Lögberg - 11.02.1915, Síða 8

Lögberg - 11.02.1915, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. FEBRÚAR 1915. Vörumerkið er trygging (yðar BLDE RIBBON Pantið Blue Ribbon og verið vissir um að þér fáið það því það er lang bezta tegundin. Sendið þessa augiysing ásamt 25c og þá fáiöþér „BLUE RIBBON COOK BOOK“ Skrifiö nafn og heimili yðar greinilega. Ur bænum William H. Rowley, forseti Eddy’s félagsins, er nýlega látinn, ötull og framtakssamur kaupsýslumaður. Hr. J. J. Bildfell fór af staö vestur til ýmsra staða i Saskatchewan og Alberta og þaSan til Kyrrahafs- strandar á miðvikudaginn var og bjóst viö a8 vería burtu i þrjár vikur. Hr. Siguröur Antóníusson, frá Ar- gyle-bygö, kom til borgar fyrir helg- ina og ætlar aö dvelja hér fram eft- ir mánuöinum hjá ættingjum og kunningjum. Góöa líöan segir hann í.Argyle. Mrs. J. K. Ólafsson kom til borgar í fyrri viku, frá Gardar. N.D., i heimsókn ti! foreldra sinna, Mr. og Mrs. Herman. Mrs. Ólafsson var mn allmörg ár skólakennari hér í borginni, þar til hún giftist síöast- liöiö haust Herra Hallur Björnsson, bóndi á Vindheimum við íslendingafljót kom hingaö snögga fer'ð í vikunni; Mr. Bjömsson hefir fiskiúthald og fisk- sölu jafnframt búskapnum, og hefir vist haft góðan ábata af þeirri at- í aefinúnning Mrs. Þuríðar Sig- urösson i síðasta blaði segir, aö hún hafi ásamt manni sínum búiö í fimm ár nálægt Mountain, N. D., en á aö vera Munich, N.D. Eg hefi nú nægar byrgðir af “granite” legsteinunum “góöu stööugt viö hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú *tla eg aö biöja þá, sem hafa veriö aö biöja mig um legsteina, og þá, sem ætla aö fá sér legsteina í sumar, aö finna mig sem fyrst eöa skrifa. Eg ábyrgist aö gjöra eins vel og aörir, ef ekki betur. Yöar einl. A S. Bardal. OlsonBros. geía almenningi til kynna að þeir hafa keypt Fóðurvöru - verzlun A. M. Harvie að 651 SargentAve. Þeir óska sérstaklaga eftir við- skiftum íslendinga og ábyrgjast að gera eins vel, ef ekki betur en aðrir. Með því að vér selj- um að eins fyrir peninga út í hönd getum vér selt laegra verði en ella, Pantið næst hjá oss til reynslu, vér önnumst um alt hitt. Munið eftir staðnum. Olson Bros. 651 Sargent ave. Garry 4929 Fyrsta lút. kirkja. Bandalagið—skemtifundur, fimtudags kveld 11. Febr.. kl. 8. KvenfélagiS—fundur fimtud. 11. Feb. kl. 3 e.h. að heimili Mrs. Thor- varösson, 350 BeVerley St. Dorkas—“Valentine Social” og veit- ingar í sd.skólasalnuin, laugardags- kveld 13. Febr. kl. 8. Islenzku-kensla—í sd.skjsalnum kl. 11 til 12 hvern laugardag. Fcrmingarbönt—kl. V/ til 3 hvem laugardag. Hádegis-guðsþjónusta sunnudag 14. Febrúar. Frestsvígsla fkand. Sig. ÓlafssonJ kl. 11 f. h. Kvöld-guðsþjónusta kl. 7 e. h. sama dag. Konsert söngflokksins þriðjudags- kveld 16. Febrúar. KENNARA vantar fyrir West side S. D. No. 1244, Saskatchewan, Kenslutími 8 mánuðir- Umsækjend ur nefni mentastig og kaup, og séu allar umsóknir komnar til undirrit aös fyrir 1. marz 1915. Oscar Gíslason, sec.-treas. Box 17, Leslie, Sask. KENNARA vantar fyrir Wall halla skóla No. 2062 fyrir sjö (7} mánuði; kehslan byrjar 25. Marz 1915. Umsækjendur tiltaki menta- stig, æfingpi í kenslu, kaup, aldur, og óskað eftir að geti gefið tilsögn söng. Frekari upplýsingar veitir August Lindal, sec.-treas, Holar P.O., Sask. KENNARA vantar fyrir Mary Hill skóla Nr. 987, fyrir átta mánuði frá 1. Apríl 1915. Verður að hafa 2- eða 3. “professional certificate” Umsækjendur tilgreini kaup, sem um er beðið og æfingu við kenslu. Til boðum verður veitt móttaka af und irrituðum til 1. Marz 1915. Mary Hill P.O., 28. Jan. 1915, 5. Sigurðsson, sec.-treas. Við guðsþjónustu í Skjaldborg næsta sunnudagskveld verður þess minst, að nú hefir staðið friður milli Bandaríkjanna og Canada í 100 ár- er oss tjáð af presti þeirrar kirkju, séra R. Marteinssyni. Miðvikudaginn 3. Febr. voru þau Sigursteinn Einarsson og Guðbjörg Helgason, bæði frá Arborg, Man., gefin saman í hjónaband af séra R. Marteinssyni að 493 Lipton stræti. Ungu hjónin lögðu af stað heim- daginn eftir. Hr. Friðrik Sveinsson málari, 626 Alvertone St., hefir til sölu málverk af ýmsum stöðum á tslandi og víöar. Hann tekur einnig að sér að mála allskonar myndir af hlutum eða eftir hugmyndum. Finnið hann, ef yður leikur hugur á slíku. Hann hefir nokktir málverk til sýnis á veitinga-' stofu R. Metúsalemssonar á Sargent Ave. Hafið hraðan á. Ef einhver kyldi hafa hjá sér ó- seldar “Gamlar sögur”, þá er mjög áríðandi, að þær séu sendar mér um had, því upplagið hefir alt verið sent út, en eftirspurn mikil eftir bók- imum hér á skrifstofunni. John J. Vopni. Prestsvígsla. Við hádegis guðsþjónustu í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag verð- ur cand. theol. Sigurður Ólafsson vígður til prests af forseta kirkjufé- lagsins. Verða þar og viðstaddir nokkrir prestar kirkjufélagsins og verðtir samkoma þessi hin hátíðleg- asta. Öllu ilenzku fólki er boðið að vera v'iðstöddu þessa sjaldgæfu at- höfn. Guðþjónustan byrjar stund- víslega kl. 11 f.h. Fyrirlestrar HINS ISL STODENTAFÉLAGS í WINNIPEG Fimtudaginn 25, Febrúar: BREYTIÞRÓUN— Jóhann G. Jóhannsson, B. A. Fimtudaginn 4. Marz STRÍÐiЗþýðing þess frá þjóðmeg- unarfræðilegu sjónarmiði. — Guðm. C. Thorsteinsson, B.A. Fimtudaginn II.Marz: FRAMÞRÓUN læknisfræðinnar— B.J,Brandson, B.A., M.D., C.M, Fyrirlestrar þessir verða haldnir Skjakiborg, á þeim kveldum sem að ofan greinir. Byrja stundvíslega klukkan 8.30. Aðgönguniiði að öllum þrem fyrir- lestrunum 50c. Annars 25c. að hverj- um einstökum. Glímufélagið “Sleipnir” heldur samkomu þriðjudaginn 23. þ. m. og sýnir þá íslenzkar glímur. Nákvæm- ar auglýst í næstu blöðum. Björg Guðmundsdóttir Jackson. ------------^gift sænskum inanni hér í bæ, dó á Menningarfélagið hélt fund 28. þriöjudaginn 2. þ.m. að heimili sínu Janúar s I. Forseti felagsins var k 301 Boyd Ave Börn hennar tvö kosinn séra Rögnvaldur Pétursson. . uppkomin, eiga heima hér í bænum. Séra Rögnvaldur flutti og itarlegt erindi utn starf og stefnu Menning- arfélagsins á meðal íslendinga þessari álfu. —• A fundi félagsins í kvekl ('fiintud.ý flytur hr. Stephan Thorson erindi. Allir boðnir og vel- komnir. Frjálsar umræður á eftir. Björg var ættuð úr Húnavatnssýslu og var nálægt hálfsjötug að aldri. 1 Hún bjó lengi ásamt manni sinum við góðan hag nálægt Grafton, N.D. Stolið hefir verið 20 ofnum auðum húsum. sem Canada Cement Co. á í Tuxedo; sextán eru enn þá eftir. Þessir ofnar voni hitunará- höld í húsum, sem starfsmenn fé- lagsins dvöldu i áður vinna var lögð þar niður. Miðvikudaginn 3. Febrúar voru þau Hans Ortner og Etnilia Einars- son gefin sanian i hjónaband af séra F. J. Bergmann, að 356 Prichard Ave. Brúðguminn á heima hér í Winnipeg, en brúðurin hjá Foreldr- um sinuiu. Indriða Einarssyni og önnu Þorstcinsdóttur nálægt Wal- halla, N'. D.. og þangað suður var ferð þeirra heitið. Hr. Otto Kristjánsson, er að heim- an kom frá ísafirði fyrir tveim ár- um, leit inn til Lögbergs, þá nýkom- nr inn frá Winnipegosis vatni, þar sem hann hefir tundað veiðar i vetur hjá Guiinlaugi Schaldemose. Sumir hafa aflað þar vel í vetur, en aðrir með minsta móti, einkanlega á innvatn- inu. Mr. Kristjánsson er stniöur að heiman og hefir stundað þá atvinnu síðan hann kom hingað. Þjóðræknis dansleikur sá, er klúbb- urinn Helgi magri er að efna til á Manitoba Hall, fimtudagskveldið 18. þm., er nú að fullu undirbúinn. — Agóðinn vcrður gefinn í Þjóðræknis- sjóð og legst við upphæð þá, sem þegar er komin frá íslendingum og auglýst er i vikublöðunum. — Dans- in nhefst kl. 8.30. Hressingar eru fá- anlegar á staðnum með sanngjörnu verði. Vonast er eftir mjög al- mennri þátttöku ísl. í þessuni dans- leik, bæði af yngri og eldri. Tafl og spil til staðar fyrir þá. sem vilja. — Ágætis hljóðfæraflokkur af 6 hljóð- færum leikur danslögin. — Aðgöngu- miðar eru til sölu hjá öllum ísl. verzl- ununum í borginni og við dymar danskvöldið og kostar $1.00 fyrir manninn. Miðvikudaginn 17. Febrúar verður skemtisamkoma með vönduðit pró- grammi haldin í Tjaklbúðarkirkju kl. 8 að kveldi, að tilhlutan kvenfé- lagsins, og aðgangur að eins 10 cts. Vegna þess að svo margar samkom- 11 r ur eru haldnar í 6oiií/>ic/-vikunni, og þær tiltölulega dýrar, var álitið rétt- ast. að láta aðgang að þessari vera svona lágan, og er vonast eftir, að fólk sæki hana þeim mun fúslegar. Söngur, hljóðfærasláttur, ræðuhöld og upplestur verður á skemtiskrá, sem bæði verður fjölbreytt og efnis- rik. — Móti muna gjöfum tekur Mrs. Ralph Stanger, Brit. Am. War Re- lief Fund, 200 Fifth Ave., New York, sem er skrifari nefndarinnar; en pen 'ngagjöfum veitir móttöku Mr. Hen- ry J. Whitehouse, féhirðir hennar. Dorkas, líknarfélag ungra stúlkna í Fyrsta lút. söfnuði, heldur sam- komu á laugardaginn 13. þ.m., að kveldinu, í samkomusal kirkjunnar. Sú samkoma er nefnd “Valentine Social”. Aðgangur að henni er ó- keypis, en kaffi og aðrar veitingar seldar. Kvenfólkið hefir haft mikinn viðurbúnað, að gera þessa samkomu skemtilega, með leikjum, óvæntum. saklausum glettum og öðru gamni. Það er hverjum og einum ráðlegt, seni langar til að eiga skemtilegt kveld, að koma á samkotnuna á laug- ardaginn og taka þátt í kæti og fjöri sem þar verður, og jafnframt leggja dálitinn skerf til fagurs augnamiðs. I'östudagsk veld 19. Febrúar næstk. halda Hólabúar í Sask. fjölbreytt skemtimót á Grain Growers’ Hall, til arðs fyrir lestrarfélag íslendinga þar, og hefst það kl. 7 e.h. Þar verð- leikin ‘'Bragðasmiðjan", ('tveir þættir, úr vinstri hliðinni á viðskifta- lífi .Vestmannaý, er Styrkár V. Helgason hefir samið. Þar verða ræður, kvæði, rímur, söngvar og kökuskurður og dans að lokum — alt fyrir að eins 25 cent. Vissast er að koma í tíma til þess að ná í leik- inn. Hann er talinn dálítið tnergj- aður. Frá New York hefir oss borist bréf, undirritað af rithöfundinum Richard Harding Davis af hálfu stórrar nefndar. er þar starfar að því að safna fé í sjóð til að líkna og lina þær þrautir sem stríðinu fylgja á Bretlandi. Nefndin safnar bæði peningum og munum, svo sem trefl- um, smokktim, sokkum, vetlingum, klútum, nærfatnaði, peysum og tó- baki, svo og þvi sem á þarf að halda til sáralækninga. Fyrir það sem nefndin þegar hefir sent, hefir Kitchencr jarl þegar þakkað og vinnur nefndin í samráði við hann. S0NGSAMK0MA verður haldin í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ 16. FEBR. undir stjórn söngflokks safnaðarins -----------O- PROGRAM: Lofgjörð............................ . . Sigfús Einarsson The Choir Violin Solo—“Scene de Ballet .. ............C. Beriot Mr. Th. Johnston Quartette—Selected............................ Franklin Male Quartette Soprano Solo—“Elizabeth’s Prayer” from Tannhauser.. .. IVagner Mrs. S. K. Hall Choral Fantasia on “The Bohemian Girl” fa) Gypsy Chorus (b) I dreamt that I dwelft in marble halls (c) You will remember me- (d) The heart bow’d down. (e) Oh! what full delight...............Balfe The Choir Baritone Solo—Selected........................ Mr. Thórólfsson. Duet—Selected............................... .. Mr. and Mrs. A. Johnson Soprano Solo—Selected......................... Mrs. S. K. Hall Octette—Kathaleen Mavourneen.............P. N. Crouch Mrs. Hall, Mrs. Thorsteinsson, Mrs. Johnson, Miss Herman Messrs. Johnson, Albert, Thórólfsson, og Bardal Violin Solo—(z) Cradle Song...........Schubert-Eltnan (b) Serenade ...................... Drdla (c) The Bee...................... Schubert Mr. Th- Johnston Hark! Appollo Strikes the Lyre.................Bishop The Choir Soldiers’ Chorus, from II Trovatore.............Verdi The Octette Hallalujah Chorus Handcl The Choir Aðgangur 50 cents - Byrjar kl. 8.15 Veitingar ókeypis fyrir alla sem saekja samkomuna SAMS0NGUR SKJALDBORGAR SÖNGFL0KKS sem haldinn verður í Skjaldborg, Burnell St. Mánudagskvöldið 15. Febrúar PRÓGRAMM : 1. Samsöngur—“Great and Marvellous”...........Turner 2. Einsöngur—-Tárið.................. .. J. Friðfinnsson Miss H. Friðfinnsson 3. Duet—Ófriðurinn............... . ;........Sargfent Miss Thorvaldsson og Mr. Thórólfsson 4- Samsöngur—(a) Guði sé dýrð.................Handel (b) Löngun............... .. .. Södermann 5; Kinsöngur—“Angels Guard Thee”..............Godard Miss Thorvaldsson. Með því violin obligato: Mr. Th. Johnston 6. Piano Solo................................ Miss S. F. Frederickson 7. Sainsöngur—Þjóðvísa.......... .........Wennerberg 8. Einsöngur—“The Remorse of Peter”.......... Mr. H. Thórólfsson. 9. Sextette—Nóttin kallar...................Douizetti Messrs. Stefánsson, Metúsalemsson, Alberí, Metúsalemsson, Þórólfsson, Helgason 10. Samsöngur—í upphafi var orðið.......B. Guðmundssön 11. Trio—Bæn............................B. Guðmundsson Miss Thorvaldson, Mr. Thórólfsson, Mr. Metúsalemsson 12. Fjórraddað—(a.) Jónas Hallgrímsson..J. Friðfinnssoti (b) Til íslands.........../. Friðfinnsson Misses Thorvaldson, Hinriksson, Davíðsson, Skaptason Messrs. Stefánsson, Metúsalemsson, Metúsalemsson, Helgason 13. Samspil—Fíólín og Pianó................... Miss Oddson, og Messrs. Johnston, Einarsson og Magnússon 14. Samsöngur—Lofið drottinn á himna hæð...Wennerberg “Eldgamla Isafold" og “God Save the King” Inngangseyrir LOc. - Byrjar kl. 8 Veitingar ókcypis fyrir alla þá sem sœkja samkomuna SENIOR independent HOCKEY LEAGUE Mánudaginn 15. Febrúar kl. 8.30 FALC0NS vs. Port. la Prairie Hvert sæti 25 cts. AUDITORIUM RINK Tals. 833 Fyrsti íslenzki únítárasöfnuðurinn hélt ársfund sinn 31. Jan. og 7. Febr. siðastl. Prestur safnaðarins, séra Guðmundur Arnason, ilkynti lund- inum, að hann segði upp starfi sínu J með sex mánaða fyrirvara, eða fráj 1. Ágúst næstk. Samkvæmt skýrslti féhirðis voru tekjtir safnaðarins á árinu $2,252.30, en gjöldin $2,235.40; skuldlausar eignir $34,768,40.—Kven- félag safnaðarins hafði á árinu kevpt vandað hljóðfæri handa kirkj- unni og 6 kontir bæzt við í söfnuð- inn. Bjöm Pétursson yar kosinn ;' afnaðarfulltrúi ásamt 6 öðruni. Þessir em embættismenn í stúk- unni Vínland, Canadian Order of Foresters fyrir árið 1915;— P.C.R—Pál! S. Dalman. C. R.'—Jac. Johnston. V.C.R.—Kr. Kristjánsson. Rit.—G. H. Hjaltalín, 636 Toronto. F. Rit.—G. Jóhannsson, 800 Vict. Gjaldk.—Kr. Guðmundsson. Kap,—Guðm. Lárusson. S. W„—Stefán Baldvinsson. J. W.—Jóhannes Jósefsson. S. B.—Chr. Hanncsson. J.B.—Stefán S. Johnson. Læknir—Dr. B. J. Brandson. j Yfirskoðunarmenn — Th . Thorar- ! insson og Bjarni Magnússon. pegar brjóstsykur er góðnr, er hann fjarska, undur góður, en ef hann er slæmur, er hann óttalega, skelfing slæmur. pess vegna höfum vér a8 eins hreinan brjóstsykur. Vér höfum Ijowey’s, Wilson's og Nyle’s sókkulaði í öskjum og kössum. Avalt nítt. Upplýsingar viðvíkjandi systkin- um þeim, sem auglýst var eftir í sið- asta blaði, fást með því að skrifa Miss Dagbjört Patricíc fáðttr Guð- bjartsdóttirý, 589 Alverstone Stræti, Winnipeg, Man. FRANKWHALEY fíreerription Iðruggtot Phone Sherbr. 268 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Grain Growers félag Geysir-bygð- ar heldur ársfund sinn laugardaginn 13 Febrúar; byrjar kl. 1 e.h.. — Auk kosningar embaUtismanna verða ýms önnur mikils varðandi málefni á dagskrá. V. Sigvaldason, Sec.-Treas. Geysir P.O., 1. Febr. 1915. '&Ja&i’.vt/j>9/./V:Wá:.yfyj:y»cy*/,.vt’. HENDUR FEGRAPAR ANDLIT SLÉTTUÐ KominftlK)rlð Tólk leitar til vor. 10 ár að verki. i Elite Hairdressing Parlor 207 New Enderton Bldg. Tals. M. 4435 Horni Hargrave og Portage (uppi, takiö lyftivél) Höfuðsvörður meðhöndlaður. Höfuðbað úr mjúku vatni Fætur fegraðar. Líkþorn aftekin, Neglur réttar, Sigg og allskonar fótakvillar meðhöndlaðir vísindalega. Dr. KLEIN, CHIROPODIST 207 Enderton Block, Ml a4| Portage og Hargrave 4435 BYSSUR SKOTFÆRI Vér höftun stærstar og fjölbreytllegastar blrgðlr af •kotvopnum í Canada. Rlflar vorir eru frá beztu verksmlðjum, svo sem Wlnchester, Martin, Remlng- ton, Savage, Stevena og Ross; ein og tví hleyptar, svo hraðskota byssnr af mörgnm tegundum. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREET (gegnt Clty Hall) WINNIPEC Islenzkur bókbindari G undirskrifaður leysi af hendi als- konar tegundir af bókbandi. Óska eftir viðskiftum Islendinga fjær og nær. Borga hálfan flutningskostn- aÍ5. Skrifið eftir bókbands verðlista A. HELGAS0N, Baldur, Manitoba Imperial Tailoring Co. Signrðssoa Bros., eigendur, ISLENZKÍR SKRADDARAR Gera við, pressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ckki gera bctra vcrk en aðrir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsog vor langa og mikla reynsla leyfir. 690 Notre Dame Ave.. horni Maryland St. W. H. Graham KLÆDSKERI ♦H t t + ♦ + ♦ + ♦ ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ♦ ♦ 190 James St. Winnipeg J t ♦+♦+♦+♦++♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦ Canadian RenovatingCo. Tals. S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla löt búin til eftir máli. Föt hreinsuð, pr< ssuð og gert við VérsnlÖtini föt npp aö nýju Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pressa og gera við föt. Þaulsefðir menn, Föt send og þeim sktlað. $5.00 sparnaður að panta alfatnað hjá oss. AU» konar kvenfatnaður. Snið og verk ábyrgst ~ IM JORGENSEN, 398 Logan Ave. Tals. G, 3198 WINNIPEQ, MAN. WEST WINNIPEG TMNSFEBCO. Kol og viður fyrir lægsta vciÖ Annast um aliskonar flutning L>aul> æfðir menn til aö flytja Piano etc. PAULSON BROS. cigendur Torento og Sargeqt Tais. Sl*. 1619 RAKARASTQFA og KNATTLEIKABORD 694 SnrgentCor. Victor Þar liður tíminn fljótt. Alt nýtt oj með nýjustu tizku. Vindlar og tóbak selt. J. S. Thorsteinsson, eigandi Tals. M. 3076 X Ný deild tilheyrandi King Gtorge + Tailoring Co. | ♦________ Umboðsmenn Lögbergs | L0ÐFÖT! i.oðföti í ~ J. A. Vopni, Harlington, Man. Jón Jónsson, Svold, N. D. Ólafur Einarsson, Milton, N.D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Wium, Upham, N.D. G. V. Leifur, Pembina. J. S. Bergmann, Garöar, N.D. Jón Pétursson, Gimli, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Jón ólafsson, Leslie, Sask. A. A. Johnson, Mozart, Sask. Svb. Loptsson, Churchbridge, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. C. Paulson, Tantallon, Sask. Olgeir Friöriksson, Glenboro. Man. Albert Oliver, Brú P.O., Man. Chr. Benediktsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. D. Valdimarsson, Wild Oak, Man. Jóhann Sigfússon, Selkirk, Man. S. Einarsson, Lundar, Man. Kristján Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, M. A. J. Skagfeld. Hove, Man. Guöbr. Erlendson. Hallson, N.D. O. Sigurösson, Bumt Lake. Alta. Sig. Mýrdal, Victoria. B.C. Th. Simonarson. Blaine, Wash. S. J. Mýrdal, Point Roberts, Wash. LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt NO EK TlMINN $5.00 $5.00 | I Þessi miði gildir $5 með pönt- 4* un á kvenna eða karlmanna T fatnaði eða yfirhöfnum. 4. TALSIMI ðh. 2932 676 ELUCE AVE. ; KENNARA vantar viö Háland skóla Nr. 1227, fyrir 6 mánuöi frá 1. Maí næstkomandi. (ÓskaS eftir fríi yfir ÁgústmánuðJ. Unisækjandi verö- ur að hafa Second Class Professtonal Certificate. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. Marz 1915.—Hove P.O., Man., 9. Jan. I9W. S. Eyjólfsson, f'Sec.-TreasJ Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns ir fÖuatu skraddarar í Wjnnipejí 335 flotre Dame Ave. * dyr fvrir vestHn WinnipeK Inklnís

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.