Lögberg - 17.06.1915, Side 8

Lögberg - 17.06.1915, Side 8
8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 17. JÚNl 1915 Blue Ribbón Goftic L Blue Ribbon KAFFI og Bökunarduft Blue Ribbon nafníöfel- ur í sér alt sem bezt er. Biðjið ávalt um Blu Rib- bon kaffi, bökunarduft, te r-duft og Extracts. Það reynist alt ágætlega Jelly- Or bænum heimili Argylte Stúlka óskast i vist nálægt Baldur P. O. Upplýsingar fást aS 931 Bannm2 St., Winnipeg.________ Skólasveinn varö fyrir bifreið i Crescentwood, á tmðvikudagmn, og beið bana af. Ökumaður reið- arinnar var teki'nn i hald. I sambandi við söngsamkomuna sem auglýst er í þessu blaði ætla kvenfélagskonur að selja veit- ingar i samkomusal kirkjunnar Þeir sem vilja fá sér góðan kaffi- sopa, vitji hans þangað. Brunaliði, McRac að nafni rot- aðist, er eldliðið frá 3- stöö bÍó sig í brunandi fart að slökkva reykháfseld á Bannatyne Ave. Maðurinn dó á spítala. Af því herliði, sem Winnipeg ixirg hefir lagt til stríðsins, eru fallnir 170, særðir 575, teknir til fanga 142, til samans 887. Und- an eru skildir þeir sem í herliði Breta höfðu verið' og fóru héðan í brezkar hersveitir, jafnskjótt og stríðið hófst. Kona nokkur ung í suðurbæn- um var svo angruð, að hún vildi fyrirfara sér og elti bóndi 'hennar hana niður að Assiniboine ánni undir miðnættið. Hún hafði streng undir klæðum og bundinn annan endann um mittið, og lykkju á honum. Hún smeygði Hon. Thos. H. Johnson er nj-1 í^kjunni^ yfir hetiSar^ bóndans og kominn aftur úr heimsókn til St. Peter, Minn., en úr skólanum þar ................ útskrifaðist hann. ásamt fleiri vel (>íí gerð, logreglunn, vcSvart; mönnum vor á j konunni bjargað eftir langa mæðu til j °S flutt á spítala. Maðurinn er hátt settur í einni skrifstofunni á f mai niánuði síðastliðnum fæddust 522 böm í Winnipeg, en S14 þann sama mánuð i fyrra. Af þeim í ár voru 288 sveinbörn, 234 stúlkubörn; 225 giftingar fór« fram en 155 dóu þennan umrædda mánuð. Eg hefi nú nægar byrgðir af ‘granite” legsteinunum “góðu”, stöðugt við hendina handa öllum sem þurfa. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gera eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einlægur, A. S. Bardal. Meðal þeirra seml tekið hafa próf í lögum siðustu viku eru nefndir G. A. Axford og J. A. Davidson, svo og G. A. Paulson, er lokið hefir fullnaðar prófi. Prédikað verður um næsta sunnudagskveld i borg. bindindi Skjald- Tveir rússneskir menn voru af- lífaðir hér i borginni, fyrir morð, framið síðastliðið haust. Annar þeirra játaði sig sekan en kendi hinum um meðverknað, en sá stóð á því til hins síðasta, að saklaus væri hann. — Báðir áttu konur og börn í Rússlandi. Átta menn hafa verið líflátnir með hengingu hér í borg, i síðástliðin 40 úr, alt útlendingar. Dr. Simpson, um langan tima formaður ’heilbrigðisráðsins 1 þessu fylki, hefir verið losaður við það embætti, með úrskurðl stjórnarráðsins. Varaiormaður ráðsins, Dr. Gordon Bell, gegnir formanns störfum að svo stöddu. Herra Guðm. Gíslason, kaupmi. í Elfros, Sask., var á ferð i vik- unni í verzlunar erindum. Hann segir tíð ágæta í bygðum kringum sig, jörð ágæta vel undirbúin og horfur hinar beztu. Bygðin er farsæl, hefir aldrei orðið fyrir stórúm uppskerubresti, af þurk, I eða vætu. Mrs. Gislason var með j manni sínum, ásamt börnum j þeirra, á kynnisför til Morden, Man. Leitíð til REGI Hún er hinn bezti vís- indalegi lófalesari. Hún veit orðna Kluti og óorðna og gefur hinar beztu ráðleggingar um öll málefni. Hún les alt út úr hendinni á yður. HÚN TALAR MÖRG TUNGUMÁL. 229 MAIN ST. Andspœnis St. Mary's Ave. Skamt frá H. B. C. Viðtalstími: 10—1 og 2—9 e.m. KOSTAR $1 Og 92 Bjarni Guðmundsson, Ixtndi á j Fögruvöllum i Geysisbygð í Nýja j íslandi, lézt eftir langvarandi sjúkdómsstrið þann 27. maí s. 1., tæpra 44 ára gamall. Lætur eftir sig ekkju og 4 böm, öll á unga aldri. Bjarni var ættaður úr Mið- firði í Húnavatnssýslu, en bjó síðast í Gafli í Víðidal. Fluttist þaðan vestur um haf 1912. Varð þá nálega strax fyrir því böli u'ö missa heilsuna, varð skyndilega al- tekinn af máttleysi, samfara mikl- um þjáningum, en fékk svo smátt og smátt þrótt aftur í efri hluta líkamans og leið þá um tíma litl- ar eða engar kvalir, en var al- máttlaus upp að mitti. Var æði mikið reynt við Bjarna til lækn- inga. Kom það alt að engu haldi. Jarðarför hans fór fram í graf- reit Geysissafnaðar, að viðstöddu mörgu fólki þar úr bygðinni, er ásamt ýmsum öðrum höfðu reynst hinum látna og fólki 'hans vel í sjúkdómsböli hans. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Bjami var myndarmaður og dugnaðlar, og var honum og vintím hans raun mikil, að ekki skyldi honumi heilsu og krafta auðið að ryðja sér og sínum braut í þessu nýja landi. Bróðir Bjarna er Benedikt sá er fór til Graham eyjar forðum daga, en mun nú heima eiga í Edmonton, Alta. bakkann. Fólk heyrði óganginn var þektum lærðum meðal. Mr. Johnson kom og St. Paul og Minneapolis, að heim sækja vini sína þar. Mrs. John- ^ blt-v Uall. ___________ son var með manni sínum i för-l Hr. Stefan Johnson, um morg ár prentari í prentsmiðju Colum- j bia Press félagsins, lagði upp héðan á sunnudaginn, vestur til j Blaine, Wash., og ætlar að setjast að Vestra. Kona hans og börn ínm. Gjafir til Gamalmenna-heimilisins Frá Halldóru Olson, Reston, Man., $5; frá Jóni Anderson, 271 Eang- side St., Winnipeg, $10; frá kvenfél. Skjaldborgar-safn., $10; frá Gunnl. Jóhannssyni ('árstillagj, $5. — Fyrir þessar myndarlegu gjafir þakka eg af hjarta, sem féhirðir nefndarinnar. Jónas Jóhannesson, 675 McDermat Ave. Ábati af ijósasölu. Rafljósadeild bæjarinsí hefir gert betur í ár en nokkru sinni að undanfömu. Ljós voru seld und- anfarna tólf mánuði, fyrir $1,- 084,388, sem fer framúr sölunni í fyrra, með meir en 100 þús. döl- um. Hr. Stefán Matthews af Siglu-Í nesi var á ferðinni í vikunni sem leið og lét all vel yfir tíðarfari ogl líðan fólks. Maðk fyutworm). hafði orðið vart við á ökrum til | og frá, sem víða annars staðar í lanlinu, en búizt við að rigningin : fyrir goða viðkynnmg. Heilla óskir fylgja 'honum frá I starfsfélögum hans hér, með þökk hafi drepið hann. Að loknu ársnámi i almennu Miðvikudaginn 2. þ. m. vorui deildinni í Jóns Bjamasonar skóla saman í hjónaband af séra tóku þessi próf, ("en úr þeirri deild ' " voru nokkrir áður farnir af skóla) : Christiana Christie, II. eink. Ragnar Johnson, II. eink. Helga Jónasson, iB eink. Kristján Thorsteinsson, II. eink. Hanna Thorvardson, iB eink. Kirkjuþing byrjar á fimtudag- inn í næstu viku, með venjulegri athöfn, guðsþjónustu og altaris- göngu, setn hefst stundu fyrir hádegi. Á nóni þann sama dag F. Hallgrímssyni Agúst læknir I Blöndal og ungfrá Guðrún Stefánsson, Brú, Man. Hjóna- I vigslan fór fram í kirkju Frí- , kirkjusafnaðar, að viðstöddu fjöl- menni miklu, en á eftir sátu nán- j ustu ættingjar brúðhjónanna veislu 1 á 'heimili brúðarinnar. Brúðhjón- in lögðu samdægurs af stað í , skemtiferð til Winnipeg og Norð- ur Dakota, og setjast svo að á Fundar, Man. — Fimm dögum fyrir brúðkaupið héldu vinstúlkur brúðarinnar hénni heimboð á - 21 Stjórnin selur ullina. Ráðstafanir eru gerðar til þess, að akuryrkjudeild fylkisstjómar- innar taki að sér að selja ull ífrir alla sauðabændur i fylkinu. Með því fyrirkomtilagi geta þeir semi ull hafa að selja sent hana hingað til þartil valdra staða í sýningar- garðinum, þar verður hún flokk- uð af manni, sem Dominion stjórnin útvelur og seld síðan í einu lagi. Þriðjungur andvirðis er borgaður við móttöku ullarinn- ar, hitt þegar sala er fram farin. Einu centi er haldið eftir, af hverju pundi, til tryggingar. GRAND CONCERT verður haldið í Fyrstu lút. kirkju horni Bannatyne og Sherbrooke FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 25. JÚNÍ AF SÖNGFLOKK SAFNAÐARINS Undir umsjón Prof. S. K. HALL Programm: Stríðsbæn.........................Lindblad Söngflokkurinn. Soldiers’ Chorus from II Trovatore........Verdi . The Octette. Vængirnir............................... S. Helgason. Sjóferð............................Lindblad Sön gflokkurinn. ’Cello Solo—Rondo....................Boccherini C. F. Dalman. Selections from the Bohemian Girl.........Balf ,a) Gipsy Chorus (b) I Dreamt that I Dwelt in Marble Halls Miss M. Anderson. (c) Then You Will Remember Me. Mr. A. Albert. (d) The Heart Bow’d Down. Mr. P. Bardal. (e) O What Fnll Delight. The Sextette. Nóttin kallar—Rokkvísa................Donisetti Messrs. Albert, Stefánsson, H. Metúsalemsson, B. Metúsalemsson, Jónasson, Helgason. Hark! Apollo Strikes the Lyre......k . . . Bishop Söngflokkurinn. Duet—Selected........................... Miss Herman og Mrs. Hall Lofgjörð............................S. Einarsson Söngf lokkurinn. AÐGANGUR 35cts. Byrjar kl. 8.30 vdrður starfsfundur settur, forseti leggur fram ársskýrslu, embættis-' heimili hr. Jónasar Helgasonar og menn fyrir næsta ár kosnir, en um;gáfu henni margar góðar gjafir tíl kveldið flýtur fvrirlestur séral tninja. Hugheilar blessunaróskir Hjörtur J. Leó. Allan næsta dag Argyle-búa fylgja hjónunum ungu. verður starfsfundur og consert í kirkjnnni um kveldið. Á laugar daginn verður starfsfundur en um kveldið fyrirlestur, er séra Stgr. N. Thorlákson flytur. — Á sunnu- daginn messar séra Guttormur fyrri messu. Um nónið hefst sér- stök samkoma, helguð sunnudaga- skóla starfseminni og er þangað sérstaklega boðið öllttm sunnu- dagaskóla kenurum. Fn um kveldið verður ungmenna guðs- þjónusta og flytja ræður tveir prestar, séra Carl og séra Fr. Friðriksson. Á mánudaginn er Bandalags þing, er hefst kl. 3, um kveldið veröur haldinn trúmála- fundur. með almennum umræöum, er séra H. Sigmar byrjar. Þann 29. júlí byrja fundir kl. 9 og þann dag síödegis verður þinginu slitið. Um kveldið verður samsæti, er fulltrúarnir bjóða safnaöar fólk- inu til. Séra Björn B. Jónsson lagði upp í ferðalag á mánudaginn, til hátíöahalds að Mountain N. D., er söfnuðir þar héldu á þriðju- daginn. — A laugardaginn kemur fer séra P.jöm vestur til Argyle, að messa og vera viðstaddur sam- komu er söfnuðir þar halda á sunnudaginn, til minningar um, að nú eru 30 ár liðin, síðan að þar var byrjuð safnaðarstarfsemi. Sú guðsþjónusta fer fram í kirkju Frelsis safnaðar. Séra Fr. Friðriksson messar í Fyrstu lút. kirkju, báðar messur á sttnnudaginn. Séra Rúnólfur Marteinsson er af stjórn séra Jóns Bjamasonar skóla ráðinn til að sinna eingöngu skólastjóra störfum eftirleiðis og hefir þvi sagt upp prestsstöðu við Skjaldborg, þjónar þar þó um næstu mánuði. Til aðstoðar hon- um næsta vetur er ráðinn J. G. Jóhannson B. A., er við skólann kendi síðastliðinn vetur. ' Séra Hjörtur J. Leó, aðstoðar kennari Liðsafnaður Winnipeg borgar. Meir en 8000 manns hafa safn- ast í herinn héðan úr Winnipeg, er allflestir eru til Frakklands komnir. Sá liðsfjöldi er í þeim sveitum, sem nú skal nefna; 1 34. Fort Garry Horse . .. 708 - 79. Camerons...............1566 - 90. Rifles.................1654 - 100. Grenadiers.............1269 - 106. Infantry...............1219 Princess Patricia.. .. 420 - 44. Battallion..............700 Ýmsum öðrum um. .. 750 Samtals 8,178 Til þeirra sem í ýmsum sveitum eru. teljast þeir sem eru í 'hjúkr- unar liði, vistáliði, verkfræðinga sveit, stórskotaliði, sveit, dýralækna sveit o. s. frv. Svo er sagt, að hvergi hafi menn gengið óðara í herinn í þessu landi en 1 Winnipeg. Þrjátíu og fimm þúsundir til. Mr. C. Olafson, Agent New York Life Ins. Co. Sökum þess að eg var skipaður umsjónhrmaður dánarbús Kristínar sálugu Sigurðsson, finn eg skyldu mína í að viðurkenna, að félag þitt, New York Life Ins. Co., hafi borg- að til mín að fullu skírteini númer 6,006,227, er hún hafði keypt af þér fyrir nokkrum árum síðan. Eg var í nokkrum vanda staddur út af því, að aldur sá, er hún hafði gefið á spítalnum, þar sem hún dó, gerði hana talsvert eldri en skírteini hennar frá félaginu bar með sér; inátti því vel búast við minni borg- un frá félaginu; en þrátt fyrir það borgaði New York Life fél. að fullu strax og krafan var send því, við skólann, er orðinn sóknar- prestur að Lundar fA'lfta oglog búinn er og æfðúr við vopna- hjólamanna an n°kkurra umyrða eða fyrir- hafnr. Fyrir það er eg sérstaklega þakk- látur. Það sannar svo vel, að til- gangur þess félags er ekki að reyna að hanga i smáatriðum til þess að komast hjá að borga; en þvi miður veit eg þess dæmi hjá sumum öðrum félögum. Til vopna eru kvaddir„héðan úr Þess vegna vildi eg hvetja sem landi 35 þúsundir auk þeirra sem flesta að taka lífsábyrgð í NEW- þegar eru í herinn komnir, og á|YORK LIFE Ins. Co, og gera sitt sá liðsfjöldi að sendast eins fljótt bezta tU a® halda henni UPP'- Winnipeg, 14. Júní 1915. Kosnir til að mæta á kirkju- þingi fyrir Geysissöfnuð eru þeir Valdimar Sigvaldason og Valtýr Friðriksson. Til vara voru kosn- ir Þorgrimur Pálsson og Einar Benjaminsson. Grunnavatns bygðum.) Hljómleikar þeirra Mr. og Mrs. S. K. Hall og Mr. C. F. Dalmanns i F. lút. kirkju á þriðjudagskveklið var tókst mjög vel sem vænt mátti. Þessir þrímenningar eru vel kyntir 1 heimi sönglistarinnar, enda brugð- ust þau ekki vonum tilheyrenda ] 50-0001 Canada. menn und- sinna. burð, eftir því sem hermála ráð gjafinn Hughes auglýsti í vikunni sem leið.. í því liði eiga að verða tuttugu og sjö sveitir fótgönguiiðs og sex sveitir stórskotailiðs. Þeg- ar það lið er til vígvallar komið, Tœkifceri fyir góðan trésmið, að fá langa vinnu og gott kaup utan- hæjar. Ráðsmaður Lögbergs vísar á. Nokkur af þeim 29 hótelum, sem gefinn var frestur um stund, hafa fengið veitingaleyfi fyrir næsta ár, með aðvörun urn að láta sig ekki henda afglöp eða óhöndulega stjórn. Meðal þeirra, sem veitingaleyfi er tekið af til fulls, er Dominion Hotel, sem rekið hefir verið að undanförnu af islenzkum manni. ir merkjum Breta. Tvær af fót- A. S. BARDAL. Fjandmenn á sveimi. Svo er sagt, að yfirvöldin hati orðið vör við 17 tilraunir til að granda járnbrauta lestum, á fám dögum, hér vestra, ailra helzt gönguliðs sveitunum eiga að koma! þ6'111. sem hermenn eru fluttir á frá Winnipeg og ein frá Manitoba, | staða milli. Fimm slíkar tilraunir voru að sögn gerðár á einum degi, mánudaginn annan en var. Nán- ari upplýsingum um þá atburði er stranglega haldið leyndum fyrir almenningi. Sagt er, að dóms- mála ráðgjafi Hudson hafi símað til Ottawa og verið falið eftirlit og aðgerðir gegn óeirðum í orðmn og verkum og svikræðum við land og ríki. svo og nokkuð af stórskotasveit- inni. Liðsafnaður er þegar hafinn um alt land og gengur næsta vel hér í borg. Fjöldi ungra mánna hefir gefið sig fram, lærðir menn og business menn meðál þeirra. Bræðrakvöld í stúkunni Heklu á föstudaginn kemur. ð/andað pró- gram og aðrar skemtanir verða um hönd hafðar. Allir templarar boðn- ir og velkomnir. r WILKINSON & ELLIS Matvöru toglKjötsalar rlorni Bannatyne og Isabel St. Sérstök kjörkaup á hverjum Föstu- og Laugardegi. Sím- ið oss eftir kjörkaupum á hænsum, öndum, tyrkjum, smjöri og eggjum. GŒÐA VÖRUR FYRIR LITLA PENINGA Tals. Garry 788 +++++4+4+4+++4+4+4+4+4+A+4- 7.1% 1 W. H. Graham + X tt& KLÆDSKERI' ♦ + Alt verk ábyrgst. Síðasta tízka 190 James St. Winnipeg Tals. M. 3076 t + 4 i •í* ♦ 4- 4- t t 4- 4 4- 4 4- 4 4" 4 t t at 4V 44-4+4+4 4+44-4+4-1- 44- 4+4+4+44- f-^fmpcááM Gf<Qua&ty 1 oMq/ue^uÁó cYp'iAd/bó 2)^>0Ji(ainStWmmp</annda Eruð þér reiðubúnir að deyja? ef ekki, þá finnið E. H. Williams Insurance Agent 606 Ijindsay Block Phone Main 2075 Umboðsmaður fyrir: The Mut- ual Life of Canada; The Dominion of Canada Guar. Accident Co.; og og einnig fyrir eldsábyrgSarfélög, Plate Glass, RifreiSar, Burglary og Bonds. _ C. H. DIXON, lögfræðingur. Lögfrœðislegar ráðleggingar gefnar fyrir 50c. Utvegar lán, innheimtir „Police Court work a specialty " 508 Avenue Bldg. 265 Portage Ave. Phone M. 5372. Heimilisf S. 4111 Crescentia komin aftur. (>|>Ið frá 2 til <» oíí' 7 til í) % moi'gnana t*l óskað er. 42 Steel Blk. Portage Ave. SpyrjiC hana strax ráða. -- Ráðlegg- ing'ar hennar eru hygðiar á víðtækri kunn- áttu í lófalestri, Arangur margra Ara reynsu og náms. Kostar $1 og $2 OSS VANTAR vandaíian og á- reiöanlegan mann til aS selja hlut, sem selst mjög vel. peir, sem vel reynast, fá mikinn af- slátt. Upplýsingar hjá The Ormsby Company, 3rd Floor Bank of Hamilton Building, Winnipeg. KENNARA vantar fyrir Kristnes- skólahérað, nr. 1267, fyrir fimm og hálfan mánuð, að byrja 21. Júní og hafa 3 vikna fri. Umsækjandi til- taki mentastig, kaup og hvort hann getur kent söng.—N. A. NARFA- SON, Sec.-Treas., Kristnes, P. O. Sask. — í ráði er, að Hauges kirkju- deild sameinist norsku kirkjunni í Norður Ameríku. Fundur stend ur yfir í Grand Forks N. D., um það mál. RAKABASTOFA og KNATTLEIKABQRD 694 Sargent Cor. Victor Þar líður tíminn fljótt. Alt nýtt og með nýjustu tízku. Vindlar og tóbak selt. S. Thorsteinsson, eigandi + 4+44-4+4-I-4+4+++++4+++++4-Í-4 x X X t X Ný deild tilheyrandi The King George Tailoring Co. L0ÐFÖT! L0ÐFÖT! t LOÐFÖT! gerð upp og endurbætt ‘ N0 ER T.MINN $5.00 $5.00 Þessi miði gildir $5 með pönt- un á kvenna eða karlmanna fatnaði eða yfirhöfnum. T/\LSIMI Sh. 2932 (676 ELLICE AVE. + + + + + + + * i i ♦ + + + X4+++++++++4+4+4+4+4+4+++i|r Ættjarðarvinir) Verndið heilsuna og komist hjá reikningum frá læknum og sjúkra- húsum með því að eiga flösku fulla af 1R0DERICK DHU Pantið tafarlaust. The City Liquor Store,^ 308—310 Notre Dame Ave. Garry 2286. Búðinni lokað kl. 6. Sumarf ríið í nánd Hafið þér hugsað fyrir dyrum og öðr- um útbúnaði í tjaldið ? Meira en tími til kominn að hugsa fyrir því. Vér aeskjum viðskifta yðar, því vér spörum yður fé og gerum yður öfurlítið meiriB þénustu en aðrir, sem bezt gera. Höf-Q um sérstaklega Tjald-rúmstæði o g dýnur. Gólfdúkahreinsun stendur nú yfir. Reynið oss— vér gerum alt hitt. Phone Sherbr. 4430. WINNIPEG Carpet & Mattress Co. 589 Portage Avenue ITALS. G. 2252 Royal Oak Hote GHflS. GUSTAFSON, Eiganfli Eina norræna hótelið í bænum. Gisting og máltíðir $1.50 á dag Sérstakar máltíðir 35c. Sérstakir skiln álar fyrir stöðuga gesti 281-283 Market St., Winnipeg pað er ekki ot' seint aS byrja á að taka vormefialiö til styrkingar. Hreint, kröftugt, rautt blótS merk- ir g68a heilsu, og lelóir þaó af brúkun .WAI/s SPRING TONIC. FRANKWHALEY jPmcriptton 1811155x01 Phone Sherbr. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St. Meðala ráðlegging. SANOL LÆKNAR nýrna og blöóru sjúkdóma. Ver'S $1.00.— Sanol Anti-diabetes læktiar þvag sjúkdóma. Sanol Blood Build- er endurnærir blóCió. Sanol dys- pepsia salt bætir meltinguna.— RáSleggingar ókeypls. Læknis- skoðun ef um er beCið. — Sanol - fón Sher. 4029. 465 Portage ave.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.