeyjmn, með ólgu brimi. í þessu ofviðri féll hafnar- garðttrinrt, sem }>ar hefir verið í smíðum jjetúi ár, a8 mestu niður. Tjónið skiftir tugum þúsunda. Það lendir á hafnarsmiðnum, Mon- berg. —Tsofold. Vigfús Guðinundsson hefir selt séra Lárusi frá Selárdal sinn hlttta (Vi) Engeyjar á 48 þústtnd kr. Jón Hjörleifsson hreppstjóri í Skógum undir Eyjafjöllum lézt nýlega. Jón sáT. var fvrinmiyndar- Sauðahjarðir í Rússlandi Á sléttum Rússlanus, er ná frá Ungverjalandi til Mongolíis í Asiu, og era mestmegnis trjálausar, era mestu sauðahjarðir í heinti. Sumir bændur þar eiga milli 5 og 6 hund- ruð þúsundir, og fjölgar kindimum þar með ári hverju. Ekki cr ævi þeirra góð, því að smnarhiti er j>ar mikill og frost með stóntm storm- um á vetrum. Þá koma oft svo hörð veður, að ekki verða kindurn- ar reknar i skjól nema undan veðr- inu, og því hefir }>aö ráð verið tekið, að hafa geitur með hverjum fjárhóp, þrjár fyrir hvert hundrað, sem era harðari af sér en sauðféð, j>ær snúa í veðrið ef jxirf er á og eltir þá fjárhópurinn þær. Ef ekki eru geitumar hafðar með þiá tvistrast féð og ferst svo þúsund- um skiftir í ám og skomingum víðsvegar á sléttunuim. Ekki eru hafðar meir en 600 ær t hverjum fjárhóp; með hverjum hóp eru þrír eða fjórir smalar með himdum sínum; einn fer á undan með vagn, en á honumi flytja þeir nauðsynjar sínar, gærttr af því fé sem ferst, úlfaskinn, ef þeim tekst að vinna nokkra; á eftir þessum smalaformanni kemur fjárhópur- inn og þamæst aðstoðar smalatnir. Ferðin er ltæg, aðeins tvær eða l*|>rjár mílur á dag, eftir því hvcm- I ig faagamir eru. Mennirnir mjólka I æmar og láta mjólkina í við' og grtmn trog, sem era höfð úti í sólarhitanum allan daginn, hleyp- J ttr þá mjólkin og verður að ost-; hlaupi, er nefnist “brinse” og þyk- ir ágætis réttur, bæði sunnantil á Rússlandi og í austurhluta Þýzka- Iands. Osthlaupið er síðan látið í geitarbelgi og fær af því einkenni- legt hragð, sem þeini j>ykir gott, er því hafa vanizt, — Smalamir hafa nóg að starfa við j>etta, en þó er æfi þeirra allgóð, þegar vel viðrar og úlfurinn er þeim ekki til baga pg sauðaþjófar, er sífelda árvekni þarf til að verjast. Á kveldin vel- ur hjarðarstjórinn náttstað og er safnað j>angað jntrru grasi. sefi og eldttr kyntur, sitja eða liggja smal- amir við hann og skeggræða um dagsins vðiburði j>angað til svefn- tími er kominn ; j>á er féð rekið saman og h;elt, mennimir taka feldi sína og leggjast þar sem höf- ttðsmalinn segir þeim; hundarnir hafa hver sitt gæruskinn og eltir hver sitt þangað sem. það er lagt á jörðina og með' þessu móti eru sma-lar og hundar í hvirf- ingu umhverfis féð með viss- um millibilum. Rakkarnir eru stórir og svo grimmir að góð vörn er að jxim gegn úlfum, og svo vel vandir, að þeir reka hjörðina eftir bendingum, einsog smalamir vilja. Úlfar eru margir á sléttunum og ntjög áleitnir, sitja um sömu lijörð- ina, ef til vill svo vikum, skiftir, en úlfafeldir eru í háu verði og því sækja smalarnir ákaflega eftir þeim. Fjárkynið er aöallega merino-íé, svo og það sem kent er við Wall- achi, ullargott, með lafandi eyru og mjög stóra dindla. afar feita, og þykir ]>að bezti bitinn afi kind- inni, hvarvetna á Rússlandi. Féð er hýst eða haft við skjól nokkúrn tíma að vetrinum; einkanlega þeg- ar verstu veðra er von, á útmánuð- um, en jx> verða oft fjárskaðar miklir um það leyti af skyndileg- um stórviðrum, nema smalinn sé því veðurvísari og varari um sig. STOFNSETT 1882 LÖGGILT 1914 D. D. W00D & SONS, -----LIMITED--- verzla með beztu tegund af =KOLUM= Antracite og Bituminous, Flutt heim til yðar hvar sem er í bænum. Vér æskjum verzlunar yðar, SKRIFSTOFA: 904 Ross Avenue horni Arlington TALSÍMl: Garry 2620 Private Exchange EPLI! EPLI! Þaú beztu sem til sölu eru boðin $3.50 TÖNNAN ■>£>w Hér býðst bændum tækifærið til að fá þessi úrvals e pli send til næstu stöðvar við sig, með þessu lága verði. Spy epli - - $3.50 tunnan Baldwin epli - - $3.40 tunnan Greening epli - - $3.35 tunnan þessir prízar eru F.O.B. Winnipeg Sendið pöntun yðar í dag. Allar pantanir af- greiddar þann sama dag sem þær koma. Fullkomnar birgðir af ávöxtum, sméri, eggjum alifuglum og nýlenduvörum fyrir borgarbúa. • GOLDEN LION STORE ^85 PORTAGE AVE., - WINNIPEG Af hverju fáni er dreginn á stöng. Sú deild hins stóra félags “Canadian Club”, sem hér starfar. en formaður hennar er Thos. R. Deacon, fyrrum borgarstjóri, hefir látið reisa fánastöng á fjölfömum stað í borginni, og lætur draga á hann ríkisfánann á þeim dögum, er merkileg- ir viðburðir í sögu Canada hafa gerzt á. Þetta verður gert í fyrsta sinn þann io. febr. í áV, í miun- ingu þess að þann dag fyrir 152 áram var friður saminn i Paris, eftir Sjö ára stríðið, og lét Frakka. konttngur þá af hendi Nova Sootia, eöa Acadia, við Breta. Sömuleið- is aftplaði hann sér þá öllitm eignar ráðum og réttindum til “Canada” með öllu sem því til' heyrði, svo og eynni Cape Breton og öllum öðram eyjum og strönd um, við og í St. I.awrence flóa, svo og öllu landi sem Fralckland eignaði sér alt vestur að Mississippi fljóti og suður að ósum þess fljóts, með eyjunum Grenada, Grenadin es, St. Vincent, Domenico og Pol>ago í Norðttr Ameríku. Réttur til fiskiveiða var veittur frönskum þegnum veð strendur New Foundlands og i þriggja mílna fjarlægð frá flóaströndinni, nema við Cape Breton; þar máttu þeir ekki veiða nær en fimtán míl- ur frá landi. Ýmsar eyjar, svo sem St. Piere, Miquelon og St. Lucia vöru fengnar Frökkum, svo og Belle Isle, Guadeloupé og aðrar eyjar i Atlantshafi. I hinni sömu friðargjörð létu Spánverjar af héndi við Breta Florida og öll lönd sunnan og aust- an Mississippi, með mörgum eyj- um og löndum annarsstaðar. Friðarsamningur }>essi var tmd- irritaður af hertoganum Bedford af Breta hálfu. hertoganum Cltois- eul fyrir Frakka og markvisanum Grimaldi fyrir Spánverja hötid, ]>ann 10. febrúar 1763. Á j>eim degi varð Canada því hrezkt land. urinn og liggur önnur álman um Pittsburgh til New York en hin nyrðri leiðina um Buffado og Boston. Þrír vírajr eru í símanum, 3400 mílna langir, þyngd þeirra er 2.960 tons og hvíla á 130,000 stólp- um. Canada má jafnan þykja merki Ieg hver nýlunda, sem upp kemur í talsímalagningu, því að þetta land er talsímans fósturjörð, ef svo mætti segja, því að i Brantford, Ont. var Dr. Bell, þegar hann komst svo langt, að heyra manns- rödd í talsíma sínum, j>ó óskýr væri og síðán starfaði hann kappsatm- lega að tilraunum sínum til að full- komna hann á telegraf vír er cana- diskt félag lánaði honum til þess, og lá milli Brantford og Paris, Ont. og ýmsra annara staðaí. Þvi mþ vel segja, að talsiminn hafi fyrst komið i jænnan heim í Canada. Talsími yfir þvera Ameríku. Fyrir skömmu gerðis t það, að ! Dr. Graham Bell, sá er fyrstur setti upp telefón árið 1876, gekk til að- alskrifstofu hins stóra telefóna fé- lags í New York og talaði í vana- legt máltól, en sá sein faann átti tal- ið við, var í San Francisco. Sá heit- ir Watson, en við hann hafði Dr. Bell talað fyrstan allra manna, i talsíma þann er J>eir lögðu fyrst bæja á milli í Anieríku, fyrir tæp- um 40 áram. Sá talsími var rúm- Iega 3ja mílná langur og þótti furða mikil á þeim tíma, sem vonlegt var. Siðan hafa talsímar tekið' svo tnikl- um framförum, að þá tná notá ltaf- anna og heimsálfanna á milli. Hinn nýi talsími hafatma á milli liggttr milli New York og San Frahcisco ttm Salt Lakc City, Denver, Omaha og Chicago, ett þar kvislast þráð- $1.00 afsláttur á tonni af kolum Lesið afsláttarmiðann. Seudið hann með pöntun yðar Kynnist CHINOOK Ný reyklaus kol $9.50 tonniðj Enginn reykur. Ekkert sót Ekkert gjall. Agætt fyrir eldavélar og ofna, einnig fyrir aðrar hitavélar haust og vor. Þetta boð vort stendur til 7. nóv- ember 1914. Pantið sem fyrst. J.G. HARGRAVE & CO., Ltd. ;t:!4 MAI.V STREET l’honc Main 432-431 Klipp ðr og sýri meí pöntun.. $1.00 Afalittar $1.00 Ef þér kauplö eltt tonn af Cliinook kolum & $8.50, Xlldir þesai mlSl elnn dollar, ef elnhver umboÖamaCur M- lagstne skrlfar undlr hann. J. G. ijarrrare ét Co., Ltd. (ónýtur In undlrakrMtar.)

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.