Lögberg - 18.03.1915, Qupperneq 4
4
nöGBEÍRG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1915.
LÖGBERG
út h vern flmtudag af
Ttie Columbla Press, Ijtd.
Cor. Wllllam Ave &
Sherbrooke Street.
Winnipeg. - - Manitoba.
KRISTJÁN SIGURÐSSON
Kditor
J. J. VOPNI.
Business Manager
Utanásk-rift til blaSslns.
TTie COLUMBIA PRESS, Ltd.
P.O. Box 3172 Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
EUITOR LÖGBERG,
P.O. Boi 3172, Wlnnipeg,
Manltoba.
TALStMI: GAiUiY 215«
Verð blaðsbis : $2.00 uin árið
Löggjof og bindindi.
A bindindismáliö hefir komiö
mikiS skriö þetta siöasta misseri,
einkum viö þaö, aö þjóöhöföingj- inonnum
ar hafa ýmist aftekiö sölu áfengra
drykkja, einsog Rússakeisari hefir
gert, eöa skoraö á liö sitt aö neyta
þess sem minst, einsog Þýzkalands
keisari og herstjórn Breta, eöa
takmarkað sölu þess, einsog
Frakkastjóm. Þessar aögerðir
hafa veriö rökstuddar meö því, aö
afengisneyzla dragi úr dug herliðs
til sóknar og vamar og sé þvi
skaöleg fyrir þrótt og þol her-
manna. Forgöngumenn bindindis-
málsins hafa fengiö nýjan hug viö
þetta og í mörgum löndum hefir
þaö ýtt undir þá til aögeröa. Hér
í þessu landi hefir bindindisfélagiö
Dominion Alliance haldið alls-
herjarfund í Toronto og um leiö
gert menn á fund stjórnarfor-
mannsins þar, að heimta þegar
bráðar aögeröir til aö afnema sölu
áfengra drykkja í því fylki. Hann
tjáöi þeim, aö “krákustígurinn”
væri hentugasta leiöin í því máli.
Hér í fylki hafa margir bindindis-
menn beinlínis lagt þaö í vana sinn,
upp á síðkastið, að ganga á fund
Roblins og skeggræöa viö hann
um bindindi. Niðurstaðan á öll-
um þeim ræöuhöldum og bollalegg-
ingum, er sú að lokunum, eins og
vita mátti, aö alt stendur viö þaði
sem var. lyocal Option samþyktir
og stúkustofnanir er, eftir sem
áöur, athvarf og eina úrræði bind-
indismanna í þessu fylki, meöan
þessi stjóm er viö völd.
Stefnuskrá liberala sem samþykt j í^, ,"ans ,Vn,nI11 SC
- á hirjum mikla fundi flokks-1 heldt,r toku fram
hér í borginni í fyri
tæpu an siöan, er vUanlega sa fám,
bindindismálsins, í þeim, sem
tnargsinnis hefir hnekt tilraunum
til aö láta löggjöfina létta undir
meö starfsemi þeirra til takmörk-
unar á vínsölu, eöa hinmn, sem
hefir hafiö þær tilraunir og stutt
þær öfluglega, svo og lofast til aö
lögleiöa þau ákvæöi, sem sjálfir
bindindismenn Icannast viö, að
mögulegt sé meö ýtrasta móti, aö
fá framgengt.
Fyrir bindindismenn er spurs-
viröist, og löngum siglt meöalveg ,
upp á síökastiö og nærri því, sem
orðið hefir ofan á aö lokum. Þaö
sem birtist í þessu blaöi voru, er
þaö Iangmerkilegasta, sem komiö
hefir í Rvíkur blööunum um
stjórnmála ástandiö, annaö úr
ísafold, eftir Guöm. Hannesson,
hitt úr -Lögréttu. Oss þykir liklegt,
að l>eir lesendur vorir, sem hafa
áhuga á stjómmálum ættjaröar
vorrar, hafi gaman af aö sjá þetta;
máliö, hvort þeir vilji fylgja fram ! efni rætt frá báöum hliöum, og því |
vegis þeim, sem hefir haft þá að j er báðum málspörtum gefið rúm.
leiksoppi til flokksþarfa eöa þeim • * •
sem hafa barizt meö þeim og lofaj
að koma áhugamáli þeirra til svo!
góðra lykta, sem auðið er.
THE DOMiNION BANK
aar IUMIWU tt. IMLIM. M. P., Prca W. Ð. MATTHKW8 .VlM-Praa
C. A. BOGERT. Generttl Mttoacer.
EF pú ÁTT HEIMA
I fjariægft frá öllum útibúum Domlnion bankana, gerfiu |>a
viCskiíti þln bréflega. paC sparar þér margan óþarfa snún-
ing og auk þess heíirCu hag af aC geta skift viC sparisJóCs-
delldina.
pér getiC lagt inn peninga og tekiC þö. út — 1 stuttu
má.11 gert öll vlCsklfti viO bankann bréflega.
Bankastjórinn mun gefa yCur allar upplýsing&r ura
þetta hagkvæma fyrirkomulag.
Noírt* I>íiiik*
fl Mikill er Bradbury.
Aldrei verða vissir menn leiðir
á að flytja lof um þann þing-
skörung. Hvenær sem sá frægi
maöur flytur sig um set eöa held-
ur kyrru fyrir, opnar sinn munn
eða þegir, þá er þess jafnan getiö
á prenti, meö hæfilegu hrósi. ÞaÖ
má vera þröngt í sumum blööum,
ef ekki kemst þar inn klausa um
Bradbury og hans fírugu fram-
kvæmdir. Stundum Uytja viss
Fyrirlestur um tæring-
arveiki.
I'æringarveikra hæliö í Ninette
er flestum Islendingum aö ein-
hverju leyti kunnugt. Sú stofnun
hefir veitt sjúklingum móttöku í
nokkur ár og hafa margir tslend-
ingar á þeim tima notiö þar lækn-
ishjálpar. Þótt allir þeir sem þang-
aö hafa sótt hafi ekki fengiö bót
meina sinna, þá hafa margir þeirra
komist til fullrar heilsu. AJment
er nú viöUTkent aö hvergi hafi
tæringarveikur maöur jafn mikið
tækifæri til þess aö fá bót á van-
heilsu sinni eins og á ööru eins
lúraiich \\ .
SBLKIKK
II VMILTON, Munager.
BRANCH: I. ORI8DALB,
blöö þau “fagnaðar tíöindi”, að , , , ... ^ ,
Bradbury ætli aö útvega fiski-j hæl' °Z nu e[ 1 N,nette/
__,, , , . , er buin að kenna monnum bað
háan prís fyrir fisk og
jafnframt að Bradbury ætli aö
koma því í verk, að borgarbúar fái
fisk fyrir lágan prís. Stundum er
Bradbury haldin veizla af kjósend-
um, sem dást að hans glæsilegu
hluttöku í stjórn landsins, og jafn-
skjótt endúrhljómar þaö í hverju
blaði, sem þau tíðindi vill flytja,
með viðeigandi hrósi um Bradbury.
Nú síðast flutti hann ræöu á
Dominion þingi, til vamar eyöslu
stjómarinnar á landsfé, og var sá
13. í röðinni af hennar fylgis-
inönnum á þvi þingi, er þa gáfu-
Iegu og traustu vöm báru fram
fyrir háum tollum og þungum
sköttum, aö stjómin yröi aö sjá
mönnum fyrir vinnu! Jafnframt
syngur í tálknunum á vissum mál-
gögnum, er hrópa hástöfum:
“Bradbury vill að fólkið fái
vinnu! Heyriö þfð, piltar. (og j
kjósendur ekki sízt!J
vill gefa vmnu!” Rétthugsandi
kjósendur gefi gætur an herópi
| víðsvegar um löndin þar sem slík
j hæli hafa verið stofnuð.
Það er skylda hvers manns aö
i kynna sér eins vel og föng era á
! ait þaö sem lýttlr aö því aö varö-
j veita heilsu manna, bæöi þeirra
j sjálfra og eins annara. Eina von-
I in til aö útrýma tæringarveildnni
er aö fólk yfirleitt fái glöggva hug-
mynd um, hvemig veikinni er bezt
afstýrt með því að vita hvemig sá
veiki á aö haga sér til þess aö hon-
um geti fyrst og fremst batnað, og
svo hvernig hann á aö breyta svo
öðmm stafi ekki hætta af hans
sjúkdóms ástandi. Til þess að
auka þekkingu fólks í þessum efn-
um og til þess aö vekja áhuga fyr-
ir því mikilvæga starfi sem heilsu-
bælið i Ninette er aö vinna í þessu
fylki, hefir forstöðumaður stofn-
unarinnar, Dr. D. A. Stewart. á
! liönum árum feröast víðsvegar um
raf urv fylkið og haldið fyrirlestra um
þetta mól. Dr. Stewart er eflaust
einn af hinum mikilhæfustu sér-
yzta hjara hins siðaöa heitns, dvd-
ur lítill og einkennilegur þjóöflokk-
ur, sem fyrir löngu dró sig út úr
heiminum, ef svo má aö oröi kom-
ast og kaus sér þar dvalarstað er
því nær eingöngu á hreindýrum.
Af þeim fá þeir flest sem þeir
þurfa til lífsins, föt, fæöi, húsa-
skjól og áhöld.
Starsýnt verður bæjarfólki á
aörir þóttust ekki geta búiö fyrirj þessa gesti er þeir koma niöur á
“frosti, snjó og vindum.”
Um margar aldir vissu menn
lítiö um Lappa og höföu ekki ann-
aö á aö byggja fen miöur áreiðan-
legar sögusagnir þeirra, er tekiö
höfðu sér bólfestu i námtmda viö
heimkynni þeirra. Þeir vom fyr-
irlitnir, haföir aö háöi og spotti og
fáir höföu nokkuð saman við þá
aö sælda nema toflheimtumenn,
þeir er innheimtu skatta fyrir
ríkissjóð.
Bradbury’s um vinnu á kostnað, , ,
landsjóðsins. hinir þegi, sem eiga l>essar^ gremar lælcn
ekki kost á slíkum afbragös fuh- ’sfræí5mnar- sem "« ™ W * Fjallalappar
trúa, þó aldrei nema þeir gjaldi til * Amenkl,‘ Hann er ^orgafaður J, ^
landssjóös. Hann bauð öllum , .. ,,, .
starfsþreki og eldheitum ahuga
fyrir starfi sínu. Að heilsuhælið i
Ninette hefir fengið viðurkenningu
' > rir að 'tanda engtim samskonar
stofnunum nærlendis á baki er að-
Ver vitum lítið um fornsögu þessa
einkennilega þjóöarbrots. En eft-
ir því sem næst verður komist,
viröist æfibraut þess hafa veriö
þymum stráö og þungbúin óveöra-
ský hafa hangið yfir höföi þess.
Þessi þjóö hefir hrakist austan úr
háfjöllum Miö-Asíu, vestur og
norður á kaldar og gróöurlausar
eyðimerkur, alt norður aö íshafi.
Lappar hafa veriö ofsóttir og eltir
og gert margt til miska, en þeir
hafa hörfað undan meö þá einu
ósk í brjósti, aö fá aö njóta frels-
is og friöar. Friöur er þeim fyrir
öllu. Fyrsta spuming þeirra þeg-
ar gesti ber aö garði, er þaö, hvort
þeir fari með friði, og þeir óska
þeixn friðar þegar þeir fara. Þeir
eni blíölyndir og glaðir í viömóti,
en sömu örlögin bíöa þeirra og
Tndiánanna vestan hafs. Þeir
deyja eflaust og hverfa úr sög-
unni innan örfárra áratuga.
Til skamms tíma vom tveir
flokkar í landinu; var annar flokk-
urinn kallaður Skóglappar en hlnn
Skóglapparnir hafa
ströndina. Auk þess sem föt
þeirra eru frábmgöin þvi sem þar
tíðlkast, þá er sem þeir vaöi í hné-
djúpum snjó þótt þeir gangi á
þuru og sléttu stræti. En þegar
þeir hafa skíöi á fótum, þá era
þeir hvorki stirðir né klunnalegir
í snúningum.
Það er líkt með Lappa og Græn-
lendinga, að flestir sem kynnast
þeim, bera hlýjan hug til þeirra
Norðmönnum þykir sárt að þetta
þjóðarbrot er að hverfa úr landinu.
En það verður aö rýma fyrir skól
um, jámbrautum og rafmagni.
Þann dóm fær það ekki um flúið.
Spurt um heimildir.
UHURÆMKteaa
7*r ^
NORTHERN CROWN BANK
ABAI.SKR1FSTOFA t WINNIPKG
Höfoðstóll (löggiltor) - - - $6,000,090
Höfnðstóll (greiddnr) • - - $2,850.000
STJÓRNEXDUR :
Formaöur......... - Sir D. U. McMILLAN, K.OJHUO.
Vara-íormaSur ......... Capt. VVM. ROBINSON
Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPIOM
W. J. CHRISTIE, A. Mei’AVISII CAMPBELL, JOHN STOVEL
Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við
staklinga eða félög og sannsjarnir skilmúlar relttir. — Avisanir aeklar
til hvaða staðar aem er á islandi. — Sérstakur gaumur geflnn sparl-
sjóðs lnnlögum, sem byrja má með einuin dollar. Rentur lagðar vll
á hverjum sex mánuðum.
T. E. THORSTELNSSON, Ráðsmaðnr
Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Uu.
var
ins
j byrginn í nýnefnderi ræðu sinni, j
I fullur kapps og sjálfstrausts, eftir
j nýafstaðnar veizlur og fagurmæli
j aðdáunarfullra kjósenda. En em-
I I>ættishræ«ur hans á þingi kunnu „ . . . , „
jekki að meta kjarkyrði hans og at°rku hans °" d,,Sna8' a5
Nokkrar konur meðal Islendinga |
i Winnipeg hafa gengist fyrir
því að Dr. Stewart kæmi hingaö
og héldi fyrirlestur um starf sitt
og þau efni sem því era sérstak-
l'ega viðkomandi. Fyrirlesturinn
maöur, gæddur framúrskarandi | ná aS meStu ^n.!®ur f" .fe8ra
eldheitum áhuga Smna °f blandast o8n! fólk,I
skamms hverfa þeir eflaust
djarfmæli, eins og sumir kjósend-
j ur hans í hinni sólhýru Manitoba, h(.r
u fram í fyrir honum,!
fyrir I °g Cr hann esPa8ist> aS vonum,
y ' var einn þitigmaðurinn svo dirfsku-
seni forsprakkar bindindismannai fuHlir- aS 'foöa td
hér í tylki. eiga ,« berjaat undir,!t loga' ®radtar>.
vegna þes* fl) aí í henni felst þah' ' t.trand, af
1./,;,+ ....„•* .K i ^'muskjalfta, og safnaði kroftum
ýtrasta, sem búizt verður viö að
unt sé að fá til vegar komiö með
löggjöf, að svo stöddu og (2)
vegna þess, að þau lög senx liberal-
ar setja um þetta efni og önnttr,
verða ekki sett til rmílamynda, til
að fótum troðast hvenær em
kosningasmölum eða öðrtim gæð-
ingunt býöur svo við að horfa,
heldtir verða þau framkvæmd sam-
vizkusamlega eftir tilætlun Iög-
gjafans Þau ákvæði sem að bind-
indi lúta í stefnuákránni, hljóða
svo:
i til nýrrar atlögu, meðan forseti
lægöi uppistand þingheims, lét svo
brigzlin dvnja. Aftur var honum
gefið í skyn af sama þingmanni,
að hann færi ekki beina leið að
sannleikanum, og boðið að koma
út fyrir, á þinghúsflötina og reyna
linefana. Vér flýtum oss að geta
þess, a ö' Selkirk þingmaðurinn
hafnaði svo ójíinglegn atnofn, að
heita hnefunum. i staðinn fyrir að
láta munninn hafa það.
verður haldinn í Fyrstu lútersku
kirkjunni fimtudagskveldið 25. þ.
m. Enginn inngangseyrir veröur
settur. Eg vil vinsamlegast skora á
alla íslendinga í þessum bæ aö
sækja þennan fyrirlestur, því hæöij,anSt UPP ' Ia-ndi.
er málefnið það sem alla varðar, j hækkar á lofti og
innan'
með öllu. Þeir dvelja ekki í
tjöldum, heldur í bjálkahúsum og
rækta jörðina, svo síöasti kaflinn
i hjarömanna sögu þeirra er þegar
kráöur.
Fjallalappar hafa ekki enn tek-
ið sér fasta bústaði. Þeir skifta
um bústaði með árstíðum eins og
áöur. Þeir hafa ekki annað í elt-
irdragi en þá hluti sem auögert er
að flytja og hreindýrahjaröimar
fylgja þeim sem fyr.
Lif þeirra er bókstatlega sífelt
feröalag frá vöggu til grafar.
Á vetruin slá sér nokkrar fjöl-
skyldur saman og búa í tjöldum
En þegar sól
I blaöinu Hkr., þ. 4 .þ. m., er
ritgerö eftir Hjólmar A. Bergman.
Mun maður sá vera íslenzkur lög-
maður með því nafni í Winnipeg.
Grein þessi er nokkurs konar eftir-
þankar út af deilumáli Thingvalla-
safnaöar í Dakota. Er þar aöal-
lega snúist aö séra Bimi, forseta
kirkjufélagsins, fyrir frásögn Sam.
einingarinnar um dómsúrslit máls-
ins. Liggur grein sú fyrir öllum
íslenzkum almenningi. Finn eg
enga ástæðu til að segja nokkuð
henni til varnar. Séra Björn gerir
þaö sjálfur, ef honum þykir þaö
nokkra skifta.
Þátt í deilumáli Thingvallasafn-
aðar hefi eg átt minni en flestir
að'rir, hefi eiginlega verið hluttöku-
laus í því máli. Af einhverjum á-
stæðum langar þó Iögmanninn að
ná til rnin. um leið og hann reiöir
skálmina aö séra Bimi. Hverjar
ástæöurnar em veit eg ekki. Senni-
lega em þær þó ekki neitt fátæk-
!egar eða óveralegar. Löglærðir
menn byggja vanalega málsókn og
vöm á góðum og gildum rökum,
en ekki á einhverju sem þeir eöa
aðrir hafa ímyndað sér. Þar aö
auki fá þeir menn æfingu í að faugsa
nákvæmt og glögt, greina eitt faug-
tak frá öðru, en mgla ekki saman
hugmyndum, þó ekki alls óskyldar
kunni að vera. Skyldi maður því
ætla, aö lögmaöurinn viti hvers
\ egna hann vill hrifsa til mín.. Er
honum þaö og velkomiö. Sé hon-
um eöa öörum ánægja í að gera
ofurlítið gys aö mér, eða senda mér
ónot, eða jafnvel skammir, þá vil
eg naumast biðjast undan þvi.
muna °& J/p.rj Væri. ánægja í að geta á þann faátt
Iregið ofurlítið úr óánægju sumra
eg hafi þjófkent þessa dánumenn
fyrir aö ná til sín fólki úr kirkju-
félaginu. Orörétt er þessi maka-
lausa klausa þannig:
“Þaö er ekki langt síðan aö séra
Jóhann Bjarnason líkti nýguöfræð-
ingum og Únítörum við hestaþjófa
fyrir það, aö inn til þeirra, faöföu
slæöst menn setn áður höföu verið
tneðlimir kirkjufélagsins.”
Svo mörg em þau lögmannsins
orð. Ekki mörg, en þung og
mergjuö, eins og viö er aö búast.
Viö þetta langar mig til — auð-
vitaö viröingarfylst — aö gera
tvær smá-athugasemdir. Þær eru
þessar:
Fyrst: Eg hefi aldrei, fyrr né
síðar, í ræöu eða riti, líkt Ný-guð-
fræðingum við hestaþjófa. Ann-
að: Eg hefi aldrei, fyrr né síöar,
í ræöu eöa riti, líkt Únítörum viö
hestaþjófa fyrir þaö, aö “itin til
þeirra höföu slæöst menn sem áö-
ur höföu veriö meölimir kirkjufé-
lagsins”.
Samlíkingu þá sem hér ræöir um
kannast eg samt sem áðUr viö aö
hafa notað, en í hvomgu þessu
sambandi.
Sem lögmaöur veit herra Berg-
niann hve nauðsynlegt þaö er að
geta fært sönnur á mál sitt. Rök
eða heimildir veröa aö vera fyrir
hendi. Hvar eru rökin? Hvar
eru heimildir hans? Mun varla
vera til ofmikils mælst þó spurt
sé um þetta. Varla hugsandi, aö
lögfræðingur, sem þarf og á að
njóta trausts og virðingar annara
manna, fari vísvitandi með1 ósann-
indi og bull. Vil eg heldur ætla
að tnissagnir mannsins stafi af
fljótfærni, gáleysi eða af slysni, en
af beinni ástríðu að segja ósatt.
Þykrr mér hlýðá, aö herra lögmaö-
urinn geri grein fyrir á hverjui
staðhæfingar hans em bygðar. Fæ'
eg ekki betur séö en aö þaö sé
nauðsynlegt sjálfs hans vegna,l
hvað sem öðra líður. Fæ eg og
ekki séð, að mér beri, þó eg sé
prestur, að þegja við öllú sem á
mig kann að vera borið. Raunar
eru prestar allra manna latastir til
sem engin önnur á tiL Þar
eitthvaö það, sem ekki er amiars-
staðar. “Vorið engu einu gaf ailar
raddir sínar,” segir skáldiö. Þser
eru margar, náttúruraddirnar, sem
til manns tala þegar viöa er farið.
Mannlifið á svo marga liti, atiaMiun-
andi blæfagra og blandaða k nb-
munandi hátt; sumir eru áburðar-
miklir og stinga i stúf hverjir viö
aðra; sumir eru daufir og fölir og
sjást varla eða greinast nema vel sé
eftir tekið. Ef skrifa setti sögu
Vestur-íslendinga og innbtása hana
þeirri sál, sem hún virkileg á til í
insta eðli sínu, þá gæti þa8 Veriö
afar merkileg bók. En hvort sá er
fæddur enn, sem fær sé til þess
verks, það er vafamál. Jón Trausti
hefir byrjað á skáldsagna-safni, þar
sem hann fer andförum út í frum-
skóga íslenzkrar fortíðar heima og
flytur þaðan “góða stofna” i bygg-
ingarefni. Sá sem þeim starfa væri
vaxinn, gæti sannarlega aflað sér
nægilegs efnis í margar skákfsögur
úr landnámsmanna lífi Vestur-ls-
lendinga. Þar eru virkilega margir
“góðir stofnar” ekki siöur eu heima.
Sögur, sem af þeim stofnum sprytti,
yrðu sögur mikillar ástar og mikilla
sorgar, eins og Hall Caine kallar sög-
una sína “The Deamster.” Það
hefði verið lán, ef Einar Hjörleifs-
son hefði eytt æfi sinni hér og tekið
sér það fyrir að grafa sér skáldsögu-
efni úr námum vestur-íslenzks land-
námslífs; ekki af því, aö eg fyrir
mitt leyti öfundi þjóðina heima af
því að njóta hans miklu hxfileika,
heldur vegna þess, að eg veit engan
hérmegin hafsins færan um aö sækja
söguefni í líf þeirra manna, sem nú
eru aö leggjast til hvíldar, og flytja
það inn í forðabúr framtíöarinnar,
nema Einar Hjörleifsson, bæöi sók-
um hæfileika og kunnugleika. Og eg
efast um, aö sá fæðist nokkur bér, er
þvl verði verulega vaxinn.
('Framb.J
Hugur í liði Rússa
á Póllandi.
Gróðinn uppetin.n
Landeigtiir Manitoba fylkis hafa
verið seldar eða burtu Iátnar og
(t) Að saniþykkja !ög uin afnám
veitingastaða. er alþekt bind-
indissamtök láta semja og bera
slík lög irndir atkvæði allra
fylkisbúa, og skulu slík lög fa andvirðið gert að evðslufé — suniu
fullan kraft og framkvæmd, stungið í óhóflega dýrar bygging-
ar. I.án hafa verið tékin gífur-
lega rnikil. f fyrningu bygging-
anna og viöhald og í vaxtaborgan-
ir og afborganir af lánunum
gengur stónnikið af tekjum fylk-
issjóðs árlega. Þetta er, í sem
vorið nálgast,
og svo er Dr. Stewart maöur sem tlvetja Þeir fer® til strandar áður
vel launar sig að hlusta á, hvaöa en snJóa ,eysir t*1
efni sem hann talar um. Eg vona versna- Þá iðar alt í lífi og fjöri.
því ' '
l,v*
að þeir meta hið mikils va'röandi j brottferöar og hreindýrin taka á
verk sem Dr. Stewart er aö vinna I sigóróasniö; þau langar Iika til aö
fólki þessa fylkis til gagns, og rnn ,comast niCur a» síkviku, blikandi | js gætt, má hver semTni senda
!eið nota tækifæriö til þess aö afla hafmu- j mér tóninn og skeyta skápi sinu á | nokkuð
ser aukinnar þekkingar á því stóra I>egar alt er til ferðar búið mer eftir vild sinni.
málefni sem hann hefir gjört aö j leggur allur hópurinn á staö.
v\ að fslendingar hér sýni meö; ,!.örn og unglingar hlaupa um og þessara elskulegu manna sem allra
a að sækja þennan fyrirlestur; hJa,Pa hinum eldri til að búast til c rg-ileg-astir em. Það eina skilyrði
mig Iangar til að setja er, að máli að
em
at
'fistarfi sínu.
Um orrahríöina á Póllandi rit-
ar svo fréttaritari nokkur til tíma-
nts i Bandaríkjunum, er meö hin-
um rússneska her hefir dvaliS um
að svara persónulegum ákúmm ogUtund, en hafði áður verið nær-
eru margir fyrir það áræönari en|staddur viðureign þeirra við Jap-
ella að vega að þeim. Hefi eg oft ana. Hér kemur ágrip af frásögu
hka verið latur aö verja mig— hans. /
slept mörgum miöur vingjarnleg- . ^
um sendingum framhjá án þess aö 1>að er sagt, að sjö áttundu part-
segja orð., Hefði eg líklega gert ar af hafís jaka séu í kafi, en aö-
svo enn, heföi einhver ómerkileg rins einn áttundi hluti uppúr;
perxóna átt hlut að máli. En af þessu líkur er stórher nú á dcigum
l>ví missögnum þessum er slegið °g stjóm hans; aöeins lítill hluti
fram af manni sem ætla má að só'af Mfi hans og starfi sést á orustu
merkur maður, þá er nokkuð' öðru velli, þar kemur fram, hvemig
. , , _, , . , , ma,i aö gegna. . Þar til og með! honum hefir stjómað veriS og
®nt SkÚyTf i snertir Mta menn og málefni hér hversu kænn og þróttugur andi
estra, og sé eg annars sekur um þaö er, sem svífur yfir honum; af
í sambandi viö þetta, þá því sem kunnugur maöur sér bak
j ættu menn aö vera ánægðir með að vi* fylkingar og skotgrafir, getur
‘klekkja” á mér fvrir bað sem , cr bann ráðið. bverniV It'KiN
B. J. Branason.
- — , , ... , Ritgerð Fljálmars endar á meira! “klekkja” á mér fyrir það sem eg!han,n ráðið, hvernig liðiö muni
I aður gengur 1 broddi fylkxngar, eða minna skoplegum þjófnaöar,;i f.vrir, en meira ekki. duga í herferðum, áður en
| teimir hremdyr og allur hreindyra- |)ankabrotum. Er þaö víst gert til *
1 hópurmn fylgir á eftir. Er yfir! að játa lesendur brosa og vera í
(2)
ef samþykt eru af kjósendum,
og skal liberali flokkurinn
veita jieim kjgum öragt f \ lgi
til frainkvæmdar.
Að breyta vinsölulögum á þá
leið, aö f ekka stórum vínsölu-
Á fallanda fœti.
þennan hymda hóp aö
kvikandi skógargreinar.
lita
Lappar hverfa úr sögunni.
(3)
Langt norður í óbygðum, þar
í sem jurtagróður er Iítill og lág-
leyfum, að afnema “club” styztu trnli, sannleikurinn Um vaxinn og loftslag kalt og óblítt, á
leyfi emstakra manna og fjárstjóm Roblins og hans manna --------------------—— ,_____'
banna vínsölu á jóladagmn, fyrir fylkisins hönd. ----------—------------------------
föstudaginu langa og þak'læt- Um 30 miljónir eiga eignir fylk-
ishátíðar daginn, jsins a$ fy&fa vaxjg á stjómartíma
Að breyta loeal oj tioti” lög-. Roblins. segir talsmaður þessarar
unum á þá leið, að hvert stjómar. En á sama tíma hafa
þau hvert á eftir ööm.
Lappar lifa, sem kunnugt
er,
(O
Þetta
styöjast
liberala
sveitaféiag hafi vald til
(a) Að takmarka, minka eðá
afnema hvers konar vín-
sölu Jeyfi, svo og að stytta
þann tíma, er vín megi
selja.
(b) Að búsettir kjósendur
einir skuli hafa atkvæöis-
rétt.
Aö engin vínsöluleyfi |
skuli veita þarsem “local í
option” hefir verið sam-
þykt og siöar hnekt vegna
formgalla.
em ákveöin loforð sem
við sívakandi viðleitni
flokksins á þingi að und-
anfömu, til aö efla og færa út
ákvæði gildandi laga um takmörk-
un vínsölu. Þaö ætti ekki aö vera
um þaö að villast, í hvorum armi
fvlkingar sé að finna forsprakka
skuldirnar komizt upp í nál. 26 mil-
jónir og Iandeignir fylkisins og
landsnytjar, ýmist verið seldar eða
verið aflientar sambandsstjóm,
fvrir þóknun, — í báöum tilfellum
hefir andviröiö runnið inn í fylk-
issjóð og orðið að eyðslufé.
Stjórnmál íslands.
Frézt hefir, aö H. Hafstein sé
farinn utan, til Kaupmannahafnar,
og þykir líklegt. aö konungur hafi
kvatt hann til sín til umráða. Af
nýkomnum blööum frá Tslandi er
að ráða, sem blööin yfirliett, nema
tsafold. vilji hafa fram stjómar
skrá og fána, og leita samkomulags
um þau atriöi. Því fylgir, meöal
annara, séra Siguröur í Vigur, sem
verið hefir utan flokka, að því er
Vér erum sérfræðingar á tré.
Vlf) LKGGJUM SÉUSTAKA STUND A SKUGGATRJE,
TRJlí OG RUNNA.
AVAXTA-
Vér höfum stærstu verzlun meC fræ og ungviOi trjáa 1 Sléttufylkj-
unum. Vérseljum fleirl tré en nokkur önnur verzlun vestanlands.
Hvers vegna? Af því að þau eru ræktuð í Saskatchewan.
Tré, sem ræktuC hafa veriC I Austur-Canada eCa Bandarlkjuunm,
geta ekkl þrifist hér, nema plöntumar séu smá-vandar vlC loftslaglC
Vér ábyrgjumst aC trjáplöntur vorar reynast vel, aC 1 staC þelrra.
sem ekki þröast, verCi aCrar f té látnar fyrir hálfirCi í tvö ár. Er
hægt aC búast vtC betri boCum?
SkriflC undir mlCann, sem' fylgir, og sendiC oss. pá. skulum vér
þegar senda yCur alveg ökeypis uppdrátt vorn af fyrirmyndar heimiii
meC tilsögn um skilmála vora fyrlr ávaxtatrjám til reynslu. SendlC
miCann méC pósti I dag. LátiC þaC ekki bregCast. þaC mun verCa
upphaf þess aC þér fariC aC prýCa heimlliC.
: ■1 'fiwiwiÁWJijawaB /Twwwwuwj
The Prairie Nnrserles, Ltd.,
Estevan, Sask. ,
Herrai-:—
GeriC svo vel aC senda mér upp-
lýslngar viCvIkJandi tlIboCl yCar
um ókeypls ávaxtatré ásamt
“Model Farmsted Plan"
Nafn .........................
Helmtll ............
sem J góðti skapi þegar lesturinn er bú
: inn. A því hefir sjálfsagt verið
A eftir kemur flutningurinn:} þörf. Hitt er aftur spursmál
t.iöld, pottar, katlar og rúmföt, alt hvort grundvöllur sá sem þanka-
bundið á smáa sleða. Hefir hvert: brotin, em bygð á, sé Ieyfilegur.
dýr sinn sleöa að draga og ganga I 'Tem lögmaöur má ætla að herra
Bergman sé vandur að heimild-
um. Enginn góður lögmaðuiv
gleymir því. Góöir rithöfundar
eru líka vandaðir að heimildum,
ella missa þeir álit sitt sem höf-
undar er á megi treysta. Yfirleitt
rhunu allir ærlegir menn sem nokk-
nð skrifa reyna að fylgja þessari
reglu. Ekki sízt þarf vandlega að
gæta heimilda þegar koma skal
með kæra í einhverju formi á
hendur öðmm, segja að meður hafi
sagt eða gert eitthvað sem vítavert
þykir. Þá vilja flestir vera vlssir
að geta fært sönnur á mál sitt
Fæstir em þá svo gálausir, aö vita
ekki á hve traustum grundvelii
þeir byggja. Menn koma vana-
lega ekki með kæmr á aöra menn,
netna aö hafa einhverjar meira eða
minna góöar heimildir fyrir hendi.
Nú er það erindi lögmannsins
til mín, að bera á mig vissar sakir.
Eg á að hafa sagt það, sem frá
bans sjónarmiði, er vitavert
Skyldi maður þá ætla, að heimildir
hans værti óyggjandi.
Sakimar em tvær: (i) aö eg
bafi líkt ný-guð fræðingum og Ún-
itömm við hestaþjófa, og (2) aö
tU or-
Læt eg svo úttalað um þetta að "stu kemur. Það sem gerist á
sinni. Segi ef til vill eitthvað j vígvelli er ekki annað en árangur
fleira um þetta seinna. I af margra ára stöðugum undir-
Árhorg, Manitoba, 12. marz 1Q15.1 Lúningu í kyrþey. og þá sýnir sig
Jóhann Bjarnason. á fáutn klukkustundum, hvort
________________ hernaðar-skipanin er byg» á sandi
j eða bjargi.
Ferðapistlar. j Ríjf herhúna* ,f>g herstjóm
... . 'ó, _ ;Russa 1 japanska stnðmu að því,
L ftu Sig. Jul. Jóhannesson, M.D. j a8 vera í lakara lagi. Um
’ skifti
þau
The Prairie Nurseries
LIMITEDI
Estevan, Sask.
(Framh.)
Á einn bæ komum við í Narrows-
bygð, þar sem okkur var sýnt nokk-
ttð það, er okkur þótti mikils um
vert. Var það bók í stóru arkar-
broti, með 66 þurkuðum Wómum og
jurtum heiman af íslandi; voru þau
32 ára gömul (tínd og þurkuð 1883)
*og við þau skrifuð með einkar fag-
urri hendi nöfn þeirra hVers um sig
bæði á íslenzku og latínu, ártalið
þegar þeim var safnað og staðar-
nafnið, sem þau uxu á. Svo vel
hafði safn þetta verið geymt, að
hvergi sáust á því mörk tímans svo
teljandi væri, og er það merkilegt.
Maður sá, er þetta safn átti, heitir
Halldór Halldórsson og flutti þang-
að út frá Nýja íslandi. Það er víst,
að samskonar safn er ekki til í eigu
nokkurs Vestur-lslendings annars,
og ef til vill óvíða heima. Mér datt
í hug það sem gamli Benedikt Grön-
dal sagði einu sinni: “Ef þú vilt
leita að einhverju verulega sjald-
gæfu og sann-verðmætu,” sagði
hann, “þá farðu sem lengst út í
sveitir.” <
Ferðist maður um margar bygðir,
þá hefir hver þetrra eitthvað það,
sem þar á voru orðin f þau
tíu ár sem síðan liöu, vissi eg ekki
fyr en eg kom til Poiiancls í retur.
Allir vissu um dug og kænsku
'iinnar þýzku herstjómar, en til
Rússa þektum við lítið nema af
herför þeirra í GaJiziu. En nú,
er við komum til Póllands og
horfðum upp á stjóm hans og
stgrf, gafst okkur tækifæri tfl afl
tnynda okkur skoðun um herraenn
keisarans og sáum brátt, a« ah rar
algerlega ólíkt því, sem átt hafði
sér staö í japanska striðinn, og að
þau umskifti til batnaöar á tiu ár-
um vora næsta ótrúleg.
Það er víst, að Rússar hafa eklci
getað komið að sér liði og vistum
og vopnum eins fljótt og mót-
stöðumenn þeirra, því að jám-
brautir skortir, á við þa« sem
þýzkir hafa sín megin landamæra.
Slikar jámbrautir vom fyrirhttg1-
aðar, samningar nm lagning þeirra
gerðir og áttu þær aö vera langt
komnar i árslok 1916. í staVinn
fyrir að flytja að sér á járnbraut-
um. verða þeir að uota vegi. Eg