Lögberg


Lögberg - 11.02.1915, Qupperneq 5

Lögberg - 11.02.1915, Qupperneq 5
LÖGBERG, FEMTUDAGCKSf 11. FEBKOAR 1915; Husmuna Sala KlKKiT'STrtl.I; Kgta ferskorin eik eSa birki-mahogany, fagttrlega fágaS, rendar brlkur og uppi- haldarar. Mjög svo þæffHegur ruggustóli. Söluverð.......... $3.50 vor eykst eftir því sem líður á mánuðinn. Eins fljótt og vörur ganga út, eru aðrar teknar úr birgðabúrinu og settar fram. Allar deildir hafa eins mikið að gera og komist verður yfir. Kjör- verðið á Laugardaginn ætti að valda ös frá morgni til kvelds. Ta^ið það fyrsta sem hér er talið, sem dœmi: I»ÆGII.KGIK KUGtiUSTóLAK STÓK- 1.EGA NIÐURSETTIR Kuggustóll úr ekta ferskorinni eik, gljáa- laus áferS, ekta spartskt leSur á fjaSrasetu, Vanalegt verS $10.50. Soluverð ............... $8.25 Kjörkaup fyrir gluggana Marglit gluggatjiiUI. Vnnuverð upp að $1.25 parið. ,d*| QA Soluverð á langurdag........... ipl.dU VerksmiSjan hafði of mikiS af þeim; vér keyptum þau meS niðursettu verSi; þvl seljum vér þau svo lágu verSi. — pessi gluggatjöld eru grœn, rauS og græn, rauS og brún; 40 þuml. breiS, meS kögri á báS- um endum. þaS var álitiS happakaup, aS fá þau fyrir vanaverS. SVISSNESK GIjUGGATJÖI/D. VanaverS $7.60 til $12.50. Söfnverð á laugardag........ Fimtíu pör af dálítiS velktum svissnesk- um og ‘’novelty” gluggatjöldum. JafngóS eftir þvottinn. — þetta er afgangur af þeim gluggatjöldum, sem vér seldum á $4.49 par- iS, en vér höfum að eins par af hverri teg- und. Éngum selt meira en 3 pör. Vaaa- verS $7.50 til $12.50. $2.50 KKINGLÓTT bokð G68 kaup á kringlóttum borSum. sem má atækkka eftir vild. Úr góSri eik; plat- ah 45 þuml. áS þvermáli. BorSstólpinn I elnu lagi. Má gera borSiB 6 feta langt. VanaverS $17.50. IVbráar söluverð . . $10.25 pESSI $45.00 EIjDUÚSSKAPUK FYRIK $25.00. sem húsmóSurinni þyklr vænst um af öllu. sparar tíma og vinnu. — SmiSaSur úr vall- hnotutr.é. Kringlótt mjölskrín, sem tekur 50 pund; sykurker úr málmi meS ausu; renniborS úr aluminum; brauS og köku- skúffa; kryddmetisbaukar úr gleri; te og kaffibaukar. 1 stuttu máli, meS öllum ný- móSins útbúnaði. Bonspiel Uppbót! Sendið pantanir! 9 Vér borgum flutningsgjald. Kjörkaup fyrir gólfin. Jtessir munir cru fluttir inn beint frá beztn ensku verksmiðum og ondast vel og lengi. — $15.00 FI.OS dúkak VanaverS $35.00 til $40.00 Söluverð aðeins á laugardag. . AS eins 25 flos dúkar, saumlausir; meS jurtamyndum; 3% yards á breidd og 4 yds. á lengd; einnig 4 yards á lehgd og breidd. jVllir gullfallegir. -MAKGIjITIK GÓLFDÚKAK VanaverS alt aS $17.50. Siiluverð að eins á laugaixlag þykkir enskir dúkar, litunum mjög vel blandaS. 3 yards á breidd, 3% yards á lengd. Mjög endingargóSir. LitiS á þá. CANAOft. finesr THCATfi' $9.75 I.EiKUKINN—ALIjA |>ESS.\ VTKU Matinee á Laugardag M A RTIIA- BV-THE- WAY hinn .unaSsrlki gatnánleikur lelkinn , af MAY ROBSON ALLA NÆSTU VIKU Mat-s. Mlðv.d. og Laugard. Ilinn alþjóðlegl söngleikur —KVKKARA STÚI.KAN— Pnnllð þegar með póstl. Verð; kveid: $1.50 til 25c. Mat. $1 til 25c. Póstpantanir U'knai- nú fyrir kveðju- leikl Forbes-Robertson, er byrja mánudagiun 22. Febrúar Mánudagskveld (til arða þjóSrækn- issjóði, undir vomd T. R, H. hertog- ans af Connaught og frú;ar hans); — IIAMIjKT — þriSjudags. Fimtudags og Laugard,- kveld: — TIIE I/IGIIT THAT F/UI.ED — MiSVikud. ■ Mat. og Föstud. kveld: — HAMLET — MiSvd. kveld og Laugard. Mat.: PASSING OF THE THIRD FI/OOR BACK Aðgangur að öllum leikjununi: Orchestra gólf $2. Balcony Circle (3 fyrstu raSir) $1.50; (3 eftri raSirnar) $1. Baleony 75c. Gallery 25c. — Stúkkusæti $2. — Póstpantanir verSa aS sendast til C. P. Walker, Walker Theatre, Winipeg, og verður aS fylgja borgun og frímerkt umslag áritaS fyrir aSgöngumiða. Ef frímerkt um- slag ekki fylgir, verða aðgöngumlðar geymidir í “box ofl'ice.’* — LeikhúsiS auglýslr ekki í Winnipeg Telegram. Lœkning og hjúkrun. \l KSI\ IM'MAS — Til viðuils fyrir kvenfólk um veikindi or kvillu, -—8.I5Ö. 108 Spenct* St. KúðlejCR- in^ar óke.vpis. viðurkenda hress- um naesta h I Ifa mánuÖ Sérsti’k sala á sokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC _ $4, kosta nú.........................VDQ Skriflegum pöntunum sérstakur gauniur gefinn. Send e:ftir verðrská Manitoba Hair Goods Co. M Person ráðsm. | NURSE DI’MAS' ingarlyf. | NURSE JH'MaS' pillur. lyfjuðu lífmóður I DUMAS' ENDURBÆTTA LYF. | NURSE DUMAS' lögskráða lifmóSur lækning. \| * • • • 1 • ><• timbur, fialviður af öllum Njrjar vorubirgðir tegundum, ge,rettur og ai$ konar aðrír strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir aðsýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EASI WINNIPECÍ KOL og VIDUR ALBERT G0UGH SUPPLY C0. -- Btiildir (£ Skjót afgreiðsla. Lægsta veic1. TALSIMl: M. 1246 y-'l: MATRIKONINE, Dumas. MÆDRA LYF. “BUFFET” úr harðviSi, meS fornu ensku útllU; tvær litlar hnífaskúffur; stór skúffa fyrir borS- dúka; stórt bollaborS; spegill 1 Q CA 10x36. Sérstakt verð .- .. . f Idadv J. A. BANFIELD, 492 Main St., WINNIPEG. Talsimi Garry 1580 ( Jiótt eg kynni vel við útsýnifi þar sumstaðar, því hvar sem eg fer og ferCast verö eg altaf “sonur land- vers og skers”. Eg hefi oft heyrt m«nn telja -þa8 sJeammsyhi og vanhýgni af Sigtryggi Jónassyni, þegar hami lét íslendinga flýtja til Nýja ís- lands, i.' stað þess að láta þá setj- ast aS á sléttum þar sem hveiti- lönd eru nú mest og í hæstu veröi. Rn þegar maður ferðast um bygö- ímar meöfram vötnunum og íhug- ar jafiiframt ícringumstaeSumar, þá liggur þaö i augum uippi aö ekkert váV eðlitegra en að hann tæki þá stefnu sem hann gerði; óhlutdræg íhugun sánnfærír mann nm það áð lláhn hefir þar gert ná- ■kvæmlega eftir beztu sannfæringu. Fólkið var allslaust, hafði ekkert til a8 kaupa fyrír fæCi né koma sér upp húsi. Til þess að setjast að á sléttum, þurfti það að geta keypt vifi til húsagerBa og verk- færi til þesS að vinna með jörðiha, og mat til þess að g<ita. lifaS að minsta kösti i eitt ár, þangað til þaS fengi arð viniiu sinnar. En hvar átti það að taka þá peninqa? Deir voru hvergi tíl. Við vötnin var nógur skógur til þess að byggja sér úr hús tafar- laust, án þess á8 itokkuð þyrfti að borga fyrir. Þár var fis.kur næg- ur til matar; með öðrum Orðum fólkið gat tafarlaust fengið húsa- skjól og viðurværí. Við vötnin gat það lifað; á sléttunum hefði það bókstáflegn orðið að deyja. Ef svangnr maður er settur ofan i gtillhrúgu, þá getur hann dláið af htíngri; það er ’eiris með sléttum- ar, hversu auðugar sem þær vom. var fólkinu ómiigulcgt að ná i þanh auð. Auk þægindanna við votnin vár þáð eðlilegt að eðli ts- lendingsins og tilfmningar drægj ust að vðtnuhum; þau vom svo lík því ■ sem hann liafði vamist heirriá og þegar hanh var nýkom- inn hingað þá “báni hugur ög hjhrta háns ■ heimalands mót”. • J Hvað sem saigt verður’ um ýftr- standandi tíma, þá er það vist áð lifí-og tilveru hinna fyrstu íslend- inga margra hverra, var bjargað með því að láta þá fara að vötn- unum. Það er satt að fiskimanna- lifið dregur venjulega úr starfs- kröftum og áhuga manna i aðrar áttir og. um það hefir t. d. Ný- Wendinjgum .oft verið bríigðið að ]»eir.. væru ekfci milkir kappgöngu- menn á brautum framfaraítna. En þegar dómar em feldir verða eimiig úr steinsteypu; hitað með kringumstæður að takast til greina. heitu vatni. Mörg hús eru þar kringumstæöur að taJcast Ui gretna. Og hvernig hafa Ný-Islendingar staðið að vigi til skamms tíma? Þeim hefir verið auðveLt að veiða fisk sér til bjargar og byggja hús sér til skýlis. Þetta liafaj þeir gert. En þeir hafa ekki átt því láni að fagna að geta gert sér peninga úr afurðum sinum; samgönguleysi hefir verið því valdandi. í fjöm- tíu ár hafa þeir orðið að biða eftir jámbraut, og jfimbrautarlaus i ér- uð eru lifæðalaus héruð. Nú er úr þessu bætt hjá þeim, encla er nú farið að líta Nýja Island hýrara auga eat áður og því famar aðrfæð- ast bjartari framtíðar spar. Séra Jóhann Sólmundsson talaði ómot- mælanlega fyrir munn fjöldans, J>ar sem hann lý-sti hugsjónum manna um Nýja ísland í hinni gullfögni ræðu, seni hamt flutti á Gimli 2. ágúst siðastliðið sumar. .\nnars var það nú ekkt Nyjá ísland sem eg ætlaði að rita ttm. En J>ar er svo líkt liogum háttað og i “Narrows’’ bygðum að mer kom það i hug um leið. Þegar eg minnist á “Narrows” í þessari stuttu grein. þá á eg við bygöimar við Mamitobavatn yfir höfuð; en héraðið skiftist í raun og vera í margt. Þar á meðal eru tvö smá hémð tneð alíslenzkum nöfnum; heitir annað Siglunes en hitt Reykjavik. Narrows bygðirn- ar standa illa að vígi i því tilliti að þær eru langt frá jámbraut, 20—50 mvlur; em því flutningar erfiðir og að sumu leyti ómöguleg Mörg hús eru þar góð og myndalrleg, þó ekkert þeirra kornist til jafns við þetta. Á því furðaði mig stórlega að sjá þar norðurfrá mikið af óbygð- um löndum, sem fá mætti til heimil- isréttar; og vildi eg eindregið ráða fátækum Islendingum hér í Winni- peg, sem erfitt eiga, að ná sér þar i héimilisréttar land. Menn geta komið þangað nálega allslausir og tekið sér bólfestti án þess að þurfa aö líða skort. Þó strjálbygt sé þat enn sumstaðar þá kemur sú ttð ef alt fer að sköpum, að þár verður fullskipað búendum, og mætti þá svo fara að einhver nagaði sig i handarbökin fyrir þaið að hafa ekki fest þér þar jörð á meðan færi gafst. Eg er ekki nógu kunn- ugur til þess að getá leiðbeint mönnum með landtöku þar, en einn I liinna líklegustu til þess veit eg Sigurgeir bónda Pétursson á Siglunesi; hainn i'irðist hafa sér- lega mikinn áliúga fyrir framtíð bygðárinnar óg áttum við nökkurt tal úm þetta efni. Það er mjög líklegt að fjóldi fólks fíytji burt héðan úr bæntyn já næstu árum og leiti sér bústaðá úti i sveitum; væri þaö mjög misráðið að verja siðasta eyri til þess að flytja langt, iK-gar byggilegar iárðir og blóm- leg framtíð bíður á næsttt gr sum. Afstaða Jiessarar bygðar er þannig að hún á siðferðislega heimting á því að stjómin rétti út hönd sína þangað norður í því skyni að bæta samgöngumar; ekki með ntála- ir. Til dæmis er það gersamlega mynda vegabótakáki fáeina daga ómögulegt að korna skógi i það rinu sinni á hverjum fjómm árum. verð sem hann gæti verið ef jám-: tieldur í svo stóriun stil að mn brautir lægju nær og haganlegar j |>að muni. m *?,**?■ , i- c ,x; Bygðin á við tina plágu að búa,| Það leynii' ser ekkt y.hr hofuö', Renffi5 getur hverjum sönnum að bygðarmenn hafa nog að bita, ísIer)di i til hjarta. pað verzlun-1 og brenna ; >m vera að þe,r seu ireinokun _ ísleiK,ln rinn skilur dcki margir storefnaMr. cn hðanj hana sv() yel fr<- fornu farf Er rnanna er þar auðsjaanlega goö. ,)ar ^ verzlnnarfe] sftm nefn_, Þe,r hafa f esttr httð um s,g en ist “Armstro tradin Company”' eiga tnest af þvi sem þetr hafa - * 1 uhdir höndum. Landið er illa fallið til komyrkju yfirleitt, of blautt, of grýtt og of mikill skóg- ur; en áftur er það sérstaklega hentugt til kvikfjárræktar, enda er hún aðalatvinnuvegur hygðar- búa. Húsakynmi em þar altvíða orðin góð, sumstaíðar /ágæt; hefi eg i'hvergi séð eins stórt og vandað bóndabýli og hjá Rimi Mathews. Það er 30x60, alt úr steyptum steini, og herbergjaskil innanhúss þeir verzlunarbúöir til og frá með brautmni og selja þar vörur með afairverði. Ef peningar væm borgaðir fyrir fiskinn jafnótt, gætu bændur keypt vömr sínar fráj Komyrkju manna félaginu fyrir sanngjamt verð; en þessi aðferð virðist t þeim tilgaatgi einum gefð að neyða fólkið til þess að taka fiskverðiö út í rýndýrum vömm. Mann. hryllir viö aö hugsa til þess að svona þrælatök skuli eiga sér stað í þessu landi á Jiessum tímum. Eitt var það sem mér kom und- arlega fyrir sjónir. Uað er það hversu margir sveitarómagar eru i kringum Ashem. Þar er fjöldi bænda svo illa staddur að stjómin verður aö hlaupa undir bagga með þeirn. Og hvemig fer hún aið þvi? Hún bókstaflega “leggur” þeim fé eins og gert var heima á íslandi. Landið er óunnið; skógurinn ó- högginin; engir færir vegir; með öömm orðum brýn þörf á alls konar vinnu til þess að' bæta lamd- ið og liðan fólksins; en samt em þessir menn látnir vera tðjulausir ómagar eða fylkisbyrði, í sitað þess að láta þá vinna nytsöm störf fyr- ir lágt kaup, og gera þannig tvent í einu: að afla sér brauðs á ærleg- an hátt og vinna þjóðinni gagn um leið með starfinu. Sú aðfferð, sem höfð er, gerir mennina að ræflum í hugsunarhætti, í stað þess að manna þá og lyfta þeim upp. Þess má geta að þétta á sér ekkt stað meðal Islendinga; þeir erti| ekki á| sveitinni og enginn í þeirra bygö-' um þar nyrðra, eftir því sem eg! komst næst. S. J. J. (Frh.j 1 DR. DUMAS VISSA LÆKNING vlS drykkfeldnl. DR. DUMAS’ TANNPINU DROPAR og niSurxanga lyf. - DR. DUMAS' LUNGNA LYF. DR. DUMAS' RAUDU DROPAR fyr- ir karlmenn. R&SleKKingar ókeypis. Allir tyf- seSlar lög'skráðir. 408 Spencc St., Winipeg; Dánarfregn. ItEI/GA ARADÓTTIR. Dáin 2. I'obrúar 1915 aS heimlli dóttur-dóttur slnnar, Mrs. M.W.Merrikin, 390 Gertrude Ave., Ft. Rouge. Helgu sftl. Aradóttir var fædd 17. Febr. 1829 aS Reykhólum I MiS- firSi 1 Húnavatnssýslu; voru foreldrar hennar þau Ari j>órarins»on oft kona hans GuSrtSur; en þft er Helga sá.1. var ungr aS aldri fór hún til GuSmund- ar GuSmundssonar og konu hans 61- afar, er bjugrsu lenei aS Skarfshóli, og ólst hún far upp alt tll fullorSins ára. pá er Helga sál. var 26 ára, gift- ist hún Guðmundi Jónssyni, er dáinn er fyrir meir en 40 árum. VarS þeirn hjónum fjögra barna auSIS; dó einn sonur þeirra mjög ungur, og ein dðtt- ír, I>óra GuSrún aS nafni. dó einnig á unga aldri. BJörn sonur þeirra dó hér I Wlnnlpeg 31. Mal 1897, en ein dóttir, GuSrlSur Salóme aS nafni, er á llfi og er hún gift hérlendum manni; búa þau I Elmvvoód. Fyrir rúmum 32 árum íluttist Helga sál. U1 Ame- ríku með tvö börn sln, Björn og Salö- me, og hafSi hún lengst af slSan átt heima I Nýja íslandi, en flutUst hér til Winnipeg fyrir rúmum 3 árum. Var hún mest af þeim tlma til heim- ilis hjá dóttur sinni. Fyrlr sjö árum mUtl Helga sál. sjónina, en aS öSru leyU mátti telja aS hún hefSi beztu heilsu. alt þar tll hún lagSist bana- leguna hinn 24. Janúar; var hún þvt aS eins tlu daga Veik áöur en hún andaSist. Banamein hennar var lungnabólga. Hin láUia Var jarSsett 4. þ. m. I Brookside grafreit. Hvllir þar einnig Björn sonur hennar og sonur hans, j Jón Albert Doyle aS nafni Helga sál. var I alla staSi góS og guShrædd kona. enda má meS sannl segja, aS allir er hana þektu, hafl unnaS henni hugástum. BlessuS veri minning hinnar látnu. M. W. M. peini sem stunda náin við HemphiU's skóla borgað Iiátt kaup ! allan vetur. Elzti og stærsti rakaraskóli I Iandinu. Vér kennum rakara 18n Ui hllt&r á tveggja mánaða tlma. Atvlnna útveguS aS afloknu námi meS alt »6 $25.00 kaupi á viku; vér getum einnig hjálpaS ySur aS byrja rakara iSn upp 4 eigin býti fyrir lágt mánaðargjald; ótal staSir úr aS veija. Mjög miktl eft- irspurn eftir rökurum, sem tekið hafa próf I Hemphill’s skólum. Varið ySur á efUr ltkingum. KomiS eða skrifiS eftir vorum fagra VerSlista. LltiS efUr nafninu Hemphill, áSur Moler Barber College. horni King St. og Pacific Ave., Winnipeg, eSa 1709 Broad St., Reglna, Sask. Piltar, lærtS að fara með bifrelðar og gas tractora. Ný stofnaSar n&ms- deildlr U1 þess aS geta fullnægt kröfunum þegar voriS kemur. örfáar vikur ttl náms. Nemendum vorum er kent U1 hlítar aS fara meS og gera vlS blí- reiSar, trucks, gas tractors og aörar vjelar. sem notaðar eru á láSi og legl. Vér búum ySur undir og hjálpum ySur aS ná I góSar stöSur vlS aSgerBir. vagnstjórn. umsjón meS vélum, sýning þeirra og sölu. KomlS eSa skrifið eftir vorum fagra verSlista. HemphiH’s School oí. Gasoiine Engineering. 483% Main Street, Winnipeg. SA KK A KITIK TÍM VNI M, SKM N'OTAK “WHTTE PHCKS- PHORC8” KLDSPÝTUK. KR ÓLÖGI/EGT AH Ht'A pESSAK EI.D8PÍTUK TIL OG A» ARI I/IDNU VEKDUK óLötlI.EtiT A» SEUA þ.KK Kí’ pKK ER AN'T UM AH HI.Ý»A HKRÓPINC: MABE IX CANADA" OG “8AFETY FTRST', J>A MUYTU AV.Vl.T N’OT \ EDDY’S ‘SESQUI’ EITURLAUSU ELDSPÝTUR Mátaðir Plógskerar Sencíið eftir skýrslu- bók vorri hinni nýj- ustu um altilbúna plógskera. og ótnát- aða, af öllum teg- undum. vanaI/Egt viaiH Wallace, McCormack & Co., 602 Aveniie Builúing WINNIPKG 33. sálrmir Davíðs, eftir Gunnar Wcnnerberg, var snildarlega sutig- ið af flokknum. Hr. Thos. H. Jolmson, er góð- á miðvikud. og iaugar<lögum. Charles Cllar og Catherine Murrey leika" aöal hlutverkin. Tekið á móti- bréftegnm pöntun- er fyrsta orðið í því nalfni sann- arlega vel til fallið, þvi bændur og alþýða yfir höfuð fá þar slfeitu- laust að kenna á hinum “sterkal armi” einokunarguðsins. Aðal- maður. félags þessa er Armstrong féhirðir Manitoba fylkis. Hefir 'hann (eða þeir félagar) tekið' það ráð að borga ekki fiskinn þegar hann er keyptur, heldnl aðeius að gefa viðurkenningu fyrir þeirri upphæð, sem hann nemur; hafa Concert. Concert það er haldið var í (Jnítara kirkjunni 2. febr. s. 1. tókst ágætlega, enda voru söng- kraftarnir hinir beztu. Um tjöru- tiu manns voni í söngflokknum og mátti þar líta fólk úr söngflokk- um allra ísl. kirknanna hér i borg. Var það talandi vottur um vin- sælrlir og virðingu þá er organisti ; og söngstjóri hr. Brynjólfur Þor- j láksson hefir áunnið sér hér með- ! al fólks er kann að metai listina. Samspilið (úr Lohengrin) á ; Vocalin — slaghörpu og harrn ni- | um — var tilkomumikið og unun var að hlusta á Duet, slagliörpu og harmonium og . sömuleiðis á harmonium sóló, er leikin var af liinni mestu smekkvísi. Próf. S. K. Hall lék á slagliorp- tma nieð sinni alkunnu snild. Miss Dóra Friðlnmsson söng einkar fagurt lag, “Hið deyjandi bam”; lagið raddsett af Próf S. K. Hall. Hr. Halldór Þóróllsson söng hið veigamikla kvæði eftir Grím Thomsen, “Sverrir konungnr”, j lagið eftir Sveinbjömsson. Hr. | Sig. Helgason söng liið fagra lag Sveinbjömsens “Echo" og Mr. og Mrs. Alex Johnson sungu duet, “Watchman what o£ the night”. Meðferðin á þessum söngvum var snildarleg. “Dýrð sé guði hæðst i hæöum”, ; var sungiö af flokknum með hinni ! upprunalegu raddsetning frá | lomponistans hendi. Vajr mjög á- hrifamikill tignarblær yfir þessum gamla kirkjusöng. Síðasta númeriö á songskráimi. fúslega hafði -tekiS að sér að: um nú jægar;-byrjað að selja 1 syngja sóló partinn í þvi tónsmiði,: lfeikhúsinu á föstudags morguninn gat ekki verið viðstaddur vegna! 12. febrúar, kl. 10 f. h. veikinda og söng þvi 'hr. Jónas Sir Johnston Forbes Robertson Stefánsson í hans stað og tókst! kveður Walker leikhúsið vikuna ágætlega. sem byrjar 22. febrúar ásamt öllu Að concertinu afloknu gengu sinu. 50 að tolu ásamt Miss merin niður í samkomusalinn til i-aura Cowil. 1 ekið nú þegar á kaffidrykkju. Að henni afloldnni !i,nóti bréflegum pöntunum ef fri- trvisti söngstjóri alt vatd á flokkti- ,nt’r^ umslag fylgir með áritun, um. Vom þá sungnir margir °S ,ul1 borgun send til Mr. C. P. söngvar með eldlegu f jöri, rétt ^ alker, Manager W’alker Theatre. eins og andinn blés i brjóst. “Hvað s(em ’nn kemur á mánudags- er svo glatt. “Ólafur reið með kvelÆð 22. febrúar, rennur í þjóð- björgum fram” o. s. frv. Vom ræklussjóð Canada. allir 'hinir kátustn og |>ókti betur “T he Sight that Failed ’, s;unið farið en heimai setið. Friðrik Sz>einssoii. eftir sögíi Rudgards Kiplings með sama nafni,- verður leikið á þriðju- dag, fimtudag og laugar lag. “Hamlet” verður endurtekinn eftír hádegið á miðvikudag og föstu- —— j dags kveldið, “matinees” á iiiið- Ivríkurinh som sýnöur er á| vikudag og laugardag. Sig Johri- Walker þessa viku er einhver hinn '*on Jeikur i Passing óf the Thir<l allra be.zti sem sýndur hefir verið kloor Block , sem hann lék i hér Walker leikhúsið á jiessum vetri enda er aðsóknin feykilega mikil. Þetta er gleði- leikurinn “Martha By-The-Day”, en í honum leikur May Robson. “Matiness” eins og venjulega á miðvikudögum og laugárdögum. “The Quaker Girl” er enskur gaman söngleikur, sem hefir far- ið óslitna sigurför um þrjár heSms- álfur. T>essi leikur verður sýndur alla næstu viku á Walker leikhúsi, með “matinees” eins pg vertjuclega borg fyrir þrem árum. Með Forbes-Robertson erumarg- ir ágætir k'ikeatdur. Þar á meðal M iss Laura Cowil. Hún er af skoskum ættum og sögð að vera einhver fegursta og yndislegasta leikkona setn nú cr uppi. Þetta er í síðasta skiíti sun Forbes-Robertson kemur til Winni- peg. Hann vfirgefur lfeiksiðinn. á iTK'ðan haun stetidur • á liæsta tindi fracgðar sinnar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.