Lögberg - 13.05.1915, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.05.1915, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 13 MAl 1915. T Smávegis fíá Siglu- firði. Niöurl. IV. Nú skal sagt nánar frá Siglu- f jaröarkaupstaö og nokkrum smá- atriöum þaSan. — Um þær mundir sem hinar miklu síldarveiöar hófust fyrir Nor'ðurlandi, hafði lítið af eftir- tektaveröum og áberandi mann- virkjum veriö að finna á Siglu- fjaröareyri, að eins verið þar nokkrir lélegir torfbæjakumbaldar ásamt-''2—3 íbúðarhúsum úr timbri. — En nú er nokkuð öðruvísi þar um að litast en á þeim árum, þvi nú er risið þarna upp stærðar- kauptún, sem vex óðflugfa með ári hverju, og þar hafa líka ýms kostnaðarsöm fyrirtæki verið framkvæmd á síðari árum, svo sem vatnsleiðsla, raflýsing o. fl. — Þar starfa um io verzlanir að sumrinu, sennilega með góðum árangri. Sumar hætfa þær á haustin. en byrja aftur á nýjan leik. þegar líður að síldarveiða- tímanum árið eftir. — Framan við kaupstaðinn eru margar bryggjur. sumstaðar samanliggjandi bólverk, sem hylja yfir stórt svæði af strandlengjunni; flest þessara mannvirkja eru eign útlendra út- gerðarmanna. — 1 gegnum kaupstaðinn liggur aðalgata, er nefnist á Siglufjarð- armáli “Hoveðgaden”; aðrar göt- ir eru þar fáar, standa þó húsin alldreift um eyrina. og er því veg- leysa að þeim mörgum. þvi að stórir slakkar eru víða um eyrina innan við sjávarkampinn. oft full- ir af fúlu vatni og öðrum óhrein- indum, sem þar safnast saman; og leggur oftt frá þessum díkjum daunilla lykt, þegar heitt er í veðri. — Yfir suma af þessum óþverrapollum liafa sildarútvegs- menn látið leggja tréklæðningar og hlaöa þar síðan tunnum sínum í háa kesti, því ekki er landrýmið of- mikið þegar allar þær mörgu tunn- ur eru komnar þar á land, sem notaðar eru yfir veiðitímann. Þá verður fólk oft að gera sér að góðu, að klifrast yfir háa tunnu- hlaða til þess að geta komist ferða sinna. — Ekki þurfa Sigl- firðingar að fylgja ströngum byggingarreglum, vilji þeir koma sér upp húsi. Þar má hver einn fara eftir sínu höfði í þeim efn- um, enda er húsagerð þar yfir- leitt fremur léleg; venjulegast byggja menn þar að vorinu til, í mesta flaustri og flýti, til að vera búnir að koma einhyerju nafni á þaö þegar mesti fólksstraumurinn kemur, því þá leigist alt út, hveni- ig sem þaði er úr garði gert, bara að þar sé skýli fyrir verstu ill- viðrunum. Undir þessum kring- umstæðum þykja húsin jafnvel fullboðleg, þegar búið er að koma ytri klæðningunni á þau, og er þó lítt dregið af leigunni, því húni er þar víðast jafndýr. — Mjög fá hús eru þar klædd utan með járni. Tréklæðning oftast látin nægja. — Steinsteypuhús eru þar tvö ný- bygð, annað þeirra er barnaskóla- hús, stórt og vandað, var það bygt í fyrrasumar og kostaði nær 20 þúsund krónum; að því húsi er stór kaupstaðarprýði. Hitt 'húsið var bygt í sumar sem leið; þar verður framvegis simastöðin og I>óstafgreiðslan. — Á síðari árum hafa sildveiðaútvegsmenn margir liverjir bygt hús yfir verkafólk sitt, hafa þeir aðallega gert það til að tryggja sér fólkið betur, því þeir, sem kosta húsnæði sín sjálf- 'r, hér og þar út um i<aupstaðinn, lara þangaö sem bezt gegnir í það og það skiftið, og meðan svo var mn fjöldann, urðu sumir jafnvel í vandræðum, þegar þeim lá mest á fólki, en nú, síðan þeir trygðu sér fólkiö með þessum ráðurn, er það skyldugt að vinna hjá sínum hús- ráðendum, hvenær sem þeir þurfa á því að halda. Sum þessara hí- býla eru allgóð, og fylgja víðast ýms hlunnindi, t. d. Íjós, hiti og Hdavélar, og sumstaðar einnig matreiðsla. En ónæðissamt þykir sumum aö vera þar með köflum, því þama eru oft ýmsir saman komnir, sem ekki eiga rétt vel sam- stöðu; stundum er slegið þar upp skröllum” og er þá ekki stundar- íriður fram eftir öllum nóttum fyrir þá. sem meta hvíldina meira en dansinn, og er það næg ástæða td að gera skikkanlegustu menn að verstu danshöturum. Allir verða að vera til taks a bvaða tíma sem er, þegar síld- veiðaskipin koma að með sild. fýyðst þá verkaliðið út á síldverk- t’narpallana líkt og herlið til or- l,stu. allir eru hlífum búnir eftir tnætti, og enginn fer heldur vopn- ]aus út i þá orustu; en vopnin eru ''cnjulega kverksagstrengur og blikkdiskar, allir eru færir til or- l’stu móti síldinni, þegar hún er komin upp á þurt land, með þess- um vopnum: og ]>egar út á þennan Vlgvöll er komið, draga fæstir af starfsþoIi sínu; það er lagt bæði ótt og títt, og eru ekki aðrir taldir vel vigfimir en þeir, sem verst sjást á handaskil, en til að ná svo fimlegum handtökum á síldinni þarf allmikla æfingu, venjulegast eru þeir meðal kvenþjóðarinnar, sem ná hámarki þessa handhraða, enda ber kvenfólk jafnaðarlegast öllu hærri hlut frá borði við þessa vinnu en karlmenn. Það er all- títt, að hraðvirkir kvenmenn vinna fyrir alt að 20 krónum á dægri, þegar næg sild er fyrir hendi, og stöðugt er haldið áfram. — Oft er fólkið dasað og illa til reika, þeg- ar því gefst tækifæri til að hvíla sig, því oft kemur það tyrir, að það verður að vaka bæði nótt og dag svo sólarhringum skiftir, en þá hafa lika sumir unnið fyrir álit- legasta mánaðarkaupi.— Um helg- arnar liggja veiðiskipin venjulega inni„ koma að á laugarciagskveld- in og leggja ekki út aftur fyr en á mánudagsnóttum; er sunnudag- urinn þá vitanlega notaður til hvíldar af allflestum, eða réttara sagt nokkuð af sunnudeginum, þvi síðari hluta hans eru flestir komn- ir á kreik og farnir að hlakka til . kveldverkanna. Má þá stundum sjá margt manna á Siglufjarðar- eyri þegar gott er veður, og sjó- menn eru flestir gengnir á land; er þá oft engu færra fólk á “Hov- edgaden”, heldur en á Reykjavík- ur-“rúndt” á kveldin, þegar gott er veður og búið er að loka “Bíóun- um”. Á kveldin er svo venjulega stofnað til dansleikja og annars gleð skapar, ef einhversstaðar er hægt að fá húsnæði; er svo dansað og <>skapast fram undir morgun, þeg- ar ekki lendir alt i uppnámi i miðj- um klíðum. Þvi þarna missa menn stundum með öllu stjórn á skynsemi sinni, og þegar margir verða fvrir því í senn horfir oft- ast til stórra vandræða fvrir hin- um, sem fullri skynsemi halda, því ! að reiðin skynsemi firt i ofstopa- æði er jafnan áræðin og ófyrir- leitin og gerir sjálfa skynsemina jafnvel heimska og ráðþrota, svo 'hún fær ekkert aðhafst; verður þá alt sem fvrir er að taka þeim af- leiðingum, er verða vilja, meðan berserksgangurinn helzt við á mönnum. Stundum hefir komið fvrir, þegar mest hefir á gengið á Siglufirði, að húsin, sem dans- inn hefir farið fram í, hafa orðið fvrir stórskemdum, því þegar mestu óspektirnar ]>afa átt sér stað, hafa þær venjulega orsakast af'því, að fleiri hafa viljað kom- ast inn á þessi “skröll” heldur en bæði húsrúm og þátttakendur hafa leyft; og þeir svo hafið óspcktim- j ar, sem utangátta áttu að vera. — Á hverju sumri aðl kalla má gjósa þar upp sögur all-reifara- kendar, venjulegast eru þó til- drögin einhver. en þó lítilvæg í samanburði við sjálfar sögurnar, |>egar þær eru komnar á hæstu stig,; oftast ganga þær út á manns- morð, sem framið hafi verið á ! þessum stað og tírna, sem tiltekinn er. og það á niðingslegasta 'hátt. Áverkarnir á hinum framliðna eru sjaldnast neitt kák, þegar fréttin er komin i almæli, svo og svo margar hnifstungur og lemstranir, fullyrtar eftir beztu heimildum. Og svo þegar það kemst upp. að alt er uppspuni og lýgi, þykir það mestu vonbrigði að svo merkileg saga var ekki sönn. 1 fyrra sum- ar varð maður af sunnlensku skipi fyrir einhverjum óþokkum að kveldi til. sem veittu honum dá- litla áverka með hnífum sínum; út af því kom ein þessi voðasaga, manninum varð að eins komið með lifsmarki til læknisins, og dó eft- j ir skamman tima. o. s. frv. Og þvi var ekki trúað af mörgum, þegar það var borið til baka.eftir frásögn áreiðanlegustu manna, að maðurinn væri ekki dauður, og að áverkarnir hefðu ekki verið neitt hættulegir. og að maðurinn væri farinn aftur út á skipi sínu og mundi verða jafngóður innan lit- ils tíma. — “Nei, þetta gat ómögu- lega verið satt! Hann 'hlaut að vera dauður, það höfðu svo marg- ir sagt það.” Og nokkru siðar, þegar “Jón Forseti” fór heini. var fullyrt að hann ætti aö fara heim með likið, og fólk beið á bryggj- unni til hins ýtrasta. til að geta verið sjónarvottar, er það væri flutt um borð. Og þegar skipið var farið. þóttust engir hafa ver- ið vissir um, að hafa séð kistuna flutta fram, en hún hefði auðvit- að getað verið komin í skipið áð- ur; flutt þangað i kyrþey. — Og svo féll sagan niður. Fleiri slík dæmi gæti eg sagt frá Siglufirði. sem ekki væri gott að bera á móti. Um Síldarveiðatimann halda venjulega til á Siglufirði nokkrir andlegir prédikarar, sumir þeirra eru útsendir af norskum trúboðs- félögum; halda þeir oftast sam- komur um hverja helgi, þegar þeir koma þvi við. Stundum fá þeir léða kirkjuna, og halda þar síð- degisguðsþjónustur, og einnig pré- dika þeir i heimahúsum, þar sem þeim er viðtaka veitt, og er það sujustaðar fúslega gert, af hálfu Norðmanna, þvi þeir virðast margir hverjir vera trúhneigðari I heldur en Islendingar. Manni þykir t. d. mjög eftirtektarvert | stundum á þessum samkomitm,! þegar óbreyttir verkamenn standa | upp frá sætum sínum og flytja skaparanum bæn og, lofgjörð i heyranda hljóði. Þessum ljósa trúarvotti á maður ekki að venj- ast hjá íslenzkri alþýðu, en meðal norskra alþýðumanna er þetta ekki j sjaldgæft. -— Öðrum þræði er þar starfandi deild frá Hjálpræðis- hernum á hverju. sumri; alloftast að undanförnu rtefir herfólkið reist þar upp stórt tjald, og haft samkomur sinar í því, en síðastlið- ið vor færðist herinn það í fang, að koma sér þar upp húsi, og var því að mestu levti lokið, þegar starfstiminn byrjaði. ' En herinn tekur þar ekki til starfa fyr en fólksuslinni er kominn og syndá- hætturnar mestar. Fyrir áhrif hersins “frelsast” þar venjulegaj nokkrar sálir á hverju sumri, og eru það oftast Norðmannasálir, og halda nú sumir, að það sé mest fvrir persónuleg áhrif stúlknanna,; sem fyrir starfseminni standa, því j oft hremmir syndin þessar frels- uðu sálir að nýju, þegar stúlkurn-} ar eru farnar heim aftur á haust-j in. Annars virðist Djálpræðis- hersstarfið á Siglufirði eingöngu vera helgað Norðmönnum, því að. ræðuhöld og sálmasöngur fer j venjulega fram á dönsku, hvort sem íslendingar eru í meiri eða minni hluta á samkomunum, og komi það fyrir, að eitthvað sé sagt á íslenzku, eru Norðmenn jafnvel beðnir afsökunar á því. — En af [ því að þetta eru að mörgu leyti elskuverðar stúlkur, og maður áj oft kost á að geta heyrt til þeirra hér í höfuðstaðnum, og það oftast j á ísleuzku, fyrirgefur maður þeim þessá yfirsjón. Og enda kann þetta fyrirkomulag að vera sam- kvæmt fyrirskipun yfirboðara þeirra. — Hvergi á Iandi voru mun is- lenzkri tungu og þjóðerni vera jafn átakanlega misboðið, eins og á Siglufirði um síldarveiðitímann. Þá má svo segja, að orð og gjörð- ir flestra fari þar fram á norsku, eða einhverjum tungumálagraut, þvi þótt eitthvað fljóti íslenzkt innanum, þá gætir þess sáralítið, þvi I>æði eru útlendingar þar margir, og svo reyna nestir, að svo miklu leyti seni tungumála- hæfileikar leyfa, að mæla á norska tungu. — Áletranir á flestum ut- j anhúss auglýsinga-spjöldum, bæði j handverksmanna og verzlana, eru j dansk-norska, og auglýsi kaup- menn vörur sínar með sérstökum auglýsingamiðum, sem dreift er út meðal fólksins, þá er málið 'hið sama, og gæti eg sett hér sýnis- liorn, ef þörf krefði. — Siðastliðið sumar, eftir að stríð- ið hófst, var tekin upp sú regla, Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu Heimili fyrli: allskonar sjtiklinga. Fullkomnar hjúkrunarkonur og góð aðhlynning og læknir til ráða. Sanngjörn borgun. Vér útvegum lijúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. ■' KOM'H, FARIÖ 'I II. NURSE BARKER—Uáðleggingar við kvillum og trul'lun. Miirg Itunclruð liafa fengið bata við vesöicl fyrir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. ^Bréflega $2.50 og ! $5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir unitali. Sendið frímerki w lyrir merkilegt kver. — 137 Carlton Street. - Phone Main 3104 < ■. að festa upp almenningi til fróð- leiks öll þau símskeyti, sem bárust hingað til lands viðvíkjandi þeim hildarieikjum, sem fram fóru dag- lega meðal stríðsþjóðanna; fyrir þessu gengust helztu menn kaup- staðarins, og þeir taldir íslenzkir; en hvernig heldur fólk svo að fréttirnar hafi litið út, þegar þær komu fyrir augu almennings á Siglufirði? Yfirskriftin, letruð með stórum stöfum, var þannig: “Krigstelegrammer”, og alt, sem á eftir fór, var auðvitað á sama máli. Ekki þurftu skeytin að líta svona út af því að þau kæmu beina leið frá Noregi eða Dan- mörku, og enginn gæfi sér tíma til að leggja þau út á íslenzku. Nei, þau komu til Siglufjarðar á íslenzku, beint frá fréttastofu “Vísis” í Reykjavík, en af vel- vild og auðmýkt. fyrir Norðmönn- um, og lítilsvirðingu fyrir innborn- um lálendingum og íslenzku þjóð- erni, þótti tilhlýðilegast að láta þau líta svona út. Það gerði minst til þótt fæstir af nærstöddum Is- lendingum skildu þau nokkuð til gagms, því bara ef Norðmenn skildu þau, þá ■ var tilganginum fyrst kom til hugar að vinnandi verk væri, en nú er eg orðinn sannfærður um, að sprænan sé viðráðanleg, og gæti orðið að gagni bæði til áveitu og — raflýsingar, hitunar og suðu, ef ekki vantaði vit og fé. Hve lengi ætli við íslenzku bændurnir höldum áfram þvi óviti, að brenna daglega máttar- stoðum landbúnaðarins, en láta ljósið og hitann bruna sem viða fram hjá bæjarveggmum, hlæjandi að heimsku og framtaksleysi okk- ar. Eg fæ titring í hverja taug, þegar eg hugsa um lúna augljósu og huklu krafta vatnsins og raf- magnsins til ræktunar og reksturs margvíslegra starfa. Þessi öfl hafa svo margir heima hjá sér, en vantar ýmist vilja, þekkingu eða getu til að nota. Praktískan rafmagnsfræðing i hverja sýslu þurfum við að fá, og láta hann hafa nóg að gera”.------- Betur á lofti haldið, brenni það sig í huga fleiri en færri, að bunuhljóðið sé storkandi hlátur yfir heimskunni og framtaksleys- inu. i . N.-Kbl. Business and Pro ifessional Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4370 215 8 merset Blk TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðiagar, Skrifstofa:— Koom 811 McArthur Building, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr.R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physiclans, London. Séríræ8ingur I brjóst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á möti Eaton’s). Tals. M. 814. Helmili M. 2696. Timi til viStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. ” — : — GARLAND & ANDERS0N Ami Atiderson E. P Garlaná LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambara Phone: Main ijói Dr. B. J.BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tki.ephone garry SSO Offick-T(mar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 776 Victor St. Tei.ephone garry 331 Winnipeg, Man, Joseph T. Thorson íslenzkur lögfraeðingur Aritun: CIMPBEll, PITBHOfl & COMPANY Farmer Building. • Winnipeg M»n. Phone Main 7540 Dr. O. BJORN8ON Office: Cor, Sherbrooke & William fKI.EPHONE«GARRY 32»» Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. HEIMILI: 764 Victor Street rKI.EPHONE, GARRY 76» Winnipeg, Man. John Christopherson íslenzkur Lögfrœðingur 10 Bank of Hamilton WINNIPEG, - MAN. náð. — En hneyxlanlegast af öllu var ]>ó það, þegar helztu fréttir frá al- þingi voru látnar fylgja á sama máli. Hver einasti Islendingur, sem fann til nokkurs snefils af Þjóðrækni, hlaut að blygðast sín, og bera kinnroða fyrir þjóðernis- níðslu landa sinna, þegar svo langt var farið. — En hefðu allar frétt- irriar verið festar upp á íslenzku, myndu fáir hafa hneyxlast, þótt dönsk þýðing hefði verið látin fylgja með, því, sanngjamt var að Norðmenn fengju að njóta frétt- anna líka. — Nú er líklega nóg komið af þessum samtíningi, og er; því bezt að láta hér við lenda. —uogrétta. „Hlæjandi að heimskunni." \ .... “Seinni árin hefi eg oft verið að glíma í huganum við ár- sprænu hér uppi í dalnum. Eg held að engum hafi fyr dottið í hug, að unt væri að ná henni upp og leiða 'hana hingað heim, 7—8 kílómetra. Og búinn var eg að vera hér ein 10 ár, ]>egar mér Skyrið hennar Bergþóru. Það var í þann tíð er Forn- j gripasafnið var geymt á kirkju- lofti í Reykjavík, að biskupinn var sem oftar að vísetei;a. Biskup var eftirtökusamur ogj tdk eftir fari sem var í kirkjubit- anum, og spurði hvaðan væri. j Prestur varð fyrir svörum ogj sagði eins og var, að það væri eft- ir reipi, sem kornpokar væruj dregnir á upp á kirkjuloftið. Þá sagði biskup með hógværri | vandlætingarsemi: “Það á ekki j að viðhafa guðshús sem geymslu- j hús”. Prestur svaraði: *‘Þetta er þó gert við sjálfa dómkirlýjuna í Reykjavik, er ýmislegt skran geymt þar á loftinu”. Biskup mælti: “Það eru þó ekki matvæli”. Prestur svaraði: “Jú, skyrið hennar Bergþóru. Þá ]>agnaði biskup og brosti að- eins. en fliss varð frammi í kirkj- unni. Var svo því máli lokið. Þetta bar við á Hólum, hinu- megin Laxár .... N.-Kbl. Dr. W. J. MacTAVISH Offick 724J -Sargent Ava. Telephone íherbr. 940. I 10-12 f. m. Office tfmar 1 3-6 e. m. I 7-9 e. m. — Hbimili 467 Toronto Street — WINNIPEG tklhphonk Sherbr. 432 Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BI.DG. Cor. Portage and Edmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdöma. — Er aS hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Taisími: Main 4742. Heimili: 105 Olivia St. Talsími: Garry 2315. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. H. J. Pálmason Charteked Accountant S07-9 Somerset Bldg. Tals. I\\. 273g Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto Phone Garry 2988 og Notre Dame Helmllis Qarry 899) J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Hoom 520 Union Bank - TEL. 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aölutandi. Peningalán J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um .eigu á húsum. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 Tlve Kensington.Port.&Smlth Phone Main 2597 Her ma sja samanburö a ivmuui nokkrum alþektum varningi Conservatív VAKMXGUR toliar Tolliir á brezk- um varningi Intermediate toilur Almennur tollnr 7 % o/„ Frítt Frítt Frftt “Rape” sæ8i 10% .. Frltt Frítt Frftt BaunasæSi frá Bretlandi 16c. bush Frltt Frftt Frftt Bindaratvinnl 12%% Frltt Frítt Frftt Reipi li^c. lb. og 10% eSa frá 28 «135% 20% 22%% 25% Bækur um iftnaft allskonar 6c. pundiS . . . . Frítt Frítt Frítt Kenslubækur 6c. pundiS . . . . Frítt Frftt . Frítt 27%%. Frítt Frítt Frítt Gaddavír úr járni eSa stáli %c. pund .... Frttt Frítt Frftt GalvanizeraSur vlr, 9, 12 og 13 . . . . 25% Frltt Frftt Frftt Gir8inga vlrnet úr járni og stáli . . 27%% 10% 12%% 15% Allskonar vlr, n.o.p 25% 15% 17%% 20% Hleypir til smjörgerðar Tollar breytilegir frá 20% og upp Frítt Frttt Frítt 35% . 15% 22%% 25% Forkar 35% 15% 20% 22%% 35% . . 15% 22%% 25% Hey “loaders” 35% 15% 22%% 26% Kartöflu spaðar 35% 15% 22%% 25% Hóar 35% / 15% 20% 22%% Spaöar og skófiur 50c. doa og 25% eSa um 38%. 20% 30% 32%% Hreinsunar myllur 35% 15% 22%% 25% Korn kurlarar 35% 15% 22%% 25% Vindmyllur 30% 12%% 17%% 20% þreskivlar ’og “separators” 30% 15% 17%% 20% FóSurskerar 35% 15% 22%% 25% Sláttuvlar. “harvesters” og “reapers” 20% .. 12% 17%% 17%% 27%% 15% 22%% 25% 32%% 20% 27%% 30% Pumpur 30% 15% 26% 27%% I.ásar . . . . 32%% 15% 25% 27%% Naglar allskonar 4-10c. pd. 5-10e. pd. 6-10c. lb. Hjörur og "butts” . . . \ 32%% 15% 25% 27%% Sleöar 30% 17%% •22%% • 25%. Kol, “bituminous” 35c. tonn 45c. tonn. 53e. tonn Steinolfa 6c. gall l%c. gall 2%c gall. 2 %c. gall. Aburt5arolía, at$allega úr steinolíu . 6c. gall l%c. gall 2 %c gall. 2 %c. gall. Kerti 30% 15% 22%% 25% Gluggagler, gegnsætt og litaS . 20% 7 % % 12%% 25% Bómullar strigi 25% 15% 17%% 20% Grátt bómull'ár flónel . . 22%% 15% 22%% 25% Bómullarlreft 32%%. . . 17%% 22%% 25% Bómullarskyrtur, meira virSi en $3 $1 dús. og 25%— Ef litaS, Ef litað, Ef litaS, tylftin e$a 37% verðs 26% 30% 32%% u Ef ólitaS, Ef ólitaS, Ef ólitaS, 17%% 22%% 25% Bómullartvinni 26% 17%% 22%% 25% Bómullar flónel, ólitaS 25% 17%% 22%% 25% Sokkar og Ieistar 10c. dús. pör og 25% 32%% 36% TZ 35% RúmvoSir 5c. pund og 25% Ef úr alull 39% til jafn . . 22%% 30% 35% Ef kki úr al- % ull 30% 35% 35% Ullar sokkar og leistar lOc. dús. pör og 35% 25% 32%% 35% Nærföt 35% 22%% 30% 35% UllarklæSl 5c. pund og 25% eSa frá 39% til 60% af ver8i . . 30% 35% 35% Slétt fl£nel 5c. pund og 25% 22%% 30% 35% Hveitimjöl 75c. tunnan . . . . 40c. tunn. 50c. tunn. 60c. tunn. Hrísgrjón, hreinsuS li/Jc. á pund. . . 60c. 100 pd. 65c. 100 pd. 75c. 100 pd Appelslnur Sérstakir tollar i um 15% . . . . Frítt Frftt Frftt . . VeggfóSur 39% til jafnaSar 22%% 32%% 35% Færi fiskimanna li/Jc. pd og 10% Frítt Frítt Frftt HreinsuS olía á niSursoSinn fisk. ., 20% Frítt Frítt Frftt Tollnr I.ilierala Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bidg. Phoije Main 57 WINNIPEC, MAN. Skrifstofutímar: Tals. Nj. 1524 10-12 f.h. og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Osteopathic Physician 637-639 Somerset Blk. Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu & a6 I selja meSöl eftir forakrlftum lsekna. Hin beztu melöl, sem hsegt er aS tk, eru notuö eingöngu. pegar þér kom- 18 meS forskriftlna til vor, megiB þér | vera viss um a8 fá rétt þa8 sem j læknirinn tekur tll. COI.CLEUGH ák CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke SL Phone Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyflsbréf seld. ' _ 8. A. SIGURDðON Tals Sherbr 27gg S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIþCANjENN og Fi\STEICN/\SAtAR Skrifstofa: Talsími M 446» 206 Carlton Blk. Wínnipeg 1 1—, Columbia Grain Co. Ltd. H. J.LINDAL L. J. HALL6RIMS0N Islenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg. A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast am út.’arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina ra’s. He mili Oarry 2161 n Offlce „ 300 og 378 Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Winnipeg 335 fdotre Damt Av«. a dyr fyrir vestan Winnipeg leikhns D. GEORGE Gerir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt veið Tals. G. 1112 5B9 Sherbraoke St. The London 8 New York Tailoring Co.Jm Kvenna og karla skraddarar og loðfata salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. JFöt hreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais. Garry ’2JÓ8

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.