Lögberg - 02.09.1915, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. SEPTEMBER 1915.
5
Bændur takið eftir!
Allir kornkaupmenn, sem auglýsa á l>essari blaðsíðu, hafa lögunv
samkvæmt leyfi til að selja hveiti i'yrir bændur. peir hafa einnig, sam-
kvæmt komsöhilögum Canada, lagt fram svo mikið tryggingarfé, að
Canada Grain Commission álítur að þeir geti borgað bændum fyrir alt
það kom, er þeir scnda þetm. liögberg flytur ekki auglýsingar frá öðr-
um kornsölum en þeim sem fullnægja ofangreindum skilyrðum.
THE COIiUMBIA PRESS, IjTD.
The Ogilvie Flour Mills Co.
WINNIPEG, Man. Limitod
Æskja hveitis er sendist til
THE OGILVIE ELEVATOR
Fort William, Ontario
Nýjustu tæki. Rúmar 2.000,000 bushels
SKRIFIÐ EFTIR “SHIPPING BILLS” OG ÖÐRUM UPPLYSINGUM.
Licenced Bonded
Simpson-Hepworth Co.,
Liraited
446 Grain Exchange, Winnipeg
Góðir kornsölumenn fyrir bœndur aö
skifta við
Hveitiprísarnir verða breytilegir og kornsölumenn
geta orðið yður að liði.
VÉR HÖFUM STAÐIST REYNZLU TÍMANNA
Tuttugu og tveggja ára trú þjónusta í þarfir kornyrkju-
manna stendur á bak við nafnið:
Herbert H. Winearls
Aðal skrifstofa: Útibú:
237 Grain Exchange Union Bank Building
WINNIPEG BRANDON
Eins og að undanförnu er mér ant um að komast að sem beztum kjörum
fyrir mína gömlu viðskiftamenn og geta orðið mörgum nýjum að liði í ár.
SKRIFIÐ EFTIR WINEARLS: “HELPFUL HINTS TO GRAIN
SHIPPERS”. NÝ 0TKOMIÐ. KOSTAR IOc. VIÐSKIFTAMENN
FÁ KVERIÐ ÓKEYPIS. ÞAÐ SPARAR YÐUR PENINGA.
KORNYRKJUMENN
þegar ágæt uppskera er I nánd eins og nú er hún. hugsa bændur
aS vonum raest um tekjurnar, hvernig þeir geti selt hveitiÖ til þess aS fá
sem mest I aSra hönd.
Bændur sannfærast um þaS meS hverju ári, aS ráölegt sé aS senda
hveitiS f heilum vagnhliissum og að bezt er fyrir þá aS skifta viS áreiSan-
lega umboSsmenn, sem bera hag þeirra fyrir brjósti og útvega þeim hæsta
markaÖsverS, þegar þeir vilja selja hveitiS, skýra þeim frá markaSsverSi
og gefa þeim góSar bendingar.
Bartlett and Langille, 510 Grain Exchange, eru verki slnu vaxnir
og áreiSanlegir umboSsmenn, og bændur geta trúaS þeim til aS selja vel
fyrir sig. Mr. Langille hefir lengi veriS Chief Deputy Grain Inspector.
Geta bændur því fyllilega treyst honum til aS iita eftir skoðun, geymslu
og vigt kornsins. Iíann lítur sjálfur eftir hverju vagnhlassi, sem þeim er
sent. þeir eru ‘‘licensed” and "bonded’’, svo bændur geta fyllilega
treyst þeim.
Drjúga borgun fyrirfram fá þeir, sem vilja geyma hveiti sitt í von
um hærra verS síSar meir.
SkrifiS oss eftir öllum upplýsingum hveiti viövíkjandi. '
ötuiir umboSsmenn geta veriS til ómetanlegs gagná fyrir alla
hveitisala. Komist í kynni .viS þá og sendiS hveiti ySar til
BARTLETT l& LANGILLE
5L0 GRAIN EXCHANGE, - WINNIPEG
látinn sitja fyrir verkum, með því
að sýna honum tilboS Lyalls, aíS
seinna meir gengu í þetta sam-
særi Dr. Simpson, Horwood og
Kelly, svo og síðar Dr. Montague
og Ilowden; að samkvæmt þessu
samsæri voru Kelly félaginu borg-
aðar stórar upphæðir, umfram það
sem rétt var og að af þeim
peningum, svo sviksamlega fengn-
um, borgaði. Dr. Simpson háar
summur, til kosninga þarfa.
Þarfasti þjónn fram-
tíðarinnar.
Einn nafnfrægur rafmagnsfræð-
ingur, sem hefir mikla trú á því,
hve rafmagn verði að miklum
notum framvegis, ritar svt> nýlega
í eitt tímarit:
Sá timi fer i hönd, að rafmagn
kostar óendanlega miklu minna en
nú og mun við það gjörbreytast öll
tilhögun á lífi manna.
Fyrst af öllu verður það, þegar
rafmagnið verður til allra hluta
brúkað, að lögbannað verður, að
kynda elda innan bæjar takmarka.
Stjórnin mun ekki leyfa að kynda
elda, með því að þeir eru óþrifa-
legir, hættulegir og óhollir, hættu-
legir vegna brunavoða, sem af
þeim stafar, óþriflegir vegna kola
og ösku og óhollir vegna reyks og
gastegunda, sem af þeim rýkur.
Ef ekki eru kvntir eldar, verða
engin ‘furnace’ í kjöllurum, engar
stór i eldhúsum, ekkert gas *til
ljósa1 eða suðu, engar verkavélar
með gufukrafti, engar gasvélar.
Þegr ekkert er notað nema raf-
magn til ljósa eða hita og annara
þarfa, verður það sent með þráð-
um frá stórum stöðvum, með
margra miljóna hestafli. Þær
veröa settar, hvar sem aflvaki er
fáanlegur, við stóra fossa, kola-
námur, og olíu eða gasbrunna.
Þá tekst af að flytja kol frá nám-
um, sem er dýrt og ódrjúgt, að
tiltölulega smáum aflstöðvum víðs-
vegar um landíð.
Það kann að verða, að kol verði
ekki numin og flutt upp á námu-
bakka, einsog nú á sér stað, held-
ur verði kolunum brent þarsem
þau liggja í jörðinni. Þetta er
enginn draumur eða loftkastali,
heldur uppástunga komin frá Sir
William Ramsay, frægum enskum
eðlisfræðingi.
Margar nýstárlegar breytingar
munu gerast, þegar rafmagnið er
orðið svo ódýrt og alment notað.
Nú sem stendur eru hús hituð með
því að kynda ‘furnace’, með gufu,
stóm, arineldum og öðrum óhent-
ugum og óhollum tilfænngum. Á
öðrum tímum árs, þegar heitt er,
höfum vér engin ráð og þolum
ekki við.
Ef satt skal segja, þegar mjög
kalt eir í veðri, þá fáum vér hvorki
jafnan né vel þægilegan hita af
vorum klunnalegu hitunarfærum,
höfum þar að auki mein af óhrein-
indum, ösku, gasi og fvrirhöfn af
því að hirða um eldana.
Ekkert er leiðara að hirða um,
en eld i ‘furnace’, ekki sízt vegna
þess, hve erfitt er að tempra hit-
ann, nema með yfirlegu og ein-
lægum töfum.
CflNADP
FIMESi
THEATRé
/ikur
byrjar
Mánudaginn 6. Sept-
Matinee Miðvikudaginn og Verkamanna-
daginn
H. H. Frazee býður fólki gamanleikinn
A Pair of
> Sixes
eftir Edward Peple
Allur Keimur hlær og leikurinn fær mesta
Krós.
OSCAR FIGMAN New York Company
leikur.
Sæta sala byrjar föstudaginn 3 sept.
Kveldverð og Labor Day Matinee$l,50 til
25c. Miðvikudags og Laugardags
Matinees $1.00 til 25c.
Að hita og kæla hýbýli vor
eftir vild.
Sígræn tré munu þá vaxa í
borgum.
Allar þessar bre_\ tingar á hátt-
um munu valda stórum umskift-
um í borgum. Fyrst og fremst
munu þær verða hollari — hvorki
ryk. reykur né saur. Strætin
verða Ijómandi vel hrein. Þegar
skepnurnar 'hverfa, er vagna draga
nú, og hvorki er eldur, kol né
aska, þá hverfur það sem þessu
er samfara. Loftið verður tært og
varð að fara. Þráin lagðist svo
þungt á hann að hann átti erfitt
með að halda kyrru fyrir.
Hann leit aftur upp í loftið.
Þungbúin óveðursský færðust upp
eftir himninum úr suðri, og nátt-
myrkrið færðist yfir grund og
skóg. Hann gekk niðúr á vatns-
bakkann. í sama bili kvað við
skot á bakkanum andspænis og
kúlan þaut með háværum hvin
fram hjá honum inn í kjarrið.
Þeir sem strandarinnar gættu voru
Þegar farið verður að hita hús
með rafmagni, verður hitinn
tempraður með! áhaldi, sem, nefn-
ist ‘thermostat’, og þarf ekki ann-
að en færa vísir á þá stigatölu,
sem menn óska sér, og helzt hit-
inn síðan jafn á henni, hvernig
sem úti er. Ef heitt er úti, heldur
sama áhald húsinu köldu. Meðl
þessu móti má hafa sama hita í
húsinu, alt árið um kring.
Auk hitabrigða höfum vér mein
af þvi, að loft er misjafnlega þurt,
ýmist þurt eða rakamikið. Af
‘furnace’-um sem nú gerast, staf-
ar þetta sér í lagi. Þetta má
tempra með rafmagnsáhöldum og
taka fyrir allan mismun á raka í
loftinu, er stjórna' s5r alveg að
öllu Ieyti sjálf.
Lofthreinsun er næsta lítilfjör-
leg á flestum heimilum nú á dög-
um. í þeim efnum verða menn að
notast við glugga og dyragættir;
eða loftmyllur sem ganga fyrir
rafmagni og dreifa óhreina loft-
inu. Þegar rafmagns notkun og
tilfæringum fer fram, verða notuð
áhöld til að eyða hinu óhreina lofti
og flytja hreint loft í hýbýlin, svo
og, ef útiloftið er ekki nógu
hressandi, að búa til ‘ozone’ og
dreifa því. Þá verður hægt að
hafa alla tið hreint og gott loft
innanhúsa. ;
fregar eldað veröur við .matborðið.
Yitanlega verða þá engar kola
eða gasstór í eldhúsum, heldur
verður alt soðið við rafmagn.
mikið af mat verður soðið yfir
matborðum, og verða þá eldhúsin
mjög smá.
hremt. Það er ogott, þarsem brent árvakrir. Hann gekk hægt og
er liorðum kolum, en í þeim stór- hljóðlaust inn í skóginn og þræddi
borgum, þarsem mjúkum kolum erjsig á mi]H trjánna þangaS til hann
■ynt, ser varla í heiðan himininn j hitti einn af félögum sínum
fyrir reyk og gaslofti. I “Þú verður að vera á verði fyrir
Þar sem loftið er hreint og gott,1 mig fram eftir nóttinni,” sagöi
þrífast sigræn þellitré og það er ;hann. “Eg ætla að finna Lenu;
holt, að hafa furutré þarsem búiS mér Iiður illa; mér er óvenjulega
-' er Nú vaxa slik tré ekki í borg-J órótt.”
um, heldur aðeins tré sem fella “Þú verður að fara varlega,”
lauf. Orsökin er sú, að allar • inælti félag*i hans. “Piltarnir hinu-
jurtir ]mrfa loft álika og lungun; megin sjá og heyra vel. Voru þeir
i manni. Á bartrjám er liarið að skjóta á þig áðan?”
Albert Gough Supply Co.
Wall Street and Kildonan West
ALSKONAR BYGGINGAEFNI
Talsimar: Sher. 3089 og St. Jonn 2904
blöð eða lungu. Óhreinindi, gas
eða reykur borganna sezt á og
teppir loftgötin á nálunum eða bar-
inu og deyr tréð eftir fá ár, af
köfnun. Furu og grenitré fella
ekki barið, en lauftrén skifta um
blöð á hverju ári og því geta þau
haldizt við í borgunum. Eauftré
þrifast i borgum af því að lauf
þeirra eða lungu detta af á hverju
hausti og ný koma með vorinu.
Það verður þeim til lífs.
Verksmiðjur knýja þá vélar sín-
ar með rafmagni, vitanlega, og
stendúr þá hvorki af þeim reykur
né óhreinindi. Þá mun það gerast,
að færa allar verksmiðjur eins
nærri þeim stöðvum, þarsem verk-
efni þeirra fæst og unt er.
Murrinin kinkaði
þykkis. “Stattu á
kolli til sam-
verði fyrir:
mig,” sagði hann og hélt leiðar1
hann var i þungum þönk-j
í>á verður betra að komast af.
Vitanlega, verður mörgum að
spyrja, hverju allar þessar breyt-
ingar muni valda um afkomu
manna. Fyrst er þess að gæta,
að bændur eru nú mikið til upp á
handavinnu komnir. En þegar
nóg verður af rafmagni og farið
verður að vinna áburð úr loftinu,
einsog nú er gert í Noregi, þá
lækkar matvara í verði, eða að'
minsta kosti verður hægra
framleiða mikið af henni.
sinnar
um.
Stundu s'einna var orðið dimt af ■
nótt. Flugvélaþytur heyrðist í
fjarska. Murrinin lagðist flatur
á þrjá trjáboli er hann hafði
bundið saman og voru á floti við
vatnsbakkann. Hann læddist út
undan greinunum sem hengu fram
af bakkanum og huldu flekann og
mjakaði honum áfram eftir mætti. I
Það var alllöng leið yfir vatnlð;
en Murrinin var sterkur, og þol-
góður. Hann hafði stundað
íþróttir af kappi og oftar en' einu
sinni tekið verðlaun í.Moskva fyr-
ir leikni í hnefaleikum.
Flekinn kendi grunns þeim meg-
in sem óvinirnir höfðust við.
Hann dró hann hálfan á Iand upp,
fann slóðina sem hann var vanur
að fara og hélt hljóðlaust í áttina.
Fám minútum seinna dieyrði liann
óminn af samtali útvarðanna.
Honum fanst hann finna reykjar-
lykt; líklega voru þeir að hita
dr>kk sér til hressingar. Hann!
komst samt heilu og höldnu framj
aöjhjá þeim og eftir litla stund sá
hann óljóst móta fyrir græna
blettinum, sem hús Lenu stóð á.
SEGID EKKI
“EG GET EICKI BORGAÐ TANNLÆKNI NÚ.”
Vér vitum, atS nú gengur ekki ait aC öskum og erfitt er aö eignast
skildlnga. Ef til vill, er oss þaö fyrir beztu. PaÖ kennir oss, sem
veröum aö vinna fyrir hverju centi, aö meta gildi peninga.
MINN'IST þess, aö dalur sparaöur er dalur unninn.
MINNTST þess einnig, að TENNUR eru oft melra viröl en penlngar.
HEILBRIGÐI er fyrsta spor til hamingju. J> vl verölð þér aö vernda
TENNURNAR — Nú er tímlnn—hér er staðurlnn tll að iáta gera vlð
tennnr yðar. liláSJÍ
Mikill sparnaður á vönduðu tannverki
EINSTAKAR TENNUR $5.00 IIVEIl BESTA 22 KAR. GUIjIj
$5.00, 22 KARAT GULLTENNUR
Verð vort ávalt óbreytt. Mörg hundruð manns nota sér hlð lága verð.
HVERS VEGNA EKKI pC ?
Fara yðar tilbúnu tennur vel?
eöa ganga þær löulega úr skorðum? Ef þær gera það, finnlö þá tann-
lækna, sem geta gert vel vlö tennur yöar fyrir vægt verð.
EG slnnl yður sjálfur—Notlð fiintán ára reynslu vora vlð tannlæknlngar
$8.00 HVALBEIN OPIÐ A KVÖLDUM
DE. PAESÓETS
McGREEVY BLOCK, PORTAGE AVE. Telefónn M. 699. Uppi yflr
Grand Trunk farbréfa skrifstofu.
\T / • .. 1 • timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar með margvís-
legri tilbreytni. Komið og sjáið vörur vorar. Ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
árerk daglaunamanna veröur svo . ,
miklu auBunnara með rafmagns- 1 'crS'1 sast 'Íos 1 Blett-
áhöldum. aS vinnutíminn styttist,! unnn umhverfis húsið var skóg-
verður ekki nema sex klukku-jlaUS’ s!° hann -at ekki le3'nstj_M
stundir. Af því leiðir, að verka-
Rafmaþns salan.
tnenn hafa meiri tíma til að stunda
aukaverk. Margir hafa það í
hjáverkum, að stunda hænsnarækt
Það verður ólíku hægra, að elda e®a g^rðrækt, og hafa mörg heim-
við rafmagn, er ekki þarf annað | 'h sukatekjur af þessu. Mörg
en færa vísir til þess að elda-; önnur hjáverk verða stunduð af
menskan gangi af sjálfu sér. Til verkamönnum, til gagns og hress-
dæmis að taka. ef leiðarvísir segirj 'ngar> °S mun svo mikið að því
að til að baka köku þurfi 280 Sert- að storar breytingar leiðir af
stiga hita í 45 mínútur, þá er ekki! ' afkomu manna.
annað en færa vísira, annan á 280, ■
hinn á 45, mun þá hitinn af sjálfu
sér ná þessu stigi og deyja út Rafmagnið verður svo alment
45 notáð, að skattur verður borgaður hann lagði höndina á hurðarhún-l
f.vrir að nota það. álíka og vatn. j aJln> stanzaði liann viS. Hann vari
|til að mynda svo mikið afgjaldjófús að láta handtaka sig. því síð-'
j af hverri “plug”, einsog nú er j ur kærði hann sig um að verða
Telefónninn mun taka miklum goldið vist afgjald af hverjum fyrir byssukúlu.-, Einhver hlautl
framförum. Ef vér viljum hlusta “krana'' í liúsi. Það verður mjög ag Vera heima. ÞaS var ekki ó-
á consert, munum vér ekki þurfa ódýrt, svo aS ekki borgar sig áS' j hugsandi aS móSir Lenu gæti leiS-
aS fara út og troSast í mannþröng j setja upp mælira til aS mæla þaS, beint honum. Þá heyrði hann
í loftlitlum herbergjum, heldurjlesa á þá og halda bækur yfir þá; hávaða á bak við sig. Hann leið
hlusta á þá heima, í fóninum, ogl reikninga. Nú er vatn svo ódýrt j við og sá þrjá menn þó dimt væri.
það án þess að hafa tregtina við J í borgum. að enginn hugsar til að j Hann opnaði hurðina og flýtti sér
eyrað. Með þessu móti geta þeir taka borgun af kunningja sínum inn: en enginn var í húsinu. Hann
notið þeirra, sem búa margar eða jafnvel ókunnugum fyrir livað j leit út um gluggann. Mennirnir
mikið sem er af því. Svo >»»» I------- >---• -
verða um rafmagnið. Sá
sömuleiSis af sjálfu sé'r, e'ftir
mínútur.
Concertar í heimahúsum.
sem eftir var vegarins. Hann
gekk þvi uppréttur, en hægt og
rólega upp að húsdyrunum; þær
voru lokaðar. Svo gekk hann upp
aS glugganum sem til norðursj
vissi. Hann átti að hafa það’ til t
marks, að ef hvítur pappírsmiði
væri festur á rúðuna, þá væri öllu j
óhætt; en þar var enginn miði. j
Hann gnisti tönnum og gekk afturj
upp að glugganum, en þar var
enginn miði.
Ef til vill hafði Lena gleymt að ]
festa miðann á rúðuna. Hann1
gekk aftur að dyrunum. Þegar;
á
Tbe Coast Lumber
Yards, Ltd.
185 Lombard St.
Phone M. 765.
Þrjú yards
Murrinin lagðist til sunds og
synti samhliða honum.
“Kystu mig,” sagði hún. Hann
teygiS'i höfuðið upp á flekann og
votir hárlokkar hennar vöfðust um
andlitið á honum.
“Héðan af fylgjumst við að,”
sagði hann. “Þegar sigurinn er
Það kostar yður EKK.ERT
að reyna
Record
6«ur en þér knupið rjómaskilvindu.
RECORD er einmitt skilvindan,
sem bezt 6 við fyrir bændur, er hafa
ekki fleiri en
6 KÝR
l»eg;ar þér reyniö þessa vél, munnfi
þér brátt sannfærast um, ab hún
tekur öllum öttrum fram af sömu
stærð og verði.
Ef þér noti« RECORD, f6i« þér
meira amjör, hún er auðveldari
meUferbar, trauNtari', auöhreinsattrl
»eid 8vo lágu vertl, að aftrir jreta
ekki eftir leiki«.
Skrifift eftir söluskllmúlum og öll-
um upplýsinKum, til
The Swedish
Canadian Sales Ltd.
234 l.ogan Avenue, Winnlpegr.
unninn, finnum við móður þína og
litla kotið ykkar verður að stór-
býli. Kystu mig aftur, áður en
við komum að landi.”
mun:
sem
mílur utan við borgir og bæi.
Með þráðlausum fónum verður
hægt fvrir ef.naöa fólkið í Ame- kemur í heimsókn til kunningja
sins i sinni rafmagnsreið, rennir
henni inn í kjallarann og fær afl-
ríku að hlusta á fræga söngmenn
og spilamenn i Evrópu, og sitja
þó í makindum heima hjá sér. j geymir sinn fvltan þar meðan hann
stendur við. Þ.að gildir einu,
hvort það er tekið úr húsi kunn-
ingjans eða heima, gjaldið verður
það sama.” ,
Svo ritar þessi rafmagns tals-
maður. Spádómar hans eiga víst
langt í land, sumir hverjir, en sízt
er þó fyrir að sverja, hvað verða
kann, með þeim feikna framför-
um, sem orðið hafa í notkun raf-
magns á síðasta piannsaldri.
Með hinum nýju fónum getur
sæmilega efnað fólk. svo miljónum
skiftir, hlustað á beztu conserta í
víðri veröld, án þess að ómaka sig
út úr húsum sínuni.
Sú kemur tíðin, að kvikmynda
vél og málvél vinna í sameiningu,
og verður þá ekki lengur nauðsvn-
legt að ganga á leikhús til skemt-
ana, því að þessar vélar verða
notaðar í heimahúsum. Vér get-
um heyrt og séð hinar beztu sýn-
ingar með þessu móti, því að bæði
kvikmyndavélar og málvélar taka
framförum þegar tímar líða.
Bifreiðar í kjöllurum.
Til fólksflutninga eru nú mest
notaðar 'hraðlestir og teinavagnar,
er miklir annmarkar fylgja, jarð-
göng og brýr i ' miðjum borgum,
teinar á mörgum strætum og óg-
urlegur hávaði. Olíuvagnar eru
mjög hentugir. Þegar hætt verð-
ur að leyfa elda innan borgar-
merkja, verður rafmagn haft til að
knýja automobiles og allskonar
reiðhjól. Þau rafmagnstæki til
flutninga verða geymd í kjöllur-
um hýbýlanna, þarsem nú eru
gevmd aska og eldiviður, og verð-
ur svo um búið að aka má þar inn,
en í úthýsum verður hætt að
geyma þau. í kjöllurum verður
einnig rafmagn tekið í kraftgevmi
vélarinnar.
Á slóðum Rússa.
Murrinin stóð hreyfingarlaus i
sömu sporum og starði upp í loft-
ið. Hann ætlaði enn þá einu sinni
að' voga aö fara yfir stöðuvatnið
og hitta Lenu sína, ef nóttin yrði
nægilega dimm. Það var nærri
vika liðin siðan 'hann hititi hana
siðast, honum fanst sú vika hafa
verið lengri og þungbærari, en
nokkurt ár sem hann hafði lifað.
Ást hans var svo heit og innileg, að
honum lá við vitfirring þegar hann
g-at ekki hitt Lenu á hverjum degi.
Þess vegna hafði hann svo oft
hætt lífi sínu hennar vegna. Þess
vegna hafði hann svo oft farið yf-
ir stöðuvatnið og fram hjá út-
vörðum óvinanna að næturlagi
þegar dimt var af nótt.
Nu hafði hann ennþá einu sinni
einsett sér að fara í kveld; hann
voru rétt komnir að húsinu; það
voru tveir hermenn með Lenu á
milli sin.
Hann þrútnaði af bræði, hljóp
inn i innra hergergið. en fann ekk-
ert er að vopni mætti verða. Þá
fór hann úr jakkanum og beið á
hurðarbaki. Komumenn þrömm-
uðu upp tröppurnal- og hrintu
Lenu inn á gólfið; hún var grát-
andi og kVjiðst ekkert vita. Her-
mennirnir komu á eftir. Mitrrin-
in glotti grimmilega. Annar her-
mannanna snéri baki við honum.
Murrinin reiddi til höggs og mað-
urinn lá á gólfinu. I sama bili
rauk hann á hinn. Þeir snérust i
hring nokkram sinnum. Þýzkar-
inn var hrevstimenni hið mesta,
en að fám sekúntum liönum. lá
hann á gólfinu, en Lena í faðmi
Murrinis.
“Hvar er mamma þín?” spurði
hann.
“Eg veit ekki hvað þeir hafa
gert af henni; þeir höfðu hana
burt með sér.”
“En hvers vegna tóku þeir þig?”
“Þeir héldu að eg væri njósnari.
Eg gekk niður að vatninu, ætlaði
að synda yfir til þín; mér fanst eg
ekki geta unað hér lengur án þín.
En þá “tóku þeir mig.”
Þau leiddust lilið við hlið eftir
stígnum niður að vatninu. Hann
hélt fast utan um hana og henni
fanst sér borgið við hlið hans.
Þau fundu flekarin og Murrinin
skaut honum á flot.
“Sestu á flekann,” sagði hann.
“Hann flýtur ekki með okkur
bæði.”
Rita Carlyle, sem “Coddle’s”, i leiknum “A Pair of Sixes”, sem
verður leikinn á Wolker alla næstu viku.