Lögberg - 18.03.1915, Qupperneq 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1915.
Á vœngjum morgunroðans.
Eftir
LOUIS TRACY.
RoCi færCist fram í kinnar hennar. Fátt mundi
hafa veritS betur falliC til a6 færa blóöiö til höfuCs
hennar, en einmitt þessi fáu orS sem hann sagði.
Hún reieti sig viö og reyndi aS sitja upprétt.
Ósjálfrátt leit hún á fötin sem hún var í og lagafií þaö
af þeim sem verst fór.
“Er það ekki dæmalaust?” sagCi hún veikum rómi
og þó meft ergelsi. Hún reyndi aC halda sér upprettri;
en hún gat þaC ekki. Hún varC aC halla ser aftur upp
aö hnénu á honum og láta hann styöja sig.
“HeldurCu a« þú getir legiC hreyfingarlaus á me«
an eg leyta aö vatni?” sagíi hann og var mikiö mCri
fyrir.
Hún kinkaSi kolli til samþykkis eins og blíölynt
barn og lagiSi aftur augun. Hana sveiC svo í augun
undan saltvatninu, a« hún gat ekki haldiS þeim opn-
um, en hann hélt ati þa« væri fyrirboCi þess, a« hún
félli aftur í öngvit
“Reyndu fyrir alla ntuni aS missa ekki aftur meö-
vittmdina,” sag«i hann. “Væri ekki betra a« Iosa um
fötin á þér? Þér verSur þá hægara um andar-
dráttinn.”
Þaö brá fyrir brosi á vörum hennar.
«Nei_nei’’, sag«i hún i hálfum hljóöum. “Mér
er ilt í augunum; þaö er alt og sumt sem a« mér geng-
ur. Geturöu náft' í — vatn?”
Hún hné niöur á sandinn og hann hagræddi undir
höföinu á henni. Honumi var« fyrst litiö til sjávar.
Hann haföi ekki áöur gefiö sér tima til aö litast ræki-
tega um. Þungar öldur brotnuöu á rifi sem skildi
stórt lón frá úthafinu. Slétti pollurinn stakk mjög í
stúf vi« hafrótiö fyrir utan. Um fjöru gekk litill eöa
enginn; sjór inn i lóniö. Honum virtist þurfa tals-
vertian norövestan storm til þess a« sjór gæti gengiö
yfir grandann nema á einum staö, þar sem hann var
lægstur. Þaö voru dymar inn í lóniö.
En vitf þetta hliS stÓ5 stórt hnottré og -veigöi lim-
amar fyrir hafgolunni. Þaöan sem hann stóö, virtist
þa« vaxa út í hafi, því kóralrifiö sem þa» óx á var
svo lágt a« þaö sást ekki. Undarlegur kyngikraftur
dró huga hans að trénu sem stóö einmana upp úr
freiChndi öldunum. Hve vandlega sam hann litaCist
um s.áust engar menjar skipsins á flotf; en ströndm
var þakin rekaldi og líkum.
lákin mintu hann á bágstöddu stúlkuna sem lá ui»p
í sandinum skamt frá og gat enga björg sér veitt.
Hann leit til lands og sá sér til mikillar hugarhægöar
a« eyjar var hálend og skógi vaxin. Hún hlaut a«
vera ein af hinum mörgu eyjum Kínverska hafsins
þar sem fiskimenn hafa verstöCvar og leita sér hælis
þegar i haröbakka slær. Sennilegt var, að eyjan væri
byg«, þótt þaö væri a« hinu leytinu undarlegt, aö> eyj-
arskeggjar höf«u enn ekki gert vart viS sig. En hvaC
sem því lei«. þá þóttist hann þess fullviss. aö nóg væri
af mat og vatni á eyjunni.
En áöur en hann færi að leita matar t>g drykkjar
upp á olnbogann þegar hún heyröi til hans. Augu
hennar tindruöu af eftirvænting. An þess aC segja
nokkurt orö eCa spyrja, drakk hún úr báCum blöö-
unum.
Henni var« léttara um andardráttinn. “En hvaC
bragöiC er skrítiC. Hvaöa drykkur er þetta?” sagöi
hún.
Honum fanst tungan bólgna í munni sér viC a«
sjá hana teyga vatniC og hann gat engu orBi upp
komiC.
Iris hrestist vi« vatniC og innra hugboC sag«i henni
hvemig í öllu lá.
“Þér hafiö ekkert fengiC sjálfur”, hrópaöi hún.
“Fari« og náiö' í vatn handa sjálfum yöur og gefiS
mér dálítiö meira.”
I fann skundaöi til baka, tæmdi nokkur blöö sjálf-
ur og færöi Iris tvö eCa þrjú. Hún var þá sest upp.
vSólar naut vel og ilur og fjör var farinn aC færast um
hana alla.
“Hvaö er þetta?” spuröi hún aftur, þegar hún var
búin a« drekka úr einu blaöi enn.
“Þetta eru blöö af bikarjurt. Náttúran er ekki alt
af miskunnarlaus. Hún hefir fundiö þetta ráC til aC
geyma vatn.”
“Tilfinningar okkar deyja þó ekki meC þeim,”
sagCi Iris. Hún tók hendurnar frá augunum cg leit
á hann; augun flutu í tárum. Þótt hún væri stödd á
eyöiey, fjarri mannabygöum, gat hún ekki varist a«
dáöst aC þessum undarlega háseta, sem talaöi eins og
konungborinn höföingi en þóttist þó vera minni maöur
en hún, þessum manni, sem haföi foröaC henni frá
bráöum bana„ sem haföi hugsaö meira um aö lina
kvalir hennar en sinar eigin, þótt hann væri lengra
leiddur en hún sjálf. Hún gat ekki meö nokkru móti
skiliö hvemig á þvi stóö, a« þessi maöur virtist láta
sig einu gilda um alla hina sem á skipinu voru.
Hann beiö þegjandi þangaö til henni létti.
“Jæja”, sagöi hann, “fyrst af öllu veröum viö a«
finna eitthvaC til aö nærast á. Mér er ekki um aC
skilja vi« y«ur þangaö til vi« 'höfum kynt okkur eyj-
una betur. Treystiö þér yCur til aö komast aC trján-
um þama, eöa á eg aC hjálpa yöur?”
Iris stó« upp og strauk háriö frá enninu.
“Víst get eg gengiC,” sagöi hún. “Hvaö ætli« þér
fyrir okkur.”
“Ja» eg —”
“Hvaö heitiö þér?” greip hún fram i.
“Jenks, ‘Madaan’. Robert Jenks.” Hásetinn hafSi
yg helti úr þvi.
“Nei”, sagöi hann hlýlega og þó alvarlega. “Ekki
meira i senn. Eg verö fyrst aö finna eitthvaö a«
Ixiröa.”
Hún leit á hann stórum augum og þagðS örlitla
stund.
“Skipiö hefir farist?” sagöi hún loksins.
“Já. þaS fórst.”
"Erum vi« þau einu sem af komust?”
“Eg óttast aö svo sé.”
“Er þetta eySiey ?”
h-kki býst eg vi« þvi. getur a« vísu veriÖ, a« nú I uirf samkvæmis siöi á þessum sta« og tíma.
sem stendur sé hér ekki fólk, en kínverskir sjómenn
koma hingaö eflaust eftir skjaldbökuskeljum og
“béche-de-mer”. Enn þá hefi eg enga lifandi veru
sé«, en mér þykir mjög líklegt aö eyjarskeggjar búi
á suöurströndinni.”
Iris þagöi. Hún gat ekki komiö því fyrir sig hva«t
“béche-de-mer” þýddi og.hún furöaCi sig á þvi aö
óbreyttur sjómaSur skyldi bera frönsku svona vel
fram. Þá datt henni í hug skipiö.
anna” tveggja sem höfCu legiö á klettunum niCur viö
lóniC, voru horfin.
Hvaö haföi orðiö af þeim? t
II. KAPÍTULI.
f
Fundir.
Hásetinn eyddi ekki tímanum til óþarfrar um-
hugsunar og lét þetta lítiö á sig fá. Hann tók þegar
a« leita “lascaranna” sem horfiS höföu. Hann komst
a« þeirri niSurstööu, a« eitthvert afl heföi hlotiC aö
draga líkin niöur í lóniö. En hvaöa afl þaö var, það
gat hann enn ekki skiliö.
Líkin höföu legi« nokkrum fetum fyrir ofan sjáf-
arflöt þegar hann sá þau rúmri hálfri stundu áöur.
Klettunum hallaöi þar talsvert niöur aö lóninu. Vátn-
i« í lóninu var furöu tært, svo a« hann sá greinilega
til botns. En ekkert sá hann í lóninu nema nokkra
smáfiska.
Honum þótti þetta hálf leiöinlegt og undarlegt.
Hann settist niCur á hæstu klettasnösina, dró stígvélin
af fótum sér og helti úr þeim vatninu. Hann fór líka
úr sokkiuium og breiddi þá til þerris.
Þetta minti hann á Miss Deane og þarfir hennar.
Hann stóC upp. kallaði hástöfum og sagöi henni a«
þurka föt sín á meöan hann væri í burtu. Iris þuriti
að visu ekki þessarar ráöleggingar me«, hún var þeg-
ar komin úr ytri fötunum og búin a8 breiSa þau til
þerris.
i- Nú tók hann til viS þaC starf, sem honum var
minst gefiS um; en hann varð’ aö gera þaö. Hann tók
tvær skambyssur úr vösum yfirstýrimannsins og
læknisins, ásamt talsveröu af skothylkjum. Eflaust
hafa þeir boriö þessi vopn í vösunum til þess aC geta
meö Ktilli fyrirhöfn jafnaö skærur sem upp kynnu a«
koma meö þeim og innfæddu sjómönnunum. Hann
óskaöi þess innilega, aö skothylkin væru óskemd; en
hann gát ekki reynt þau samstundis; Miss Deane
heföi oröiö hrædd ef hún heföi heyrt skot.
Þeir höföu báöir vasabækur og ritblý í vösunum.
í annari þeirra voru nokkur þur blöö. Skrifaöi hann
upp alt sem liann fann í vösum skipbrotsmannanna,
bæSi peninga og annaö, og gat nafna eigendanna,
þeirra er hann þekti. Einkennilegt var það, aö ríkasti
maöurinn í þessum hóp var einn “lascaranna”. Hann
haföi sem svarar $500 i gulli í belti sinu. Sjómaður-
inn lét.alla peningana, sem hann fann, í klút og batt
. vandlega utan um. En vasabækur, bréf og dýrgripi j
Þau ösluðu þegjandi eftir sandinum. þau voru haföl hann sér í öSrum bögli. Því næst færöi hann
| bæöi hraustlega bygö, en fötin voru eins og dulur á karlmennina úr stígvélum og ytri fötum. Hann vissi
Miss Deane drakk enn úr einu blaöi. Ef hún heföi j oft svaraö ‘henni á þennan hátt á meðan á samtalinu
veriö meö sjálfri sér mundi hana hafa furðað á aö fá ! stóö.
svona svar frá réttum og sléttum sjómanni; en nú tók “Þakka yöur fyrir.
hún ekkert eftir því. SjómaCurinn tók þriöja blaöiö
Eg heiti Miss Iris Deane. Eg
var farþegi á skipinu, en þér voruö frammistöömnaö1-
ur — þaö er aö segja þangað til þér uröuö þóseti.
Viö höfum bæöi lent í sama óláninu, en þér eruö’ for-
inginn í öllu og veröiö þaö; eg ertil einskis nýt. Eg
get aöeins farið eftir fyrirskipunum yöar og ráðum.
Þess vegna þætti mér vænt um ef þér hættuö aö kalla
mig “maddömu” i ööru hvoru oröi. Skiljiö þér mig?”
Hanm vissi að hún starði djúpu, bláu augunum á
hann, svó hann foröaöist aö brosa þótt hann langaöi
til þess. Henni var heitt innanbrjósts og mikið niCri
fyrir, svo hann varö að1 taka öllu meö stillignu. En
skrítiö fanst honum, aö þau skyldu vera farin aö tala
“Eins og yður þóknast, Miss Deane,” sagöi hann..
“En hvað sem þessu líöur, þá þarf eg eftir mörgu aö
iita og fyrst af öllu þurfum viö aö fá eitthvaö aö
boröa.”
“Hvað geturn viö boiöaC?”
“Við sjáum til,” sagöi hann og rendi amhvössum
augum upp í skógarbrúnina.
vandaö og traust. j vatniö vall út úr stígvélunum vrð hvert spor.
Hann svaraöi lágum rómi: Þó er þaö svo. Eg Ef til vill var þó Iris ver til reika. Ljósjarpt háriö
býst »iö að þér hafiö varla vitaö þegar þaö rakst Ú j hékk úfiö og ógreitt um háls hennar og herðar.
skeritJ, þaö skifti engum togum þangað til skipiö ;,r lvmiælurnar voru týrn’ar, en hún haföi brugöiö
hárinu x lausan hnút. Músselín kjóllinm vair rifinn og
t’aö er ómögulget aö Sirdar hafi brotnaö — svoj fuglahræöu. Föt hásetans voru gömul og rifin og ckki hve lengi þau Iris kynnu aö veröa aö vera á eyj-
unni áöur en þau kæmust þaðan og fata þurftu þau
meö, svo allur var varinn góður, því það var fásinna
a« treysta þvi, að föt þeirra eöa annara sem á skip-
inu höföu verið rækjú á land.
Þegar hann kom þangaö sem kvenlíkin lágu, féll-
ust honum hendur; hann jafnvel klöknaði. Eftir
litla stund' tókst honum aö jafna sig og hann hélt
áfram verki sinu. En hvað átti aö gera við líkin?
Honutn datt fyrst í hug aö! grafa stóra þolu í sandinn
og láta þau þar. En þegar hann mintist þess, hve
mikið verk þaö var og hve tíminn var hontwn dýrmæt-
ur, hætti hann viö þaö. Það gat jafnvel veriö hættu-
legt aö eyCa svo miklum tima til þess. \
Hann varö' aö neyta allrar orku til a« framkvæma
ásetning sinn. Hann tók hvert líkið af öðru og dró
þaiu út í lóniö. Hann vissi aö þau mundu ekki sjást
sökk. Þér voruö svo hepnar aö missa meCvitundina
svo fljótt.”
“Hvemig vitiö. þér þaö?” spuröi hún. Tók nú
ýmislegt aö rifjast upp fyrir heimi.
Eg — nú það vildi svo til aö eg var nálægt yðúr
]>egair skipið brotnaöi og viö — okkur rak saman á
land.”
Hún reis upp og staröi á hann. “Nú man eg,”
hrópaöi hún me« ákafa. “Þér gripuð mig þegar eg
óhreinn. Hann þornaöi óSum í sólarhitanum og hún
þreifaði oftar en einu sinni á hálsmálinu til aö vera
viss um aS hún hefCi hnept a« sér kjólnum.
Nú mintist hún þess sem hún haföi fyrst séö
þegar hún opnaöi augun.
“Þér meidduö' yöur á fingrinum,” sagöi hún. “Lof-
iö þér mér aö sjá sáriC.”
Þau vom komin aö nokkrum trjám í skógarbrún-
Þótt föt þeirra væru blaut, óhrein og rifin, uröu
rann á þilfarinu og viC hrakkum bæöi í sjóinn þegar, ,nn,. IUI pciJlíl væru UMUÍ> OIircrn og riIH1> urD„ £ramar
var tvenns aö gæta. Hann var« a« flytja stúlkuna, brotnaöi. Þer hafxö frelsaö Kf mitt. Eg á þaðf þau hýr í skapi þegjr skógarilmurinn, blandaöur yl Jenks hrylti viö athæfi sínu; honum fanst hann
þaöan sem hún var, því hún mátti ekki með nokkruj - ,,r a ha ka’ e& Iíomst hfs af. | morgunsólarinnar, barst a« vitum þeirra. hafa drýgt óttalegan glæp. Hringmyndaðar bárur og
móti koma auga á rekaldiö og líkin þegar hún <»pnaöi j iiun starðl a hann °S Þ044 andlitiö væri þakiö Hann rétti aö’ 'henni hendina án þess að líta á Iris. j sporðaköst sáust á lygnu vatninu. Hákarlinn var á
auúun os gat litast um. t annan staö varS hann sem salti sandi- sá hún að hann roðnaði. “Nú”, sagði Hann hafði verið annars hugar síöustu mínúturnar. ferðinni. Ónota hrylling fór um Jenks. Fám stundum
6 8 & ... . „ . . • -1 Tiún með enn rneiri ákafa. “bér eruö frammi«tö«n u_______ • < »•• , , , , , acmr voru þau Iris leidd heilu og höldnu um þessar
<ym ,« Sko«a likm, cf ske kymn, « e.nhver v„n meí “ ‘\ * *> “ H“"' '**«*' N*" « »"«■ ' söm,, s16«ir. Undarleg, var |,a5 aS þan ein skyldn
lifsmarki, ' ” TL ' m J■ f. g' “Útt^a hafi« þér meitt y»nr," sag«i hún. Hven,-1 k-onB8, af, Hinir yrtn allir .« *X|. I
's cn< l,r a J>V1, a eru^ nu klæddir liasetafötum? jg rneidduð þér yöur svona? Lofiö mcr aö binda um
Nú stóö ekki á svörum. “Það tók fjóra háseta út i þaö.”
af skipinu í gær, eins og þér kannske muruð. Eg erj “Eg finn ekkert til núna,” sagð'i hann. “Fingur-
allgóður sjómaCur en lítilfjörlegur frammistúöumað1-1 iun ihefir legiö í söltu vatni, og sjóvatn er gott viö
, - , fl • - orxum tók hann hana í T’ 1,1 aö sk,fta um stoðu- Meö Því aS I sárum, eins og þér vitið. Nöglin hefir vist rifnaö af
An þess ey«a oröum o > sk.pstjon þottxst fáliðaður á þiljum uppi var þetta j vi8 - þegar eg náði í kompásskýlið.”
þegiö.” I
Iris horfíi fast á hann, ' | Fto relf te«"r k'°lfa1di SÍnUm °* um
I sariö.
Þér frelsuðuö mig fr}á bráöum bana,” sagöi hún .. „ r • „ „
tj • , r • v „ , , , . Þakka y«ur fynr, sagöi hann stuttlega. En rétt
hægt. Henm virtist liggja þaö þyngst a hjarta, a« . .... . , *. , 7) .... , , ...
, , „ ... . .. , 1 sama bih hropaöi hann hastofum. “SjáiS þér, Miss
grafa þaö svo djupt á minmsspjold sín, aö hún gæti n ^ „ J ,
,, . , , , , t 1, , Deane- Erum viö ekki lansom! Þárna er stórt
ckk, gleym, þv,. Hun var cnn þreyti og vedc, en [ 5nraWdina „é..
minmngamar um það sem skeö haföi færösut smám j
saman fram í huga hennar. Sumt munid hún skýrt,! NÚ fundu þaU fyrSt &reini!ega hve svonS l>au voru
en a milli vora auö bil svo a« hún hafBi enga sögu- Avextirnir vor11 ekki nærri fuHþroskaöir, en þau rifu
heild í huganum. l>a 1 SIS meSI &oí5n !yst- Iris reif Þá í sig sem gráöug-
Hann leit á stúlkuna; þótt hún væri veik og mátt-
farin var hún búin að hneppa aö sér hálsmáliS.
“Þú verður aö lofa mér a« bera þig kippkorn upp
á eyjuna,” sagöi hann.
fang séf og bar hana að stórum steini sem stóð upp
úr sandinum. Hann lagði hana niöur sunnan undir
steininum. Þar var skjól fyrir vindinum og hún varS
aC hreyfa sig til þess a« sjá tií hafsins.
“Mér er svo kalt og eg er svo þreytt,” sagði Iris.
“Er hvergi vatn? Mér er svo ilt í munninum og
kverkunum.”
Hann strauk háriö frá enninu á henni eins og hún
væri lítið bam.
“Reyniö að liggja hreyfingarlausar,” sagði hann og
tók nú fyrst eftir því, aö þau höfðu “þúast”. “Þér
skuluð ekki þurfa aö þjást lengi af þorsta. Eg kem
r yröu allir aö deyja! Hvemig
stóð á þvi ? Hvers vegna komust hinir ekki áf ? Mörg 1
ár voru liöin frá því hann hafði langað' jafn mikiö
til aö gera bæn sína og nú.
En einhverjar endurminningar löngu liðinna tima;
kæföu niCur þessar hugsanir. Hann reis á fætur og
herti upp hugann. Hann haföi nóg aö starfa. Hann
týndi saman fÖt hinna framliðnu og lét þau á afvikinn
staC, en hlóö upp kössum á öörumi stað til aS villa j
fyrir Iris. Þegar hann var aö fást við þetta rak j
hann fótinn i eitthvað sem var grafið niöur í sandinn.
Þaö var Malæja sverS. Hann furSaöi á þessum
fundi, skoðáöi það vandlega og faldi það.
I’ví næst fór hann í soxkana, sem nú voru orðnir;
þurrir, og setti upp stígvélin.
“EmC þér tilbúnar. Miss Dean?” hrópaöi hann
glaðlega.
“Tilbúin? Eg hefi verið a« bíöa eftir yöur.”
Jenks kimdi. “Eg verö aö gæta tungu minnar;j
AliKKT |-|OTEL
viB sölutorgiC og C.ity Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Vinna fyrir 60 menn
Sextiu manns geta tengiö. aögang
a8 lœra rakaralSn undlr eins. Tl)
þess að verfca fullnuma |>arf aS ein*
8 vlkur. Áhöld ökeypis og kaup
borgaS meöan veriS er að læra. Nem-
endur í& staSi aB enduSu námi fyrlr
$15 til $20 & viku. Vér höfum hundr-
uð af stöCum þar sem þér getlB byrj-
aS á eigin reikning. Eftirspurn eftir
rökurum er æfinlega mikil. SkrifiB
eftir ökeypis llst'a eSa komiS ef þér
eigiS hægt meS. Til þess aB verCs
géSir rakarar verSið þér aS skrifast
út frá Alþjóða rakarafélagt_...
Intemational Barber College
Alexander Ave. Fyrstu dyr vestan
viS Maln St„ Winnipeg.
FUnNIilJiiE
•• v • • •* ;
0VE.RL*AND
J. C. MacKinnon
ELECTRICAL CONTRACTOR
Sher. 3019
386 Sherbrooke St.
Winnipeg Carpet & Mattress Co.
Phone: Sher. 4430
589 Portage Aie.
Gólfdúkar hrciníaðir, saumaðir og
lagðir á gólf. Rúmdýnur fyltar baðm-
ull og hári. Nýtt vcr sett ó lyrir $4.50
og upp. Vér höfum nokkrar góðar
dýnur meÖ niðursettu veifti.
BÚINN TIL BETUR
ER BRAGÐ BETRI
0G BETRI
\C
1 piela og pott flöskum,
Állir vínsalar, eða
beint frá
E. L DREWRY, Ltd., Winnipeg
Isabel Cleaning 5 toiiiij
Establistiment
J. W. QUINN, eieandi
Kunna manna bezt að fara
með
Loðskinnaföt
Viðgerðir og breyt-
ingar á fatnaði.
Garry 1098 83 isabel St.
horni McDermot
aftur eftir örfáar mínútur.”
Hann logsveiC sjálfan í munninn undan saltvatn-1 margra annara sem hún haföí skemt sér meö á skip-
inu ; þó fór liann aftur niður aö lóninu áöur en hann inu. Gat þaö verið, aö þau væru öll dáin ? Þaö var
leitaöi að1 vatni. t»ar voru samtals fjórtán lík, þrjár, hryllilegt. Hún rendi augu.num umhverfis sig; alt
stúlkur og ellefu, karlmenn og af þeim voru fjórir virtist benda til aö svo mundi vera. Varir hennar
Hun for að nfja upp fyrir ser þa sem hun þekti; , , ... , , „ ^ , ....
- , • • TT» • .• , . _. T , 1 hann hafði ekki smakkaö mat fra þvi klukkan fjogur
a skipinu. Llun mmtist skipstjorans, Sir Johns og , .
, , æ , , • , ., , „ . rlagtnn aöur.
l^ady Tozers, lækmsins, þjonustusútlku sinnar og
ur úlfur og hásetinn var enn þá hungraöri, því aö j hún kemur upp um mig,” sagöi hann við sjálfan sig.
Látinn landstjórnarmaður.
“lascar’’. Stúlkurnar höföu verið farþegar á fyrsta
farrými og hann þekti þær ekki. Einn karlmannanna
var læknirinn. líka þekti hann þar Sir John Tozer.
Hitt voru farþegar og hásetar. Þau voru öll örend.
Á sumum likunum sá ekkert, en sum höföu rekist á
sker og rekald og voru talsvert sködduð. Tveir “lasc-
arar”, sem virtust einna mest særöir lágu á klettabdti
sem slútti fram yfir lóniö. Hinir lágu á sandmum.
Þessi sýn virtist hafa lítil áhrif á sjómanninn og
hann gekk rólegur og stiltur á milli líkanna. Þegar
titruðu; augun fyltust af támm.
“Er það mögulegt, aö allir sem á skipmu voru seu
dánir, nema við tvö?” spuröi hún klökkum rómi.
Hásetanum varö litiö á hana. “Því miöur er eng
in ástæöa til a« efast um þaö,” sagði hann.
“EruC þér alveg vissir um það?”
“Eg er viss um — aö sumir þeirra eni dánir,”
Isagöi hann og leit ósjálfmtt niöur á ströndina.
Hún skildi hvaö hann fór. Hún féll niður á kné,
hann var genginn úr skugga um aö mannleg hönd gat hukh andlitiC í höndum sér og grét hástöfum. Hann
enga hjálp veitt þessum þögla hóp. snéri hann göngu 'lorf®' djúpum meCaumkunar augum á hana og
sinni aðt skógarbeltinu sem næst var. Mest kveið hann S'g1 yf'r hana. Iía'nn var aC því kominn aC
fyrir þvi, ef honum gengi illa aC finna vatn, því aC ie£I»ja hdndina á öxl hennar, en honum virtist skyndi-
þaC var lífsspursmál fyrir Iris aC fá það sem fyrst. lega snúast hngur. Eitthvaö herti jhann. Hann átti
Þegar hann kom aö fyrsta skógarrunnanum rak erfitt me® a^ haicJa tilfinningum sínum í skefjum, en
hann upp fagnaöaróp. Þar var stór breiða af bikar- honum hepnaöist það'. Hann beit á vörina og svip-
jurtum, Blöö' þeirra eru. sem kunnugt er, ekki ósvip- tiriim harönaöi.
u« tebollum og stendur regnvatn oft í þeim í marga “KomiB þér, komiö þér,” sagöi hann me« uppgerð-
daga eftir a« upp styttir; fær vatniö viC þaC þægileg- ar kuldablæ í rómnum. “Þér veröiC aö gæta vitsins.
an htmangskeim. ; Viö höfum komist lífs af og veröum aC hugsa fyrir
Hann skar tvö blöC af stilkuntim meC vasahníf lífinu. ViC getum ekki hjálpaC þeim sem horfnir eru
sínum og flýtti sér meö drykkinn til Iris. Hún reis úr1 Iifenda tölu.”
Þau boröuöu sig södd þótt sælkerum heföi sjálf-
sagt ekki þótt maturinn lystugur. ✓
“Nú veröiö þér, Miss Deane. að sitja hér dálitla
stund og hvíla yöur,” sagöi Jenks. “Eg ætla áC ganga
niCur aC sjó. Þér hafiC ekkert aC óttast. Hér era
engin villudýr og eg fer ekki langt í burtu.”
“HvaC ætliC þér aC vilja niCur aC sjó?” spurCi
hún.
“Helzt til aö skygnast um eftir matvælum ef eitt-
hvaö kann aö hafa rekið á land.”
“Má eg ekki koma meö yður? Dálítið get eg þó
hjálpað.”
Hann svaraöi meö hægö og alvöru: “Geriö þaC
fyrir mig aö halda hér kyrru fyrir fyrst um sinn. Eg
kem aftur innan stundar og þá fáiö þér kannske eitt-
hvaö aö gera.”
Hún skildi hvaö hann meinti og það! fóiTTirolIur
um hana, þótt sólin skini skært. “I>a<l get eg ekki
gert,” sagöi hún. “Eg ætla aö biöja fyrir vinum mín-
um á meöan þér eraö í þurtu.”
Um lerð og hann hélt á burt heyrði liann aC hún
varp öndinni. /
Þegar hann kom niðtir að lóninu nam hann skyndi-
lega staöar og varö forviða. Hann var viss um aö
iíkin vorn fjórtán þegar hann haföi komiöl þar fyrir
skemstu. Nú voru þau a« eins tólf. Lík “lascar-
Látinn er í Pétursborg Sergius
Witte, nafnfrægastur allra land-
Iris kom til hans. Henni haföi tekist furöu vel
a« laga á sér fötin. Þar sem er vilji. þar eru rá«.
AS ýmsu var þó búningi hennar áfátt.
“Ef eg bara heföi nál og enda —” tók hún til mpls. stjómarmanna rússneskra. Hann
“Er þa« alt og sumt sem yCur vanhagar um,” sagCi j var fyrsti forseti dúmunnar og
bann, brá hendi niCtir í vasa sinn <>g kom meC lítiC
saumahylki. f því var fingurbjörg, skæri, nálar og ^ a*Ur StJOrnar forma«ur °g
saumgarn. öll voru þessi áhöld húCud af saltinu úr samgongtl ráCgjafi, og þótti vinna
sjónum, en Iris fanst sem hiím hefCi himinn höndum a,rck 1 Þeirr' stöCu. Eftir hans
tekiC er hún sá hvaC í dósunum var. ni®um fok stjórnin aC sér Vodka-
“Nú þarf eg ritsimastöö og skip.” sagöJi hún í soJu <l ^nsslandi, til aC aulca tekj-
kímilegum' skipunarróm. m Jandsms. Witte geröi friCar-
Hann gat ekki aC sér gert aö skellihlægja. samning af halfu Rússa, í Ports-
“ViC leitum aC símastöC og skipi þangaC til við niollth’ Japarta. Hann var vit-
finnum þau. En geriC svo vel ad hafa Jætfca í höfC- 'na^ur mikiJJ> skörungur í fram-
inu meCarf á leitinni stendiiT. Sólin hækkar óCum á v,emcium °J> ná®’ l>ess vegna hin-
lofti.’
Lögbergs-sögur
FÁST G E F I N S MEÐ ÞVl
AÐ GERAST'KAUPAND! AÐ
BLAÐINU. PANTIÐ STRAXI
um mesta frama, aö stjóma mál-
efnum þjóCar sinnar, en æfistarf
sitt byrjaöi hann sem lágt settur
járnbrautar þjónn. Hann. var ná-
lægt b.il f áttræCur aC aldri,
liann lézt.
er
— Tnnanríkis ráChcrranum er
heimilað aC semja viC Thomas R.
Deacon, forseta fólagsins Manitoba
Bridge and Iron Works, um aC
gera járnbraut og reka hanai ettir
brekkum Caseade fjalls hjá Banff,
i Klettafjöllum. HaldiC er, aC
feröamenn muni nota jámbrautina
til aC njóta útsýnis af fjallinu,, svo
og baögestir, er þykir of erfitt a«
klifra npp eftir því.