Lögberg - 13.05.1915, Blaðsíða 1
KEYPT FYRIR PENINGA — hæsta verð borgatS
fyrir ritverk í góðu standi: Ridpath’s veraldarsögu,
Book of knowledge, Stoddard’s Lecturesf rit uni
dularfull fyrirbrigði og bækur um sögu Canada. —
Eftirfylgjandi rit í góðu standi, lítið eitt brökuð, til
sölu fyrir miklu minna en hálfvirði. Scott, 35 vols%
$7.50; Thackeray, 10 vols., $6.50; Dickens, 30 vols.,
$6.49; Maupassant, 10 vols., $6.50; Dumas, 30 vols.,
$9.98; Harvard Classics, 50 vols., $22.50; Encyclo-
pedias: Chambers’, $7.50; University, $6.50; Refer-
ence Libary, 6 vols., $7.50.—Póstpantanir æskjast.
Allir velkomnir að skoða. “Ye Olde Book Shop”, 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Pli. G* 3118.
Két með
stjórnareftirliti.
Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum
ske num, sem slátrað e** íjþeim stofnunum, sem hún hefir
eftirlit með: ,,Canada approved." Vor aðferð er að selja
aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gaetið að stimplinum .
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry St. Phorte M. 9200
28. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 13. MAÍ 1915
NÚMER 20
ROBLIN ÚR SÖGUNNI
NORRISTEKUR VÖLD
Stnndu fyrir
liádegi
a
miðvikudagsmorguninn gekk Sir Rodmond P. Roblin fyrir fylkisstjórann, Sir 1 )ouglas
Cameron, sagSi af sér og sínu ráðaneyti völdunum og réð til nð þau vaeru falin 'l'. C. Norris. ^ Eftir venjulegri stjórnarvenju
var liann til þess kvaddur af fylkistjóra og með því að það var a almennings vitorði. að stjórnin var að lirapa, og formað-
ur hennar hafði tilkynt Mr. Norris fvrir nokkrum dögum, hvað til st<eði, þá var hann undir það búinn að taka við em-
baetti þegar í stað. Ilið nýja ráðaneyti bans er þannig skipað :
T. C. NORRIS, forsætisráðherra,
T. H. JOHNSON, ráðherra opinberra verka,
A. B. HUDSON, dómsmála ráðherra,
E. BROWN, fjármála ráðherra.
Dr. D. S. THORNTON, mentamála ráðherra,
V. WINKLER, fvlkisritari,
Um landbúnaðar ráðherra er óútkljáð.
Roblin og hans ráðaneyti segir ekki að eins af sér stjórnarvöldum, heldur einnig þingsætum. Þeirra afskiftum af
opinberum málum er lokið. Svo er að skilja, að sumir þeirra þingmanna, er lögðu nafn sitt fastast við að standa móti
rannsókn síðasta þings, þeir Taylor og Orok, muni þegar fara sömu leiðina, svo og Ray, sem álitið er, að alls ekki hafi
kosinn verið. í þeim kjördæmum, sem þannig losna, fara kosningar fram þegar í stað, og er búist við, að liin nýju þing-
mannsefni verði kosin gagnsóknarlaust, og muni þeir verða fyrir kjöri í flestmn, sem þar fengu minni hluta í síðustu
kosningum
Með þessu móti verður komist hjá almennum fylkiskosningum, í svipinn, er ekki munu fram fara, fyr en búið er að
skifta kjördæmum á ný.
vinir, mega fagna komu
sæti mentamáJarSgjafans.
hans í
Roblins ráðum lokið.
f>eim skugga, sem slegiö hefir á j
vort fagra fylki um undanfarin
ár, af óstjórnar ham.förum póli-!
tiskra hrotta, er nú upp létt.
Roblins ráöum er lokiö og þaö
birtir yfir, er nýir menn með æöri1
hugsjónum og hreinni vilja taka|
viö stjórn. Þaö er fjarri oss aö
hlakka yfir því, aö þeir menn semj
meö völdin hafa fariö um undan- j
farin ár, ganga blóömarkaöir áfj
velli, en það má öllum vera fagn-
aöar efni, að þeirri freku stjómarj
óöld er aflétt, sem fylkisbúar hafa tundurskeyti *af
ÞYZKIR S0KKVA
SKIPINU LUSITANIA
Stærsta skip heimsins á mararbotni,
með 1500 manns, mest konum og
börnum. Aðstaða Bandaríkjanna.
Aðrar stríðsfréttir.
Hinn nýji forsætisráðherra
T. C. Norris og ráða-
neyti hans.
Um hina nýju ráöherra þarf
ekki að fjölyröa, þeir eru allir al-
þektir menn, T. C. Norris hefir
verið þingmaöur í fimtán ár og
forsprakki liberala flokksins í ,
fvlkinu í fimm ár, og því lengur sizt nu’ ei
s«n liöiö hefir, því meir hefir þótt ,lloka- sem mar&ra ara
að honum kveöa. Hann er matJurj hef,r sk,llS Þar eftir S1^
einstaklega yfirlætislaus, prúöur í
Þaö er satt aö vísu, sem orölagt
er, að þessi sonur Islands er
kjarkmikill og víkur aldrei af
hólmi, en á hitt má vel víkja, að
hyggindi hans og drengileg lund
liafa líka aflaö honum vina, sem
þykir gott aö berjast meö honum.
Sú staöa sem hann skipar í ráða-
neytinu þ)rkir vandamest, ekki
reiða þarf úr þeim
óstjórn
framgöngu og jafn viö alla, æöri j
sem lægri, hygginn og forsjáll, ,,
drjúgur að hverju sem hann geng-!domsmala raS§>afl er
ur og einkar vinsæll af þeim serh
kynnast honum. Hann er gjör-
kunnugur opinberuin málum og
svo vandur aö ráöi sínu, að hann
hefir aldrei veriö horinn brigzli af
óvinum sínum.
ALBERT B. HUDS0N,
vel þektur
I lögfræöingur i borginni. Hann er
í fæddur í Pennbroke, Ont., 21.
ágúst 1S7
/5-
V’
:nn
fékk mentun
T. H. J0HNS0N.
HON.
NORRIS
sína í Portage la Prairie og há
skóla Manitoba fylkis. Að löknu
laganámi tók hann að stunda lög-
mantis störf í Winnipeg og hefir
unnið sér góðan oröstýr. Viö síð
ustu fylkiskosningar tók hann
fyrst opinberlega þátt í pólitík og
Þaö er allra manna mál, aö eng- hlaut þingsæti fyrir Suöur-Winni-
inn sé betur aö ráöherra stööuijpeg. Atti hann drjúgan þátt í aö
kominn heldur eu hann. Hann j fletta ofan af Kelley hneyxlinu á
ruddi sér braut inn á þ'ng í, siðasta þingi.
stærsta kjördæmi fylkisins, niað-
ur útlendur aö kyni, og sk'ildi eft-
ir í valnum hina höröustu menn
og bezt þektu, er gegnt höfðu
æöstu trúnaöarstöðu borgarmanna
og studdir voru af þeirri harð-
snúnustu kosninga vél, sem al-
ræmd er orðin um alt þetta land.
Þegar á þing kom reyndist hann
svo oröfær og einbeittur, aö hann
skipaöi þegar sess við hlið for-
sprakka flokksins og
átt við að búa. j sjávarbát á föstudaginn var. Skip-
Það má vera öllum ljóst, hvaö ið var á leiö til Liverpool frá New
til þess kom, aö stjórnin steyptist ^ orh °g var komið í landsýn viö
Eitt hiö stærsta skip sem á flekum eöa tunnum, unz þeim
flot hefir komið, hafskipið Uusi- var bjargaö af bátum er smám-
tania, var sprengt sundur meö saman bar aö. Björgunarbátar
þýzkum neðan- skipsins reyndust vel og gáfu
mörgum líf. Til lands var skamt,
til þess aö gera, um tíu milur
enskar og fyrir þaö hélt margur
lífi aö hann fékk fljótt aðhjúkrun.
Þeir sem af komust, segja átak-
anlegar sögur. Kona fór í sjóinn
meö harn sitt tveggja ára og náði
í stól á floti og hélt með því móti
miklum hvell! uppi sér og þvi, í tvær stundir.
bæöi gat á skip- j Þegar bátur kom og dró hana upp,
króknaö. Kvenmaöur segir svo
frá. aö björgunarbátur er hún var
úr völdum. Hverri annari stjóni Irland, er skipsmaður sá tundur-
en þeim haröfengu og ódælu lags- álengdar. Sá sendi skeyti aö
bræörum sem þóttust hafa undir- shipinu og sau bæöi skipstjóri og
tökin á kjósendum fylkisins, hefði aörir> aö tundurskeytiö fór vað-
þótt sjálfsagt, aö láta aö vilja al-|andi 1 yí'rboröinu og hitti miö-
mennings, eins og hann kom frami sic'Pa» sprakk með
í kosningunum siöastliöiö sumar. °S sprengdi <, - - *r ,
En í staö þess var allra bragða við jið °S vélina og búlkarúm. var barniö örent, druknaö eöa
leitað af þeim, aö hanga viö völd'. i úélt ferðimni, því aö ekki
Þá var kosningahneyxlið í Le var unt a® stöðva þaö, er vélin
Pas framið. Þó ekki væri það: var biluð. >aö tók þegar aö hall-| í, fór um valinn og innbyrti þá er
verra en sumt annað, þá vakti þaö st- LftSr fáar mínutur var hall-1 kölluöu, en fjöldi var þar sem lá
meiri eftirtekt -og rneiri óhug, inn oröinn ÞaS mikill, að ekki var í sjónum hreyfingarlaus, komst
sýndi almenningi áþreifanlega hug stíett a þ'Iföri'ni. Bátar vbm þeg- ekki í kaf fyrir lofthringum, er
og innræti þeirrar stjórnar, er ar undnir l't fyrir boröstokka, en héldu líkunum uppnr s)ó. Mikiö
slíku beitti fyrir sig. Næst sýndi uröu að litlu iiSi’ ú®öi veg11^ þess j rekald var þar sem skipið sökk og
það sig, að féhirzla fylkisins var að Þe'r sem niöur voru látnir síga j var barizt um þaö ákaflega. Kona
tóm og ekkert fé fyrir hendi, til a Þa hliðina sem hærri var, kom- j segir svo, aö maður tróö marvaöa
aö vinnu Þau verk sem yfir stóöu;
stjórnin stóö uppi allslaus,
méiri hluta fylkisbúa á móti sér
og lýsti Því, að aðalverk hennar,
þinghúsbyggingin, mundi fara svo
miljónum skifti, fram úr áætlun.
En hún lét sig hafa þaö að sitja.
Þing kom saman og fann aö mörg-
um stórum afglöpum, en öll voru
þau fvrirgefin af fvlgismönnum
stjórnarinnar. Reikningslaga
nefnd rakti hróplega meðferö á
fylkisfé í þinghúsbyggingunni, en
öllu var því á dreif drepið af
ust ekki á sjóinn, og þeir sem nið- j aö bát sem hún sat í, meö barn á
meö ur si§u hinumegin, stungu stefni í | handlegg, og bað aö því yrði
sjó, af hraöanum á skiplinu. Með hjarðaö, kvaðst hverg4 fá aö koma
þessu móti fórst margt kvenfólk,! uppi. Konan hauöst til aö taka
er fyrst allra var hleyp í lxitana.: viö barninu, en hann vildi ekki
Kftir átján minútur var skipiö': sleppa þvi, kveinaöi aöeins, aö
komið í sjó aö framan og stakst enginn vildi bjarga sér né barn-
því næst á hnifilinn en skuturinn j inu. Hún hélt hann vitskertan.
stóö uppúr. Hrapaði þá mikill j Margar sögur eru sagðar fleiri,
fjöldi veinandi í sjóinn, er at-
hvarfs haföi leitað þangaö semi
liæst bar. Eftir þaö seig skipiö j
hratt í sjó og hvarf á skammri
stund.
Þeir bátar, sem ekki höfðu j
brott,
íylgifiskum stjórnarinnar og sjálf
bjóst hún aö sitja sem fastast. Illvolfzt’ ieru sem si<jótast á
Þá var fulltrúum meiri hluta i fu,lir af fólki’ en a vettvangi var
fólksins nóg boðið og nú geröust krokt af Þeim sem flutu
sem átakanlegar eru.
A skipinu voru 1250 farþegar
og 816 skipverjar. Mjög mörg
lík voru flutt á land, er bátar og
eiiflskútur fundu morrandi í hálfu
kafi. Svo mörg voru pau, að
varla komust þau fyrir í þrem
EDWARD BR0WN,
fjármála ráögjafi er einn af hin-
um mikilhæfustu og skarpskygn-
ustu fjármálamönnum fylkisins.
Er honum treystandi til aö kippa
ýmsu í lag er aflaga hefir fariö í
fjármálum Manitoba. Mr. Brown
er ötull og áhugasamur framsókn-
armaöur, mentavinur hinn mesti
jafnframtjog ann framgangi alþýöunnar í
geröist hann svo slyngur vlð þing- hvivetna. Mr. Brown var meö-
störf og gjörkunnugur opinberum eigandi Brown Bros. verzlunar
málum, að hann fékk mikið álit.
STÆRSTI BRUNI Á ÍSLANDI.
13 HÚS I REYKJAVÍK BRENNA
Guðjón Sigurðsson úrsmiður og annar maður bíða bana
í eldinum. Alíur miðbœrinn í voða. Tjónið
nemur mörgum hundruðum þúsunda.
(Eftir Morgunblaöinu 26. apríl.)
Aöfaranótt sunnudags 25. apríl
um þrjú-leytið kom upp
Hótel Reykjavík og
svipstundu
eldur í
brann þaö á
og sömuleiðis hiö
mikla hús, er var áfast viö það,
þar sem Th. Thorsteinsson kaup-
maöur haföi vefnaðarvöjuverzlun
sína. Eldurinn var svo magnaður,
aö við ekkert varö ráöiö. Kvikn-
aði nú i einu vetfangi í Godthaab,
I.andsbankanuni, sölubúö Hjálm-
ars Guðmundsens, búð Egi’s
Jakobsens. Kjötbúöinni, Edinborg,
tveim húsum Gunnars kaupmanns
Gunnarssonar og
Brunnu þau öll til
Landsbankinn og Ingólfshvoll
fsem voru úr steini). í bankan-
um brann ]k) alt sem brunnið gat.
Eldhafiö var nú orðiö svo ógur-
Portage la Prairie og var þar
borgarstjóri í mörg ár. Hann er
ættaður úr Ontario og kom til
Portage la Prairie 1888.
VALENTINE \X INKLER,
fylkis ritari, er gamalreyndur
þingmaöur og því mörgum kunn-
ur. Hann hefir lengst skipað
þingsæti þeirra liberala er nú
eiga sæti á þingi og hefir löngum
verið þung “svipa’’ á hendur con-
servativa. Mr. Winkler var fyrst
kositin á þing fyrir Rhineland
söguleg tíðindi meö skjótum at-
burðum. Konungleg rannsóknar-
nefnd var skipuð af fylkisstjóra,
eftir kröfu og kæru nafngreindra
þingmanna, er fyltu flokk liberala.
Hún var útnefnd þann 20. apríl
og tók þegar til starfa. Eftir
hálfs mánaöar starf þeirrar
nefndar sá stjómin þann kost
vænstan, aö segja sig ekki aðeins
frá völdum heldur líka frá af-
skiftum af almennings málum.
Stjórn Roblins tekur makleg
málagjöld fyrir sitt framferöi.
Hún steyptist úr völdum meö svo ’
hraparlegu móti, aö ekki finnast
dæmi til i þessu landi. Rannsókn !
vofir vfir gerðum hennar, sem
þegar í byrjun leiðir þaö í ljós, aö
stjórninni verður ekki vært. Því j
er það ekki ofmælt, aö viöskilnað-
ur hennar sé ófagur og smánarleg-
ur.
, Fylkisbúar mega fagna umskift-
ununi, hverjum flokki sem þeir
til heyra, því aö nú rennur upp ný j
og hetri öld yfir Manitoba.
stórum skálum i bænum Queens-
)eim sem tlutu í sjónum town. en þangaö voru fest flutt.
og hrópuðu á hjálp. Sumir höfðu Farþegar voni af ýmsum löndum,
björgunar hringi, sumir syntu og 25 frá Winnipeg, ellefu varö
aðrir gripi i hvaö sem þeir náðu) bjargaö af þeim, margSr voru frá
til. Bænaroröum. hrópum og Bandarikjum og sumt frægir
veinum þarf ekki aö lýsa. Þar menn. Af þeim má nefna auö-
uröu margir sviplegír viöskilnaöir, manninn Vanderbilt, ritiöfund'inn
er sumir horfðu á ástvini sina Elbert Hubbard, og alls voru frá
drukna eða meiðast, því að margt Bandaríkjum á annað hundraí
fólk var skaddað, bæöi það er aí manns, og álíka frá Canada.
komst og líkin, er þau fundust. Annað eins hervirki og þetta er
Sumir björguöust á boröum eöa! (Framh. á 4. bls.).
Hinn nýji ráðgjafi opinberra vei ka
Hvaðanœfa.
legt aö litlar líkur voru taldar áioft og einatt. Símþræöir féllu
því aö takast rnundi aö hefta niöur og flæktust um fætur
frekari útbreiöslu þess. Stóö þá manna, en hvervetna voru vagnar
allur Miðbærinn í voða. IIiö eina á ferö og vatnsslöngur bornar, en
lán í þessu óláni var þaö, aö veö- neistaílugið var sem þétt hriö. All-
ur var kyrt, aö eins hægur vestan staöar voru menn aö reyna aö
blær og hjálpaöi þaö til þess, aö bjarga og voru borin út húsgögn
stööva eldinn aö vestan. Tókst úr mörgum húsum, sem þó eigi
brunaliðinu aö bjarga Isafold, húsi kviknaöi í. Á’arö af öllu þessu
Ólafs Sveinssonar og húsi Gunn- svo mikil þröng á götunum aö
ars Þorbjörnssonar. Hreptu þau trauöla varö þverfótaö, enda
litlar skemdir eöa engar. I nýja streymdt aö fólk jaínt og þétt til þar háskólamentunar.
>ess aö horfa á bálið. Var mönn-
um eigi rótt innanbrjósts og er
þetta hin mesta skelfing sem
iö hefir yfir höfuöstaöinn.
dun-
pósthúsinu kom upp eldur, en
hann var slöktur. Einnig varö því
hamlaö aö Godthaab kveikti í
nokkru húsi út frá sér. Var
Ingólfshvon. | ægilegt um aö litast niðri i bæn-
öskti, nenta um um þetta leyti. Hvert stórhýs-
iö á fætur ööru stóö í ljósunt loga Á laugardagskveldiö stóö brúö-
og léku eldtungurnar hátt við him- kaupsveizla í Hótel Reykjavík.
inn. Reykurinn var svo mikill í Voru þau þá gefin saman Mr.
strætunum, aö eigi sá handaskil (Framh. á 4. bls.).
Upptök eldsins.
— Bannað hefir stjórnin áj
Spáni aö flytja málma, togleöur, I
ógarfaöar húöir, vélaolht og j
kjörda^mi 1892 og hefir oftast átt smjörlíki út úr landinu. Engumij
aöfluttum vörum er heldur aftur
sleft út fyrir landamærin.
— Kristnir ntenn í Anneníu j
hafa enn sem fyrri oröið fyrir of-
sóknum einkum í Lake Van hér-1
aöi. Kúrdar og Armeníumenn |
eiga daglega i brösum. í aöal-
borg héraösins, Van, hafa kristni-j
boðar bækistöö sína. Hiún er í1
höndum ámerikumanna, ltafa bygt
þar skóla og spítala.
— Þrir menn mistu lífið er j
“Languedoc” hiö nýja herskip, j
var sett á flot i Bordeaux. Skip-
iö er tæp 25,000 tons á stærð, hef- í
ir 24 sex þumlunga byssur; þaö |
er 574 feta langt og kostar rúm-
ar $13,000,000.
* ,
I — Haaldra bændur, konur og
unglingar á Frakklandi plægja og
sá og rækta jörðina hvar sem friö-
ur er fyrir kúluregni. Akrar og
sáðreitir standa þar því í blóma og
bera ávexti á sínum tíma.
þar sæti síðar. Mr. Winkler læt-
ur lítið yfir sér en mjög sam-
vizkusamur, er sæti hans á þingi
sjaldan autt entla fylgist hann
flestum lætur meö í pólitík fylkis-
ins. — Mr. Winkler er fæddur í
Gray County í Ontario 1868 og
ólst þar upp unz hann fluttist til
Manitoba 1879.
R0BERT S. TH0RNT0N,
hinn nýji mentamálaráðgjafi, hef-
ir sýnt ótrauðan áhuga í menta-
málum. Hann er fæddur í Ed'in-
hurgh á Skotlandi 1863 og naut
ist liann
stundaði
sér aö verðleikum
1887 sett*
aö í Deloraine, Man.,
þar lækningar og ávann
hylli og traust
almennings. Um margra ára
skéiö sat hanu í skólanefnd í
Deloraine, kyntist þar mentamál-
um og varö þá fyllilega Ijóst að
velferö landsins er aö miklu leyti
komin undir mnetun alþýðunnar.
Islendingar, sem taldir eru menta-
HON. T. II. JOHNSON