Lögberg


Lögberg - 22.07.1915, Qupperneq 7

Lögberg - 22.07.1915, Qupperneq 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. JÚLl 1915 r Ársrit verkfrœðingafé- lags Islands 1914. Þetta rit er ein, sú fróölegasta bók sem aS heiman kemur, meb því aö þaö segir frá þeim mann- virkjum sem á Islandi eru gerö, og fjallar um þær framkvæmdir sem fyrirhugaöar eru, svo og um merkileg efni sem viðkoma at- vinnu og afkomu í ýmsum grein- um. Félagsmenn eru aöeins fim- tán aö tölu, en á þeim liggja ráða- gerðir um athafnir og forsögn þeirra stórvirkja, sem gerð eru á landinu. Ritið segir frá fundahöldum félagsmanna, og inniheldur erindi sem þar hafa verið flutt. Þau eru þessi: i. Nokkur atriði viðv. járn- brautarlagningu frá Reykjavík til Þjórsár eftir Jón borláksson. Sá starfsami maður og hugmikli um framfarir Islands hefir mælt ná- kvæmlega stærð þess lands, sem rækta má, annaðhvort með áveitu eða áburði, í Ámes- og Rangár- valla sýslum, og telst svo til að það sé samtals 2372 ferkílómetrar eða 42l/2 fermílur. Þar eru frá talin hraun og vötn, sandar og ár- farvegir og alt land sem hærra er yfir sjó, en hæstu tún. Þingvalla- sveit er t. d. ekki talin með. Þetta er á við fimta part af ræktuðu landi í Noregi, og hvergi finst í því landi svo stórt samfelt svæði ræktaðs lands, einsog SuðurlágA lendið á Islandi, svo að “ekki vantar stærðina”. Þetta land, með húsum og mannvirkjum er 2,321,- 000 kr. virði, að undanskildum húsum í kauptúnum, en fyrir ut- an hús og mannvirki télst svo til að verð þess sé um 1,160,000 kr. eða 1 kr. 56 au. vallardagsláttan, Uppskera af vallardagsláttu í Noregi er sögð álíka eða litlu meira virði en á Islandi, hvort sem er á túni eða engjum. Nú stendur til að veita vatni yfir svo mikið af því landi, sem járnbrautinni er ætlað að liggja um, að þar fáist 7000 kýrfóður umfram það sem nú heyjast, að ótöldu því sem væntanlega bætist við með auknum áburði. Sams- konar áveitum er hægt að koma við á fleiri stöðum á Suðurlandi. En meðan þaðan er ekki hægt að ná til markaðar hálft árið, eða lengur, þá sjá menn sér ékki fært að leggja út i þær framkvæmdir. Rjómabú starfa nú í þessum sveit- um, en verða að hætta að vetrin- um, vegna samgönguteppu, en á sumum stöðum er svo þéttbýlt þar og kúahald svo mikið, jafnvel nú, að rjómabúin gætu starfað alt ár- ið af þeim sökum. Vetrarsmjör, heima tilbúið og heima geymt í marga mánuði, selst fyrir sára lítið verð á móts við það sem fæst fvrir rjómabúa smjörið. Af þessu og fleiri ástæðum, sem ritgerð hins áhugamikla höfundar greinir, er ljóst, að járnbrautar samgöngur eru lífs nauðsynlegar fyrir þessi héruð. Framtíð þeirra virðist ferma skip. Ennfremur verður fjarán fylt upp, milli steinbryggj- unnar og vestur að bryggju Geirs kaupm. Zoega, en ekki er til tekið, hversu langt fram fjaran verður fylt, nema, að þar verði þurt land, 16,000 fermetrar að stærð. 3. Landmœlingar á tslandi. — Sú ritgerð er eftir P. F. Jensen. danskan herforingja, sem starfað hefir að því mikla verki, sem her- foringjaráðið hefir látið vinna á Islandi um mörg sumur, en um sjötta partinn af kostnaðinum, sem þessu er samfara, ber landssjóður. Hinar eldri mælingar landsins voru ónákvæmar og var ekki unt að byggja á þeim mælingum á sjó kringum landið, þó að mikið' og gott verk hafi þeir int af hendi, sem að þeim störfuðu, lautinant- arnir Fritsach og Scheel og Bjöm Gunnlaugsson. Herstjórnar ráðið hóf sínar mælingar árið 1900 og greinir fróðlega af því í ritgerð- inni hvernig þær eru gerðar, en hér er ekki rúm til að segja frá þeim athöfnum. 4. Um íslenzkt eldsneyti, eftir Asgtir Torfason. Það sem hann segir um eldsneyti sem á Islandi fæst, er árangurinn af efnafræðis- Iegum rannsóknum' hans á mó úr ýmsum héruðum. Mórinn er að notagildi þriðjungi en sumur helmingi rýrari en kol. Beztur revndist sá er kom vestan af Snæ- fellsnesi, slagar hátt upp í dansk- an mó; í mónum á Suðurlandi er mikil aska, sem ef til vill stafar frá eldfjalla gosum. Á Búðunt á Snæfellsnesi er einna helzt tiltök að taka mó í stórum stíl, en vafa- samt þykir efnafræðingum, hvort það muni borga sig. — Þess má þó geta, eftir kunnugra sögn, að fjörumór á Mýrum er betri til | eldsneytis, en sá viður sem venju- legast er brent hér í landi. — Um kolin í Dufansdal og ' surtarbrand af Skarðströnd er Ásgeir hefir rannsakað, segir hann svo að það allra bezta sé á við lakan. mó til hitagjafar. 5. Röntgengeislar, eftir Guðm. Hlíðdal, greinilega framsett frá- sögn um eðli og verkanir þessara merkilegu geisla, og fylgja margar myndir. 6. ritgerðin er frásögil um þrenn mannvirki er gerð hafa ver- ið á íslandi á siðari árum, að fyr- irsögn Th. Krabbe, en þau eru (1.) Eimskipa bryggja á Torfu- nefi við Eyjafjörð, er kostaði 74,000 kr., (2.) Eimskipa bryggja í Hafnarfirði með þrem stórum vöruhúsum úr steynsteypu, er kostaðj alls 126,000 kr., (3.) öldu- brjótur í Bolungarvík, er þegar hefir kostað um 36,000 kr., en er ekki fullgerður enn. Þessum mannvirkjum er öllum ýtarlega Iýst, efni og smíð og aðl-erðum. Sérstaklega hefir verið erfitt að- stöðu í Bolungarvík vegna brima; þar er ill lending en svo aflasælt, að um 200,000 kr. virði aflast í þeirri veiðistöð á ári hverju. Stórgrýti er í fjörumáli, svo að fvðja varð varir til að Ienda í, en í brimum tókust þær af, svo að vera komin undir því, að þau fái greiðan aðgang til markaðar. Það Ix)rgar sig ekki að gera mikil mannvirki til jarðabóta, fyr en samgöngurnar batna. Það er ekki til neins að auka þar framleiðsl- una að miklum mun, nerna hægt sé að korna vörunni frá sér á hentugum tíma á þann eina mark- að, sem til er fyrir hana. 2. Nokkur orð um höfnina í Reykjavík. Þetta erindi er á dönsku, eftir N. P. Kirk, yfir- mann hafnarsmiðinnar í Reykja- vík. Þar er sagt frá því, að hafn- amefnd var sett árið 1856, hún hélt 15 fundi tvö fyrstu árin til að ræða um að setja dufl við Akurey, en ekki er þess getið, hvort þaö vandamál hafðist fram á endanum. Þarnæst strjáluðust fundirnir, og kom svo, að í mörg ár voru engir fundir haldnir, af þeirri nefnd, en þegar hún fór að setjast á rökstóla upp á nýtt, þá var hennar aðal umræðu efni, hvort brúka ætti hafnarsjóð til þess að byggja barnaskóla fyrir haeinn. — Tekjur sjóðsins voru smáar fyrst, en uxu þegar fram í sótti, sem bezt má sjá af því, að arið 1912 námu vörur, sem fluttar voru til og frá Reykjavík, sjóleið- ma, 50,000 smálestum. Þamæst greinir ritgerðin frá ráðagerðum um Fafnarsmíð, þar- til Monberg nokkrum var falið að hyggja hafskipahöfn fyrir 1.510,- 000 krónur. Landssjóður lagði til 400 þús. kr. og ábvrgðist lán^ að upphæð 1,200000 kr., því að svo virðist, sem fleira hafi þurft að vinna, en í tilboði Monbergs stóð. Hafnar\rirkin eru (\) grjotgarður til Efferseyjar eftir grandanum, (2.) annar frá Effersey í land- suður og (3.) grjótgarður frá “batteriinu” i útnorður; áföst við þann múr innanverðan verður htyggja, sem skip geta lagst við, °g hggja hjóla teinar eftir henni; har verður og lyflivél til að af- jafnan varð að ryðja nýjar, og fyr- ir kom það, að lendingamar tók- ust af, meðan menn voru á sjó, svo að þeir urðu að hleypa til annara lendinga. Andvirði aflans er á mótorbáta fékst þar árið 1913, er talið kr; 160,000 og róðrabáta kr. 13,000. Veiðitíminn 6 mánuð- ir. .Til samanburðar er þess getið að í Vestm.eyjum fékst það ár á mótorbáta afli er virtur var á kr. 358,600, var veiðitiminn 3/ mán- uður, en aflinn á róðrabáta var 5300 kr. virði. En í Þorlákshöfn aflaðist það ár fyrir 92,800 kr., á 24 róðrar?kip, én veiðitiminn var þar aðeins 58 sólarhringar. Þessi þrjú fiskiver eru stærsF allra, sem nú eru á landinu. Stærð báta- flotans var samtals 506 tons í Vestmannaeyjum, 130 tons í Bol- ungarvík en 93 í Þórlákshöfn. Veiðin er miklu rýrust í Eyjum, miðað við tonnatal á dag, þarnæst í Bolungarvik. en lang uppgripa- mest í Þórshöfn. \ * 7. Yfirlit yfir helztu mann- virki sem gerð voru á Islandi árið sem leið,. Þar sést að akbrautir hafa verið gerðar, meir en 34 kílómetrar á lengd, er kostuðu til sarnans 84,000 kr., 5 steinsteyptar brýr fyrir rúm 34 þús. kr.. símar lagðir fyrir 237.444 kr„ fyrir landsins reikning auk margra er sveitir virðast hafa kostáð, vitar reistir, vörður og sjómerki fyrir 23,444 kr„ hafnarvirki, sem áður eru tálin, kirkjur bygðar úr stein- steypu, fimm að tölu, fyrit* sam- tals á að gizka 60—70 þús kr„ og aðrar opinberar byggingar; þar- með er talið nýtt pósthús fyrir 60.000 kr. með vatnshitun, og pen- ings hús á Hólum í Hjaltadal, steinsteypt, þiljuð, með tróði milli þils og veggja, er kostuðu öll um 13 þúsund krónur. í Reykjavík voru lögð holræsi fvrir 21 þús. kr. og gangstéttar á götur fyrir 75,000 kr. A Akur- eyri var neyzluvatni veitt í kaup- staðinn, að fyrirsögn Jóns Þor-J lákssonar, úr lindum í f jallinu fyr- ir ofan Lögmannshlið, það rennur eftir pípum í safnker úr járn- bentri steinsteypu við Glerá, og þaðan um kaupstaðinn. Það verk kostaði alls $4,000 kr. Loks fylgir uppdráttur af því svæði, er hin fyrirhugaða járn- braut á að liggja um, ásamt stuttri ritgerð urn hana, eftir landsverk- fræðinginn Jón Þorláksson. Braut- in verður sem næst 67 mílur (enskarj á lengd og gert ráð fyrir að hún kosti 3,500,000 kr„ auk álmu til Eyrarbakka, 3/2 mílui langrar, er kostar 300,000 kr. Stöðvum er gert ráð fyrir á Þing- völlum, Selfossi og við1 Þjórsá, og 16 smærri stöðvum að auk. Þýðingar á fylgja. Hjúkrun Barker’s hjúkrunarkonu Hciiulli fyrir allskonar sjúklinsa. Fullkoninar hjúkmnarkonur og góð aðlUynning og læknir til ráða. Sanngjym borgun. Vér útvegum hjúkrunarkonur. ókeypis ráðleggingar. KON'L'It, FARIÐ TIL XI'RSE BARKER—Ráðleggingar vlð kvilhun og truflun. Mörg liundruð hafa fengið ÍHtta við vesöld fyrir mína lækningu, sem tekin er í ábyrgð. Bréflega $2.50 og $5.00. Til viðtals kl. 3—7.30 eða eftir umtali. Sendið frímerki fyrir merkilegt kver. — 137 Carlton Street. Phone Main 3104 Busims and Proíessml Cards Dr. Bearman, Þekkir vel á Augna, eyrna, nef, kverka sjúkdóma og gleraugu. Skrifstofutímar: 10-12, 2-5 og 7-8 Tals. M. 4-370 215 S imsriet Blk líf, en samt lifði hannf Loksins hafa flutt burt þaðan undanfarin rétti hjúkrunarkonan honum kert- ár. Þar voru vanalegar skemitan- ið. Þá varð hún að hverfa frá til ir svo sem hlaup og stökk, einnig að sinna öðrum sjúklingum. Þeg- var þar leikið Base Ball. -Léku ar hún kom aftur, var maðurinn þar saman Marshland menn og ensku og þýzku1 aS reýkía vindling! En hálftíma drengir frá Grassy River. Marsh- & seinna var sjúklingurinn liðið lík. , land menn unnu. Svo var dans ' að kveldinu^ I brezkum sþita a. J ^ báðum þessum stöðum ein- 1 gær kom eg í brezkan spítala; kendi sig þjóðerríis andinn og þar eru 450 sjúklingar. Þar voru báru samkomumar á sér islenzk- Taugaveiki í Serbíu. Dr.R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaSur af Royal College of Physicians, London. SérfræSlngur f brjóst- tauga- og kven-sjökdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (4 mótl Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tlmi til vlStals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræöipgar, Skrifstofa:— Koom 811 McArthur Building, Portage Avenue Árituní P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Séra Percy Dearmer er einn af Serbar, Bæheimsbúar, Ungverjar, j an blæ. hinum mörgu andlegrar stéttar mönnum enskum, sem fór ásamt læknum og hjúkrunarkonumi til Serbiu í síðast liðnum apríl mán- uði. Línur þær sem hér fara á eftir eru kafli úr bréfi frá hon- um sem birtist í Lundúnablaðinu “Daily News and Leader”. Bréf- ið er skrifað frá Kragujevaz, þar sem Dr. Dearmer hehr aðál bæki- stöð sína. Hann hefir ferðast um landið þvert og endilangt, en kona hans gegnir hjúkrunarstörfum i Kragujevaz. Taugaveikin er nú að mestu Ieyti um garð gengin í Serbiu. Spítalarnir eru að vísu flestir full- ir enn þá og svo fátt er af lækn- um og hjúkrunarkonum, að kvart- að mundi ef likt væri ástatt i Englandi. En hér þykir það gott. VTið eigum margra mánaða verk fyrir höndum, jafnvel’ þó veikin breiðist ekki út. Við vitum ekki Þ jóðverjar, Tyrkir og Gyðingar. Mest furðaði mig á því, hve glað- og hafa ríkulega skemdir Akrar líta hér vel út . ..... . ,[ menn góðar- vonir um ír siukhngamir vom og hkir a að , ö _ ,,, lita. Það er að orðtaki haft, hve , E" dalltlar , margir ohkir kynþættir byggi * ! Balkanskagann. Munurinn virðist Purka> en naírar Uata ort5lð ™*?t. • fynr þvi, hveiti er gott. Allir næsta litiu þegar bunmgunum er J » ö. . | , *-P, , • ", •„ , stunda her talsverða gnparækt, er burtu svift. Ekki er mikið mark. , , r T,’ . , , ,! það arðsamt nu a dogum. Liður takandi a hofuðhara litnum, þvi ° , 1 v- , *. folki her þvi yfiriditt vel. allir eru dokkhærðir og dokkeygð- _.. , 1 . . , . , Gomul mmni voru lesin upp, ir. Faeina ljoshærða sjuklinga sa ,. , .... , , ,, — vahn við hvert minm, flest eftir eg þo; þeir voru allir þvzkrr. En .. T,, T,, . : ,,• j- - Sig. Tul. Tohannesson og eitt svo voru allir solbrendir og veð- & . • J &, , ,1 , v. - , • • , . . I minmð var frumkveðið fra 1 urbarðir. að hinir knstnu voru r . . _ _ „ . . • , • fyrra eftir S. B. B. — minm jafnvel dekkn en dyrkir. , „ • „ , , Allir sem á sjúkrahúsum dvelja al'nnar sen .1 eg þa> ier^ erui vinir. Austurrískar hjúkmnar- me_ 1 Pren unar' konur eru síður í hávegum hafðar . . n. a ,e& 51 °x Þessar en innlendar, franskar eða brezk-! !1<j,rl nS Þi a . en&1 ar. Ekki eru sjúklingarnir held- ÍS,eKSkt ^o8ernu Dr. B. J.BRANDSON Oífice: Cor. Sherbrooke & William TKI.EPIIONE GARRY320 Officb-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Telepbone garrv 331 Winnipeg, Man, GARLAND & ANDERS0N Ami Andenon E. P Oaiiaai LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambera Phone: Main 1561 línur megi með lifa ur óvinir. eftir að þeir koma af vígvellinum. Allir eru vinir, hjala saman eftir föngum, því oft eiga þeir erfitt með að gera sig skiljan- hvernig ástandið er í öllum þorpum1 ^eSa °& aidrei varð eg þess var, að S. B. Benedictsson. út um landið; en við vonumst til að það sé ekki mjög slæmt og versni ekki. Þegar stríðið byrjaði vom að eins 400 læknar í allri Serbiu. Fjórði hluti þeirra er nú dáinn. En fyrir fórnfýsi og starfsemi lækna, hjúkrunarkvenna, presta1 og annara sem hjálpa til að létta byrði sjúklinganna hefir að því er virð- ist, að mestu leyti tekist að stemma stigu fyrir útbreiðslu veikinnar. Þar sem áður dóu 50 til 100 manns á dag, deyja nú ekki nema einn eða tveir. Enginn af okkar mönnum hefir veikst nýlega og þeir sem veikir hafa verið eru að batna; nokkrir liafa dáið. Fvrir þeim lenti í orðadeilum. Þó þeir minnist á stríðið, þá eru allir sam- huga — samhuga um að óska þess, að það taki sem fyrst enda. “Dobra”. Hér ríkir sátt og samlyndi, friður og eindrægni og hver reyn- ir að hjálpa öðrum eftir beztu föngum. Bakmælgi og slúðursög- ur heyrast ekki; kærleikurinn ræð- ur hér ríkjum. Hjúkrunarkonurn- ar annast sjúklinga sína og hlynna að þeim, eins og þeir Væru böm þeirra. Aldrei líður mér úr minni sú stund, er eg í fyrsta sinni sá enskar hjúkrunar konur ganga nokkrum döguni gekk fjöldi Tirosandi milli sjúklinganna, laga kodda, gefa þeim að drekka, rétta þeim vindlinga og segja: ‘'Dobra?” (^=góður). Þær hafa litinn tíma aflögu til að læra mál sjúklinga sinna og á vörum þeirra þýðir þetta: “Hvernig liður Allir krupu við grafir hinna fram-1 þér?” eða “Ertu betri?” Sjúk- liðnu, eins og þeir hefðu verið Hngamir svöruðu “dobra, dobra” manns út að gröfum brezkra lækna og hjúkrunarkvenna, sem dáið höfðu í Kragujevaz, til að sýna þeim síðasta vott ástar sinnar og virðingar. Ægði þar saman Serbum Bretum og Frökkum. bræður þeirra og systur. Hjúkrunarkonur og sjúklingar. Þeir sem fyrst komu hingað urðu að ganga í gegnum svo harða eldraun, að stór furða er hve margir komust lífs af. Einu sinni urðu hjúkrunarkonur að neyta fyrstu máltíðarinnar eftir að þær komu, í líkhúsi. Þar var lík- kistum hlaðið með veggjum og voru margar svo illa gerðar að hendur og fætur sáust á milli samskeytanna, Ástandið hafði verið hörmulegt. Örendir menn lágu í öðru hvoru húsi og fólk hné niður á strætum úti áður en það komst á spítala. Og ástandið á spitölum var litlu betra. Veikir og særðir sváfu í sama rúminu og rúmfötum var dreift á gólfið, því engin tök voru á að útvega rúm- stæði handa öllum sjúklingunum. Serbar gátu lítið að gert þangað til hjálp kom frá öðrum löndum, frá Bretlandi, frá Ameríku, frá Grikk- landi og Frakklandi. Og állir Serbar kannast viö hið mikla verk sem Lady Paget liefir unnið. Hún vakti athygli heimsins á bágindtim Serba og tók þátt í líknarstarfinu þangað til hún veiktist og var ekki Itugað líf; nú er hún á góðum Gatavegi. Allir elska sjúklingana og dást að þeim. Þeir sýna meira hug rekki, þolinmæði og nægjusemi Dr. O. BJORN80N Office: Cor, Sherbrooke & William Telephone! garry 3J2p» Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764- Victor Stract TELEPHONEi garrv 763 Wiimipeg, Man, Joseph T. Thorson íslenzkur lögfræðingur Áritun: CAMPBEll, PITBLAOO & COMPANY Farmer Building. * Winnipeg Man. Phont Main 7540 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Qárry 2988 HeimiIL Garry 8 Frá Islandi. Reykjavík 19. maí Húsvíkingar eru að hugsa uni að koma sér upp raímagnsstöð bráðum. Attu þeir nýlega jfund með sér til þess að ræða um mál- ið og var þar samþykt að verkið skyldi hafið þegar í sumar. Verð- ur notað vatnsaflið i Búðaránni, sem rennur í gegn um mitt þorp-| ið. Hyggja þorpsbúar gott til j þessa fyrirtækís. í Húsavík eru ekki nema 4—500 j manns, en í Reykjavík eru 14! þúsund. Ætlar Reykjavík að láta hvert smáþorp á landinu verða á undan sér með það að fá raf- magnsstöð? Það verður líklega sú raunin á; — við höfum blessað gasið! Margar getur voru að því leiddar. hversvegna Valurinn fórj alt í einu til Noregs um daginn. I Kvað svo ramt að, að sumir létu I sér detta í hug, að nú væm Daríirj að lenda í stríðinu. Nú kemur færeyska blaðið j Tingakrossur méð skýringuna um Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J -Sargent Ave. Telephone ó'herbr. 940. ( 10-U f. m. Office tfmar T 3-S e. m. ( 7-9 e. m. — Heimili 467 Toronto Street - WINNIPEG telephone Sherbr. 432 J. J. BILDFELL FASTEIQnASALI fíoom 520 Union Bank - TEL . 2685 Selur hós og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Dr- J. Stefánsson 401 BOYD BLDG. Cor. Portage and Fdmonton Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. — Talsími: Maln 4742. Uelmill: 105 Ollvia St. Talsíini: Garry 2315. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjé um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 504 Tiie Kensington.Port.ASmlth Phone Maln 2597 ■- A. SIOUWDSOW Tals Sherbr, 2786 S. A. S1GURÐSS0N & C0. BYCCIHCAIVlEjlN og Ff\STEICNI\SALAR Skrifstofa: 208 Carlton Blk. Talsími M 4463 Winnipeg J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave„ Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. er Xdobra” hér að vera. F réttabréf. Langrath P. O., Man. ii. júlí 1915. og brostu þreytulega. Og með hverjum deginum sem H?llruíinn„e,g.bet“r til þeSS’ að Þaí5 Vaisins! Segir blaðið, að j Valurinn hafi verið kvaddur héð-j an til að sækja 2 færeyska þing- menn tíl Björgvinjar og flytja þáj þaðan til Þórshafnar, svo að þeir j yrðu þangað komnir nógu snemma til þess að taka þátt i kosningabaráttunni til þjóðþings I og landsþings. Höfðu þeir ætlað1 með Flóru, en henni stórseinkað, 1 eins og kunnugt er. Voru þá góð j ráð dýr, og þetta tekið að ík ' Valinn. Vertíðaraflinn hefir verið ein- hver ljiinn bezti, sem sögur fara af, að þessu sinni. Hér fer á eft- ir skýrsla um afla Duusskipanna. á altýr (Pétur M. Sigurðsson) 4q/2 þþsund, Ása (Friðrik Ólafs- son) 48 þús„ Seagull JSím. Svein- bjömsson) 38 þús„ Björgvin (EUert SchramJ 37/2 þús„ Sigur- fari (Jóh. Guðmundsson) 36 þús„ Sæborg ÓGuðj. Guðmundsson) 32 þús„ Hákon (Guðm. Guðjónsson) 31J2 þús„ Keflavik éEgiII ÞÓrð- Columbia Grain Co. Ltd. H. J, LINDAL L. J. HALLGRIMSON Islenzkir hveitikaupmenn 140 Grain Exchange Bldg;. Dr. A. A. Garfat, TANNLÆKNIR 614 Somerset Bldg. Photje Main 57 WINNIPEC, MAN. Héiðraða Lögberg. Við Langruthbúar héldum það ekki úr vegi að senda þér fáeinar fréttalinur héðan, því þó alt fari hægt þá ber þó oft eittfivað við og alt gerjgur sinn vanalega gang. Þann 7. júlí var haldið hið vanalega árs “picnic” á Big Point. Kornu samarí allir bygðar búar til að taka þátt í gleðtnni og minn- ast ýmsra þeirra minja og leika að venju. Dagurinn var kaldur, það bæði rigndi og snjóaði um daginn og dró það nokkuð úr skemtunum. Fyrst var byrjað á kapphlaup- um og fóru þau fram með fjöri og lífi og hlutu ýmsir prísa. Var mesta regla og friður yfir öllu., - T. . , TT . , . Síðan var eftir liádgið tekiði til j arS°n _^L 2 ^>ns;^ a rS.einn A, S. Bardal b43 SHERBROOKE ST, sebir líkkistur og annast nm úi^arir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bazin allskonar minnisvarOa og legsteina ra s. He'mfli Garry 2151 „ Office „ 300 oe 375 Skrifstofutímar: Tals. trj. 1524 10-12 f.h.og 2-4 e.h. G. Glenn Murphy, D.O. Osteopathic Physician 637-639 Somejset Blk. Winnjpeg Tals. G. 2292 McFarlane & Cairns æfðustu skraddarar í Wianipeg 335 Jiotre Dame Ave. 2 dj’r fyrir vestan VVinnipeg leikhús ræðuhalda. Voru flutt 5 minni. Fyrir minni Canada talaði Þorsteinn B. Olson, fyrir mfinni Islands mœlti Ingimundur Ólafs- son, fyrir minni Vestur-lslend- inga séra Bjarni Þórarinsson, fyrir minni bygðarinnar, Magnús en við mætti búast. Þeir eru Pétursson og fyrir minni kvenna blíðir og brosmildir eins og böm. Þolinmæði þeirra og þrautseigja er aðdáunarverð. Þáð er ekkt S. B. Benedictsson. Að endingu var sungið Eldgamla ísafold. Síðan tóku yngri mennirnis til sjáldgæft, að þegar menn vakna, 1 starfa og léku Base Ball. Léku eftir að hönd eða fótur kefir j Big Point menn móti Langruth, Lárusson) 30 þús„ Milly Æinn- gogi Finnbogason) 26 þús„ Ibo (Þórður Þórðarson) 22 þús. Vér leggjum sérstaka áherzlu & a6 selja meCöl efttr forskrlftum lækna. Hln beztu melöl, sem htegt er aC fá, eru notutS eingöngu. þegar þér kom- 18 meS forskriftlna ttl vor, megi8 þár vera vlss um a8 fá rétt þa8 sem læknirinn tekur tll. COLCLEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phone Garry 2690 og 2691. Glftlngaleyflsbréf seld. verið tekinn af þeim. að þeir þakka öllum fyrir sem hjálpað hafa til við verkið og biðja því næst um vindling. Þeir reykja stöðugt. bve mikið sem þeir þjást. Þeir eru rólegir og ánægðir og dauðann óttast þeir ekki, ef þeir fá að lialda í kerti með logandi ljósi samkvæmt fyrirmælum kirkju þeirra. Einn sjúklingnr var, að því er okkur virtist, búinn að berjast við dauðann í marga daga. Einatt hugðttm við ltonunt ekki og hafði Langruth Að kveldinu var svo hafinn dans, er varaði franv á nótt. Endaði svo þessi dagur nteð friöi og ein- ingu og eins góðunt og vant var að því undanteknu að heldur 1 færra var af aðkomandi fólki en undanfarið. Svo var einnig haldið “picnic” í Marsland þann 7. þ. m. Var þá orðið blítt og heitt og öll sú bygð saman komin, en nú er þar orðið fáment. þar svo margir Villifólk í skógi. í skógunum nálægt Dorchester, Ont., eru þrennár familíur, sem j hggja úti og er fólkið mannfælið j einsog víllidýr. Yfirvöldin sendu! menn að gæta að þeim, en alt tók til fótanna og flýði sem fætur tog- uðu. Ein unglings stúlka í hópn- urn skildi ungbam sitt við sig á flóttanum, faldi það undir föllnum j trjábol. til þess að forða sjálfri' sér frá að verða tekin. Þetta fólk j hafði ekkert skýli né búsgögn og svaf á víðavangi. Engar vistir fundust þar nema hálft brauð, grjóthart. Sumt af fólkinu náðist á endanum, var flutt til bæjar og er haft í haldi, þartil ált er rann- sakað um þess mál. Lœrið símritun Lærtft símritun; járnbrautar og verzlunarmönnum kent. Verk- leg kensla. Engar námsdeildir. Einstaklings kensla. Skrifi8 eft- ir bo8sriti. Dept. “G”, Western Schools, Telegraphy and Rail- roading, 27 Avoca Biock, Sargent Ave„ near Central Park, Winni- peg. Nýir umsjónarmenn. D. GEORGE Gcrir við allskonar húsbúnað og býr til að nýju. I Tekur upp gólfteppi og leggur þau á aftur Sanngjarnt vetÖ Tals. G. 3112 3B9 Sherbrooke St. The London & New York Tailoring; Co.'a Kvenna og karla skraddarar og loftata salar. LoSföt sniðin upp, hreinsuð etc. Kvenfötum breytt eftir nýjasta móð. ;Föt Kreinsuð og pressuð. 842 Sherbrooke St. Tais, Garry '2338 Mrs. E. Coates-Coleman, Sérfræðingur Eyðir hári á andliti, vörtumog fæöingarblettum, styrkir veikar taugar meö rafmagni o. s. frv. Nuddar andlit og hársvörð. Biðjið um bækling Phone M. 996. 224 Smith St. Thorsteinsson Bros. & Company Byggja hús, selja lóðir, útvega lán og eldsábyrgð Fón: M. 2Ð92. 815 Someraet Btdg. HeJmaf.: G. 738. Wtntpeg, Man. E. J. Skjöld, Lyfsali Horni Simcoe & Wellington TaU. Garry 4368

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.