Lögberg - 11.02.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.02.1915, Blaðsíða 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN i 11. FEBRl'-AK 191'). HUNDRUD af $ $ Gefin burtu í fögrum og nytsömum verðlaunum fyrir aðeins fáar mínútur af frí- tímum yðar til þess að hjálpa okkur að láta fólk vita af vorum nýju og aðdáanlegu “31‘ittlc Xlanbu ’ CHOCOLATE PUDDING Rát5iC Þessa gfttu og sendiC oss meC pöntun ySar á þrem “Llttie Dandy” Chocolate Pud- dings og nafn og áritun mat- vöruverzlunar yCar. Komiö þessum 9 tölustöfum svo fyrir, ai5 önnur linan sé tvöfalt hœrri en hin fyrsta og þriSja röBin jafn há þetrrí fyrstu og annari til samans. Little Dandy Chocolate Pudding er nýr réttur og hefir aldrei á8ur verið til sölu. patS, er hvorki Irsk- ur búi5ingur (blanc mange eSa hlaup (jelly). Bf þér gætit5 vel að, þá sjáiö þér, atS þessi réttur er sam- bland af báiSum þessum vel þektu matar tegundum. Hann er hin gómsætasta viðbót vitS hverja málUtS. Auk þess er hann mjög nærandi og hollur og er bú- inn til samkvæmt fyrirmælum laganna um hreinan mat. Vér vitum, atS ef þér reyniö hann, þá notið þér hann stööugt upp frá því. pví er þaö, að vér gerum yður þetta ágætis boð þegar þér pantið I fyrsta sínni. Munið, að hann er seldur með ábyrgð. Ef þér eruð ekki ánægðir, verður peningum skilað aftur. Sendið pöntun yðar samstundis, áður en það er of seint. I’IUIT Með fyrstu |>öntiin að ©ins. FlltTT. Hver og ein ráðning, sem rétt er, verður látin 1 ómerkt umslag og því stungið I forsiglaðan stokk. pau verða dregin eitt á fætur öðru, þegar samkepninni er lokið, og sá, sem á það sem fyrst er dregið, fær fyrstu verðlaun, og svo koll a£ kolli. Allir þeir, sem ekki vinna verðlaun, fá nokkuð óvænt þeim tll hagnaðar. — Fyllið út miðana áður en það er um seinan. , — SKERID pETTA EYÐUBLAÐ AF — YERÐLAUN: 1, verðlaun Eldhússkápur - $35.00 virði Gramophone Morris stóll Skrifborð - Dinner Set - 2. verðlaun 3. verðlaun 4. verðlaun 5. verðlaun 6. verðlaun $25.00 virði $15.00 virði $10.00 virði $ 5.00 virði 6 Silfur hnífa og forka $3.00 virði StiRSTAKT SKII.YItDI. ókeypis að eins með fyrstu pöntun. Vér höfum nýlega gert sérstaka samninga við verksmiðju, sem býr til ágæt skæri, og til þess aö sanfæra yður um, að Chocolate búðingur vor er eins góður og vér segjum að hann sé, þá gefum vér yður án alls endurgjalds ein af þessum ágætu skærum. pau eru búin til úr bezta stáli og eyrun lituð gljá- kvoðu; þau eru 7 þumlunga löng og ábyrgst, að þér verðið ánægð með þau. Skæri þessi eru seld fj-rir 35 til 45 cents. Vér gefum yður ein af þessum skærum, þegar þér pantið í fyrsta sinni þrjá af “Little andy” Chocolate Puddings. Vér höfum litl- ar birgðir af skærum. Reynið að ná í ein. pér munuð ánægð verða. Sendið oss pöntunarmiðann tafarlaust. Umbúðir af þremur “Little Dandy” Choc'olate Puddlngs duga til þess að fá að taka þátt I að ráðu verðlaunagátuna. » The T. Vezina Mfg. Co. 8KS Sherbrookc St„ Winnipcg, Man., Dept. C—3 Herrar;— Sendið mér þrjá pakka af "Little Dandy Choco- late Pudding” fyrir 25 cents og allar upplýsingar um hina miklu verðlaunasamkepni og ein skæri. Eg ætlast til, að kaupmaður sá, er eg skfti við, sendi mér Chocolate Puddinginn, en að þér sendið mér skærin mér að kostnaðarlausu. Nafn ..... Áritun Nufn kaupm. Aritun Winnipeg Dental Parlors Cor. Main & James 530^ Kórónur settar á tennur og brýr á milli þeirra $5.00 fyrir hverja tönn Plötur vorar úr hvalbeini eru svo góðar, að hvergi fást betri né ódýrari. Engir viðvaningar, allir starfend- ur útlærðir. A>lt verk ábyrgst I/' A A l/C í 20 ár. Stúlka vinnur hjá oss " Business and Professional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel ó Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-Ö Tals. M. 4370 215 8 mersct Blk Dr.R. L. HUR5T. Member nf Royal Coll. of Surgeons. Eng„ útskrifaður af Royal College of Physiclans, London. Sérfræðingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á mótl Eaton's). Tals. M. 814. Tlml tii viðtals 10-lS, 3-6, 7-9. Ættjarðarást og aukin (ramleiðsla. í því skyni ber að athuga hve þýðingarmikið er að brúka gott útsœði og að viðhafa gœtni og vandvirkni í sáningu. Ef bændur eiga a® leggja alúö viö nokkurt einstakt atriöi nmfram önn- ur, þá er þaö þetta: Hvernig útsæöi er valiö og hve kostgæfilega þaö er undirbúiö, svo og hvernig þaö er sett niöur- NOTIÐ STÓR, BÚSTIN SADKORN Gott útsæöi veröur aö vera sprottiö af vel þroskuöu, fyrirtaks vænu foreldri, svo aö lífsþróttur þess veröi sem mestur. Bústin sáökorn má fá úr komhreinsunarvél, ef henni er beitt á gagngeröa hreinsun og “grad- ing”, en ekki er víst, aö meö því einu sé fengin trygging fyrir útsæöi, sem ber góöan ávöxt. En þar meö fæst þó, aö ávöxturinn þroskast jafnt og gefur betri sýniskorn til markaöar. Til þess aö framleiða hið bezta sýniskorn (samplej til markaðar, verö- um vér aö athuga fáein önnur atriði, svo aö hæsta takmark náist. Yfirleitt má segja, aö útsæöiö, sem notaÖ er í fylkinu, sé ekki hreinasta tegund; þar af leiðir, aö sumar plöntur þroskast fyr en aörar og veröur því sýniskomiö misleitt. í annan staö þurfa sumar plönturnar lengri tíma til aö þroskast og ef akurinn er sleginn, þegar meðalkorn er fullsprottiö til uppskeru, þá fæst rýrt korn úr þeim plöntum, sem ekki eru fullvaxnar. Þaö er því aug- ljóst, aö v'ér þurfum útsæöi af sem hreinastri tegund. Þetta er afarer\'itt aö fá og alloftast erum vér neyddir til aö nota það sæði, sem vér höfum, þar til vér eignm kost á aö afla oss eöa kaupa aö útsæði. sem er fullgott aö þessu leyti. A tundurvéla veiðum. Varla mun annað starf hiettu- legra í þessum ófriði lieldur en þaö sem tinniö er af þeim sem slæða , upp timdurdufl í Noröiu-sjó. Það gera fiskimenn er l>oðist hafa til þess og Hggja úti bæði dag og nótt í stormum og stórviðri. Vel þektur rithöfunffur fór nýlega til fundar við þessa kappa og segir sögu sína sem fylgir; “Veörinu var fariö að slota eít- ir langt og strangt kast og hætt var aö snjóa, en sjórinn var úfiiMi og hvítfaxaður,, öldumar gengu yfir öldubrjótinn, skýin þutu brun- andi yfir loftiö, en meö köflum rauk sjórinn inn á hötn 1 hviömram og þeyttist lööriö á land upp. Mörg skip höföu leitað til liafnar. fiski- skip og önnur för. Botnvörpungur með gulum reyk- ttiif var nýlega kominn og tók að íivolfa úr sér tíu daga veiöi á fiski- miöum íslands. Sá fiskur var í háu vWöi, en víst heföiröu ekki kalíaö hann dýran. ef þú hefðir séö hvemig botnvörpungurinn var ierkinn, allur klakaöur upp á siglur og báturinn horfinn, roeðal annará hluta, tekin af hinni voöalegu hendi Ránar. Skipstjórinn, '.ijallaður “hepni Jón” var ófrýnn yfir bátstapinu, stóð i skjóli á þilfarinu, gildur maður í gulum brókum, ákaflega þykkum, prjónapeysu, meö axla- böndin utanyfir. og talaöi viö bryta af herskipi er til hans var kominn að fá i soðið. Sá hepni fáraöist yfiy bátsmissinum en hinn benti á varðskip er lá skamt frá á höfninni, meö brotinn stjómarpall og beyglaða loftliáfa. ”Dú varst ekki einn úti í þessu kasti”, sagöi íiantí. “Og þama er snekkjan sem eg er á, og er bezta skip í sjó, þú hún sé ekki há á flotí; það er njósnarskúta, skal eg segja þér og hún góð, skaltu vita.” Hinn tók tit að barma sér á ný, yfir óhepni sinni; hann hefði veriö á veiöum undir tslandi, þegar stríðið skall á og vissi ekkert nm hvernig ástatt var, er hanti sigldi heini á leiö með feng sinn. mætti þá kaupfari þýzku er haföi byssur innanborös, tók hann og alla skipshöfnina, en sökti skipi hans með,, skotvun;, sjálfur var hánn fangaöur, en slapj) er hið þýrzka skip var Iiandsamað af enskri be'itisnekkju. Meöan þ.ir skröfuöu um þetta. kom enn eitt botnvörpuskip þjótandii undan vindimnn. inn á liöfn og kastaði akkerum. “Versta verkið hafa þessir af öllum og þaöi liættideg- asta”, sagöi sjóliöinn. “Þ.eif íryöja burt hættuhni frá okkur, og eru altaf i henni sjálfir’.. Jafnskjótt og botnvörjrangurinn stóö* kyr, og Boom/ tóma laxkönnu eöa SKotnylki fund sin n gott "medicine” og skjóta dýr rétt á eftir, þá álíta þeir eru vissir meö aö hiröa þennan kynjagrip og bera hann á sér til heilla. Nú var þaö fyrir mörgum árum, aö Indiána höföingi af kyni Blökkufóta hafðist við nálægt Sjö manna fljóti, þarsem bærinn Medicine.Hat stendnr nú, og hafði mætur á veiðum svo o.g því að herja á fjandmenn sína, Cree- kynflokkinn. Sá sama höföingi hafði fyrir höfuöbúnaö liettu af fjöömm sem 'hann nefndi “Medi- cine Hat” vegna |>ess aö liann trúði að honum fylgdi heill < g mikill kyngikraftur. , Þaö var óhappadagivr er höfö- inginn hóf bardaga viö fjandmenn sina einmitt á þeim staö þar sem bærinn rennur uj>p. Hann og hans menn gerðu áhlaup á |y\ meö mik- illi hreysti og ’hugprýöi og jafnvel ráku þá á flótta. En rétt í þvi flóttinn hrást, tók svijrar fjaðra- kúfinn af höföi forsjvrakkans og þvrlaöi honum út i Saskatchewan fljót. Meö þaö misti höfðinginn móöinn og í stað þess að elta flótt- ann, snéri liann viö og ílýöi sem snarast áf þessum slóðum með alt sitt lið og nam ekki staðar fvr en TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, Islenzkir tzgfræOiníar. Skrikstoka:— Koom 8ii McArtbar Building, Portage Avenue Aritun: P. O, Box 1659. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tkl.gpbo.ne garrySSO Opfick-TImar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 VictorSt. Trlephonr garry Sllil Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN50N Office: Cor. Sherbrooke & Wiliiam l'KLRPHOSRi GARRY 32. Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HKIMILIi 764 Victor Street I'KI.KPHONKi GARRY T«n Winnipeg, Man. Dr. W. J. MacTAVISH Office 7J4J Aargent Ave. Telephone Áherbr. 940. ^ 10-12 f. Office tfmar m. 3-5 e, m. ( 1-9 e. m. — Hkimili 487 Toronto Street — WINNlPEt; tklkphone Sherbr. 432 upp Canadískar VÖRUR * Frá Islandi, kom ungur sjóliðsforingi frá boiði. hann kom vestur til Klettafjal'a. gekk á land og hvarf upp bryggj- Staðurinn fékk nafn af þessum at- l,r- ' buröi og síðan bserinn er þau óx Skipstjóri sá, ,cr nofndur vafnipp. hinn þepni fór nri að kallast á við embættisbróötir sinn á hinu ný- komna botnvörpuskipi og færðtt þeir sig saman á endaniim. “Hvar er félagi þinn, botnvörpungurinn sem meö þér vaf aö slæöa upp duflin?” spurði sá sem fyrir var. Hinn varö fár viö. “Skildiröu hann eftir?” “Já, hann drógst langt aftnr úr. En hann var ekki úr þessu jilássi, guöi sé lof.” “Segir þú hann farinn?” “Hann sprakk i tvent og sökk með1 þeim sem á hotium voru, öllum neniii þremur og einn þeirra veröur örkumlamaö- ur, ef liann lifir.” ‘‘Þaö kann aö þykja erfitt að sækja sjó til Islands í byl og gaddi um hávetur, en ekki held eg aö mig langi til að skifta viö þig”, sagði Jón hepni seint og stillilega. Uppruni borgarnafns. Nýlega stofnuöu fimm rit- stjórar hér félag með sér, er þeir kölluðu Blaöamannafélag tslajids, og hafa síö'an gengið í það nálega allir ritstjórar frcttablaöanna. á Is- landi, en það er einnig ætlast til, aö ráösmenn blaðanna geti verið í félaginu. Tilgangur félagsins er að eíla | samvinnu milli blaöanna og gæta I sameiginlegra hagsmuna þeirra. 1 stjóm félagsins eru Einar Gtmnarsson formaður. Þorsteinn Gíslason gjaldkeri og Gunnar Sig- urðsson. BEZTAR TEGUNDIR HVEITIS, HAFRA OG BYGGS Vegna þess að Red Fife reynist öðrum betur til mölunar, þá er það mest metið af öllum tegundum, einkanlega í sveitum, ]>ar sem opin og létt lönd eru, en þar þroskast þaö einna bezt. Vinsældir Marquis eru miklar og vel grundvallaöar, og satt aö segja hefir engitt hveiti tegund fundist til þessa, er betur sé við hæfi fylkisins yfirleitt, er taki Marquis fram, og fáar geta við þaö jafnast Það hefir fjórum sinnum unniö hæstu verölaun á samkepnissýningum þessarar álfu, hvert áriö á fætur ööru. Mikill ávöxtur kemur upp af því, stráiö vanalega gott og stendur eins vel af sér ryð og flestar venjulegar tegundir. Helztu hafrategundir, er ræktaðar voru í Saskatchewan, eru: Banner, Ahundance og Victory. Alt eru þaö hvítir hafrar, ávaxtarmiklar tegundir og einkanlega vel hentugar fyrir Saskatchewan. Gold Rain er gul hafra- tegund, þroskast fyr en hinar, ber varla eins mikinn ávöxt, þó aö tæplega liafi þaö eins mikið hýði að tiltölu. Tvenskonar bygg er ræktaö í Canada—tveggja-raöa og sex-raöa. Þaö cr yfirleitt ráðlegt, að rækta sex-raða bygg, meö því að þær tegundir þrosk- ast fyr og gengur betur út, vegna þess að sex-raða bygg er notaö bæöi til fóðurs og malts í Norður Ameríku. Hentugar tegundir af “six rowed harley” eru Manchurian og A.C C. No. 21. HVF, MIKLU SKAL SÁ OG HVE N/ER Hveiti þarf lengri tíma til aö vaxa heldur en aðrar korntegundir vorar, og því ber að sá þvi fyrst af öllu. Hve nær útsæðiö ber helzt að setja niö- ur, fer mest eftir veðráttu, en hezt er aö þaö sé gert, þegar jarövegur er Dæði rakur og varjnur. Ef snemma vorar, þá borgar sig bezt, aö verja nokkmm tíma.til að fara yfir akrana, áöur en sæöinu er sáö; en ef seint v-orar, ber aö sá hveitinu eins snemma og því verður við komiö. Yfirleitt má segja, aö hveiti skuli sá í Saskatchewan milli 6. Apríl og 10. eöa 15. Maí, höfruni frá 1. Mai til 1. Júní, og byggi milli 15. Maí og 5. Júní. Hör- fræi ber ekki að sá seinna en 5. Júní. Hversu miklu útsæði skuli sá í ekru hverja, fer eftir tiöarfari, ásig- komulagi jarðv'egs og eöli þeirrar sáötegundar sem höfð er til útsæðis. Þegar snemma er sáð, eöa i land meö litlum raka, þá ber að sá drejft. Ef seint er sett niður eða í raka jörð, er rétt að sá þéttara, til þess aö koma í veg fyrir “stooling” og örva til skjótari þroska. Menn hafa komist að þeirri niðurstöðu, að hentugast sé að sá frá 1% bush- hveitis og alt að tveiin imshelum í ekruna; af höfrum má sá frá tveimur og uj>p í þrjú bushel í ekru hverja, en hálfu öðru og upp í 2% bsh. í ekru af byggi. REYNIÐ HVORT ÚTSÆÐIÐ SPÍRAR Þaö er rétt aö gera þetta ævinlega. Sýnishom má senda annað hvort til Dominion Seed Branch, Calgary, Alberta, eða til H. N. Thompson, Weeds and Seeds Commissioner, Department of Agriculture, Regina. Ein únza eöa hálfur kaffibolli nægir ; sæöið ber aö setja í mslag meö pappírs- miöa ei^ tikaki nafn og pósthús sendanda. Meira þarf ekki til. Tilraun- irnar eru geröar ókeypis. jMl4él4Ml.4Mljéélj9r jéél Jtk. aur. A4r . | * I Dr. Raymond Brown, I Sérfræðingur í augna-eyra-net- og . háls-sjúkdómnm. 326 Somerset ITIdg. Talsími 7262 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—12 og 3 — 5 JÉ ------------------- ■ Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BLDO. Cor. Portage an«l Ednionton Stundar eingöngu augna, eyrna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta fr& kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Main 4742. tleiinlli: 105 Ollvia St. Talsíml: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. er Windsor Salt er Búið til í Canada Flestir af lcsendum vorum kann- ast viö horgarnafnið Medicine Hat. og hefir vafalaust JxStt þaö nndarlegt cins og öllutn öðnun sera ■heyra það nefnt. Þeir þar vildu hrejda nafninu fyrir fám ántm Qg skrifuðu Kipling að finna annað betra. Skáldið skrifaði j>eim aft- ur og bað þá halda nafninu og gott ef hann taldi þaö ekki gæfusam- legt, og aö minsta kosti tjáöi hann horgarmönnum, aö nafniö væri hentugt og filhlýöilegt. Indiánar hafa aöra skoöun á “mcdicine” eöa lyfjum, heldur en hvítir menn; ef þeir em á veiöum og ni engu, finna svo t. a. m. ’ Kristján Linnet cand. juris j settur sýslumaður í Dalasýslu. og lieldur hann til svslti' sinnar á mánudaginn kenuir. Sögu íslands afarstóru bók eða nær xoo arkir í stóru broti, er Jón docent Jónsson aö semja, og hyrj ar hún aö koma út aö sumri í mjög vandaöri útgáfu frá “Fjallkonu- útgáfimni”. Munit margir hlakka til þeirrar bókar. Mænuveiki fBömeknnmelse) komin ttpp á Akureyri og talin tilfelli á bömum. Fjögur kirn- anna eru nijög þungt haldin. Þessi veiki gekk fvrir fám árum í Dan mérku og Svíþjóö og er hin versta viöfangs. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. WINNIPEC, Phoqe Maln 57 MAN. MEÐFERÐ ÚTSÆÐIS TIL VARNAR GEGN RYÐI Viö alt hveiti og barley ber aö viöahafa, rétt áöur en því er sáö, annað hvort blástein eöa formalin ("formaldehydej. Sú meöferö er alkunn, en aöalatriöin eru þessi: “1 pund af blásteini í 6 gallónur af vatni, eöa 1 pund af formalin í 32 gallónur af vatni. Margir brúka of lítið af vatninu. Útsæöið tnissir lifskraft sinn ef of lengi dregst að sá, eftir aö búiö er að brúka viö þaö “tneöaliö.” Formalin gefst bezt við hafra." Bændur skyldu veita því eftirtekt, aö formalm sem selt er eftir vigt eða “in bulk” á aö vera eins gott og þaö sem selt er í forsigluÖum böglum, er reynist oft og tíðuin vcr vegna þess seljandinn vanrækir oft og tíðum aö hræra vel upp i kagganum, i hvert skifti sem hann tekur úr honum til að selja. Sá sem vill vera viss um, að f» ekki ónvtt formalin, ætti a'ð kaupa t. Skrif8tofut(mar: 10-12 f.h. og 2-4 e.h. Tals 1524 G. Glenn IMurphy. D.O. Ostoopathic PHysician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg Dr. S. W. Axtell. Chiropractic & Electric Treatment Engin meðul ög ekki hnifur 25854 Portage Ave Tals. N|. 3296 Takið lyftiv(51ina til Rooni 503 GARLAND & ANDERSON Ami Anderton E. P Gariaod LÖGFRÆÐINGA R 801 Electric Railway Chambcrs Phone: Main 1561 Joseph T. ThorSon íslenzkur lögfræðingur Arltun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 1107 McArthnr Bullding Winnipeg, Man. I’hone: M. 2071. H. J. Pálmason CliAKTEKED Accountant SB7-9 Somersat Bldg. Tals. É|- Gísli Goodman » TINSMIÐUR VERKSTŒÖI : Horni Toronto og Notre 1 ame Khone HeloitUe Oarry 2988 Garry 89t J. J. BILDFELL FASTEIGn A8ALI Room 520 Union bank TEL. 2685 Selur bús og Liðir og aorxast alt þar aðlútandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjó um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 AIBERTA BLOCK- Portage A Carry Phone Main 2597 S. A. 8IOURD8QN Ta)s Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIfiCAMEHN og F/\8TEICNí\8ALAP I'alsími M 4463 Winnipeg Skrifstoia: 208 Carlton Blk. Columbia Grain Co. Ltd. H. J. LINDAL L. J. HALLGRIMSON íslenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om útfarir. Allnr útbún aðnr sá bezti. Ennfrem- ur selnr hann allskonar minnisvarða og legsteina r«s 1* 378 Mc míli Carry 21 Offtce „ 300 v. Hér fœst bezta Hey, Fóður og Matvara o*r£ bVIt Vörur fluttar Kvert «em er f bœnnm THE ALBERTA HAY SUPPLY CO. 268 Stanley 3t., Winnipeg það í forsigluðum umbúöum ella gæta þess vel, aö “hrært sé í kagganum." NIDURSETT FLUTNINGSGJALD A ÚTSÆÐI í sléttufylkjununt er flutningsgjald á útsæöi iþðursett á tímabilinu frá 15- Janúar til 15. Júní 1915, milli stöðva á sömu járnbraut. Þeir sem útsæöi kaupa í vagnldössum eða smærri stíl, og vilja verða aðnjótandi hins niðursetta flutningsgjalds. verða að fá vottorö um þaö hjá titara í næsta Grain Growers félagi, að þeir séu búandi menn og eigi rétt til BÍ'öursetts flutningsgjalds. Þetta vottorð vetður því næst að rita nafn sitt á aðal ritarinn i Grain Growers félagi Saskatchewan fylkis, Mr. J. Mus- selman, Moose Jaw, og ber siðan að senda það til þess sent útsæðið sendir, er festi þaö á hleösluskírteini þegar og á þeim s»»ð, sent útsæöiö er flutt frá. Ef vottorðiö tylgir, svo úr garöi gert, sem nú var sagt, þá gefur þaö og ekkert annað þeim stö'ðvarstjóra, er viö því tektir, vald til aö innheimta C' fíutningsgjaldiö eftir hinum niöursetta taxta í staðinn fyrir eftir vanalegum taxta fyrir kornsendingar, svo aö þeim sem útsæði kaupa. er hér meö ráö- lagt, aÖ afla sér ævinlega vottorðs og gera þaö í tínia. Skrifiö eftir bækliwgi um "Seed and Seeding” og “Profitable Crop Pro- duction”, er fást hjá DEPARTMENT OF AGRICULTURE, REGINA, Vér leggjutn sérstaka Aherzlu í að selja meðöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu melöl. sem hægt er að fðt. eru notuð etngöngu. fegar þér kom- ið með forskriftina tll vor, megtð þér vera viss um að f& rétt hað sem læknirinn tekur tll. COLCIiKUGH * CO. Notre Dame Ave. og Sherbroolte St. Phone Garry 2690 og 2691. GlfUngaleyfisbréf eeid. D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Saniisfjarnt verð Tals Sh. 2733 369 Sherbrooke 5t The London & New York Ta.ilorinK Co. Kvenna og karla tkraddarar og lof fata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjaata móð. Föt hreinsuð og pressuð. 142 Sherbrooke St. Tois. Garry 2Jil E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington 'TaU. Garry 43S8 Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóöir, útveg* lán og eldsábyrgö P6n: M. 29*2. 816 8omevMt M«C. Helmaf.: G. »*«. Wtnlpe*.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.