Lögberg - 17.06.1915, Síða 1
óiLEYPIS! ÓKEYPIS!—Hervjum, sem kemur
meö þessa auglýsing-u, gefum vér litmynd af kon-
ungi vorum og drotningu metSan þær endast. MeS
hverju 25c. viröi sem keypt er, eSa meira, gefum
vér canadiska sögubók. Ef keypt er fyrir $1.00 etSa
meira, getiS þér valiS úr þremur myndum, sem eru
60c. til 75c. virSi. Ef þér kaupið fyrir $2.00 eSa
meira, fáiS þér 10% afslátt. — þetta boS stendur
aS eins eina viku. KomiS sem fyrst, meSan nðg er
úr aS velja. NotiS ySur kjörkaupin á sjaldgæfum
bókum, 40 til 90% afsláttur. Gestir velkomnir. —
Allir velkomnir aS skoSa. “Ye Olde Book Sliop*'. 253
Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118.
Két með
stjórnareftirliti.
Búnaðar stjórnardeild Canada laetur stimpla két af öllum
skepnum, sem slátrað er í þeim stofnunum, sem hún hefir
eftirlit með: ..Canada approved.** Vor aðferð er að selja
aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætið að stimplinum.
FORT GARRY MARKET CO., Limited
330-336 Garry 3t. Phone M. 9200
28. ARGANGUR
WLNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 17. JÚNÍ 1915
NÚMER 25
Hlutdeild og meðvitund
svarin á 4 fyrv. ráðgiafa
Hverjir mútuðu Salt. Hvernig fjár var
aflað i kosninga sjóð. Samtök til
að svíkja fé af fylkissjóði. Skjöl
eyðilögð og fölsuð.
Hin furöulegasta frásaga at
ódygö háttsettra embættismanna,
fvrrum í embættum, i þessu fylki,
var bram borin fyrir hinni kon-
unglegu rannsóknarnefnd, af hin-
um margnefnda Horwood og af
Wm. Salt, er sögSu sögu sina i
réttarhöldum er yfir þeim voru
sett suður í Minneapolis Minn.,
fyrir helgina. Horwood kom
þangaS af spítala, kvaöst vilja
segja frómlega frá öllu eftir ráöi:
félaga sinna í Frímúrara reglu,
enda ætti hann eftir aö ganga
undir annan úppskurö og kynni,
aö eiga skamt eftir ólifaö.
Saga Salts
Salt var settur til þess starfs,
aö mæla dýpt og ummál stöplanna
undir þinghúsinu og ritaöi þær
tölur í minnisbók sína. Þegar
þinghús máliö var tekiö til rann-
sóknar á fylkisþingi í vetur, sá
Horwood, aö stórum meira var út-
borgað, en rétt var, samkvæmt
tölunum í bók Salts. Horwood
sagöi frá þessu ráðgjafanum Cold-
well, og varö þaö ráð þeirra, að
fá Salt til að breyta tölunum, svo
að heima stæði við hinar útborg-
. uðu upphæðir. Þetta fór fram,
að þeir breyttu tölunum, og þann-
ig á sig komin var bókin lögð
fram fyrir reiknings laga nefnd.
En áður en til þess kom, var Salt
farinn úr landi, og hefir síðan
verið á ýmsum stöðum i Banda-
rikjum við gnótt fjár. Honum
vofu fyrst fengnir $300 til ferðl-
arinnar, og síðan ýmsar upphæðir
smátt og smátt og loks $9800 í
einu, af Hatfield nokkrum,, út-
sendum til að leita hans. Þetta
fé segir Horwood, að þeir ráð-
gjafarnir Coldwell og Howden
hafi lagt til, svo og Dr. Simpson,
sem var einn æzti maður í
flokknum, og aðalumsjónarmaður
kosninga. En Hatfield hafði ver-
ið eltur af öðrum spæjurum og
gát verið höfð þannig á Salt, og
með því móti er að skilja, að þeir
sem fyrir rannsókn stóðu á þingi,
hafi vitað’ hvað honum leið. Alls
var $21,000 varið til að múta Salt
til að vera úr landi, en $10,000 af
þeirri fúlgu segir einn milli-
göngumaðurinn, að 'hafi verið
stolið af sér í borginni Omaba.
Horwood segir söguna.
Horwood hóf þar sögu, sem
hann var spurður, en það var að
því, hvernig falsaðar voru töl-
urnar í hinni áðurnefndu skýrslu
um stærð stöplanna. Hann kvað
Coldwell ráðgjafa hafa sagt við
sig, að' honum væri réttast að láta
breyta þeim ffixj. En er því var
lokið, með tilverknaði beggja,
kvaddi Horwood Salt til brott-
ferðar úr landi, og lét Goldwell
vel yfir, að hann tæki sér frí, og
daginn eftir hvarf Sal't méð 300
dali í vasanum. Horwood færði
Coldwell bókina með þeim um-
mælum, að hann byggist við, að
reiknings laga nefndin mundi sjá
við bragðinu. Coldwell svaraði:
“Haltu henni utan við eins lengi
og unt er.” Hann bar það líka,
að Coldwell hefði sagt, .aö Elliott
yrði að undirskrifa þrjú skírteini
um hvað unnið hefði verið, og er
svo að skilja, sem þau hafi röng
ve'rið.
Þarnæst inti Horwood frá því,
er Elliott var sendur að semja við
Salt, fá hann með sér til Minne-
apolis, til þess að ganga frá föls-
un stöplaskýrslunnar, að því er
virðist og var að þeim ráðumi
starfað í húsi Kellys. Elliott fór
til fundar við Salt með $500 í
vasanum. Horwood tjáði Coíd-
well málavexti, í þeirri veru að fá
þessa upphæð endurborgaða og var
Kelly þar í ráðum með honum og
Dr. Simpson, er fylgdi því fast,
að Salt mætti ekki hingað hverfa
aftur. Coldwell kvaddi Horwood
til að vinna í þá átt, og var þá
Hook nokkur sendur suður að elta
Salt og semja við hann, með
böggul, er Horwood fékk honum,
en þann böggul hafði hann fengiðl
hjá Dr. Simpson. — Þessi saga
sannaðist af síniskeyti er Hor-
wood sendi Salt í þann mund, er
sagði að sent væri nú þaö, er hann
hefði beðið um í bréfinu, en það
voru peningar. — Eftir Kelly
hafði hann það, að hann hefði oft
sagt í samtali við sig, að það væri
lélega ráðið, að halda Sait burtu.
$10,000 koma í Ijós og hverfa.
Hook er nú einatt i sendiferð1-
um að finna Salt og þar kemur.
að hann segir Salt á leið kominn
að segja alt sem hann veit, og
kemur það loks upp úr kafinu, að
það muni kosta $10,000 að stöðva
för hans. Enn fer Horwoodl til
Coldwells og segir honumi tiðind-
in, en hann kveðst ekki vera fær
um að ná i meir en $5000. (“‘Eg
er viss um að Dr. Simpson var
þá ekki i borginni, því að þeir
voru að síma til Ottawa” sagði
vitnið). Loks kvað ColdweW sig
og Howden mundu reita saman
þessi tíu þúsund og voru Honvood |
fengnir þeir peningar i seðlum.
Hann fékk þá í hendur Hook, sem
skundaði með þá suður. Litlu
siðar kom hann aftur með þá
sögusögn, að hann hefði verið
rændur allri summunni. Horwood
fór til Kelly og sagði honum frá.
Itvar komið var, síðati á fund
I Coldwells með sömu sögu ogí
j þeirra Howdens. Þeir sögðu fátt,
spurðu aðeins hvort hann hefði
| sagt nokkrum öðrunt frá þessu, |
I undruðust, livort mótflokkurinn
: liefð'i feugið veður af því. Cold-
I well kvað hér enn nýtt óhapp að
í hendi borið, Howden gekk um
j gólf og þagði.'
ðHvernig áætlanir um húsakostnað
voru gerðar.
Það kom fram i framburði
Horwoods, að áætlanir hans itm
bygginga kostnað á 'húsum fylkis-
ins voru þannig gerðar, að honum
var gefið í skyn, hversu mikið
þyrfti á þær að leggja umíram
það sem sanngjarnt var, og það j
gerði hann. Það' kom fyrir að
hann var i vandræðum með,
hvernig hann ætti að dreifa þeirri
feikna fúlgu á hina einstöku liði
áætlunarinnar. Til dæmis nefndi
hann hina marg umtöluðu $215,-
000 fyrir stálið í suðurvæng þing-
hússins; það var úr öllu lagi hátt, |
svo að hann leitaði ráða 'hjá Kelly, j
hvernig hann ætti að gera grein
f)*rir þvi. og fékk það ráð að gera;
$64.000 fyrir steinsteypu utan um
stálbjálkana.
Sá sem lét hann vita, hversu|
mikinn aukakostnað skyldi á
leggja, var Dr. Simpson, að hann
sagð'i, en tillögur lians tók hann
gildar eftir fyrirmælum Coldwells. I
Þeir Horwood og Simpson komu
sér niður á, hverstt liáum upphæð-
um ætti að gera ráð fyrir, og eftir
það var hinum fymefnda ætlað að
haga áætlunum sínum um bygg-
tnga kostnaðinn. Þessar aukaget-
ur gengu t kosninga sjóð.
Til dæmis um, hversu langt
þetta gekk, má nefna, að þeir
þrír, Simpson, fíorwood og Keliyí
ræddu um, hversu mikið bæri að1
leggja í undirstöðu þinghússinsj i
þessu skyni. Simpson vildi fáj
$100.000. en Kelly |)ótti það of
mikið, kvað hdminginn vera íull-
nóg. Stöplamir kostuðu fylkið á
endanum $844,000, einsog kunn-
ugt er, en Horwood bar(| að' hann
áliti $500,000 hæfilegt verð, að
meðtöldum $100,000 í “aukagetu”.
Fleiri riðnir við málið
Samkvæmt framburði Hor-
woods voru þeir Sir Rodmond
Roblin og Dr. Montague riðnir við
þinghús byggingar hneyxlið. Hinn
fymefndi gegndi störfumi opin-
berra verka ráðgjafans ttm tínna,
rétt fyrir kosningarnar og lagði
þá fyrir byggingaráðanautinn
fHorwood), að leggja til að sam-
ið væri við Kelly, að vinna verk
fyrir $802,650, en engin áætlun og
enginn verkasamningur var gerð-
ur, og sást það af framburði Hor-
woods, að Roblin vissi það, þó var
þessi upphæð samþykt á ráöa-
neytisfundi, þó að seimia væri
hún rifin úr bókunum og afrit af
henni eyðilögð. Horwood kvað
Roblin hafa aðvarað sig að fara
varlega og gætilega í áætlunum
sinum, svo að konungleg rann-
sóknarnefnd fengi ekki fang á
neinu, þó skipuð væri eftir 15 til
20 ár.
Þegar þessi upphæð var tiltek-
in, var Horwpod alls ekki fær um
að< ætlast á, hve mikið verkið
mundi kosta, en bar það, að hann
hafi getið upp á summunni $802,-
650, að ráði Dr. Simpsons. Nið-
urstöðuna af ráðagerð þeirra
kvaðst hann ltafa sagt Sir Rod-
mond Roblin og þá tekið það ráð
af honum að gæta mestu varúðar.
Hann kvað sér skilist hafa, að
kosninga sjóður ætti að fá skerf
af þessari upphæð, en vissi ekki
hve mikinn.
Hlutdeild Montagues
Eftir að samningurinn um hina
umræddu upphæð, var eyðilagður,
bar vitnið Horwood, að Montague
hafi tjáð sér, að hæta þyrfti Kelly
upp haila með einhverju móti.
Horwood var falið, að fara til
Chicago og hitta E. C. S'hank-
land, er falið hafði verið að gera
áætlanir um stálverk, samikvæmt
hinum glataða samningi. Þeir
Kelly fóru báðir og stungu upp á
því við hinn nefnla verkfræðing,
að gera tvennar áætlanir, aðra cf
byggja skvldi eftir og hina til að
sýna, skyldi í þeirri vera stórum
gildara stál en í hinni var til tek-
ið, sem bygt væri eftir, og með því
réttlætt stór útgjöld til Kelly.
Shankland lofaði að gera þetta,
fyrir umsamda borgun. Horwood
kvað sér hafa skilist Montague
segja sem svo, að Kelly hefði þeg-
ar lagt til kosninga það sem “auk-
reitis” væri i $802,000 samningn
um. Til þess að bæta honum upp
þau útgjöld væri einkum og sér i
lagi gripið til ráðsins um tvennar
áætlanir.
Ófögur saga
Eitt atriði, ekki fríðara en
hvað annað, var það sem Hor-
wood sag*ði frá, að1 Kelly lag%i
fyrir hann bréf með áritaðri dag*-
setning 20. sept. 1913, með tilþoði
um að gera stöpl'ana fyrir $844,
000. en hvenær honum var fengið
bréfið, mundi hanu ekki glögt.
En eitt kveld, eftir að rannsóknar
nefndin var skipuð, gerði Kelly
honum boð að finna sig; það var
daginn áður en Horwood ætlaði
til Rochester að láta skera' sig
upp . Hann fór heim til Kelly og
var þá borið upp viði hann, að
undirrita viöurkenningu fyrir til-
boði Kellys. Houum var sagt,
að vel gæti svo farið, að hann
lifði ekki af uppskurðinn, og gæti
þvi rétt eins *óel ritað nafn sitt
undir bréf, er kæmi vinum hans
að haldi til að halda uppi þeim
málstað,' að stöplarnir hefðu verið
gerðir eftir samningi. Horwood
ritaði undir viðurkenninguna og
málsvari Kellys bygði síðan máls-
vöm á þessum falska samningi.
Enn fleira.
Horwood bar það, að hann
hefði viljað segja upp alla sögu,
þegar stóð á rannsókn reiknings
laga nefndar, og fara i fangelsi,
heldur en að búa við þær áhyggj-
ursemáhonum lægju, en þá stöpp-
uðu þeir í hann stálinu, Sir Rod-
mond Roblin, er kvað þetta alt
“politik'1 og mundi hrina sú skjótt
líða frá, svo og Coldwell er bað
hann herða hug sinn og þol. —
Montague kvað hann hafa skipað
sér að eyðileggja mörg skjöl við-
víkjandi byggingu þinghússins, og
eyðilagt þau sjáJfur æði mörg og
lagt fyrir sig, að eyöíleggja skrá
yfir bréfin, svo að þeirra sæi
engan stað. — Það kom fram hjá
Horwood, að Dr. Montague hafði
samið við Kelly um verk á Bún-
aðarskólanum, fyrir hærra verð,
en Horwood hafði lagt til, en
lengra var ekki farið út í það at-
riði, að sinni, eftir kröfu mála-
færslumanna, með því að það er
fvrir utan verka'hring nefndarinn-
ar.
Skröksaga
Elliott hafði í sínum framburði,
borið Horwood fyrir því, að
liberalar hefðu fengið $12,000
dali í sinn sjóð hjá Kelly, að sögn
sjálfs hans. Horwood kvaðst al-
drei hafa sagt neitt slíkt og aldrei
hefði Kellv sagt sér það, enda
vissi hann af engum öðrum kosn-
ingasjóð, en þeim sem marg-
nefndur er, og aukageturnar
lirundu í, af samningum um bygg-
ingu þingliússins.
Horwood lýkur sögu.
Málfærslumaður gekk hart aö
Horwbod, spurði hann hvort ekki
'hefði hann með ásetningi drýgt
meinsæri með röngum framiburði
fyrir þingnefnd. Þá mátti vitniðl
ekki stilla sig og var gefinn frest-
ur til hvíldar. En er hann gekk
fyrir réttinn á ný, fór á sömu leið
og áður, að liann misti taum á til-
finningum sinuni og var honum
við það slept við frekari vitnis-
burði. Hann er sagður mjög
bólginn og reifaður síðan skorið
var mein af hálsi hans og er ætl-
að að ganga undir annan uppskurö
hráölega. Honum var í upphafi
heitið af nefndinni, að ekki skyldi
framburði hans beitt honum til
áfellis, ef glæpamál yrði síðar
höfðað á hendur honum, og er
haldið að liann liafi sagt það sem
hann vissi, alt eða mikið til.
Fjársvik á undirstöðunni.
Salt bar það, að samkvæmt sín-
utn bókumt óafbökuðum, hafi 25,-
T94 cubic yards farið í stöplana
undir þinghúsið, eða 10,799. c. y.
minna en Kellv var borgað fyrir.
Honum voru borgaðtr $844,037
fvrir 35,993 cubic yaras. Ef sá
pris á cubic yardinu væri sann-
gjarn, þá bar honum ekki meira
en $590.749. Samkvæmt því voru
honum borgaðir nálega $250,000
umfram það sem rétt var.
Símskeyti hverfa.
Á föstudaginn, 11. júní, er það
kom fram í rét.arhaldi, að sím-
skeyti hefðu farið á milli Roblin-
stjómarinnar og einstakra manna
i Ottawa, var 'pegar stefnt ráðs-
manni G. N. W. simafélagsins. til
að leggja fram þatt símskeyti, er
gengið höfðu milli stjórnanna.
Hanti kom fyrir rétt og kvaðst
engin slik geta fram lagt, tneð því
að daginn áður en stefnan kom,
hafi ráðsmaður félagsins símað
aústan, að eyðileggja '‘'tnœtti'' öll
simskeyti, er milli \Vinni{>eg hefðu
fariö og tiltekinna staða austan-
Iands, fyrir 31. maí í ár. Það kom
fratn. að félagið hafði áður jafn-
an fylgt þeirri reglu, að geyma öll
símskeyti í misseri að minsta
kosti. Ráðsmanni félagsins í
Toronto var símað þegar, að
senda þau af þeesumi símskeytum,
setn i vörzlum hans kynnu að
vera, en ekki er talin mikil von
um, að þar sé öðru visi frá gengið.
C. P. R. símastjóra var næst boft-
ið, að hafa þau símskeyti á tak-
teinum, er í hans vörzlum væru,
þessu viðvíkjandi og tjáðu engin
mótmæli. Sömuleiðis var ráðs-
tnanni þeirrar peninga stofnunar,
sem Simpson verzlaði við, boðið
að leggja fram viðskiftareikning
hans og varð það fram að fara.
Dr. Simpson gert aðvart.
Dómsforsetinn Mathers símaði
Dr. Simpson, sem nú er á Eng-
landi staddur, sem herlæknir, að
vitnisburðir væru fratn komnir, er
bendluðu liann við samsæri í þvt
skyni að hafa geysimikið ýé af
fylkissjóði tneð svikum, bauð hon-
um til framburðar fvrir nefndinni
innan mánaðar, og krafðist síma-
svars við þeirri áskorun. Mála-
færslumaðurinn Andrew gaf i skyn
að læknastörf við herinn mundu
geta verið því til fyrirstöðu, að hami
kæmi, en dómsforsetinn svaraði
svo, að hann gæti varla gert sér í
lutg þau herstörf, sem mættu
halda manni frá að1 koma og bera
af sér fram komnar kænir.
Stór vegagerð.
Nefnd úr bæjarstjórn WSnmpeg
borgar og sveitastjórnir í þeim
héruðum sem liggja norður og
vestur af borginni, gengu á fund
Hon. T. H. Johnson til þess að fá
aðstoð stjórnarinnar til að gera 99
feta akbraut úr útnorður jaðri
borgarinnar til Stonewall. Bæj-
arstjórn leggu’r land til brautar-
innar, innan bæjar takmarka, en
sveitastjómir utan bæjar. Ráð-
herra mun hafa Veitt þeim) vilyrði
um liðsinni, því að mörgum &t-
vinnulausum verkamanni mun
koma meir en vel, að fá þar vinnu,
fram til þess tíma, þegar vinna
hefst i sveitunii. Talað er, að
byrjað verði sem bráðast á þess-
ari vegagerð.
Útnefningá Gimli. Fréttir af styrjöld-
inni.
A fjölmennum fundi sem liald-
inn var aö Gimli 15. þ. m., erl
fulltrúar úr öllu kjördæminu voru
staddir á, var E. S. Jónasson,
bæjargjaldkeri, útnefndur til að
vera þingmannsefni liberala i
Gimli kjördæmi, við næstu fylkis-
kosningar. Fundinum stjórnaöi
Mr. Th. Lifman. Þrír buðu sig
fram, auk Mr. E. S. Jónassonar,
þeir Bjarni Marteinsson, M. M.
Jónasson og T. D. Ferley, en
drógu sig til baka, og lýstu því,
Fréttir af stríðinu hafa aldrei
verið jafn fáar og ógreinilegar og
undanfarna viku. Vér vitum að-
eins, að stórar orustur hafa stað-
ið dag eftir dag, en varla hvorir
unnið hafa, né jafnvel hvort vinn-
ingurinn hafi nokkur verið.
1 Galiziu.
Rússar segja, að lið hafi þeir
að þeir mundu veita Einari sleitu- sent á báða fylkingar arrna hins
Útnefningar
bæði til fylkis- og landsþings fara
víða fram um þessar mundir hér
nærlendis. í norðurhluta Winni-
peg borgar eru útnefndir sem
þingmannaefni þeir Hart Green
og Lowery. Hinn fyrnefndi hef-
ir setið áður á þingi fyrir það
kjördæmi, en sá síðarnefndi beið
þar ósigúr í fyrra. I St. Boniface
er útnefndur maður að nafni
Dumas, í Rockwood, annar að
nefni Lobb, Molloy í Morris.
Samning kjörskráa mun fara
fram bráðlega í þeim kjördæmum,
sem hún hefir ekki verið fram-
lcvæmd í.
laust fylgi í kosningabaráttunm.
Auk þeirra sem buðu sig fram
töluðu þeir Tómas Bjömsson og
J. P. Sólmundsson, M. Rojeski og
oddvitinn M. Aíeyers.
Einnig var viðstaddur og 'hélt
ræðu á fundinum Mr .J. E.
Adamson, sem býður sig fram af
þýzka hers við Dniester er réðust
með reidda byssustingi að hinum
þýzku og austurrisku fylkingum,
og sóttu að þeim svo fast, að
Mackenzen varð að hörfa með
meginherinn suður yfir fljótið.
Um 20 þúsundir hafa þar orðið
óvigir og fallið af hinum þýzka og
hendi liberala til þingmensku fyr-j austurriska her. Þýzkar fregnir
ir Selkirk kjördæmi á Dominion I segja, aftur á móti, al bæði aust-.
þingi. j urriskir og þýzkir hafi sigrast a
Fundurinn samþykti trausts-1 E.ússutn á þessu svæði. Hinni
yfirlvsingu til Norris stjórnarinn- IÁzki her hafi sótt fram í 40'
ar og til Sir Wilfrid Lauriers,! '™lna breiðum fylkingum, ógrynni
foringja liberal flokksins, og var og molað alt sem íynr v*i,
á öllum að skilja sigurvon í næstuío& Þar tram eft'r götunum. Að
fvlkis og lands kosningum. | svo stöddu er ekki unt að segja,
____________ hvor þar ber hærri hlut.
Stöplarnir.
Þar
Við Bystrasalt.
hafa sömuleiðis
staðið
— Methodistar á kirkjuþingi i
j Regina lýstu samþykki sínu og
feginleik yfir aðgerðum Scott-
I stjórnarinnar í vínsolumálinu.
1 Fundarmenn lýstu því, að þeir
j mundu gera alt, sem í þeirra valdi 11111
! stæði. til þess að sýna fylkisbú-
j um fram á ágæti víhsölulaganna,
svo að þau féllu ekki niður fyrir
áhugalevsi almennings.
— t ATontana var bylur í lok
síðustu viku og snjór svo mikill,
að járnbrauta lestir komust ekki
áfrarn. Víðar snjóaði í Banda-
rikjum, en jarðargróði skemdist
litið, að sögn.
Skriðan byrjar.
Mewhirter heitir sá sem kosinn
var á fylkisþing fyrir Elmvvood i
síðustu kosningu, og studdi Rob-
linstjórnina með atkvæði sínu á
síöasta þingi. Hann, lýsir því, að
hann muni ekki hjóða sig* fram
hér eftir, sem conservative, held-
ur engum flokki tilbeydandi. Þessi
þingmaður virðist ekki hafa gætt
þess, að hann á sinn þátt í þvi
sem fram fór á síðasta þingi, og
verður að bera ábyrgðina af þvi
sém hann gerði þar, en það var að
gera orðalaust það sem þáverandi
stjórn sagði honum.
Annar af þingmönnum siðasta
fylkisþings, Foley úr norðurhluta
Winnipeg borgar lætur nú mjög
illa vfir því, hversu freklega hann
hafi verið á tálar' dreginn af for-
sprökkum flokksins, og fer ekki
dult með, hvar hann óski helzt að
þeir lendi. Hann segir að sér hafi
verið sagt freklega ósatt á flokks-
fundum. svo og af þingmannin-
um Steele frá Cvpress og því hafi
hann leiðst á glapstigu með at-
kvæöi sitt. Mr. Foley var einn i
reiknings laga nefnd og studdi
trúlega að því, að reyna að kæfa
rannsókn á þinghús byggingar
lineyxlinu.
Parent heitir þingmaður íhalds-
flokksins i Aíorris. Hann gengur
hreint aö verki, geröi kjósendum
sinum orð. að hann mundi ekki
bjóða sig fram á ný, til fvlkis-
þings. etnsog /málavextir væru.
Hann virðiðst líta svo á, sem þeir
þingmenn, er stóðu að baki Rob-
linstjórninni á síðasta tylkisþingi,
liafi fyrirgert trausti almennings
og þeim hinum sömu sé hentast
og sömasamlegast, aö draga sig í
hlé. að minsta kosti að svo stöddu.
Tveir af stöplunum undir þing-; blóðugir bardagar dag eftir dag
húsinu eru nú öllum sýnilegir nið-jog marga daga í samfellu, og hafa
ur í botn, búið að grafa hringinn I ýmsir betur. Rússar eða Þjóðverj-
í krimgum þá, eins langt niður ogjar. Hinir fyrnefndu tóku fanga,
þeir ná. Stöplarnir eru merktir 'í einni orustunni, svo þúsundum
204 og 114. Hinn fyrnefndi skifti og vopn að því skapi, em
reyndist aðeins 42 fet og o ekki munaði svo rhikið um þann
þuml., hinn 38 fet og 8 þuml..
þeir reyndust snögt um styttri, en
greint var i hinni frægu bók Salts,
og vel þriöjungi miirmi en Dr.
Moutague sagði þá, í sinni
rærndu þingræöu. Ráðgjafi
sigur, að dygði til úrslita. A
Póllandi er og barizt, og segjast
þýzkir hafa brotizt gegnum vamir
Rússa á einum stað. Alluir hinn
al-jmikli vigvöllur frá Eystrasalti til
op- landamæra Rumeniu er I uppnAnn.
inlærra verka tilkynti Kellv, hvar °g þýzkir með sínum bandamionn-
komið væri og bauð honum að um beita öllu afli, til að yfirbuga
koma og sjá sjálfur, ef hann vildi, Rússann og ganga svo frá hon-
hvort rétt væri mældir stöplamir; um, að þeir geti sent lið sitt á
á þeim mælingum, svo og á rann- aðra vígvelli.
sókn efnisins i þeim, verða vænt-
anlega skaðalxSta kröfur á hendur
Kelly bygðar. — Allar eignir Meðfram sjónum virðist ítöl-
Kellys hér í fylki eru undir lög- um vinnast allvel, og er sagt, aö
haldi, þannig, að hann má ekki þeir hafi náö þar borginni Mont-
gefa þær né afhenda, en hús sitt falcone. Upp til fjallanna er sókn-
eöa höll viö Assiniboine ána, hafði in erfiðari. Austurríkismenn felki
Sókn ítala.
hann gefiö konu sinni, rétt
lað löghald var lagt á.
áður
en
Þjóðrœknis vika.
á þá skriður og sprengja á þá
grjót með dynamite, auk venju-
legra vigvarna. Vígvöllurinn er
ekki breiður, um 45 mílur, frá
sjó til dala.botna. og er þar hvar-
vetna barizt. ítölum gengur vel.
aldarfjórðung, áð sögn.
iðnsvn-
Á Frakklandi
vikunnar í gróðaskyni. Alt það
fé sem inn kemur að frádregnum
kostnaði, rennur í sjóð Rauða
krossms eða þjóðræknissjóð og
verður varið til að hjálpa hinum
veiku, særöi; og þjáðu á vígvell-
inum, eða létta.byröí vandamanna
þeirra er heima verða að sitja og
sjá þeim á bak, er leggja lif og
hlóö i sölurnar fyrir ættjörðina.
Ýmsar iþróttir og lystir verða
sýndar er margt má af læra.
_ . v ti , ,, . Þjóðræknisvikan byriar 1. júlí
Svo er sagt, ab Bandarikja . TV . . , • J
_ a sialfan I lorninion daginn og
stiornm hafi skipað svo fynr, íið , ,J v , . v , .v ö
, , 1 hefst með )vi, að skruöganga fer
hafa goðar gætur a þyzkum skip- -
Síðast liðinn
hefir, eins og kunnugt er,
ing verið haldin í Winnipeg
hverju sumri. Að þessu sinm er gefið í skyn, að hart hafi ver-
þeirri sýningu. - i« sótt á, af hendi Frakka og
verðlur haldin: bandamanna, en af vopnaviðlskift-
ijóðræknisvika dagana frá 1. til Um kunnum vér ekki að segja.
T>egar þessan nýbreytni: pó virðgist vera ohætt að fullyvða,
hreyft. var henni mjög að þ)>zkir hafi dregið lið og veitt
)g þótti eftir atvikum sókn að því svæði fvrir noröan
mjög vel viðeigandi. | Arras, sem þeir urðu'nýlega laust
If.kki er stofnað til þjóðræknis-j að láta fyrir Frökkum, en um úr-
slit þeirrar hríðar er ekki neitt
verður ekkert úr
En í hennar stað
10. iúli.
var fyrst
vel tekið
Á verði-
um, sem 1 hofnum hggta 1 Banda- , , - ,,,.. , , v
. . ; ar og hafa morg felog loíað
rikjunum, emkanlega 1 New \ork. ,___.•
Stjórnin liefir um ioo leynispæj-
ara á verði, að komast eftir fyr- • ,
J r'" '»icar skemtanir um
í sýningargarðinum
kveldi.
látið uppi. Belgir hafa gert hríö
að þýzkum. á sinum vígvelli og
unnið af þeim nokkra staði.
/ sjóher Breta
hefir oröið þessi mannskaði, síð-
an stríðið byrjaði: 13,547 fyrirlið-
ar og sjómenn hafa 'fengið sár
eða bana, fram að 31. marz. Af
þeirri tölu. hafa 8,245 ,lllst ]lf'S. •
Herliðið frá Canada
índir forustu
ingja er yzt
Aldersons Iiersh()f5-
í hægra fyjkmgar
l iram um helztu götur borgarinn- ... .
aS arnn Breta hers og með því leyf-
taka þátt i henni. Tveimur dög- i f.L h;nu,irindverska
um verður varið til kappaksturs | R,ddaraI,^« fra Winmpeg, Strath-
, , ,, . og ýmsar skemtanir um hönd V'f1 . “r''<** ei I)ar a nieðAl, lærst
•rætlunum og raðagerðmn þyzkra hafSar j sýningargarSinum á a og dugir vel. Aðeins
sem skipunum raða. Samkvæmt', . ,
, , , 1 , , , hVeriu kveldi. lambrauartfelog-
skyrslum þessara leymlogi-eglu-1 in hafa sett niSur fargjöld
að
helmingur af
fór í fvrstu.
þv
er nú
liði, sem héðán
til víga fært,
manna, voru þau boð útgefin af( hí#tn .;nní oS Jen daglega bætist nú fjöldi við,
hermála ráðaneytinu, u*0' skjóta
hvert þýzkt skip, sem leyta kynni
burt úr höfnum. Tilefnið sagt
þaö, að ástæða væri til að ætla,
að þýzkir liygðu á að leggja ein-
hverju af hinum stóru skipabákn-
sínum frá landi og sökkva
þeim fyrir hafnarmynni i New
York, þarsem það er mjóst. Með-
al annara skipa þýzkra, sem 1
New York Hggja er Vaterland,
stærsta skip sem á sjó hefir kom-
ið, með 500 mannal skípshöfn.
Bæði það og önnur .skip er verið
að skoða af þartil settum mönn-
um, einkanlega í þeim tilgangi aðl
komast að raun um. 'hvort vistir
eru þar til langferðar.
— Giolitti, fyrrum stjórnar for-
maður á Italíu og vinu.r Búlows,
hins þýzka sendiherra, hefir flú-
ið land, þótti lífi sínu ekki óhætt
á ættjörðu sinni.
Herkostnaður Breta.
þessu sinni eins og að undaníörnu.
. , • _ •„• , , I groinn sára sinna
Eitt merkis atriði a prógramm-1 ^
inu er það, að einn daginn hafaj -------
einungis konur forustuna á hendi. |
Ætti Rauða krossinum að áskotn-
ast margir dalir og mörg cent við
það. Þann dag selja konur að-
göngumiöi, konur gæta laga og
réttar í sýningargarðinum, konur
selja mat og hressingar, konur
vísa til sætis og konur skýra frá
viðburðum dagsins í dagblöðunum.
Héimildar til nýrra útgjalda
leitaði stjóm Asquiths hjá þing-
inu í gær. Hið nýja lán nemur
1250 miljónum dala, Mr. Asquith
kvað stríðiö verða kostnaðanneira,
eftir því sem fleiri slægjust i það,
og héðan af mundi það ekki kosta
Bretland minna en 15 miljónir
dala á dag. Hið nýja lán endist
því tæplega í þrjá mánuði. Alls
hefir Bretlands þing heimilað
4320 miljónir dala til hemaðar út-
gjalda, frá því 510040 hófst.