Lögberg - 22.04.1915, Blaðsíða 2
2
LÖGBEKG, FIMTUDA.GINN
22. APRÍL 1915
Norður á ísa
með
Vilhjálmi Stefánssyni.
(Niðurl.)
Eg úthlutaöi bréfunum og varð
litið um samtal, þangað til hver
hafði lesið sín% því að allir höfðu
beðið þeirra með óþreyju, sem
vonlegt var. Sírnastjórinn í
. Candle, /^laska gerði oss þann
greiða, að safna og senda á eftir
okkur allar símfréttir, sem til
hans höfðu komið milli i. ágúst
og 28. des., og nú kom það sér vel.
í þeim bréfum var sumt lun ferða-
lag okkar,.. stórkostlega ýkt og af-
vega fært. Af þeim fréttum þótti
okkur mest um vert fréttimar frá
Mexico, baseball og football frétt-
irnar.
Eg hafði alla tið vonast eftir,
að mér mundi auðnast an ffí að
fara með hópnum norður og gat
eg ekki hugsað til þess með jafn-
aðargeði að verða af ferðinni,
þrátt fyrir þrautir ]>ær, er eg vissi,
að 'henni yrðu samfara. Eg beidd-
ist þess, að fá að verða í förinni,
þó að seint væri nú þess að biðja.
Stefánsson ihugaði beiðni mína
nákvæmlega og ræddi við mig um
það efni. Það réði mestu um úr-
slitin, að eg hafði engin ferða-
plögg nema l>yssu mína og að eg
var nýkominn úr 650 milna ferð.
Eg sat í tjaldinu með honum,
og ræddi við hann, þartil hinir
höfðu hlaðið sleðana og beitt
hundunum fyrir. Loksins fékst
hann tii að taka mig í aðstoðar
hópinn, er fara skyldi norður með
lionum i tiu daga og snúa þarnæst
afttír tíl lands.
ísinn var mjög ósléttur, en
Stefánsson fór fyrstur, með væn-
an broddstaf, með krók á, valdi
veginn og kannaði ísinn; hann
hafði nýlega brotnað og hrannað
ákaflega, svo að hann var bæði ó-
traustur sumstaðar og illur yfir-
ferðar.
Snúið aftur af skipi.
Fyrsta ferðadagiun datt einn
sleðinn ofan um jís, er lágt hafði
milli jaka tveggja, en við hvorug-
' an orðið fastur; ekki varð meira
af því slysi, nema töf, en brátt
kom annað fyrir, miklu verra.
Við urðum þess ekki varir
fyr en við náðum Stefánsson, og
hann sagði okkur að reisa tjald
þegar í stað, vegna jæss að harin
liefði skilið við Bernard skipstjóra
hjá Anderson, og væri mnn fyr-
nefndi illa meiddur af byltu.
Ilann spurði mig, hvort eg hefði
nokkurt seimi, til að rifa saman
sárbrúnirnar, spurði síðan hvort
nokkur vildi verða til að sauma
saman sárið. begar enginn gegndi,
kvaðst eg vera fús til að reyna.
Sárið á nöfði kafteinsins náði
yfir þvert höfuðið, gagnauganna
á milli. Hann hafði dottið af
liárri hrönn og lent á sleðastöng
með höfuðið, við það hafði höf-
uðleðrið ekki aðeins skorizt svona
liraparlega, heldur hafði skinnið
af öllu enninu togast niður, svo
að ]>að hékk niður yfir augun og
andlitið.
Tjaldi var slegið og ferðin
stöðvuð það sem eftir var dagsins.
Kafteinninn var borinn inn og sat
Stefánsson undir herðum hans,
meðan einhver hitaði vatn ltantla
mér. Eg hreinsaði undina eitis vel
eg eg gat. Maðurinni misti aldrei
rænuna. Eg vissi af lækninga
áhöldum í bagga hatts og einhver
leitaði jtangað til hann fann jmt.
bar voru nálar. Eg Iagði j>að til,
að bezt væri að sauma sárið 'vel
saman, áður en lagt væri af stað
til lands með manmnn (sem auð-
vitaö varð að gerast) en Stefáns-
son kvað þrjá sauma duga til að
halda sárinu lokttðu á þeirri ferð.
Eg tók j>á, með jiriggja þumlunga
inillibili, því ^ð sárið var 9 þuml.
á fengd.
I’egtw j>ví var lokið, var Nome
sleðinn, sá bezti sem í förinni var,
til ferðar búinn; föt og húðfat
Bernards voru lögð á Iia'nn og
hann ofan á j>au, fjórum stórum
og spökum lnindum var læitt fyrir
sleðan. Stefánsson sjálfur gekk á
undan. Anderson og Castel gengu
mejðfram og héidu hver i sinn
streng. og studdu þarmeð sleðann,
en eg fór siðastur, hélt um höldurn-
ar og stýrði sleðanitm. Stefáns
son Jiafði ætlað sér að flytja hinn
særða mann til hvalveiðaskpsins
Bclvcdcre, með því að hann þekti
skipstjórann á j>ví skipi, Cottle að
nafni, að því að kunna vel til
lækninga, en Rernard vildi heldur
láta flytja sig til Martin Point,
þarsem Crawford var, gamall
vinur hans, sem hann treysti vel.
begar þangað kom, tók Craw-
ford við honum og lét hita kaffi
lianda honum, og var furða, hve
vel hinn særði maður hrestist af
j>vi. Okkur fanst ekki til um það
uppistand sem koma okkar olli,
einkum urðu Eskimóar æstir og
óróafullir, sögðu manninn feigan
og ]>etta illan fyrirboða um afdrif
leiðangursins.
Eg kom nú ekki nærri tjaldi því,
er hinn særði maður lá í. Eg vissi,
að ef eg hefði meiðst, þá hefði
mér ekki þótt vænt um að liafa
marga menn til að stjana i kring-
tim mig. I'egar Stefánsson kom
til miðdagsverðar, sagði hann mér
að hinn særði svæfi. Crawford
virtist ófús til að saunta santan
sárið, svo að Stefánsson bað mig,
seinna, að fara til Bernard og fk
hann til að skilja, að sjírið yrði að
saumast saman þegar í stað, til
|>ess að forða honum frá ljótu öri;
og alvarlegri óprýði, ef ekki
verra, og bað mig að gerast lækn-
ir á ný. Eg fór því til hans. þeg-
ar hann vaknaði og við Crawford
bábir fengum hann loksins til að {
sauma saman sárið. Eftir þrjá
daga var hann komtnn a llakk. >
Lagt upp á ný.
Stefánsson reyndi nú að fá
fleiri Eskimóa i förina, en kven-
fóikið þeirra á meðal hafði gertj
þá hrædda, með hjátrú sinni, svo
að enginn fékst. Þeir sem í för-,
ina lögðu norður á ísa, voru því j
þessir; Stefánsson, Anderson,1
Storkersen, Crawford (í stað hins
særða), Castel, Wilkins, Johan-j
sen og eg; við finim hinir siðast-
nefndu áttum að 'fara tíu daga leið
norðurj eftir ísnum, snúa þá við til
lands en hinir þrír halda [áfram
beint í norðu.r,l J>angað til land
yrði fyrir þeim, eða þangað til.
ekki yrði komist lengra, er ísinn
leysti í vorhlýindunum. Okkur
J>ótti meir en ilt, að ekki var farið
á stað þann 22. febr., einsog til
stóð í upphafi, i staðinn fyrir
mánuði seinna. Orsökin var sú,
að Storkersen gat ekki dregið til
Martin Point allan j>ann, útbúnað
sem þurfti, í tíma, en að vísu gerði
hann sina vísu í því efni. Ef sá
timi liefði ekki tapast, hefðum við
komist 150 mílum lengra norður
og komið fyr aftur og átt hættu |
minni ferð.
I'egar við lögðurn upp, stakk
Stefánsson upp á því, að við,
skyldum skiftast á um að elda,1
og skyldi eldamaður engum úí-
störfum sinna. Fyrsta ferðadag- \
inn varð fyrir okkur vök bæði
breið og löng og þar hófum við-
selaveiðar. Stefánsson sýndi þál
sem ella, hvílikur afburða skot-
maður hann var; hann drap sex,;
eg j>rjá með fimm skotum ogj
Storkersen einn. Við náðum að-
eins ]>remur, hinir sukku einsog
steinar, áður en við náðum }>eim.
Daginn eftir var vont veður og
héldum viö kyrru fyrir í tjöMun-
Um. Seinni hluta þess dags fór
.Steffinsson út að vök, kom aftur,
og sagöi að við mundum sjá nokk-
uð, er okkur mundi minnisstætt, i
ef við kænium út. Við fórum og
sáum þá sjón, sem okkur J>ótti í
agaleg. »
Isbreiðan lrinum megin við vök-j
ina var öll á skriði, meö skellum
og skruðningum, er ísjakar, stærri
en stærstu hús, risu á rönd ogj
duttu og steyptust stömpum. Þrjá- í
tíu feta háar bungur komu upp ogj
sprungu og hjöðnuðu á hverrii
stundu, og steyptust í vökina eða;
á ísinn. Isbreiðan sem við vorum
á, var föst og óbifanleg. ísskriðið
var j>ar fyrir utan.
Næsta dag fluttu Wilkins og
Castel ]> i hluti á land, sem oss!
var töf aö, myndavélar, selaket og
aðra hluti. Þeir áttu að ná okktir
aftur en tókst ekki. vegna jæss
sem kom fyrir daginn eftir.
A reki.
Moldösku bylur skall á okkur(
j>ann dag og enginn okkar fór úr
fötum ]>að kveld, }>vi að vel gat
hugsast, að ísinn, J>arsem tjöld
okkar stóðu, mundi rofna og
brotna \ii og jægar. Tjöldin slóg-
ust með smellum og skellum, í
rokinu, ]>artil sá sem á verði var, I
j>óttist sjá, að þau mundu ekki
standast veðrið og feldi þau ofan
á okkur. Við lágum undir J>eim!
alla nóttina, }>annig feldum, og
leið vel úr J>ví.
Daginn eftir fór Stefánsson út j
að skoöa sig um, kom afttir með
|>au furðulegu tíðindf, að ísinn,!
sent við vprttm á, hefði skriðið 40
mílur austur á við og þrjátíu míl-j
ur norður, frá landi, — fljótt
ferðalag á einni nóttu!
Nú með því að Wilkins og
) Castel höfðu verið sendir á land
i mcð Nome sleðann og sjö hunda,
! j>á var auðsætt að Stefánsson
j mundi fljótlega senda frá sér alla
! JȒ sem eftir voru, nema tvo menn,
r>g vonaðist eg til, að eg yrði ann-
ar Jæirra. en vissi J>ó, að eg var
! óvanur ísaferðum, og að það
! mundi verða til fyrirstöðu.
Eitt var ]>að j>ennan dag, að
Stefánsson kvað óráðlegt, vegna
eldiviðarleysis, að hita- vatn til
liskaj vottar. Þó að öllum J>ætti
ilt eldiviðarleysið, þá bætti vað úr,
að ekki þurfti að stunda diska-
þvott framar. Engum þótti vænt
um að þurfa að þvo diska.
Við héldum nú á stað, er við
vorum til búnir og gengum frá
öllu, sem við gátum ekki með
komist og okkur yar unt án að
vera, við höfðum 80 daga nesti
handa sjálfum oss og hundunum,
og l>óttumst eiga vist þar að auki,
að veiða sel til hundafóðurs, þeg-
ar við j>urfti.
Nú vorum við orðnir þvi vanir,
að ferðast um ísahröngl, sem er
erfitt og torsótt. Stundum lokuð-
ust vakir skyndilega fyrir augun-
um á okkur og við eggjuðum
hundana yfir hrönglið, áður en
j>að táðist sundur á ný.
Einkennilegt var það, að um
j>essar mundir fundum við tölu-
vert af ósöltum ís úr fersku vatni.
Það hafði oft borið við á Karluk,
að við lögðuin pípu frá skipinu að
polli af fersku vatni á ísnum og
manna bóli. Það er eins og hann
hafi með J>ví horfið inn í gleymsk-
unnar land.
Ferð okkar til lands var ekki
söguleg, eftir J>ví sem ísaferðir
gerast. Við vorum jníu jdaga á
leiðinni. Tvær vakir stórar urðu
á leið okkar, önnur svo breið, að
við eygðum ekki yfir hana. En
hún lokaðist i fljótu bili. Eina
drei hefði hann beðið um| hana af
sjálfsdáðum. Við vissum að jafn-
vel þó hann kæmist til Banks
Land, ]>á mundi hann j>urfa að
lialda sér þar uppi í heilt ár, áður
en eitt af skipum leiðangursins
næði til hans. Við fengum honum
lika alt það af fötum okkar, er
við gátum án verið.
Eg lít svo /á, að það sé merkilegt
atriði og gefi góða von, að hannjnóttina komu þrír ísbimir að
tók við byssunni og öllum skotfær-J tjaldi voru. Við vorum byssulaus-
unum. Af þeim hlut1 þykist eg j ir enda þurfti ekki til hennar að
mega vænta þess, fremur enjtaka, því að hundamir fældu
j nokkru öðru, að hann sé enn á lífi. bjarndýrin. Aðra nóttina eftir að
dældum öll vatnsílát skipsins full. 1 Það var hpnum likt, að þegar jvið skildum við Stefánsson, klofn-
Eldiviðar skorturinn varð okk- einhver stakk uj>p á þvi, að taka! aði ísinn, svo að tjaldið stóð á
ur ekki að baga, því Storkersen mynd af því er vér kvaddum hann spöng, futtUgu feta blreiðrií. Ef
bjó til stó er selspiki var brent i. j með handabandi, til minningar umj við hefðum sett tjaldið ájtta fet
Hann tók fjórðungs tindós, skar j skilnaðarstundina, þá tók Stefáns-jfri'i j>eim stað, sem við völdum, þá
ofan af henni, bjó til rist í hana'son fvrir það, nærri því með: hefði sprungan komið upp i tjald-
af hundafesti, er selspækið brann á ákafa. Það var ekki til i honum, stæðinu, og þá —. En það er ekki
og gerði gat á hliðina, fyrir loft-j að gera gyllmgar til að láta bera á til neins að hugsa um það. Sprung-
súginn. Það áhald reyndist prýð- 1 sér.
isvel.
BjarnarveiSi.
Meðan^ við sátum að Jæirri yjg skildumst frá honum á
fyrstu máltið, er soðin var á þess-jyZtu hrún sjávarbakkans, þarsem
ari stó, gerðist mikið uppistand í hönnun sýndi að hafdýpið tók við.
lmndahópnum, vegna þéss að j>eir, pag var j-1. 4.1- seinni hluta clags,
höfðu oiðið varir við bjarndýr. ; tjaldstað á sléttum ís, með há
Þoli landið ekki járnbrautir, sig, hvort nokkur ráð eru til, sem
Um foringjann og viðskilnaðinn
við hann.
Eg tók nryndavél nrína, en himr
byssur sinar.
vakarbarmi svo
I um
alla
jökum og hömrurn a
Björninn stóð á vegu, um 60 milur frá land'i.
sem þrjátíu feC Engum okkar konr til hugar, að
frá okkur, skók haustnn og vtrt- vjg rnundum ekki hitta Stefánsson
ist ekki veita ojckur né hundunum' framarj enda hefðu kveðjurnar þ(á
orðið með öðrum hætti. En við
néina eftirtekt. Flann var stór
in kom ekki J>ar.
I.tfs eða dauður?
Þegar þetta er ritað, hef'ir ekk-
ert frézt af Vilhjálrrii Stefánssyni,
alla stund frá því við skildum við
hann. Margir telja hann af. Eg
er ekki einn i ]>eirra hóp, og eg
hef gilda ástæðu fyrir minni skoð-
un — og því liggur mér þungt á
hjarta, að fá tafarlaust tilraun
gerða til að bjargaj honum.
Um kveldið, þann 9. apríl tveim
dögum eftír að við skildum, skall
á ofsaveður er stóð í tíu tíma.
Það stórviðri gat vel rekið isinn,
vexti og grimmilegur. og virtist i höfðum svo mikið traust á honum, sem Stefánsson var þá staddur á,
ekkert j>ví til fyrirstöðu, að hann j ag okkur kom ekki til hugar að að minsta kosti 60 mílur áleiðis til
steypti sér í vökina og synti yfirjhonum mundi nokkru sinni misBanks Land, og létt með því und
til °kkar. Hann var áreiðanlega; taka.St að koma ]>ví fram sem hánn ir för hans.
ekkert smeikur, þefa'ði og nasaði ætlaði sér.
án afláts og þótti víst matarleg
brunalyktin af selspikinui hjá oss.
Storkersen varð fyrstur til og
kkaut hann í herðakambinn og
steyptist dýrið í vökina, en kom
upp að vörmu spori og» reíf sig
upj> á ísinn, bæði Stefánsson og
Storkerson skutu þá á það, en
dýrið hélt sina leið og fór í hvarf
bak við íshröngl. Eg hafði reynt
að ná í mynd ,af birniniun og
vissi, að það hafði tekizt illa, svo
að eg bað leyfis acð fara yfir vök-1 hann stóð hjá honum, en bagginn
ina og íeyna að ná mynd af hon-j var p vætta þungur. I'ar i voru
um og leyfði Stefán.sson það. Við (]aga yist handa foringjanum
Crawford fórum og röktum blóð-
Ef hann reyndi að ná Banks
Eg get tæplega sagt, að okkurj í.and á isi, með venjulegu móti,
J>ætti vænt um Stefánsson, en sum- j þá er líklegt, að honum 'hafi
ir foringjar hafa lag á, að ko.ma reynzt ]>að ófært. ísinn leystí
þvi inn hjá fylgdarliði sínu. En' sundur það vor, mi'klu fyr en
liitt er vist, að við dáðumst allirj nokkrui sinni voru aænu til 1
að honum. Við vorum innilega manna minnum. Ef svo hefir far-
ið, þá er hann liklega á rekís enn
þann dag í dag. ,
En með því að allir sem eg
sannfærðir um, að hann væri mik-
ill maður og afbragðs foringi.
Hann hafði einn sleða með sér,
I og tveim fylgdarmönnum hans.
uga slóð dýrsins og jxittumst I /\nfierson Qg Storkersen, fimtán
mundu finna það að baki hvers ,iao-a
þrettán feta langan, 22 þuml. víð-j j>ekki og kunnugif eru nyrðra, eru
an, hlaðinn vistúm og áhöldum, | sammála um, að strauminn leggi
svo að hlassið tók honum í öxl, er vestur. þegar komið 'er langt und-
an landi; þá ertt meiri líkindi til,
að Stefánsson hafi náð Iandi á
H'rangcl ey, fremur en á Banks
Land.
vi st
og
fyrir
sex rakka, tvær
jx>lir j>að lieldur ekki siðaðra
rnanna bygð.
Það hefði verið nógu kyndugt
að varðveita Island sem eilífa
fornleif. Auðvitað ómögulegt.
En hugsa m;á það, og hugsunin í
sjálfu sér ekki svo óskemtileg.
Mikið blessunarlega værttm við
þá lausir við margt
Ekki værum við þá, þessar 100
sálir, i torfbæunum Seli, Reykja-
vík, Hlíðarhúsum, Arnarhóli og
Rauöará, og jafnmörgum eða
fleiri hjáleigum, með áhyggjur út
af kolaleysi og siglingabanni til
Englands. Hér væru ekki önnur
hús en sjálfhitaðar baðstofur, og
ekki önnur skip, en fjögra manna
förin eða svo, og sæi höndlunin
fyrir veiðarfærum og gtið fyrir
góðu veðri.
Engir væru víxlarnir að ama
manni, J>ví engir væru bankarnir.
Og ritstjórarnir ættu náðugu daga,
því að þeir væru ekki til. Væri
prentsmiðju hvað sízt vært í slíku
Gósenlandi.
En alt okkar strit og starf hef-
ir seinustu mannsaldrana stefnt
út úr þessari fornleifa-sælu. Verð-
ttr þar ekki við ráðið. Hvað eru
vegir og vagnar annað, áveitur og
vinnuvélar, útgerð og iðnaður,
hafnir og eimskip? — Já, alt og
alt sem fyrir augun ber, og áður
er potað.
Og svo má ekki nefna j|árn-
brautir á íslandi!
Auðvitað er framsóknin óvið-
ráðanleg, en hræðslan getur tafið,
og það er svo skapraunarlegt fyr-
ir okkttr, sem treystum ekki á
mörgu árin.
Eg reið suður Svínadal frá
Draga í ágúst 1906. Sá eg þá í
sólskini glóa á gullstrengi, hátt
uppi í hlíðinni fyrir ofan Þóris-
staði. Voru verkamenn að festa
þræði á stólpana sunnan frá
Hvalfirði, og skildi eg þá hvaðan
gullblikinu sló á hlíðina.
Gatan lá j>ar milli tveggja
stólpa og var strengur kominn á.
Hefi eg eigi um annað ltlið inn
farið með meiri helgititring í
hjarta.
Eins er það með járnbrautina.
j Það væri svo gaman að lifa þá
dregið geta úr þessari hættu.
Annað sem læknum þykir und-
arlegt í þessit stríði er það, hve
tíður og banvænn krampi (lock-
jaw) fylgir sárum. Hann kemur
aðallega fram á vissu svæði víg-
vallar, sem læknar hafa gefið nafn
og kalla “krampa-svæðið.”
Ein nýung er það, hve margir
rnenn hafa verið sendir 'heim af
vigvelli, veikir af “kali”. Það er
ekki með því móti, sem venjulega
gerist, að holdið deyd af kulda,
heldur verða fætur þeirra, sem í
skotgröfum standa, dofnir og sár-
ir, en kttldinn og vætan vinna svo á
taugamar, að limimir þrifast ekki.
Ef rétt er að farið, ná þeir sér
fljótt aftur, með, því að hafa það
meðal, sem upp er fundið í Þýzka-
landi og nefnist aspirm.
ur steinsteypu.
í 4. hverju húsi.
Ef hann hefir ek-ki fttndið það llleniljnRarstund fyrir landið sitt,
„ . . landflæmi, sent hann fór að leitaa^ fyrstu járnbrautina fara
jaka, en urðum að^ hlaupa ^hálfa bysstir, 400 skot, tjald og klæðnað- að, og hefir í j>ess stað rekið á.jbýgða a m*^'-
þá er, eftir minni meiningu!
mílu, áður en við náðum því. Björn- : ur Þeir höfðu bezta sleðann,
inn hafði l>rja fætur heila og, heztu vistina og öll voi>nín — og
var furða hve fljótt hann bar yfi.r.; |)ykir mer gott til ])ess a8 hugsa
Loks stakk hann sér í vök, en eg j niy
stóð a barminum tilbúinn að, Stefánsson kvað svo að orði við
mynda hann, er hann kæmi upp ogjokkur) at5 han/ mundi halda í
bað Crawford að bíða j>angað til. j norðl1r fimt4n dagleiðir
Dýrið kom upp rétt hjá þarsemj ]>á afturi ef hann yrði
á
við stóðum, en Crawford hleypti 1 við land á ]nd tímabili.
af, áður en eg gat tekið myndina. j ])að land hafði verið
og snua
ekki var
Að finna
takmark
að hann hafði eytt öllum skotun
um og eg plötunum, þá hurfum
við aftur.
og drap dýrið með einu
Enn stakk dýrið sér og með því j slysaskipsins Karluk, svo og þess-
arar ísaferðar og yfirleitt aðal
markmið hins canadiska leiðang-
urs á norðurslóðum. Það er mjög
vel mögulegt að hann sé nú stadd-
ur á því landi, og komizt ekki í
burt þaðan.
Síðustu orðin sem við sögðum
nálega
vor á með-
al —: að við vonuðumst til að
Kom þá Stefánsson til
skoti
Hann hefði aldrei leyft neinum
að skjóta á björninn, ef hann
hefði ekki komið svona háskalegaj
nærri. Meðan á þessu stóð, hafði j viö hann VOru þau, sem
vökin lokast, er við höfðum legið var orðið gamanyrði
við allan daginn, og má af slíku
marka, hve óvísar eru isaferðir á hann fyndi “hið fyrirheitna land”.
Ieb's- j Þegar Bernard meiddi sig, varð
Uin þetta leyti fór að dýpka honum að orði> miUi andkafarma:
fyrir alvöru, er kannað var, þenn- j *Drengjr; eg held eg hafi séð það
an dag var dýpið 149 faðmar, en fyrirheitna land, sem við erum að
þann næsta r8o. leita að; ]>að var einhver sú skær-
Selaveiðarnar tókust ekki al- asta glampastjarna, líka.” Nú
tjend, en á þeim höfðum við jafn-, óslcuðum við Stefánsson j>ess, að
an hug, vegna eldsneytisins. Við honum tækist betur í leitinni.
mistum oft seli, er við drápum;) yið lögðum upp úr tjaldstað
daúðskotinn selur sekkur einsog j aieiðis td jands, á undan honurn
steinn um sumarmánuðina, enJog hann fyigdi okkur um hlfa
spikið heldúr þeim uppi að vetr-!miiu á jeið. Hann hafði lagt svo
inum, um stund. \ ið höfðum J>að ■ fyrir Johansen að kanna dýpið á
ráð, að kasta spitu með hvösjum, hverri hálfri mihlj jafnvel j>ó að
krókum, eftir selnum og höföum|hann þyrfti að höggva ísinn til að
krókamir
festust í selnum, voru j>eir dregn-
-N. Kbl.
1 skoia stríðsins.
Skotsár og afleiðingar þci
rra.
ísum,
merkilegra að fá skýrslu um þann
hrakning, heldur en um ferð!
Jcanncttc (1879—81)) eða hrakn 1
inga Karluks (1913—14J.
Ráðagerð og áskorun um bjargráð. j
Eg vil að þessi ritgerð verði Það er alveg vafalaust að lækn-
livatning og bænarskrá um aðjar hafa lært margt af þessu strlði,
Stefánssons sé leitað. Eg hugsa j enda.hafa stríðin löngum orfað og
að stjórnin í Canada hefði sent eflt jækkingu, einkum skurðlækna
skip að leita hans fyrir löngu, ef J á meðhöndlun sára og afleiðinga
stríðið í Evrópu hefði ekki skoll- jæirra. Þegar friður stendur, ber
ið á. Ef sú fyrirstaða stendur læknum fátt nýstárlegt að h’endi,
lengur, þti verður einhver annarlog ef j>að ber við, J41 má athuga
að gera J>að. Eg hef allareiðu lát-jj>að í tómi, en í stríði er oðru máh
ið henni í té nákvæma ráðagerð j að gegna.
í Búastríðinu, til dæmis að taka,
voru kúluskot tíðust orsök sára,
um að leita á ísum á vissum pört-
um íshafsins, með flugvélum, er
geta haldið sér á lofti Chydro-
aeroplanes), er fari
sinn daginn hvert og hverfi til
skýlis að kvejdi. Á J>eim séu menn
svo að varla sáust önntir, en í
fljúgandi, j stríðinu, sem nú stendur yfir, eru
slík s.ír fátíð á borð við þau sem
stafa af stórbyssu skotum, eink-
Or Vestmannaeyjum.
Fólkstalan hefir ferfaldast síð-
ustu 25 árin, nú 1700 manns. 1
stað torfbæja allviðast urn 1889,
eru nú mvndarleg íveruhús, 236
talsins, allmörg
Sími er að kalla í 4.
Þá (i8r9) var ein búð sem
hafði opið tvrer stundir á dag, nú
10 verzlanir.
Þá var að eins eitt orgel, nú eru
þau víða mörg. Þá ekkert píanó,
nú sjö, og fenginn píanósnillingur,
sem breiðir listina út frá sér. Ný-
týzku-barnaskóli. Afarstór stein-
bryggja með “skiftivelli” fyrir
mótorbáta. Hafnargerð í smíðum
og raflýsing í fæðingu. — N. Kbl.
—- Fyrir tveim áruní síðan var
rnaður að nafni |Thomas ‘Riley í
Hamilton dæmdur í sjö ára feng-
elsi, fyrir að verða banamaður
konu sinnar. Nýlega voru honum
gefnar upp sakir af stjóminni,
vegna heilsufars lians og þess,
hvemig konan hefði breytt við
hann, og var bréf um J>að sent til
fangelsisins. En sá maður var
ekki laus látinn, heldur annar
morðingi að nafni Thomas M.
Riley, er dæmdur var nýlega til 15
ára fangelsis, með því að það nafn
stóð skýrum stöfum i stjómar
bréfinu. Þetta komst ekki upp
fyr en hinn lausgefni morðingi var
kominn suður í Bandaríki, af bréfi
sem liann skrifaði þaðan. Nú
stendur til að rannsaka, hvernig á
þessu stendur, og er í millitíðinni
atinað skjal samið til að skipa fyr-
ir um að láta lausan ]>ann Riley,
sem sakir eru upp gefnar. '
með sterka sjónauka, er horfi yfirjanlega sprengikúlum. Fallbyssur
ís og sjó úr 800 feta hæð. Þessa eru notaðar nú meira en dæmi eru
raðagerð liefir samþykt Peary j til; nokkru sinni áður og þaðan
aðmirall og Mr. A. R. Llawley, stifar, að sáralækningar eru með
GÁIÐ AÐ
frekari upplýsingu um
hina miklu trjáplöntu
sölu 8em haldin verður
af ~. ■ ..
Prairie Nurseries, Ltd.
T Estevan, Sask.
Eastern office: 643 Somerset Block
Telephone Main 3812
streng i spíttmni, þegar krokamir j gera j)að Hann snéri aftur er
ir að vakarharmi, áður en þeir
við bjuggumst til að kanna í
fyrsta sinn. Johansen rendi sökk-
fóru i kaf. Selskips vélin dugðij unnij en Crawford fór frá til að
prýðilega, ^ versti ókosturinn við leita að spöng yfir vök, sem fýrir
hana \ar sá, að soðkatlar urðu sót-, okkur varð, en eg gætti hundanna.
farangur- Eg brá kíkinum fyrir augu mér,
ugir og utataðist allur
inn. fljótt af þeim.
Skift birgðum.
Nú leið að þeim tima, er vegir
skiftust og var nú birgðum skift í
tvo staði, var annar hlutinn ætlað-
ur Stefánsson og félögum hans,
hitt þeim hópnum sem aftur
skyldi jínúa, og var eg einn af
J>eim. Þeim hópnum var ætluð
þrjátíu claga vist fyrir menn og
hunda. Við vorum samdóma um,
að ef við næðum ekki landi á
þrjátíu dögum, þá ættum við skil-
ið að svelta í hel. Allur smálkinn
var ætlaður Stefjmsson, utan tólf
pund. Meðan á þessu stóð var
Stefánsson að bréfas'kriftum og
staðinn, sem þetta fór fram á
nenfdum við “Separation Camp.”
Þann 7. april kallaði Stefáns-
son okkur inn í tjald sitt, hvern í
sínu lagi og sagði hverjum fyrir
sig, hvað hann ætlaði þeim að
gera. Það þýddi að skilnaðar-
stundin var komin og enginn okk-
ar var henni feginn. Víð sem til
baka snérum, buðum Stefánsson
að gefa honum þá einu, byssu sem
i förinni var, fyrir utan hans
sjálfs, og }>ektist hann það;
meðan eg hélt í þá og sá Stefáns-
son koma til sinna manna, halda
svo áfram í
íorseti flugmanna félags Banda-
ríkja, og hún er, að dómi reyndra
flugmanna og norðurfara, auð-
veld í framkvæmd.
Stefánsson og félagar hans eru
hinir beztu skotmenn. Selir vaðá
uppi í vesturhluta hafsins, jafn-
vel úti 4 hafsdjúpi. Isbirnir finn-
ast jafnan J>arsem' selit; halda sig,
en ísbjörnum fylgja ísarefir. Af
þvi virðist mega ráða, að ekki
haff matarskortur orðið Stefáns-
son að meini. Bæði hann og fé-
lagar lians em menn harðir, hug-
aðir -- -
öðriim hætti nú en að undanförnu.
Sprengiskot þýzkra, er í lofti
springa með ógurlegum krafti, eru
sögð ægileg. Þeir sem verða fyríi
J>eim segja svo frá, að þau bíti á
andlegan þrótt þeirra og veiki
taugarnar. Sumir venjast þeim en
sumir ná sér ekki fyr en Iangur
tími er liðinn og sumir vcrða al-
drei jafngóðir. I annan stað valda
)>essi sprengiskot trufhm á störf-
um líffæranna, hjá sumum sem
nærstaddir eru, þegar þau springa,
þeir missa mál eða heyrn i nokkra !
og reynxlir; klæðnað hafa:daga. Loks stafa fúi þeim ógurleg
]>eir at dyrum er J>eir veiða; en af lemstrarsár, verri af þeim en
ketinu hafa bæði ]>eir og hundar nokkru öðru vopni, því að auk
en
fararbroddi,
Storkersen og Andersen fóru á
eftir honuin með sleðann. Þar-
næst nimu }>eir staðar, Eg sá
Anderson snúa við og hlaupa til
tjaldstaðar, einsog hann saknaði
einhvers og vildi leita ]>ess. Hann
fann auðsjáanlega ]>að, sem liann
leitaði að, því að liann snéri fljót-
lega aftur til félaga sinna.
Þamæst hélt Stejfánsson aftur
á stað, og gekk hratt, en hinir!
fylgdu honum með sleðann. Eg |
sá það síðast til hans, að honum [
brá fyrir upp á jakahrönn. Hann j
nam þar ekki staðar og ekki leit
hann aftur til okkar, heldúr fór
samstundis í hvarf af hrönninni.
Þarmeð voru þeir allir horfnir
mér.
Jieirra viðurværi. Af spiki bjarn-
dýra sela og rostunga háfa þeir
eldsneyti til Ijóss, suðu og hita.
Loks kann Stefánsson að gera
snjóhús. að dæmi “Ijóshærðra
Eskfmóa”.
Eg tek það upp aftur,
að
eg
]>ess að sár af slikum sprengikúlu-
brotum rifa súndur hold og
skemma vöðva meir en önnur, þá
eru }>au J>ar að auki því hættulegri,1
að þeim fylgja refinlega vondar'
ígerðir. Orsökin er su, að skeytin j
sefn sprengikúlan inniheldur eru
leik, sem hann verður nú einn að
heyja við örlögin,
Járnbrautir á íslandi
Biskupinn á íslandi, herra Þór
hallur Bjarnarson, tekur undir
jámbrautar tillögur landsverk-
fræðingsins Jóns Þorlákssonar,
sem ágrip hefir birzt af i þessu
. .blaði, sem fylgir:
Þeir sem með mer voru, hofðu; ,
allir nóg að starfa og litu ekki: a 1 'ann ^ Sert:> Jón lands-
upp. Því er það, að eg er sá sið. j værkfræð.ngur, að hamra á jám-
asti maður, af þeim sem nú eru í órautar-fælmnni frónsku.
mannabygð, sem leit Stefánsson
augum. Þegar hann fór í hvarf
aht að Stefánsson sé á lífi, og að gerilspilt, en smábyssu kúlur verða
hann voni og bíði eftir því, að \ skaðlausar í þessu tilliti af því, hve
icnum verði bjargað. Á að látajhratt J>ær fara um loftið. Sárum
hann eman fást við háskann? Vill I af þeim er ekki hætt við spillingu,
enginn verða til að skerast í þannjnema eitthvað hafi borizt í ]>au,
trefjar úr fötum eða önnur óhrein-
indi. Eitt sem fylgir oft sprengi-,
kúlu sárum er drep í holdinu i
kringum þau, er breiðist út og fær-
ir sig Upp eftir hinum særðu Iim-j
l,m. Þó að ]>að hafi verið æði al-
gengt í fyrri daga, ]>á má ætla að
margur læknirinn, er að sárurn
mönnum starfar nú, sjái ]>að nú i.
fyrsta sinn. Það hefir orðið j
fjölda að bana í þessu stríði, að j
drep hefir hlaupið t , sár ]>eirra
Þegar sárin eru orðin spilt og drep ■
komið i að mun, eru læknar ráða-
lausir, og svo heiftug er spillingin,
að þeir sem fyrir henni 'hafa orð-
ið, verða ekki hafðir með öðrum
Svona er
! borin;
spurningtn rett upp
við hrönnina, þá hvarf hann tilj “Er nokknrt vit í því að leggja sárum mönnum, heldur verður að
al_ fulls þeim sem nú eru á bygðra ekki járnbrautir um Island?” | einangra þá. Það á eftir að sýna
$1.00 afsláttur á
tonni afkolum
L.*jí5 afaláttarmiðann. Seudið Kann
með pöntun yðar.
Kynnist CHINOOK
Ný reyklaus kol
$9.50 tonnið
Enginn reykur. ‘Ekkert sót
Ekkert gjall.
Agaett fyrir eldavélar og
ofna, einnig fyrir aðrar
hitavélar haust og vor.
Þetta boð vort stendur til 7. nóv-
ember 1914.
Pantið sem fyrst.
J. G. HARGRAVE & CO., Ltd.
334 MAIN STREET
Phone Main 4.32-431
KIipp úr og sýn með pöntun.
$1.00
AfsUittur
$1.00
Eí þér kauplC eltt tonn af
Chinook kolum & $9.60, þ&
gildir þessl miCi einn doilar,
ef etnhver umboCsmáBur fé-
lagsins skrlfar undir hann.
J. O. Hargrave & Co., I.td,
(ónytur An undlrskrlftar.)