Lögberg - 18.03.1915, Side 8

Lögberg - 18.03.1915, Side 8
LÖGBEBG, EIMTUDAGINN 18. MABZ 1915. Hversvegna það er tekið fram yfir aðrar tegundir BLUE ÖIBBON TEA Er ætíð og aefnlega sama góða teið. Gæði þess eru altaf eins. Peir sem neyta þess vita að það er bezta teið. Þegar þér biðjið um það þá nefnið það á nafn. Sendiö þessa aujiiysiiiK ásamt 25c og þá fáiðþér „BLUE RIBBON COOK BOOK‘* Skrifið nafn og heimili yðar greinilega. OlsonBros. geia almenningi til kynna þeir hafa keypt að Fóðurvöru - verzlun A. M. Hanrie €51 Sargent ave. Garry 4929 Munifi ataðinn TVO KENNARA Vantor við Norður-Stjömu skóla, Nr. 1226, fyr- ir næsta kenslutímabil, sex m&nuði, frá 1. Maí til 1. Des.. Frí yfir Ágúst- mánuð. Annar kennarinn þarf að hafa 1. eða 2. “professional certi- ficate”. Tilboðum sem tiltaki kaup og æfingu við kenslu, verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. Apríl næstkomandi. Stony Hill, Maa, 15. Febr. 1915. G. Johnson, Sec.-Treas. Or bænum Hr. W. H. Paulson, þingmaður, fór heimleiðis á fimtudaginn var. Hr. J. J. Bildfell kom heim aftur fyrir helgina eftir fimm vikna ferða- lag vestur um land og með fram Kyrrahafsströnd. Hann heimsótti fjölda marga landa vora á Strönd- inni og var hvarvetna tekið með einstökum góðvilja og gestrisni. Lengst dvaldi hann í Seattle, hjá séra J. A. Sigurðssyni, en lengst suður fór hann til Tacoma, Wash. Mr. Bildfell hrósar þrennu þar vestra: náttúrufegurð, veðurblíðu og framúrskarandi góðum viðtökum af hendi landa vorr*. í frásögu af veizlunni í Skjald- borg í síðasta blaði, segir svo, að þangað hafi verið boðið mörgu söng- listinni viðkomandi fólki. Þetta vill höfundur leiðrétta samkvæmt þvi er i handriti hans stóö, á þá leið, að mörgu fólki “sönglistinni óviðkom- andi” hafi v'erið boðið. Á miðvikudaginn 10. þ.m. voru gefin saman í hjónaband Miss Elín Sturlason frá Dafoe, Sask., og Mr. Ingvar Olson, kaupmaður frá Foam Lake, Sask. Hjónavígslan fór fram í Minneapolis, þar sem brúðhjóna- efnin mættu Mr. og Mrs. Th. Vatns- dal á ferð þeirra að vestan, og urðu þeim samferða hingað norður. Guðsþjónusta í Wynyard sd. 21. Marz kl. 2 e.h.; safnaðarfundur eftir messu. Guðsþjónusta að Wallhalla- skóla við Holar P.O. miðvikudaginn 24. Marz kl. 2 e. h.. — H. S. Gott hús til sölu að 689 Agnes St. fyrir $3800 ef selt er fyrir 15. Marz. L’pplýsingar á staðnum. Biblíufyrirlestur í Good-Templarahúsinu (niðrij, cor. Sargent og McGee, sunnudagskveld 21. Marz kl. 7 síðd. Efni: Heilög ritning, innhlástur hennar og trúan- leiki. Er það rétt, að biblían sé í mótsögn við sjálfa sig? Allir velkomnir. Davíð Guðbrandsson. KENNARA vantar fyrir Yellow Quill S. D., 3433, Sask. Kenslutimi 7 mánuðir og byrjar 1. Maí 191 . Umsækjandi tilgreini mentastig, æf- ingu og kaup óskað. Tilboðum veit- ir undirritaður móttöku til 1. Apríl 1915. C. A. Clark, Sec.-Treas. Elfros P.O., Sask. Kg heíi nú nægar byrgöir af ‘granite’’ legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Presti nokkrum í New York, Flint að nafni, hefir verið boðið að verða skólastjóri Wesley College hér t borginni. Hingaö lil hefir taði úr öllum hest- húsum borgarinnar verið brent á kostnað bæjarins, með ærnum kostn- aði. Nú verður því ekið í hauga út fyrir bæinn og þaðan flutt á þá staði, þar sem áburðar er þörf, kringum borgina. Prestur nokkur Velkendur, Dr. Sinclair, ávítar borgarstjórnina fyrir að segja upp mönnum á skrifstofum bæjarins, er sumir hafa lengi verið í þjónustu , borgarinnar. Telur sæmilegra að færa niður kaup allra bæjarþjóna, að tiltölu við kauphæð, i Brynjólfur Þorláksson, organisti, leggur af stað héðan um helgina á- leiðis til Saskatchewan, Wynyard ogjen að kasta fáeinum út á klakann annara staða, að stilla hljóðfæri, er j þessari tið. hanti hefir verið ráðinn til. Þeirj ------------ sent hljóðfæri eiga óstemd, ættu að i Stúkan Hekla nr. 33 I.O.G.T. nota tækifærið og fá þennan alyana Nokkrir meðHlnir stúkunnar Heklu mann t.l að st.lla . þe.m hljoðin. i hafa komjð sér saman um að skemta Þcr sem v.klu sæta þv., geta skr.f-! stflkunni 4 næsta fundi 4 nýst4riegan að honuni t.l sera H. S.gmars eða A. hátt ^ hjðja þeir al]a ísIenzka KENNARA vantar fyrir Swan Creek skóla Nr. 746 fyrir fjóra mán- uði; kensla byrjar 1. Apríl 1915. — Umsækjendur tiltaki kaup, menta- stig og æfingu við ke'nslu og sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 15. Marz. JOHN LINDAL, Lundar, Man. Sec.-Treas. TIL LEIGU strax 3 herbergi með húsgögnum eða án þeirra, fyr- ir gift eða einhleypt fólk; enn frem- ur verða laus 2 herbergi 1. næsta mánaðar; alveg prívat inngangur ut- an að frá; eldavél fylgir ef óskað er, Mjög vægir leiguskilmálar. — Lysthafendur snúi sér til S. Vilhjálmsson, Phone: Sher. 1689. WILKIN50N & ELLIS Matvöru loglKjötsalar Horni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjörijog eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 Ókeypis Samkoma verður haldin í Goodtemplara húsinu FIMTUDAGSKVELDIÐ 18. MARZ [í kvöld]. Byrjar kl. 8 e. h, EFNISSKRÁ: 1. 2. 3. 4. 5. fi. Avarp for-seta. Hljómleikar. Ræða—séra Hjörtur J. Leó. Einsöngur—Miss E. Thorvaldsson. föæða—Dr. B. J. Brandsson. Hljómleikar. 7. Ræða—Sóra Björn B. Jónsson. 8. SönKur. rril þessarar samkomu hefir verið vandað, eins og sjá má á efnisskránni. Enginn inngangseyrir. Engin samskot. ALLIR VELKOMNIR IIENDUK FEGKABAR. AXDI.IT SLÉTTUÐ HefSarfóik leltar tll vor—10 ár að verkl ^ Elite Hairdressing Parlor 207 NEW ENDEKTON BLÐG. TAI.S. M. 44SS Hornl Hargrave og Portage (uppl, taklfi lyfttvél) Höfufisvörfiur mefihöndlafiur. Höfufibafi ör mjúku vatnl. Fætur tegrafiar. Ltkþora aftekln. Neglur réttar. 81gg og alls- konar fótakvillar mefihöndlafiir vlsindalega leixx CHIHOPODIST 207 New Enderton Bldg. fTals. M. 44351 Portage og Hargrave my * BYSSUR •* SKOTFÆRI Vér böfum stærstar og fjölbreytllegaatar blrgfilr af ■kotvopnum I Canada. Rlflar vorir eru M beztu verksmlöjum, svo sem Winchester, Martln, Hemlng- ton, Savage, Stevens og Koss; eln og tvf hleyptar. avo ' f hrafiskota oyssnr af mörgnm tegundnm. The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN 8TREET (gegnt Clty Hall) WINNIPEG Leiðréttingar við ritgerðina: ToII inál Canada, lesist þannig: (1) Því vegna óráðvendni og ráðleysis fyrverandi stjómmála- pianna, er mest af þessum löndum i hönduin auðfélaga og gróðabralls- manna. (2) Til dæmis gengur rúml.— fjórði partur af verði plóga í vasa þeirra, og fær ríkið engar tekjur af því. (3) Balance, $60,000,000. (4) Og við þennan stórkostlega viðbætir vaxa hinar árlegu rentur; svo þær munu verða nálægt $20,- 000,000. Arni Sveinsson. Rlöndal W’vnvard. Kvenfélag Unitara satnaðarins hefir ákveðið að hakla skemtisam- komu fimtudagskv. 8. Aj.ríl. Ágætt prógranim. Allar "suffragettes” sem þar konia fram. Einnig verður þar dregið um olíumalverk af “Þing- völlum” eftir Friðrik Sveinsson mál- ara. Myndin verður til sýnis viku fyrir samkomuna í búðarglugga hr. A. S. Bardals. Aðgangsmiðar 25c. Gilda þeir fyrir hvorttveggja, beztu skemtun, sen. hér hefir verið boðin, og $50 listaverk. Munið staðinn — samkonmsal Únítara, á horni Sher- brooke og Sargent stræta, 8. Apríl. Nánar auglýst síðar. og (bxxl Templara í Winnipeg að sækja fundinn. Gott prógramn. með söng og hljóðfæraslætti, og fleiri skemt- unum. Hftir því sem hr. H. S. Bardal skýrir oss frá, hugsa nokkrir til að fara heimleiðis til Islands með “Gullfoss”. 'Mr. Bardal er ftilltrúi ýmsra gufuskipa félag’a, sem far- þegaflutning annast um Atlants- haf, og hjá honum hafa nálega allir fengið farbréf, sem héð'an hafa farið til íslands,. á síðári ár- um. Mr. og Mrs. Th. Vatnsdal komu aftur i síðustu viku úr tveggja mán- aða ferð sinni vestur að Kyrrahafs- strönd. Þau konni viða við. Mrs. Vatnsdal gerði ferðina til að finna foreldra sína . Blaine, Wash., og héldu þau siðan suður með strönd, til sýningarinnar i San Francisco og dvöldu þar aJI-lengi. Mr. Vatnsdal fanst niikið u.n það, seni jjar var að sjá, en mest þótti honum koma til sýningar Canadalands, sýningarhöll- in prýðilegust allra og það, sem sýnt var, að sama skapi, afurðir, athafnir og la.idshættir, og sýningargripir margir af iðnaði og atvinnuvegum. öllum kom saman um, að sýning Canada væri lang-myndarlegust allra. Þau hjónin komu síðan sem leið lá gegn um höfuðstað Utah og var sýnt þar hið mikla musteri Mor- nióna og önnur stórvirki þeirra. Ýmsa landa hittu þau á leiðinni, jafn vel syðst t California. fyrir sunnan San Diego. svo og i San Francisco. en enga. er voru í sömu erindum og fjau: að ferðast til að skemta sér. Maður nokkur kom þreyttur heim frá verki eitj kvöldið og mjög mat- lystugur, Van Dam að nafni, og átti heima í Elmwood. En er heim kom var enginn matur á borði og konan hvergi nærri Eftir nokkra leit fann hann hana hjá nágrannakonu sinni og var þá reiður. Konupnar gáfu honum ekki eftir, og svo fóru leikar, að hann barði þær báðar. Sú, sem ekki var hans eiginkona, klagaði hann fyrir fógetanum, sem. að heyrðum sett sig eftir langan vinnudag, slepti honum við hegningu. aðra en að lx>rga máls- kostnað. Hr. Ó. Eggertsson hefir sýnt oss kvæði eftir Christopher Johnson, ungan mann islenzkan í Chicago, með lag eftir J. G. og Astor John- stone, hræður tvo, íslenzka í sömu borg. Kvæðið er laglegt ástaljóð með fyrirsögninni “My Dream of Lovers’ Lane”, og lagið mjög svo |)ýtt og viðfeldið að dómi jjeirra, sem heyrt hafa. Ekki mun þessi hýri ástasöngur vera til sölu hér í Ixirg enn þá. íslandsbréf á skrifstofu Lögbergs til: O. J. Bradford, Burnell St. og Þórðar Thorsteinssonar. Herra Guðjón Hermannsson kom nýlega til borgar úr vinnu sem hann hefir haft í vetur, að höggva brautir í skógum út frá jámbrautum C. P. og Grand Trunk, fyrir Ontario- stjórnina. Kaup er frá $15 til $26 um mánuðinn og ókeypis fæði. — Sonur Guðjóns, Magdal, fór með fyrstu liðsending héðan og er í 8. Batt., 2. Brig. Nú er annar sonur hans, Sveinn að nafni, rúmlega tví- tugur piltur, genginn í herinn líka. Hann er . riddaraliðinu, Strathcona Horse, sem nú er við æfingar hér í borginni. — Mr. Hermannsson fór aftur austur í vikulokin og býst við að vera þar til vors,, áð minsta kosti. Hann álítur hentu^t að taka land þar eystra á vissum stöðvum, enda eru landtökuskilyrði önnur í Ontario málavöxtum, kvaðst geta heIdur en hér vestra 4 sléttunum. í spor hins hungraða manns j _____________ Mikið mótlæti henti mann, búsett- Winnipeg, 12. Marz 1915. Mr. C. Olafson, Umboðsmaður New York Life, Insurance Co. Kæri herra:— Um leið og eg hér með viður- kenni að hafa veitt móttöku $2,009.32 frá New York Life Ins. Co., sem er full borgun á lífsábyrgð mannsins míns sált.ga, Kristjáns Hólms Þ.órð- arsonar, að frádregnum $37.28, sem í var skuld við félagið frá þvt í haust seni leið, bið eg J)ig að færa stjórnar-! nefnd félagsins kæra þökk frá mér fyrir fljót og áreiðanleg skil. — Mér gat sízt komið til hugar, að mér yrði borgaður $9.32 “bónus”, sem lífsábyrgð þessari tilheyrði fyrir j>etta ár, Í915. Fráfall mannsins míns sáluga og núverandi kringum- stæðtir tninar eru ljóst dæmi þess hvað lífsábyrgðir hafa að þýða í á- reiðanlegu félagi. Líka þakka eg þér, Mr. Olafson, fyrir þina milligöngu. Virðingarfylst, Jóhanna Thórðarson. Lög um lata húsfeður. Eruö þér reiðubúnir að deyja? ef rkki, þá finnið E. H. Williams IiiHiirauce Agent «00 lilndHay Block Phone Main 2075 l'nilKiðsmíið.ir fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Ðominlon of Canada Accldent Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgfiarfélög, Plate Glass, Bifrelfiar. Burglary og Bonds. Imperial Tailoring Co. Sigurðsson Bros., eigendur, ISLENZKÍR SKRADDARAR Gera ▼ið.’jpressa og breyta fatnaði Vér þykjumst ckki gcra bctra vcrk en aðrir, en vér leysum öll verk eins vel af hendi einsóg vor langa og mikla reynsla leyfir. Canadian RennvatingCo. Tals S. 1 990 599 Ellice Ave. Kvenna og Karla föt búin til eftir máli. FötJ hreinsuð, pressuð og gert ríð Vér siiíöum föt upp aö nýju Notre Dame Ave., horni Maryland St. Scandinavian Renovators&Tailors hreinsa, pregsa og gera við föt. Þaulœffiir menn, Föt aend og þeim sktlafi. $5.00 sparnaður að panta aifatnað hji om. AIL- konar kvenfatnaður. Snið og verkábyrg* - ;m joroensen,________ 398 Lojcan Ave. Tals. G.3196 WINNIPEG. MAN. í Indiana ríki eru lög viðtekin, er kvenfólkið setti í gegn, og svoj mæla fyrir, að hver húsbóndi, semj vanrækir að sjá konu sinni fyrir hæfilegu viðurværi og fatnaði og lætcnishjálp, svo og hver persóna er hefir lögskylda framfærslu pilts vngri en 16 ára eða stúlku yngri en 17 ára, og vanrækir aö sjá (>eim fyrir lífsnauðsynjum og lækn- ishjálp, skuli sæta refsingu, alt að 500 dala múlkt og fangelsisvist ef sakir liggja til. alt að sex mánuð- um. Lögin heita: “Tyig um lata húsfeður”. Tvær nýjar brautir ætlar C.N.R. að byrja að nota í vor, aðra austan- megin Winnipegvatns, er liggur fram hjá tveim sumar bústöðum, Balsam Bay og Victoria Beach. Síðarmeir á að lengja J)á braut til Rice Lake gullnámanna. Félagið ætlar að gera höfn við Victoria Beach og fá vatnsbátana til að lenda þar. Hin brautin liggur frá Goose Isle til Fisher River, fyrir austan Shoal Lake. lli.fið |>ér séð vora “COFFEE ROASTERS”? pað eru sömu gömlu, gófiu vél- arnar, sem mamma notafil — traustar, hagkvæmar og spara peninga. Drekkifi betra kaffl fyrir 25% lægra verfi. Verð Sl.OO. borgist fyrlrfram. THE SWEIJISH CANADIAN SALES, I/TD. P. O. Box 734 Phone G. 117 ♦ +4 HHIIiHt'HtH s c 1 u r kol og við W. H. Graham KLÆDSKERI Sigfús Pálsson með Isgsta verði. ^ Annaat um alk- konar flutning. WEST WINNIPEG TRANSFEH CQ. Torontoog Sargent. Tala, Sh. 1619 ♦ ♦ Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka ♦ ♦ 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 RAKARASTGFA og KNATTLEIKABORO 694 8«rg;ent Cor. Victor Þar liður tíminn fljótt. Alt nýtt ogmeð nýju.tu tizku. Vindlar og tóbak kIi. J. 8. Thorsteinsson, eigandi Frá Cottonwood, Minn., er ritoð: “Hinn 5. þ.m. urðu þau hjónin. Mr. og Mrs. J. A. Josephson, fyrir þeirri þungu sorg, að verða að sjá á bak elskulegri og ánægjulegri dóttur, Jó- hönnu Guðnýju Halldóru, er lézt af etns sett hinn 8 þ.m. af séra rikssyni, að viðstoddu mörgtt er með djúpri og viðkvæmri an í Oak Bluff, Man„ sem að heim- an var farinn á heimilisréttarland nálægt Wadena, Sask. Kona hans var eftir í húsi þeirra í Oak Bluff, ásamt 8 mánaða barni þeirra; hún vék sér frá einn daginn, og þegar hún kom aftur, stóð húsið í björtu báli, gat hún ekki bjargað barninu, þó að hún reyndi til þess og fékk brunasár í þeirri tilraun. Misti hjartasjúkdómi eftir þunga legu að . _ 4 ára að aldri. Hún var jarð- nlaðurinn J>ar á svipstundu barn sitt pr Frið- 1 ^ús nle® se,TI í var- Þar með fólki, hlut- í kvæðinu “Eyrargil” eftir Mrs. I tekningu tók þátt í sorg foreldranna. Maríu G. Arnason voru tvær prent- Rn um leið og þessi gjöf var tekin villur í einu erindi. Það prentast' frá jæim, var þeim send önnur, því hér á ný með hin leiðréttu orð auð-1 tiærri því á sömu stundu og dóttir væna peninga upphæð, en kona hans liggur. kend: Eg elskaðt gilið og unni þess svip er ógnandi laðaði’ og seiddi; þess ægileg fegurð minn heillaði hug, í hættu mig galdur jjess leiddi. En þrautirnar gleymdust við gleði og leik, i gilbúans töfrandi höllum; þar kvað við af fjörugum kvæðum og söng, og kátt var Jyar dögununt öllum. |)cirra andaðist, fæddist þeim hjón- ! um sonur, og sorgin og gleðin tóku höndum santan á heimili þeirra. í Allir hinir mörgu vinir þeirra hjóna 1 votta þeim innilega hluttekningu í hrygð og gleði þeirra. — Tíðin er í fremtir köld fyrir þennan tíma árs, i og nokkur snjór, svo enn er keyrt á ! sleða, og er það nokkuð óvanalegt 1 hér kringum miðjan Marzmánuð. 1 Otlit er því fyrir, að vorvinna byrji í seinna lagi í þetta sinn.—M.G.A.” Fyrirlestur verður haldinn fimtu- dagskveldið 25. Marz í sd skólasal Fyrstu lút. kirkju. Yfirlæknirinn á Ninette heilsuhæli, Dr. Stewart, heldur fyrirlesturinn, er hljóðar um Ttcringu og varnir gegn hcnni. Hann skýrir mál sitt með myndum. Dr. Brandson stýrir fundinum. Aðgang- tir ókeypis. Kvenfélög Fyrstu lút. kirkjtt og Skjaldborgar standa fyrir samkomu Jæssari. Vonandi sækir fólk þangað, því þetta er alvörumál, sem allir ættu að kynnast. Á öðrttm stað í blaðinu er aug- lýstur fundur í Goodtemplarahúsinu í fimtudagskveldið. Ræðumenn: Séra H. J. Leó. séra Björn B. Jóns- son og Dr. B. J. Brandson. Margt fleira fer fram á fundi þeim. Próf. J. G. Jóhannsson flytur er- indi á Menningarfélagsfundi í On- íthrakirkjunni fimtudagskveldið 25. Marz ttm stjörnufræðileg efni. Skvrt með myndum. Allir velkomn- Gefin saman í hjónaband 15. Marz siðastliðinn þau Grímur Helgi Thor- stcinsson Thorkelssonar á Oak Point og Soffta Katrín Stefánsdóttir Björnsson frá Vestfold P.O. Hjóna- vígsluna frmkvæmdi séra Jón Jóns- son að heintili sínu við Lundar kaup- stað, Man. HRESSI-LYF sem eykur matarlyst Dr. Lang’s INVALID P0RT WINE FJiirKar freytta liml, gerlr blófi- ifi þykkra, styrkir taugarnar og allan llkamann I hlnni östöfiugu vorveðríUtu. pafi er vörn gegn veikíndum, því það styrklr blófiifi svo þafi stenst árftsir berkla. þetta vln ætti afi vera til á hverju heimili, einkum um þetta leytf árs. Verð $1 flaskan Fæst afi eins Spyrjifi lyfsala yfiar hjá lyfsölum. eftir þvf. Dr, LANG MEDICINE IC0. WINNIPEG, MAN. „THE BUILDER - Sjúklinga Portvín. Inniheldur aðeins fgta gamalt Oporto vín. Þessu víni er sterklega hœlt sem mjöggóðu 8tyrkingaimeðali eftir þung> arlegur, semgert hefir menn máttfarna Verð $1.00 hver flaska $11.00 kassi með 12 flöskum Ný deild tilheyrandi ^ í The JKing______Gtorge + Tailoring Co. I ---------------L------£ | LODFÖT! LOÐFÖT! t | L0ÐFÖT! | gerð upp og endurbætt NO ER TlMINN $5.00 $5.00 Þe8.i miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karltnanna fatnaði eða yfirhöfnum. + ♦ 4- ♦ ♦ ♦ + + + TJ\LSIMI Sh. 2932 676 ELIICE AVE. ; *:♦+♦+♦+♦+♦+++♦+♦+♦+♦+♦♦♦♦? LAND mitt ("160 ekrurj vii Yar- bo, Sask., vil eg nú selja með vorinu og myndi taka fyrir það eign hér í bæ eða annarsstaðar. Verð til 1. Apríl $2500. 35 ekrur undirbúnar til sáningar, mikið heyland og alt með girðingum. — S. Sigurjónsson, 689 Agnes St„ Winnipeg. “'l'he Prairie Nurseries” Estevan, Sask., cr stærsta trjáplöntuverzlun i Sléttufylkjunum. Það er vafalaust að sá jarðvegur, sem framleiðir hezta hveiti veraldar, er einnig hentugur til ræktunar trjáa, sem á- ! vöxt hera, svo framarlega sem þau ! eru vanin við loftslagið; þetta hefir J þessi trjáplöntuverzlun stundað, og auglýsir, að hún selji trjápl.öntur, , sem áreiðanlega standist vetrarríkið, ! bæði ávaxta tré, tré til prýði og j ^ skjóls, svo og runna. | Ættjarðarvinir Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsutn með því að eiga flösku fulla af R0DER1CK DHU Pantið tafarlaust. The City Liquor Store, 308—310 Notre Dame Ave. rrv 2286. Búðinni lokað kl. 6. pér emð ekki fjier osh en telefónn yðar. Lyfsalar þurfa afi greifia sem mest fyrir vifiskiftavinum slnum. pér þurfifi oft á lyfjabúfiarvörum aS halda, þegar yfiur er um hönd afi koma í búfiina. Til þess afi gera yfiur I vifiskiftin aufiveldari og afigengilegri. I sendum vér vörumar ókeypis heim til yðar. Notifi yfiur þessi þægindi. Hikifi ekki fremur vifi afi fóna oss eftlr smá- munum en þvi sem meira er. F6n- pöntunum sérstakur gaumur gefinn. FRANK WHALEV Jjrescription '©rnggtei Phone She'-br 268 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. — í British Colurobia var kjör- dærmim breytt í þinglok, áður það var rofið, þeim fjölgaðl um 5, svo að þau eru nú alls 47, og ákveðið að launa formann stjómarand- stæðinga með 1500 dölum. Notið Canada Kol Pantið í dag $S“ TONNI Ð Skjót afgrciðsla Talsími Main 2 9 6 þensi kol brenna vel I "furn- aces’’ og I stóm, þau eru hrein, alveg sótlaus og ekki myndast gjall t þeim. Mefi því afi brenna þessum kolum, þá hjálpifi þér ekki afi eins til afi byggja upp land yfi- ar, heldur sparifi Ifka peninga 1 eldivifi. Beint frá námum Canada til yfiar, engin óþörf útgjöld, engln eyfisla. þess vegna getifi þér keypt þau fyrir $5.26. 25 centa aukaborgun á tonnifi fyrir afi senda kolin vestur fyrir Home Street, til Ft. Rouge, Weston og Elmwood. Manitou Beach Dev. Co. 745 Somerset Blk.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.