Lögberg - 24.06.1915, Page 3

Lögberg - 24.06.1915, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JÚNt 1915. & Landnám í Reykjavík og þeir sem þar bjuggu íyrst. Island er hiö eina land' á jaröar- hnettinum, sem menn hafa glögg- ar upplýsingar um, hvernig fyrst bygöist af mönnum ; en Reykjavík var fyrsti bærinn, sem bygöur var hér á landi, og er upphaf Reykja- víkur því merkilegra. Tildrögin til þess aö Ingólfur Arnarson flutti til Islands voru, svo sem kunnugt er, ölteiti og ástamál og vígaíerli, er af þeim leiddu. Eftir því sem alment er taliö var þaö vorið 877 að Ingólfur tók sér bústað í Reykjavík, þar sem öndvegissúlur hans nöföu á land komið; segir svo í Landnámu, að þær hafi enn verið til í Reykjavík, þá er hún var rituð á 12. eða 13. öld. Ingólfui nam land alt milli Ölfusár og Hvalfjaröar, en siðan gaf hann öðrum land það, er ligg- ur fyrir sunnan Hraunholtslækj og fyrir norðan Úlfarsá, sem nú er kölluö' Korpólstaðaá; hefir hann þá átt eftir land Seltjarnamess- hrepps og suðurhluta Mosfells- sveitar, ásamt lítilli sneið af Garðahreppi. Svo er að sjá, sem eigi hafi þótt sem álitlegastur bústaður í Reykja- vik, því Karli vildi eigi þar vera og hafði þau orð um: “til ílls fór- um vér um góð néruö, er vér skul- um byggja útnes þetta’’. Eni Ing- ólfur var trúmaður mikill; áður en hann réðst alfarinn til Islands hafði hann leitaö sér frétta um forlög sin og fréttin vísað honum þangað; í þrjú ár samfleitt lét hann leita að öndvegissúlum sín- um og vildi eigi neinstaðar taka sér fastan bústaö, meðan eigi var vonlaust um að þær fyndust; hann mun þess vegna örugglega hafa trúað því, að öndvegissúlurnar hafi fyrir æðri tilhlutun borið þar að bandi, er honum væri heilla- vænlegast að setja bústað sinn. Kringum Reykjavík ‘hafa að vísu aldrei verið þvilíkar gras- lendur sem fyrir austan Heliis- heiði, en beitiland hefir verið þar gott, því að á landnámstíð hafa viðast verið hrísmóar og kjarr- skógar þar sem nú eru nertr miel- ar og auð holt; auk þess var þar ■ góðl aflavon af sjó; en þess utan hafði bústaður Ingólfs sérstök hlunnindi við laxveiðina í EHiða- ánum og eggverin í eyjunum; gæði þessi eru svo mikil, að ætla mætti jafnvel, að Ingólfur hefði eftir því valið bústað sinn; en sagan um leitina að öndvegissúl- unum er svo glögg og stendur í ]>vi sambandi við aðra atburði, að það verður með engu móti rengt, að þær hafi komið að landi í Reykjavík og að það hafi verið það, sem réði því aö Ingólfur settist þar að. Að vísu getur ver- ið að mönnumi þyki undárlegt að öndvegissúlurnar skyldu. bera að landi svo langt þaðan sem Ingólf- ur tók land, en til þess má þó leiða eðlileg rök; fyrst er þa'ö, a<5 sunn- an við landið liggur straumur vestur eftir; ennfremur er þess að geta, að svo er sagt, að Ingólfur og Hjörleifur félagi hans hafi haft samflot þar til þeir sáu ís- land, en þá skildi með þeim; Hjörleifur tók land austur við Hjörleifshöfða, en þess er þó getið, að hann var áður kominn vestur fyrir landið; af þessu má ráða, að Ingólfur hafi einnig hrakist langa leið austur eftir, eftir að hann kastaði öndvegis- súlunum fyrir borð. Þá er Ing- ólfur áður var á Austfjörðum virtist honum landið betra suður en norður og þess vegna var ástæða fyrir hann að stýra nokk- uð sunnarlega; getur því vel ver- ið að þeir fóstbræður hafi verið komnir vestur fyrir Reykjanes, er þeir komu í landsýn, en fengið svo nnikið vestanveður. Meðan verið er að leita að öndvegissúl- unum færir Ingólfur sig ár frá ári vestur eftir og bendir það til þess, að hann hafi átt visa von á þeim fyrir vestan sig. Þórður skeggi bjó fyrst austur í Lóni og er því líklegt, að hann hafi komið að landi þar nálægt, en seinna frétti hann til öndvegissúlna sinna suð- ur i Leiruvogi og flutti þá suður í Mosfellssveit; hér virðist því líkt standa á eins og með öndveg- issúlur Ingúlfs. Ingólfur gaf bústað sínum nafnið Reykjavík; vik sú, er bær- inn dregur nafn af, er eflaust vík- in milli Laugarness og Efferseyj- ar og reykur sá, sem víkin er kend við, mttn vera reykurinn af laug- unum (Ttverunum) hjá Laugar- nesi. I kyrru veðri er reykur þessi nokkuð mikill og á landnánnstið hefir hverinn ef til vill verið heit- ari en nú; þess má og geta, að norðan við hann eru ntenjar eftir mjög mikinn hver, sem þar hefir verið áður fyrri, og getur verið, að hann hafi eigi verið kólnaður á landnámstíð. Þegar komið er of- an frá Elliðaánum, litlu norðar en vegurinn liggur nú, þá ber reyk- urinn yfir víkina og því var eðli- legt, að Ingólfur kendi víkina við reyk þenna, því fremur sem hon- urn mun hafa þótt hverareykur merkileg sjón. Örnefni kend við reyk eru ntjög alntenn hér á landi, en það eg veit til, eru örnefni þessi að eins þar sem hverareykir eni eða hafa verið í nánd. Norð- vestan á Effersey er nes sem heitir Reykjanes; nafnið er gamalt og kveðst Geir kaupmaður Zoega hafa heyrt ummæli um, aö; þar hafi verið laug sent sjór er nú genginn yfir; hafi svo verið, að hverareykur hafi bæði verið aust- an og vestan við vikina, þá var því eðliiegra -að Ingólfur kendi hana við reykinn. Um 1860 safnaði Sigurður mal- ari Guðmundsson munnmælum um, livar hinn forni Reykjavíkur- bær hefði verið; önnur munnntæl- in voru þau, að bær Ingólfs heföi veriö á Amarhóli, en þetta getur ómögulega verið rétt, meölal ann- ars af þeirri ástæðu, að Amarhóll var og hafði verið framan úr öldum önnur jörð en Reykjavík. Munnmæli þessi eru varla gömul og ekki hefir Eggert Ólafsson, sem marga vetur dvaldi í Viðey, heyrt þau; annars mundi hann hafa getiö þess; en hann hefir þvert á rnóti sagt. aö iðnaðarstofn- arirnar hafi verið reistar þar serri Iagöi “hinn fyrsti landnámsmað- ur helgar höfuðtóftir’’ (Kvæði Eggerts Ólafssonar bls. 83). Lík- lega hafa mtinnmæli þessi mynd- ast af ]>vi, að menn hafa tekið of bókstaflega orð Landnámu, að Ingólfur “tók sér bústað þar sent öndvegissúlur hans höfðu á larid komið”, en það var * vtð Arnar- hol”. önnur munnmæli voru liöfð eftir vinnukonu, sem var svo gömul að hún átti lteima t Effers- ey, þegar verzlunarhúsin voru þar (fyrir 1780); ‘hún hafði sagt, að hinn gauili Reykjavikurbær hefði verið þar sem “gamli klúbburinn” seinna var bygður, þar sem nú er útbygging suður úr húsi Hjálp- ræðishersins. Unt 1880 fann Dr. Kr. Kálund á háskólabókasafninu í Kaupmannahöfn uppdijátt yfir Reykjavík og nágrenni hennar, gerðan af dönskum rnanni, er dvaldi á Reykjavíkurhöfn sumar- ið 1715; þótt uppdráttur þessi sé ófullkominn, sýnir hann þó glögg- lega, að bœrinn var þá vestur af gantla kirkjugarðinum. (Kálund: Hist. topogr. Beskrivelse af Is- land II. bls. 400). Líklegt er þó aði sögn vinnukonunnar sé að því levti rétt, að á seinni hluta 18. aldar hafi bær verið þar sem hún segir, er nefndur háfi verið Reykjavikurbær • en hann hefir þá verið fluttur þangað, eftir að hús iðnaðarstofnananna 1752 höfðu verið reist þar semi Reykja- vikurbærinn áður var. Viðvíkjandi því hvar bær Ingólfs hafi staðið tná geta þess, að í byrjun 18. aldar var Reykja- xíkurbær ásamt fjósi og heygarði vestur af gamla kirkjugarðinum; hefir þar því verið vestan við Að- alstræti sunnanvert milli Túngötu og Bröttugötu; norðar hefir hann eigi getað1 verið, því að þar ofan- til var langt fram á 19. öld stór- grýtisurð, er Einar Hákonarson battari lét sprengja og ryðja, og að likindum hefir urðin upphaf- lega náð alla leið niður að Aðal- stneti. því að eigi var þar hús bygt fyr en eftir 1788, þótt saman hangandi húsaröð væri þá komin þar bæði fyrir norðan og sunnan. Suð'ur fyrir Túngötu hefir bærinn ekki getað náð, meðal annars af því, að á hinum ágæta uppdrættí af Reykjavík 1801, sern Dr. Ká- lund hefir látið .prenta í Hist. topogr. Beskrivelse af Island I. 12, er eigi annað að sjá, en að þar hafi verið óhreifð jörð. Það eru heldur engar líkur til að bærinn liafi nokkurntíma staðið annars- staðar; stóra torfbæi nteð mörg- um misgömlum húsum er erfitt að flytja úr stað, enda mun fágætt hafa verið, að gera slíkt hér á lamli á fyrri tímum; þegar grafið hefir verið vestan við Aðalstræti sunnanvert hefir það komið í ljós, að þar em miklar veggjamoldir; venjulegt var og að kirkjur og kirkjugarðar væru rétt vtð bætnn, en enginn vottur hefir fundist um, að kirkjugarður hafi verið hér fyrrum nokkursstaðar annarsstað- ar en þar sem hann var, þangað til hann 1837 var fluttur suðtar fyrir Hólavöll. Nafnið Austurvöllur um þann völl, er lá austur frá kirkjugarðinum, var og því að eins eðlilegt, að hann lægi einnig aust ttr frá bænum. Fyrir stórbýli, eins og Reykjavík jafnan var, var áríðandi að vera í nánd við gott og áreiðanlegt vatnsból; en i nánd við Reykjavík er lítið um sltk vatnsból; í jarðabók Árna Magn- ússortar er þess getið sem galla bæði á sumum hjáleigunum og á 1 jörðtmum Seli og Amarhóli, að 1 |>ar þrjóti vatn; að vísu voru upp- ! sprettur á nokkrum stöðum með- fratn tjöminni, en sá gaMi var á þeim fíestum, að tjömin gat flætt yfir þær; brunnurinn austan við Aðalstræti var um langt skeið helzta vatnsból Reykjavíkur og sé Iiann frá fomöld þá hefir bœrinn eflaust jafnan verið i nánd við hann, en hætt er við að hann hafi eigi verið grafinn fyr eni iðnaðar- stofnanirnar voru settar á fót 1752. að minsta kosti hefir vatnið aldrei náð þar upp í yfirborðið; eina uppsprettan, sem aldrei þraut og altaf var hægt að komast að, var uppsprettan ‘hjá húsinu Suð- urgötu nr. 11, og þangað var eigi langt að sækja vatn frá Aðalstræti sunnanverðu fum 150 tn.) en ó- hentugt hefði verið, að bærinn hefði verið lengra frá vatnsból- inu; það! er eigi ólíklegt, að Suð- urgata hafi upphaflega verið stíg- ur frá eldhúsdyrum suður að uppsprettunni, en Aðalstræti hafi þá verið gata frá bæjardyrum (hlaðinu) norður að sjónum, og að þaðan stafi það, að þær stand- ast eigi á. Þess er getið aö lngólfur gerði skála á Skálafelli, stuttu eftir að hann var sestur að í Reykjavík; það Skálafell mun vera Skálafell austanvert við Svínaskarð, en eigi Skálafell norö'anvert við Lága- skarð, svo sem getið hefir verið til; til þess bendir það, að þaðan sá reyki við Ölvesvatn (Þingvalla- vatn); það blasir við úr fellinu fyrir ofan Stardal, en frá Skála- felli við Lágaskarð mun vatnið ekki siást og þess utan er það Skálafellið niikið lægra frá Reykjavik en hitt. Hafi skála- gerðin, sem líklegt er, staðið í sambandi við selstöðu, pa var hún vel.sett i nánd við Stardal, því að þar er grösugt og landkostir góð- ir á sumrum. Af búskap Ingólfs fara annars engar sögur; eyjarnar Akurey og Engey hafa eflaust fengið nöfn sín þegan á dögum Ingólfs, og benda þau til þess, að Ingólfttr hafi haft kornakur í annari eynni en engjar í hinni; Viðey dregur ef til vill nafn sitt af því, að ‘hún hefir verið skógi vaxin en ekki af rekavið, og get- ur þá verið að Ingólfur liafi haft þar sógarhögg. Á miðri 18. öld var til ömefnið “Ingólfsnaust” fyrir ofan Grófina, sem nú er kölluð, fyrir vestan Bryggjuhúsiðl, og mun þar frá upphafi hafa ver- ið skipsuppsátur. Ingólfur hefir eflaust ekki látið á löngu líða áður en hann bygði hof og hefir hann þá sennilega bygt það í Reykjavik; jafnframt mun hann og hafa tekið upp goð-! orð og varla getur hjá þvi farið,; að þegar á dögum lngólfs hafi j verið farið að halda þing til að | dæma mál manna, en hvergi er ! getið um, hvar það þing hefir! verið haldið; x Reykjavík heitaj sem kunnugt er "Þingholt”; hvaðai þing þau eru kend við vita menn eigi, en vel má vera að nafnið sé frá dögum Ingólfs og sé dregið af þingi, sem þá hafi verið haldið þar; seint á 18. öld stóð þar að visu þinghús Seltjarnarneshrepps, en ef holtin hefðu nafn eftir því, mundu þau fremur hafa verið nefnd “Þinghúsholt”; holtin niundu einnig áður hafa haft eitt- hvert annað ákveðið nafn, semi einhverjar endunninningar mundu vera til um. Eftir því sem ráða má af Flóa- mannasögu, hefir Ingólfur verið nokkuð innan við1 þrítugt, er hann reisti bú í Reykjavík; kona hans hét Hallveig Fróðadóttir; sonur þeirra var Þorsteinn, er höfðýigi varð eftir föður sinn. önnur börn Ingólfs eru eigi nefnd, því það sent segir i Kjalnesingasögu, að Helgi bjóla hafi átt Þómýju dótt- ur Ingólfs, er eigi að marka, því sagan er öll svo óáreiðanlegur 1 samsetningur. Það er þo mjög líklegt, að Ingólfur hafi átt að minsta kosti eina dóttur, og má ráða það af því er segir í Njáls-1 sögu, að um miðbik 10. áldar haíi Engey og Laugarnes verið eign Þórarins í Laugardal Ragabróður og Glúms bróður hans; þeir bræð- ur bjuggu á Yarmalæk í Borgar- firði; Engey og Laugarnes voru sameign þeirra bræðra eins og föðurleifð þeirra Varmilækur; er því liklegt að ]>ær jarðir tvær hafi einnig yerið erfðafé þeirra; en sé svo þá er mjög liklegt,, að ntóðir þeirra bræðra, en kona Olafs hjalta á Varmalæk hafi verið dótt- ir Ingólfs og kemur það vel heim við aldur þeirra; á hinn bóginn er óskiljanlegQ að nefnd'ar jarðir hefðu getað verið gengnar svo fljótt úr eign Reykvíkinga til borgfirskra manna öðru vísi en að erfðum. Eftir því sem ráða má af Egils- sögu sigldi Ingólfur til Noregs sama sumarið sem hann settist að í Reykjavík; sagði nann góða landkosti á Islandi og varð mönn- um í Noregi tíðrætt um þetta efni. Eftir hvötum Ingólfs korri Skalla- grimur vinur ‘hans hingað til lands árið eftir, en Ketill hængur, vinur Skallagrims, fór hingað þegar sama sumarið sem Ingólfur kom til Noregs. Innan fárra ára kom svo hver landnámsmaðurinn eftir annan: mun það fyrst hafa verið helzta hvötin fyrir þá, hve vel Ingólfur hefir látið af landinu og hinum nýja bústað sínum. Með- al landnámsmanna voru fjölda margir er áður höfðu átt bólfestu fyrir vestan haf; einn hinn fyrsti þeirra er vér ‘höfum sögur af a'ð kæmi hingað til lands, var Helgi bjóla, sonur Ketils Flatnefs; hann kom beint til Reykjavíkur og var hjá Ingólfi hinn fyrsta vetur, áð- ur en hann fór að búa á Kjalar- nesi; litlu síðar komu til Islands að hans dæmi og að ætla má eftir hans hvötum ættmenn hans fjölda- margir. Ingólfur er þannig eigi að eins sá maður, er fyrstur tók sér vanalegan bústað hér á landi, heldur mun hann og eiga mikinn þátt í, að landið varð svo fljótt numið og bygt. Ingólfur hefir lifað fram urn 900, því það var með hans ráði að Þórður skeggi tók sér bústað í Mosfellssveit og getur það varla hafa verið fyr en um aldamótin; gamall maður hefir .Ingólfur þó eigi orðið, því hér umi bil 908 er talað um Kjalarnesþing, sem Þor- steinn sonur hans s'etti á stofn. Það sem frá Ingólfi er sagt ber alt vott um, að hann hefir verið ágætur maður, vitur og kjarkmik- ill, trúrækinn, viníastur, réttsýnu og friðsamur. borstcinn Ingólfsson tók vid goðorði eftir föður sinn; um hanti er þess getið, að hann setti Kjal- arnesþing, áður en alþingi var sett; í einu ‘handriti Landnámu (Melabók) segir að hann hafi sttt þing í Krossnesi -og getur verið, að það sé rétt. Eins og áður er getið, tel eg liklegt að farið hafi verið að lialda þing þegar á dög- um Ingólfs í Reykjavík, en það- hefir verið fáment og lítið kveðíð að þvi, meðan mestur hluti at landnámi Ingólfs var óbygður, en þegar Þorsteinn var tekmn við og. bygðin farin að aukast, má ætla að hentugra hafi þótt að færa þingstaðinn. Nú stendur svo á, að i Krossanesi við Elliðavatn eru rústir af fornum búðum og unt- merki er benda til, að þar hafi einhvern tíma þingstaður verið!; getur því vel verið að það sé rétt sem Melabók segir, að Þorsteinn Ingólfsson hafi sett þar þing, en síðar hefir hann flutt þingstaðinni upp á Kjalarnes (Leiðvöll). Bryn- jólfur Jónsson hefir getið þess til, | samtíðarmenn þeirra, en að þingið hafi verið sett á Kjal-|menn á landinu munu umi amesi, af því að hafi viljað- sækja verið getur og að það! hafi verið tilefni til flutningsins, að menn sem bjuggu sunnanvert við Faxa- flóa hafi óskað að geta sótt þingið alla leið sjóveg. Þegar það komst til tals að mynda eitt riki úr öllum goðorð- um landsins, þá hlaut það mál mest að taka til goðorðsmann- anna, því að' við þá breytingu urðu þeir að sleppa nokkru af valdi sínu; nú er það merkilegt að yið setningu alþingis er að eins getið um tvo menn, er að því hafi unn- ið, en hvorugur þeirra var meðal hann viljað láta sem minst á sér bera við undirbúninginn undir þaö, til þess að aðrir goðorðs- menn skyldu ekki halda að hann hefði i huga að ná yfirráðum yfir þeim; að slík tortrygni hafi verið til, má ráða af því, að goðarnir skyldu ganga fram hjá Þorsteini við lögsögumannskosningu, nema hann hafi sjálfur skorast undan því, að vera kosinn, en það gat hann einnig hafa gert til þess að eyða tortryggni goðanna. Sé þessu þannig varið, þá verður skiljanlegra að eigi er tilnefndur neinn af valdamönnum landsins, er hlut hafi átt að því að alþingi var sett og landið varð eitt ríki. Af því að alþingisstaöurinn var i Kjalarnesþingi þá lá það undir Reykjavíkurgoðann að helga al- þingi og var hann þvi kallaður allsherjargoði. Konu Þorsteins þekkjum vér eigi. en sonur 'hans var Þorkell máni og dóttur átti hann, er Þór- hildur hét; í Sturlungu er frá henni rakin ætt til Skarðs-Snorra og frá honum má svo rekja ættir til vorra daga. Þorsteinn mun vera fæddur um það léVti er Is- land bygðist, en hve lengi hann hefir lifað er ókunnugt. Þorkell máni tók við mannafor- ræði eftir föður sinn; hann var lögsögumaður eftir Þórarinn Ragabróður í 15 ár til þess er hann dó 984, og með því að hann var jafnframt allsherjargoði, þá hafði hann þannig á hendi hvort- tveggja þau störf, er á þeim tirna fylgdi mest virðing hér á landi. Um Þorkel niána segir Landnáma að hann hafi lifað svo hreinlega, sem þeir kristnir menfa er bezt voru siðaðir, og að hann hafi í banasótt sinni látið bera sig í sól- argeisla og falið sig á hendur þe’im guði, sem sólina hefði skapað; getur verið að endurminningin um það vantraust, er þessi ágæti og mikilsvirti maður hafði á hinum heiðnu goðum, hafi átt eigi litinn þátt í að greiða gðtu kristindóms- ins, sem farið var að boða um það leyti er hann féll frá. Þessir þrír feðgar Ingólfur, Þorsteinn og Þorkell voru aldrei riðnir við neinar óeirðir eða víga ferli hér á landi óg koma því minna við sögur en suynir aðrir engir þeirra Kaupið ELDSPlTUR eins og þér munduð kaupa aðrar nauðsynja- vörur—með tilliti til hagnaðar. Þegar þér kaupið Eddy’s Eldspítur já fáið þér fullan kassa af áreiðan- egu kveikiefni. ' Biðjið um EDDY'S “SILENT PARLOR” ELDSPlTUR landsins, hvorki Úlf- haft á hendi; eigi er heldur kunn- höfðingja ljótur, er lögin kvað upp, né Grímur geitskór fóstbróðir hans, er fór um alt landið áður alþingi var sett; liklegt er að feröalag Gríms liafi verið til þess að fá menn til að fallast á 'hið fyrirhug- aða ráö, en ekki til að leita að hentugum þingstað; til þcss hefði hann ekki þurft áð “kanna” Aust- firði eða Vestfirði, því að þeir voru svo afskektir að ekki gat verið umtalsmál að setja allsherj arþingstaðinn þar. Þótt þess sé eigi getið, liljótá þó einhverjir eða einhver af goðunum, sem mikið átti undir sér, að hafa verið því máli fylgjandi frá upphafi, að landið sameinaðist í eitt allsherj- arríki; slíkir hlutir verða ekki eins og af sjálfu sér; oftast verður þeim eigi framgengt nema með “járni og blóði”, en hér kemst al- þingi á með friði og samkomulagi. Af goöunum sem uppi voru um 020 er enginn líklegri til að hafa átt mestan þátt í þessu en Þör- steinn Ingólfsson, og ætla má að það hafi jafnvel verið hann, sem fengið hefir Úlfljót til aö semija frumvarp til allsherjarlaga; að minsta kosti er lítt hugsanlegt, aö Úlfljótur hefði farið að takast það á hendur, nema hann vissi fyrirfram einhverja af höfðingj- um landsins þessu fylgjandi. Eitt atvik sýnir og, að Þorsteinn hefir stutt að setningu alþingis að minsta kosti flestum frernur. I Islendingabók segir, að maður, er land átti í Bláskógutn, hafi orðið sekur og að land hans liafi orðð allsherjarfé, en það gat þaö ekki orðiö meðan ekkert allsherjarríki var til, nema sem gjöf.; meðan hvert goöorð var ríki fyrir sig hlaut sektarfé, að því leyti sem það ekki féll til sakaraðila, að falla til Þorsteins og þingmanna hans, þar eð Bláskógar voru í Kjalarnesþingi. Þorsteinn Ingólfs- son hefir þvi hlotið að gefa land þetta i Bláskógum til ]>ess alþingi yrði sett þar. Að öðru leyti er sennilegt, að þar sem Þórsteini var áhugamál að fá rnyndað eítt allsherjarríki á Islandi, þá hafi Borgfirðingar j daga hafa verið»taldir fremri þelm Kjalarnesþing; I að virðingu ; sem höfuðból þeirra mátti Reykjavík heita helzti stað- ur landsins meir en hundrað fyrstu árin eftir að landið bygðist. Eftir fráfall Þorkels mána misti ætt Ingólfs innan skamms það álit, er hún hafði áður haft; sonur Þorkels hét Þormóður^ hann er kallaður vitur maður og var alls- herjargoði, þegar kristni vaf lög- tekin, en þá gætir hans þó eigi að neinu, svo að sögur fari af; son- ur Þormóðar er nefndúr Hamall, faðir Márs, Þormóðar og Torfa; en eigi er getið utn, hvar hver þeirra bjó eða hver goðorðið hafi SEGID EKKI •‘EG GET EIÍKI BORGAÐ TAXXI.ÆKXI NÚ.” Vér vitum, aS nú gengur ekki alt a8 6skum og erfitt er að eignast skildinga. Ef til vill, er oss þaS fyrir beztu. það kennir oss, sem verðum atS vinna fyrir hverju centi, aS meta gildi peninga. MINNIST þess, að dalur sparaður er dalur unninn. MINNIST þess einnig, a8 TENNIJR eru oft meira virSi en peningar. HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. p vl verSið þér að vernda TENNURNAR — Nú er tíniinn—liér cr staðurinn U1 að láta gera við tennur yðar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNUR S5.00 HVER BESTA 22 KAR. GUI.I, $5.00, 22 KARAT GUIiI/TENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð. HVERS VEGNA EKKI pti ? Fara yðar tilbúnu tennur vel? eða ganga þær iðulega úr skorðum? Ef þær gera það, flnnlð þá tann- lækna, sem geta gert vel vlð tennur yBar fyrir vægt verð. EG sinni yður sjálfur—NoUð fimtán ára reynslu vora við tannlæknlngar $8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖUDUM DR. ZF“ S O N ö McGREEVT BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppl yfir Grand Trunk farbréfa skrifstofu. • í sjálfu fljótinu er mikið veitt af sjóbirting; það -sem veiðist neðantil í ánni er hinn bezti mannamatur, en undir foss- unum, 1400 mílur frá sjó, er fisk- urinn orðinn svo dreginn og hor- aður, að jafnvel ekki Indiánar leggja hann sér til munns, og ekki sonilr gefa þeir hann hundum, nema engan annan fislý sé að fá. Ann- ar fiskur er líka mikið veiddur í ánni, er allir kalla þar “Herring” (síld), eins til tveggja punda a ur í öllum veiddur. vötnunum og mjkið meira stýrimannaprófi, en 2 með hinu minna. Yélstjórapróf tóku sjö. Af Langanesi er skrifað: “5. nóv. s. 1. vildi það sorglega slys til, að 22. ára piltur, Jón Daníelsson, merkisbóndans Daníels Jónssonar á Eiði hér á nesinu, druknaði í bæjartjöminm þar Eiðsvatni. Jón sál. var ágætis- piltur, mjög vel látinn og útlit fyrir að hann yrði heimili sínu og sveit mikil stoð. Á síðastliðnu þungur. likur laxinum i útliti og bragð. Hvitfiskur er algengast- v0.n hann steinsteypuhús ugt um, hverjir bjuggu í Reykja- vík eftir lok 10. aldar, og við sögu landsins kemur hún eigi aftur fyi en mörg hundruð' árum síðar. Eiríkur Briem. Ónotað land í Canada. (Framh. frá 2. bls.). þeir halda vandlega leyndum sín- um athöfnum. Vcióiskapur. Mikið er um villidýr i þessum miklu óbygðum, moose og cari- bou einkanlega. Hreindýrin koma að norðan frá öræfunum á haust- 1n til skógajaðra og verða jafnan nokkur eftir og flækjast í skógun- um. Fjallakind (mountain sheep) var nokkuð almenn, en hittist nú orðið sjaldan, því að höfuðið ]>ótti gersemi til prýði og ket ]>eirrar skepnu, er hin bezta villibráð sem menn þekkja. Bjarndýr eru al- menn, wolverine, lvn.x og önnur rándýr með dýrum skinnurrf, en af hinum smærri dýrum er beaver, mink, otur, marten, ermine, al- gengust, svo og vitanlega tóur og úlfar. Af fuglum: rjúpur, endur, gæsir o. s. frv. Við áamót eru víða afarmikil fuglaver vor og haust, af gæsum, og álftum og öndunt, svo að varla hafa ferða- menn værð fyrir kvaki þeirra, ef þeir hafa náttað þar nærri. Fiskur gengur í allar kvíslar Mackenzie f.ljóts, einkum sá sil- ungur, sem nefnist “grayling”. í nálega hverju vatni er fiskveiði mikil, hvítfiskur, vatnasilungur og aðrir fiskar sem hér veiðast i vötnum. 1 Þrælavatni eru þeir svo stórir. að undrum sætir, sil- ungur er þar vanalega tveir fjórð- ungar á þyngd, 40 punda eru ekki óalgengir og komið hefir það fyr- ir, að sögn, að hálfvættar silxmgul* hafi veiðst þar. Laxtegund (in- connu) veiðist í sumum vötnum, og í Mackenzie ánni frá ósi til fossa. Sá fiskur er frá átta til þrjátíu pund á þyngd. Frá Islandi. Reykjavík 25. maí. Látinn er hér á Landakots- spítala Guðlaugur Vigfússon prests á Hjaltastað, unglingspiltur og efnilegur. — dó aðfaranótt hvítasunnudags úr berklaveiki. Reykjavík 24 ,maí. 22. maí andaðist Metta Kristin Ólafsdóttir. kona Ólafs Runólfs- sonár bókhaldara. Asmundur Guðmundsson cand. theol. er ráðinn aðstóðarprestur séra Sigurðar prófasts Gunnars- sonar í Stykkishólmi. Hann fer vestur þangað bráðlega, en vígslu tekur hann ekki fyr en á presta- stefnunni (synodusj. Reykjavík 18. maí. Góða gjöf hefir ekkjufrú Rann- veig Egilsson i Hafnarfirði gefið Þjóðmenjasafninu. Það var olíunláluð mynd. af ættföður henn- ar. Bjarna riddara Sigurðssyni (Sívertsen) og riddarakrossi hans, er sagöur er hinn fvrsti, er gefinn hefir verið nokkrum hérlendúm manni. Hefir fornmenjavörður tjáð oss að sér leiki hugur á að ná fleiri gripum til minja um þann mann, því að hann var merkur fyrir margra hluta sakir. Látin er frú María Kristín Finsen póstmeistara, en móðir Vil- hjálms ritstjóra og þeirra syst kyna. I bréfi frá Skagafiföi rituðu 7. maí, segir svo: “Tíðin var góð hér í vetur, eins og þú hefir frétt, og hrossin hafa bjargast vel af úti, því allur fjöldinn hefir ekki í hús komið. Þó varð margt/af trippa- dóti hálfmagurt og furðu' kvið laus í svo jarðsælum vetri. — — Af heyjunum er það að segja, að þau eru búin að eyðileggja bæði nnig og skepnumar. Eg minnist ekki, að eg liafi nokkumtíma á æfinni átt jafn vond og skemd hey, því það var ekki nóg með það, hvað illa þau vom verkuð, þegar þau voru látin í tóftimar, heldur skemdust þau þar á eftir, urðtt öll grtitmygluö og jaínvel fúin af drepi. Eg hefi mokað þessu i skepnumar, og reyndi ekki til að spara neitt, því heyið var talsvert mikið, fyrir ekki fleiri skepnur.------Ær eru keyptar hér í vor á 35 kr. stykkið. Ein kýr var boðin fram. í hana voru boðnar 205 kr„ en þótti of lítið, svo hún gekk inn aftur.” —Visir. Re^kjavík 12. maí. Burtfararprófi á stýrimanna- skólanum var lokið þann 30. apríl stórt og að jarðabótum hafði hann mikið unnið. Sveit okkar á þar á bak að sjá einutíf af sínum efrnleg- ustu mönnum.” Reykjavík 19. maí. Fjalla-Eyvindur var, eins og'áð- ur hefir verið um getið^ nýlega sýndur í Berlin og honum þar afar vel tekið. 2400 rnanns hafði verið þar við sýninguna fyrsta kveldið, Jóh. Sigurjónsson, sem þá var þar staddur, varð hvað eftir annað að koma fram á leiksviðið til þess að þakka fyrir lófaklappið. Blöðin luku einróma lofi á leik- inn og sögðu, að “frá okkar gamla. ágæta landi væri nú kominn nýr maður, sem verður væri þess, að honum væri veitt eftirtekt.” Jóhann Eyjólfsson alþingism. frá Sveinatungu er nú fluttur að Brautarholti á ^Cjalamesi og keypti hann jörðina siðastl. vetur. Hafis er nú sagður mskill fyrir norðan land. Gufuskipið “Stral- sund”, sem héðan fór siðastliðinn miðvikudag og ætlaði til Sigltt- fjaröar, snéri aftur nálægt Ilomi, hitti þar fyrir ís, og kom hingað í gær. Hrafl af ís er inni á Eyja- firði, en þó skipgengt þar. — Morgunblaðið segir í gær þá fregn frá Seyðisfirði, að selveiðaskip hafi komið inn þangað 15. maí og sagt mikinn ís alla leið frá Jan Mayen til Langaness. Aflabrögð hafa verið mjög góð undanfarna vertíð. Botnvörpung- arnir afla altaf mjög vel. Nú að síðustu hafa ]>eir verið fyrir sttnn- an og austan land, alt að Hvalbak. Þar er nú einnig að veiðttm nokk- uð af enskum botnvörpungum, og ensk herskip ertt þar á sveimi. — Héðan úr bænum hefir nú verið haldið út 15 þilskipum, þar af 12 frá Duusverzlun, 2 frá P. J. Thorsteinsson og 1 frá Th. Thor steinsson. Afli á þilskipin hefir yfirleitt verið mjög góður. Hæst er eitt af skipum Duusverzlunar, “Valtýr”, með 49^ þúsund, 40 þús. og þar yfir hafa þrjú önnur. “Ása”, sem áður hefir verið hæst, hefir nú .^8 þú$. Frá Eskifirði er símað 15. maí: “Hér em hreinviðri og næturfrost, gróðurlaust og fiskilaust. en góð skepnuhöld ’og gott heilsufar.” 98 ára gamall maðttr andaðist 13. þ. m. á Hamri i Mýrasýslu, Þorgeir Finnsson aö nafni, fædd- ur 8. maí 1817. — í smáþorpi í Qttebec fylki heyrði tnaðtir ógang í hænsnahúsi sínu, eftir miðnættið, gekk út að glugga og hleypti tveim skotum þangað. Yið síðara skotið hevrði hann vein, og sást þá að þetta var Hann dó af og útskrifuðust 20 menn með hinu blóðrás undir morguninn.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.