Lögberg - 24.06.1915, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAÖINN 24. JÚNl 1915.
f
Vínsala og löggjöf.
fFramh. frá 2. bls.).
tniður viöfeldna atriöi, í þessari
lagasetning er sá fjárskaöi, sem
vínsölum í fylkinu mun af henni
stafa. Þær umbætur þyki mér
beztar, er valda breytingum til
batnaöar á högum alls fólksins,
svo aö engum sé iþyngt um leiö.
En því æskilega takmarki veröur
sjaldan eöa aldrei náð. Þeim
mönnum sem stunda vínsölu i
þessu fylki, er full vorkun, aö
minu áliti. Eg viröi þá engu
minna en hverja aðra stétt manna,
sem verzlunar atvinnu stundar. Ef
það er rangt að selja áfengi, þá
er ekki síður rangt að kaupa það,
og — hver maöur í landinu kaup-
ir það, að fáumi undanteknum —
og hver og einn hefir leyft vínsölu
með lögum, — að engum undan-
teknum.
Eg hef alloft séð forvígismenn
bindindis, er þeir hafa flutt bind-
indis ræðttr með álíka ágangi og
Billy Sunday flytur sína lestra, —
benda með foragt á vínsalann. En
eg hef líka orðið þess var, að álit
hans hjá almenningi hefir farið
eftir því, hve mikils auðs honum
hefir tekizt — eða mistekizt — að
afla sér á þeirri verzlun. Eg
gæti sannað þetta með því að
nefna mörg dæmi, en fáein nægja
til að sanna mál rrýtt. í lands-
kosningum 1900 veittist einum
manni sú viröing, að vera kosinn
til þings i einu hljóði — aðeíns
einum manni í öllu landinu, haf
anna á milli. Sá maður var Mr.
Toseph Seagranr í Waterloo, Ont.
Að þvi tnér er kunnugt, hafði
hann ekkert til þeirrar virðingar
unnið, annað en það að hann var
auðugur whisky-bruggari. Ein-
hver skýtur þvi við, að liberali
flokkurinn hafi veitt honum þá
virðing, með því að nefna engan
tíl að sækja á móti honum. Kann
satt að; vera, en ekki bítur það á
minn málstað. Það er óþarfi að
taka það frarn, að auðkýfingur og
whisky-bruggari slíkur sem þessi
rnaður, er sprottinn úr Tory
flokknum.
Hvað urn jámbrauta félögin?
Enginn sem vínsölu stundar í
þessu fylki hefir nándar nærri
aðrar eins tekjur og forsetar
þeirra. ef svo er, að þeir eigi mest
af hlutum félaganna. Alt um það
keppast stjórnimar við að velta
þeim titla og aðrar virðingar.
Aðeins eitt dæmi til. Eg skal
nefna hinn fræga brezka Canada
mann, hinn sáluga Strathcona lá-
varð. Hver sem les með athygli
söguna af þeim velkenda manni,
mim sannfærast um, að hann fékk
undirstöðu auðs síns af því að
selja Hudsons Bay whisky. Sá
maðtir jók við auðæff sín1 til dán-
ardægurs með ábata af vínverzlun
Hudsons Bay félagslns.
I’egar þessara hluta er gætt,
ætti það þá að kasta skugga eða
setja blett á nokkurn mann, jafn-
vel þó óríkur sé, að harni hefir
stundað vinverzlun í þessu fylki,
meðan hún var leyfð af almenningi
og lögtekin af löggjafar þingi
fylkisins?
Mér' mundi ekki þykja annað
fýsilegra en að veita skaðabætur,
ef unt væri, þeim samborgurum
vorum, er missa atvinnu sína útaf
þessari löggjöf, og biða fjártjón
af því að eignir þeirra rýrna í
verði af þeim sökum. . En því
ýtarlegar sem skaðabóta atriðið er
ihifgað, því ljósara verður. hversu
ókleift það er að sinna svo stór-
kostlegu og óviðráðanlegu atriði.
Eg minnist nú viðræðu við einn
borgara í smábæ í mínui kjördæmi.
Hann var bindindismaður og lof-
aö'i mjög Oxbow tilkynninguna.
“En hvað verður gert til að bæta
Lögskráning
kjósenda.
Hérmeð tilkynnist, að samkvæmt “TKe
Manitoba Election Act” hefir ráðið verið
að semja og endurskoða kjörskrár í kjör-
dæmunum:
Winnipeg Centre,
Winnipeg North og
Winnipeg South
Og til að taka við umtóknum kjósenda,
verða kjörskráa ritarar settir
Mánudag, þriðjudag og Miðvikudag
28., 29 og 30. Júní 11915
frá 9 árd. til I síðd., 2.30 síðd. til 6 síðd. og
7,30 til 10 síðd., hvern daginn og föstudag-
inn 2 Júlí 1915, irá 10 árd. til 12 á hádegi
og 2 til 4 síðd., til að takaá móti mótbárum
gegn hverju nafni sem vera skal, þeirra
sem á skrá hafa sett verið.
Dómþing til endurskoðunar verða hald-
in föstudaginn 9. Júlí 1915, frá 10 árdegis
í Good Templara húsinu á horni Sargent
og McGee stræta fyrir Winnipeg Centre;
í Fairbairn Hall, horni Main Street og Sel-
kirk stræta fyrir Winnipeg North og í Court
House, Kennedy stræti, fyrir Winnipeg
South.
Um takmörk skráningar svæða sjá aug-
lýsingar á almannafæri, svo og uppfesta
auglýsing stjórnarráðsins.
J. W. ARMSTRONG,
‘ fylkisritari.
vínsölunum skaðann?” spurði
hann. Eg kvað engar skaðabætur
standa til. eftir því sem í ræðu
stjórnarformannsins hefði staðið.
Hann áleit það ranglátt — skaða-
bætur ættu þeir að fá. Eg tók til
að sýna honum fram á. að það
væri með öllu ómögulegt. — að ef
allir ættu að fá skaðabætur, og öll-
um yrði gert jafnt undir höfði,
sem vera bæri, ef byrjað væri á
skaðabótagreiðslum á annað borð,
þá mundi það verða svo gífurlega
stór upphæð, að fylkið mundi mieð
engii móti geta risið undi-r að greiða
hana. Auk þess lézt eg ekki
trúa því, að almenningi fyndist
hann standa í skuld við' vínsalann.
Sá sem eg átti orðastað við lét í
Ijósi, að vinsalinn þar í bænum
mundi verða gjaldþrota, ef hann
væri neyddur til að loka veitinga-
stað sínum, og með einhverju móti
mætti til að hlaupa undir bagga
með honum. “Þá sting eg| upp á
því”, mælti eg, “fyrst þig tekur
svona sárt til þessa vinar þíns, að
við efnum til samskota í þessu
kauptúni fyrir hann. Þú skalt
byrja, og standa efstur á blaði.
Hvað ætlarðu pð gefa rnikið?”
“Nei, minn góði, eg legg ekkert í
þann samskota sjóð, eg er þeim
náunga í engan máta skuldbund-
inn,” var svarið. Nú, herra for-
seti, ef sá maður var vínsalanum
um ekkert skyldugur, er aldrei
hafði keypt dollars virði í vínbúð
hans, þá veit eg fyrir víst, að hann
á ekkert að mér.
Eg hefi hér fyrir mér tilskrif
til stjómarformannsins, frá rit-
ara kaupmannafélags í Shauna-
van, Sask. Það erindi hefir verið
birt í blaðinu Regina Leader,
sjálfsagt til þess að það kæmist til
allra þingmanna með þvi móti.
Þessir business menn í Shaunavan
kvarta um, að hin fvrirhugaða lög-
gjöf muni valda því, að þeir eigi
|>að á hættu að fá eigi borgað það
sem þeir tveir hótelmenn í þeim
bæ, skulda þeim. Þær skuldir
telja þeir $71,250.89. Þeir segja
að mestur partur þeirra skulda
liafi verið' stofnaður síðan í haust
leið og ef hótelmennirnir íriissi
vínsöluna, muni þeir aldrei geta
staðið í skilum. Það liggur bein-
ast við, að álykta svo í þessu til-
felli, að lir því að þessir hótel-
menn söfnuðu skuldum svona ört,
með vínbúðir sínar opnar á gátt,
þá sá ])essum businessl mönnum,
sem kvartað hafa. fyrir beztu, að
breyting verð'i þar á gerð. Þeim
lizt samt annað. Þeir hafa auð-
sjáanlega byrjað að lána þessum
mönnum af því að verzlun þeirra
var ábatasöm, að þeirra áliti, og
ætlað sér að halda lánunum áfrara
þá dýrtíð, sem nú gengur yfir.
Hvorki þeir né vér vitum, hvenær
henni lýkur. Það er undir stríð-
inu komið og ýmsu öðru. Þeir
virðast reiðubúnir til að lána þess-
umi hótelmönnum um nálega ó-
ákveðinn tíma. bíðandi eftir að
tímarnir breytist, svo lengi sem
vinveitinga verzlunin er látin í
friði. Þessar tölur eru furðuleg-
ar og þau atriði senr þeirm fylgja.
Eftir því að dæma, hvemig geng-
iö hefir til veturinn sem leið, þá
kynnu þessar skyldur að vaxa
þangað til þær skiftu hundruðum
þúsunda. Það er ljóst, hvað und-
ir þeim býr. Þegar fjárþröngín er
yfirstaðin, þá er almenningi ætlað1
að tæma vasana við vínsöluborðin.
Þeir peningar sem réttir eru inn
fyrir skenkinn fara ekki til aðl
borga skuldirnar — ja, nei, nei —
héldur aðeins ágóðinn af sölunni.
Fólki, sem ekkert hefir gert til að
stofna þessar gífurlegu skuldir, er
ætlað að borga þær.
Þetta er. herra forseti, að mínu
áliti, ein stærsta ástæðan fyrir því,
að loka vínveitinga búðum í Sask-
atchewan, og loka þeim án tafar.
“Plebiscite” eða það að leggja
málið undir atkvæðagreiðslu al-
mennings. er það sem vorir heiðr-
uðu vinir hinumegin halda fram
i sinni “ævarandi stefnuskrá”.
Það hróp kann að láta vel i eyr-
um. Það er að því lýðstjómar
keimur, víst er það. En eg hef
séð það, að “plebiscite” hefir ver-
ið notað til þess, að hnekkja bind-
indis hreyfingunni. Það var gert
af hinni framliðnu og sárt sökn-
uðu Roblinstjórn í Manitoba, fyr-
ir nálægt þrettán árum síðan.
Þegar sú stjóm komst aðl völdum
var nýlega búið að samþykkja
vinbannslög í fylkinu. Stjórnm
sú tók strax viðbragð til að koma
því á loft, að lögin væru gagnstæð
stjórnarskránnij og í þeirri von að
hnekkja þeirn, voru lögin rekin rrá
einum dómstól til annars í þessu
landi og loks lögö fyrir dómnefnd
leyndarráðs konungs á iEnglandi,
en þar var niðurstaðan sú, þó að
stjórninni þætti súrt í brotið, að
lögin voru dæmd góð og gild í alla
staði. En hún gafst ekki upp,
Hún bar upp þá afsökun. að þetta
yrði að berast undir fólkið, með
almennri atkvæðagreiðslu. Svo
að borið var það undir atkvæði
almennings, af stjórnimni, er barð-
ist i fylkingu með vínsölunum,
f}lkið var sett á flot með whisky
og skildingum hringlaS framan í
fólkið, og lögunum komið fyrir
kattamef.
Herra forseti. eg kæri mig ekk-
ert um að vera ósanngjam í garð
minna háttv. vina andspænis, né
koma ábyrgðinni á þá fyrir nokk-
uð sem hinir pólitísku bandamenn
þeirra í því fylki, hafa aðhafst,
en til þeirra hafa þeir horft upp
með elskufullri aðdáun að undan-
fömu — þangað til rétt nýlega.
En eg vona að þeim verði ekki
klaksárt og að þeir stókicvii ekki
upp á nef sér, þó eg segi, að svo
líti út sem þeir geri ekki annað
eh renna i far Roblin-Rogers
stóðsins í Manitoba, með þvi að
heimta “plebescite” aðferðina
tekna upp i Saskatchewan.
Eg held þvi fram, herra forseti,
að lagafrumvarpið sem hér liggur
fyrir þinginu, sé ráðstöfun á
ófriðartíma. Nú er nart i ári.
Nú er skeggöld og skálmöld. Nú
er sá tími, að fólk verður að
leggja á sig þrautir og þrekraun-
ir, meira en nokkru sinni hafa yfir
oss dunið. Hver og einn verður
nokkurn skerf af þeirri byrði að
bera, mikinn eða lítinn, og blessað
fólkið i landi voru, svo þúsunduml
— nei, hundruðúm þúsunda skift-
ir, leggur mikið í sölurnar. Kunn-
ingjar vorir, vínsalarnir munu bíða
eignatjón útaf þessari löggjöf er
hin ógurlega styrjöld gerir nauð-
synTega. Eg treysti stétt þeirra
vel, yfirleitt. Eg treysti því, að
þeir mæti því sem að hendi ber,
einsog góðum drengjum hæfir —
að þeir gangi undir erfiðleikana
með hraustum huga sannra cana-
diskra ættjarðarvina.
Það má vel harma pað, að vin-
ir vorir andstæðingarnir skuli,
einsog nú stendúr á, vera að
brugga launráð og gera samtök til
þess aö reyna að brjótá þessa
stórlega þörfu stríðs-löggjöf á bak
aftur, af ekki göfugri ástæðu eiT
auðvirðilegri og smásálarlíegri,
pólitískri hagsmunavon. Það má
harma það, herra forseti, ef ekki
verður auðið, að veita fólkinu
þessi lög, á þessum tíma, með sam-
hljóða atkvæðum allra þingmanna.
Herra forseti, eg skal ekki
tefja timann lengur. Eg greiði
þessu lagafrumvarpi atkvæði mitt,
af þeim ástæðum, er eg hef nú
getiö um, sumar hverjar, svo og
mörgum öðrum, er eg hef ekki
tíma til að útskýra í þetta sinn.
Eg vejti því örugt fylgi, af því að
það er trúa mín, að það muni
draga stórmikið úr áfengisnautn,
hnekkja áfengisbölinu, og að það
muni leiða til þess, að vínsalan
verði með öllu afnumin í þessu
fýlki, áður en lang't um líður.
Eg greiði atkvæði með þessu
frumvarpi, herra forsetí, af því
að með öðru rríóti fæ eg ekki stað-
ið trúlega í stööu minni, sem þing-
fulltrúi góðra drengja á Quill
sléttunum, er eg á sæti mitt á þessu
þingi að þakka.
Ferðapistlar.
Eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu
Heimili fyrir allskonar sjúklinsa. Fullkoninar Iijúkrunarkonur
og góð aðhlynning og læknir til ráða. Sanngjöm borgun. Vér
útvegum lijúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar.
KOXUR, FARIÐ TIIL XUKSE BARKER—Ráðleggingar við
kvillum og truflun. Mörg liundmð hafa fengtð bata við vesöld
fyrir núna lækningu. sem tekin er í ábyrgð. Bréfiega $2.50 og
$5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtall. Sendið frímerki
fyrir merkilegt kver. —
137 Carlton Street.
Phone Main 3104
ITann saknaði alls heima fyrir.
Hann saknaði ekki einungis kon-
unnar sinnar og barnanna, heldur
einnig kúnna og hestanna. Og
það var eins og ótal gleðigeislar
streymdu inn í sál hans þegar
hann kom heim aftur og heyrði,
hundinn sinn gelta, kýrnar sínar
baula og hestana hneggja. Ef
búskapurinn á að hepnast þá verð-
ur bóndinn að finna gleði í starfi
sínu. Það verður að vera honnm
ánægja en ekki byrði. Þetta er í sækir. Sá sem gerist þræll vinnu
lvkillinn að búskaparláninu eins sinnar hefir aldrei gleðigeisla í
og öllu öðru láni. Vertu ánægð- augum sér, aldrei ánægjulega rödd,
ur með starf þitt, þá gleöur það aldrei sólskinsandlit; og maður sem
þig. Hlæðu og brostu og syngdu altaf er súr á svip er ófarsæll,
á meðan þú ert að vinna og þá jafnvel þótt hann sé miljónaeig-
verður vinnan þér ekki einungis andi. Gættu þess því, bóndi sæll,
auðveld, heldur einnig nauðsyn- að vinna aðeins ákveðinni tíma á
leg og hugðnæm. Og auK þess að hverjum degi og taka þér ákveðn-
gera sjálfum þér störf þín létt á ar hvíldarstundir; taktu drjúgan
drengirnir þínir sjá að þú vinnur
eins og þræll myrkranna á milli,
verður þeim það að skoða bónda-
stöðuna þannig og þeir fá óbeit' á
henni. Og ef dætumar sjá mömmu
sína aldrei mega um frjálfet höfuð
strjúka, þá fer eins fyrir þeim?
þær fá andstygð á bóndastöðunni
og kaupstaðarsóttin smá fæðist i
hugskoti þeirra, hægt og leynilega
fyrst um sinn, en óðfluga og opin-
skátt og óviðráðanlega þegar fram
Dr. Bearman,
Þekkir vel 6
Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma
og gleraugu.
Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8
Tals. H. 4370 215 Somorset Blk
Dr.R. L. HURST,
Member of Royal Col!. of Surgeons,
Eng„ fltskrifaður af Royal College of
Physlclans, London. Sérfræðingur I
brjðst- tauga- og kven-sjúkdðmum.
—Skrlfst. 305 Kennedy Bldg., Portage
Ave. (á mðti Eaton’s). Tals. M. 814.
HeimiH M. 2696. Tími til viðtals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Telephone garry tlíiO
Offick-Tímar: 2—3
Heimili: 776 Victor St.
Telephone garry 321
Winnipeg, Man,
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræBiagar,
Skrifstofa:— Room 811 McArthur
Building, Portage Avenue
Áritun: P. O. Box 1056.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
GARLAND & ANDERS0N
Ami Anderton E. P Gartaad
lögfræðinga*
801 Electric Railway Chambcra
Phone: Main 1561
þennan hátt, þá veitir þú öðrum
dug og áhuga með lífsgeði þinni
og skapar öllum nágrönnum þin-
um blessun og búsæld rnieð þögulli
hvöt til þess að starfa á sama hátt
og þú gevir sjálfur. Því fleiri
menn sem þannig vinna i hverrí
bygð, því blómlegri og gróðasælli
þátt í félagslífi sveitar þinnar og
láttu konu þina og börnin gera
það með þér ; njóttu ljóssins og
lífsins í eins fullum mæli og kring-
umstæðumar leyfa þér.
Þegar þú hefir lokið dagsstarfi
þínu; þegar þú lieftr breytt þann-
ig við kýrnar þinar og aðra gripi
ír
verður hún og því meira aðdrátt- a® samvizkan segir þér að þú haf-
arafl hefir hún fyrir unga fólkið.
Það er þessi súri svipur og ástæðu-
lausu áliyggju auglýsingar i orðfi- j þegm þú svo hefir eytt kveldinu í
liögun, málblæ og athöfnum, semj saklausri hluttekningu einhvers
gert rétt, og þú
geta notið lífsins á
veizt að þau
sinn hátt;
fælir fólkið i burt lir sveitinni
Einn einasti súr svipur getur haft
ánægjuberandi
vinum þínum
félagsskapar með
og vandamönlnum,
óheillaáhrif á alla bygðina-, alveg j l)ar sem þú hefir lyft upp huga
eins og einn maður sem hefir ] l^eirra og glatt sálir þeirra með
skarlat sótt eða bólu, getur sýkt vinsamlegum orðum, gleðifullu
alla bygðina.
JCg talaði um að það væri nauð
brosi og skapað hjá þeim ást á
lífinu og áhuga fyrir störfum sín-
Dr. O. BJORN&ON
Office: Cor, Sherbrooke & William
rF.I.EPIIONPj GARRY 32»
Office-tímar: 2—3
HEIMILI:
764 Victor Itraet
lELEPHONEi GARRY T03
Winnipeg, Man.
Joseph T. Thorson
íslenzkur lögfræðingur.
Aritun:
CAMPBELL, PITBLAÐO & COMPANY
Farmer Building. • Winnipeg Man.
Phone Main 7640
John Christopherson
Islenzkur Lögfrœðingur
10 Bank ofHamilton
WINNIPEG, - MAN.
(Framh.)
Árið 1910 var haldið afar-
fjölment búnaðarþing í bænurn
Regina í Saskatchewan fylki. Eg
var mættur þar sem fulltrþi fyrir
bændur í Leslie bygðinni. Voru
þar fluttar margar ræður og nyt-
samar um búnað og heimilishagi,
minnist eg sérstaklega tveggja
þeirra. Að'ra flutti maður serni
Barr heitir og er umsjónarmaður
rjómabúa fyrir stjómina í On-
tario;. hina hélt búnaðarmálaráð-
herranra í Saskatchewan, herra
Motherwell, sem er ráðinn og
reyndur bóndi og framúrskarandi
hæfileikamaður. Ræðurnar voru
haldnar sinn daginn hvor og auð-
vitað undirbúnar þannig að hvor-
ugur vissi af öðrum, en niðurlag
þeirra var þó einkar líkt, og sýnir
þaö glögt hvernig þessum tveimur
búnaðar sérfræðingum bar saman.
Eg er í engum efa um að ef ráð-
um ]>eirra væri fylgt, þá yrðu
sveitahaimilin meira abdráttarafl
og héldu unga fólkinu stöðugra
heima en nú er raun á. Eg leyfi
mér að birta hér niðurlagsorð
þessara tveggja fyrirlestra, þvi
mér finst það eiga vel við efnið.
Motherwell fórust þannig orð:
“Þó einkennilegt sé, þá er það
fátt sem eins mikla ánœgju skap-
ar á heimili hændanna og gerir bú-
skapinn eins aðlaðandi og það að
samúð eigi sér stað milli fólksius
og dýranna; kúnni þarf að þykja
vænt um mannimn eða konuna, sem
hirðir hana. Eg 'hefi þekt kú sem
altaf hélt i sér helmingnum af
mjólkinni ef einhver ókunnugur
mjólkaöi hana, en lét hana alla
lausa ef sá mjólkaði sfem vanur
var því og hún þekti. Og eins og
það er áríðandi að skepnunni þyki
vænt um manninn, eins er það
mikils vert að manninum þyki
vænt um skepnuna; enda fer það
óhjákvæmilega saman. I’g hefi
lesið það i sögu að bóndi sem ferð-
aðist var aldrei með sjálfum sér.
synlegt að samúð ætti sér
milli manna og dýra, og eg endur-
tek það. Breyttu eins við kúna
þína og þú vildir láta breyta við
þig sjálfan ef þú værir kýr. Vertu
þíður ^g umburðarlyndur við hana
þegar þú mjólkar 'hana,, kyntu þér
sem bezt allar þarfir hennar og
geðslag hennar. Minsfcu þess að
hún hefir tilfinningar og hugsan-
ir alveg eins og þú sjálfur. Ef
]>ú ferð vel að henni, tekur tillit
til geðslags hennar og tilifinninga,
þá kemstu að raun um að henni
fer að þykja vænt um þig; hún
fer að elska þig, og það er óum-
ræðilega mikils vert að vera elsk-
aður, jafnvel af kú. Gefðu öllum
kúnum þínum og hestum sérstakt
nafn. Það gerir þau að persón-
um í huga þínum og skapar óaf-
vitandi hjá þér einstaklings til-
finningu fyrir þeim, hverju fyrir
sig; það færir þig nær kúnum og
hestunum og færir þau nær þér.
Eg get ekki vel gert sélarfræðis-
leg skýringu fyrir því í orðum
hvaða álirif- þetta atriði hefir á
sambúð dýra og manna; en hún
er mikil og góð. Eg hefi reynt
það sjálfur og til þess að vita
hvort eg segi satt eða ekki getið
þið reynt það sjálfir, hver ykkar
heima hjá sér. Eg þekki bændur
sem skira hverja einustu skepnu
sem þeir eiga með sérstökttm
nöfnum og vita nákvæmlega um
ættir þeirra lið fram af lið. Þeir
segja drengjum sínum æfisögu
og uppruna hverrar skepnu, ung-
lingurinn hlustar á það með
stað I um’ f,;"1 8'etur þú vissulega géngið
rólegfur til hvildar, sofið vært,
hvilst fullkomlega og vaknað aft-
ur með nýjum og fullum kröftum.
Þannig ætti lif bóndansv að , vera
og þannig gæti það veriö og látuxn
oss alla vona að þannig verði það
innan skamms í landi voru. Þá,
en ekki fyr en þá, getur bóndinn
með réttu verið stoltur af stöðu
sinni; þá, en ekki fyr en þá á
lx>ndinn það skilið að stétt hans sé
kölluð göfugasta stétt þessa heims.
Þá, en ekki fyr en þá breytir
bóndinn rétt gagnvart landi sínu,
þjóð sinni, köllun sinni, heimili
sínu og sjálfum sér.
Ef þú átt hálfvaxin börn, bóndi
sæll, þá láttu þau hafa til gæzlu
sérstaklega eitthvað af kúnum þin-
um gfefðu þeini ákveðinn part
af ágóðanum. Eftir því sem lcýr-
in er betur 'hirt og stunduð, eftir
því gefur hún meira af sér; þetta
verður því hvöt fyrir drenginn
þinn eða stúlkuna þína til þess að
gera vel. það gefur þeim eitthvað
aó luigsa um; það getur orðið rót
í lnigskoti þeirra, sem búskapar
áhugi spretti upp af. Láttu til
dæmis drenginn þinn og stúlkuna
]>ína vinna sarnan að því að hirða
eina eðá tvær kýr; láttu þau Ieika
húsbónda og húsmóður; íáttu þau
ITalda nákvæma reikninga yfir
kostnað við kýrfóðrið og ágóðann
af henni. Láttu þau finna til ]>ess
að þau eigi sinn þátt í því hvernig
búskapurinn gengnr. Gættu þess
að sinna og veita áthygli öllum
spurningum þeirra og athugasemd-
um viðvíkjandi búskapnum og
skepnttrtum. Með þessu móti ertu
að tryggja ]>að að sonur þinn og
dóttir þin ttnni landbúnaðinum og
verði aðnjótandi sannrar sveitar-
sælu þegar tímar líða frarn.
Kauptu eitthvað gott búnaðar-
tímarit. Neyddu aldrei bömin þin
til að lesa' það, ef þau eru látin
sjálfráö þá gera þau ]>að án þess.
í viðbót við þá praktisku kenslu,
sem ]>ú getur veitt þeim í búnaði,
geta þau lært þar ýmislegt er að
liði má verða. Kendu þeim ttm
fram alt að myhda heimili. Beztu
ávextir þessa milda vesturlands er
ekki hveiti, lieldur menn og konur
sem kunna að skapa sannarl’egt
heimili. Bóndittn ætti að hafa
betra og fegurra útlit i kringum
sig en bæjarmaðurinn; hann hefir
eins mikið landrými og hann þarf;
hann hefir meira og hreinna loft,
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J -S'argenl Ave.
Telephone Aherbr. 940.
í 10-12 £, m.
Office tfmar -! 3-5 e. m.
( 2-9 e. m.
— Hkimili 467 Toronto Street —
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432
---------------------------------
Dr. J. Stefánsson
401 BOYD BIiDG.
Cor. Portage and Fdmonten
Stundar elngöngu augna, eyrna,
nef og kverka sjúkdðma. — Br
a8 hltta fr& kl. 10—12 f. h. og
2—6 e. h. — Talsíml: Main 474$.
Heimlll: 105 OUvla St. Talsíml:
Garry 2315.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave St.
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. A. A. Garfat,
TANNLÆKNIR
614 Somerset Bldg. Phoite Main 57
WINNIPEC, MAN.
H. J. Pálmason
Charteked
Accountant
807-9 Somerset Bldg. Tals. M|. 273g
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronto og Notre Darae
Phone
Qarry 2988
Ueimllia
Garry 809 f
J. J. BILDFELL
FA8TEIQNA8ALI*
ftoom 520 Union Bank -
TEL. 2655
Selur hús og lóöir og annast
ait þar aBlútandi. Peningalán
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
504 The Kenslngton,Port.ft8mlth
Phone Maln 2597
Skrifstofutímar: Tals. N]. 1524
10-12 f.h. og 2-4 e.h.
G. Glenn Murphy, D.O.
Ostcopathic Physician
637-639 Somerset Blk. Winnipeg
8. *- 9IQURP8QN Tals Sherbr 27g6
S. A. SIGURÐSSON & C0.
BYCCIJHCANlEflN og FI\STEICN/\SALAR
Skrifstofa:
208 Carlton Blk.'
Talsími M 4463
Winnipeg
ánægju, lærir söguna og hugsar
um hana og gerir sér miklu meira
far um að kynnast skepnunum en
ella; ]>ær verða kunningjar hans,
persónur með nafni og sögu. í
stað þess að annars eru þær
venjulega lifandi hlutir, ef svo
mætti segja. Þetta fremur en
flest annað skapar aðdráttarafl
drengsins að heimilinu og heldur
honum þar.”
Þessi voru niðurlagsorð í fyrir-
lestri Motherwells. Þáð getur
verið að þau þættu barnaleg og
lítt þess virði að eyða við þau
hugsun, ef eg eða einhver annar
óbúfróður maður hefði sagt þau
eða hugsað, en hér talaði 'hugsun
bygð á lægni og happasælli reynslu
og því eru orðin mikils virði.
Niðurlagsorð í ræðu hinns
mannsins, sem Barr hét, voru
þannig;
. meira sólskin og ’meira frelsi.
Það er misskilmngur að bónd-| Vertu stoltur af því að vera bóndi.
mn Pu«i að hafa lengn vimiutima vertu stoltur af heimilinu, þínu,
prýddu það og gerðii það aðlað-
Vér leggjum aérstaka áherzlu & a6
selja meBöl eftlr forskriftum laekna.
Hin beztu melöl, sem hsegt er aS fá.
eru notuB eingöngu. þegar þér kom-
US me$ forskriftlna tll vor, meglö þér
vera vtss um aB fá rétt þaS aem
læknirlnn tekur tll.
COI.CLEUGH A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbroolce SL
Phone Garry 2690 og 2691.
Glftingaleyflsbréf seld.
en aðrir menn. ,Taktu þér það
fyrir ófrávikjandi reglu, bóndi
góður, að vinna aðeins vissan tima
og hvílast vissan tíma. Slittu ekki
kröftum þínuni að óþörfu, þeir
eru þinn bezti fjársjóður; gerðu
ekki sjálfan þig að þræli vinnu
|>innar, vertu ávalt herra hennar.
Verðir þú þræll vinnunnar, þá
gerir þú hana þannig að þéu finst
hún vera óhjákvæmilegt böl eða
erfiðleikar í stað þess að hún á að
vera þér ánægja og gleði. Ef
andi og þægilegt: hagaðu þar öllu
þannig að börnin þin vilji ekki
yfirgefa það og ef þau skyldu
heillast í burt að þau þá hverfi
heim aftur, uni hvergi nema þar,
sakir einhvers sem þau finna
hvergi nema þar.”
Þannig 4órust lionum orð þess-
um manni og þau orð gevma tals-
E. J. Skjöld,
Lyfsali
Horni Simcoe & Wellington
Tals. Garry 4368
Columbla Grain Co. Ltd.
H. J. LINDAL L..J, HALLGRIMSON
Islenzkir hveitikaupmenn
140 Grain Exchange Bldg.
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
sel'ir líkkistur og annast
nm úxiarir. Allur útbún-
aSur sá bezti. Gnnfrem-
nr selur bann allskonar
minnisvarBa og legsteina
Tals. Heímili Qfitrry 21 81
h Office „ 300og:375
Thorsteinsson Bros.
& Company
Bvggja hús, selja lóðir, útvegm
lán og eldsábyrgð
Fón: M. 2993. 815 Somenet Bldf.
Ueimaf.: G. 7S6. Wlnlpeg, Miui.
Tals. G. 2292
McFarlane & Cairns
æfðustu skraddarar í Wianipeg
335 |<otre Dam* Ave.
2 dyr fyrir vestan Winnipeg leikhús
D. GEORGE
Gerir við allskonar húsbúnað og
býr til að nýju.
Tekur upp gólfteppi og leggur þau
á aftur
Sanngjarnt vetð
Tals. G. 3112 5G9 Sherbrooke St.
vert umhugsunar efni.
(Frh.).
Sigfús Pálsson
kol ogviö
með lægsta verði.4| Annast um alls-
konar flutning.
WEST WINNIPEG TRANSFER CO.
Toronto og’Sargent. TaU, Sh.|1619
Ihe London & New York
Tailoring Co.]»
Kvenna og karla skraddarar og loSfata
salar. Loðföt sniðin upp, hreinsuS etc.
Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð.
’Föt hrednsuð og pressuð.
842 Sherbrooke St. Tais. Garry '2558