Lögberg - 24.06.1915, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.06.1915, Blaðsíða 1
ÓKEYPIS! ÓKEYPIS!—Hervjum, sem kemur irieB þessa auglýsingu, gefum vér litmynd af kon- ungi vorum og drotningu meiSan þær endast. MetS hverju 25c. virSi sem keypt er, eSa meira, gcfurn vér canadiska sögubók. Ef keypt er fyrir $1.00 etSa meira, getitS þér valitS úr þremur myndum, sem eru 50c. til 75c. vlrtSi. Ef þér kaupitS fyrir $2.00 etSa meira, fáitS Þér 10% afslátt. — petta botS stendur atS eins eina viku. KomitS sem fyrst, metSan nég er úr aS velja. NotitS ytSur kjörkaupin á sjaldgæfum békum, 40 til 90% afsláttur. Gestir velkomnir. — Allir velkomnir ag skoSa. “Ye OUle Book Shop”, 253 Notre Dame Ave. gegnt Grace Church. Ph. G. 3118. ef o. Két með llfl stjórnareftirliti. Búnaðar stjórnardeild Canada lætur stimpla két af öllum skepnum, sem slátraö er í þeim stofnunum, sem hún hefir eftirlit meö: ,,Canada approved.** Vor aðferð er að selja aðeins két af heilbrigðum skepnum. Gætiö að stimplinum. F0RT GARRY MARKET CO., Limited 330-336 Garry St. Phone M. 9200 28. ARGANGUR WLNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 24. JÚNÍ 1915 NÚMER 26 S, Sókn á Frakklandi. Ráðagerð Balkan- ríkja. Hernaður ítala. Friðar umleitun Þjóðverja. Hörð hríð á Frakklandi. Sókn hafá Frakkar hert undan- farna viku, ásamt Bretum cg Belgiumönnum, um allan hinn viða vígvöll, frá 'hafi til fjalla. Sú sókn hefir veriö hörö og mann- skæö. Þjóðverjar hafa gert mikiö að um liösafnaö og flutning her- Hös vestur á bóginn, af hinum eystra vígvelli. Frakkar sottu fastast á nálægt Arras, og er frami- ganga þeirra þar mjog lofuð. Þvzkir fluttu þangaö mikið hö og meir en 200 fahbyssur og vorðust á þann hátt því, að Frakkar bryt- ust gegnum fylkingar þeirra 4 þeim stað. Mjög margir aðnr staðir eru taldir, þarsem þessum hefir ler.t saman, svo hart at> hvorir um sig hafa gert morg áhlaup á hverjum degi og mist og tekið þorp, skotgrafir og vigi, oft á dag. í Lorraine og Alsace hafa Frakkar haft betur, tekið 2 300 fanga á hverjum degi og unmð þýzkum mikiö mannspell. Lin frétt segir jafnvel, að þeir hafi tekið 10,000 fanga nálægt Arras og mikið af vopnum, skotbirgðum og áhöldum. Canada menn hafa verið í þessum bardögum með öðru liði Breta og tekið skotgrafir af þýzkum, miklu betur gerðar, en þær sem áður hafa þeir hafst við i. Tiunda sveitin, sem flestir landar vorir berjast i, hefir hvílt sig undanfarna daga, sem sjá ma af því, að engin nöfn særöra eða fallinna úr þeirri sveit, hafa verið nefnd nýlega. Mannfall. Samkvæmt stjómarskýrslum út- gefnum á þriðjutlaginn voru falln- ir af voru liði 1468 mann, særðir 58ri, horfnir 1879, ^ samans 9238. Liðið frá Canada, sem á vígvelli berzt, mun vera nálægt 40,000 að tölu, en seinni liðsend- ingin, með 35 þúsUndum her- manna, er ekki til vígs farin, held-( ur stundar æfingar á Englandi, undir stjórn hershöfðingjans Steele. Það mun láta nærri, að fjórði hver maður sé óvígur orð- inn af liði vorra manna, og má af því skilja, hversu mannskæð þessi styrjöld ér. Orustur í Galtciu. Þegar síðast var frá sagt, stóðu orustur milli Austurríkismanna og Þjóðverja við Rússa, um 20 míl- ur fyrir vestan Lemberg. Þar lá her Rússanna í átta daga á sömu stöðvum og hratt af sér öllum áhlaupum er hinir gerðu á þá, með mestu hörku. Þó kom þar að lokum, að þýzkir komust á hlið við fylkingar Rússanna, og urðu þeir að færa þann arrninn svo íangt aftur á bak, að' mýraflákar og fen nálægt Duiester fljóti gætu orðið þeim til hlífðar. Nú er svo komið að Rússar hafa haldið Hði j sínu austur fyrir Lemberg, svo að sú borg, sem er höfuöstaður Galiziu, er talin vís að komast á vald þýzkra. Þetta hafa foringj- ar Rússahers gert aðallega til að hlífa liði sínu við óförum, leitað vigstöðva, er hinum var (->hægt að sækja þá í, meðan þeir biðu skot- færa og liðsauka til nýrrar sókn- ar. — Á Póllandi og í Eystrasalts löndum hafa verið baraagar, en ekki liafa sögur farið af miklum afleiðingum þeirra. Friðar undeitun. Þjóðverjar og Austurríkismenn, hafa að sögn byrjað að leita samn- inga um frið. Þeir hafa boðið að gefa upp Belgiumönnum land þeirra, gegn því, að her banda- manna verði bönnuð leið um land- ið á herför til Þýzkalands, Serb- um hafa og verið boðnir þeir kostir til friðar, að taka Bosniu og höfn við Adriahaf; en þeir skilj- ist við hernað bandamanna gegn þeim ivilnunum. Það fylgir, að þýzkir vilja kaupa landeignir Belga í Afriku, umhverfis Congofljótið. Rumenia btöur. Svo sem fyr hefir margoft getið verið, hefir Rumenia her sinn víg- • búinn, reiðubúinn að ganga í leik- inn, þegar henni þykir tími til kominn. Hún hefir ærið harðar kröfur í frammi, sem skilyrðí fyrir liðveizlu sinni. Af Rússa hálfu krefst hún Bessarabiu og háttað, að hverjum og einum er auöið aö taka þátt í henni, hversu lítið sem hann vill leggja af mörk- jafnvel höfuðborgarinnar Cerno- vvitz i Bukowina. Þessar kröfur eru þegar veittar og viðurkendar af Rússum, að sögn. Ennfremur heimtar hún Transsylvaniu og svo mikla sneið austan af Ungverja- landi, að fljótin Pruth, Theiss og Maros ráði landamærum. Útaf því hefir Serbum orðið órótt, þeir vilja hafa sneið fyrir norðan Doná, norður af höfuðstaðnum Belgrade, sem Rumeningar vilja ekki unna þeim. Þangaðtil það er útkljáð, ætla Rumeniu menn að sitja hjá og láta ekki til sín taka. Um Bulgara er það1 sagt, að þeir séu ráðnir til að taka til vopna og ráðast á Tyrki, þegar Rumeniu menn hefja hríðina. Svo er sagt af kunnugum, að þess verði ekki langt að bíða. Þessar Balkanþjóð- ir eru grimmar og hraustar og er búizt við að þær ryðjist um fast, þegar þær taka til sóknarinnar. Vopnabirgðir. Þýzkir hafa gnægð vopna og skotfæra, áttu birgðir afarmiklar, er þeir höfðu safnað í mörg ár, höfðu lika komið upp vopnasmiðj- um, hinum öflugustu, sem heim- urinn hefir nokkru sinni litið, hin- ar þýzku eru kendar við Krupp, þær austurrísku við Schloda. Þegar það sýndi sig i ófriðnum, að mest var undir því komið, að hafa sem flestar og beztar byssur, með hæfilegum skotfærum, tóku bandamenn til að vinna upp, það sem þá skorti á við þýzka í þessu efni. Frökkum háði það, að mjög margt af málmsmiðjum þeirra er í norður Frakklandi. einmitt þeim hluta landsins, er þýzkir náðu á; vald sitt. Því kom til Breta kasta, að ráða bót á vopnaskortinum, og er fast gengið að þvi nú, síðan það efni var falið umsjón Lloyd George. Bandamenn Breta standaj allir illa að vígi hvað skotbirgðir snertir, og munu þeir þurfa að vera upp á Breta komnir að meiru eða minna leyti, í þessu efni. Ófriður þessi hefir kent hermönn- um, að vélabyssur, stórar og smá- ar, þær síðarnefndu ekki sizt, eru aðál vopn nú á tímum, og sagt er jafnvel, að þýzkir láti fótgöngulið sitt ekki bera byssur í sumum or- ustum, ef svo ber undir, heldur láti það beita vélabyssum, sem eru! hin skæðustu vopn i návigi, svo að j med einni slíkri má stöðva allstóra Hðsveit. Athafnir Breta. Þeir sem mest ber á í stjóm| Breta, er hergagna ráðgjafinn Lloyd George, sem fer um landið og stofnar samtök í hverri bygð til að flýta fyrir öllu sem veit að smíðum hergagna í landinu, og f jármálaráðgjafinn, er stofnað hefir til stríðsláns um alt landið. fyrir 4^2 per cent vexti, sem þar þykja háir. Þing hefir veitt stjóminni heimild til lántöku, eft- ir því sem henni þykir þurfa, og ekki bundið þeirri upphæð nein takmörk. Þeirri lántöku er svo Þessi mynd er af Thorsteini G. Ólafson, er fór með “34 Fort Garry Horse” deildinni 31. ágúst 1914; var um tíma í Valcartier, Quebec, og fór svo til Englands og hefir verið þar síðan. Hann er sonur Guðlaugs Ólafssonar og Áslaugar Hansdótt- ur, ættuð úr Húnavatnssýslu á ís- landi; fæddur hér í Winnipeg C. nóv- ember 1894. um. Hergögnunum ríður mest á, að allra dómi, því að undanhald Rússa, svo og það, að Frakkar unnu ekki meira á, í yfirstandandi heljarhrið við Arras, heldur en þeir gerðu, stafaði af því, að þeir höfðu ekki nægilegar skotbirgðir á við óvini sína. Herför Itala. ítalir hafa sótt frarn djarflega pg tekizt svo vel, að í þær fjórar vikur sem liðnar eru, síðan þeir hófu herförinu, hefir þeim ekkert slys viljað til. Þeir hafa komizt all-langt á þvi fjörutíu milna svæði meðfram sjónum, þarsem minst er fyrirstaða af náttúmnnar hendi, og á þeim 300 mílna víg- velli, sem í fjöllunum Hggur, hafa þeir unnið margar vígstóðvar at Austurríkismönnum, er mjög þóttu traustlegar og nær óvinnandi. Garnli keisarinn Franz Joseph, varð svo hryggur og reiður er hann vissi ófarir sinna manna, að hann kvaddi á sinn fund æztu for- ingja liðs og flota, er til landvarn- ar voru settir gegn Itölum, og veitti þeim þungar átölur, en at sumum tók hann hervöld, að sögn. Meðal þeirra er nefndur hershöfð- inginn Dankl, er miklu hefir ráð- ið um herstjórn Austurríkismanna i ófriðnum. Af orustum og vopna- viðskiftum eru fáar sögulegar fréttir sagðar, margir staðir tald- ir þarsem þeim hefir lent saman, en jafnan hefir þeim hríðum lyktað á þann veg, að ítalir hafa borið hærra hlut. Mannfall hefir orðið allmikið í beggja liði. Við Isonzo ána hafa orðið harðir1 bar- dagar, og brutust Italir yfir hana sumstaðar á brúm er þeir skutu yfir hana á næturþeh, og ruddust yfir þær í birtingu á fylkingar Austurríkismanna er á bakkanum biðu hinumegin og sundruðu þeim eftir langa viðureign og mikið mannfall. Sú orusta stóð í heilan dag, til myrkurs, lengstum með berum byssustingjum, og láta Ital- ir vel yfir framgöngu sinna manna í þeim viðskiftum. Fjallaskörð hafa ítalir tekið mörg af þeim austurrisku, svo og veitt þeim skaða með loftförum. Áhlaup Austurrikismanna með herskip- um. er þeir reyndu að boði keis- arans, varð að engu. Snjór á Italíu. Eftir helgina snjóaði til fjalla á Iandamænim Italíu og Austur- ríkis, svo að hernaði varð ekki við komið fyrir byl og á fjallakömb- um var svo mikill kuldi, að liðið þoldi illa. Ekki er að furða þó að Iiér komi liret, þegar snjóar á hin um sólhýru löndum Suður Evrópu um sólstöðumar. Skipi sökt. Skipið Carlsbrook um 1500 tons lagði frá Montreal, hlaðið komi, til Leith á Skotlandi. Fyrir austurströnd Skotlands réðist á það þýzkur kafbátur og sökti því með skotum. Ellefu hásetar hafa komið fram en til þrettán hefir ekki spurzt. De 'Wet dœmdur. Hinn gamli Býa herforingi De Wet, sem uppreisn gerði i fyrra, slóst í lið með Beyers hershöfð- ingja, sem höfuðsmaður var að óróa meðal Búanna, hefir nú fengið dóm fyrir það tiltæki, sex ára fangelsi og 10 þús. dala sekt. De Wet er gamall bondi, hrekk- laus og hreinskilinn og ókænn, þó rnikill hermaður væri á yngri ár- um. Mun svo hafa verið litið á, sem hann hafi látið lokkast af annara fortölum, er honum voru klókari. De Wet er afarvel þokk- aöur af hinum fornu birkibeinum meðal Búanna og vorkendu þeir honum þó ógæfu, er henti hann. Þeim til geðs mun það hafa gert verið, að leggja létta refsingu á karlinn, enda hélt hann þvi fram, að aldrei hefði hann ætlað sér að berjast með óvinum ríkisins, held- ur aðeins gegn stjórn Louis Botha, er honum mislíkaði við. Á það mun dómurinn hafa litið, en þess er mikill munur, hvort maður ger- ir sig sekan í svikum við ríkið eða í vopnuðum óróa innanlands. Við sundið. Enn stendur í jámum við Dar- danella sund. Þó að barizt sé dag- lega með stórskotum og í návigi, vinnst lítið eða ekki á. Nýlega tóku bandamenn sjö hundruð til fanga af Tyrkjum og feldu marga, er þeir hrundu áhlaupi þeirra. Svo er sagt, að verið sé að undir- búa áhlaup af nýju, með aðstoð hinna mörgu herskipa bancki- manna, einkum Breta, er þar •'ggja. Herfang ItaJa.. Þegar Italir tóku staðinn Mon- falcone féll mikið herfang i hend- nr þeirra, margra miljóna virði. Þar eru taldir tveir vígdrekar í smíðum og ein brynsnekkja, þau skip eru nærri fullsmíðuð, ellefu kaupför eimknúin, 24 seglskip, 30 vélbátar, 5 loftför, stórmörg tund- urskeyti, tundurdúfl, skotbirgðir og 3 fallbyssur. Loftskipa hernaður. Þýzkir hafa öðru hvoru sent Ioftdreka sína hina stóru til Eng- lands, er látið hafa sprengikúlum rigna vfir þorp, sveitabygðir og borgir, þarsem þeir hafa svifið yf- ir, og veitt börnum og konum og saklausum mönnum bana og á- verka, svo og valdið eignatjóni. Bretar ’og Frakkar hafa haft aðra aðferð; þeir hafa sent flugbáta sína til þeirra staða, þarsem þýzk- ir Iiafa vigi eða loftskipa stöðvar eða vopnasmiðjur, og sótt eftir að vinna þeim tjón, en alls ekki veitt fólki skaða, sem laust var við ófriðinn. Eftir síðustu tilraun Zeppilin drekanna að kveikja í og sprengja sundur Lundúna borg, sendu Bretar og Frakkar allmörg loftför til Kararuhe, að eyða víg- vélasmiðju er þýzkir höfðu þar. Þau loftför höfðu sprengikúlur margar og létu þær detta yfir borgina, eyddu vopnasmiðjunum, en sumar kúlumar fóru hjá mark- inu og sprengdu sundur íbúðarhús og varð af mannfall og sárafar. Þýzkir hafa kvartað sáran yfir þessu atferli, sem næsta undarlegt virðist, eftir allar þær þungu bú- sifjar sem þeir hafa reynt að veita bæði Frökkum og Bretum, með lofthernaði. Brezkir loftfarar flugu nýlega yrir. loftskipa stöð Þjóðverja nálægt Gent í Belgiu og veittu þar mikið mannspell. Um 140 manns fengu áverka og 47 hermenn bana. Þýzkir hafa tekið til að skjóta á Dunkirk á ný með byssum sem draga yfir 20 mílur. Þeir brúka kúlur með eiturlofti og eiturgufu hvarvetna á vestra vigvelli. Minningarajóður Dr. Jobs Bjarnascnar. Áður auglýst ....... $50,136.50 Hon. Thos. H. Johnson .... 5,000.00 Sveinn Brynjólfsson, Cres- cent, B.C............... 100.00 Árni Sveinbjörnsson, Bell- court,.... ■............ 100.00 Sigmar Sigurjóníjson, Brú 100,00 Á. Loptsson, Bredenbury 50.00 Bjarni Pétursson, Nes P.O. 5.00 Egill Erlendsson, Wpg.... 50.00 $55,541.50 Síðustu stríðsfréttir. Orustan við 'Arras. Við Arras í Frakklandi berjast Þjóðverjar og Frakkar af mikilli grimd. Þýzkir drega lið að sér, og veita atlögur eina á aðra ofan, en Frakkar standa fast fyrir. Vig- völlur þeirra er átta mílna breið- ur og er alþakínn mannabúkum. Þýzkir beita öllu afli til að rjúfa f'vlkingar hinna frönsku á þessu vsæði, en hefir ekki tekizt enn. Orustan er einhver sú grimmasta, að sögn þýzkra, er staðið hefir í þessari styrjöld. Því er haldið fram, að mikið liggi við, livemig henni lyktar, jafnvel, að N forlög Frakklands séu undir þvi komin. Hvorugir hafa tóm til að grafa lik- in og er nályktin svo sterk, að verla verður af borin. Þýzkir hafa undirbúið orustu þessa í kyrþey, hófu hana, þegar þeir þóttust fullbúnir, ætluðu sér, að brjótast þar í gegn. Frakkar draga þang- að lið og má ekki í milli sjá, hvor- ir betur mega, þegar þetta er rit- að. Allir spitalar í nánd við víg- völlinn eru fullir af sárum mönn- um, svo og spitalar í næstu stór- bæjum. Rússar gera boð. Frá Pétursborg komu orð, að lokið sé sókn af hendi Rússa að sinni. Þeir þurfi nú alis við til að hvíla sig og safna jkröftum, liöi og vopnum til nýrrar sóknar. Til þess þurfi þeir ekki skemri tima en tvo mánuði. Þeir hafi brotið straum fyrir og haldið uppi látlausri orrahrið við ofurefli Auslurríkismanna og þýzkra, í niu mánuði, veitt þeim ógurleg sár. en sjálfir tekið slög svo stðr, að þeir verði að fá tóm til að Methodistar ganga á fund fylkisstjórnar. Hon. T. C. Norris segir að stjórnin muni standa viS loforð sín í bindindismálinu einsfljótt og auðið er. Á þriðjudagsmorguninn var sendu Methodistar fulltrúa á fund fylkisstjórnar til að "grenslast eftir hvað hún hygði að gera til að tak- marka sölu og nautn áfengis hér í fylkinu. Allir ræðumenn sendinefnd- arinnar eru mikils metnir og sumir að minsta kosfi þjóðkunnir menn, enda varð Mr. Norris það að orði, að sjaldan mundu jafnmargir nafn- togaðir menn hafa í senn gengið á fund stjórnar i Manitoba. Rev. W. W. Adamson skýrði frá erindi nefndarinnar og samfagnaði hinum nýju ráðherrum, er tekið hefðu við stjórnartaumunum og mætti mikilla endurbóta vænta af þeirra hendi. Dr. Crummy, rektor Wesley skólans, sagði, að styrjöldin hefði ekki kent oss n«itt nýtt að því er áfengisnautn snerti. Ef áfengi væri hættulegur óvinur nú, þá hefði það ávalt verið það. Þó fyndum vér nú betur til þess en endra nær. Dr. Crummy benti á hina ágætu á- 'fengislöggjöf í Saskatchewan og kvað stjórnina þar hafa óskorið fylgi allra er ant væri um siðferð- isþroska og sanna velferð þjóðarinn- ar. Manitoba stjórnin mundi vinna sér hylli og álit allra hugsandi manna landsins, ef hún gerði sitt til að draga úr áfengisnautninni. Mr. Will Giblæn óskaði að hann fengi að Hta þann dag, að stjómin veitti áfengisverzluninni banasár. Það væri sárt, hve hin nýfráfarna stjórn hefði atað fylki vort fúlum auri. “En nöfn yðar verða rituð gyltufn stöfum á spjöld sögunnar, ef yður tekst að draga úr áfengis- nautninni.” Auk þessara töluðu þeir Rev. H. Dobson og Rev. A. E. Smith frá Brandon. Þá stóð Mr. Norris á fætur og þakkaði þeim fyrir komuna. Benti Fyrir rannsóknarnefnd. Coldwell segir sögu. Hvellur Fullertons. Auðœfi í vörzlum Simpsons. Fyrir rétti hefir verið mestalla undanfarna viku fyrverandi ráð- gjafi Coldwell og er tvent ein- kennilegt við hans vitnisburð, hversu afarlítið hann veit um þá hluti, sem gerðust í hans ráðgjafa tíð, og hitt ekki síður, hve mikið hann talar og ber ákaflega hratt á. Það, er varla, að lögmaður komist að því að spyrja hann, svo mikið hefir hann að segja, en ekki er að sjá, að málið skýrist mikið við þann orðafans. Hann var spurð- ur, hvers vegna hann hefði sókst eftir að komast í hina sterku hirzlu Dr. Simpsons, og kvað hann svo standa á því, að hann hefði átt þar geymd hlutabréf í námunni “Lucky Jim” og þurft að ná þeim. — Hann kendi Horwood um alla klæki í sambandi við þinghús- bygginguna og sór það, að sá mað- ur hefði komið til sín eftir þing- lok, játað fyrir sér, að hann hefði farið á bak við stjórnina, vilt henni sjónir og prettað hana, og byggist við að verða dæmdur í fangelsi fyrir það. T^oks var hann spurö- ur, hvenær hann hefði fyrst orðið þess var, að ekki væri alt með feldu þinghúsinu viðvíkjandi, og svaraði hann hlægjandi, að sögn blaða, á þá leið, sem furðuleg þótti, að eftir þingslit hefði ein- hver, — Kelly helzt, hélt hann — komið til sín og sagt að contract- arinn ætti að fá ákveðna upphæð eftir samningi fyrir stöplasmiðið, (en fyrir þingnefnd hafði alt öðru verið lialdið framj. “Kg sendi eftir Horw^ood”, kvað hann, “og eg sagði: Hvað er um samning- inn sem Kelly þykist hafa um stöplana? Hann svaraði mér og sagði: ‘Það er rétt, hann hefir voru á þá leið, að Roblin og með honum Coldwell og Howden og fleiri tilgreindir menn, hefðu reynt að gefa mútu ýmsum nafngreind- um forsprökkum liberala flokks- ins, til þess að niður væru feldar kærur um brellur conservativa í seinustu fylkiskosningum og rann- sókn hinnar konunglegu nefndar á afglöpum og ódygð; hinnar fyrri stjómar, yrði niður kæfð. Fyrir þetta áttu liberalar að þiggja 50,000 dali og mótstöðulausar kosningar í ýmsum kjördæmum. Dómnefndin kvað strax upp úr, að hún væri til þess sett, að rann- saka um þinghússbygginguna og því heyrðu þessar kærur ekki undir hennar verksvið, vísaði þelm því frá. Tveir viðstaddir lög- menn, er Fullerton þessi nefndi sem vitorðsmenn, lýstu hann ósannindamann að þvi, og þeir Hon. Edward Brown, fjármála ráðherra og Hon. A. B. Hudson. dómsmála ráðherra, er blaðamenn náðu þegar tali af, lýstu sakar- giftimar hreinan uppspuna. Mr. Hudson tilgreindi tvö atriði, er til tals hefðu komið, milli hins frá- farandi ráðaneytis og' hinnar nýju stjómar, en tiltekin skilyrði hefðu ekki verið uppfylt, og þvi ekkert orðið úr umtali því. Samningur um að 50 þúsundir skyldu greiðast fyrir niðurfall kosninga kæranna, hefði aldrei verið gerður milli Roblin stjómarinnar og andstæð- inga hennar og væri hreinn upp- spuni. Um það skyldi rannsókn fram fara í heyranda hljóði, er tæki fyrir allan gmn og vafa. Stjómarformaðurinn Norris og Hon. Thos. H. Johnson voru ekki viðstaddir, þegar þessi tundurkúla conservativa var sprengd, en þeir gert tilboð með tiltekinni upphæð’. J gengu þegar á fund, er þeir komu, Nú, eg sagði nokkuð ljótt. Það með hinum meðlimum ráðaneytis- gekk yfir mig. Eg var alvegi'ns og var það samþykt að velta steini lostinn og talaði heldur Ijótt, j hinni konunglegu rannsóknamefnd er eg hræddur um. Vesalingurinn vald til að rannsaka þessar sakar- var aunu^r yfir þessu og segir: “Eg; giftir, yfirheyra vitni og hreint öll hef prettað yður.’ ‘Nú,’ svaraði gögn þeim viðvíkjandi og komast eg, ‘þetta er dálaglegt, eða hitt þó að sennilegri niðurstöðu um þær. heldur.’ Eg man ekki upp á hár Öðrum mönnum, utan ráðaneyt- hvað eg sagði. Eg var mjóg reið- isins, sem nefndir vom til af ur og alveg grandalaus. Það Fulierton sem vitnisbærir um kær- fóru ekki mikið fleiri orð á milli ur hans, hefir ekki dottið í hug að okkar. Hann fór svo sma Ieið.” ansa þeim. Það er eins og allir Þetta er sæmilega gott sýnis- kannist við, að hér sé um örþrifa- horn af framburði vitnisins. Lög- rað að gera, er tekið sé í því skyni, maðurinn Coyne reyndi með ýmsu að tefja rannsókn nefndarinnar og nióti til að fá vitnið til að segja leiða athygli almennings frá verk- skýrara frá bæði þessu atriði og öðrum, einkanlegu um framkomu hans í reikningslaga nefnd. Vitn- ið kannaðist við, að hann hefði ráðið "fvrir liði stjómarinnar í þeirri nefnd, og hefði stutt að því að útiloka skýrslur og gögn, vegna þess að hann hefði þá verið gran- laus og grandalaus og treyst al- efni hennar og þeim staðreyndum, sem fyrir henni hafa sannast, svo og um tilraun til að hnekkja trausti og áliti hinnar nýju stjórn- ar fylkisins, áður en hún gengur til kosninga. sem bráðlega fara fram, að margra áliti. Eitt vitniö, sem rannsóknar- nefndin yfirheyrði, var bústýra Dr. Simpsons, er hélt hreinum einum aðseturstað hans. Hún bar gerlega þeim Horwood, Salt og Elliott. Seinna kannaðist vitnið^ ________________ hann þeim a stefnu Hberala, er ger j ag ha.nn hefði alla tíð haft; það, að hann hefði oftlega haft hefði verið heyrin kunn 1 siðustu megna ótrú ^ bók Salts. j vænan skilding i fórum sínum og önnur vitni voru yfirheyrð, þar,eitt sinn hefði hann verið með á meðal sá maður sem gerði áætl-! stóra tösku fulla af seðlum, er un um verk fyrir Kelly félagið og i hann taldi eins og dvergur gull í hafðist ekki neitt upp úr honum, I steini sínum. Hún heyrði eitt sinn hey kosningum. Mundu þeir ekki frá henni víkja. En áður en nokkuð yrði gert, yrði hin nýja stjórn að lrita úrskurðar kjósenda um það, hvort það væri vilji þeirra, að hann og stjórn hans færu framvegis með stjórnartaumana, enda yrði ekki lagt að biða að kosningar færu frarn. Ef nýja stjórnin hefði traust meiri hluta kjósenda, mundi við fyrsta tækifæri leitað úrskurðar þeirra um það, hv'ort þeir væru hlyntir vín- sölubanni eða ekki. Hann ætlaði sér ekki að ríkja sem einvldur sol- dán og láta sig engu skifta vilja kjósendanna. Rev. W. W. Adanison óskaði þess að lokum, að Norris stjórninni mætti endast aldur til að loka síðustu vin- sölukrá fylkisins.. er málinu væri veruleg skýring að, umfram það sem áður var upplýst. Sú nýlunda gerðist á mánudag- inn, að einn af klakaklámm con- servativa flokksins, lögmaður einn að nafni Fullerton, gekk fyrir hina konunglegu rannsóknarnefnd, og hóf að tala þar, án umsvifa, og bar fram sakargiftir í nafni þeirra bingmanna Roblins, sem ekki hafa dregið sig í' hlé, heldur auðsjáan- lega afráðið að deyja seinum og seigum dauðdaga. Sakargiftirnar Hvaðanœfa. Þegar Italir tóku Monfal- að Austur- fara að isV þeir tifað Bre'tar’ og Frakkar dæmi ^verjaog nota eiturgas taki til að kljást við þá þýzku og safna kröftum. Þeir séu svo víg-, cone varf; uppvíst, móðir, að ekki sé hörkusóknar af! . . ... . „ „ , . „ , , , 1 nkismenn hofðu ætlað að þetm að vænta 1 brað, og nu von á tal hans og Sweeney nokkurs, er Hon. Robert Rogers hafði lán- að tií að yfirskoða þinghúsið í þinglok, og var tal þeirra um borgun peninga upphæðar, sem skifti þúsundum. Framburður konu þessarar var að öðru leyti ómerkilegur, að þvi er virðist, en því, að þessi kocninga stjóri con- servativa haíði niikið fé milli handa. að minsta kosti eftir að þinghúsbyggingin var nokkuð á veg komin. Tundursprenging í Ontario. geri þeim svo sárleikið, að Rúss- anum gefist tóm til að kasta mæð- inni. Þýzkir komu á undan þeim jboðum, og lögðu til omstu við Frakka hjá Arras, einsog að ofan greinir og má þvi búast við að „róstugt verði i Rifi” á hinum vestri vígvöllum næstu daga eða vikur. gegn þeim. Höfðu Austurríkis- menn bygt verksmiðju í því skyni að búa til gasið sem átti að nota i kúlur og veita í pipum út á víg- völlinn. Höfðu þeir unnið að þessu af kappi miklu. En þegar verksmiðjan var brotin, urðu þau j springa ráð að engu. Nú þurfa ítalir ekki j inum, en sloknað hafði í kveikn- að búast við slíkum gasverksmiðj-; um og því varð ekkert af spreng- I borginni Windsor i Ontario skeði sá atburður snemma á mánudags morguninn, að klæða- verksmiðja ein, er vann að her- klæða gerð, var skemd með dyna- mite sprengingu. Þar var nýbúið að ljúka við 115,000 fatnaði handa hermönnum, fyrir Bretastjórn. Skömmu seinna fundust 27 dynamite patrónur við afturvegg hermannaskála í Windsor, og svo um búið, að þeim var ætlað að kl. hálf fjögur og morgn- þar þá nótt og var mikil mildi, að slokna skyldi á kveiknum. Svo er sagt, að Þjóðverjar eða þeirra vin- ir hafi framið þetta, komnir sunn- an frá Detroit; ókunnugt fólk hafði sést i námunda við staðinn, með tösku í hendi, en tundrið sem ætlað var að eyða hermannaskál- anum, var í slíkri tösku. Hart er gengið að því að finna söku- dólga, en ófundnir em þeir. L<>g- reglan í öllu Ontario fylki er ráðin í þvi starfi, að safna í hópa útlendingum af þýzku og austur- risku kyni og setja þá í parrak. um fyr en kemur til Triest. j ingunni. Um 200 hermenn sváfu — Jarðskjálfta varð vart í Wurtemberg á Þýzkalandi í vik- unni sem leið, er olli litlum skaða eða engum. Gleymið ekki að koma nöfnum yðar á kjörskrá þrjá fyrstu daga næstu viku.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.