Lögberg - 22.07.1915, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.07.1915, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. JÚLÍ 1915 5 “Og hér get eg ekki sneitt hjá því, aö vifiurkenna með þakklæti að mikill hópur kvenna, í öllumi stéttum og stöðum, hefir gefið sig fram og boðist til að vinna fyrir ættjörð sína. “Uppskeruna hugsa vitanlega fjölda margir um. Það kann að vera, að margir menn, sem hafa atvinmi af landbúnaði, hafi ekki gefið sig fram hingað til vegna til- vonandi uppskeru anna. Þetta kann að vera gild ástæða i svipinn, en ekki verður hún viðurkend nema með þvi móti, að þeir menn segi strax til sín og gefi sig til herþjónustu þann sama dag, sem uppskera er yfirstaðin. “Sömuleiðis er það alvarlegt íhugunarefni, fyrir alla sem vinnu- eða vikafólk hafa í sinni þjónustu, hversu bæði þeir og vinnufólkið sjálft snýst við kallinu til vopna eða herþjónustu. Hugsar, að þeir aðgerðarlausu séu fáir. Kitchener kvað allmikið umtal hafa verið um “slackers” eða þá sem létu ekkert nýtilegt af sér leiða fyrir ættjörð sína, en ekki ætti að fara of langt í því táli, þvi sitt álit væri, að þeir sem alls ekk- ert gerðu, væru tiltölulega fáir. Hann snéri máli sinu sérstak- lega til þeirra, sem nú störfuðu að þjóðræknis verkum eða öðrum nytsamlegum störfum, og nú höfðu þau störf sem afsökun fyr- ir því, að ganga ekki í herinn. Til dæmis væru margir löggæzlumenn, settir til bráðabirgða, er á her- færra aldri væru. Alla slíka kvaddi hann til að rannsaka sam- vizku sina og spyrja sjálfa sig, hvort þeir í raun og veru hefðu gilda ástæðu til að halda sér frá herþjónustu. “Ekki er það mitt,’’ kvað mar- skálkurinn. “að segja yður skyldu yðar; um það eigðið þér við sam- vizku yðar. En ráðið þetta við yður, og gerið það fljótt, og gæt- ið þess vandlega, að ástæða ýðar, er þér kallið svo, sé ekki sprottin af eigingjörnum hvötum. Það er gott og gilt, sem almælt er, að sú stund komi fyrir hvern mann, svo merkileg og áríðandi, að alt sem hann hefir reynt og aðhafzt fyrir hana, kemur þá fram og að alt sem hann síðar hefst að, megi rekja til hennar. “Sú hátíðlega stund er nú að líða yfir .hvern einn og einasta brezkan mann, og1 yfir ævi þjóðar vorrar slíkt hið sama. Látum oss gefa gaum hversu mikið tæki- færi liún býður, en það verðum vér sannarlega að grípa nú, þegar í stað, eða aldrei.” notið sín, og því er þýzkum unt, að beita öllum kröftum til að bæta og efla neðansjávar báta flota sinn, og það vita menn að þeir hafa stundað kappsamlega. Þeir vilja fyrir hvem mun stöðva flutning herliðs og hergagna frá þessari álfu til vígvallar og munu álíta, að sigur þeirra í stríðinu, sé að miklu leyti kominn undir, að þeim takizt það. Hversu mikið þeim þykir við liggja, má ráða af banatilræði þeirra við T. P. Morgan, er hafði umboð Breta- stjórnar til innkaupa á mörgurn hlutum, er 'hér i álfu var keypt til hemaðarins. En ef svo skyldi fara, að þýzkir tundurbátar tækju að læðast i kafi meðfram ströndum landsins og leika þar lausum hala, unz Bretar kæmu því við að senda nægilegan flota til að leita þá uppi og smala þeim, — granda liðflutn- inga skipum og stöðva ferðalög á sjó, þá mundi landsmönnum sýnt svart á hvítu, hversu mikið óráð það var, að hafna þeirri hollu stefnu, að landið ætti flota af skjótfara hersnekkjum, er vel gætu fengist við þennan háska. Það er lýðurn ljóst, að slíkur flóti mundi hinu brezka ríki haldkvæmari, einsog nú stendur á, heldur en stórir vígdrekar. Minningarbrunnur. í Rumeniu, sem víðar, er sum- staðar þurlent og erfitt að útvega drykkjarvatn og vatn í jörðu er ó- hreint og blandað óhollum efnum. Þeir sem góða brunna grafa eru því i hávegum 'hafðir og mikils tnetnir. A miðöldum var það sið- ur í Rumeniu, að ættingjar og vinir þeirra sem dóu, gáfu fé til fátækra eða kirkjunnar. Þessi siður hefir haldist fram á vora daga. En sú breyting hefir á orð- ið, að i stað þess að láta gjafaféð ganga til kirkna, er þvi varið til að grafa brunna, einkum í borgum og bæjum. Brunnar eru þar nú viða á sölutorgum og eru margir þeirra mjög skrautlegir, höggnir i marmara og skreyttir bibliumynd- um. Einn slíkan brunn ætlar ekkju- drotning Elizabeth nú að láta grafa þar sem Carol konungur hvílir. Hefir hún með gjafabréfi til innanríkis ráðgjafans ánafnað $100,000 til fyrirtækisins. Þegar brunnurinn er fullgerður ætlar drotningin að setjast að í bænum til þess að eyða siðustu árum æfi sinnar i grend við gröf manns síns. \ aðskilnað rikis og kirkju. Oftarj en, einu sinni hefir hann setið i fangelsi, meðal annars þá er hann gerðist foringi uppreisnarmanna j árið iqo8. — Tvö brezk flutningaskip rák- ust á fyrir Englands strönd og j brotnuðu mikið, mannbjörg varð. j - 1 Brandon, Man, hefir staðiðj sýning mikil og góð, og fjölsótt viðsvegar af vesturlandinu. — Miss Jane Adams, ein af, þeim konum sem fór til Norður- álfunnar til að ráðgast um sættir: við æðstu stjómendur þjóða þeirra, sem í ófriðnum eiga, geng- ur innan skamms á fund forseta Bandarikjanna til að skýra honum frá árangri iðju sinnar og hinna annara er fóm austur um haf í sömu erindagjörðum. — Maður var skotinn til dauðs á sömu brúnni í Oklahama og faðir lians fvrir fjórtán ámm. West, sá er skotinn var, hafði tals- vert látið til sin taka í opinberum málum og er haldið að þólitískir óvinir hans 'hafi framið glæpinn. Kona hans var með honum og slapp hún ómeidd. Um elleftu stund. Miss Stella C. Wingo, í St. Paul hafði í mörg ár verið búin að leita sér að brúðguma. Margan manninn hafði 'hún hitt, en enginn hafði fullnægt þeim kröfum er hún gerði til mannsefnis síns. Fyrir tveimur átum síðan lá hún vakandi i svefnherbergi sínu; hljótt var í húsinu og dimt. Þá birtist henni maður í sýn. Hann var hár vexti, kominn til ára, þó beinvaxinn sem maður á bezta aldri, en hvítur fyrir hærum. Hann var fríður sýnum og góð- mannlegur, hrúnin skörp og ennið mikið og fagurt. Maöurinn var blindur. En svo leist Miss Wingo vel á hann, að honum hefði hún viljað giftast. En því miður var þetta draumsýn, eða vitrun. „HOLLANDIA SYSTEM“ Banar veggjalús og öllum skriðkvikindum VÉR FYLLUM EKKI ALT MEÐjiREYK NÉ HELDUR GERUM VÉR ÍBÚUM NEINN USLA. Engin lykt né önnur óþægindi. Oll vinna tekin í ábyrgð um heilt ár. Símið eftir upplýsingum og prísum. Engin borgun tekin fyrir að skoða hús. Símið MJ6776 M. G. NIEHORSTER & CO. 508 YIcGreevy Blk. - Portage Avenue Alls ekki þýzkt félag um sinum vestur um haf. Þegar hann var ellefu ára komst hanni á snóla blindra manna og útskrifr- aðist þaðan þegar hann var tvítug- ur. Blindur hefir hann verið síð- an hann var 6 mánaða gamall. Bók hefir Hendrickson skrifað, sem hann kallar “Out of the Darkness” og hafa 22,000 eintök selst af henni. Fyrri kona hans dó fyrir þrem árum. Þau eignuð- ust níu böm og em sex þeirra á lifi. Konur á Indlandi. Indverskur visindamaður segir frá Ungur vísindamaður, indversk- ur, Sri- Ananda Archarya, dvaldi síðast liðinn vetur i Kristjaníu og hélt þar nokkra fyrirlestra um Kröfunni hrundið. Þeirri kröfu lögmanna Kellys, að banna hinni kgl. rannsóknar- nefnd að kalla hann fyrir sig til að bera vitni og leggja fram skjöi, viðvíkjandi þinghúshneyxlinu, var hrundið af dómaranum Prender- gast á fimtudaginn, með tilvitnun í skýrar lagagreinir, og nefndinni þarmeð dæmdur réttur til að krefia hann sagna. Eögmaður Kellys hafði haldið því fram, að nauðsynlegt og sjálfsagt væri, að rannsóknarnefnd, sett af Dominion stjórninni tæki þessa þinghús hneyxlis rannsókn til meðferðar, en þeirri málaleitun hratt dómar- inn sömuleiðis, af tilgreindum skírum laga ákvæðum. Málsvari Kellys kvaðst þegar áfrýja dómin- um til yfirréttar, en engum þykir líklegt, að sú áfrýjun leiði til að losa hann við vitnaskylduna. Svo er sagt, að fáir viti með vissu hvar Kelly muni vera, en því er stöðugt haldið fram í blöðunum, að hér sé honum ekki frjálst að vera, nema hann hlýði vitnastefnu nefndarinnar. Þeir fljúga að. Austan úr Ottawa, frá embætti sínu, er enn kominn til borgarinn- ar ráðgjafi opinberra verka i ráða- neyti Bordens, og safnast utan um hann fylking alþektra þjóna Rob- lins sem áður voru, er borgað var fyrmeir kaup úr fylkissjóði undir ýmsu yfirskyni, en höfðust það að, að undirbúa og starfa i kosn- ingum. Þegar hin nýja fylkis- stjórn svipti þá þeirri atvinnu og lifibrauði, voru þeim öllum veittir bitar af borði Rogers, eða land- sjóðsins, og ganga nú á teiginn með amboð þess húsbónda. Flest- ir hafa þessir verkakarlar fengið rúm í innflutningadeildinmi, þar á meðal Mi'ke Johnstone, fyrrum veitingaleyfa höfðingi hér í borg og alræmdur af hluttöku sinni skrásetningu fyrir síðustu kosn ingar. Hann hefir embætti við innflutninga deild í Seattle, og líklega nóg næði, úr því að hann getur stokkið þaöan í kosninga undirbúning hér í Manitoba. Scr manninn aftur. I marz rnánuði s. 1. var Miss Wingo á gangi í St. Paul. Bar hana þar að sem gamall maður var að festa upp auglýsingu fyrir utan kirkjudvr; kirkjan var norsk. Stúlkunni brá mjög í brún. Mað- urinn sem var að festa upp uglýs- inguna var lifandi eftirmynd manns þess, er hún þóttist hafa séð í svefmherbergi sínu fyrir tveimur árum. ]\íaðurinn heitir Henry Hend- rickson og átti heima í Chicago. Hann er rithöfundur og fyrirles- ari og á marga vel fjáða vini í Chicago. En blindur er hann. Auglýsingin var um það, að fyrirlestur yrði haldinn í kirkj- unni þá um kveldið. Stúlkan sótti fvrirlesturinn og að honum lokn- um gaf hún sig á tal við gamla manninn. Árangurinn af þvi samtali varð sá, að hún hét að heimsækja hann næstá dag. Hann dvaldi á einu meira háttar hóteli borgarinnar. Astin er blind. Kafbátar við strendur Canada. í Bandaríkjum er sú saga höfð eftir nafngreindum manni, liátt settum í sjóliði þess ríkis, að það hafi yfir kafbátum að ráða, er vel geti farið yfir Atlantshaf, unnið þar það sem þeim er ætlað, og snúið aftur til heimalandsins, án þess að koma nokkursstaðar við land, eða afla vista eða vopna annara en þeir sjálfir hafa með- ferðis. Útaf þessu er það rætt, 'hvort til þess muni koma, að Þjóðverjar, sem vitanlega hafa stundað smið nýrra neðansjávar báta, af alefli. muni taka það ráð, að senda þá vfir fiafi8, til að vinna hér spjöll og hervirki. Viljann til þess er varla að efa, og talið er þáð lik- legt, að þeir gætu komið vistum og öðm sem þeir þurfa á að halda, með einhverjum ráðum á afvikinn stað á hinni löngu og vogskomu austurströnd landsins. Þýzki Nýtt orð. J. S. Ewart heitir lögmaður alþektur og vel metinn af hollum skoðunum á landstjórn og löggjöf; hanti hélt fyrirlestur nýlega Ottawa um spillingu i stjómarfari t Canada. En er hann kom að því, að lýsa hvernig menn fremdu svívirðilegan fjárdrátt til flokksþarfa, en ekki til að auðga sjálfan sig, þá kallaði hann það “Howdenism” með því að þá af- sökun bar Howden fram fyrir fjárdrættinum, að hann hefði ver- ið framinn til þess áð flokknum, en ekki til að auðgalgjöfum sínum.” hann persónulega.1 Orðið er gott Þannie farast og þarflegt að smíða slik heiti á svívirðilegum athöfnum, verða þær alræmdar og verða frekar sneitt hjá þeim Þótt Hendrickson væri blindur, “leist” honum strax “vel á” stúlk- una. Þau hittust daglega og það kom brátt í ljós, að þau höfðu svipaðan hugsunarhátt. Þau höfðu sömu skoðanir á trúarbrögðum og lifsskoðanir þeirra virtust steyptar i sama mótinu.. Þau unnu bók- mentum og hljóðfæraslætti, enda giftust þau innan þriggja mánaða. Mr. Hendrickson segir, að þeg- ar stúlkan ávarpaði hann í fyrsta sinn, þá hafi hann þegar fundið, að þetta var förunauturinn, guð hafði ætlað honum. “Eg mintist þess samstundis, að eg hafði “séð” hana nokkru áður en fyrri kona mín dó. Hún var sönghneigð og elskaði listir og bókmentir. Hún kann- aðist vel við Ibsen og Björnson og marga aðra höfunda sem mér falla vel i geð og mat Grieg jafn- vel meira en eg sjálfur og hélt eg þó að væri varla á það bætandi . Geislarnir af brosi hennar ylj- uðu mér um hjartarætumar, þótt eg sæi ekki andlitið og eg fann að gagtia guð hafði blessað 'hana með ást- þjóð sína og ættjörð. Er til þess tekið hve vel fyrirlestrar hans vom sóttir og eignaðist hann fjölda vina og kunningja í höfuð- borginni. “Verdens Gang”, eitt af stærri • blöðum Norðmanna, mæltist til, að hann skrifaði grein er birta mætti í blaðinu. Varð hann vel við þeim tilmælum og skrifaði langa ritgerð um ind- verskar konur. Hér fara á eftir uokkrir kaflar úr greininni: Enginn getur réttilega metið kosti og galla neinnar þjóðar nema hann skilji hugsunarhátt hennar, segir Archarya. Ekkjumar á Indlandi vinna að mestu leyti þau störf, sem ógiftar konur inna af hendi í Vesturlöndum. Indversk ar ekkjur eru fómfúsar og auð- mjúkar; þær verja æfi sinni til að hjálpa þeim sem bágt eiga. Þær vaka yfir þeim sjúku. hugga og hughreysta þá hreldu, útbýta gjöfum meðal hinna fátæku og annast þá. Þær skipa heiðurs sætið á liverju heimili og eru mjög mikils virtar. Eins og mörgum mun kunnugt höfum við það sem við köllum sam-heimili. Það er svo að skilja, að þegar synirnir giftast, þá flytja þeir konur sínar heim i föðurhús- in. Ætla mretti að órfiðsamt væri á heimilunum, en eg get af eigin reynslu borið um að svo er ekki. Enskum konum, sem dvalið hafa langdvölum í Indlandi, ber saman um, að þær hafi aldrei orðið var ar við ófrið eða sundurlyndi i heimilunum. Mæðurnar verða að sjá á bak dætrum sínum, þegar þær giftast, og tengdadæturnar koma í þeirra stað. Dæmi eru til þess, að 800 manns búi saman. Þetta fólk umgengst hvert annað eins og gestir í hóteli án þess að skifta sér hvert af annars gerð- um, egna hvert annað eða áreita. Vér lifum í friði og eindrægnt á heimilum vorum. Hugsjónir vor- ar eru gagn-ólíkar hugsjónum Xorðurálfu manna. Hér lifir maðurinn og konan hvort fyrir annað og því meir sem þau fóma hvort fvrir annars velferð, því nær em þau talin að komast hug- sjóninni. Þannig er því ekki varið á Indlandi; þar verður kon an að lifa fyrir alla fjölskylduna; sem fjölskyldan í heild sinni er þunga- miðjan, en ekki eiginmaðurinn. Tengdamóðirin ríkir eins og drotning á heimilinu, ékki eins og drotning i þeim skilningi að hún veifi veldissprota yfir sonum sín- um, tengdadætrum og barnaböm- um, heldur þannig, að: hún er móðir þeirra allra. að hún hefir mist mann sinn eyðir hún æfinni í bæn og þakkargjörð og til góðverka. Fjölkvæni er bannað með lög- um. Þó kemur það enn fyrir, að menn ganga^ að eiga fleiri en eina konu; en þeir gera það ekki nema með samþykki þeirra. Höf- undur kveðst þekkja. dæmi til þess, að konur sem búnar hafi verið að li fa mörg ár, í hjónabandi, hafi neytt menn sína til að taka sér aðra konu og hafi samikomulagið verið gott; konurnar hafi lifað saman eins og systur, sú eldri gefið hinni yngri góð ráð og holl. Eins og vér vitum, heldur höf- undur áfram, gengur kvenfrelsis- hreyfingin eins og þung undiralda um allan heim. Hún hefir einnig náð til Indlands. Eg held að hún festi þar samt ekki djúpar rætur, Þetta erum vér Tbe Coast Lumber Yards, Ltd. 185 Lombard St. Phone M. 765. Þrjú yards og musterum. Múhameöstrúar menn brutu niður ótal musteri, en konur söfnuðu fé og endurreistu þau. í Bengal liggja 600 götur niður að ánni. Var það verk einn- ar konu, að safna því fé er með þurfti til að leggja þær. Hjá oss eru engin hótel með sama sniði og i Norðurálfunni. Það kostaryður EKKERT að reyna Record á«ur en þér kaupitS rjómaskilvindu. RECORI) er einniitt skilvindan, sem bezt á vi« fyrir bændur, er bafa ekki fleiri en 6 KÝR Þegar J>ér re.vni# þe.sa vél, mnnuS þér brátt sannfærast um. aS hun tekur nllum iiSrum fram af sömu stærS og: verði. Ef þér notið RECORI), fái« þér meira smjör, hán er aubveldari metíferðar, traustari, auðhreinsabri og seid svo lágu verbi, aö aörir eeta ekki eftir leikiö. Skrifið eftir aöluskilmáium og öll- um upplýsingrum, til The Swedish Canadian Sales Ltd. 234 Logian Avenue, Winnlpeff. Hindúar fara að óskum mæðra sinna sem lögmálsboð væru. “Móðir barna minna”....... Indverjar nefna eiginkonur sín- Vér höfum gistihús sem oru opin ar aldrei réttu nafni; þeir dag og nótt og fæði og húsnæði er þær Devi ( þar veitt ókeypis. Gestrisni er ein af höfuðdygðum Indverja. Konur hafa bygt flest þessara gistihúsa og reka þau á sinn kostnað. Margar ár 'hafa þær og brúað í Himalayafjöllunum; en þangað leggja pílagrímar leið sína hundr- uðum og þúsundum saman árlega. kalla gyðja) og þegar þeir nefna þær fyrir ókunnugum, segja þeir; “Móðir bama minna.” Norðurálfumenn virðast mjög ókunnugir á Indlandi. Flestir halda, að ekkjur séu þar brendar, að illa sé farið með kvenfólkið og þær séu eins og fangar í klefa. En eg held að indversku konumar séu fyrst um sinn, því þjóðskipunar fyrirkomulagið er svo ólíkt því, sem tíðkast í Vesturlöndum. Þeg- ar eg segi þetta á eg einkum við England, því þar er eg kunnug astur. Á Englandi ganga: konur fjármálatjóðri; þær fá miklu lægra kaup fyrir störf sín en karlmenn; þeim er hrynt út í lífið með tvær hendur tómar og verða'að sjá fyr- ir sér sjálfar, eftir því sem bezt gengur. Slíkt kemur sjaldan fyr- ir á Indlandi. Bóndinn hefir eng- in eignarráð á fjármunum konu sinnar. Foreldrar stúlkna gefa þeim drjúgan heimanmund þegar þær giftast. Eiginmaðurinn má ekki á honum snerta, en er skyldur til að sjá fyrir brúði sinni og hún þarf ekki að bera áhyggjur fyrir morgundeginum. Vér ávörpum allar konur eins og þær voru mæður vorar. Karl- inaður má ekki snerta við konu nema hann sé náskyldur þenni og yngri en hún. Jafnvel þá verður hann að láta sér nægja, að beygja sig svo djúpt, að ennið að eins snerti fót hennar. Archarya segir, að Múhameðs- trúar menn liafi leitt mikla bölv- un vfir landið. Þeir álíta konur lægri verur en karlmenn og fara ver með þær en húsdýr sín. Konurnar hvetja karlmennina til frjálsari og óháðari en systur framkvæmda og stórræða. A' þeirra í Norðurálfunni. , sextándu öldinni var uppi maður Indverjar hafa jafnan konur með Indverjum sem talinn er í sínar með sér þegar þeir lyfta sér flokki beztu og duglegustu manna upp frá daglegu störfunum. En þjóðar sinnar. Þegaf hann var þær vilja helzt ekki hreyfa sig að lítill drengur spurði móðir hans heiman nema um pilagrímsferð sé hann hvað hann vildi taka sér fyr- ir hendur, þegar hann næði full- að ræða. — Brúðkaupsveizlur eru oft mjög fjölmennar. Þótt for- orðins aldri. “Eg vil gera það sem eldrar séu fátækir, bjóða þeir oft þú býður mér,” svaraði drengur-! alt að 400 manns til að sitja hófið inn. “Þá skaltu reka óvinina úriog árna brúðhjónunum heilla. landi,” svaraði móðir hans. Hann, Konur á Indlandi hafa ekki at- fór að ráðum hennar og honum kvæðisrétt, en hann hafa karl- hepnaðist að reka Múhameðstrúar mennimir ekki heldur. Kvenna- menn úr Dekan. I skólar hafa verið bygðir á Kal- Eins og kunnugt er, brennum kfitta og víðar, $n þær verða að vér öll lík á bökkum Ganges [ hætta við skólanám þegar þær eru fljótsins og biðjum fyrir hverri | 12—13 ára gamlar, þá giftast sál. Nýlega komst til tals að j flestar. Á margan 'hátt er reynt koma upp líkbrensluhúsi í Kal- j að auka og bæta mentun þeirra. kútta til þess að brenna mætti | Hindúar hafa jafnan verið tald- mörg lík í senn. Meðal þeirra; ir námfúsir. Oss virðist sem nú sem fastast mæltu með þessu varjljómi af árroða nýrri og betri blaðamaður nokkur. Þegar móðir hans fékk það að vita, gerði hún boð eftir svni sínum. “Viltu láta brenna mig með mörg hundruð öðrum dauðum manneskjum?” spurði hún. Sonur hennar skildi livað hún fór og ekkert varð úr því að likbrensluhús yrði bygt. daga. Indverskar konur hafa af veikum mætti lagt sinn skerf í metaskálar stríðsins mikla. Þegar því líkur, vonumst vér til að systur þeirra á Ænglandi launi þeim með þvi, að hjálpa þeim til að fá kröfum sínum um aukna mentun framgengt við stjórnina. Hvaðanæva, — Dr. Alfonso Costa, foringi democrata í Portugal. er látinn. Dr. Costa hefir lengi staðið fram- arlega í stjórnmálum. Hann hefir verið forsætisráðherra, fjármála- Þannig farast himum gamla manni orð hm konú sína og margt við það fleira þessu líkt hefir hann um mun því’hana að segja. Mrs. Hendrickson er 35 ára gömul. “George Brandes”, segir hún, “hefir einhverntíma taláð um menn með flekklausum sálum. Eg er viss um að einskis manns sál er jafn flekklans og sál mannsins mins.” Norskur að œtt. Mr. Hendrickson var borinn í Noregi árið 1843. Fjögra ára Friðhelgi hjónabandsins. \ Höfundur segir að ekkert se Indverjum jafn heilagt og hjóna- bandið. Menn og konur liti til mæðra sinna eins og þær væru æðri verur. Haun vitnar í Manu Sastra; þar stendur meöal annars: “Þar sem konur eru tignaðar, þar er aðsetursstaður guðanna. Þegar menn eiga í erjum við kon- ur sínar, er ógæfan vís.” Og “reiddu aldrei til höggs við konu, jafnvel ekki með blómvendi.” Menn taka sér aldrei neitt fyrir hendur án þess að ráðfæra sig við eiginkonur sinar. Ast hennar á manninum er svipuð þeirri lotn- ingu er hún ber fyrir guði sínum. Konunni er kent að líta upp til mannsins eins og til guðs og þeg- ar hún devr á hún að helga ætt- « . . '., . \ ráðgjafi og dómsmálaráðgjafi og o mn er a '^e ar aus’ ur e l^vann mest og bezt að lögunum um gamall fluttist hann með foreldr-1 jörðinni lif sitt og starf. Eftir Barnagiftingar. Þegar Múhameðs trúar menn brutust inn í landið byrjaði sá ó- siður að láta börn giftast og ekkj- um var bannað að ganga í hjóna- band; þá hófst og sá siður, að konur gengu á líkbál bænda sinna. Sífeldar styrjaldir geysuðu í landinu um þúsund ára skeið og flestir mestu og beztu menn þjóð- arinnar féllu fyrir sverðseggjurrf, þeir sem eftir lifðu voru flestir lasburða eða örkumla menn. A þessum skálmaldar tímum var engin kona óhult nema hún ætti sér örugga vöm. Því tóku konur að giftast á barnsaldri og ganga á bálið er lík bænda þeirra voru brend. Flestar gerðu þær það af fúsum vilja, því það var eina úr- ræðið til að bjarga sóma sínum. Yður kann, að furða á þessu. En hugsið yður hvernig yöur rnundi verða innanbrjósts, ef Zúlukaffar legðu undir sig þetta land — luigsið ykkur norskar konur i klóm Zúlukaffa! Höfundur segir að “Suttee” (= það, að konur eru brendar á likbáli bænda sinna) hati oft ver- ið málað of dökkum og ósönnum litum. Það komi að vísu enn fyr- ir, að konur séu brendar með bændum sínum. en þær gangi á bálið af fúsum vilja og geri það vegna þess, að þær séu sannfærð- ar um.^að sér líði betur hinumeg- in. Heimurinn er frá þeirra sjón- j armiði eymda og skuggadalur. Nú er ekkjum leyft að giftast; en þær nota sér það sjaldan, álítal að þær á þann hátt geti unnið þjóð sinni og ættjörð meira gagn. j Stunda vísindi, Iistir, bóknicntir og góðverk. Höfundur segir að itidverskarj konur hafi svo að segja frá alda! öðli lagt stund á vísindi og bók- j mentir og getur um nokkrar, sem skarað hafi fram úr í þeim grein- j um. I Konur á Indlandi, heldur höf- undur svo áfram, hafa jafnan lagt alla stund á að korna upp liknar- j stofnunum, sivikrahúsum. skólutn i SEGID EKKI “EG GET EKKI BORGAB TAXNLÆKM NO.” Vér vitum, að nú gengur ekki alt að öskum og erfitt er aS etgnaat skildinga. Ef til vill, er oss það fyrir beztu. paC kennir oss, sera vertSum a8 vlnna fyrlr hverju centi, a8 meta gildl peninga. MIXXIST þess, a8 dalur sparaSur er dalur unninn. MIXXIST þess einnig, a8 i'KNX LH eru oft meira vir81 en peningar. HEILIIIIIGÐI er fyrsta spor til hamingju.. pvt ver818 þér a8 vemda TENN llKNAR — Nú er tíminn—hér er staðurinn til að láta gera við tennur yðar. Mikill sparnaður á vönduðu tannverki EINSTAKAR TENNCR $5.00 HVEB BESTA 22 KAR. GULL $5.00, 22 KARAT GULLTENNUR Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hið lága verð. HVERS VEGNA EKKI pt ? Fara yðar tilbúuu tennur vel? e8a ganga þær iSuiega úr skor8um? Ef þær gera þa8, finníB þá tann- lækna, sem geta gert vel vi8 tennur yCar íyrlr vægt verð. EG slnnl yður sjálfur—Notið flmtán ára reynslu vora við tannlæknlngai $8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖLDUM DE. 3? S O N S McGREEVT BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. «99. Cppl yflr Grand Trunk farbréfa skrifstofu. 20 “Eg flyt betri hlut inn í Canada en áður —hefir þekst í landinu“ GUFU SUÐUVÉL og BÖKUNAROFN IDEAL’ Me8 “IDEAL” gufu su8uvál geti8 þér soSi8 allan miSdegismatinn, frá súpli til eftirmatar, Asamt öllu, sem þar er á mtlli, yfir einum eldi, á hvaSa eldavél sem vera skal; fari8 t burtu; ekkert getur brunniS, skorpnaS, þorna8, gufaS upp e8a orði8 ofsoSIS. IDEAL GUFU Suðuvél sparar meiri vínnu en nokkurt annaS á8ur þekt á- hald við niðursuðu ávaxta og inatjurta. SkrifiS eftir verðlista og frekari upplýsingum. LOIJIS McLAIN 281 Princess St. Winnipeg Umboísmenn fyrir Canada. TOLEDO COOKER CO., Toledo, Ohio, hinir elnu, er búa til “IDEAL” gufu suS-vélar Kllppi8 úr þenn- an miða; hann er $1.00 virSI sem afborgun á Ideal su8uvél; gildir tii 15. Júlt. — Oss vantar umboðs- menn í hverri borg. \T f • •• 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar VOrubirgðir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðir tiglar, Kurðir og gluggar með margvís- legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.