Lögberg


Lögberg - 18.03.1915, Qupperneq 5

Lögberg - 18.03.1915, Qupperneq 5
LÖGBERtí, FIMTUDAGINN 18. MAKZ 1915. 5 tískir bosar”, smáir og stórir, hafa neinn annan grundvöll vi6 hann. ráBið þar mestu um “Patronage” Er þa« ekki af því, aS þeir hafi er meiniö. — er 'haft eftir honum. i viljaö semja? Republikanar viröast vinna á út um landitS. CANAOfl. F1NEST THEAIW •raliaiii VVhite, nmn tiajgi erisai nugmaour, sem téll 1 sjóinn á herferS breskra flugmanna tll hergagna stbtSva pjóCverja I Belgfu. Flugvélar hafa reynst vel 1 stríBinu, einkum til njósna um skotvigi. ýki þa8 ekki, a6 eg tor tram hjá á einum degi, á einni akbraut í Póllandi, iooo vögnum. er sex hestar gengu fyrir hverjum, og allir fullir af kössum meö skot- færum fyrir stórbyssur, en þeir vagnar sem flytja vistaföng og aírar nauösynjar til hersins, skiftu a® minsta kosti tugum þúsunda. Innanum og í milli allra þessara vagnalesta eru fylkingar hermanna á ferí, hæglátir, gráklæddir, góC- Iyndir. Eg ber í huga mér þá mynd af brautum Póllands, sem eg haföi fyrir augunum í marga daga: Kvikandi skógar af byssu- fleinum. í stórum breiöum og löngum og innanum þær fylkingar ævalangar halarófur af hlöSnum vögnum Sá sem sé8 hefir þann flutning og þær fylkingar, eins og eg hef gert, dag eftir dag, sann- færist um, aB Rússland hefir tvent sem nauCsynlegt er til hern- aöar — haganlega stjórn og nóga menn. T’aC er enginn vafi á, að Rússar eru vel til vígs búnir aö því er til herstjómar lýtur og til hemaC'ar útheimtist. Eg þóttist finna, strax er eg kom til landsins í haust, a5 þjóCin var fús( til þessa hernaðar. SíBan hef eg séö mörg hundruö þúsund hermanna, á hergöngu, í skotgröfum og á spitölum, og hef sannfærzt betur og betur um aS svo er. Ef hermennimir vom ekki ólmir i hernaö, hver um sig, og eg þykist vita, aö tnargur þeirra á meöal biöji þess, aS honum linni fljótlega, þá er víst, aö þeir taka rólega og æðrulaust því sem aSI höndum ber. í japanska s'riðinu mátti lesa vonleysi út úr hverjum rússneskum hermanni, en nú er annar bragur á liðinu, sem eg vil kalla góSmannlegt glaSlyndj; það er auöfundið, aö hver einn gengur fúslega undir þá nauösyn sem aS honum kemur, vegna þess aö hann skilur það sem um er barizt og hvað í húfi er. Hinir óbreyttu hermenn á Rússlandi em þeiif ró- legustu og gæfustu menn sem eg hef nokkumtíma þekt. Eg hef séiS þá á spítölum. handleggja og fóta- lausa og holsærða og allavega illa 'eikna, en ef þeir hafa mál og rænu, þá stynja þeir allir upp sama or5- mu: Nichivo, sem þýðir: “Petta Rerir ekkert til.” þegar „Gullfoss" var skírður. bess er áöur getið, að Suðurlands- skip Eimskipafélags íslands hljóp af stokkunum í K.höfn 23. Janúar og var þá skírt Gullfoss. Þetta var há- titSleg athöfn meöal Hafnar-íslend- >nga og höfðu þeir fjölment á skipa- smíðastöðinni, en skipið var alt flöggum skreytt. Finnur Jónsson prófessor hélt ræðu og ámaði skip- >mt heilla, Síðan gengu þeir fram Ahrents forstjóri Flydedokkens og Nielsen framkvæmdarstjóri, og með þeim frk. Katrín Stefánsdóttir, dótt- lr Stefáns Guðmundssonar kaup- ’J'anns. Hún var í skautbúningi, hélt a kampavínsflösku, braut hana á stefni skipsins og sagði um leið: ‘Eg skíri þig Gullfoss. Fylgi þér lán og hamingjal” Síðan komu menn saman á skrif- stofu skipaverkstæðisins. Fóru þar fram veitingar og margar ræður VOru haldnar. Einn af fortjórum skipasmíðastöðvarinnar þakkaði Fimskjpafélagi Islands fyrir það traust, sem félagið hefði sýnt henni með þvi að panta þar skipin, en . ,e/sen framkvæmdarstjóri þakkaði >rir góða samvinnu. Valtýr Guð- riumdsson háskólakennari talaði með- a annars um, að val á framkvæmd- arstjóra Eimskipafélagsins hefði J^kist vel. Einnig töluðu þeir Th. E. Tiui-’- - - — “Politiken” 'frá. En um ræðu F. J. prófessors, sem blaðið flytur ágrip af, sem einnig hefir komið hér fram i blöðum, má geta þess, að prófess- orinn sjálfur segir ræðuna þar mjög úr lagi færða, sem mun vera af þvi, að ræðan var flutt á íslenzku og blaðamennimir dönsku hafa því ekki skilið hana. — Lögrétta. Höfundur hverfur. Nils Nilsson í Stockholmi í Svíþjóö tók sér það þarfaverk fyrir hendur í atvinnuieysinu að kenna fólki að búa til brennivín úr kartöflum. Lét hann prenta vandaðan bækling með mörgum myndum og löngum og nákvæm- um lýsingum á því, hvemig bezt og hagkvæmast væri að búa til nauðsynjavöru á þennan hátL Auglýsti hann svo stórum stöfum í blöðunum og benti á hve mikiðj menn gætu sparað meö því að! kaupa þennan bækling. Lögreglu- stjóri sendi leynilögregiumenn !| prentsmiðjuna þar sem flutritið 'var prentað og skyldi upplagið gert upptækt. En er í prentsmiðjuna kom var hvert einasta eintak af bæklingi þessum horfið. Höf. er lítt þektur steinsmiður í borginni og hafði borgað prentunina að fullu. En ekki fanst hann heldur er til átti að taka. Er hans og bókanna leitað af kappi, en prent- smiðjueigendur hafa verið harð- lega víttir og má vel vera að þeir sæti refsingu áður en lýkur. Stríðið. Yfirlýsing Bretastjórnor. Stjómin brezka hefir birt þá fyrirætlun. sem svar við hemaði þýzkra á brezk kaupför, að sigl- ingar frá þýzkum höfnum og til þeirra séu bannaðár. Það er svo að skilja, að brezki flotinn muni, eftir því sem við verður komið, hindra skip, hverri þjóð sem þau tilheyra, frá því að sigla til og frá þýzkum höfnum. í annan staö aug- lýsir stjómin það, sem enn meiri j tíðindum sætir, að hlutlausra landa skipum verði ekki látið hald- azt uppi, að flytja þýzkan vam | ing um sjóinn, né heldur að flytja vaming frá hlutlausum löndum til ! Þýzkalands. Með þessu er hlut- , lausra landa sjóverzlun látin s*ta sömu kjörum einsog þau væm i stríði við hið brezka ríki. Þessi yfirlýsing er ólík þeirri þýzku um afkróun Bretlands eyja, að því leyti, að Bretar geta framkvæmt vilja sinn í þessu efni. Héðan af er Þýzkaland kvíað frp hafinu. Þau skip hlutlausra landa sem tek- in kunna að verða af þessum sök- um, verða ekki hemumin eign Bretastjómar, heldur verður farm- urinn tekinn og seldur og eigend- um skilað aftur bæði skipi og and- virði farms. Herferð þýzkra á kaupskip Breta með neðansjávar bátum, hefir verið rekin kappsamlega undanfama viku, nokkur kaupskip hafa verið eyðilögð, skipshöfnum gefnar io minútur til að komást í bátana og skipunum siðan sökt. Eitt var sprengt i loft án nokkurr- ar viðvörunar og fórst skipshöfnin, 28 manns, en einn komst af. Eitt skipið, sem þýzkir eyðilögðu þann- ig, var sænskt og sókti vörar til Englands. I fataskríni. Meðal annara farþega á Mon- temdo, er kom til New York 6. marz, voru fimm eða sex katólsk- ir prestar er komu þangað land- flótta frá Mexico. Er tollgæzlu- menn opnuðu fataskrín eins prests- ins, fundu þeir erkibiskupskápu, setta gulli og dýrindis gimsteinum, er, samkvæmt sögusögn prestsins, á að hafa verið send til Mexico frá Spóni á sextándu öld og er tal- in fjögur hundruð þúsund dala virði. Eftir gerð kápunnar að dæma, virðist sögusögn prestsins vera rétt. Hefir hún á síðustu árum verið geymd i dómkirkjunni í Mexico City; en nú er 'hún geymd i eldtraustum skáp í New York. Þingið fór sínu fram. Heim er sent þing Bandaríkja eftir tveggja mánaða setu og mik- ið ósamþykki. Það samþykti ekki eitt af þeim stórmálum, sem það var kvatt til að ræða og forseti vildi fram hafa. Stjórnin réöi ekkert við þingið og varð að horfa upp á öllum sínum áhugamálnmj drepið á dreif, með því að fylgi- fiskar hennar, demókratar, voru ósamþykkir sín á milli, einkum í öldungadeildinni. Tillaga forseta um að lögtaka kaup á skipum, er innibyrgð voru i ameriskum höfn- um i strðísbyrjun, var svæfð með hörkubrögðum í öldungadeild. Tvenn lög um varðveizlu þjóð- nytja er forseti fylgdi fast, voru heldur ekki viðtekin. Frumvarp- inu að auka sjálfstjóm á Filips- eyjum var sömuleiðis hafnað af þingmönnum. Ennfremur vildi forseti, að lög um auðsótt lán handa bændum væru viðtekin á þessu þingi, en ekkert varð úr því. Útgjöld á fjárlögum. sem þetta þing samþykti, urðu með minna nius stórkaupmaður, D. Thomsen j móti, samtals $1,120,484,324, sem ^onsúll og fleíri ísl. kaupmenn, og óru þeir mörgum fögrum orðum um felagið og skipin. Frá hálfu íslenzku stjomarinnar voru þama viö J. rabbe skrifstofustjóri og J. Svein- rijornsson. tjáðist mörgum miljónum mmna en fvrirfarandi. Svo er að skilja, sem Wilson forseti vilji umfram alt gæta þess, að hæfir menn séu settir í embætti og stöður, í stað A þessa leið segir Khafnarblaðið! þess sem tíðkast hefir, að “póli- Ogangna-úrræði Guðm. próf. Hannessonar. Prófesorinn tekur það fram, að honum sé ókunnugt um það, hverj- um úrræðurm stjóm flokksins hafi sérstaklega augastað á, honum hafi ekki verið frá því skýrt, og hann sé ekki í stjórninni. Og Isafold sjálf, sem fyrst flutti grein prófessorsins, lætur þess get- ið, að hana megi ekki skoða sem annað en einstaklingsskoðun höf- undrins, og að ýms atriði hennar fari áreiðanlega i bága við skoðanir Sjálfstæðisflokksins yfirleitt. Annað svar hefir ekki komið frá flokksstjóminni um það merkilega mál. hvernig vér eigum að komast út úr ógöngunum, sem stjórn flokks- ins hefir komið oss í. Enn hefir hún ekki annað sagt en það, að Guðm. Hannessyni sé hún “áreiðan- lega” ekki sammála. Henni sýnilega ógreitt um svör. G. H. afgneitar stefnu sjálf- stæSisforingjanna. Eitt er að minsta kosti það atriði í grein prófessorsins, sem þeir Is- lendingar, er ekki eru blindaðir af vitleysu flokksofstækisins, hafa á- stæðu til að vera honum þakklátir fyrir: Hann afneitar afdráttarlaust þeirri “stefnu”, “að fánanum sé glatað, stjórnarskrárbreytingin sett í algert strand, og síðan ekkert annað—en setið við völd.” Hann segir, að “slíkt sé engin sjálfstæðisstefna, yf- irjeitt engin stjórnmálastefna.” Nú er það engum manni sjáanlegt, að foringjar Sjálfstæðisflokksins hafi nokkra aðra “stefnu” en þessa, sem prófessorinn fer sv'o háðulegum orðuin um. Því meira er um það vert, að hann tekur sig að þessu leyti út úr þeim hóp, sem hann hef- ir staðið í. Og því skiljanlegra er það, að ísafold afneitar skoðunum Guðmundar Hannessonar. ÚrrœSiS, sem sleppa tnð. Þá er að athuga úrræði prófess- orsins. Einu úrræðinu má áreiðanlega sleppa — því, sem stafa kann af úrslitum Norðurálfustríðsins. Auðvitað er það ekki óhugsandi, að vér verðum teknir úr samband- inu við Danmörk með ofbeldi ein- hverrar óviðkomandi þjóðar. En það væri ekkert úrræði frá vorri hálfu. Það væri ekki annaö en of- beldisverk, sem aSrir fremdu á oss. Ef það verður framið, þá verður það fyrir þá sök, að vér verðum of máttvana til þess að afstýra því. Vér megum ekki með neinu móti fara að hugga oss við það sem úr- ræði, til þess að komast út úr ó- göngum, sem vér höfum sjálfir álpast út í. Samninga-úrrceðið. G. H. vill semja um ríkisráðsatr- iðið, eða réttara sagt um það, hvern- ig eigi að flytj mál vor fyrir kon- ungi. Manni verður fyrst að spyrja, eins og konungur spurði: Hvers vegna var þá ekki reynt að semja síðastliðið sumar? Sjálfstæðisflokkurinn var að taka við stjórn landsins. Ráðherraefni Jiessara manna fer á konungsfund. Þeir segjast ekki hafa viljað ganga að þeim grundvelli, sem konungur Spyr sá, er ekki veit. Ef þeir hafa ekki viljað semja i sumar, vilja þeir þá fremur semja I nú ? Finst þeim að samningar muni1 verða þeim auðveldari nú, eftir! þann skaða og þá skömm, sem vér1 höfum nú orðiö fyrir? Vér vitum ekki, hvort allir for- ingjar Sjálfstæðisflokksins hafa lát- ið neitt uppi um það mál við sína menn. Hitt er ekert leyndarmál, að sumir ræðuskörungar þeirra hafa talað af mikilli æsingu gegn því, að því úrræði konungs að eiga tal við íslenzka stjórnmálamenn verði að nokkru sint af íslendinga hálfu. Ekki eru þeir menn samningsfús-1 ir, hvað sem aðrir kunna aö vera. Enda er það öllum landsmönnum kunnugt, að eina “stefnan’,, sem Sjálftæðismenn hafa tekið i sam- bandsmálinu síðustu árin, er sú að semja ekki um það, hv'orki um máliö 1 í heild sinni, né einstök atriði þess. J En ef þeir vilja semja—að hverju' vilja þeir þá ganga? G. H. kannast við þaö, að það sé “óumflýjanlegt, að þeir ("DanirJ hafi, einhverja tryggingu fyrir því, að ekki séu sammála-atriði tekin upp i sérmálalöggjöf vora. Nú er það ekkert annað, sem Dan- ir fara fram á. Er nokkur vissa um það, að þessi trygging fáist á nokkum hátt, ssm oss sé haganlegri en með því að mál vor séu flutt í ríkisráðinu? Enginn maður hefir enn sýnt fram á það, að vér höfum haft nokkum baga af því, að mál vor eru flutt í ríkisráðinu. Enginn maður hefir enn sýnt fram á það, að nokkur hlunnindi ynnust oss til handa, eða að nokkrum óþægindum yrði af- stýrt með þvi einu, að taka sérmál vor út úr ríkisráðinu, eins og G. H. leggur til að gert verði. Og í öðru lagi spyrjum vér: Er nokkur vissa um það, að vér getum komið oss saman við Dani og inn- byrðis um nýja leið í málinu, meðan allri þessari kergju er haldið í sam- bandsmálinu, sem foringjar Sjálf- stæðismanna hafa i það hleypt? Oss var boðin ný leið, gjörðardómur með Uppkasti millilandanefndarinn- ar 1908. Um þá leið var farið mjög hörðum orðum þá. Ætli oss þætti hún nokkuð betri nú? Eöa mundu menn kunna betur við það, að lagahrúgan frá hverju al- þingi, sé afhent dönsku ráðherrun- um, og svo vinsi þeir úr og segi við íslandsráðherrann: “Undir þetta máttu skrifa með konungi utan ríkisráðsins. En svo eru hér lög, sem þú verður að fara með í ríkisráðið, til þess að við get- um gert þar okkar athugasemdir." í vorum augum væri slíkt fyrir- komulag ekki framför frá því, sem nú er, heldur mikil afturför og læg- ing. Fráleitt væru neinir örðugleik- ar á þvi að ná sérmálum vorum út úr ríkisráðinu meö slíkum hætti. En auðvitað er mest um það vert, hvað mennirnir, sem nú fara með völdin, segja um þetta alt. Vilja þeir fara að semja? Og að hverju vilja þeir ganga? Því verðuP naumast bót mælt, ef þeir hafa ekki hreinskilni til þess að svara jafn-sjálfsögðum spurningum. Að minsta kosti ætti að mega búast AI.I.A pESSA VIKU f WALKKR ok (laKlefrt Mat kl. 3 loikur ANNEITE KELLERMANN "The Perfect Woman" 1 hlnum undursamlegra mynda-lelk "NEPTCNK’S DAUGHTER” sem saminn er af Robert Brennon eftir bök Leslie Peacocks kaptelns Laugard. Mat. og kveld beztu sæti 25c. Gallery 15c. Mats. & öðrurn dögnm beztu sæti 15c og galL lOc. VIKUNA FRA 22. MARZ Mats. daglega lcl. S WILI.IAMSON SUBMARINE EXPF.DITION Jules Verne’e órar færClr 1 veruleika búnlng. Myndlr teknar 1 djúpi hafs- ins. Margra mllna ferCalag og botni hafslns. Fyrstu og einu neSanaj&var hreyflmyndir. Kveld og Laugard. Mats. .... 25c Gallery ................. lOc Matlnees önnur kvöld.... _ 16c Börn ..... _.. ..... .... lOc Gallery ............ lOc Bráðuni kemur tll Walker “TUE YKLLOW TICKET” um næsta hllfa iriánuð Sérstök sala á lokkum Hárlokkar sem áður kostuðu $3 og QC $4, kosta nú........................«JOC Skriflegum pöntunum sérstakur gaunitir gcfinn. Send eftir verðrská Manitoba Hair Goods Co. M Person raðsm \T * • •• 1 • Jkp* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir 1C8Undum, gcireltur og ai. konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WtNNlPF.G verið yfir þessum skilningi lýst hér í blaðinu. Þeir hafa enn ekki borið þetta af sér með einu orði. Jafnvel þegar þeir fá annað eins tilefni til þess að bera þetta af sér, eins og grein G. H. er, prentuð í þeirra eigin blaði, þá segja þeir ekk- ert annað, en að ýms atriði þessarar greinar fari áreiðanlega í bága við skoðanir Sjálfstæðisflokksins yfir- leitt. Þessari stefnu hefir G.H. afneitað i Sjálfstæðisflokksforingjanna eigin blaði. Hafi hann þökk fyrir það. Hann stendur ekki einn uppi meö þá afneitun, þó aö bla ðiö telji hana “einstaklingsskoðun” Hann getur reitt sig á það, að mikill meiri hluti þjóðarinnar neitar þessu atferli, þegar menn fara að hugsa sig um alment. Þá sjá menn það, að það er eng- inn gamanleikur, sem verið er að leika með stórmál Islendinga. Þá sjá menn það, að vér getum ekki gert hvorttveggja: að fóma tveimur helztu málum alþingiS á blótstalli rifrildisins viö Dani—og að láta líka eins og ekkert hafi í skorist. Og þá sjá menn það, að vér höfum ekkert fengið í aðra hönd annað en skaðann og skömmina.—Lögrétta. Hvaðanœfa. — Sarah Bernhardt, sem veriö hefir heimsfræg leikkona frá því þeir muna, sem nú eru löngu full- tíða, tók fótarmein fyrir skömmu og varð að taka af henni fótinn. Hún varð hraustlega við og er á góðum batavegi og hin frískasta, þó öldruð sé. — Þrjátíu bæir í Minnesota gerðu vínsölustaði ræka í nýafstaö- inni atkvæðagreiðslu en fjórir samþyktu að leyfa vínsölu hjá sér, er áður höfðu hafnað henni. Minneota bær var einn í tölu þeirra er gerði Bakkus rækan ur sinm við því, að merkur þingmaður og ^^areign. flokksbróðir þesirra, eins og Guðtn. er prófessor Hannesson, geti fengið að vita þetta hjá þeim — þó að þeim hafi þótt ástæða til þess að láta jafn- vel hann ganga þessa dulinn fram á þenan dag. SkilnaSar-úrrœSiS. G. H. er gamall skilnaðarmaður og það kann að vera eðlilegt, að hann nefni þetta úrræði á nafn. En hreinskilnislega skal við það kannast, að þetta úrræöi lætur í vör- um eyrum nokkuð svipað mark- leysu-hjali. Auðvitað mál er það, að alókunn- ugum mönnum mundi þykja eðlilegt að búast við ákveðinni skilnaðar- stefnu, sem áframhaldi af atferli Sj álfstæðisflokksforingjanna. Ókunn- ugum mönnum myndi virðast alt annað hlægilegt frá þeirra sjónar- ntiði, eftir þá óþyrmilegu rimmu, sem þeir hafa stofnað til við kon- ungvaldið, og ekki þarf að lýsa hér. En vér erum ekki ókunnugir. Og vér þorum óhikað að fullyrða, að þeim kemur ekki til hugar að fara að berjast fyrir skilnaði út af þessu máli. Það er þeim vorkun. Þeir vita það mjög vel, að mál, sem mikill hluti þjóðarinnar telur sv’o lítils um vert sem þetta ríkis- ráðsþref, það er ekki hentugt til þess að gera að tilefni til skilnaðarbar- Til Athugunar fyrir Bændur RECORD RJÓMASKILVINDAN ER HIN BEZTA OG ÓDÝRASTA 27- GALLONA HAND-SKILVINDA, SEM TIL ER t HEIMI. Reeord skilvindan skilur 27 gallónur & klukkustund. Hún er hæfilega stór fyrir bónda. sem hefir eina til fimm kýr. Record er núkvæmlega af sömu gertS og allra dýrustu skilvindur og skilvlndur af þeirri gertS ’eru notaSar & fyrlr- myndarbúum bæfii I Canada og Bandartkjunum. En auk þess er Record skil- vindan búin til úr hinu allra vandaSsta efni I hinum beztu verksmltSjum I SvlþjótS. 1 SvIþjótS eru beztu skilvindu verksmitSJur helmsins og flest- ar dýrustu skilvindur, sem eru seldar I Canada og Bandaríkj- um, eru búnar til þar. Ef þér viljitS f& gói5a rjðma- skilvindu, og hafitS fimm kýr eSa færri, þá, jafnast engin skilvinda & viB Record skil- vinduna—hún þriborgar sig & fyrsta ári. Hún sparar yBur ait þaS ó- mak og umstang, sem þvl fylg- ir aS kæla mjðlkina, eins og| áSur tiSkaSist. A örf&um mtnútum getiS þér skiliS rjömann úr mjólktnni Of gert þaS miklu betur og auk þess haft volga undanrenntngu handa kálfum og svinum. Vér erum einkasalar fyrir þessa miklu svensku KKCOKI) CREAM SEPARATORS verksmiSju. MeS þvi aS skifta viS oss fáiS þér skll- vindurnar lægsta vei'Si, þvi þá er aS eins elnn mllliliSur milll yðar og verksmiSjunnar. Oss vantar ötula umboösmenn I íslenzku ný-lendunum. Vorlr auðveldu borgunarskilmálai': VerSiS ér $30.00 og 6% afsl&ttur gegn borgun út í hönd. Auk þess geta kaupendur borgaS þær smátt og smátt, ef þeim kernur þaS betur. Ef þér getiS sent verSiS alt I einu, þa munum vér senda ySur skll- vinduna samstundis. Vér borgum flutnlngsgjald fyrir fratri innan takmarka tlanada. Vorir auSveldu borgunarskilmálar gera ySur þaS mÖgulegt, aS fá skilvinduna samstundis og l&ta hana borga fyrir sig sjálfa. Minnist þéss, aS vér kærum oss ekki um aS selja ySur skilvindu, nema þér þurfiS á henni aS halda. Vér erum þess fullvisir. aS þér veröiS algeytega ánægSir meS KECORD skilvlnduna. Hún er af beztu gerS, búin til úr vandaSasta efni. VerksmiSjan þar sem hún er búin til, fær almanna lof og vélin er seld svo aS segja meS verksmiSjuverSi—ólíkt þvi, sem tiSkast um flestar aSrar skilvindur á markaSi Canada. BorgiS ekki þrefalt verS, heldur kaupiS beint frá oss YSar meS virSingu, The Swedish Canadian Sales linited P. O. Box 734 VVINNIPEG 'l'als. Garry i 17 áttu. Og þeir vita það, að svo ó- hentugt sem það er til þess að koma öðrum þjóðum í skilning um það, að vér höfum réttmæta skilnað- arsök á hendur Dönum. ÚrræSi sjálfstæSisflokks- foringjanna. Af öllu því, sem enn hefir sézt„ verður ekki annað ráðið, en að for- ingjar Sjálftæðisflokksins vilji hvor- ugt úrræði Guðm. Hannessonar. Þeir vilja ekki semja. Þeir vilja ekki hefja skilnaðar- baráttu. Þá eiga þeir naumast eftir annað en þriðja úrræðið, þá stefnu, sem G. H. segir, með réttu, að sé ekki nein sjálfstæðisstefna, ekki einu sinni nein stjórnmálastefna — þá stefnuna, að sætta sig við það, “að fánanum sé glatað. stjórnarskrár- breytingin sett i algert strand, og síðan ekkert annað—en setið við völd.” Mönnum skilst svo, að minsta kosti, sem þessa stefnuna hafi for- ingjar Sjálfstæðisflokksins hugsað hafði lagt. En þeir minnast ekki á I sér að taka. Viku eftir viku hefir — Neðansjávarbátur þýzkur elti brezkt spítalaskip í Ermarsundi. | Skipið fór svo hart undan að bát- urinn náði því ekki, og slapp ó- I skemt. — Þýzkir hafa slegið eign sinnij á sex miljón dala virði af sútuðum skinnum, er þeir söfnuðu saman í | sútunarverksmiðjum í Belgiu, og jafnframt allskonar áhöldum til sútunar, þarmeð eyðilagt þennan atvinnuveg í landinu með öllu. » — Carranza virðist ráða mestu í höfuðstaðnum í Mexico. Til lians sendi Wilson forseti mann, að áminna hann að gæta hagsmuna útlendinga og sendi jafnframt tvö herskip til Vera Cruz, að árétta skilaboðin. — Lög gegn vínsölu eru sögð samþykt á þingi i Utah, með 40 atkv. gegn 5. í Idaho nki ganga bannlög gegn tilbúningi og sölu áfengra drykkja í því ríki, í gildi þann 1. jan. 1916. — Um 170 námamenn fórust af sprengingu í Hinton. West Virginia I í byrjun þessa mánaðar; 78 líkj hafa náðst. Yfir 40 náðust seinna The Quality Shoe Store biður yður og alla aðra að konra og skoða VOR VARNING »orn. Vér erura þess fullvissir að af fyrstu kom- unni muni Ieiða það. að þér komið oft °g einatt framvegis. Skoðið kjörkawpin í giuggun- um á Föstudaginn og Laugar- daginn. Sérstakar páskavörur á ieiðinni. Homi Sargent & Aynes með lífi, eftir matarleysi. 100 klukkustunda — Opinberar skýrslur telja að 29978 manns hafi íarist í jarð- skjálftanum á Italíu 13. janúar, að þeim ótöldum er meiddust og dóu síðar. Jarðskjálftans varð vart í 372 sveitum. — Eftir nokkurt hlé hefir enn orðið jarðskjálfta vart á ítalíu. Engu tjóni hafa þeir valdið nema því, að fólk hefir orðið óttaslegið, óttast að samskonar atburðir væru i vændum og þeir. er nýelega eru afstaðnir. — Brasilíu stjórn er að leita fyrir sér um fimtán miljóna lán hjá þeim sem skildingaráð hafa i New York. — Fertug kona i Califomia, sem sjálf er ekki nema 105 punda þung, eignaðist fjögur böm á tveimur árum. Fyrsta og þyngsta bamið var 3 y2 pund en það létt- asta var tæp tvö pund að þyngd. | Kona þessi var áður níu bama | móðir. — Sextug kona vestur í Alberta var svo hrædd um bónda sinn sem er nokkrum árum eldri, fyrir ná- granna konu sinni á þrítugs aldri að hún réðist aö henni meö skam- byssu, skaut í gegnum hurðina er konan lokaði henni og særði hana til 615 fis. Leikhúsin ] WALKER. “Neptune’s Daughter”, þar sem Annette Kellermann leikur aðal hlutverkið dregur fólk nú að leik- húsinu, ekki síður en þegar þessi mvnd var sýnd fyrir fáum vikum. 1 djúpi hafsins em iagrír garð- ar. fjöll og dalir og margs konar fegurð og kynjaverur, sem til skamms tíma hafa ekki þekst nema að nafninu til. Nú hafa William- son bræður tekið kvikmyndir af flestu því merkilegasta sem á hafs- botni er og sýna það á hvitu tjaldi. Þessar neðansjáfar myndir veröa sýndar alla næstu viku á Walker leikhúsinu; “matinees ' da;. íleg-i- Þessar undra myndir gefa betri og ljósari hugmyndir um lííiö i hafinu en allar bækur sem um það hafa verið ritaðar. Hinn ágæti leikur “Thc Yellow Ticket” verður sýndur innan skamms í Walker leikhúsinu. Leikendumir koma beint frá New York. PANTAGES. Agætis söngskrá á Pantages næstu viku. Átta stúlkur syngja, hver annari fegurri og raddbetn. Chas. Wayne og félagar hans leika “Nursing a Husband”, ágætur leikur frá Oklahoma. — jesse j. Lasky leikur í “Young Romance”, fagur og áhrifamikill leikur frá New York. Edith Taliaterro leik- ur aðal hlutverkið. DOMINION. Föstu leikendumir leilca hinn óviðjafnanlega gamanleik: “Are You a Mason”. Það er siður félagsins að sýna nokkra leild á hverju ári sem hafa unnið sér almanna lof. Þessi hlægilegi leikur verður aldrei gam- all og öllum þykir gaman að horfa á hann. Dominion bergmálar af hljátri alla næstu viku þegar “Are You a Mason ?” verður letkinn þar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.