Lögberg - 17.06.1915, Page 7
LOÖJBEJBG, FÍMTIÍDAGINN 17. JCNÍ TJlj
V
Albanía.
Eitt af mörgum þrœtueplum.
Albania er einkennilegt land og
ekki er þjóðin síSur einkennileg.
Einhver hefir komist svo aö orbi,
aö þaö væri elzta og þó yngsta
þjóö Norðu rál funnar.
í Albaniu gnæfa ótal fjöll og
hnjúkar viö himinn og dalirnir
eru djúpir og þröngir. Sjóndeild-
arhringurinn er þröngur og smár
og hugur íbúanna flýgur ekki
lengra en augað eygir, upp að
fjallsbrúnunum. Albanía er i raun
og veru mörg smáriki, jafnmörg
ríki og fullorönir karlmenn eru í
landinu.
Lifnaöarhættir, siðir og venjur
flestra íbúa landsins minna á
löngu liðnar aldir. Þeir minna
að mörgu leyti á hina blóðþyrstu
Indiána eða herskáu fomu Ger-
manj er fyrst ruddu brautir í
myrkviðum álfunnar.
Lífskröfur Albana eru ekki
margar. Það má nefna þær x einu
orði; þeir krefjast frelsis. Þeir
vilja njóta freslis í almennum
skilningi, en einkum sækjast þeir
eftir tvenskonar frelsi. Fyrst og
fremst verðum þeim að vera
frjálst að bera byssu. Albanar
mega ekki af byssunni sjá. Hún
er dýrmætasti hluturinn í húsinu
og aðal skrautgripurinn utan heim-
ilis. Flestar eru byssurnar með
gömlu lagi og púðrið slæmt; en
sjón eigandans er skörp og höndin
stöðug. Drengir fara að bera og
nota byssur þegar þeir eru tólf
ára eða yngri.
Ferðalangur . sem pottist fara
um landið í þarfir vísindanna,
furðaði sig stórlega á þvi að lítið
var ræktað af landinu nema í
grend við borgir og bæi, þótt land
væri jafnvel frjósamarga lengra i
burtu, og hafði orð á því. Hon-
um var sagt að til þess lægju
mjög eðlilegar ástæður. Ei
menn legðu það upp að stunda
jar&rækt á afskektum stöðum, áttu
þeir víst að vera skotnir niður
eins og refar með þeim mikla nxun
að þeir áttu miklu erfiðara með
að forða sér en refamir.
Önnur frelsiskrafa þeirra er sú,
að þurfa ekki að borga neina
skatta. Engir beinir skattar hvíla
á þjóðinni. þvi þó að einhver
kynni að vilja borga þá, þá mundi
enginn vilja leggja þau bönd á sig
að innheimta þá. Og óbeina
skatta konxast þeir einnig með
ýmsu rnóti hjá að borga,
Þrir stórir trúarbragðafiokkar
eru i landinu. I suðurj hluta
landsins eru flestir grískkatólskir,
í norður hlutanum rómversk-
katólskir og um miðbikið situr
Múhameðstrúin að völdúm. Um-
burðarlyndir eru menn í trúarefn-
um og öllu því er að kirkju og
helgisiðum lýtur. Trúboðar leggja
fólk í einelti og reika menn á milli
trúarbragðanna eins og vankaðir
sauðir, en trúboðarnir hafa jafn-
an ástæðu til að gleðjast og lofa
guð sinn i hvert skifti sem þeirn
tekst að snixa viltri sál á rétta leið.
Fkki láta allir prestar sér þó mjög
ant um söfnuði sina. Má nefna
sögu ferðamanns er sýnir þetta.
Fólk hafði komð i seinna lagi til
kirkjunnar í kaþólsku þorpi.
Prestur þóttist ekki mega vera að
bíða og las messu í mannlausri
kirkjunni. Þegar hann kom út úr
kirkjunni var fólk komið1, en
hvorki var hægt með bænum né
fortölum að fá prest til að flytja
fólkinu fagnaðarerindið í það
skifti. Eftir nokkrar vífilengjur
og þref, var presturinn rekinn úr
UPP!
með Canada
VÖRUR
„er búið til í
Canada“
þorpinu fyrir tiltækið og allir ibú-
ar þess gerðust Múhameðstrúar-
menn. —
Fram á síðustu tima létu íbú-
amir sér nægja tvö stafrof, hið
gríska og latneska. En þegar
Ungtyrkir risu upp og létu sem
mest til sín taka, komu þeir ara-
biska stafrofinu einnig að og þeir
einir máttu sannir þjóðvinir kall-
ast er notuðu það. Stafsetning er
með ýmsu móti og ruglingsleg.
Málfræðingur sem ferðast hefir
um landið til að kynna sér mál-
lýskur landsins, kvaðst ekki vita
hve mörgum réttritunarreglum
væri fylgt, en sjálfsagt væru þær
fleiri en menn þeir sem kyrmu uð
klóra nafnið sitt.
Skólar eru fáir og vegir slæmir
og þeim illa háldið við. Jafnvel
hinir vönduðu vegir er Rómverjar
lögðu þar til forna, eru nú orðnir
að ógreiðum og grýttum götu-
slóðum sem eru ófærir meiri
hluta ársins.
Til sveita sést varla skóli, og
það eru ítalir og Austurríkismenn
sem hafa bygt þá fáu skóla sem
eru til. San Guiliano^ sem nýlega
er dáinn, getur þess í “Bréfum frá
Albaniu’* hve mjög það hafi feng-
ið á sig er hann heyrði ítölsk ljóð
sungin í skólum í Albaniu. En í
Austurríki er gert gys aðl því, að
ítalir, sem ekki hafa hug til að
koma skólamálum sínum í sæmi-
legt horf, eyði stórfé til að ala upp
börn Albana. Það eru pólitískar
ástæður sem komið hafa þessari
samkepni á stað á milli þessara
tveggja þjóða. En þrátt fyrir alt
þá heldur þjóðrækni Albana því
fram, að þjóðin sé ein, að allir
flokkar telji sarna manninn þjóð-
hetju sina, allir syngi þeir sama
þjóðsöng og tali í raun og veru
eitt mál, þótt það hafi greinst í
tvær mjög ólikar mállískur.
Sökum legu landsins er bæði
ítölum og Austurríkismönnum ant
um að koma sér vel við' Albaniu.
Báðar þjóðimar álita það lífs-
skilyrði sitt, að geta farið ferða
sinna um Adriahafið. En sigl-
ingafrelsi og yfirráð verða oft,
þegar til framkvæmdanna kemur,
eitt og hið sama. En sá hefir
yfirráð yfir Adriahafi, sem lykil-
inn hefir í hendi sér. Öðru megin
Otianto sundsins, er kalla má
dyrnar aö Adriahafinu, liggur
Italia að vestan, en Albania, eða
Valona að austan. Ef Italía næði
þeim bæ á sitt váld hefði hún
töglin og hagldimar eða lykilinn
að Adriahafinu í hendi sér. Hún
hefir þá flöskutappann og poka-
bandið í hendinni.
Ef ítalía næði Valonu á sitt
vald ætti Augturríki mikið af
virðingu sinni undir velvilja Itala,
enda segja Austurríkismenn, að
Valona sé sér dýrmætari en Con-
stantinopel.
Þegar Bal'kanstríðið hófst höfðu
Serbar, Svartfjallasynir og Grikk-
ir komið sér saman um hvernig
skifta skyldi, ef til kæmi.
Montenegro skyldi fá norður
hluta Albaniu ásamt Skútari,
Serbia miðhlutann ásamt Durazzo
og Grikkland þarm hlutann er
næst þeim þá lá ásamt Valonu.
En á þeim degi urðu þau^ltalía og
Austurríki vinir. Þótt jlau gætu
hvorugt unt öðru að hljóta Al-
baniu, gátu þau hvort í sínu lagi
því síður séð henni skift á milli
smáríkjanna á Balkanskaga.
Montenegro fékk að vísu dálitla
sneið norðan af Iandinu en ekki
Skútari, Sei-bía munnfylli austan
af landinu, en ekki Durazzo og
Grikkir fengu einnig landræmu,
en ekki Valona. Sem sýnishorn af
því hve smáríkin urðu skiftunum
gröm er sú saga sögð, að æðsti
stjórnarinn í Montenegro hafi eitt.
sinn numið staðar við landamæri
ættjarðar sinnar og Austurríkis,
kveikt í pípu sinni og kastað log-
andi eldspýtunni yfir landamænn;.
Þegar þess er gætt sem síðar hef-
ir frarn komið, má óhætt fullyrða,
að lengi hefir neistinn lifað í
þeirri eldspýtu.
Það er því ekki oísögum sagt
að Albanía sé einkennilegt land.
Þar eru þrenn trúarbrögð, þrjú
stafróf, engir skólar, sem því
nafni geti nefnst, engir vegir, sín-
girnin æðsta lagaboðrö og blóð-
hefndin er réttlæti.
Þó hefir þjóðin brennandi þjóð-
ræknis söngva á vörunum. “Við
fánann, við fánann vil eg deyja,
fyrir þig ó kæra ættland mitt,”
syngja þeir.
í öllum áttum gapa yfir þeirn
grinxmir víghundar: ítalía, Aust-
urríki og Rússland og við dyrnar
smærri varðhundar tilbúnir að
glefsa hvert bein er kann að falla
af borðum drotna þeij-ra og gera
sér að góðu að naga hnúturnar
jafnvel þótt alt ketið sé horfið.
Fólksfjölgun á Indlandi
Samkvæmt síðústu manntals-
skýrslunx er út hafa verið gefnar
um fólksf'jölda á Indlandi þykj-
ast menn hafa komist að þeirri
niðurstöðu að ef mikið hafi verið
gert úr vexti hinnar indversku
þjóðar. Þegar bornár eru saman
manntals'skýrslur sést það, aðl
fólksfjölgunin er mjög misjöfn,
og að öllum jafnaði litil; liggja j
ýmsar ástæður til þess, Á síðustu
tíu árum hefir “pestin” sumstað-1
ar verið svo skæð, að fólkinu hef-
ir fækkað, en hungursneyð hefir
orðið færri að bana en löngum
hefir áður átt sér stað. Fölkinu
fjölgar meira og jafnar í austur-
hluta "iandsins, einkum i Assam
og Birma, en annars staðar; flest-
ir eru íbúar þess landshluta af
Mongóla kyni. Trúarbrögðin og
ýmsar endurbætur er þar liafa
komist á flýttu fyrir vexti þjóð1-
arinnar.
Þar sem sú löggjöf hefir komist
á að börnum er bannað að giftast
en ekkjum leyft það, fjölgar fólk-
inu mest og jafnast. I Norðurálf-
unni eru það undantekningar að
fólk giftist innan tuttugu ára ald-
urs; en í Indlandi gifta 10% af
karlmönnum sig innan þess ald-
urs og 2j% af konum.
Með því að flestir Indverjar
giftast mætti ætla að fólkinu
fjölgaði ört; þó er það ekki svo.
Auk skæðra sótta sem oft ganga
þar og hungursneyða er ýmislegt
fleira sem tefur fyrir fólksfjölg-
uninni og hefir sumt verið nefnt
hér að framan. Þá má benda á,
að aldursmunur hjóna er oft mjög
mikill. Það er ekki sjaldgæft, að
maðurinn deyji áður en kona hans
er fullvaxin; en samkvæmt lögum
landsins má hún ekki giftast aft-
ur.
Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu
IlcinilU f.yrir allskonar sjúklinga. Fullkomnar lijúkrnnarkonur
og góS aðlilynning og læknir til rúða. Sanngjörn borgun. Vér
útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðlegglngar.
KONIIR, FAKII) riL NURSE BARKEK—Ráðleggingar vlð
kviilum og truflun. Mörg liundruð liafa fengið bata við vesöld
fyrir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og
$5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir nmtali. Sendið frímerki
fyrir merkilegt kver. —
137 Carlton Street.
Phone Main 3104
í þessu þvkka vatni, koldimmu og
furðulegu.
Við hinn bakkann urðu fyrir
okkur allmargir verkamenn, sem
kölluðu til okkar “Gludk auf 1”
(Gæfan fylgi ykkur!), en svo
heilsast námamenn jafnan, þegar
þeir hittast. Þeir höfðu kerru
og hest fyrir, en blindur var hest-
urinn, því að hann var fæddur og
uppalinn í námunni og hafði al-
drei séð dagsins ljós, vesalingur-
inn.
Við settumst nú aftur í teina-
sleða og héldum inneftir göngun-
um með járnbrautar hraða. Aft-
ur urðu fyrir okkur gínandi
munnar, með bjálkum og streugj-
um og með þessu móti fórurnl við
niður fjórar lofthæðir.
Eftirlitsmaður sagði mér, að 16
slíkir “stallar” eða lofthæðir væru
förunautur sem þér er óhætt að
treysta hvort sem blæs með eða
móti.
Sjálfstœðisfélag klofnað.
Á Sjálfstæðisfélagsfundi, er hald-
inn var 5. Maí, urðu mjög heitar
unxræður um stjórnarskrármálið í
sambandi við utanför þrímenning-
anna, hin leynilegu tilboð, sem þeir
hafa með höndurn og ráðherra-
skipunina.
Margir töluðu á fundinum, og
kom mjög greinilega fram, að þeir
höfðu skiftar skoðanir um afleið-
ingar af utanförinni.
Mátti heyra af ræðurn þeirra
("þrímenningannaj, að þeir telja að-
gengileg skilyrði fáanleg hjá kon-
ungsvaldi fyrir staðfesting stjórnar-
Dr. Bearman,
Þekkir vel á
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. M. 4370 21 5 S imorict Blk
Dr.R. L. HUR3T,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physlclans, London. SérfræSlngnr I
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (á mútl Eaton’s). Tals. M. 8X4.!
Heimlli M. 2696. Tlmi tll viBtals: |
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfraeSÍBgar,
Skrifstofa:— Room 8ii McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 185ö*
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERSON
Ami Anderson E. P Garioa4
LÖGFRÆÐINGAR
801 Electric Railway Chambsra
Phone: Main 1561
í saltfjalli.
Blaðamaður segir frá því, að
lxann kom að fjallinu Gollstein á
landamærum Austurríkis og Bæj-
aralanjis. Það er 6000 fet á hæð
og hefir á toppinum hvíta húfu af
snjó, sem aldrei bráðnar. Neðsti
hluti þessa stóra fjalls er allur úr
salti að innan. Þar hafa um 800
manns verið að verki í margar
aldir, að grafa salt, og margar og
magnaðar deilur hafa staðið milli
Austurríkis og Bæjaralands, um
eignarréttinn að fjallinu, á þeim
tima.
Blaðamaður nokkur segir nýlega
svo frá, að hann fór með tilsjónar-
manni að skoða fjallið að innan
og lagði upp stundu fyrir miðjan
morgun. “Við fórunx i búning
námamanna, tókum barðabreiða
batta, með hökubandi, stuttbuxur
með skinnsetu, þykka skinnglófa
og loks ljósbera, sem ekki gat
sloknað á. ‘
Þannig útbúnir gengum við að
múruðum inngangi í fjallið', og lá
þaðan breiður gangur inn á við
og járnteinar á. Við settumst 1
hjólsleða, er var á teinunum og
þutum inn í myrkrið. Eg fann
iarðkuldann leita inn á mig og|
gott var, að við höfðum barða-
breiöa hatta, því að altaf lak úr
lofti og veggjum. Við þutum
áfram í einar tíu minútur, unz
eftirlitsmaður stöðvaði sleðann og
við stigum út.
Ógurlegt gímald gein þá við
okkur — svo svart, að ljósbera
birtan sýndist hverfa í dimmunni.
Tveir gljáslitnir bjálkar lágu á
ská niður í djúpið. Eg sá að eins
annan endann á þeim, hinn hvarf
í svartnættið. Með þeim lá streng-
ur, unx hann tók eftirlitsmaðurinn
og eg að baki honum, tók vinstri
bendi á vinstri öxl hans en hægri
um strenginn og nú rendum við
okkur niður með geysihraða. Eg
er viss um að kviknaði hefði
okkur, ef ekki hefði skinnsetan
hlíft. Þegar niður sótti, bar mér
fyrir augu það sem fylti mig
skelfingu, en það var svartur,
gljáandi flötur, er blys báru birtu
á, langt fyrir neðan okkur. Við
fórum þjótandi niður á við að kol-
svörtum vatnsfleti. En lætur fór
en á horfðist. Við komum niður
á vatnsbakkann, og sló þar birtu
a vatnið og blakka veggina í kring
af tjörublysum er brunnu með
rauðleitum loga.
Eftirlitsmaður benti mér að
koma og 'hélt á loft ljósberanum.
“Líttu á,” mælti hann. “Alt þetta
er tómt salt.”
b-g brá tungunni á vegginn og
fann að hann sagði satt. Alt var
tómt salt —f langt inn á allar síðúr
var salt, alla vega litt, rautt,
grænt, hvítt, blátt og gult.
Það var svo hræðilega þögult i
þessari döpru neðansjávar veröld,
að rnaður hefði dáið þar ai
skelfingu, ef hann hefði verið ein-
samall. Sem betur fór, vorum
tveir og annað veifið mátti heyra
utan úr myrkrinu hljóð er jarði-
liöggi var slegið við, og fór þá
bergmál dunandi frá einni hvelf-
ingu til annarar í hinu geysivíða
gímaldi.
Við stigum í bát, sem lá við
bakl-cann og remm á sitt borðið
hvor. En, svo var saltið mikið í
vatninu, að svo var sem árunurn
væri brugðið í bráðið blý. Það
var mesta erfiði að komast úr staðl
skrárinnar, og að með þeim verði
i fjallinu og i hverju gólfi væru skiiyrtsUm fyrirvara síðasta þings
víðir geimar með vötnum og víð- funnægt.
um göngum. Úr þessum vötnum! Þeiltl fy]gdu aS málum dr jón
rennur saltvatnið í geysistórum: Þorkelsson) jakob Möller og—Gísli
pípum út um alt Bæjaraland, alt Sveinsson.
norður að borginni Rosenheim, ^ móti töluðu: Alþingismennirnir
sem er skamt frá Múnchen. Vatn-
Skúli Thóroddsen, Bjarni Jónsson
ið er látið íenna í geysistórar j frá Vogi, Ben. Sveinsson, Sig. Egg
pönnur, sem kynt er undir, rýkur 1 crz ráðherra, og af þeim er töluðu,
verður I fylg(ju þeim að máli: Jörundur
Brynjólfsson og Sig. Jónsson.
þá vatnið upp en saltið
eftir.
Eftir þetta urðum við að1 fara
á fæti gegnum þrönga ganga og
mjög langa, urðum loks að ganga
hálf bognir, til þess að reka okkur
ekki upp undir steinloftið. Þar
var heitt mjög, svo að svitinn bog-
aði af okkur. Eftir hálftíma
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Tei.epiionk GARRY 380
Office-Tímar: 2—3
Heimili: 776 Victor St.
TEI.EPHONE GARRY 321
Winnipeg, Man,
Joseph T, Thorson
íslenzkur lögfræðingur
Aritun:
CAMPBELL, PITBLADO St COMPANY
Farmer Builling. • Winnipeg Man.
Phon® Main 7540
Dr. O. BJORNSON
Office: Cor, Sherbrooke & William
Tei.ei>hone:i garry 32»
Office-tímar: 2—3
HEIMILI:
764 Victor Stroet
JTEI.EPHONEi garry 703
Winnipeg, Man,
John Christopherson
íslenzkur Lögfrœðingur
10 Bank ofHamilton
WINNIPEG, - MAN.
Tillaga hafði komið frma frá
Bjarna frá Vogi, en þar gð fundar-
stjóri áleit sig ekki geta borið hana I
upp til atkvæða sökum ærsla á fund-
inum, og margt væri þar utanfélags-
manna og ókosningabærra ung-
menna, vildi hann að- utanfélags
gang komum við þarsem gangur-;menn og ókosningabærir færu af
inn vtkkaði og voru þar fjónr|fundij áSur en gcngiS væri til át_
menn að verkt, benr að beltisstað,; kvægaj en er fyrirsjáanlegt var, að
með jarðhögg og reku. Þeir vorul^, hreinsun yrSi eigi framkvæmd,
hkastir Indiánum á að líta, við I sleit hann fundi án þess aS bera til_
Þeir voruj
Iita, við
lugtaskinið, rauðir, óhreinir og
kófsveittir.
“Gæfan fvlgi ykkur!” sögðu
þeir einum munni. “Fylgi ykkur
gæfan!” svöruðum við. Þeir
héldu svo áfram sínu verki, að
höggva veggina, bláa. rauða og
hvita.
Það sem nú var eftir, reyndist
erfiðast, en það var að klifrast
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J Aargent Ave.
Telephone óberbr. 940.
4 10-12 f. m.
Office tfmar ^ 3-5 e. m.
• ( 7-9 e. m.
— Heimili 467 Toronto Street -
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432
H. J. Pálmason
Charteked
N Accountant
807-9 Somerset Bldg. Tals. N(. 2739
upp stiga með 485 tréþrepum í. gerist til þess, að semj
*___a____1:'uy • _ ________ i^-------------i
Við sáum dagsljósið eins og saum-
nálar auga hátt uppi yfir okkur
og náðum loks út í sólarljósið,
gegnum dyr í fjallinu, hátt uppi í
greniskógi.
Ferðalag okkar neðanjarðar
hafði staðið í þrjár stundir, en
samt sagði umsjónar maður mér,
að ekki hefðum við séð tiunda
part af hinum víða getm Salt-
fjallsins.”
löguna upp.
Kröfðust þá allmargir fundar-
menn þess, að fundur yrði aftur
settur, til þess að bera upp tillöguna, j
kusu Bjarna frá Vogi fyrir fundar- j
stjóra, og bar hann þá up tillöguna
í tvennu lagl eftir ósk manna.
Hún hljóðar svo:
“Fundurinn átelur það harðlega,
að einstakir menn, umboðslausir,
leynilega
ágreining
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BLDG.
Cor. Portage and Kilyionton
Stundar eingöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdóma. — Br
a8 hltta frá kl. 10—12 f. h. og
2—5 e. h. — Talsími: Matn 4742.
Hetmili: 105 Ollvia St. Talsími:
Garry 2315.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone Helmllis
Qarry 899 f
Garry 2988
Brúðarkostir.
Irskur höfundur gefur þeim er
ganga með giftingarþanka þessi
heilræði:
Gifstu þeirri stúlku sem hlær
hjartanlega og eðlilega — ef henni
er stirt um hlátur verður hún ekki
góð eiginkona.
Gifstu þeirri stúlku sem gerir
sig ánægða með að setjast í yzta
i sæti í leikhúsinu, ef öll önnur sæti
eru skipuð. Ef hún gerir það, þá
þreytir hún þig ekki me'ö' nöldri
og nuddi þó hún viti að öSruml
líður betur en henni.
Ef þú hittir beiningamann og
þig langar til að gefa honum
ölmusu — giftu þig ;þá ekki þeirri
ftúlku, sem álítur hann drykkju-
út eða svikara, því þá er hún
barðlynd og eigingjörn.
Ef þú* hefir augastað á stúlku,
þá reyndu að fá að vita, hvemig
hún er í skapi á morgnana þegar
hún vaknar. Ef hún er önug og
óþýð — þá giftu þig henni aldrei
— mundu efti,r því: giftu þig
lienni aldrei — aldrei nokkum-
tíma.
Giftu þig ekki heldur þeirri
stúlku, sem er mjúk á manninn og
vingjarnleg við aðkomumenn, en
skapstygg við skyldmenni sín og
vandamenn. Minstu þess að þú
verður nánasti vandamaður henn-
ar eftir að þið eruð1 gift.
Gifstu ekki þeirri stúlku sem
þarf að skifta um föt, ef gestir
koma. Reyndu heldur að klófesta
þá sem ekki ber kinnroða fyrir að
láta sjá sig í viðhafnarlausum
fötum!
Gifstu þeirri stúlku sem reynir
að gleðja alla sem hún nær til þó
i smáum stí! kunni að vera, þeirri
sem- þykir gaman að/láta tóbak í
pipuna fyrir pabba sinn og sækja
ilskóna hans, eða laga koddann
undir höföi mömmu sinnar.
Sú stúlka verður þér góSttr
við konungsvaldið um
milli konungsvaldsins og alþingis, og j
treystir eigi þeim ráðherra, er tekur j
við stjórn með þeim hætti, sem
orðiö er.” fÞessi fyrri partur til- !
lögunnar var samþyktur með um 60
atkvæðum gegn 10J. “Enn fremur
krefst fundurinn þess, að leynitil-
boöiö verði birt næstu daga.”
Samþ. meS líkum atkvæðamun.
Fjöldi manns greiddu ekki atkvæði.
Fundurinn hafði þá staöið yfir
fulla fjóra tíma, og var svo slitið.
Líklegt virðist það, að félagiö
klofni útaf ágreiningi þessum. —
Vísir.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
J. J. BILDFELL
FASTEIGNA8ALI
fíoom 520 Union Bank
TEL. 2685
Selur hús og lóöir og annast
alt þar aölútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 The Keiisington.Port.&Sinlth
Phone Maln 2597
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg.
WINNIPEC,
Phoqe Main 57
MAN.
». A. 8IOURP8QN Tals Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIftCAtyEflN og Fi\STEICN/\SALAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.
Talsími M 4463
Winnipeg
Skrifstofutímar: Tals. I^. 1524
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
G. Glenn Murphy, D.O.
Osteopathic Physician
637-639 Somerset Blk. Winnipeg
Vér leggjum sérstaka áherzlu & aC
selja meCöl eftlr íorskrlftum lœkna.
Hln beztu melöl, sem hægt er að fá,
eru notuð eingöngu. pegar þér kom-
18 meS forskriftlna til vor, megiö þér
rétt þaö sens
COLCLKUGH A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phone Garry 2690 og 2691.
Glftlngaleyflsbréf zeld.
Hugrekki.
Þ eir eru of margu', sem hvorki j
hafa þrek né þor til að vera sjálf-
um sér trúir. Áður en þeir hreyfa
hönd tða fót eða segja eitt or8,
spyrja þeir sjáifa sig: “Hvað
skyldi fólk segja?” Þessum mönn-
um er mikil vorkunn. Þeir gæta
þess ekki, að hvernig sem að er
fariö og hv'að sem gert er, hefir
fólk að öllum jafnaöi margt a~ð
segja um og margt að athuga við vera ^1®8 um a8 fi
* ^ , læknirlnn tekur Ul.
orð vor og gerðtr. En sa sem
heldur samvizku sinni vakandi og
fer að boöum 'hennar, vinnur
veröskuldað lof og álit og hlýtur
virðing vandaðra manna. Staft-
festa og hreinlyndi vekur trauist
vina en skýtur geig í brjóst óvina.
Það er sagt um pardusdýrin, að
þau geri jafnvel ekki bami minsta
ntein. ef það lætur ekki ótta á sér
sjá. Líkt er um huncla a götum
og þjóövegum. Ef börn eða full-
orðnir láta hræðslu á sér sjá, eiga
þeir víst að fá hópinn á hælana á
sér. En ef maður nemur staðar og
horfir fast á hundana, sneypast
þeir venjulega, leggja niður róf-
una og labba í burtu með lunta-
svip. Ferfættu dýrin sigrast meS
því að líta niður á þau, eða gefa
þeim engau gaurn.
Líkt fer um háð og spott og
brigslyrði fjöldans. Þau hverfa
sem eimur í loftinu fyrir stað-
festu þess sem þorir að vera sjálf-
um sér trúr.
Coiumbia Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L. J. HALLGRIMSON
Islenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
um útiarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvaröa og legsteina
ra's. Ho'mlli Garry 21 51
n Offlce „ 300 og 378
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
Tals. Garry 4368
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Wianipeg
335 Jiotre Oamc Ave.
2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
— í Vancouver er kaup allra
embættismanna borgarinnar fært
niöur, sumra um helming, en í
engu tilfelli minna en um tíund.
Verkfræðingur borgarinnar t. a.
m. fékk áður $6000, en nú $3000
i árslattn.
Thorsteinsson Bros.
& Company
öyggja hús, selja lóöir, útveg*
lán og eldsábyrgð
Fóii: M. 2992. 815 Somenet Blilg.
lleimaf.: G. 73«. Wlnlpeg, Man.
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjnriit veið
Tals. G. 51 12 589 Sherbrooke St.
Sigfús Pálsson ks0iógvri«
með lægsta verði. 41 Annast um alls-
konar (lutning.
WEST WINNIPEG TRftNSFER CQ.
Toronto og’Sargent. Tals, Sh.|16l9
The London 8 New York
Tailoring Co.Jm
Kvenna og karla skraddarar og loðfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuð etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
jFöt hroinsuð og pressuð.
842 Shertirooke St. Tais. Garry '2558