Lögberg - 22.04.1915, Blaðsíða 4
4
LÖGtíERG, FIMTUDAGINN 22. APRÍL 1915
LOGBERG
OeflB út hvern flmtudag af
The Columbla Press, Ltd.
Cor. William Ave &
Sherbrooke Street.
W'innipeg. - - Manltoba.
KRISTJÁN SIGURÐSSON
Editor
J. J. VOPN'l.
Business Manager
Utanáskrift til blaBsins:
The COLUMBIA PUESS, Ltd.
P.O. Box 3172 W'innlpeg, Man.
Utanáskrlít ritstjórans:
EBITOR IiöGBEKG,
P.O. Box 3172, W'innlpeg,
Manitoba.
TALSIMI: GARRV 215«
VerC blaðsins : $2.00 uin árlð
Kosningar fyrir dyrum.
Kosninga ráðgjafi Dominion
stjórnar, Hon. R. Rogers, kom
snögga ferð til borgarinnar i síö-
ustu viku og jafnframt hófst hér
undirbúningur undir kosningar
með því móti, aö menn eru geröir
út til aö ganga fyrir hvers manns
dyr í bœnum, og útvega upplýsing-
ar um hugarfar kjósendanna, fyr-
ir stjóm flokksins. Sú heimulega
rannsókn fer fram eftir siöustu
fylkis kjörskrám, en þær ganga úr
gildi þann io. júlí. Af því þykj-
ast menn vita, aö ekki sé kosning1-
anna langt aö bíöa, og styrkist viö
þetta sú ágizkun sem áöur var
upp komin, aö kjördagur væri á-
kveöinn fyrir miöjan júní mánuö.
Flokkurinn gengur tast aö þessu
Uindirbúnings verki hér í bænum
og út um bygöir lika, eftir því sem
oss er tjáö.-
Paö er haft eftir Mr. Rogers,
aö landsfólkiö heimti kosningar
meö þrumuraust. En sum blöð er
fylgja flokki hans, halda hinu
gagnstæöa fram. Af hálfu liber-
ala flokksins og allra óvilhallra
manna er því fastlega haldið fram
aö engin ástæöa sé til aö rjúfa
þing og steypa landinu i kosninga-
baráttu. I’aö sé meira aö segja
óviöurkvæmilegt, einsog nú stend-
tir á. Þing þarf ekki aö rjúfa,
handa ríki einu í SuðurAmeríku,
fyrir $750,000. Þeir höfðu ein-
mitt nýlega veriö reknir aftur í þá
sem bjuggu þá til, liklega af góð-
um og gildum ástæöum, svo aö
ætla mátti, aö þeir yröu fegnir aö
fá 750 þúsúnd dali fyrir þá. Pen-
ingar þeir, sem Canada borgaði
fyrir þá, voru greiidír með þrem
ávísunum, ein var uppá $250,000,
önnur $500,000, en þær upphæðir
til saroans var fullhár prís, og hin
þriöja uppá $400,000, — til hvers
gekk hún?
Hvert sem þessi stóra upphæö
fór og hver sem hennar varö aö-
njótandi, þá vitum vér vel, ‘hvaö-
an hún er tekin. Til þess aö
borga hana verður almenningur að
kaupa fjörutíu miljónir af skatta-
merkjum. sleikja þau og festa á
bréf, ávísanir, kvittunar skirteini
og önnur skjöl. 1 hvert sinn, sem
einhver festir slíkt merki á bréf,
þá mun sá hugsa með sér, að
hann geri þaö til aö hjálpa her-
mönnum til aö fara i stríðið, þó
aö hann í raun og veru geri þaö
til aö fylla upp í sköröin sam
eyðslusemi, eöa þaö sem verra er
en eyðslusemi, 'hefir höggvið
landssjóðinn.
Eitt af þingskjölunum, sem birt
var samkvæmt skipun hins nýaf-
staöna þings, sýnir það, aö endur-
skoöandi landsreikninganna reyndi
til aö draga úr eyðslu hermála
ráðaneytisins, það sýnir líka,
hvernig honum mistókst sú til-
raún. Hann bendir meðal annars
á, að ágóöi á kíkirum, sem her-
máladeildinni voru seldir fyrír
$33 °& $52, virðist óvenjulega
mikill. Tólf hundruð af skatta-
merkjum stjórnarinnar fara til aö
vinna upp afborgun stjórnarinnar
á 'hverjum kíkir, sem keyptur var.
AIls og alls hefðu mörg slík merki
sparast almenningi, ef stjórnin
hefði viðhaft þá gætni sem allir
sæmilegir business menn hafa til
að bera.
Ennfremur sýna hin prentuöu
bréf endurskoðandans, aö W. F.
Garland, þingmaöur fyrir Carle-
ton, eigandi lyfjabúöar í Ottavva,
sýndi þá ættjarðar ást, aö leiða
einn af lyfsveinum sínum, Powell
aö nafm, fram fyrir stjómina, sem
umboðsmann fyrir lyfjafélagið
Bauer and Black i Chicago, svo
og að stjórnin keypti allmikiö af
voru aðrir keyptir í staðinn, sum-
ir litið eða ekkert betri. Auk þess
voru keypt 200,000 pör af striga-
skóm, “til brúks á spítölum.” Til
þess að vinna upp alla þessa
eyðslu, gengur stórmikiö af and-
virði skattamerkjanna. Stjómin
þurfti að minna þjóðina á að hún
ætti í ófriði, rétt eins og hún hefði
ekki fengið aö kenna á því áöur.
Þjóöin i Canada átti von á því,
aö bera auknar byrðar vegna
ófriðarins og Borden stjórnin
hefir lika Iátið það rætast. En
fólkiö á heimtingu á. aö sú stjóm
sem lagði skattabyrðina á, forðað-
ist aðra eins eyðslu og sóun og fyr-
talin dæmi sýna, en sú fjársóun
nemur ef til vill fult eins miklu og
það fé. sem landssjóði bætist með
nýju sköttunum.
Tollarnir nýju stafa
ekki af stríðinu.
Þegar litið er á tolllögin nýju,
er I>ominion stjórnin lét sam-
þykkja á síðasta þingi, liggur1 þaö
I augum uppi, að meö þeim hefir
conservativi flokkurinn í raun
réttri brotið þaö pólitíska vopna-
hlé er flokkarnir höfðu samið með
1 sér í byrjun stríðsins.
Þegar slíkur sammngur er ger,
ber hverjum flokki að bæla niður
alla flokkapólitík. Að öðrum
kosti er um ekkert vopnahlé að
ræða. Meðan þannig stendur,
verða gömul og ný þrætumál ekki
tekin til meðferðar. Nú vill svo
til, að um ekkert mál eru jafn
skiftar skoðanir á milli flokkanna
og um aðflutningstoIJana er siðasta
þing dembdi á þjóðina.
Liberalar hafa aöra skoðun á
aðflutnings tollum en conservativ-
ar,
landsins til
íhugunar áður en stríðið hófst, og
borið ábyrgð gerða sinna, sem
hverri ráðvandri stjórn á að vera
hugleikið og kært, þá hefði enginn
liaft ástæðu til að kvarta. Til
þess hafði stjórnin og flokkur
liennar fullan rétt; hún öðlaðist
þann rétt, er hún bar sigur úr
býtum við siðustu Dominion kosn-
THE DOMINION BANK
Btr IIIHIINU B. OHI.KB, M. P., Pre» W. D. MATTHKWS ,TlN-r7M.
C. A. BOGERT. General Manager.
SPARISJÓÐS VIÐSKIETI
getlC þér fengiS með $1.00. pér þurfið ekki aS biða þangaS
til þér eignist stóra peninga upphæS til þess aB byrja spari-
sjöBs reikning viS þennan banka. ViSskifti má byrja meS
einum dal og meiru, og eru vextir reiknaSir tvisvar á ári.
Uppborgaður höfuðstóll..............$6,000,000
Varasjóður og óskiftur gróðl. . . . $7,300,000
Notre Paiye Branch: W. M. AIAMILTON, Manager.
8ELKIKK BBANCH: J. OBI8DALK, Huuf«.
Eina vonin Vestur-
fylkjanna.
fÞýtt
úr “Grain Growers Guide’
24. marz 1915).
Jón Jónsson frá Sleðbrjót þýddi.
þakka hinni ötulu og viturlegu
stjórn Sir Wilfrids Lauriers.
Stjórn hans má kallast þess fóstra,
framkvæmdarsöm, árvökur °g
skyldurækin. Þetta'er öllum vitan-
legt og verður án alls vafa sög-
unnar dómur. Ritstj.].
Núverandi, stjórn komst að
völdum fyrir peninga og áhrif
Það er svo að sjá sem alt virð- auöfélaga og aimara þeirra er auði
ist nú benda í þá áttina að ríkis-
þingskosningar fari fram hér í
Canada, áður en næsta uppskera
byrjar. Báðir pólitísku flokkarnir
í Ottawa sýnast haga öllum sínum
athöfnum þannig, að þeir verði
sem bezt búnir undir kosningar.
Hið núverandi sambandsþing get-
ur lifað án þess kosningar fari
fram, þar til i sept. 1916. Og það
sýnist engin ástæða til að fleygja
þjóðinni út í kosningabaráttu,
meðan stríðið stendur yfir. [Þetta
er sannleikur, sem liberalar hafa
staðfastlega haldið fram síðasta
misserið, alla tíð siðan það vitnað-
ist, að vissir ráðrikir menn i stjóm
landsins reru að þvi öllum árum,
að demba kosningum á landsmenn.
Að kosningar hafa frestast til
þessa tima, kemur til af því, að
liberalar og hófsamir conservativ-
ar með þeim, bafa álitið það óvið-
urkvæmilegt, að stofna til kosn-
það vita allir. Ef stjórnin, iugabai'attu, meðan stríðið stendur.
hefði tekið tollmál landsins til I ™ er f° komiö’ a« ^ .fy™
þetta ætlar stjormn að leggja til
kosninga, að allra áliti.—Ritstj.].
Báðir stjórnmála flokkamir á
Englandi hafa gefið stjórnmála-
mönnum vorum fagurt dæmi til að
breyta eftir, í kosninga málum,
meðan stríðið er háð. Andrew
Bonnar Law foringi stjórnarand
stæðinganna í Englandi, hefir tek-
ið höndum, saman við Asquith
stjórnarforseta. að semja lög og
íngar.
En
hvað
gerir flokkurinn með
stjórninni í broddi fylkingar?
Hann gerir það sem hann hafði
engan siðferðislegan rétt til að
lera. Hann dembir auknum að-
lyfsveini þessum. Eftir áliti end-! flutningstollum á þjóðina undir
urskoðandans fókk þessi búðar-jþví yfirskvni að það sé striðsskatt-
lögum samkvæmt, fyr en að árioglsveinn yfirleitt 31% per centjur.
stjórninni er í sjálfsvald sett, að I ágóða fyrir milligönguna, þó að 5 Mr. A. K. Maclean, þingtiaður
fresta kosningum jafnvel fram yf- [)er cent ,væn næsta nó^> sam-| fyrir Halifax, benti í einni ræðu
, . , , I kvæmt þvi sem vanalega gerist. I sinm a yms einkenm er stnðsskatt-
,r þann tima. L.bemlar liafa lagt; £f ^ hef5i verig fari5 j þe5SU ar hlytu aS hafa) ef þeir ættu að
þingkosningar skul} fara fram a
Bretlandi fyr en stríðinu er lokið
og friður saminn, hve lengi sem
stríðið kann að standa yfir. Stjóm-
málamenn vorir þykjast virða
mikils brezkt stjómarfyrirkomu-
lag og þykjast vilja fylgja brezk-
um reglum í stjórnarframkvæmd
og löggjafarstarfi. Hér er nú próf-
steinn á flokkana, nve mikiis þeir
meta brezkt fyrirdæmi í’ löggjöf
og stjóm, er þeir sjá að sínum
flokki geti orðið að því pólitískur
stjórninni, þá hefðu geta borið það nafn með rétt'u. hagnaður. [Hér kenmr þess, að
2822 dala virði af hinum nýjuj Þar á meðal nefndi hann þessi: sá sem þetta hefir ritað, er miður
Striðsskattar ættu fyrst og’kunnugur eða miður sanngjam,
fremst að vera þess éðlis, að þeir er liann gerir engan greinarmun á
K,nnie „ni ,trí3S:x T>ar 1 Ekki er nú þanneð búið. Litlujgeti fallið niður er olriðnum stjórnmálaflokkum Canada í þessu
‘. , . . ' . I síðar ritar endurskoðandinn ennjlýktr. tilliti. Hið sanna er, að Asquith
er enginn agreinmgur. au inn'| viðkomandi yfirvöldum um $18,- j 1 öðru lagi ætti strrösskattur- kvaddil forsprakka mótflokks síns
anlands mál, sem ágreiningi hafa, sem Powell hefðu verið borg- inn að ganga allur og óskiftur í j til ráða um alla hluti og duldi, þá
valdið milli flokkanna, hafa liber- aðir upp á nýtt fyrir lækninga lyf, landssjóð. j einskis, frá þvi til vanda horfði
alar algerlega felt niður. Tilefnið og segir svo: “Þessar vorur mátti í þriðja lagi ættu stríðsskattar og til þessa dags. Þeir eru eins
til kosninga nú, er þess vegna allS! fá fyrin 40 til 60 per cent minnajekki að vera múrgarðar um gull-
,, . „ . . , . i verð hja ‘heildsölu verzlunum, og hrugur auðvaldsms.
e 1 ti sta ar- eir sem osnin®> i það er mitt álit, að ekki beri að; Nú vill svo til, að aðflutnings-
það í því j greiða
atriði, af
niður öll deilumál, sem flokkana
greinir á tim og veitt stjóminni
óskift fylgi sitt til hernaðar af j skattainerkjum stjórnarinnar, spar
landsins hálfu. Allir Canada menn ast■ almenningi.
Þar
inn
safna í skjóli flokksfylgis og
verndartolla. [Satt var orðið,
Jón.—Ritstj.]. Hin nýja toll-
hækkun stjómarinnar, er því að
mestu leyti aðeins endurgjald til
auðvaldsins fyrir hjálpina. Strfð-
ið og tekjuskorturinn er kænlega
notað sem ástæða fyrir tollhækk-
uninni, því tollliækkunin er í flest-
um atriðum aðeins verndartollur,
en alls ekki til þess gerður, og get-
ur í eðli sínu ekki orðið tíl þess, að
auka tekjur. Hefðu elcki stríðs-
áhyggjurnar verið svo miklar hjá
þjóðinni. að hún festir ei sjónir á
smáatriðum sem sýnast vera, hefði
ei verið hægt að koma inn hjá
henni ótta um, fjárskort, vegna
striðsins, þá liefði stjórnin aldrei
vogað að skella á þessari tollhækk-
un, sem- hún setur nú á, í skjóli
utnhyggjunnar fyrir landslýð. —
Rannsóknir liafa nú sannað (það
að liin svokallaða niðurfærsla á
tollum á sjálfbíndurum og sláttu-
vélum fyrir ári síðan, var aðeins
yfirskyn, því um Ieið og tollurinn
var lækkaður, var tollskylduverð
þessara umræddu hluta hækkað
hlutfallslega við það sem tollurinn
var lækkaður, svo tollurinn 7'arð
alveg hinn satni og áður. •
I hinum nýju tolllögum er það
ákveðið að verksmiðju eigendur
þurfi engan tol-1 að gjalda af þvi
óunnu efni, sem ætlað er til að
vinna úr vaming er tii titflutnings
ætlaður. Stefna
Nú vill svo til
ar knýja fram, gera það í ÞV1 greiða smásöluverð fyrir vöru; tollarnir nýju eru nýir hlífiskildir
skyni, að reyna að afla stjórninni pöntun, sem nemur meira en átján j auðvaldsins. Tólf centa aukið að-
atkvæða, með því að koma því inn þúsund dölum.” Ef stjórnin hefði j flutningsgjald á rauða ('iron
hjá almenningi. að þeir sem henni! kært ’siff lim að spara 40 til 60 per ore) samsvarar níutíu centa
greiði atkvæði, greiði etnmg at
l íiiviBjuiiuiu 1 a? i cLiiitcuillllgi. I jw‘iu vg 11rv.ii
hverju tonni af
samsvarar
.vernnartolli á hverju tonni af
,, ,----- r______ _________„ . járni og meira en tveggja
kvæði með hluttoku lancis voi s 1 Svona mætti lengi halda áfram. j dollara tolli
fá þau staðfest, um það að engar er ætlaður. Btetna núverandi
stjórnar sýnist vera sú að tryggja
á allan hátt hagsmuni auðvaldsins
en skella skolleyruni við öllurrr
kröfum um réttarhætur fyrir íbúa
vesturfylkjaqna. [Þessu verður
ekki linekt. Það stendur stöð-
ugt.—Ritstj.].
En ekki er sýnilegt að fram-
kvæmdir liberalflokksins tryggi
meira eða betur, að gætt verði
hagsmuna Vesturfylkjanna. Að
vísu mótmælti liberalflokkurinn
tollhækkun stjórnarinnar. En þeg-
ar fjármálaráðgjafinn sýndi þeim
fram á að tekjuþurð væri fyrir
hendi, sem úr þyrfti að bæta, þá
kom liberalflokkurinn ekki með
neina aðra tillögu til tekjuauka
fyrir rikissjóð. — Tekjurnar var
óumflýanlegt að fá og ef liberal-
ílokkurinn gat ei lænt á neina aðra
leið, en stjórnin fór til að auka
tekjurfiar, þó sýnist svo sem hon-
kunnugir hverjum hlut, sem máli um hefði verið bezt að bera harm
skiftir, einsog stjórnin sjálf og
vinna að úrlausn vandamála með
henni. Eigi að síður áskildi Bonar
I.aw einstökum þingmönnum og
blöðum sins flokks þau réttindi,
að finna að því sem afvega færi
og ef dugleysis og óráða yrði vart.
Stjórnin í Canada breytti öðruvísi.
Ekki kvaddi hún sína mótstöðu-
hemaði .ríkisins. Þeir sem setja Sagan af innkaupum á bifreiðum járnbrautarteinum. Þetta er múr I menn til umráða, ætlaðist þó til, að
flokksþarfir yfir alt annað, erultil flutninga er svo löng og flókin, j um gullhrúgur auðvaldsins, semjgjörðir henna.r væru samþyktar
knýja tram kosn-
mcnmrmr sem
ingarnar.
Álögurnar stafa af
eyðslusemi.
Skattar þeir og álögur, sem
stjórnin i Ottawa hefir dembt á
landsfólkið, eru kendir við stríðið,
þó að þeir stafi alls ekki frá því,
heldur af eyðslusemi stjómarinn-
ar. Það hefði aldrei þurft til
nýrra skatta að taka, ef Borden
stjórnin hefði gætt þess, að fá
andvirði þeirra peninga, sem hún
varði til útbúnaðar herliðsins. Ef
hún hefði gætt þess að fult and-
virði kæmi fyrir það fé, þá hefði
liún sparað þá upphæð, og vel það,
sein landssjóði áskotnast með hin-
ti m nýju sköttum.
Til dæmis um eyöslu stjórnar-
innar á landsfé má geta þess, að
hún leyfði Sir Richard McBride,
stjórnarformanni í British Colum-
bia, að kaupa tvo kafbáta fyrir
landssjóðs reikning, og borgaði
$1,150,000 fyrir þá. Þessir sömu
tveir kafbátar voru smíðaðir
.....*'-***& & --- .........; ^juiuu iiciuicii vtci u Kidi
að hún verður ekki sögð nándar; ervitt verður að brjóta þegar stríð-1 þegjandi. En Sir Wilfrid og'hans
hækkun tollanna
nærri til fulls ennþá. Það hefirjinu lýkur. Og
komið i Ijós, að til að byrja með j veldur því enn fremur, að aðflutn-
var hver kaupskapar regla brotin j ingur á þessum vörum minkar, svo
i þeim viðskiftum ng liver reikn-1 tollhækkunin verður alls engin
ingur borgaður eins og hann kom; tekjugrein fyrir landssjóð.
fyrir. Seinna meir, þegar kom að Af þessu er það ljóst, að það er
1 því að kaupa enn fleiri og fjölda-J fjarri öllum sanni, að kalla toll-
I mörg félög keptust um, að bjóða | hækkunina stríðsskatt; aðflutn-
stjórninni flutninga reiðar, þá kom
það í ljós, að hún hafði ofborgað
hverja reið, með mörg hundr-
uð dölum. Setjum, að það
hafi numið 500 döliwn á hverri,
sein er áreiðanlega of lágt í lagt,
þá ganga fimtíu þúsund af hinum
nýju skattámerkjum stjómarinnar,
til að vega upp á móti ofborgun
hennar á hverri bifreið!
Meiri hluti þeirrar þingnefndar,
sem rannsakaði stigvéla málið, bar
sakir af öllum og sýknaði hvern og
einn, sem hlut átti að máli. Eigi
að síður upplýstist það fyrir
nefndinni, að þeir voru svo illa
geiðir, að hermenn bundu poka-
Iruslur um fæturna, vöfðu þá með
snærum, reyrðu þunnar fjalir und-
ir íljarnar, með snærisspottum, til
að ganga ekki á berum sér, þegar
sólamir duttu frá! Það var orð-
tak hermanna, að ekki mættu þeir
hreyfa stóni tána, ella dyttu
skórnir utan af [>eim. Fyrir þessa
skó varð að greiða fult verð og svo
ingstollamir vom hækkaðir ti!
þess að Jx'iknast fáeinum auðug-
um, pólitískum fylgisveinum.
Þegar þess er gætt, að tollarnir
eru hækkaðir til þess að geðjast
pólitiskum vinum, þá er það og
auðsætt, að stjórnin ætlar sér ekki
að afnema þau yy2'J/v er tollar
voru hækkaðir um, heldur lækka
tollinn á óunnu efni til þess að
styrkja hag fylgifiska sinna, auð-
mannanna enn þá meir.
Tollhækkunin er því bersýnilegt
brot á friðarsamningum þeim er
flokkarnir gerðu með sér. Þetta
brot er þvi ósæmilegra vegna þess,
að nú er ekki hentugi tíminn til að
íhuga alvarlega tolllöggjöf lands-
ins. Sannleikuriqn er sá, að
stjórnin hefir dembt þessari byrði
á þjóðina undir því yfirskyni, að
hún yrði að bera hana vegna
striðsins, þar sem aðal ástæðan er
sú, að hún áleit þetta hentugan
tima til að færa stuðningsmönnum
sínum fisk í soðið.
menn hafa vandlega haldið sér við
það eftirdæmi, sem hinir vitrustu
menn rikisins hafa gefið, samþykt
útgjöldin til stríðsins, en vítt það
sem áfátt var í stjóm Iandsmál-
efna. Ritstj.]. Ef kosningar fara
fram í sumar, þá verður það að-
eins af þvi, að núverandi stjóm
hugsar að það sé hentugur tími
fyrir sig að fá umboð kjós-
enda . til að halda völdum í
fimm ár enn. [Þetta m’á maður
sinn í hljóði — og þegja. [Sá sem
þetla tekur upp í sig, hefði átt að
kynna sér málavexti, áður en hann
fór með þessa meiningu, svona
orðaða, á prent. Stjómin hafði
skapað sjálfri sér og landinu það
víti, með fyrirhyggjulausri eyðslu
á landsfé að ekki var neitt til
iieins, þrátt fyrir það, þó öllum
væri augljóst, að erfiðir tímar
fóru i hönd. Útgjöldin til liem
aðar varð Bretastjóm að annast
fyrir hana, upp á væntanlega end
urborgun síðarmeir, en þó það
lægi i augum uppi, að tekjur lands
ins mundu lækka, þá gerir stjórn-
ini þvert í móti allra góðra bú-
manna dæmum, spennir útgjöldin
upp úr ölltim veðrum, í stað þess
að lækka þau. Liberalar á þingi
mótmæltu þessu ráðlagi einsog
skylda þeirra var. Þeir sýndu
fjármálaráðgjafanum fram á, að
miklu af útgjöldunum á fjárlög-
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOFA I W'INN'IPEG
HöfuðstóII (löggiltur)
HöfuðstóII (greiddur)
$6,000,000
$2,850.000
STJÓRN'ENDCR :
Formaður............. - - Sir D. H. McMILLAN, K.C.M.G.
Vara-formaður................ - Capt. WM. ROBINSON
Sir D. C. CAMERON, K.C.M.G., J. H. ASHDOWN, H. T. CHAMPION
W. J. CHRISTIE, A. McTAVISII CAMPBELL, JOHN STOVEL
AUakonar bankastörf afgreiilil. — Vér byrjum rcikninga við ein-
staklinga eða féiög og sanngjamir skilmálar vcittir. — Avísanir selrtar
tll hvaða staðar sem cr á fsiandl. — Sérstakur gaumur gefinn sparl-
sjóðs innlögum, sem byrja má með elnum rtollar. Rentur iag'ðar við
á b\erj um sex mánuðum.
T. E. T HORSTEINSSON, Ráðsmaður
Cor. William Ave. og Sherbrooke St., Winnipeg, Man.
haft bent stjórninni á aðra leið í
fjármáluuum, en hún fór? Hvern-
ig er viti þess manns varíð, sem
segir að liberalar hafi ekki bent
stjórninni á hvað gera bæri? Og
hvernig er innræti hanns varið, er
segir, að fulltrúum landsins hafi
verið nær að þegja, en að mótmæla
því óráði, að þyngja byrði almenn-
ings í harðæri — og það með toll-
um, sem gefa landssjóðnum engar
auknar tekjur Foringjar Grain
Growers’ vita betur og meina
betur en þetta, þó að einhver hafi
hlaupið með þetta í blað þeirra.
—Ritstj.].
Liberal flokkurinn fór hörðum
orðum um að það væri óþjóðrækn-
islegt að hækka toll á brezkumi
vörum eins og stjórnin gerði. En
þessi aðfinning slær litlum ljóma
á liberalflokkinn, því árið 1907
fór hún svo gjörræðislega að, að
■hækka toll á brezkum vörum, án
þess að hafa þá afsökun að nýr
stríðskostnaður eða tekjuþurð,
stæði fyrir dyrum. [Tekjuhallinn
stafar ekki af útgjödlum til stríðs-
ins, heldur af ófyrirgefanlegri
eyðslusemi stjórnarinnar. Álög-
urnar nýju ganga ekki til her-
kostnaðar, hann er tekinn úr fjár-
hirzlu Breta. Hvorki “tekjuiþurð”
né “nýr striðskostnaður” er því
nokkur afsökun fyrir stjórnina.
En 1907 horfði til stórra vandræða
hér i álfu, af verzlunarhruni og
atvinnuskorti, en þá var góðæri á
Englandi og engar fjárkröggur.
En nú sækja fjandmenn ríkisins
eftir því af öllu megni, að eyða
verzlun Englands, og stjórn þessa
lands lætur sig hafa það. að leggja
stein í götu hennar,
stendur á, og lætur í
að það sé í því skyni að vinna upp
tekjuhalla. Höf. þessarar greinar
segir sjálfur, sem satt er, að toll-
arnir nýju muni ekki gefa lands-
sjóði neinar tekjur og ekkert er
vísara en að lcomast mátti hjá
tekjuhallanum, — og hvar er þá
afsökun stjórnarinnar ? —Ritstj.].
í fjármálaræðum liberal leiðtog-
anna á yfirstandandi þingi, hafa
þeir ei enn minst á gagnskif.ta
samninginn við Bandaríkin, né það
að þeir muni lækka tolla, ef þeir
næðu völdum. Effir ræðum for-
sprakka liberalflokksins að dæma,
liafa þeir kastað fyrir Ixirð allri
hugsun um gagnskiftasamninginn
og tolllækkunar áform sin ef þeir
næðu völdum. [Liberali flokkur-
inn hefir haldið sér stranglega frá
öllum deilumálum síðan stríðið
manni segja, því að það er lauk-j »m hans mætti fresta, þartil betur
rétt. Stjórninni er um að kenna,1 léti í ári. Sú upvhæð nami mörg-
ef til kosninga kemur, og engumj um miljónum. Áttu þeir að þegja
öðrum. Hún hefir sómann af því við því, að hlaða útgjöldum, sem
— ellegar hitt. Ritstj.]. j vel gátu beðið betri tíma, á al-
En verði kosningar hér í sumar,
hvaða útlit er þá fyrír að kjósend-
ur hér í Vesturfylkjunum, geti
fengið framgengt kröfum þeim um
réttarbætur, er þeir hafa hvað eft-
ir annað farið fram á. Og jafnvel
verið neitað um við hvern stjórn-
málaflokkinn sem um var að eiga?
[Vestanmenn, og einkum foringj-
ar bænda hafa gert marga menn á
fund Bordenstjórnarinnar og al-
drei fengið lausn sinna erinda.
Þetta vita allir. En hver eru þau
nauðsynjamál Vesturlands, sem
hin liberala stjórn skelti skolleyr-
um við? Vesturlandið á vöxt
sinn, viðgang og blómgun að
menmng, einsog nú stendur á?
Eyðslu-stjórnin i Ottawa lét sem
hún lieyrði ekki þau mótmæli. En
er hún fékst ekki til að lækka út-
gjöldin, þá sögðu liberalar við
hana: “Ef þú endilega vilt vera
eyðslusöm í harðindum, þá legðu
gjöldin ekki á fátækan jafnt sem
ríkan; þegar hart er í ári, eiga fá-
tæklingarnir bágt, þeirra barátta
fyrir lífinu er nógu hörð samt, þó
að ekki sé liert að þeim með þvi
að leggja nýja tolla á lífsnauðsynj-
ar þeirra. Legðu skattana heldur
á þá ríku, sem finna varla til
þeirra!” Getur nokkur sanngjarn
maður sagt annað, en að liberalar
sér trúmensku hans við það áform,
til þess að 'hækka tollamúrinn og
ivilna auðvaldinu á kostnað al-
niennings, þá mótmælti forsprakki
flokksins því. Það er ekki honum
líkt. sem kann sig allra manna
bezt, að hefja deiltir um sín
áhugamál, þegar landið á í stríði,
þó að hann sé knúður til að gegna
þeirri skylclu, að segja til hróp-
legra víta i meðferð landsstjómar-
innar á fjármálum. — Ritstj.].
Samt mun svo vera að ýmsir
þingmenn vesturfylkjanna hafa
talað snjalt og vel fyrir tolllækk-
un. En því er ver að þeir fylgja
möglunarlaust liberal flokknum
livert sem hann stefnir, og flokkn
um er stjómað af meiri
Austurfylkja iþingmanna, sem eru
vemdartollamenn. Það virðist
auðsætt að stefna liberalflokksins
nú er að koma sér í mjúkinn við
auðvaldið, til þess að vinna sér
inn stuðning þess við tilvonancli
kosningar. Sú mun raunin á verða
ef til kosninga keinur, að Iiberal-
ar prédika | í Vesturfylkjunum
frjálsa verzlun, en i Austurfylkj-
unum tollvemd, —i Og nái þeir
völdum. með eins skipuðum flokki
og nú er, þá eru engar líkur til að
því að reyna að afnema alla toJla
á vönun sem liingað flytjast frá
Bandarikjum og þangað flytjast
héðan. Þá gengu vemdar toll-
menn úr liði þeirra, þar á meðal
fjármálaráðherrann, sem nú er.
Stefna liberala er sú, að miða tolla
við þarfir landssjóðs og það sem
öllu landinu er fyrir beztu, en ekki
við hagsmuni einstakra stétta. Þ'etta
hefir Sir Wilfrid og hans stjóm
sýnt i verkinu, svo Ijóslega, að ekki
verður móti mælt.—Ritstj.].
Það dregur dökKa vonleysís-
bliku upp á vonarhiminn Vestur-
fylkjanna. [Þeir sem hafa gagn
almennings og landsins fyrir aug-
um, skulu ekki láta 'hugfallast.
Vælukjóar vinna aldrei neitt með
sínum úrtölum og barlómi. Hitt
er ráðið, að festa sjónir á) háleitu
markmiði, og vinna að því eins og
hver hefir orku og manndóm til,
fella niður úlfúð og getsaikir og
4kæting og taka höndum saman til
þess að láta því framgengt verða,
sem landinu í heild sinnt er fyrir
beztu.—Ritstj.]. Það em 27
þjóðkjörnir þingmenn, og hver
einn og einasti þeirra fylgir öðr-
um hvorum stjórnmálaflokknum',
gegnum þvkt og þunt, og 'hvorug-
ur þessara flokka, hvorki liberal
né conservative flokkurinn virðist
hafa nokkra löngun til að hlýða á
kröfur Vesturfylkjanna. [Þetta
er gersamlega rangt mælt
í garð liberala. Stjóm liber-
ala beitti sér skörulega og vitur-
lega fyrir hagsmunum alls lands-
ins, og vesturlandsins ekki sízt.—
Ritstj.). Við næstu kosningar
hafa Vesturfylkin rétt til að
kjósa 43 þingmenn, og að minsta
þegai svo host; af þeim, verða kosnir með
' of'ri vaka, athvæf,um bœncla og annara sveita-
búa. -Etla nú bændumir, þeir
bændur sem eru liberal að greiða
atkvæði með hverjum þeim er
lilreralflokksstjórnin velur og þeir
bændur sem eru conserVative, að
kjósa hvern þann er conservative
flokkurinn velur?,
Ef bændumir fylgja eins og
blindingar, hvorir sínum flokki,
rnega þeir búast við að allar
þeirra lcröfur um betri kjör, fái
sömu útreiðina og þær hafa feng-
ið siöastliðin 20 ár. [Útreiðin er
sú, að svo má segja, að Vestur-
landið yrði numið og bygt fyrir
dug hinnar liberölu stjómar Sir
Wilfrid Lauriers og að hún væri
feld frá völdum vegna þess að
öðrum landspörtum þætti hún
draga of mikið taum A’estmanna,
byrjaði. En þegar stjórnin notaði sinna. kröfum læirra of mikið-—
Ritsij.]. Allar tilraunir innan
flokkanna til að endurbæta þá
hafa strandað á sama skerinu,
orðið árangurslausar.
Ef bændurnir hugsa til að sint
verði málum þeirra á þingi Can
ada, þá verða þeir að kjósa óháða
mcnn, sem hafa bæði þrek og
djörfung til að tala, og greiða at-
kvæði með kröfum bændanna og
annara alþýðumanna, sem hafa
kosiö þá. [Þetta er út í bláinn
talað, nema það fylgi, hvað það er,
sem þessir “óháðti menn” eiga að
sækja eftir. — Ritstj.]. En á með-
an við sendum á Ottawaþingið
aðeins þá menn er greiða atkvæði
samkvæmt skipun flokksleiðtog-
hlutalanna’ Þa verða aldrei teknar til
greina kröfur vorar 'hér úr Vest-
urfylkjunum, fremur en gjört hef-
ir verið. En ef bændurnir hafa
Þrek og samheldni til að kjósa
óháða menn á Þ10?1®- þá er þá
fremur von um að þoki í áttina
til þess að málstaður vor sigri.
Eftirmáli.
Herra ritstj Lögbergs!
Viltu gera svo vel og unna rúms
i blaðinu framanritaðri þýðing á
grein er var prentuð í síðasta
þeir vinni frjálsri verzlun meirablaði “Grain Growers Guide”?
gagn, en þeir gerðu á árunum 1896 Hún er að visu dálítið harðorð í
til 1911, og allan þanti tíma drógu
þeir sleytulaust taum verndartolla
mannanna. [Þetta er gagnstætt
því, sem sannað er, svart á hvítu,
að á þessum árum færðu liberal-
ar niður toll á öllum varningi, en
tóku þá með öllu af sumum vör-
um .sem til landsins ' flytjast, og
einkanlega þeim, sem bændur
þurfa á að halda og enduðu með
garð liberalflokksins. En sarnt er
ekki í henni annað en það sem
fjöldi manna hugsar, og segir sín
á milli. [Þaö er nú álitamál og
varla þó, hve margir þeir eru. En
hvort sem þeir eru margir eða fá-
ir. þá gæti þeir þess, hvort þeir
hlaupi ekki með flugu, er pólitísk-
ir rógberar skjóta þeim í munn.—
Áitstj.j. Þaö munu ekki vera svo